Lögberg - 20.03.1924, Side 8

Lögberg - 20.03.1924, Side 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. MARZ 1924. Ur Bænum. 1 * r *■+****'*■*<+* Ág-úst toóndi Vopni frá Harling- ton, Man., var á ferð í bænirn'. í síðustu viku. Frank Fredrickson og frú komu til borgarinnar um síðustu helgi frá Victoria, B. C., og búast við að dvelja hér næsta sumar. Sunnudaginn 23. marz messar séra H. Sigmar á jjessum stöðum: í kirkjunni að Leslie, kl. 11 f.h. í Hallgríms söfnuði kl. 2.30 e.h. í Elfros klukkan 7.30, á ensku. Guðmundur bóndi Jónsson frá Vogar, og frú hans, komu til ibæj- arins í vikpnni sem leið. Var frú- in að vitja læknis við sjúkdóms- kend, er Ihún -hefir fundivð til und- anfarandi. í siðasta gjafalista til Jóns Bjarnasonar skóla, jlhefir misrit- ast eitt nafn: ólafur Sigurðsson, Mozart, Sask., í staðinn fyrir iunólfur Sigurðsson. Á þessu er hlutaðeigandi beðinn velvirðingar, 1 vikunni sem leið voru hér í bænum þær Mrs. P. Hermann, Mountain, N. D., og systir íhennar, Miss Wilma Guðmundsson, Gar- dar, N.D. Mrs. Hermann var að vitja um dóttur sína, sem hefir dvalið ihér í bænum undir læknis- hendi síðan í janúar. Nú eru þær allar farnar heim til sín. Þar sem almenningur svo dyggi-| lega studdi stúdenta með því að' sækja leikina, er þeir léku þann 7. þ.m., viljum við þakka þeim þangaðkomuna og þann ágæta styrk, sem þeir þannig veitu góðu málefni. Arðurinn, að frádregn- um kostnaði, nam $62.55. A. Johnson, forseti. 99 Gamanleikur eftir Pál J. Árdal verður sýndur í GOODTEMPLARA HÚSINU Þriðjudagskvöldið þann 25. þ. m., kl. 8.30 Aðgöngumiðar 35c og 50c. DANS AÐ LEiKSLOKUM Gjafir til Betel. Arður af skemtisa'mkomu sem íhaldin var að Herðibreið-Hall, að1 Langruth P.O., Man., af bygðar-j mönnum, undir umsjón kvenfé-i lagsins Fjallkonan, til styrktar Betel, $79.50. Kærar þakkir. J. Jóhannesson féh. 675 McDermot Ave., Wpg. ITAL THE LINGERIE SHOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljðtt og vel og meS lægsta verði. !>egar kvenfðlkið þarfnast skrautfatnaðar, er bezt að leita til Jitlu búðarinnar S. Victor og Sargent. par eru allar slikar gátur ráðnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. Munið t/ingerie-búðina að 687 Sar gent Ave., áður en þér leitið lengra. . .Næsti Frónsfundur verður á mánudaginn kemur, 24. marz, í G. T. húsinu og byrjar stundvíslega kl. 8.30 með skemtiskrá, er inni- iheldur guitarspil, upplestur og fyrirlestur um hugðnæmt efni, sem allir góðir íslendingar vilja ávalt heyra um. Fyrirlesturinn flytur ungur og efnilegur menta- maður, E. Thorlaksson, og ætti iþví að mega búast við fjölmenni; að sjálfsögðu láta íslenzku stú- dentarnir sig ekki vanta. Stúlka, sem er vör. öllum hús-i verkum, óskast í vist nú þegar;j lystlhafendur snúi sér til Mrs. L J. Hallgrímsson, 548 Agnes St. Hr. Sigurjón Jónasson frá Lun- dar, Man., var staddur í borginni fyrri part vikunnar. Hr. Kári Fredrickson, starfs-l maður Dominion stjórnarbankans hér í borg um langa tíð, fór aust-j ur til Toronto fyrir síðustu helgi, þar sem honum ihefir verið falin trúnaðarstaða við þá sömu stofn- un. Kona hr. Fredricksonar og börn þeirra fara austuir til Tor- nto um næstu mánaðamót og verður framtíðahheimili þeinra í Toronto fyrst trm sinn. Sagt er að framkvæmdarnefnd hveitisölusa'mtakanna í Manitoba gangi ágætlega að safna undir- skriftum undir samningana og er fullyrt að hún verði búin að ná hinu setta takmarki drjúgum tíma áður en undirskriftatímabil- j ið rennur út, sem verður hinn 1. apríl næstkomandi. M RS. S. K. HALTj, Soprano Asrtisted hý MISS FLOKA MATHBSON, Violinist M R. S. K. HALL AND BURTON L. KURTH Accompanists FIRST LUTHERAN CHURCH SARGENT AXD VICTOR ST. Thnuirsday9 March 27ttlbij, 1924 PROGRAM:— Porgi Amor............................Mozart From the Opera “Le Nozze Ði Figaro.” Separazione—(Parting) ............ G. Sgambati Italian Folk Song, 1827. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bid. Sargent & Sherbrook Tal*. B 6994 Winnipeg Islenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verö. Pantanir afgreiddai bæSi fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viSskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avit Sími A-5638 Messað verður í R.Connor skóla, 23. mar. kl. 2 e.h. á Lundar, 30. vnarz kl. 2e.h. Adam porgrímsson. Til leigu hjá íslensku fólki eru þrjú herbergi án húsgagna. Leiga $15 á mánuði að sumrinu, $18 að vetrinum. Upplýsingar á skrifstofu Lög- bergs. iMiss Helga Páisson píanósnill- ingurinn góðkunni lagði af stað norður til Riverton síðastliðinn miðvi'kudag, þar sem hún íbýst við að dvelja um hrið, sér til hvíldar og hressingar. Á mánudagsmorguninn í síð- ustu viku kom eldur upp í Col- bia Piress byggingunni og brann allmikið af bókum, sem Columbia Press félagið og aðrír áttu, á- samt pappír og öðrum munum. Eldurinn kom upp í aðal skrif- stofu félagsins, en varð slöktur áður en hann gerði vniklar skemd- ir á byggingunni, og prentvélar félagsins voru alveg óskemdar af eldinum. Skaðinn, sem félagið bíður við þetta, er talsverður, því vátrygging var lítil á því sém brann. Frá K. N. Júlíusi höfum vér fengið eftirfylgjandi erfiljóð og verða mönnum þau skiljanleg, þeg- ar þeir vita, að að alt upplsjbið, sem óselt var af Kviðlingum, Srst í eldi: Í" Kviðling, sem eg kvað af list, nú kveð eg hryggur. Þjóðin hefir roeira mist, en margur hyggur. K. N. Til sölu í ÍW. Selkirk, “Sihanty” með 10 “lotum”, brotnum og inn- girtum, brunni, fjósi og hlöðu og fleiri ‘byggingu’m. — Til frekari upplýsinga snúi menn sér til Th. Eiríksson, W. Selkirk, Man. Fyri Hr. Jóhannes Bergmann, frá Árborg, sem legið hefir á almenna sjúkrahúsinu hér um mánaðar- tíma, er nú aftur húinn að ná heilsu sinni, svo að hann Ihélt heimleiðis á þriðjudaginn var og kennir sér einskis meins. Hann bað Lögberg að færa þeim, sem studdu að því að létta sjúk- dómsþrautir hans og stytta Ihon- um sjúkdómsleguna, þakklæti sitt, þó einkum lækninum, Dr. B. J. Brandssyni, sem með sinni al- kunnu snild gerði stórkostlegan og hættulegan holdskurð við inn- vortis meini, sem Jóhannes þjáð- ist af, og sem stundaði hann með aðdáanlegri alúð og samvizku- semi. Allir geta skiiið þakkiæt- isskuld þá, sem menn standa í við slíka menn, en þeir einir, sem þrautirnar líða, geta metið þá að fullu. La Colomba (The Dove) ............... Kurt, Schindler Folk Song of Tuscany. Phillis Has Sucli Charming Graces .....Arr. L. Wilson Old English. Love Has Eyes ................................. Bishop Old English, 1786. Aria—Then Weepj O Grief-Worn Eyes.........J. Massenet From the Opera ‘ILe Cid.” Violin Solo—Sonata in F ....................... Handel Adagio-Allegro—First and Second Movement. Miss Flora Matheson. Sunset Lights the West ................. Robert Franz The Swan ....................................... Grieg June ...............................-.... Sveinbjörnsson Violin Solo ....................................... A—-Caprice Viennois ................. Kreisler B—Schom-Rosmaren ..................... Kreisler Miss Flora Matheson. Björkin ................................... S. K. Hall Sof Nu Mitt Barn...........................S. K. Hall Sönglistin.................................S. K. Hall Spring Song...............................Oscar Weil With Violin Obiigato. COMMBNCING AT 8.30 P.M. - VDMIKSION. $1.00. Bjarni bóndi Tómasson frá Langruth og sonur hans Tómas, komu til bæjaiins í síðustu viku með nautgripi til að selja. Seld- ust gripir Bjarna betur en nokkr- ir, sem á markaðinn komu þá viku og er það ljósastur vittur þess, hver búhöldur Bjarni er. peir feðgar héldu heimleiðis aftur í gær. ■'—■—- * Tilraunirnar til samvinnusölu á hveiti í Aliberta fylki, hafa mætt hinum beztu undirtekt-, um meðal bænda þar í fylkinu., En nú vill framkvæmdarstjórnin fá fleiri undirskriftir undir samn- ingana og hóf tilraunir í þá átt hinn 17. þ. m. Upplýsingar um hveitsö’lumálið geta bændur í Al- berta fengið bjá skrifara nefnd- arinnar. Mr. R. O. German Cal- gary. SIGMAR BR0S. —Room 3— Home Irtvestmerit Bldg. 468 Main Street, Wpg. Seljajiús, lóðir og bújarðir. Út vega eldsábyrgðir. Byggja fyr- ir þá, sem óska. Phone: A-4963 \T e • -• 1 • ap* timbur, fja Nyiar vorubirgðir teguudum, timbur, fjalviður af öllum geirettur og ale- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Koir.io og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðii að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co, LimKad HENRY AVE. EASI WINNIPEG AUGLYSIÐ I L0GBERGI Hr. Johann Thorleifsson gull- smiður frá Yorkton, Sask, kom til bæjarins um helgina og dvelur hér þessa viku. nr Winnipeg-búa Crescent mjólkin hefir ávalt haldið sínum góða orðstýr, meðal neytenda sinna, sökum hennar ð viðjafnanlegu gæða. Hvenær sem fylgja þarf sér- «taklega ströngum heilbrigðis- reglum, er gú mjólk ávalt við; flendina. Vissasti vegurinn til þess að halda heilsu, er að drekka dag- lega nóg af Crescent mjólk og rjóma. Til bænda er selja staðinn rjóma Vér greiðum hærra verð fyrir staðinn rjóma, en nokkurt annað verzlunarfélag sömu tegundar í \ öliu Manitoba. i pér getið bezt sannað þetta sjálfir, með því að ser.da rjóma til reynslu Vér sendum dunkana til baka sæma dag og vér veitum þeím: móttöku og peningana jafnframt. Vér veitum nákvæma vigt, sann- gjarna flokkun. og ábyrgjumst hrein viðskifti yfirleitt. CBESCnuPURíMllK C0MPANY, LIMITED WINNIPEG | Violin Piano RECITAL heldur Mr. O. Thorsteinsson með nemendum sínum í Sambandskirkjunni á Gimli, Manitoba, þann 25. Marz 1924 PROGRAM: 1. Ensemble .................. 2. Violin Solo ......Miss Adeláide Johnson 3. Piano Solo.... . Miss Sylvia Thorsteinsson 4. Ensemble................... 5. Violin Solo ..... Miss Lilja Sólmundsson 6. Piano Solo .... .... . Miss Gavrós ísfjörð 7. Ensemble ....... ........ ,... 8. Violin Solo ......... Mr. Vilberg Olson 9. Piano Sölo .• ••■ ....Miss Ethei Thorsteinsson 10. Ensemble................... 11. Piano Solo•••• ...... Miss Jean Lawson 12. Piano Solo ..... Miss Bergþóra Goodman 13. Ensemble .................. 14. GOD SAVE THE KING Samkoman byrjar kl. 8.30 að kvöldinu. Inngangur: 25c fyrir fullorðna og 15c fyrir börn innan 12 ára. Allir velkomnir. Silfur Tóur vorar veita yðar PENINGA Skrásettar, af bezta kyni með haeztu |verðlaunum Pantanir afgreiddar strax á 1924 tóum, allar fyrsta flokks. — Vér segjum hvernig með þær skuli fara, svo þær gefi af sér mestan arð. Skrifiðstrax Western Canada Fox Breeders 845 Somerset Bldg., Wianipeg EMIL JDHNSON 09 A. THOMAS Service Electric Rafmagns Contracting — Alls- kyns rafmagnsáhöld seld og við þau gert — Seljum Moffat og McGiary Eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- sons byggingin við Young St. Verkst. B-1507. Heim. A-7286 Skiftið á gömlu þvottavélinniyðarfyrirnýja WHITE CAP ELECTRIC Allan þennan mánuð tökum vér gamlar þvottavélar sem fyrstu borgun á WHITE CAP og $2. á viku. Ef þér Kafið ásett yður að kaupa þvottavél nú í vor, því ekki strax, svo þér getið haft gagn af henni í heilan mánuðán nokkurrar niðurborgunar Bezta tækifærið sem boðist hefir, Aðeins 30 vélar verða seldar pannig, svo þér verðið að flýta yðar. Time Saver Shop Beatty Bros. Ltd, 318 Donald St. - Talsími A 7269 THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og venkið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pun.dið. 1182 Garfield St., Winnipeg VICTOR ANDERSON Skósmiður Cor. Arlington og Sargent Komið með skóna yðar til við- gerða snemma í vikunni. Opið á kvöldin. Verk ábyrgst Lökað á laugardögum þar til eftir sólsetur. BÓKBAND. J>eir, sem óska að fá bundlð Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fengið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent, fyrir $1,50 í léreftsbandi. gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, sem þér jpurf- ið iáta binda. Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. pað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um atvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með því að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnu áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Limited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. Tilkynning Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- komulag Ford félagsins. íjflí OO Þérjborgið á hverri viku .... Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- reiðum í vetur. Ford bifreið er einhin bezta innstæða, er nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka umboðsmanns The Dominion Motor Co. Ltd., Winnipeg Islenzkur uraboðsmaður: Mr. PAUL TH0RLAKSS0N Exchanée Taxi B 500 Avalt til taks, jafnt á nótt sem degi Wankling, Millican Motors, Ltd- Allar tegundir bifreiða að- gerða leyst af hendi bæði fljótt og vel. 501 FURBY STREET, Winnipeg Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allri borginni. Einnig allskonar ávextir, svaladrykkir. ísrjómi The Home Bakery 658-655 Sargent Ave. Cor. Agnes Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Arni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrave St. Sími A3763 Winn peg Sími: A4153 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Krístín Bjarnason dgandl Næst við Lyceum lelkháaiC 290 PortaK® Ame Wiivnipeg Mobile og Poiarina Olia Gasoline Red’sService Station milli Furby og Langside á Sargent A. BRRGMAN, Prop. FREK SKRVICE ON RCNWAY CUP AN DIFFERENTIAL GB1A8E The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnipeg fyrir lipurð og sanngirni I viðskiftum. Vér sníðum og saumuro karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tizku fyrir eins iágt verS og hugs- ast getur. Einnig föt pressuð og hreinsuð og gert við alls lags loSföt 639 Sargent Ave., rétt vitS Good- templarahúsið. Bffice: Cor. King og Alexander Kiná George TAXI Phone; A 5 7 8 O Bifreiðar við hendina dag og nótt. C. tioodman. Manager Th. Bjarnaaon President Hringið upp 187 Portage Avenue Rétt austan við Main Strect Þar fáið þér fljótt og vel af- greiddar allar aðgerðir á raf- áhöldum.— Vér leggjum víra í hús og seljum eldavélair, þvotta vélar og Radio útbúnað. — Ef þér hafið í Ihyggju að byggja nýtt hús, skuluð þér kalla oss upp í sambandi við rafvírana Það borgar sig fyrir yður að finna oss fyrst að ‘máli. Phone N 6603 THE ELECTRIC SHOP SCHUMACKER & GRAY Jóhannes Eiríksson, 623 Agnes St. kennir ensku og fleira, ef ós'kað er. — Kenslustundir 7—10 eftir hádegi. Wevel Cafe Ef það er MÁLTlÐ sem þú þarft semseður hungraðan maga, þá konadu inn á Wevel Café. Þar fást máltíðir á öllum tímum dags — bæði nógar og góð- ar. Kaffibolla og pönnukökur og als- konar sastindi og vindla. MRS .F. JACOBS Christian Johsson Nú er rétti tíminn til að lát* endurfegra og hressa upp & gömiu núsgögnin og láta þ*u nxa ux eins og pau væru gersam- lega ný. Eg er eini fslendingur- ihh í borginni, sem annast um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandað* vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Winnipe«. Tb. FH.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og siifiírstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljótt og unt er, og vel frá öllu gengið, — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B*805 A. C. JOHNSON 907 C'onfederation Life BRL WINNIPEG. Annast um fasteignir mamnn. Tekur að sér að ávaxta spartfð fólks. Selur eldábyrgðir og btf- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrisp- spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A426S Hússími B882# Arni Eggertson 1101 McArttiur Bidg., Wionipeg Telephone A3637 Telegr»ph Address! “EGGERTSON WINNIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Utvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þ'etta ágæta Hotel á leigu og veitum við- skiftavm um öll nýtíziku þseg- indi. Skemtileg herbergi tii leigu fyrir lengri eða skemrí tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið I borginni, sem fslendingar stjórna. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvsnhöttum, Hún er eina ísl. konan sem siíka verzlun rekur í Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. TaU. Heima: B 3075

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.