Lögberg - 03.04.1924, Síða 1
r
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
Athugið nýja staSinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
liibef q.
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 3. APRÍL 1924
NÚMER 14
Canada.
William Irvine, verkaflokksþing-
maÖur í sambandsþinginu fyrir
Austur - Calgary, bar fram tillögu
hmn 27. f. m., er fram á það fór.
að kosin skyldi sérstök þingnefnd,
til þess að hefjast nú þegar handa
á rannsókn Home banka hneyksl-
isins. Frank Cahill þingmaður
frjálslynda flokksins fyrir Pontiac
kjördœmiS geröi breytingartiílögu
um að hinni föstu bankamálanefnd
þingsins skyldi falin rannsóknin á
hendur. ^tjórnarformaðurinn Mr.
King mælti með framgangi breyt-
ingartillögunnar, og kvaðst efast
um að nýrri nefnd mundi verSa
meira ágengt. Hinu mætti jafn-
framt ekki gleyma, aS nýbúið væri
að skipa konunglega rannsóknar-
nefnd til þess að íhuga starfrækslu
téðs banka, frá því fyrst aS hann
öðlaðist löggilding. Alveg sjálf-
sagt taidi hann þó það, að banka-
nefndin í þinginu tæki tafarlaust
til íhugunar gögn þau, er þegar
kjör þeirra verSi tafarlaust endur-
skoðuð og kaupið hækkaS.
* * *
Síðastliðið sunnudagskveld lést
að heimili sínu hér í borginni Her-
bert Gray, bæjarfulltrúi. Hann var
fulltrúi þriSju kjördeildar í bæjar-
stjórninni frá 1910 til 1921, er end-
urskipun kjördeildanna var gerð.
Eftir það var hann kjörinn fulltrúi
fyrir fyrstu kjördeild. Mr. Gray
var fæddur í Lundúnum á Eng-
landi áriS 1866. HingaS til lands
fluttist hann 1887 og stundaði
fiaman af búskap en til Winnipeg
borgar kom hann 1892 og átti
það aSsetur jafnan síðan. Kona
hans dó fyrir átta árum síðan, en
átta börn þeirra eru á lífi, fimm
synir og þrjár dætur. Mr. Gfay
gegndi uppboSshaldarastarfi hér í
borginni um langt áraskeiS. Var
hann hinn vinsælasti af öllum, er
eitthvað til hans þektu og tapaði
aldrei kosningu til bæjarstjórnar
frá því er hann fyrst bauð sig fram.
A.
væru komin fram í málinu. Að
lokinni ræSu stjórnarformanns dró svarmn ,nn seni
Mr. Irviné tillögu sína til baka. Var
breytingartillagan frá Mr. Cahill
samþykt meS 133 atkvæðum gegn
27. Greiddu henni atkvæSi allir
viðstaddir þingmenn frjálslynda- J
og bændaflokksins, svo og þeir
tveir verkaflokksþingmenn, er á
þíngi sitja, þeir prestarnir Irvine
frá Austur Calgary og Woods-
vvorth þingrúaSur frá Mið-Winni-
Pe.?-
* * *
Leblanc, K.C., hefir veriS.
háyfirráttardóm-
ari í New Brunswick.
Settur póstmálaráSgjafi Charles
Stewart hefir farið þess á leit viS
stiórnþjónustunefndina —Civil Ser-
vice Commission, aS hún takist á
hendur híð allra fyrsta að endur-
skoða launakjör póstþjóna í Can-
ada. Rúist er við að hún taki til
Blaðið Regina Leader telur í-
haldsflokksþingmennina í sam-
bandsþinginu hljóta að vera ein-
kennilega skammsýna, ef þeir hafi
í raun og veru látiS sér til hugar
koma, að þeir mundu geta steypt
MacKenzie King stjórninni af stóli,
meS tillögu þeirri til vantiausts-
yfinlýsingar, er Donald Sutherland
bar fram. —Téð blaS telur aS í-
haldsmönnum hefði átt að vera
þaS vorkunnarlaust að skilja, að
ekki var viSlit fyrir þá að fella
stjórnina að svo stöddu, eftir öll
hin miklu löggjafarnýmæli, er há-
sætisræðan hafði inni að halda og
eins hárvissir eins og þeir hefðu
att aS geta verið um afstöSu bænda-
flokksins í sambandi við verndar-
tollalækkun stjórnarinnar. Hinu
bætir blaSiS jafnframt viS, að því
a'ðeins gæti stjórnin vænst aukins
stuðnings í Vesturlandinu að á-
kvæðum hásætisræSunnar v>erði
fullnægt og meginkjarni þeirra af-
greiddur sem lög frá þinginu. —
BlaSið Calgary Albertan fagnar
einnig mjög tollæknunartillögum
stjórnarinnar. —
Nýlátinn er hér í borginni John
E. Botterell, fyrrum forseti' Grain
Exchange, tæplega hálffimtugur að
aldri, einn af leiðandi kornkaup-
mönnum i Veturlandinu.
Miðvikudagskveldið hinn 26. f.
m. lést í Toronto, Sir Edmund
Walker, forseti Canadian bank af
Commerce, einn af frægustu fjár-
mála og mentamálafrömuSum þjóð-
arinnar, nokkuS yfir sjötugt. Jarð-
arför hans fór fram í Mount Pleas-
ant grafrcitnum þar í borginni þann
28. aS viSstöddum miklum mann-
fjölda.
* * *
Frmvarpi sambarjdsstjórnarinnar
um nýja kjördæmaskipun hefir ver-
iS vísað til þriðju umræðu.
i- > w
Fregnir frá Montreal Iáta þess
gctið, aS ný rannsókn í máli De-
lorme prests, sú þriðja í röSinni,
^iitni fara fram í HuM, Quebec, á
0r,dverSu yfirstandandi vori.
* * *
í febrúarmánuði síÖasfliSnum
kornu hingað til lands, í þeim til-
^an£i a”ð taka sér hér framtíSar-
bólfestu. ó,io6 innflytjendur frá
^orðurálfuríkjunum.
* * *
Fregnir frá Toronto láta þess
a® póstþjónar i Canada hafi
akveSið að hefja verkfall hinn 14.
m- nem«n því aðeins, aB launa-
J. T. Shaw, sambandsþingmaður
fyrir vestur kjörd. Calgaryborgar,
lier fram þingsályiktunar tillögu,
er fram á það fer, að tryggja kon-
um sömu réttindi aS því er hjóna-
skilnaði viðkemur og karlmönn-
um er heimilaður.
* * *
Eins og áður hefir veriS getiS
um, var búist við, að Manitoba-
þinginu yrSi- slitið fvrir síÖustu
helgi. ÞingiS situr enn og fyrir
því liggja mörg óútkljáS mál. Er
ekkert fyrirsjáanlegra, en að það
endist eina vikuna enn.
* * *
Bæjarstjórnin í Halifax hefir
með 13 atkvæðum gegn 6 samþykt
að veita konum rétt til þess að
sitja i bæjarstjórn.
* * *
Um síöustu helgi' greiddi stjórn
Breta stjórninni í Canada tiu
miljónir dala.— Voru það eftir-
stöSvar af skuld þei’rri, er Bret-
land stofnaði til viS Canada, meS-
an á stríðinu mikla stóS.
--------0--------—
risiö undir honum. Senatorinn
kvað það enn fremur vera sýnt,
að ekki væri viðlit að bæta fjár-
hagsástæöur bænda víSsvegar um
Bandarikin, fyr en Norðurálfu-
þjóðirnar væru búnar að ná sér.
ÞangaS yiröu Amerikumeinn aS
leita markaðs fyrir afuröir sínar.
þær er afgangs yröu heima-
notkun.
* * *
J. P. Morgan, hefir boðið að
veita ríkisbankanum á Frákklandi
100,000,000 lán í þeim tilgangi,
aö reyna að fyrirbyggja hrun
frankans.
* * *
Senatið hefir samþykt þingsá-
lyktunartillögu Senator Couzens
frá Michigan, er fram á það fer,
að skipuð verði sérstök nefnd til
þess aö rannsaka starfrækslu toll-
mála deildarinnar.
* ■*• *
Senatið hefir felt frumvarp það,
er þeir Norbeck og Burtness báru
nýlega ffam og heimila átti stjórn-
inni að veita hveitiræktarbændum
í Norövesturríkjunum fimtíu mil-
jón dala lán.
* * *
SenatiS hefir með 63 atkvæðum
gegn 7 samþykt breytingu þ’á á
stjórnarskrá Bandaríkjanna, borna
fram af Senator Norris frá Neb-
raska, er fram á þaö fór, að for-
sctar skuli hér eftir settir inn í
embætti í janúarmánuði og að þing
komi þá saman.
hann listamennina til að gjöra sitt ingarmestu viðfangsefnum í fram-
bezta
Einn allra hæfasti söngflokks-
stjóri, sem íslendingar eiga i
Winnipeg, er Davíð J. Jónasson.
Honm hefir tekist frábærlega vel
að safna að sér sönghæfu fólki og
stýra flokkum. SíðastliSin ár hef-
ir hann æft flokk nokkurn tíma
vetrarins og látið almenning nióta
góðs af mjög vel unnu starfi á
samkomu, sem hann hefir haldið
ár hvert til stuönings Jóns Bjama-
sonar skóla og Betel.
Sá, sem ritar línur þessar, telur
bæöi þau málefni vel þess verð að
þau séu styrkt, jafnvel þó al-
menningur fengi enga skemtun ?
en með þessari samkomu er skyld-
ugt að mæla, vegna listarinnar
kvæmd. Þótt stjórnina skorti að
vísu tvö atkvæði til þess að hafa
ákveöinn meiri hluta á þingi, þá
er hún þó í engri minstu hættu
stödd, því íhaldsflokkurinn, undir
foryfetu Arthur Meighens, er of
fáliðaður, og upp á eigin spítur
fær hann engu áorkað, leins og
vantrausts yfirJjýsing Donalds
Sutherland, eða útreiðin sem hún
sætti, ber Ijósast vitni um.
Astœðulaust að vœnta kosninga .
Áður en þing kom saman, var
Arthur Meighen, ásamt ýmsum
leiöandi flotkksbræðrum sínumi.
sjálfrar, þó um ekkert annað mál- syknt og heilagt að krefjast nýrra
Bandaríkin.
Eignir þær, er Woodrow Wil-
son, fyrrum forseti Bandaríkj-
anna, lét eftir sig, nema tvö hund-
ruö og fimtíu þúsundum dala.
Meginhluti fjárirts, er ánafnaöur
ekkju forsetans, Mrs. Edith Bol-
ling Wilson, en dóttir hans, Marga-
ret, skal fá $2,500 á ári meðan hún
er ógift.
* * *
H. M. Daugherty, dómsmála-
ráögjafi Coolidgestjórnarinnar hef-
ir látið af embætti eöa hefir í raun
og veru verið vikið frá, því forseti
telur það öldungis óhjákvæmilegt,
aS í slíkri stöSu sé óhlutdrægur
maSur. — Búist er við, að Daug-
hetty verSi einn þeiriía manna,
er sakamálsrannsókn verði hafin
gegn, út af Teapot Dome olíufar-
ganinu alræmda.
* * *
ViS undirbúnings kosningarnar
í Sout'h Dakota. sigraði Hiram
Johnson Senator frá California,
Calvin Coolidge, sem forsetaefni
Republicanaflokksins, með hart-
nær tvö þúsund atkvæða meiri-
hluta.
* * *
Senator Wheeler frá Montana,
hefir krafist þfess, að rannsókn
verði þegar hafin Já embættis-
færslu Mellons, fjármálaráðgjafa
Coolidge 1 stjórnarinnar. jEkki er
enn kunnugt, hverjar sakir eru á
hrnn bornar.
* * *
Sprenging varð síðastl. föstúdag
t námum Yukon-Pocahoptas kola-
félagsins, aö Yúkon í Virgini'a-
rikinu. Þrettán menn létu þar
lif sitt.
* ■* *
Fullyrt/er, aö Joseph P. Tum-
ulty, fyrverandi einkaritari Wil-
sons forseta, muni sækja um Sen-
atorsembætti i New J>ersey af,
hálfu Demokrata flokksíns.
* * *
Senator Borah frá Idaho, hefir
borið fram tillögu til þingsálykt-
unar, er fram á þaö fer, aö Banda-
ríkjastjórn kveðji að nýju til af-
vopnunarmóts. Telur flutningí;-
maður herkostnað þjóöanna það
efni væri að ræða.
Mr. Jónasson og flokkur hans
verðskuldar þaö margfaldlega, að
Fyrsta lút. kirkja sé tróöfull sam-
komukvöldið 10. þ.m.
Til þess að menn fái nokkra
hugtnvnd um þá söngkrafta, sem
éru t flokknum, læt eg, hér birtast
nöfn þeirra, sem honum tilheyra,
auk Mr. Jónassonar sjálfs:
Mrs. H. B. Olson.
Mrs. S. K. Hall.
Mrs. Alex Tolmson.
Mrs. Hope.
Mrs. S. Sigmar.
Mrs. Thorst. (Johnson.
Miss R. Hermannsson.
Miss Salótne Halldórsson.
Miss Pearl Thórólfsson.
Miss O. Goodman.
Miss Halldóra Friðfinnsson.
Miss S. Reykdal.
Mr. Sigfús Halldórs.
Mr. H. Pálmason.
Mr. H. Thórólfsson.
Mr. Alex Johnson.
Séra Ragnar E. Kvaran.
Mr. f. L. Marteinsson.
Mr. J. Stefánsson.
Mr. P. Jóhannsson.
Mr. O. Á. Eggertsson.
Mr. J. J. Astman.
Mr. Sv Sigmar.
Auk þess sem flokkurinn syng-
ur, veröur sólósöngur, enn fremur
stutt ræða, sem séra Hjörtur T-
Leó flytur. Ræðusnild hans er
ollum kúnn, svö ,*kki veröttr betra
ákosið í ])ví efni meðal vor.
Til þess að allir geti notið
skemtunar þessarar, sem allra
bezt, hefir Mr. Jórtasson ákveðið
að selja engan aðgang. í þess
stað verður tekið á móti gjÖfum til
ofangreindra stofnana, Betel og
Jóns Bjarnasonar skóla.
V’ér skulum nú allir gjöra sam-
tök um þaö, að fylla samkomusal-
inn, sýna Mr. Jónasíion og aðstoð-
armönnum hans þann sóma. sem
það margfaldlega verðskuldar og
styrkja þessi máiefni eftir því, sem
verða má bezt.
Rúnólfur Martcinsson.
Bretland.
Fyrir nokkru voru ^verkamenn
að grafa eftir járni, skamt frá j
Desborough í Northamptonshire á j
Englandi og komu þar niðttr á J
gljáandi hand'spegil úr bronsi, sem J
búist er viö að einhver keltnesk!
hefðarfrú hafi’ skoSað sig í á Eng-j
landi, um þær mundir, er Caesar
réðst inn á landið árið 55 fyrir
Krists fæðing. Spegill þessi er
hið mesta meistaraverk að smíði
til og minnir á dýrgript Austur-
landa. Hefir honum nú verið
komiö fyrir í forngripasafninu
brezka.
* •*• *
Verkfalli 9porvagnaþjóna í Lund-
úttum er lokiö. Stjórnarformað-
urinn, Ramsay MacDonald, skarst
sjálfur persónulega í leikinn og
batt enda á deilumálin. Verka-
mjennírnir fengu flestum Iþeim
kröfum framgengt, er þeir böfSu
gert.
* •* •
Nýlátinn er í LundútTum söng-
lagahöfundurinn nafnknni, - Sir
Charles Willers Stanford. Hann
var írskur að ætt, fæddur í Dublin
árið 1858. ,
* * *
Brezka þingið hefir hækkaö
laun Rt. Hon. J. R. Clynes, úr Aldrei frá því er stríöinu mikla
tveim þúsundum sterlings punda sleit, hefir önnur eins hyldýpisgjá
upp t fimm þúsund. Einn af | verið á milli frjálslynda flokksins
þingmönnum verkamanna flokks- | á þingi og íhaldsflokksins, en á
ins, G. Buchanan frá Glasgow, J hinn bóginn hefir samvinna milli
mælti stranglega gegn launahækk- | þændaflokksins og frjállslynda
un þessari og taldi tvö þúsund J flokksins, aldrei tiokkru sinni ver-
Or herbúðum Sambands
þingsins.
pund nægan lífevri
mann sem væri.
* •
fyrir hvaða ið jafn náin og innileg. Breyting
þessi á afstöð*u flokkanna, á að
rniklu léyti rót stna að rekja til
Brezka stjórnin hefir veitt eitt J hínna mörgu nýtnæla, þeirra er
hundrað þúsund pund sterling til ítil þjóðþrifa horfa, er hásætis?-
frækaupa handa skozkum bændum. ræðan hafði inni að halda. t ræðu
* * * : ]>cirri, !eða stjórnarboðskap, pr
Síðustu fregnir frá Lundúnum, ! því lýst yfir, að í fyrsta skifti síð-
tclja atvinnulausu fólki hafa jan 1913, muni muni tekjur og út-
fækkað á Bretlandi um rúrp: gjöld þjóðarbúsins standast á.
fjörutiu þúsund í febrúarmánuði | Heftr riík tilkynning vakið al-
síðastliðnum. jmennan fögnuð, þvi undanfarið
—- jvar ávak um stóran tekjuhalla að
j ræða. Sökum hinna margvíslegu
sparnaðah ráðstafana stjórnar-
innar, er ráðgert að lækka skatta
iaö mun, svo og að lækka mikið
Þegar verið er að tnæla með verndartoill á áhöldum þjeim öll-
samkomum í hinu íslenzka mann jum, er nota skal til akuryfkju.
félagi í Winnipeg, tiðkast það j Ræðttr þeirra Mackenzie King.
mest, að málefninu, sem verið er j forsætis ráðgjafa, og Ernest La-
að styrkja, sé beitt fyrir. Menn point, dómsmála ráðgjafa, gefa
eru beðnir að sækja samkomuJþag ótvírætt í skvn, að stjórnin
vegna þess sem hún á að hjálpa. er staðráðin í að berjast fyrir
Ct a þetta er ekkert að setja, et framgangi mála þessara, þar' til
menn að etns skt ia, að með þessu ; r T,...' *. e , ,
»t-ú; .-t * yf,r lvkttr. Kiororð frtalslvnda
aö velja með samkomum. Mksms er: Þjoðarsamrœnu,
Samkomurnar, um leið og þær grundvallað á þjóðlegrt rettlætis
Verðskuldiið viður-
kenniog
kosninga og tjáðist harla vongóð-
ur um, aö stefna flokks, síns
mundi verða ofan á. Meðan á
þinghlé stóð, :]ét hann ekkert færi
ónotað til þess að bregða stjórn-
inni um eyðslusem'i og brig.da
henni um, að hún hefði ekki hald-
ið kosningaloforð sín. Nú heyr
ist ekki lengur talað um nýjar
kosningar. Nýmæli stjórnarinn-|
ar, þau er fram komu í hásætis-
ræðunni, svo sem það, að tekj-
urnar stæðust á við útgjöldin í
fyrsta skiftið síðan 1913, ásamt
hinum mörgu sparnaðar ráðstöf-
unum í sambandi við stjórnar-
þjónustuna — Civil Service—,
hafa svo tilfinnanlega kipt fótun-
ttm undan Meighen og fylgifisk-
i:m hans, að tilraunir þeirra í þá
átt. að tortryggja stjórnina, verða
ekki annað en lítilfjörlegt nart.
Þá hafa og kærur gegn einstök-
um meðlimum ráðuneytisins, áð-
ttr en þing kom saman, fa'Ilið um
sjálfar sig og orðið reykur einn.
Tollmálin.
Eftir að alt annað brást, greip
ínaldsflokkurinn tiíl liinna göhilu
og reyndar hálfryðguðu vopna,
að hampa framan í þingheim og
almenning, hinum blessunarríku
kostum verndartollanna. Alt átti
að fara forgörðum. ef stjórnin
dirfðist að hrófla minstu vittind
við tollmúrum hinna fán útv'óldu.
þarna eystra.—
Bezta sönnun þess, hve stjórn-
ir. var staðráðín í því að leggja
fyrir þingið tillögur í sambandi
við' lækkun verndartolla á hinum
ýmsu sviðttm, hvort sem öðrum
likaði betur eða ver, var sú, að
hún lét það ekki' á sig fá, þótt
þrír af hennar eigin stuðnings-
mönnum í þinginu, mæltu ein-
dregið gegn slíkri lækkttn, heldur
sat föst við sinn keip. Þeir þrír
úr liði frjálslynda flokksins á
þingi. er andæfðu uippástungum
stjórnarinnar, að því er tolllækk-
unina áhrærði, voru þeir Marler,
þingmaðttr fyrir St. Lawrence og
St. Georgé kjördæmið í Montre-
al: Euler, frá North Waterloo, og
Raymond, þingmaður Brantford-
borgar. Allir þessir menn eru
fulltrúar kjördæma, þar sem mik-
ið er ttnt verksmiðjttiðnað, einsog
í Brantford, þar sent í rauninni er
miðstöð landbúnaðaráhalda fram-
lciðslttnnar í Canada. Vert er að
geta þess, að þrátt fyrir skoðana-
mttn á þessu eina máli, þá hefir
þó enginn þessara þrintenninga
haft við orð að yfirgefa flokk
sitln enn sem komið er, enda
greiddu þeir allir atkvæði gegn
vantrausts yfirilýsingu Suther-
lands, sem áður hefir verið getið
um.
Afstaða btvndaflokksins.
Afstöðu bændaflokksins til
stjórnarinnar |má að miklu leyti
“Tunglið, tunglið tak/tu mig’
Máninn siglir silfurfleyi
seint og hœgt um loftin blá;
vefur tinda vafurlogum;
vekur dýpsta hjartans þrá.
Svífa kýs eg vccngjum vinda
vitt og hátt um loftin bíá.
Far- mér Ijá á fleyi þínu;
fljúgum brott að nýrri strönd,
þar sem stórum stjörnuskara
Stýrir máttug dularhónd.
BerSu mig á bernsku minnar
Bjarmalónd á Furðuströnd.
Útsýn meiri andinn þráir;
augað blinda húm og ský,
opna huga myrkur-mœddum
morgunlöndin röðulhlý;
sýndu mcr hvað sérðu fagurt
sólarmegin bak við ský.
Ricliard Beck.
4—
óháðir þingmenn, ,h$ldur miklu festingar vitnaði King stjórnar-
fremur hliðstæð fylking frjáls- formaður í eftirgreindar tölur:
lvnda flokkinn. En hvaða skiln- Mismunur á tekjum og útgjöld-
ing leggttr íhaldsflokktirinn á þingi j ttm sex stríðsáranna, eða þar til
í það, að vera óháður? Að því beita mátti að friður væri kominn
er næst verður komist, telja þeir á, nam, segi og skrifa $1,684,179,975
þá eina óháða, er undir öllum f*rá dregst á sama tímabili til
kringumstæðum, greiða aitkvæði j striðsþarfa og afborgunar $1,670,-
gegn núverandi stjórn. Skilning- 406,242. Mismunur $13,773-733-
ur minn í því efni og þeirra, er; Með öð'rum orðum, fram að árs-
sendu ntig hingað, er nokkuð ann-1 lokum 1920 hafði yfir þrettán
ar. Kjósendur minir sendu mig: miljónum verið bætt við þjóð-
ti1 Ottawa í þeim tilgangi einum,! skuldina umfram strLðskostnað-
að vega eins og skilni’ngur minn, mn> sökum þess að þáverandi
frekast leyfði, sérhvert það mál, jStjórn hafði vanrækt að afla sér
er þinginu yrði fengið til með- J tekna til ]>ess að mæta öðrum út-
ferðar og stuðla að framgangi: gjöldum.
þess, eftir að eg væri sartftfærður
orðinn um, að það samrýmdist
landinu fyrir beztu. öldungis an
tillits til þess, hver flutningsmað
urinn væri.” —
“Eins og sakir -standa,” bætti
skoðunum kjósenda minna og væri i ^í1"' v.*®’ rl^ur oss l’Bð á
landínn fvrir W„ dldnnai, án að auka tekJurnar. Fynrrennarar
| mtntr í embætti, þeir Sir .Roberr
| Bordien og 'Rt. Hon. Arthur Meig-
hen, gengu röggsatnlega fram í
Sparscmi gegn fjárbruðlun. þvi að taka lán á lán ofan til
,, , . , * , .. stríðsþarfa. En að þeir gerðu
Margvtslegum brogðum h,eftr nolíkrar minstu ráSstafanir til
venð beitt, fra þy, að siðasta þtng. endurgreiCslu slíkra skulda> hefir
slett og þar t,l nuverandt þ.ng kom ; pnn dgi frézt um niutskifti
saman, ttl þess að reyna að ve,k]a | þdrra yaj. öa en yort að
traust a stjorninm manna a með- grdða Meö öt5rum oröuni> þdr
al Fyrirrennarar hennar hafa! arfleiddu oss að rtríðsskúldinni
bonð henn, a brvn eyðslusemt, an ; alw> eins og hún j si án
þess að hafa reynst þesS< um-J ^ að benda á þag dnu orSi>
komntr, að ftnna orðum s.num hw;rni henni sk ldi mætt;.
stao þegar a atti aö neroa. Stjorn-
inni hefir verið borið á brýn, að Óstjórn í fjármálum.
þjpðskuldinhafi aukist síðan hún F if skömmu flutti Herbert
tok vtð voldum og þar fram efttr Marler> dnn a{ þingmönnum
gotunum. En þar hef.r að etns frjáM da fIokksins 5 Sambands.
vertð um að ræða tnnantom orð. , • r . v ,
, .. , „ , , , . . ; þinginu fra Montreal ræðu, þar
A ondvterðu vfirstandanda þtngt, , * . . *
,,, « . . T. .. T..& sem hann meðal annars kemst svo
tok forsætisraðgjafinn Mr. Ktng ■ ^ orði.
það sér fvrir hendur, að sýna fram ;1
á. hve rakalausar og barnalegar “Hið sorglegasta af öllu er það,
slíkar ákærur væru. Eftir að hann j að fyrverandi stjórn brást alger-
hafði Jokið máli sínu, stóð litið J ltga skyldum sínum i því, að jafna
eftir af ásakana spilaborg Mr.; niður sköttum á þá mtennina, er
Meighens, sem og eðlilegt var, þar j gjaldþolið höfðu mest og rakað
sem hún var að mestu, ef ekki öllu > höfðu saman miljónum á stríðs-
leyti bygð á sahdi. j tímanum.—mér finst eg geta rent
T svari sínu ti'l Arthur Meighens ; ?run ) ástæðuna, - stjórnin sá
fórust King stjórnarformanni orðjtla_m a nyjar kosningar og hefir
á þessa leið: J ÞV1 vafalaust ekki viljað teiga á
TT hættu að styggja sina útv'dldu
■Hvers vegna er skattabyrð.m j w7<fafwini með nýjum skattálög-
her í landi eins þung og raun er a,m Afleiðingin varð sú. að hin-
‘,r8'n? f.r VeraTe-f’u- ir ríku ur®u enn ríkari, því i stað-
þjoðtn tok t,l lans alt feðttl þatt-^ að selja veðskuldabréf> sem
toku sinnar , stnðmu m,kla. Þetta skattskylda mátti og stjórninni
1 , ,, I a /v n >X L , I 11 i 11 O e4*n fVI n M f>
matka af ræðu Mr. Speakmans, vil eg að hverju eínasta manns-!bar fu]hlr réttur til þvi ,hún gat
K,,, --- X,—~ A TY — _ 1. , K- U : ---------C---------------------- - ’ 1 O
þingmanns fyrir Red Deer kjör
dæmið í Alberta. — Honum fór-
ust þannig orð í sambandsþing
inu, eftir að Robert Forke, leið-
togi þess flokks, hafði lýst yfir
því, að flokkur sinn mundi sýna
stjórninni “velviljað hlutleysi.”:
“Hvað er Velviljað hlutlevsi ?
Það þýðir i þessu tilfelli, að halda
barni verði ljóst. Þegar fyrver
andi stjórn lét af völdum, lét hún
það verða hlutskifti vort, að taka
við skuldum þeim, ier hún hafði
stofnaðl til, log bera ábyrgð á
greiðslu þeirra. Hin beinu út
gjöld til stríðsþarfanna verðum
vér nú að bera og borga. Fyr-
verandi stjórn virtist um litið ann-
fast sarnan, en vera ávalt við því j að hugsa, en að taka lán, alger-
eru settar af stokkunum til þess
að styrkja einhver góð og göfug
málefni, ættu einnig að hafa menn-!
ingarlegan tilgang. Þær ættu að j
vera hvorttvieggja í senn: ávört-
ur af þvi bezta listfenjgi, ' sem
menning vor á yfir að ráða, og
um leið vera stuðningur allra til-
rauna til lista, sem á samkomum
geta birzt. Þeir, sem lesa, syngja,
yrkja, ræða, letka á hljóðfæri,
ættu að gefa almennitigi hið allra
bezta, sem þeir af þv tagi eiga, og
þegar þetta er gjört, hvílir heilög
skylda á almenningl að meta þetta
mikittn, að þær fái ekki lengur og styrkja. Með því móti hvetur
^rðvitund.
Afstaða flokkannna.
Nýmæli iþau, er stjórnarboð-
skapurinn hafði inni að halda,
hlutu þegar að heita mátti einróma
stuðning frjálslynda flokksins,
svo og bændaflokksins á þingi.
Er nú svo komið, að hinn síðar-
nefndi flokkur, þótt hann að vísu
að eins veiti stjórninni “vingjarn-
hílutléysi” mun vera nokkurn veg-
inn á einu máli um það, að vinna
að því í sameiningu við stjómina,
að koma tiliögum hennar og þýð-
búnir, að vega hvert mál með
sanngirni, er fyrir þingið verður
h'gt. Sá er skilningur minn á
‘velviljuðu hlutleysi'. Ættum vér,
leyfi eg mér að spyrja, fremur
að Kna ‘‘óvingjarnlegt hlutleysi’
i þess stað og 'líta tortrygni'saug-
um á sérhvert ínýtt löggjafarat-
riði, jafnvel áður en það er borið
f,am í þinginu? Eigum vér að
ganga út frá því sem gefnu fyrir-
f:am, að sérhvert mál sé þannig
undirbúið, að vér getum ekki veitt
þvt fylgi? Það er að rniklu leyti
framkomu hinna ýmsu, hávirðu-
legu vina minna til hægri hliðar
fíhaldsmannannaj, að kenna eða
þakka, að vér erum ekki hér sem
lega án tillits til þess, hvenær að
skuldadögunum drægi. Tilraunir
til að auka tekjurnar, voru sama
sem engar. Mér finst eg með
fullum rétti geta sagt, að hinn há-
virðulegi vinur minn, Mr. Meig-
hen, hafi í stjórnartíð sinni brugð-
ist alvarlega skyldum sínum gagn-
vrrt þjóðinni, þar sem stjórn sú,
er hanft var við riðinn, herskyld-
aði ntenn eins og henni þóknað-
ist, án þess að hrófla hið minsta
við pyngju þeirra hinna mörgu
heima fvrir, eru voru að safna
miljónum á stríðinu.'*
Eftirtcktaverðar upphœðir.
M’áli sínu til stuðnings og stað-
gcrt hvaða ráðstafanir sem henni
þóknaðist undir War Measure
lögunum, þá seldi hún “Bonds”,
eða veðskuldabréf, sem undanþeg-
in voru skatti.
Vinur minn Meighen, fyrver
andi forsætisráðherra, og lagsbræð-
ur hans, munu væntanlega segja,
að þeir hafi orðið að veita ein-
hverjar ívilanir eða hlunnindi, til
þess að fá menn til að kaupa sig-
urlánsbréf. En þá er þvi til að
svara, að enginn, siem ávaxta vildi
fé sitt, gat varið því betur en til
slikra kaupa. Tryggingin óbrigð-
ul, vextirnir háir og svo það, setn
ekki gekk síst í augu,—verðbréf-
tp voru undanþegin skatti. Af
þeirri ástæðu, þurftu auðmennirn-
ir enga hvatningu til þess að kaupa
þau. Alls lét fyrverandi stjórn-
arformaður selja $915,000,000 af
skattfríum verðbréfum. Vextirn-
ir af þeim nema fjörutíu og fimm
miljónum dala, og af þeini er
heldur ekki hægt að innkalla
tekjuskatt.”