Lögberg - 03.04.1924, Blaðsíða 5
Löl/'tfERG, FIMTUDAGINN 3. APRfL 1924.
5
: DODDS '
KIONEY
kidneY
Uodd* nyrcapillur eru beata
tiýrnameðaiið. Lækna og gigi
bakverk, hjartabilun, þvagteppu
og önrmr veikindi, sem starfa frá
nýrunum- — Dodd’s Kidney Pills
kosta 50c. askjan eða sex öskjur
fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyf-
solura eða frá The Dodd’s Medi-
fyrir 1925, og iþeirrt tekjuafgangi,
sem iþar væri gert ráð fyrir og
öðru því, sem af því leiddi. Ann-
að ráðið væri það, að hann ‘mundi
innan skamms leggja fram frv.
um það, að heimta inn alla tolla
með 25% gengisálagningu. priðja
ráðið væri það, að banna með lög-
um innflutning á ýmsum vörum,
sem takmarka mætti eða án vera,
ef slíkt væri vilji þingsins. Kvaðst
hann mundi bera fram nýtt frv.
um þetta, þó önnur iheimildi væri
til eldri um það. En Iþeirri heim,-
ild sagðist hann ekki hafa viljað
beita hingað til, þar sem fyrir
sér hefði einnig legið yfirlýstur
vilji síðasta þings í gagnstæða átt.
Væri það óhæfa af stjórn, að
brjóta þannig vilja þingsinh. En
ef þessi haftastefna yrði tekin,
yrði að framkvæma hana skilyrð-
islaust og láta hana gilda í að
minsta kosti 3 ár samfeld.
Ráðherrann lauk ræðu sinni með
því, að leggja ennþá einu sinni á-
herslu á það, að ástandið væri nú
isvo ískyggilegt, sem það gæti frek-
ast orðið. En þó kvaðst hann hafa
mjög góða von um það að rétta
mætti við á fáum árum, fyrst og
fremst með því að spara. Hann
sagðist ekki búast við því, að nú-
verandi stjórn sæti lengi að völd-
um enn, enda kvaðst hann fyrir
sitt leyti e^ki mundi una við það
að sitja áfram, ef fjárlagafrv.
stjórnarinnar yrði hreytt nokkuð
til muna.
Á eftir ræðu fjáimálaráðherr-
ans tóku þeir til mála Bjarni Jóns-
son frá Vogi og Sig. Eggerz for-
sætisráðherra. Lagði B. J. aðalá-
herski á það, að ekki þyrfti það
altaf að fara saman, að fjárl. væru
tekjulhallalus og að hafa séð vel
fyrir fjárhag lands og þjóðar, en
það ætti þó að vera aðalatriðið.
Ennfremur yrði að taka tillit til
mismunandi verðgildis pening-
anna. Sanngjarnt og best taldi
hann að taka upp aftur gamlan
og góðan íslenskan sið og reikna
í landaurum, eins og hann hefði
áður stungið upp á. Meginhættan
væri ekki svo mjög fóigin í sum-
um þeim ástæðum, sem færðar
hefðu verið fram, heldur ekki síð-
ur í því, að lenda í drepandi kyr-
stöðu með mál þjóðarinnar, eins
og nokkrar horfur væru á. Sparn-
aður væri góður, en það væri ekki
nóg að spara í fjárlögunum ein-
um, það væri sparnaður þjóðar-
innar í heild sinni, sem alt kæmi
undir — og til þess atriðis gæti
löggjafarvaldið í raun réttri mjög
lítið náð. Því innflutningshöftin
útaf fyrir sig væru ekki einhlýt
og enda tvíeggjað sverð ekki síst
iþegar farið væri að tala um þau
löngu fyr en þau ættu að ganga í
gildi, svo rnenn gætu hæglega far-
ið í kringum þau áður og ibyrgt
sig upp. Sanni næ.r væri að hækka
tollana. Annars áleit hann að mis-
munur inn- og útflutnings væri ekki
svo mikill, að hann ihefði ráðið
gengisfallinu. — Seðlaútgáfan á-
leit hann heldur ekki að haft
hefði mikil áhrif í þessa átt, því
hún ihefði yfirleitt ekki verið of-
mikil ihér, þó það gæti hinsvegar
verið rétt alment séð, að of miklir
seðlar í umferð lækkuðu gengið.
Yfirleitt virðist hann álíta að
fullmikið væri oft gert úr hætt-
unni og örðugleikunum, án þess
þó að vilja loka augunu'm fyrir
þeim erfiðleikum, sem í raunireni
væru hér ein.s og víða annarstað-
ar, eða ætla að reyna að hamla
skynsamlegum ráðstöfunum til
bóta.
Forsætisráðherra talaði um
það, að undanfarin þing hefðu
vanrækt um of að ibenda á eða
skapa nýja tekjustofna eða tekju-
liði, jafnframt því, sem gjöldin
færðust í aukana.
Hann lagði einnig áherslu á
það, að núverandi fjárhagsástand
hér, væri að mestu leyti afleiðing
þes« al'menna örðugleikaástands
umheimsins, sem ófriðarárin
hefðu skapað. Það væri að vísu
alvarlegt, en mætti þó lagast með
£óðum vilja og pamtökum og
sanfheldni án tillits til mismun-
undi skoðana að öðru leyti, eða
®vildar.
Morgunbl. 21. fóbrúar.
‘‘The Viking HeartM
Mikið hafði eg hlakkað til þess
j1 lesa þessa sögu; var það aðal-
ega fyrir tvær ástæður: 1 fyrsta
agi var sagan skrifuð af íslenskri
nu, í öðru lagi var efnið í sög-
Unni "tekið úr lífi íslendinga hér
í landi, í Nýja ísjandi, eftir því
sem höf. segir.
pað gleður 'mig œfinlega, eins
og alía sanna íslendinga, þegar
einhver “landi” vinnur sér álit
hér eða annarstaðar, og þessvegna
voru það mér gleðifréttir að ís-
lensk kona skyldi vera að komast
í tölu canadiskra skálda.
pað gleður mig ekki síður þeg-
ar íslendingu'm alment, islenskum
dygðum og drengskap, íslensku
viti og víðsýni er haldið á lofti
og opnuð fyrir því augu annara
þjóða.v
Skálkonan lýsti því yfir í opin-
beru iblaði og á mannfundum, að
tilgangur sinn með því að skrifa
“The Yikng Heart” hefði verið sú
að leiðrétta það hversu íslending-
ar hefðu verið misskildir og lyfta
þeim upp í áliti al'ment. petta var
sérlega lofsvert og las eg því bók-
ina með sérlegri athygli.
Auk þes,s hafði eg lesið dóma
4 til 5 íslendinga um bókina, höfðu
þeir allir lokið á hana einróma
lofsorði; hvorki fundið þar leir
né látún, ekkert nema óblandað
gull.
Jæja, eg las þessa sögu, las
hana tvisvar. Það leynir sér ekki,
að höfundurinn er góð kona, rík
af sterkum og göfugum tilfinn-
ingum; hún sýnir víða næman og
glöggan skilning á sálarlífi
manna og kvenna og lýsir því oft
vel. Þetta er stór kostur og eng-
inn skáldsagnahöfundur er starfi
.sínu vaxinn sefm þann kost skort-
ir.
Eg ætla mér ekki að iskrifa dóm
um “Vinging Heart”, en mig lang-
ar til þess í vinsemd og með sann-
girni að benda á nokkur atriði,
sem mér finst óviðkunnanleg.
Vænti eg þess, að höf. taki þelm
bendingum í sama andá og þær
eru skrifaðar. Finst 'mér það 0-
sanngjarnt, þegar um unga hof-
unda er að ræða, að benda þeim
ekki á þá galla, .sem á eru verk-
um þeirra, til þess að þeir steyti
síður á sömu skerjum aftur og
aftur.
Þau atriði, sem eg vildi ser-
I staklega benda á eru þessi:
1. í bókinni er góð þýðing af
hinu gullfagra kvæði eftir Þor-
I stein Erlingsson: “Nú blikar við
j sólarlag sædjúpin köld”. Er kvæð-
I ið þannig prentað, að þeim, sem
les og ekki er kunnugt um höf-
und kvæðisins (eins og hérlendu
fólki er ekki almant) skilst, sem
höfundur toókarinnar 'hafi ort
j það. Eg skoða þetta ekki se’m bók-
i mentalega óráðvendni eða ásetn-
ingssyud, heldur yfirsjón eða
hugsunarleysi. En slíkt færi illa,
jafnvel í fljótritaðri 'blaðagreln,
og í sögu er það óhafandi, án þess
[ að leiðrétt sé.
2. Höfundur toirtir fyrstu ljóð-
j in úr kvæðinu “Upp yfir fjöllín
háu” og isegir að það sé eftir eitt
islensku skáldanna. petta er ekki
j rétt. Kvæðið er i sögunni “Árni”
; eftir Björnstjerne Björnsson, og
er sú saga þýdd af porsteini
Gíslasyni.
Ein stúlkan í bókinni heitir
Ninna, er henni vel og einkenni-
lega lýst að ýms.u leyti, en örfáar
munu þær finnast, ef nokkrar eru,
j ungu stúlkurnar frá Nýja íslandi,
sem eins eru lauslátar, óstað-
fastar og óstýrilátar og Ninnu er
lýst. Og tæplega er hægt að trúa
því að unglingsstúlka frá Nýja Is-
-indi kenni hérlendum manni svik
og fjárdrátt, eða það sem hér er
kallað “fraud”. pað er Ninna lát-
in kenna canadiskum lækni. Mln
koðun er sú, að íslendingar hafi
fremur lært þess konar listir hér
í landi, en að þeir hafi kent þær
öðrum. Að ‘minsta kosti er það ekki
til að lyfta upp Islendingum í 3-
' liti hérlendra manna, að draga
fram í dagsljósið slíka stúku, þótt
hún annars kynni að vera til vor
á meðal, sem eg stórkostlega ef-
j ast um.
4. Finna heitir ein söguhetjan,
(Mrs. Johnson). Hún er ágæt
kona að mannkostum; ein þessara
íslensku kvenna, sem öllum vill
gott gera, er reiðutoúin til þess ao
brjóta sig í mola, fórna sjálfri sér
fyrir1 aðra. Henni er prýðisvel lýst,
auðséð að höf. hefir kynst slíkrl
konu og veitt henni nána eftirtekt.
En Finna er svo sauðheimsk, að
henni er tæpast mögulegt að mæla
óskakka setningu. Þetta getur ver-
ið gott og blessað að vissu leyti.
Vit og mannkostir eiga ekki æfin-
lega samleið og höf. hefir dregið
upp eðlilega mynd af Finnu. En
það er annað, sem mér finst óvið-
kunnanlegt, jafnvel ómögulegt.
Finna getur ©kki verið leiðtogi I
félagsskap Vestur-íslendinga, eins
nautheimsk kona og hún er. peir
bjálfar 1 eru Vestur-Úslendingar
ekki, þótt félagsskap þeirra
kunni að vera ábótavant. pað er
stórkostlega lítillækkandi fyrlr
oss að lýsa þannig leiðandi per-
sónum vor á meðal. pá er eitt,
sem eg verð að 'minnast á. Piltur
og stúlka eru að því komin að
gifta sig. Fólk er að tala um
hversvegna þau dragi það svona
lengi. Er þá íslensk kona látln
segja að hún sé svo heimtufrek
hún Borga (ibrúðarefnið); hún
vilji ekki byrja búskap nema
hafa alt sem fullkomnast; hún
vilji Ihafa eldavél, rúmdún (mat-
ressu) og ketil og alt eftir því.
Þetta virðist mér afarniðrandi
fyrir íslendinga, það verður ekkl
á annan ihátt skilið af hérlendum
mönnum en þann að flestir Is-
lendingar hyrji þannig búskap, að
þeir eigi hvorki eldavél, rúmdún
né ketil.
RICH IN VITAMINES
MAKE PERFECT BREAD
6. Loki heitir maður í sögunnl,
er hann látinn ganga svo langt í
þrælmensku við konu sína, að ör-
fá munu þess dæmi vor á meðal,
ef nokkur eru. Og síst er það til
þess að hefja íslendinga í áliti að
draga upp slíka mynd af íslensk-1 undir
um bónda fyrir augu hérlendra
manna.
7. Mrs. Féldsted er kona Loka.
Er hún látin verða torjáluð vegna
þess 'hve maður hennar misþyr'm-
ir henni andlega og líkamlega.
Hún er utan við sig í fimm ár og
allan þann tíma eru Íslendingar
svo hugsunarlausir, eða svo mikl-
ir heyglar að þeir láta heimilið
hjálpar- 0g afskiftalaust. Ef slík
ómennska hefir nokkru sinni eða
nokkurstaðar átt sér stað vor a
meðal, þá er hún samt áreiðan-
lega fágæt, og síst er það til
þess að hefja álit vort í augum
hérlendra manna, að draga þau
dœmi fram á sjónarsviðið í sögu,
sem rituð er oss til hefðarauka.
8. Eg gatJ iþess að ein söguhetj-
an héti Loki. Það nafn getur tæp-
lega átt sér stað. Loki er í goða-
fræði Norurlanda persónugervi
hins illa, eins og Satan er í trúai-
fræði vorra daga, og er tæplega
hugsandi að nokkrir foreldrar
veldu börnum sínum það nafn. pö
tekur út yfir þegar sonur Loka er
látinn heita Balder (Baldur)
Allir vita að Baldur (hinn hvíti
ás)var persónugervi hins góða hjá
forfeðrum voru, eins og Kristur
(hvíti Kristur) í trúarbrögðum
kristinna manna. Baldur Lokason
er jafn óviðkunnanlegt og Krist-
ur Satansson.
9. Höfundur birtir nokkur orð
í bókinni á íslenku máli, og eru
þau svo að segja öll rangt staf-
sett t. d. “Up ivir fjaudlin hau”,
fyrir “Upp yfir fjöllin háu.”
“Kvad er svo glatt”, fyrir “Hvað
er svo glatt”. “Kleiner”, fyrir
“Kleinur”, ofl. Sömuleiðis eru
mannanöfnin ihörg röng. t. d.
“Balder” fyrir “Baldur”, Hal-
dóra” fyrir “Halldóra ” Hall-
grimur Peterson”, fyrir “Hallgrím
ur Pétursson”.
10. Þá e það látið líta svo út, að
islenskar konur kunni ekki að búa
til íslensakn mat, nema því aðeins
að þær hafi verið hér í vist. Er
það stórkostleg niðurlæging ís-
lenskum konum. Má vel vera að
ekki sé til þess ætlast að þetta sé
þannig skilið, en ein.s og það er
framsett mun það verða flestra
skilningur.
11. Höfundur skiftir bókinni í
marga stutta kafla, og velur ein-
kunnarorð hverjum kafla fyrir sig.
Hefir hún þar tínt upp mörg
frægustu sikáld heimsins, en tekur
þar á meðal þrjú einkunnarorðln
eftir sjálfa sig; þetta er óvenju-
legt og óviðkunnanlegt; fer betur
á því að láta aðra taka orð sín til
fyrirmyndar en gera það sjálfur.
Eins og tekið 'hefir verið fra'm
af öðrum, er þetta fyrsta bókin,
sem skrifuð hefir verið á hér-
lendu máli, þar sem efnið er bein-
línis tekið úr íslensku lífi hér I
landi, er ekki ólíklegt að í þeirri
miklu og auðugu námu verðl
fleiri til þess að leita gulls og
gimsteina. Undir því er það kom-
ið hversu veglegt sæti minningu
íslendinga verður úthlutað hér í
landi, þegar öll þjóðabrotin eru
runnin saman í eina iheild, hversu
vel skáldunum tekst að mála mynd-
irnar í sögu og ljóði.
Af þessum ástæðum er það
meira vandaverk, að semja bók á
þeim grundvelli en að rita, sögu,
sem tekin er út úr mannlífinum
alment, án tillits til nokkurar sér-
stakrar þjóðar. Vér verðum að
krefjast þess af rithöfunudm vor-
um, að þeir frelnur hækki íslend-
inga með skrifum isínum en lækki
þá.
Sá, sem skrifar skáldsögu (Nov-
els) án tillits til sérstakra sögu-
legra viðburða er eins og skapar-
inn sjálfur að því leyti að hann
hefi takmarkarlausan geim til
flugs og ferða og honum er eng-
inn bás markaður með kosti né
bresti söguhetjanna, hann getur
skapað þær eins og honum sjálf-
um sýnist.
pessu er ekki þannig varið ’með
sögulegar bækur; þar verður alt
að vera trútt og sanngjarnt og til
Ibess þarf mikinn lestur, djúpar
rannsóknir, víðtæka ( þekkingu,
langan tíma. óíþreytandi elju og
ó»keikula nákvæmni.
Hér skal staðar numið, má vera
að ekki verði mér margir sam-
dóma, en það skiftir engu. Vegna
toess að mér er ant um heiður Is-
lendinga, vegna þess, að eg vildi
sjá íslensku skálkonuna vanda slg
betur næst, hefi eg skrifað þessar
línur.
pess vildi eg einnig geta að bók-
in er mikils til of löng, of orð'mörg
frá mínu sjónarmiði, en 'hún hefir
margt til síns ágætis, þar kennir
margra góðra. grasa, þótt þeir
gallar séu á, sem eg hefi talið, og
það er ekkert efamál að íhöf. get-
ur átt góða framtíð fyrir höndum
sem söguskáld, ef hún vandar sig
ibetur.
Aðalkostir bókarinnar eru í
lýsingum á sáiarlífi vissra
manna og kvenna og þar jafnast
höfundurinn sumstaðar á við þa,
sem toestar sögur hafa ritað. Til
dæmis þegar Borga er að kveðja
foreldra • sína, er tilfinningum
þeirra allra þriggja lýst einstak-
legá vel ogi Ijóst. Lesandinn getur
þar í huga sér horft á litla um-
komulausa stúlku, þegar hún
verður að fara frá öllum, sem
hún þekkir til alókunnugs fólks í
alókunnu landi, mállaus og fá-
kunnandi; þar sem sorgin og ein-
stæðingsskapurinn berjast í sál
hennar við vonina um bjartari
framtíð ög betri líðan.
par má sjá í huga sér móðirina
bæla sorgir sínar og sársauka
fargi íslensks þreks og
stillingar. Er það auðsætt að höf-
undur hefir þar sett ;sig í spor
sögufólksins, liðið með því og
lifað lífi þess, þegar hún var að
skrifa þessa lýsingu.
skjátlast oss, ef alþjóö nianna ekki
kánn að meta ‘þá aödróttun yðar
sem og a<5ra framkonut í garð þess
félagsskapar, sem þér eigið áreið-
nalega ekkert ilt uppi að ynna.
M. B. Htalldórsson, Fred Swan-
son, S. B. Stefánsson, F. Kristjáns-
son, Jón Ásgeirsson, H. Pétursson,
S. Jakobsson, P. S. Pálsson, Ragn-
ar E. Kvaran.
Jurtalyfið fræga lœknar
nýrun.
Áthugasemd—•
Það er ekki siður blaðamanna,
að neita mótstöðumönnum sínum
um rúm í blöðum sínum til þess að
skýra og leiðrétta, þegar þeim finst
að skakt sé farið meö málstað
þeirra. Þessari reglu höfum vér
viljað fyilgja, og það er ástæðan
að þessum eignum? Ekki sízt, þeg-
ar þér eruð opinberlega búnir að
viöurkenría að þér, eða söfnuður-
inn, háfi ekki eignaréttinn, en að
þér getið fengið hann. Finst yður j •
ekki, aS hvert einasta mannsbarn i Meðal Þetta Or Jurtasafa Gefur
muwi sjá og skilja, að eignarrétt- Stórmikinn Árangur.
urinn veröur að vera skrásetttur í ; sérhver sá, er þjáðst hefir af
nafm safnaþarms, aður en emstak- nýrnabilu(1 kvillum þeim er þvi
lingar safnaoarins geta notið nans i , « . . ..r *. 1 t
og að hann sé þeim trvgður á lög- sem hofuSyerk og g,gt,
legan hátt? ætti ekki að lata hjá líða að nota
þetta fræga ávaxtalyf.
Annaö. Þér lýsið ritstjóra Lög- Fljótt á litið, má vera, að ýmsum
bergs osanmndamann aS þvi að þ ki (krule l ats hægt sé að' lækna
kirkjueignm ji bherbrooke stræti,1
sé eign þeirra fjögurra manna, sem
nýrnaveiki meS meSali, sem búið er
Elísabet er trú og sönn mynd
af íslenskri stúlku, eins og þær
eru margar, tilfinningaríkar I
mesta máta, en gætir allra sinna
tilfinninga innan takmarka full-
kominnar staðfestu, siðprýði og
hreinleika.Þar hefir höf, náð
tökum á sálarlífi íslensku kven-
þjóðarinnar yfirleitt.
Séra Bjarna er prýðilega vel
litla, þar er
sagt frá blátt áfram, eðlilega og
tilgerðarlaust.
lendinga hefir að bjóða.
Sig. Júl. Jóhannesson.
Y firlvi
hann efndi í grein sinni í síðasta Þl ur epla, fykju og sveskju safa,
Lögbergi, og takið frani, að hún sé |en þó er það engu að síður sann-
eign Sambandssafnaðar samkvæmt i leikur.
samþykt hins -.fyrsta únítariska j Með því að nota Fruita-tives
safnaöar og landslögum. Ekki læknast nýrnasjúkdómar á afar-
fynr þvt, að ver ‘birtum ofanntaða j getum vér að því gert, að oss finst j skömmum tima. ■ Þá eru einnig
yfirlysingu frá prestF og embættis- >ess, staðhæfmg me.r en ht.ð var- Fruit.a.tives töflurnar engu lakari.
mönnum Sambandssafnaöar, þó sú ! hugunarverö. Fyrst er nu það, að ! . *
. ... ,, | þo fyrsti umtanski sofnuöurmn ra,ð Fru,t-a-t,ves , dag og
■ M ® ° 1 es unl ý ‘ S~ l liafi gerta þessa samþykt, þá veitir bvrjið Fruit Treatment. Fást í
íngum, sem buast mætti við undir hun ein ut af fyrir sig ekki einum i óllum lyfabúðum ■ á 25C og 500-
slíkum kringumstæðum, aö því, aö j einasta einstakling í Samband§söfn- j askjan, eða póstfrítt frá Fruit-a-
hún skýrir ekkert málstað manna j uði rétt til þeirrar eignar fyrri j tives> Limited, Ottawa, Ont.
þeirra, sem yfirlýsinguna gefa l heldnr en hnfð er aö framkvæma I ’
heldur er meginhluti hennar stór’ liana á.loglegan hátt-það er aö ----------------------------------
yröi og brixl 1 garð ntstjora Eog-J baiidssáfiiáðarins; en það var ekki! handssafnaðar , blora v,ö sofnuð-
bergs, sem ekkert sannanagildi get- j búið að því 26. febrúar síöastl., og 'nn- Ef svo heföi verið, þá heföi
nr haft í þessu máli,—'ekkert ann-; er ekki búið aö því enn í dag, sam- | hún ekki verið borguð af bankan-
að, en sýna og sanna, að lítið hlýt- 1 kvæmt yfirlýsingunni sjálfri, þar 1 um. Finst þeim ekki, að það, að
, I *em embættismennirnir taka fram', • • 5 vnr o.efin : nnfni
ur að vera um sannanagogn, þegar : j henni. aö söfnðurinn gcti gert þ aV'SUn 'a Sf'n Ut ’ natn'
gnpa veröur t,l jiemra raða. það -nær sem honum þóknast”. En j F-V:sta L n,tara safnaðarms, með-
Atriðin þrjú, sem þér takið til ó meðan að honum ekki þóknast | teikin af bankanum og borguö, vera
’ “ ' ' ” ’ " nægileg sönnun þess, að slík viö-
skifti áttu sér einmitt stað þá?
Ekki virðist þaö ólíklegt, og ef svo,
hví þá aö vera að lýsa slíkt ósann-
indi án þess aö skýra það atriði
málsins minstu vitund, svo að hægt
væri aö átta sig á, í hverju að mis-
skilningur ritstjóra Lögbergs lægi?
Er ekki hætt við, að hinn þöguli
vitnisburöúr ávísunarinnar, sem
ekki hefir verið né verður hrak-
inn, verði eins þungur á metaskál-
unum í huga allra hugsandi manna.
eins og slík yfirlýsing?—Ritstjóri.
umræðu i þessari yfirlýsingu og | að gjöra þaö, J)á veröa einhverjir
lýsið ritstjóra Lögbergs ósanninda- að vera löglegir eigendur eignarinn-
mann að eru : j ar, og það eru þessir f jórir menn,
i sem vér nefndum í grein vorri.
lvst sérstsklpcn Fori Z-t A ■ [A'St aÖ hann fari með ósann-; Ritstjóri Lögbergs hefir þvi hvergi
tekist uDn w,hofund | lnd, þar sem hann segi, aö Sam- | fariS meS ósamjindi; því, jxí Sam-
• l?ai se/n er samtaf bandssöfnuður eigi ekki prestshús- bandssöfnuður °-eti oröið löeleeur
prestsins v,ð Baldur litla. bar er iö og kirkjuna á Banning stræti; ígSff]þd™ eignaí, eða Si "séí
og mal, yöar td stuðmngs skírskot- ( ab Vefða þaö, þá er hann það
ið til yfirlýsingar er þér, eða em-; ,;li.
Eg vona að böf. eivi eftir að bættismenn þess safnaðar gerðu í .
rita margar sögur — vefa marvar1 bloÖunum fyrir skömmu siSan' °S Þnðja. Það er eins og avisun-
fagrar voðir úr hinu mikla og'1 'leirri yfirlýsinSu staðfestuö þér, in, sem prentuð yar 1 siðasta Log-
góða efni, sem frumbyggialíf i's-leða l)eir-.aS. M væri sannleikur, bergi, sé þyrmr , holdi embættis-
’ '■ - sem ritstjóri Lögbergs hefði sagt, mannanna. Þeir segja þo, ao hun
að eigandinn að þeim eignum væri j sanni ekkert og aö Sambandssöfn-
austur í Boston, en tókuð lika frapi, i uðurinn geri bankaviðskiftin í sínu
að söfnuöurinn gæti fengið éignar-! nafni, en ekki i nafni Fyrsta Únít-
réttinn þegar hann vildi. Finst yö- j ara safnaðarins. Ef að þessi ávis-
ur ekki, að það sé helzt til mikils j un sannar ekkert, hvernig stendur
mælst, að fólk trúi því, að það sé i þá á henni ? Ekki dettur embætt-
bæði Mr. Williams og Sambands- j ismönnunum þó í hug, aö hún sé
söfnuðtlrinn, sem eignarréttinn hafi1 fölsuð af embættismanni Sam-
ysmg.
Winniþeg, 31. marz 1924.
Herra ritstjóri! ^iMlllll
Meö því að þér hafið gert mál
þess feHgsskapar, er vér veitum
forstoðu — Sámbandssafnaðar í
\V ínmpeg — ag umtalsefni í ekki
allfaum ritgerðum í blaði yðar síð-
ustu vikurnar, og meö því að þér
skyrið svo frá f járhagsmálum
þess felagsskapar í siðasta tölu-
blaö, , að ekki er hugsanlegt ann-
aö en að þeir, Sem legðu trúnaö á
þa frasogn, hlytu að fá afar-rang-
ar hugmyndir um þau, og með því
að toluverð ástæða er tíl þess að
ætla að öðru vísi sé skýrt frá, en
on ið hefði, ef þér heföuð látið
domgreind yöar og samvizkusemi
ema stýra pennanum, þá getur þaö
naumast talist ósanngjörn krafa, !
þo vér mælumst til aö fá að gefa
eftirfarandi ATplýsingar í blaði
yðar.
Þér fullyrðið, herra ritst'jóri,
að Sambandssöfnuður sé ómynd-
ugur og eigi ekki neitt. Vér höfum
aður skýrt frá sumum eignum
safnaöarins í yðar eigin blaði og
hlýtur yður þar af leiðandi aö vera
kunnugt um, að þett^, eru ósann-
lndi- Vér höfum skýrt frá, að
kirkjan á horninu á Sargent Ave.
°S Banning St., ásamt prestshús-
inu og meðfylgjandi lóöum, sé
eign safnaðarins, með því fyrir-
komidagi, sem vér skýrðum frá í
yfirlýsing vorri.
Þér fullyrðiö enn fremur, að
kirkjueignm á horninu á Sargent
Áve. og Sherbrooke St. sé eign
Jjogurra manna, er þér nafngrein-
!l ' f)etta eru enn fremur ósann-
mdi Kirkjueign þessi er eign
oambandssafnaöar. . Hún hefir
aldrei veriö eign þessara fjögurra
manna, en er eign Sambandssafn-
aoar samkvæmt fundarsamþykt
h,ns fyrsta únítariska safnaðar
og landslögum. Sambandssöfnuður
getur hvenær sem honum þóknast
latiö skrásetja eign þessa í sínu
nafm.
í þriðja lagi fullyrðið þér, að
bankaviðskifti Sambandssafnaöar
seu ekki gerð í hans nafni. Þetta
eru enn frernur ósannindi. Sam-
bandssöfnuðurinn, hjálparnefnd
safnaðarins, sunnudagsskóli hans,
ungmennafélag 0g kvenfélög hafa
01 bankareikning, og bankavið-
skiftin er gerö í nafni safnaðar-
ms. Lm alt þetta heíðuð þér,
herra ritstjóri, getaö fengið upp-
lysingar hjá forstöðunefnd safn-
a®arins- ef Þer hefðuð meira met-
ið að koinast að sannleikanum, en
að geia tilraunir til jiess að sverta
sofnuðinn í augum almennings.
Bersymlegt er, að vður hefir þótt
nnkils v,ö þurfa að ná þessu síð-
asta takmarki, er þér hafið gert
yður það ómak að iáta ljósmynda
ávísun í júlímánuði síðastliöið ár
án þess að fengið hafi verið til
þess samþykki þess manns, er
hún var stíluð til. Og sannar
þessi mynd yöar vitaskuld ekki
neitt, eins og þér ef til vill kunnið
aö geta áttað yður á.
IVl yðar um “undirhyggju” í
sambandi við safnaöarstarfiö telj-
um vér ekki ástæðu til jress að gera
að umtalsefni hér. En rnikiö ndMWWBH™
II!H la CRKDIT EXTEXDED TO REKIABIÆ PEOPLE AT BANFIKLO SIi l
Einnar lliku Drapery Sala
pKNSLiU-PÓLAJt
meS hnúð á endum, má þenja þá
um 40 þuml., meí5 hengi-bracke's.
Kosta aS eins, hver ...
ASeins 6 til einstaklings.
INNFLUTTAR MADRAS
GLDGGABLÆJUR
KINKAR STBRKT OG GOTT
ORETONNB
Þúsundir hygg nna húsmœðra
hafa keypt sér til stórhags á
sölu þessari. Enda eru þar
fleiri og meiri kjörkaup en þau
sem auglýst eru. Allar þessar
vörur má fá samkvœmt voru ,
I
Hægu Afborgunarskilmálum
Brussels Netja Gluggablæjiu.
eru þær sterkustu, sem enn hafa
þekst. pær eru einnig fallegar
útlits og þola vel þvott. Má nota
í hvaða herbergi sem er. 37 þml.
breiSar og 2% yard á lengd —
VanaverS $12.00. <j»r* Q(“
PariÖ á ............tpJ>«/J
AMERICAN CHINTZ
Stórkostlegt úrval, margir og íagr-
ir litir. mjúkt, en þó sterkt. 36-
þuml. breitt. Vanaverð alt aö Ö0
cents yardiþ. « q
Nu selt ú. ........... lt/C
Ekki selt meira en 10 yards til
einar og sömu persónu.
3c
Dökleitt, ágætt fyrir loose cover
og til notkunar f setustofum. 36
þuml, breitt. VanaverS
$1.25. Nú yardiS á ....
75c
þær eru afar vandlega ofnar og
Ifta imjög skrautlega út. 2% yard
á lengd. VanaverS $4.00
PariS nú á ..........
$1.95
BLOCK PRINT CHINTZ
Innflutt beint frá Frakkilandi, fram yardiS, nú fyrir
úr skarandl gott og fallegt, marg-
Vfslegir litir og gerS. pessi teg-
und er einkar hentug fyrir svefn-
stofur, glugga og til þess aS klæSa
meS húsgögn. 30 þumlunga breitt.
Sórstök kjörkaup
Parið á .............
50 pUMXi. ENSKT CRETONNE
Eitt hiS beata efni, sem hugsast
getur. Fyrirtak 1 borSstofur og
setpstofur. Breiddin er svo imikil,
aS helmingurinn nægir fyrir glugga
og litir hinir fegurstu. þ etta eru
óviSjafnanleg kjörkaup. 50 þuml.
á breidd. VanaverS $1.25 79C
$1.19
BUNGADOW NKTS
Mjög aferSarfa'lleg, sterk og hag-
kvæm. 36 þuml. bredd. VanaverS
90c yardiS.
Nú á ................
49c
I'ALUIX; HEMSTITCHED
GLUGGATJODD
Úr fyrirtaks efni. EndingargViS og
hagkvæmileg, 37 þuml. breiS, 2%
yard löng. VanaverS 6$.75d»Q QC
pariS, nú á .........
CRVAIjS voiu guugga-
blæjur
1V
Hemstitched og trimmed meS
stældri Cluny Lace. fessi glugga-
tjöld eiga vel viS hvaSa herbergi
sem er. Endast léngi of þola vel
þvott. Hvít eSa rjómalituS. 37
þuml. breid, 214 yard á lengd. —
VanaVerS alt aS $14.5«
pa.riS’. Seljast nú á ..............*
SHADOAV CLOTH
Afar fallegt og gott efni, eins
beggja megin, fyrir glugga, boga-
dyr og einnig ágætt til aS klæSa
meS húsgögn. Litirnir halda 6-
endanlega lengi. 30 þuml. breidd.
VanaverS yd. á $4.50.
Selst nú á ....
$2.25
SIXTIONAL PANEL NETS
Eru hin eftirsóknarverSustu eink-
úm fyrir breiSa bungalow glugga,
eSa ef þér viljiS fá sama efni fyrir
tvo eSa þrjá glugga saman. Altaf
notað meS yfirgardinum. 90 þml.
á lengd o.g ýmist 9 eSa 12 þuiml.
breitt. Nottingham Special ,65c.,
75c. og 95c. per panel. Swiss Spe-
cial, $1.25, $2.50 og $3.50 per panel.
FULL MERCERIZED
MARQUISETTE GLUGGATJOLD
Hemstitched og fagurskreytt meS
djúprl lace edge. pessi glugga-
tjöld eiga framúrskarandi vel viS
setustofur og svefnstofuherbergi.
Hvlt eSa rjðmalituS 2 V4 yards á
lengd. VanaverS alt aS j“A
$9.50. Selst nú á ... «p«J<D".*
Lít inn í “Exchange”
deildina. Þar bjóðast
vilkjör á húsmunum,
er þú þarfnast.
R«li&blo Uome FUrnlahor1"
493WN STRECT - PHONE N6667
Láu veltt fólki utan af
landi. Skrifið eftir
vorri nýju Verðskrá
um vandaðri liúsbún-
að og á liöld af
ailrt mögidegrl gerð
og lögiui.
‘A MIGIITY FRIENDLY STORE TO DEAL wmi” ii;;|
!!iíBI!ilMi|iB!liaillMV