Lögberg - 03.04.1924, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FTMTUDAGINN, 3. AFRÍL 1924.
Bto. •
f
I Sérstök deild í blaðinu SOLSKIN Fyrir börn og unglinga |
£
Hlýðni-
Eftir L. D. Moody.
Alt hlýðnast Guði nema mannshjartað.
Hefiðu no-kkurtíma veitt því eftirtekt, að alt
nema hjarta mannsins hlýðnast Guði. Ef þú lítur
yfir söguna, þá finnur þú, að þetta er sannleikur.
f upphafi sagði Guð, "verði ljós, og iþað varð
ljós.” Eitt af því, sem vitnar með guðdómi Krists,
er það að hann talaði við náttúruna og hún hlýddi
honum. Einu sinni talaði hann við hafið og það kann-
aðist við hann og hlýddi. Hann talaði við fíkjutréð,
á sömu stundu visnaði það og dó. Það bókstaflega
og samstundis hlýddi. Hann talaði við djöflana og
þeir flúðu. Hann talaði við gröfina og hún hlýddi
og skilaði aftur hinum fnamliðnu. En þegar hann
talar við menn vilja þeir ekki hlýða honum. Þess-
vegna er maðurinn ekki í réttu sambandi við Guð,
og það verður aldrei öðruvísi, fyr en menn læra að
hlýða Guði. Guð kallar eftir hlýðni og hlýðni hlýtur
hann að hafa, eða maðurinn getur ekki komist í rétt
samband við Guð.
í fyrstaí Jóhannesar pistW lesum vér: "Heimur-
inn fyriferst og hans lystingar, en sá, sem gjörir
Guðs vilja varir að eilífu.” Líka stendur skrifað að
ef vér höldum hans boðorð, skuluvn vér aldrei deyja.
Veröldin er eins og fljótandi eyja og séum vér við
hana 'bundnir, berumst vér burt með henni^
Nærri Guði.
Svo ef þú vilt komast nálægt Guði, þá aðeins
hlýddu honum það er eini vegurinn til þess að nálg-
ast hann. Hann tekur þá, sem honum hlýða í náið
samband við sjálfan sig.
Einu sinni þegar Jesús var að tala við fólkið,
þá stóðu bræður hans og móðir fyrir utan og vildu
tala við hann. Þegar honum var sagt frá því, þá
sagði hann: Hver er móðir mín? og hverjir eru
bbæður vnínir? Og hann rétti hönd sína út til læri-
sveina sinna og sagði: “Sjá, móðir min, og bræður
mínir! þvi hver helst, sem gjörir vilja föður míns,
sem á himnum er mín móðir, systir og bróðir.”
Engin vinátta er til án hlýðni. Vissasti votturinn um
að við elskum Guð, er það ,að við hlýðum honu'm.
Einu sinni þegar faðir nokkur var að taja við litlu
stúlkuna sína um að elska Guð, sagði ihún: “Eg elska
Guð”. Máské þér finnist þú elska hann, barnið mitt”
sagði faðir hennar. “Eg veit að eg elska hann,”
svaraði hún. “Setjum svo,” sagði faðir hennar, “að
þú komir til mín og segir: “Faðir, eg elska þig” og
svo færir þúí burtu og ólhlýðnaðist mér, gæti eg þá
trúað þér?‘‘ Hún svaraði: “Nei”. “Hvernig get eg þá”
sagði faðir hennar, “trúað því, að þú elskir Guð,
þegar eg sé þig á hverjum degi gera ýmislegt, sem
hann bannar?” "Ef þér elskið mig, þá haldið mín
boðorð”. pað er ekki hluturinn, að við getum valið
úr eftir okkar eigin tilfinningum, og gjört eins og
okkur líkar best, heldur hitt, að gjöra það, sem hann
hefir boðið oss. Það er eftirtektar vert, að Adam
tapaði öllu í gegnum óhlýðni, en hinn síðari Adam
ávann alt með hlýðni. “Því eins og margir syndg-
uðu fyrir eins manns óhlýðni, þannig munu og
margir verða gerðir réttlátir fyrir hins eina hlýðni”.
“Hlýðni er betri en fórn.”
Gætum nú að hvað ritningin segir á öðrum
stað. Og Samúel mælti við Sál: “Hefir Drottinn lyst
á 'brennifórn og sláturfórn, eins og á ihlýðni við sig?
<Drottinn). Sjá hlýðni er betri en fórn, og gaum-
gæfni betri en feiti -hrútanna.” Guð vill ekki fórn,
ef óhlýðni á sér stað. Ef vér lifum í óhlýðni við
Guð, þá er það engin fórn, heldur saurgun. Ef Adam
og Efa hefðu hlýðnast Guði. þá hefði engnin þörf
verið á neinni fórn. Margir vilja færa Guði fórn í
staðinn fyrir að hlýða. Hvað stoða kærleiksverk þín,
ef þú ert ekki hlýðinn. Býstu við að ávinna himna-
ríki, ef þú gefur tíma þinn eða peninga? Hlýðni er
betri en fórn. Setjum svo, að faðirinn sendi son
sinn á skóla, en drengurinn svíkst um að fara, og
hugsar með sjálfum sér: !eg vil ekki fara á skóla,
og svo fer hann og er allan daginn að heiman, að
fiska. Hann veit að föður sínum þykir silungur
góður. Hann hugsar með sér: eg veit að eg Ihefi ó-
hlýðnast, en þó eg geti selt iþennan silung fyrir 50
cent skal eg theldur fara 'með hann heim til föður
míns. það er mikil sjálfsafneitun, sem .honum mun
þóknast. Heldur þú að föðurnum þóknist þetta? Nei,
þvert á móti, hann vill Ihlýðni, og! þangað til' sonur-
inn hlýðnast eru hans fórnir föðurnum skömm.
Fórn syndarnanna er háðung Guði og mönnum. Eng-
inn skyldi halda að hann geti þóknast Guði með
gjöfu'm, ef hann heldur áfram í óhlýðni. Mér er
sagt tað eg tali gegn fjárglæfraspili, en, slíkir séu
þó æðigóðir við fátæka, og svo hugsar þjóðin að
fjárglæframaðurinn muni ávinna sér himnaríki, af
iþví að hann er góður við fátæka. “Guð má til að
muna eftir honum.” Elsku vinir. Á meðan íhann lifir
í óhlýðni við Guð, getur hann ekki gjört sem Guðf
þóknast. Sonurinn getur ekJki þóknast sínum föður
þangað til hann gjörir viljuglega það, sem honum
var sagt. pað er miklu hægra að fórna lambi eða
uxa, en að offra sjálfuvn sér. Veistu það? Eg man
að eg heyrði einu sinni sögu af Indiána, sem langaði
til að finna Guð. Hann kom með rekkjuvoðir sínar,
en Guð vildi þær ekki , hann kom með byssu sina,
örvar og streng og hundinn sinn, en Guð þáði ekkl.
Seinast gaf hann sjálfan sig Guði, og Guð meðtók
hann. Guð vildi fá hann sjálfan. pað, sem Guð kalV
ar eftir er ekki það, isem þú átt iheldur sjálfur þú.
Þú getur alls ekkert gjört til að þóknast Guði .^ang-
að til þú gefur upp vörnina og leggur þig á hans
hönd.
Tvo menn sem báðir hétu sama nafni (Sál)
mætti taka til dæmis. Tí'minn milli þeirra var nærri
búsund ár. Annar byrjaði vel, en endaði illa. Hinn
hyrjaði fávíslega, en endaði vel. Hinn fyrri Sál hlaut
^onungdóm og kórónu. Hann hafði elskulega fjöl-
‘^yldu. Enginn faðir hefir nokkurntíma átt betri
'111 en Sál átti í Jónatan. Hann hafði vináttu Samú-
els, hins besta spámanns í heiminum. Samt tapaði
hann vináttu Samúels. Tapaði konungdómi, kórónu,
og lífi sínu, alt fyrii^ óhlýðni. Guð tók kórónuna af
öfði hans og setti annan mann í staðinn hans.
versvegna? Vegna þess að hann óhlýðnaðist. öll
ans konungstign og kraftur gat ekki afsakað hann.
Gætum nú að Sál nýja testa'mentisins. pegar Guð
kallaði .hann var hann “ekki óihlýðinn hinni heimn-
esku vitran.” og honum var gefinn himneskur kon-
ungdómur. Eitt óhlýðnisbragð. Ein ihlýðni. Eitt und-
irgefnisatvik. Undirgefnin ávann alt. Óhlýðnin tap-
aði öllu. petta finnum við alt í gegmrm ritninguna.
Eg trúi iþví, að þessi hörmulega ógæfa og mæða í
vorum amerísku borgum á vorum dögirm spretti af
óhlýðni við Guð. Ef þeir vilja ekki hlýða Guði í heild
sinni,, þá látum oss byrja einn og einn (hver út af
fyrir sig) látum oss taka þann fasta ásetning, að
hlýða, hvað sem það kostar, og munum vér hafa frið
og fögnuð.
Blessun eða bölvun. v
1 fimtu bók Mósesar stendur skrifað: "Sjá, eg
legg fyrir yður í dag blessunina og bölvunina.
Blessun ef þér hlýðið raust Drottins yðar Guðs,
sem eg býð yður í dag, en bölvun, ef þér viljið ekki
hlýða 'boðorðu'm Drottins yðar Guðs, en snúið til
hliðar úr þeim vegi, er eg ;býð yður í dag, til að
fylgja öðrum guðum, sem þér hafið ékki þekt?” Er
ekki þetta staðfest? Er ekki blessun Guðs yfir þeim
manni, sem þjónar Guði?. Stórt er endurgjaldið
fyrir að halda Guðd lög og setningu, og mikil er
bölvunin yfir þeim, sem Guði óhlýðnast.
Liögmaður nokkur gaf skjólstæðing sínum á-
minningu u'm, hvernig hann skyldi snúa sér í vissu
máli. Maðurinn fór ekki eftir ráðleggingunni, og
tapaði málinu, þegar hann kvartaði við lögmanninn,
fékk hann þetta svar: “pú fórst ekki að mínum ráð-
um.”
Sjáið eiginkonur og mæður, sem Hafa staðið
gegn Iögum Guðs, og gifst óguðlegum mönnum eða
drykkju'mönnum. Sjáið það víti, sem þær lifa í, á
yfirstandandi tíð. Aðeins eitt fofolýðnisspor. pær
líða Ihörmungar daglega, deyjandi seigum dauða.
Alt landið er meira og minna undir þessari foölvun.
Móðir eiií sagði mér- að eitt barln Ihtennar hefði
fleygt bók út um gluggan. Hún skipaði drengnum
að fara út og sækja bókina, en hann neitaði að fara.
“Hvað”, en hann neitaði aftur hún fór þá með hann
út og ihélt honum að verkinu. Matmálstíð kom, en
hann ihafði ekki tekið upp bókina. Hún fór með
hann inn í Ihúsið, og gaf honum 'mat, að því búnu
fóru þau út aftur,, og þar sat hún með drenginn þar
til kveld' var komið. Fór hún aftur inn með barnið
og gaf honum kveldverð, fór svo út aftur með hann
þar til mál var að foátta. Næsta dag fór foún út aft-
ur með drenginn og hélt foonuny þar til miðdegis, fór
honum þá að skiljast, að þetta mundi verða sín
dægradvöl, og tók hann þá upp foókina. tHún sagðist
aldrei hafa átt í neinu stríði við foarnið eftir á.
Mæður, ef þér kennið ekki drengnum yðar að hlýða
meðan hann er barn, verður hamn yður hjartans
mæða, pér segið: “iGetur ekki Guð látið manninn
hlýða, Eg foýst við að hann gæti það, en Guð geng-
ur ekki þannig að verki. Hann neyðir engann óvilj-
ugan. Hann dregur þig með elskulhótum, og ef að þú
á þann hátt hlýðir ekki, þá muntu sjálfur fyrir það
líða. Guð skapaði manninn hvorki hlýðinn né óhlýð-
inn og maðurinn hlýtur að kjósa fyrir sig sjálfur.
Doctor Parkes segir: “Barn getur sýnt Guði ólund
og þögn. Hið smæsta kné getur stirðnað, og neitað
að Ibeygja sig fyrir Guði.” “Kappkostið að komast
gegnum Ihið þrönga hllið.” “Eg vil ekki”. “Leitið
fyrst Guðsríkis og ihans réttlætis.” “Eg vil ekki.”
“Snúið yður, snúið yður, því viljið þér deyja?” Eg
vil ekki.” “Fylgið mér.” “'Eg vil ek)8i” “Trúið á
Drottinn vorn Jesúm Krist". “Eg vil ekki”. “Sonur,
gef mér hjarta þitt.” “Eg vil ekki” “Farið og vinnið
í víngarði tnínum.” “Eg vil ekki”. “Halda skaltu
hvíldardaginn heilagan.” “Eg vil ekki” “Safnið yð-
ur fjársjóði á hæðum (himnum). “Eg vil ekki”. Á
þennan hátt gætum vér farið í gegnum biiblíuna,
og myndum vér þá finna þennan þrjóska 'mann
neita því að hlýða boðorðum Guðs, foeldur fylgja
svikráðum og eftirlöngunum hjarta síns.
Guð skapaði manninn sér til dýrðar, en maður-
inn slóst í lið 'með djöflinum og gjörðist uppreist-
armaður. Þetta er þá spursmálið. Bardaginn liggur
í því, að yfirvinna viljan. Hurðin hangir á þessari
hjör, viljanum. Viltu hljýða? Það er spunsmáli^.
Viltu hlýða rödd Gu^Ss, og gjöra eins og hann býður
þér? Enginn getur hlýtt fyrir þig, fremur en hann
getur étið eða drukkið fyrir þig. pú hlýtur að éta
og drekka fyrir sjálfan þig. Guð heimtar bókstaf-
lega hindrunarlausa og gleðiríka hlýðni. Það er
hvorki meira né minna. Ef að þú breytir læknisá-
vísun aðeins lítið eitt, værirðu eins líklegur til að
breyta henni í reglulegt eitur. Sunnudagsskólakenn-
ari spurði einu sinni lærisveina sína: “Hverng er
Guðs vilji gjörður á foimnum?” Eitt barnið svaraði:
“Með ^gleði”. Annað svaraði: “Allir gjöra þar Guðs
vilja.” Hið þriðja svaraði: “Alla tíð”. En besta
svarið var: “Guðs vilji er gjörður á himnum, án
þess að spyrja nokkurra spurninga.” Óhlýðni færir
foegningu.
Oft lítur svo út, sem 'menn sjái ekkert það
felast í Óhlýðni, sem hegningar sé vert. í foerliðinu
eru menn slkotnir, ef þeir óhlýðnast. “Ekki að spyr.ia
hversvegna, ekki#að gjöra athugasemdi, foeldur að
deyja eða duga.”
iSvo er sagt, að vélastjóri einn hafi nokkru sinni
sagt hertoganum af Welilington að ómögulegt væri að
fara eftir skipan, sem hertoginn hafði gefið út.
“Herra,” svaraði hertoginn, " eg spurði ekki eftir
áliti yðar, eg gaf út þessa skipan, og býst við að
henni verði hlýtt.” Guð hefir aldrei boðið neitt, sem
okkur er ómögulegt að hlýða. Má vera að við vitum
ekki ástæðuna, en Guð veit hána. Hefnist ekki land-
bóndanum, ef hann Óhlýðnast náttúrulögmálinu? og
kt'iríur ekki hið sama fram undir hinum andlegu
lögum? Eini vegurinn til þess að öðlast eilífan un-
að í komanda lífi er, að hlýða Guði hér í tímanum.
Stundum sýnist mönnum ósanngjarnt, að Ihegning
kom yfir Adam fyrir að brjóta Guðs boð einu sinnl.
Fyrir nokkrum árum sendi yfirmaður noMcur orð
til annas 'manns, og sagði honum að tsnúa ekkl
brúnni yfir vissri á, fyr en tiltekin hraðlest væri
komin yfir um. 'Maðurinn beið og beið, þar til ein-
fover að síðustu lagði svo foart að Ihonum, að hann
opnaði brúna. Hann fougsaði sér, að tími mundi
nægur til að hleypa skipunum í gegn, o.g sveigja
svo forúna í samt lag aftur, áður en hraðlestin kæmi.
En í þess stað heyrði hann foljóminn af hraðlestinni
undir eins og foann foafði opnað brúna. Hann hafði
engann tíma til umsvifa, engan tíma til að koíma
brúnni í samt lag, svo að þar varð voða slys og
margra líf töpuðust. Maðurinn misti vitið og var
færður á vitskertrafoæli en þangað til dauðinn
leysti hann, lét foann ekki af að hrópa: “Ef eg aðeins
hefði, ef eg aðeins hefði.” Ef hann aðeins hefði
hvað?. Ef hann aðeins hefði folýtt, þá hefði þetta
fólk ekki tapað lífinu. Á Englandi vildi það til fyrir
skömmu, að járnbrautarteinum var snúið á röngum
tíma. Tuttugu og fimm menn sendust á þann hátt inn í
annað líf, og margir meiddust, nokkrir æfilangt.
Þetta var aðeins eitt ðhlýðnisbragð.
Einföld hlýðni.
Saga hefir foeyrst af Gerard, einum af foinum
fyrstu miljóneru'm, sem þetta land foefir átt. írskur
maður fáfróður kom yfir til þessa lands. Hann gekk
um göturnar í Pihiladelphia um langan tima án
þess að finna atvinnu. Einu sinni tók foann þaS fyr-
ir að fara inn á skrifstofu Gerards og spurði hann
hvort hann gæti ekki veitt sér eitthvað verk að
vinna, svo hann gæti haldið lífinu. Gerard sagði:
“Já, sérðu þessa isteinahrúgu þarna niðri”. “Já”
“Jæja, hrúgaðu steinunum saman í hinn enda garðs-
ins.” Hinn tók til vinnu, og þegar kveMa tók, var
verkinu lokið. Maðurinn fór inn á skrifstofuna, tók
í hattinn, fékk borgun sína og spurði hvort Gerard
hefði nokkuð foanda sér að vinna á 'morgun. Svarið
var játandi, svo hann kom aftur að morgni. pá
sagði Gerard: “Farðu og foaugaðu steinunum aftur
á þann sama stað og Iþeir áður voru.” Maðurinn tók
til vinnu án þess að segja orð. pegar kvelda tók, fer
alt á sömu leið, og hann spurði um verk að morgni.
Gerard hafði foann við þetta í nokkra daga, fram
og til foaka, þar til hann komst að þeirrl niðurstððu
að iþetta var maðurinn, sem hann þurfti með. Einu
sinni sendi ihann þennan mann til að bjóða upp syk-
ur. Þegar uppboðshaldarinn kcm að sykrinum, hver
var til að bjóða nema fáfróður fri. Fólk fór að hægja
og hæða, en senn var honum slegið boðjð. Uppboðs-
foaldarinn segir kæruleysislega: “Hver ætlar að
borga þennan sykur?” Hinn svarar: ‘Gerard, herra
minn.” “pú Gerards sendiboði? Það er þá eitthvað
í þig varið. Gerard hafði fundið manninn, sem hann
gat treyst. Guð vill finna þá, sem treyst verður til
að hlýða. >
Blessun vegna hlýðni.
pér sjáið að hver einasti, sem blessun hlaut,
þegar Kristur var hér á jörðu, blessaðist vegna
hlýðni. Tíu líkþráir komu til foans og hann sagði:
“Farið og sýnið yður prestunum”. peir hefðu getað
sagt: Hvað þýðir slí'kt? Það voru prestarnir, sem
sendu okkur frá fjölskyldum okkar. En þeir svöruðu
engu og svo bar við, að þeir læknuðust á leiðinni.
Viltu losna við likþrá syndarinnar? Hlýddu þá Guði.
Þú svarar að þér finst nú annað. Langaði þig alla tið
á skóla þegar þú ’varst drengur? Setjum svo a’ð
starfsmaðurinn fari út, aðeins þegar 'hann langar
að taka til vinnu. Honum mundi misheppnast, og
alt fara út um þúfur á fáum vikum. Jesús sagði
einum manni að fara og þvo ,sér í lindinni Siloam,
og u mleið og hann hlýddi fékk hann sjónina. Hann
blessaðist um leið og hann folýddi. Spámaðurinn
sagði við Naham: “Farðu og laugaðu þig sjö sinn-
um í ánni Jórdan.” og um leið og hann baðaðist
læknaðist hann. —•
Einföld hlýðni.
Þér þurfið ekki að komast ihn á neinn guð-
fræðisskóla, til þess að læra að hlýða. Mathías
Henry var vanur að segja: “Ef þú lifir eftir tilsögn
guðspjallsins, þá geturðu lifað af loforðu'm þess.”
Að þekkja sannleikann en fylgja honum ekki er ó-
nytsamt. Meir en fimmtíu sinnum stendur það skrif-
að um Móses að foann. foafi gjört eins og Drottinn
bauð honum. pað va^ ástæðan til þess trausts, sem
Móses foafði á Guði.
Eilíf endurlausn.
Ef þú girnist eilífa endurlausn, þá getur þú
öðlast hana nú. Samningarnir eru hér. Hvernig eru
þeir? Hlýðni. Þetta er foans boðorð, að vér trúum á
nafn foans eingetna sonar Jesúm Krist. Sá, sem á
hann trúir dæmist ekki, en sá, setm ekki trúir er nú
þegar dæmdur, af því 'hann trúði ekki á nafn ein-
getins sonar Guðs. Ef þú óhlýðnast, þá lokarðu alla
von úti. Má vera að þú hafir kristilega játning á
vörunum. Má vera að þú tilfoeyrir kirkjunni. Má
vera að þú þekkir kenninguna. Nema þú hlýðir boð-
orðum Guðs er alt annað ónýtt. Vilt þú folýða?
I Þú folýtur að ráða það við þig. Aðeins settu þér og
ásettu að nú ætlir þú að byrja að folýða. pað er eng-
I inn sérlegur leydardómur, þú þarft ekki að fara á
neitt sérstakt bókasafn, til þess að lesa um hlýðni.
áf Guð segir þér að yðrast, þá er að yðrast. Þessi
dagur verður sá allra besti dagur, sem þú hefir
lifað, ef þú aðeins ásetur þér að folýða foonum.
Viltu hlýða? Ijesari, ráð það við þig nú.
f. gamla daga, þegar rómverskur sendfooði
kom til þess konungs, sem ekki var í sa'mbandi við
Rómverja, þá sagði foann: “Viltu foalda frið við Róm
eða ekki? Ef konungur bað um tíma til umhugsun-
ar, þá tók sendimaður sprota sinn og dróg hring í
kringum konung pg sagði: “Þú verð»r að afráða
þetta áður en þú stígur út úr þessum hring, þvi ef
þú segir ekki friður áður en þú ferð yfir línuna, þá
mylur Róm þig með herliði sinu.” Gangið ekki leng-
ur ofan á Guðs náð. Kjósið í dag hverjuvn þér vil)-
ið þjóna.” petta líf endist ekki um eilífð. Einfovern
daginn dynur foásúna Guðs, og kallar þig út úr þínu
þröngva rúmi. Grafirnar munu opnast, og þér verður
stefnt til að mæta Guði þínum. Hið dramfofulla
ihjarta, sem nú foæðir trúarbrögð, verður þá tilneytt
að hlýða á dómsatkvæði Guðs. pau eyru, sem ekkl
hlýða kirkjuklukkunum, verða tilneydd. að hjýða á
hljóm foins víðasta lúðurs. pau augu, sem hér horfa
á hið illa, skulu foráðpm verða að horfa á hið lýta-
lausa hásæti Guðs. óhliýðnist ekki lengur.
Guð hjálpi ykkur að láta undan án afláts, og
ileggja dramfofullan viljan með elsku og barnslegri
hlýðnii foans hönd.
t pýtt úr ensku Thora B. Thorsteinsson.
DR B. J. BRANDSON íta-220 MKDICAIj ART8 BliDO. Cor. Grahjun and Kennedy Sta. Plione: A-18:54 Office timar: 2—3 HeimiU: 77« Victor Su Phone: A-7122 Winntpes, Manitob* THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrlfstofa: Roont 811 MoAnfea Iiullding, Portage Ave. P. O. Boz 1656 Phonea: A-6849 og A-9849
DR. 0. BJORNSON 216-220 MEDIOAl ARTS BI,D(). Cor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-18:54 Offlce tlmar: a—j Helmlll: 764 Vlctor St. Phone: A-7586 Wlnnlpeg:, Manitoba W. J. IiINDAI,, JT. H. IJNDAL B. STEFAN8SON Islenzklr lögfru-ðlngar 2 Home Inveetnient Bullding 468 Maln Street. Tals.: A 4888 þelr hafa elnnlg skrlfstofur a8 Lundar, Rlverton, Qlmli og Plney og eru þar a8 hltta ft eftlrfylgj- andl tlmum: Lundar: annan hvern mlðvlkudag Rlverton: Eyrsta flmtudag. Qlmllft Fyreta mlðvlkudag Plney: þri8Ja föetudag I hverjum mftnuöi
DR. B. H. OLSON 216-220 MEDIOAL ARTS BLDU. Cor. Graham and Kennedy Sta. Plionc: A-1834 OfCice Hours: 3 to'5 Hehnili: 723 Alverstone St- Winnipeg, Manitoba
ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. G&rt&nd Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ohambers Talsími: A-219T
DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAL ARTS RIiDG. Cor. Grahnm and Kennedy Sta. Stundar augna, eyrna, nef og kverka ajúkdóma.—Er a8 hltta kl. 10-12 f.h. og 2-5 e.h. Talsími: A-1834. HeimiU: 373 River Ave. Tals. F-2691.
A. G. EGGERTSSON LI..B. 1 ísl. lögfræð'ngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sask.
DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Building Oor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasykl og a8ra lungnasjúkdóma. Er a8 finna ft skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og >—4 e.h. Sfmi: A-3521. Heimili: 46 Alloway Ave. Tal- sími: B-3158.
'1 Phon«: Garry 8616 JenkinsShoeCo. •89 Notre Damt Av«nu« •
DR. A. BLONDAL 918 Somerset Bldg. Stundar aérstaklega kvenna tg barna sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. b. 3 til 5 0. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 Vtctw »tar. Sfani A 8180.
A. S. Bardal #«8 Sherbrooke 8t. Selui likkistui og annaet ura útfarir. Allur útbúnaður aá bezti. Ennfretn- ur eelur hann alakonar minniavarðe og legateina. Skrlfet. talsíual fei fe«9t HelmiUs talainii tí f »07
DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simooe, Office A-2737. res. B-7288-
EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki a8 bí8a von úr vitl. viti. Vinna till ábyrgst og Ieysft af henúi fljótt og vel. J. A. Jóhannsstm. 641 Burnell Street F. B-8164. A8 baki Sarg. Flre Hal
DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAI, ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Talaími A 8621 Heimili: Tals. Sh. 3217
Dr. AMELIA J. AXFORD Ohiropractor 516 Avenue Blk., Winnipeg Phone: Office: N-8487 House: B-3465 Hours: 11-12, 2-6 Consultation free.
J. G. SNÆDAL Tannlæknir 1 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. TalsfmJ: A-8889
Vér leggjum sérstaka álierzlu á að seija mcðul eftir forskriftuin Lvkna. Hln beztn lyf, seni li»-gt er að fá eru notuð eingöngu. . pegar |>ér komið með forskrliftum tii vor megið þjer vera viss nm að fá rétt það sem l:«‘kn- irinn tekur til. COI,djETJGH * CO., • Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7659—7659 Giftingaleyfisbréf seld ralsimar: Skrifstofa: N-6225 Heimill: A-7998 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Lo&n Bldg. 356 Main St.
: Munið Símanúmerið A 6483 ;! og pantiS meðöl y8ar hjá oss. -r-' ;! Sendi8 pantanir samstundls. Vér! ;! afgreiðum íorskriftir meS sam-!; \ vizkusemi og vörugæSi eru óyggj-; \ andi, enda höfum vér magrra ftra ) ! lærdómsríká reynsla a8 baki. — Allar tegundir, lyfja, vindlar, ls-;! !; rjómi, sætindi, ritföng, tóbak o. fl. ' McBURNEY’S Drus? Store ;! Cor Arlingrton og Notre Dame Ave ; JOSEPH TAYLOR lO qtaksmaður Heimlllstals.: St. John 1844 Skrifstofu-Tnl*.: A «557 Tekur lögtakl bæ8i húaalelguakuidí veðskuldlr, vlxlaekuldlr. AfgreMMr U sem aS lögum lýtur. Skrilstofa 255 M»bi 8trM
J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá uih leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Verkstofu Tivls.: Ileima Tala.: A-8383 A-9384 G. L. STEPHENSON Plumber Allskonar rafmagnsáhöld, svo seen straujárn víra, allar tegundir af glösum og aflvaka (batteries) Verkstofa: 676 Home St.
Giftinga og , i, Jarðarfara- klom með litlum fyrirvara Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tals. B720 ST IOHN 2 RlhlG 3 í sambandi viðviðarsölumína veiti eg daglega viðtöku pöntnn- umfyrir DRUMHELLER KOL, þá allra beztu tegund, sem til er á markaðnum. S. Olafsson, i Sími:N7l52 619 Agnes Street |