Lögberg - 03.04.1924, Síða 8

Lögberg - 03.04.1924, Síða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. APRÍL 1924. Or Bænum. 1 Mr. Benedikt Thorlá'ksson frá Silver Bav .Man. var staddur í borginni fyrri part vikunnar. Dr. Tvveed tannlæknir verður] í grein herra Halldórs fast- Alm. O.S.Th. igil) — Margrét staddur í Árborg, Man., þriðju-1 eignakaupmanns Halldórssonar, j Húnford var tignarleg kona sýn- og miðvikudaginn 1. og 2. apríl' sem birtist í Lögbergi þann 27. f. um og vel gefin. LagSi alla sína og fimtu- og föstudag 10. og 11.'m- hafa slæðst inn eftirgreind-j hæf;ileika í þjónustu' ástvinainna, aprjl. i ar prentvillur, sem hlutaðeigend-! meði skiflyrðislausri trúarvissu á _______,________ í ur eru beðnir velvirðingar á. í endurlausanarann Jesúm Krist. Gefin voru saman í hjónaband i Winnipeg, þ, 25. marz s. il. af Rev. Walter W. Louks, rector All Saints Church, þau Jennie A. Vopni og Alexander B. Huppe. G. T. stúkan Skuld hefir skemti- fund (Bræðrakvöld) miðvikudag inn í næstu viku 9. apríl, og er stúkunni Heklu og Barnastúk unni boðið. G. J. Söngsamkoma sú, sem minst er ! annari málsgrein fyrsta dálks,; Sennilega verður þessarar m)erk- á á öðrum stað hér í blaðinu að fjórðu línu að ofan stendur “Our iskonu nánar minst opinberlega. hr. Davíð Jónasson og söngflokk-i s°dy á að vera Our Lady o. s. H. P. ur hans ætli að halda í Fyrstul frv- ^á stendur þar Son Gabriel: ------ lút. kirkjunni í Winnipeg ál °£ Son Petr0” í staðinn fyrir Gjafir til Jóns Bjarnasonar fimtudagskveldið 10. þ. m. vérður! * San’ í báðum stöðum. í fi*mtU| skóla. áreiðanlega sú besta söngskemt-i málsgrein fyrsta dálks að neðan un, sem íslendingar eiga völ á hér| stendur regndropar í staðinn í bæ á yfirstandandi tið. pví fyrst! fyrir regndagar. í semasta dálki THE LINGERIE SHOP Mrs. S. Gunnlaugsson. Gerir Hemstiching fljótt og vel og meS lægsta verSi. í>egar kvenfóíkiö þarfnast skrautfatnaSar, er bezt a8 leita til litlu búSarinnar á Victor og Sargent. |>ar eru allar sllkar gátur ráSnar tafarlaust. par fást fagrir og nytsamir munir fyrir hvert heimili. Munit5 Lingerie-búSina at5 687 Sar gent Ave., á8ur en þér leititS lengra. stendur að vera Hr. Sigurgeir Pétursson frá Ashern kom til borgarinnar í vik- unni, sem leið og dvaldi hér nokkra daga. ----0---- Frtr Guðrún Jónsdóttir kona J. K. Jónassonar bónda frá Vogar var skorin upp við innvortis 'mein- semd af Dr. B. J. Brandssyni á al- menna sjúkrahúsi bæjarins í síð- ustu viku og heilsast eins vel og frekast verður vonast eftir. Maður] Samátoman hennar, sem dvalið hefir í bænum undanfarna daga, 'hélt ‘heimleiðis í byrjun vikunnar. er þar um að ræða alla bestu söng krafta, sevn Winnipeg íslending- ar eiga yfir að ráða og svo hefir | hr. Jónasson lagt sig fram ti!| Ibess að undirbúa samkomunal sem allra best, og þeir, sem hann I þekkja, vita að við eigum völ á' fáum mönnum í hóp vorum, sem! sú list er betur lánuð heldur en 1 honum. Margvíslegur söngur ogj . hljó'mlist verður þar á iboðstólum, j a orl' svo sem kórsöngvar, fjórraddaðir söngvar tvísöngvar og einsöngvar og ennfremur fiðluspil. Aðgangur að þessari ágætu sam- komu verður ekki seldur, en sam-l skota verður leitað til arðs fyrirj Betel 0g Jóns Bjarnasonar skóla.! Telja má víst að húsfyllir verði. byrjar stundvíslega ‘ganga um púandi” en á ‘ gan'ga um þegjandi.” <L 8.15 e. h. Söngsamkoma sú, er Mrs. S. K. Hall stofnaðr til í fyrstu lútersku kirkju, fi’mtudagskvöldið í vik- unni, sem leið, tókst meistaralega vel, eins og vænta mátti. Söng- skráin var framúrskarandi vel í grein, sem birist í Lögbergi 13. j valin og frúin söng hvert lagið Óldruð kona, Guðbjörg Bjarna- dóttir að nafni lést í Selkirk á mánudaginn var. marz 3. I. og nefnd er, “í áttina” er, öðru betur. Enda fékk hún dynj 1 anglega skýrt frá því að þýðing-j andi lófaklapp í lok hvers lags og in á kvæðinu ‘Björt mey og hrein”' -x «..i-—*---- á enska tungu, sé eftir frú Jakob- Hvaðanœfa. Franski málarirm Fernand Cor- mon, beið bana af bifreiðarslýsi hinn 22. þ. m. Hann var 79 ára að Coolidge forseti hefir útnefnt Hugh Gjibson frá California. til sendiherra á Svisslandi. Sir Arthur Balfour lýsti því yf- nýlega í ræðu, að sér fyndist Stúdentafélagið íslenska (arður af samkomu) $17.3C‘ Séra Rúnólfur Marteinsson (arður af fyrirlestri, sem hann flutti í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg.) ...... 82.55 Safnað af IMaríu G. Árnason Minneota ............... $26.00 iNöfn þeirra, sem afhent ‘hafa mér peninga til J. B. sk. Mrs. J. A. Josefsison .... $5.00 Mr. og Mrs. H. B. Hofteig 5.00 Mr. og Mrs. J. G. ísfeld .... 3.00 Halldór G. Hofteig......... 1.00 Margrét G. Hofteig ........ 1.00 Mr. og Mrs. Pétur Guðmunds- son og Sophia Guðmundsson 6.00 Ingjaldur Árnason ......... 1.50 Clark E. Árnason .......... ’ 1.50 María G. Árnason........... 2.00 Leiðrétting: í Lögbergi 6. þ. m. er auglýst að Ólafur Sigurðsson, vera komið mál til þess, að ítalir ! Mazau hafi gefið $5.00. Nafn gef- og Frakkar færu að sýna lit á j anda er uRnnólfur Sigurðsson, og endurgreiðslu skúlda Jþeírra, >er ^ hann b^nn afsökunar á þess þeir stæðu 1 v.ð England fra þv. öllum ^fendum vottar skóla- a striosarunum. Frakkar skulda alúðar Iþakklæti fyrir fjár- Bretum oœ,000,000 sterlingspunda framlögin og þann góða vilja, en ítalir 232,000,000. j sem þeim fylgja. * * * S. W. Melsted. ínu Johnson. par er og sagt að hún hafi þýtt ‘ Sof nú mitt barn” og “Þú ert sem bláa blómið” en það er ekki rétt. Við foáseta iindirbúningslkosn- ingar, sem fóru fram 18 marz í N. Dakota, var Col. Paul Johnson á Mountain kosinn erindreki á allsherjar flokksiþing Demokrata sem haldið verður í New York júní 24. 25. og 26. næstko'mandl til að útnefna forsetaefni Banda- ríkjanna, úr þeim flokki. Hr. Þórarinn Jónsson, sem í vet- ur hsfir stundað fiskiveiðar ná lægt Bigg River, i vatni þvi, sem Dory Lake nefnist, sem er i norð-þ* vestur frá Poince. Alta, kom til I æjarins nýlega og hefir lokið veið- um í vetur. Vertíðin sagði hann að hefði gengið allvel, enda er maður- inn mesti atorkumaður. Fimm menn hafði hann með sér við fiskiveið- arnar og galt þeim lægst $60.00 um mánuðinn og fæði. Næsta vet- ur hefir hr. Jónsson valið sér ann- að fiskivatn, sem er um' 250 míl- ur lengra norður og hefir nú þegar flutt þangað netjaútgerð sína, forða tfl næstu vertíðar handa mönnum sínum og efnivið til húsa. Þetta nýja fiskipláss, sem hr. Jónsson hefir valið sér er nál. IIs La Cross, sem er verslunar og trú- boðastöð þar norður frá. Þar er um að ræða hvítfisk venju fremur stórann, silung og birting, sem gengur þangað upp frá Hudsons- flóanum eftir Churchill ánni. — En senda verður hann fisk sinn um 250 mílur vegar til markaðar. Goodtemplarastúkan Skuld er að undirbúa ágæta hlutavaltu, sem haldin verður mánudagskveldið 7. apr. næstkomandi í efri sal Good- templarahússins á Sargent ave. Margir ágætir drættir verða þar á boðstólum svo sem tonn af “Drumheller Kitchen- Cbal” góð fúslega gefið af James Reid kola og viðarkaupmanni, 1399 Erin st. simi A6631, ennfremur annað tonn af Drumhellar kolum vanaverð alt að $13.00 gefið af Capital coal Co 253 Notre Dame ave. Sjáið auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. varð að syngja mörg aukanúmer. Riyndi 0 g yfir hana mörgum stórum og fögrum blómsveigum. Hvaða lagið að sungið var best væri ekki auðvelt að ákveða, þvl svo vel var vneð Iþau öll farið. Hin nýju lög eftir prcfessor S K. Hall, sem frúin söng eru öll falleg en einkum þótti oss þó “Björkin” sérlega fallegt lag. Fiðluspil Miss Floru Matheson tókst ágætlega, enda er hún efnl i snilling. pað er andlegur gróði að hlýða á söngskemtun, sem þessa, 0g á Mrs. IJall innilegar þakkir skilið fyrir sönginn. Aðsókn að samkomunni var góð. Erkibiskup Zepliak æðsti höfð- 1 ingi rómversk-katólsku kirkjunn- ar á Rússlandi, sem dæmdur var til dauða fyrir að óhlýðnast skip- unum sovietstjórnarinnar, hefir j verið náðaður, en jafnframt gerð- ur rækur úr landi. * * * Sir James W. Szlumper, fyrr- um borgarstjóri í Richmond, varð níræður þann 26. marz síðastlið- inn. * * * gjaldkeri skólans. “Bravó“ Tombóla og Dans Gjafir til Betel. The Kristnes Ladies Aid Kristnes, Sask....... ■ .... $15.00 Kærar þakkir J. Johannesson féhirðir 675 McDermot, Wpeg. undirúmsjón stúkunnarSkuld til arðs fyrir máleíni félagsins Mánudagskv. 7. Apríl í efri sal Goodtemplara Notið þið nú tækifaerið að keppa um þá Mr. McGrath, fyrverandl verz - £gætu drætti er þar verða á boð8tólum,«vo unarráÖgjafi Cosgrave stjór^iar- | semlieilt kolntonn og margt fleira verð- innar á írlandi, hefir stofnaö nyj- mæti. Komið sjáið og sannfærist. an stjórnmálaflokk. Inngangir og einn dráttur 25cents Byrjar kl. 7.45 síðd, DANARFREGN. Þann 15. þ.m. ('marzj andaðist að heimili sínu, Markerville, Alta, húsfrú Margrét Sigurbjörg Hún- ford. Fædd að /Stafni, Húna- vatnssýslu, 4. sept. 1869- ~ Gift Jónasi alþýðþkermara Jónssyni flHúnford) 15. mai 1879. Fluttu þau vestur um haf árið 1883 flsbr. 99 K >: >t!! >:» n y. ii n'!( k 8Wmt!&ia&£SRIBfgglbtgSS*«':>!iSíiöSraS*'»' | AUGLÝSING Sjónleikurinn: “Dóttir Fangans” | “The Convicts Dauéhter >i verður leikinn undir umsjón kvenfélagsins “Framsókn“ á Gimli á eftirfylgjandi stöðum: ii Gimli, 22. Apríl Riverton, 23. Apríl kl. 8.30 síðd. kl. 9 síðd. Inngangur fyrir fullorðna 50c. Fyrir börn 25c. EmBatmBBaaBBBmwwmmsBBmæœammsasismsBigiaaaaBBmB® Eitt nafn féll í ógáti úr hópi fólks þess, sem auglýst var að kos- ið hefði verið í stjórnarnefnd stú- dentafélagsins íslenska i síðastl. mánuði, það var nafn E. Bald- winssonar og eru hlutatSeigendur hfðnir velvirðingar á þei*ri yfir- sjon. Agnar R. Magnússon ritari Ný Harðvörubúð 802 Sargent Ave. 1 alsími B 1944 Útibú frá Kellough harðvöruverzluninni nafnfrægu. Stórt úrval af allskonar harðvöru, garðyrkjuverkfærum, fræiog fleira. Ef þér ætlið að fegra heimilið, þá kaupið hjá oss mál, vamishes og enamels. Umboðsmenn fyrir bezta B H enskt mál. Burstar, Sópar, Mazda lampar og Leirtau. ..........HITTIÐ OSS AÐ MÁLI. A. KELLOUGH, 802 Sargent Ave. Phone B 1944 Winnipeg $50.°° ENDURGJALD Ef mér mistekst að græða hár. ORIENTAL HAIR ROOT GROWER merkasta hármeðal í heimi. Ræktar hár á gljáandi skalla. Meðalið skal ekki nota þar sem hárs er ekki börf. Utrýmir nyt í hári og kvill- um í höfuðhúðinni. $1.75 krakknn UMBOÐSMENN ÖSKAST Proí. M. S. Crosse 523 Main St. - Winnipeg M. Mercer 889 Portaée Ave., Winnipeg (Áður hjá R, J. Mercer, Sargent Ave.) Vefnaðarvara Karlm. varningur Skófatnaður. Tals. B 2065 Hollasta Fœðan þegar móðirin sannfærist um að börn hennar þarfnast meiri næringar, kaupir hún meiri Crescent mjólk, Sú mjólk er j meira en drykkur, hún erhin sannasta og bezta fæða. sem sveinar og meyjar hafa dafn- að á, því hún er svo hrein og i ný. CrescentPureMilk COMPANY, LIMITED WINNÍPEG Kallið ökumann vorn eða hringtð upp B ÍOOO Violin og Piano RECITAL 1 heldur Mr. O. Thorsteinsson með nemendum sínum í |t Sambandskirkjunni á « Gimli, Manitoba, þann 25. Apríl 1924 PROGRAM: 1. Ensemble .................................. y 2. Violin Solo .......Miss Adelaide Johnson 3. Piano Solo.... • ••• . Miss Sylvia Thorsteinsson 4. Ensemble...................... 5. Violin Solo ...... Miss Lilja Sólmundsson 6. Piano Solo .... •••• . Miss Gavrós ísfjörð 7. Ensemble .................. .... 8. Violin Solo ........... Mr. Vilberg Olson 9. Piano Solo ..•■•• ....Miss Ethel Thorsteinsson 10. Ensemble...................... 11. Piano Solo • ......... Miss Jean Lawson 12. Piano Solo ....... Miss Bergþóra Goodman p 13. Ensemble .......................... 14. GOD SAVE THE KING Samkoman byrjar kl. 8.30 að kvöldinu. Inngangur: H 25c fyrir fullorðna og 15c fyrir börn innan 12 ára. n AHir velkomnir. ú '.-xmi&MKZUtiuitænitxniwmtttmr.utxr.tmtttœæmættmmtmttttaitttttœœt SIGMAR BR0S. —Room 3— Home Investmenit Btdg. 468 Main Street, WTpg. Selja 'hús, lóðir og bújarðir. trtvega lán og eldsáJbyrgð. Byggja fyrir þá, sem iþess óska. Phone: A-4963 EMiL JO HNSON og A. THOMAS Service Electric Rafmagns Contracting — Alls- kyns rafmagnsáhöld seld og við þau gert — Seljum Moffat og McGlary Eldavélar og höfum þær til' sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- sons byggingin við Young St. Verkst. B-1507. Heim. A-7286 VICTOR ANDERSON Skósmiður Cor. Arlington og Sargent Komið með skóna yðar til við- gerða snemma í vikunni. Opið á kvöldin. Verk ábyrgst Loikað á laugardögum þar til eftir sólsetur. BÓKBAND. peir, sem óska að fá bundíð Tímaritið, 4 árg., í eina bók, geta fehgið það gert hjá Columbia Press, Cor. Toronto og Sargent. fyrir $1,50 í léreftsbandi gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fvrir leður á kjöl og horn og bestu tegund gyllingar. — Komið hing- að með bækur yðnr, sem þér þurf- ið í*íS iáta binda. Dr. Cecil D. McLeod TANNLÆKNIR Union Bank Bld. Sargent & Sherbrook íslenzka Bakaríið Selur beztu vörur fyrir lægst verö. Pantanir afgreidd.n bæöi fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... Bjarnason Baking Co. 631 Sargent Avií Sími A-5638 Tal*. B 6S94 Winnipeg THE PALMER WET WASH LAUNDRY—Sími: A-9610 Vér ábyrgjumst gott verk og verkið gert innan 24 kl.stunda. Vanir verkamenn, bezta sápa 6c fyrir pun.dið. 1182 Garfield St„ Winnipeg \T ✓ • -. 1 • Ar* trmbur, fialviður af öllum Nyiar vorubirgðir teguxtdum, geirettur og a!»- | konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. This Space For Sale The Empire Sash & Door Co. Limitad HENRY 4VE, EAST WINNIPEG AUGLYSIÐ I L0GBERGI Yfir 600 ísl. nemenda hafa sótt The Success Business College síðan 1914. jpað má fá nóg af skrifstofustörfum í Winnipeg, mið- stöð atvinnu og iðnaðar í Vesturlandinu. pað morgborgar sig að læra í Winnipeg, þar sem mest er um átvinnu og þar sem þér getið sótt The Success Business College, með því að þúsundir af námsfólki þaðan njóta forréttinda að því er atvinnd áhrærir, og þér getið fengið góða atvinnu um leið og þér stigið yfir skólahúss þröskuldinn. ..The Success Business College er traustur og ábyggilegur skóli og yfirburðir hans hafa gert það að verkum, að hann hefir útskrifað fleiri nemendur, en nokk- ur annar skóli í Manitoba. Starfar allan árshring. Inn- ritist nær sem vera vill. Skrifið eftir upplýsingum. THE Success Business College Limited WINNIEG - - MANITOBA Stendur í engu sambandi við nokkurt annað Business College í Canada. 1=; Tilkynning Hið nýja vikulega afborgunar fyrir- komulag Ford félagsins. AO Þér borgið á hverri viku .... Alveg einstök vildarkjör veitt á nýjum og gömlum bif- reiðum í vetur. Ford hifreið er ein hin bezta innstæða, er nokkur getur eignast. Leitið upplýsinga til vors íslenzka umboðsmanns The Dominiou Motor Co. Ltd., Winnipeg íslenzkur umboðsmaður: Mr. PAUL TH0RLAKSS0N Land til sölu eða leigu; suður- helmingur af section 12, township 2C' range 4 vestur. Vi&víkjandi frekari upplýsingum skrifið eða finnið Phillip Johnson. Stony Hill P. O. Man. Brauðsöluhús Beztu kökur, tvíbökur og rúgbrauð, sem fæst í allfi borginni. Elnnig allskonar ávextir, svaladrykkir. ísrjómi The Home Bakery 653-655 Sargent A.ve. Cor. Agnes Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimeækið évalt Dubois Limited Lita og hreinsa allar tegurdir fata, 8vo þau líía út sem ný. Vér erum þeir einu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Arni Goodman, RagnarSwanson 276 Hargrav* St. Sími A3763 Winn peg Síimi: A4153 1*1. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Rjarnason eigandi Nem við Lyceum leikhásiC 290 Portage Atts Wiunipeg The New York Tailoring Co. Er þekt um alla Winnlpeg fyrir lipurS og sanngirni 1 viSskiftum. Vér sniðum og saumum karlmanna föt og kvenmanna föt af nýjustu tízku fyrir eins lágt ver?5 og hugs- ast getur. Einnig föt pressuC og hreinsuö og gert viS alls lags loSföt 638 Sargent Ave., rétt viS Good- templarahúsiS. Office: Cor. King og Alexander Kin£ George TAXI Phone; A 5 7 8 O Bifreiðar við hendina dag og nótt. C. Goodinan. Manager Th. Bjaritnson President Gasoline Red’s Service Station milli Furby og Langside á Sargent A. BKRGMAN, Prop. FBEB SEBVICB OU BIJNWAV CCP A.V 1)1 FFKBKVTIAI, GBEASE Jóhannes Eiríksson, 623 Agnes St. kennir ensku og fleira, ef óskað er. — Kenslustundir 7—10 eftir hádegi. Wevel Cafe Ef það er MÁLTÍÐ sem þú þarft semseður hungraðan maga, þá komdu inn á Wevel Café. Þar fást máltíðir á öllum tímum dags — bæði nógar og góð- ar. Kaffibolla og pönnukökur og als- konar saetindi og vindla. MRS .F. JACOBS Christian Johnson Nú er rétti tíminn til að láta endurfegra og hressa upx) & gomlu húsgögnin oz láta pau ma ux ems og poU væru gersam lega ný. Eg er eini íslendingur- inn í borginni, sem annast. um fóðrun og stoppun stóla og legu- bekkja og ábyrgist vandað* vinnu og fljóta afgreiðslu. Mun- ið staðinn og símanúmerið: — 311 Stradbrook Ave., Wiimipe* Tte. FJft.7487 gjörir við klukkur yðar og úr ef aflaga fer Einnig býr þann til og gerir við allskonar gull og silfurstáss. — Sendið að- gerðir yðar og pantanir beint á verkstofu mína og skal það afgreitt eins fljót-t og unt er, og vel frá öllu ger.gið. — Verk- stofa mín er að: 676 Sargent Ave., Phone B-805 A. C. JOHNSON 907 C'onfederation Life BtdL WINNIPEG. Annast um fasteignir maana. Tekur að sér að ávaxta spartfá fólks. Selur eldábyrgðir og bfcf reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrhr spurnum svarað samstundis. Skrifstofusími A4263 Hússími B882S Arni Eggertson 1101 McArthur Bldg., Wiunipeg Telephone A3637 Telegraph Address: “EGGERTSON iVHVINIIPEG” Verzla með hús, lönd og lóð- ir. Útvega peningalán, elds- ábyrgð og fleira. King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfum tekið þetta ágæts Hotel á leigu og veitum viC- skiftavínum öll nýtízku þœeg- indi. Skemtileg herbergi tll leigu fyrir lengri eða skemrl tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hótelið i borginni, sem íslendingar stjórria. Th. Bjamason, Mrs. Swainson, að 627 Sargent Avenue, W.peg, hefir ávalt fyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur f Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Tals. Heima: B 3075

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.