Lögberg - 27.03.1924, Blaðsíða 3

Lögberg - 27.03.1924, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FXMTUDAGINN, 27. MARZ 1924 Bls. 9 n.fa ■'gfg:» ^i«'!»i?g|K:íg(Slíg|g^iggrg^cllgi(g|gl|gl|5!ígl!gpilgiIg!íg!íg!!glíg1t^llglígl!gllglígTlgllg!íSllKl|gí»ll»HKlSISIrtllWMWRH^RIRKroR Ifg^fxlf^íxlfSTIxlfSlíxpagBgllMsMg^lBlBIDÍESISMgMgllHlBillllSSSMI Sérstök deild í blaðinu SOLSKIN Fyrir börn og unglinga - arowggigiigBiæggsBwgwggBiBaagasaagawgwgaiaww^^ Einsetumaðurinn. í Egyptalandi bjuggu nokkrir einsetumenn úti á eyðimörku. Einum 'þeirra varð einbver talsverð yfir- sjón á af aðgæsluleysi, og áttu þá hinir fund með sér, til að dœma hann. En sá' þeirra, sem var elstur og mest vnetinn, kom ekki á fundinn, og sendu þeir því tvívegis 'boð eftir onum. Loksins kom hann, og bar poka fullan af sandi á toakinu, en í fyrir toar hann dálítið af sandi neðan í körfu. Með þetta kom hann inn á fundinn; en allir urðu hissa, og spurðu, hvað það ætti að þýða. “Pokinn á baki mínu,” sagði hann eru syndir mínar; þær fylgja mér, og eg sé þær ekki; þó er eg nú kominn toingað til að dæma syndir annars manns. Karfan með sandinum í, sem eg ber í fyrir, og sem eg því altaf sé, eru yfirsjónir bræðra 'minna, og eg hefi gaman af því að skoða þær jafnaðarlega. En þetta ætti þó ekki að ver svo; eg ætti íheldur alt af að hafa mínar miklu misgjörð- ir fyrir augum, svo eg gæti toeðið Guð daglega fyr- irgefningar á þeim, en þar á móti vera vorkunlátur við náunga minn, og gleyma hans ávirðingum, því að mér toer ekki að dæma hann heldur lGuði.” pegar hinir toeyrðu þetta, fundu þeir, hve vel það átti við og mæltu: “Fagurlega kennir þú oss veg sáluhjálp- arinnar”. þeir létu ákæruna gegn toróður sínum falla niður, og fyrirgáfu toonum yfirsjón hans. ---,--.—o— ------ Lúðvík 1 8. og erkibiskupinn. Einu sinni voru erkitoiskupinn í París og erki- biskupinn í Strazburg í boði Lúðvíks 18. Frakkakon- ungs. Konungur sagði við þá; “Herrar mínir, get eg ekki tekið fé þegna minna þegar eg þarf þess við, án allra þessara snúninga ríkisþingsins og hinnar endalausu umræður um ríkisáætlunina? Erkibisk- upinn í París svaraði viðstöðulaust: “Þér hafið ef- laust rétt til þess, toerra konungur! Yður eigum vér lífsuppeldi vort að þakka, og fé þjóðarinnar er kon- ungsfé”. pá snéri konungur sér til erkibi'skupsins í Strazburg og sagð við hann: “Og þér, herra minn! tovað haldið þér um þetta”? Eg hefi ekki vit á stjórn- málaefnum,” svaraði erkibiskupinn. Konungur mælti: “Engar vífilongjur herra miton, talið þér toreint og beint.” Þá sagði erkibiskupinn: ‘,Eg toeld ‘það sé leyfilegt og löglegt fyrir yður, herra konung- ur, að taka fé míns háæruverðuga og háttivirta e*m- bættisbróður í París, þessa undirgefna þjóns yðar, fyrst hann isvo góðfúslega býður yður það.” • --------o—*--'--- Erfingjarnir. Maður er nefndur Togktamicsh; hann tojó í Tar- taríinu og var stórauðugur. Hann átti konu þá, er toét Turkan-Katan, og við toenni þrjá sonu. Þegar hann var orðinn gamall, tók hann sótt og andaðist. En áður en íhann dó, sendi hann héraðsdómaranum innsiglað bréf, og gjörði þá ráðstöfun í því á eign- um ínu'm, að sá af sonum sínum skyldi erfa þær eftir sinn dag, sem gæti sýnt það ljósast að toann væri sonur toans. Þegar toann var dáinn fóu synir toans til dómarans; þóttust þeir allir eiga tilkall til arfsins, og báru fyrir sig vitnisburð móður sinnar, Dómarinn var í miklum vanda staddur, og fór því með toræðurna á fund konungsins, sem toét Togrul, og sem oft var vanur að koma á opinbera mannfundi til að dæma mál manna. En þegar þeir fundu kon- ung, stóð svo á, að Ihann var ferðbúinn á dýraveiftar, bauð hann bræðrunum að koma síðar, og toafa með sér lík föður síns. pegar þeir komu með líkið, gekk konungur spottakorn tourt með toræðrunu'm, fékk elsta bróðurnum boga sinn og mælti: “Sá ykkar þriggja, sem toæfir toeint í tojarta föður síns, skal erfa öll auðæfi hans. petta mál verður ekki öðruvísi útkljáð.” Nú lagði elsti sonurinn ör á streng, skaut og hitti í brjóst föður síns. Þá tók annar sonurinn bogann, skaut og hitti eins. Ilinn þriðji spenti bog- ann; en í því Ihann ætlaði að skjóta, fleigði hann frá sér boganum og fór að gráta, kastaði sér niður við fætur konungs og sagði: “Herra, reiðist ekki þræli yðar, þótt hann hiki sér við að hlýða boði yðar; hvernig ætti eg að geta sýnt þvílíkt vanþalcklæti við minn góða föður, sem veitti mér avo margar og miklar velgjörðir, og unni mér svo heitt, Eg vil heldur missa af arfi mínum, en eignst hann á því- líkan toátt.” Konungur reisti toann á fætur, kysti hann og mælti: “pú sýnir best, að þú ert sonur Togktamicsh, og því skalt þú eignst öll hans auðæfi; en bræður þínir hafa með vanþakklæti sinu við svo góðan föður sýnt, að þeir eru þess ómaklegir.” ---,—.—,—o------- Ásmundur og Signý. Eitt sinn réð kóngur nokkur fyrir löndum; toann var kvæntur og átti 2 börn við konu sinni, son og dóttur, hét sonur toans Ásmundur, en Signý dóttir; þau voru mannvænlegust kóngabarna, er menn höfðu spurn af á þeim tíma, og voru þeim kendar allar listir, sem konungbornum toæfði að kunna; ólust þau upp hjá föður sínum í miklu eftirlæti. Kóngur gaf Ásmundi syni isínum eikur tvær, sem stóðu úti á skógi, og toafði toann það að skemtun að hola þær innan og búa til í þeim allskonar toerbergi, gekk Signý oft méð toonum og dáðist að eikunum, og vildi hún eiga þær með toonum. pað lét hann eft- ir henni og bar hún þangað allskonar gimsteina og dýrgripi, sem móðir hennar gaf toenni. Eitthvert sinn bar svo við, að faðir þeirra fór í toernað, en á meðan tók drotning sótt og andaðist. Þá fóru syst- kinin út á skóg og settust í eikurnar; toöfðu þau með sér nægan ársforða handa sér. Nú er frá því að segja, að í öðru landi ríkti kóngur einn; hann átti son, er Hringur hét, Hringur hafði heyrt um vænleik Signýjar og ásetti sér að toiðja hennar sér t>l handa; fær toann Ihjá föður sínum eitt skip til ferðar; gaL honium vel byri og kom við land, þar sem .Signý átti heima. En se'm hann ætlaði að ganga til hallar, sér hann konu koma á móti ,sér forkunn- fríða, og þóttist toann aldrei slíka séð toafa. Hann s,purði tover þar færi, en hún kvaðst vera Signý toóngsdóttir. Hann spurði toana, hví hún færi ein. Hún sagði að það væri af sorg eftir móður sína, faðir.sinn væri ekki heldur heima. Kóngsson kvaðst toafa erindi við hana, fyrst svona væri komið, og væri það á þá leið, að leita ráðhags við toana. Hún tók því vel, en bað hann til skipa ganga, (því hún kvaðst ætla lengra inn í skóginn; gengur hún nú til eikanna og toífur þær upp með rótum, leggur síðan aðra á toak, en aðra í fyrir og ber þær til sjávar og veður með þær á skip út; ^gjörir hún sig fagra, sem fyrri og segir kóngssyni, að farangur sinn sé ko*m- inn; segist hún ekki annað fé eiga. Sigla þau nú heim og fagna foreldrar hans og systir honum vel. Hann fær Signýju fagran kastala og lætur setja eik- urnar fyrir framan gluggana. Eftir hálfan mánuð kemur hann út til Ihennar og segist vilja gifta sig toenni innan 14 daga og fær toenni um leið mjög vandað efni til torúðfata handa þeim báðum og skyldi hún sauma þau. En er hann var tourtu geng- inn, kastar toún klæðunu'm á gólfið, ólmast svo og umsnýst, er hún þá orðin að versta flagði og segist ekki vita, tovað hún eigi að gjöra við slíkt skart, sem aldrei toafi á neinu snert, nema að éta manna- kjöt og bryðja Ihrossabein; ólmast hún nú enn meir, og segist munu úr hungri deyja, því aldrei komi Járntoaus bi-óðir sinn með kisturnar, eins og hann hafi lofað sér. En í sama toili spretta 3 fjalir upp úr kastalagólfinu og kemur þar upp jötun með afar- stóra kistu. Þau rífa bæði upp kistuna og hún er full ‘með mannabúka; rífá ,þau það í sig, og fer svo toróðir toennar niður aftur sama veg og sér engin vegsummerki á gólfinu. pegar toún er búin.að setja sig, ólmast hún enn meirá, en áður og þrífur klæðin og ætlar að rífa þau í sundur. Nú er að segja frá kóngsbörnunum, að þau eru Leikunum og Ihafa séð allar þessar aðfarir; biður þá Ásmundur Signýju að gnga út úr eikinni og ná klæðunum, heldur en að heyra þessi óargalæti dag og nótt. Signý gjörir það; saumar ;hún nú fötin á sex dögum, sem toest hún má, gengur síðan út með þau og kastar þeim á toorðið. Skessan verður glöð við. Nú kemur kóngsson til hennar og fær toún honum fötin; dáðist hann að toandbragði hennar og skildu iþau með blíðu. Skessa aðhefst alt hið sama, sem fyrri, þangað til Járnhaus kemur; sér nú Ásmundur allan þennan aðgang og gengur til fundar við kógsson og Ibiður hann að toorfa u'm daginn á leik einn, sem gjörist í kastala hinnar nýkomnu kongsdóttur; verður honum felmt við, að heyra þetta um unnustu sína. peir ganga nú Ibáðir og fela sig milli þilja, þar sem þeir geta séð inn til Ihénnar. Hamast toún nú, sem fyr, og segir við Járnhaus, þegar hann kemur: “pegar eg er búin að eiga kóngson, skal eg lifa betur en nú, þá skal eg drepa alt pakkið í höllinni og koma með ætt mína, og þá toeld eg að tröllin gíeðji sig við mig og 'mann minn.” Verður k-óngsisonur svo reiður við þetta, að hann kveikir í kastalanum og brennir hann til lcaldra kola. Ásmundur segir honum nú alt um eik- urnar og undrast toann mjög fegurð Signýjar og þess, sem þar inni var. Biður toann nú Signýjar syst- ur Ásmundar, en Ásmundur systur Hrings; fara þau torúðkaup bæði fram. Ásmundur fer nú hei'm til föð- ur síns. Tóku þeir mágar ríki eftir feður sína og ríktu til ellidaga. Og lýkur svo þessari sögu. Langafastan.' Nú stendur yfir hið alvarlegasta og sorgleg- asta tímabil kirkjuársins. En einnig hið fagnaðar og gleðilegasta tímabil þess fyrir alla kristna menn; og það er fastan. Hún er sorgleg, sökum hins voðalega 'mannlífs- eiturs, syndarinnar; og öllu því voðalega djúpi spillingar, eymdar og ógæfu, sem af toenni leiðir, og leitt hefir; en fagnaðar og gleðirík er hún þessi föstutíð öllu kristnu fólki, æfinlega vegna þess dýrð- lega náðar og kærleiksverks, sem af Guðs náð og forsjón framkvæ'mt var í lok föstunnar, af fórnar- lambinu “frelsara -vO'rum Jesú Kristi. Mér datt nú í hug að minnast með fáum orðum á tvö atriði á píslarbraut frelsarans, við sólskinsbörnin. Hin tvö atriði eru þessi: fyrst hrygð frelsarans, þegar hann var að ríða inn til Jerúsalemsborgar á Pálmasunnu- dag, hitt er um hrygð hans og sálarangist í Getse- mane (Grasgarðinum). Það er sagt frá því í Nýjatesta’mentinu að'þeg- ar Jesú kom svo nærri toorginni Jerúsalem, á inn- reið sinni þangað, að hann sá hana, þá hafi hann grátið yfir henni og sagt: “Ó að þú á þes-sum þínum tíma vissir Ihvað til þíns friðar toeyrði, en nú er þér það hulið,” o. s. frv. En þetta að hann hafi grátið yfir toorginni, er af sumum álitið ekki nákvæmlega rétt, og víst er um það, að sumir grískulærðir menn staðhæfa, að ■orðið í frumtextanu'm gríska þýði ekki eiginlega grát, heldur svo ekka þrungið tojarta, sem yfirstigi allan mannlegan grát; það var að orðtaki haft á íslandi, að sumt toöl yæri þyngra en svo að tárum tæki. Hvað skýldum vér þá 'hugsa um þá Ihrygð' og hörmung, sem á sál og hjarta frelsarans hlaut að liggja á þeim tíma; hann, se'xn bar alla synda og klækjabyrði heimsins á sínu heilaga tojarta og herð- um; sjáandi framundan toina blóðugu kross og kvalabraut. Við slíka umhugsun finst manni svo undur eðlilegt að hans heilaga tojarta væri harmi og ekka þrungnara en svo, að táru'm tæki.” pað kemur líka mjög vel hei’m og saman við hrygð og sálar- angist hans í Getsemane, þegar hann sagði við lærisveina sina, að sín sál væri hrygg alt til duða, og toann tók til að titra og skjálfa, og sveiti hans varð eins og tolóðhnyklar, sem féllu á jörðina Þegar séra Hallgrímur Pétursson -er að yrkja út af hrygð- arkvöl frelsarans í Getsemane, þá segir hann meðal annars þetta í þriðja Passíusálmi 12. og 13. vísu: Mér er svo kvöl þín minnileg á morgni hverjum þá upp stend eg fyrst eg stig niður fæti á jörð, færi eg þér tojartans þakkargjörð. Blóðsveitinn þinn mér íbið eg sé, tolessun og vernd á jörðinni. Hörmung þá særir touga minn, Hef eg mig strax i grasgarð þinn, Dropana tíni eg dreyra þíns, Drottinn í sjóðinn hjarta míns; það gjáld aleina gildir best hjá Guði fyrir mín afbrot verst. Hér blæs toollari og hlýrri andi til kristindóms- ins á móti manni, (Eins og víðar frá séra Hallgrími) heldur en frá nýtísku fræðimönnum voru'm gjörir, sem neita guðdómi frelsarans, friðþægingu hans og fórnardauða, upprisu, himnaf-ör o. s. frv. o. s. frv. Það skortir ekki þess háttar vísindamenn meðal vor fsl. nú á dögum. austan toafs og vestan. En þeir hálærðu toerrar gjörðu vel í því að hugleiða í tíma; og við aíllir, hvað það gildir að troða Guðs eingetinn son undir fótum sér og líka hitt, að líf okkar hér er svo stutt, eilífðin löng, Guðs ónáð þung og ystu myrkur dimm. “í ystu myrkrum enginn sér aðgreín- ing höfðingjanna.” H. P. S. S. H. Frá Fornmönnum. . .. .Narfastaðir. Á Narfastöðum í Melasveit hefir sá maður búið í fornöld, sem Narfi toét, og dregur bærinn nafn af honum. Suðaustur frá bænum í tún- inu heitir Narfaleiði; þar á Narfi að verai heygður. Engin sjágt þar ummerki tl ihaugs, nema að hellu- steinn ákaflega mikill er þar, ein-s og hann sé reist- ur upp á rönd, framan í hóltoarði. Sunnar í túninu heitir Guillþúfa, og toefir tvisvar verið grafið i hana, en í toæði skiftin sýndst þeivrú -sem grófu toærinn istanda í ljósum loga, og hlupu því til að tojarga; en toærinn var óhaggaður, þegar að var komið. Aust- ur frá Gullþúfu er enn í túninu á Narfastöðum hóll toár nokkuð. Hann h-eitir iSkiphóll, þar er sagt að Narfi hafi komið fy-rir skipi sínu. Þegar stappað er uppi á Skiplhól, tekur undir í honum af tómahljóði, eins og hann væri holur innan. Geirmundur heljarskinn. Hann var kallaður göfgastur allra landnámsmanna á íslandi. Hjá Skarði á Skarðsströnd er kelda ein mjög djúp, sem toeitir Andarkelda; þar er sagt að Geirmundur hafi látið í fé 'mikið. Margar sögur enu unf það á seinni tímum, að tilraunir hafi v-erið gerðar að ná fénu, en allar hafa þær mistekist eins og vant er. Enn fremu-r er það í mæli, að Geirmundur hafi látið belti sitt -og toníf upp á Dranginn milli .Skarðs og Grafa, en hann er svo snarbrattur hamarstapi að vart er þar nokkrum manni fært að komast upp til að ná gripum þesisu'm. Séra Friðrik s-egir svo í sókn- arlýsingu sinni, að Herdís kona Geirmundar sé grafin undir Illþurkudys á Skarðin-u og við hana sé kent Harísargil, sem fellur ofan Ihjá Illvita milli Barms og Ilvarfsdals, og sé það sögn manna, að Herdís hafi falið fé í Harísargili líkt og Geirmund- ur í Andakeldu. Steir.ólfur lági. Hann var landnámsmaður og • bjó í Fagradal ytri á Steinólfs-hjalla. par sjást enn miklar túngarðarústir og er stór tougur á ga-rðinum á einum stað, og er isú saga til þess að þræll einn, er Bolli hét hafi átt að girða túnið fyrir Steinólf, en gjört þennan tolykk á garðinn, svo að túnið yrði ekki eins stórt, og hægra væri að slá það; fyrir þetta einræði sitt er sagt að Steinólfur hafi drepið þræl- inn; stendur dys hans í túninu skamt frá og heitir Bolladys. Hallsteinn goði son pórólfs mostrarskeggs. Fornsögur get -þess um hann að hann -hafi herj- að á Skotlandi, ihaft þaðan með sér þræla, og látið þá vinna að saltgerð á Svefneyjium. Einhverjar fleiri sérsta-kár s-ögur hafa -orðið að fara af toonum í fornöld, sem nú eru týndar, -þar sem hann er kall- aður tolátt áfram “Hallsteinn goði af Hallsteinsnesi, sem þrælana átti” en af toverju hann er kendur við þræla þessa finst tovergi í fornum sögum. f munn- mælum er það toaft, að hann Ihafi einu sinni komið að þrælunum sofandi á eyjunum, og hafi hann þá orðið svo reiður, að hann hafi látið hengja þá milli kletta tveggja norðan til á eyjunum, og þar af dragi Svefneyjar nafn sitt. En klettarnir, þar sem þræl- arnir voru hengdir toeita síðan Gálgi. Gull-Þórir. Um hann fara enn ýmsar -sögur á Vesturlandi. pað er sagt, að hann hafi toarist við ís- firðinga á Hvanneyri í Djúpadal; af þeim fundi 'dregur síðan ísfirðingagil og Breiðfirðinganes nafn sitt, því þeir, sem fallið höfðu af Breiðfirðingum voru grafnir á nesinu, og toafa þar fundist ýmsar fornmenjar síðan, þegar þar h-efir verið grafið. Á | þessuvn fundi er mælt að báðar hendur hafi verið hggnar af Gull-Þóri og hafi hann þá steypst í foss einn í dalnum, sem síðan heitir GulLpórisfoss. Sumt af auðæfum sínum hafði Þórir með sér í foss- inn, en sumu hafði hann áður komið fyrir i Gull- póriskeldu toinum megin fjarðarins. Þ-ó fer nokkuð tvennum sögum u-m þetta, því aðrir segja, að Þórir hafi ekki látist af þessum fundi, heldur öðrum. ís- firðingar höfðu fengið mann til að njósna, hvernig þeir gætu best komist að Þóri, og njósnarmaðurinn hafði sagt þeim, að Þórir gengi oft aleinn yfir hjalla nokkurn í'Djúpadal að fossinum. Þar gjörðu Isfirð- ingar honum fy-rirsátur, og voru þeir saman 30. pórir var þar við annan mann; en alt um það varðist hann þeim lengi. En loksin, þegar sár bárust á póri, og toöggnar voru af honum toáðar hendur, tók hann upp 'hellu mikla og þunga, og undan henni kistur tvær, stakk handleggsstúfunum í hi’ingíina, er voru í kistulokunum, og steyptist svo með þær ofan í fossinn. i Nú er mikill innflutningur til landsins, hver lestin rekur aðra. ------------------------j Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 2 lft-220 MEDICAIi ARTS BIxDG. Oor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-1824 Office tlmar: 2—3 Heimill: 776 Victor St. Phone: A-7122 Winnlpeg, Manitoha THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrlfstofa: Room 811 MoArthw Building, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6Mft DR. 0. BJORNSON 216-220 MEDICAD ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-1834 Office tlmar: 2—3 Hehnili: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manltoba W. J. MNDAL, J. II. LJNDAL B. STEFANSSON Islenzklr lögfræðingar 3 Home Investment Bullding 468 Main Sireet. Tals.: A 4966 >eir hafa einnlg skrlfstofur aC Lundar, Riverton, Gimll og Plney og eru þar aC hitta á eftlrfylgj- andl ttmum: Lundar: annan hvern mlCvlkudag Riverton: Eyrsta fimtudag. Glmliá Fyrsta miCvikudsg Plney: þrlCja föstudag i hverjum mánuCi Da B. H. OLSON 216-220 MEDICAL ARTS RLDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Plione: A-1834 Office Hours: 3 to 5 HehnlH: 723 Alrerstone St. Winnlpeg, Manitoba ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ohambers Talsími: A-2197 DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aC hit-ta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsími: A-1834. HeimlH: 373 River Ave. Tals. F-2691. A. G. EGGERTSSON LL.B. 1 ísl. lögfræðJngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aðra lungnasjúkdðma. Er aC finna á skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 2-—4 e.h. Sími: A-3521. Heimill: 46 Alloway Ave. Tal- stmi: B-3158. - | Phon«: Garry 2#16 JenkinsShoeCo. I 689 Notre Dame Avenue l_ i DR, A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna eg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. to. 8 til 6 e. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 Victior Str. Sími A 8180. A. S. Ðardal 843 Shorbrooke St. Stlur líkkiotui og annaet um útfarir. Allur útbúnaour sá bezti. Ennfrem- ur aelur Kann alekonar minnisvarða og legstcina. Skrlfst. talsiml N 6«9ft llelmllís talKÍmi N fS07 DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími T—8 e. h- Heimili 469 Simooe,. Office A-2737. res. B-7288 EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki aC blCa von úr vitl. viti. Vinna <511 ábyrgst og leyst af henúi fljótt og vel. J. A. Jóhannsson. 644 Burnell Street F. B-8164. AC baki Sarg. Fire Hal DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAD ARTS BIiDG. Cor. Graham ond Kenuedy Sts. Talsími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 8217 Dr.. AMELIA J. AXFORD Ohiropractor 516 Avenue Blk., Winnipeg Phone: Office: N-8487 House: B-3465 Hours: 11-12, 2-6 Consultation free. J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portnge Ave. og Donald 8t- Talsími: A-8889 Vér leggjum sérstaka ólierzlu á að selja meðul eftir for9kriftum lækna. Hin heztu iyf, sem luegt er að fá eru notnð eiiigöngii. . pegar þér komið með forskrliítum til vor megið þjer vera viss um að fá rétt það sem la kn- lrinn tekur til. COGCDEPGH & CO., Jíotre Dame and Sherbrooke Pliones: N-7659—7650 Giftingaleyfisbréf seld ralsimar: Skrlfstofa: N-6225 Helniili: A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. ! Munið Símanúmerið A 6483 > og pantiö meCöl yCar hjá oss. —1 > Sendiö pantanir samstundis. Vér ! afgreiðum íorskriftir með sam- : vizkusemi og vörugæðl eru éyggj- > andi, enda höfum vér magrra ára ; lærdðnisrika reynslu aC baki. — ; Allar tegundir lyfja, vindlar, Is- ) rjémi, sætindi, ritföng, tóbak o. fl. ' McBURNEY’S Drug Store > Cor Arlington og Notre Dame Ave ; JOSEPH TAYLOR lþ gtaksm aður HolmiHstals.: St. John 1844 Skrlfstofu-Tals.: A 6557 Tekur lögt&ki bæjSl húealelguskulðft véCskuIdlr, vtxlaakuldlr. AfgrelBir að aera að lögum lýtur. Skrllstofa 255 Maln 8tnw< 3. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Verkstoíu Tals.: Heima Tals. A-8383 A-9384 G. L. STEPHENSON Plumber AHskonar nifmagnsáhöld, svo sesn straujárn víra, aUar tegundir at glösum og aflvaka (butteriee) Verkstofa: 676 Home St. í sambaodi við viðarsölu mína veiti eg daglega viðtöku pöntun- umfyrir DRUMHELLER KOL, þá allra beztu tegnnd, sem til er á œarkaðnum. S. Olafsson, Sími:N7152 619 Agnet Street j Giftinga og ... Jarðarfara- Oiom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. B720 ST IOHN 2 RING 3

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.