Lögberg


Lögberg - 10.04.1924, Qupperneq 1

Lögberg - 10.04.1924, Qupperneq 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Atíiugiö nýja staöinn. KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 10. APRlL 1924 NUMER 15 Helztu heims-fréttir Canada. Colin H. Burnell, forseti sa'm- einuðu bændafélaganna í (Mani- toba, hefir lýst yfir iþví, að nú sé ,það ekki lengur vafa bundið, að hveitisölusamtökin í Manitoba komist á. Hefir mesti sægur hveti- ræktarbænda þegar undirskrifað samningana. Haldið verður á- fram að .safna undirskriftum þangað til hinn 15, þ. m.. * * * , Tíu þúsudir námamanna í Al- berta eru í þann veginn að befja verkfall. Hafa þeir krafist hærra kaups, en eigi fengið vilja sínum framgengt. * * * Fyrirspurn var um það í sam- bandsþinginu í fyrri viku, hver væri afstaða ihinnar canadisku þjóðar til samninga þeirra, er af- greiddir voru frá Lausanne stefn- unni, en þar voru undirskrifaðir friðarsamningarnir við Tyrki, þeir, er veittu þeim á ný heimild til lendna sinna í Evropu, þar á meðal Constantinopel. Mr. King kvað það liggja í augum uppi að úr því að Canada ihefði engann erindreka haft á téðri stefnu, gæti þjóðin hvorki né vildi borið nokkra minstu ábyrgð á ráðstöf- unum þeim og samþyktum, er þar voru gerðar. Réð hann þinginu frá að skifta sér frekar að málinu. * •* # Hon. J. Robb settur fjár’mála- ráðgjafi hefir farið þess á leit við stjórnarvöld Bandaríkjanna, að afnuminn verði innflutningstollur sá á búpeningi, sem nú er í gildi, gegn sömu ihlunnindum af hálfu Canadastjórnar. Er þetta í raun og veru fyrsta tilraunin, sem verið hefir gerð til þess að komast að gagnskiftum við Bandaríkin, frá því er Laurierstjórnin féll á gagn- skiftasamningnum í kosningunum 1911. * * * Borið hefir það verið á Hon. Peter Smith fyrrum fylkisféhirði Drury stjórnarinnar í Ontario, að forstjórar Home bankans hafi vnútað ihonum til þess að leggja þar inn mikið af fylkisfé Er mælt að hahn hafi hlotið 4 af hundraði innstæðufjársins fyrir greiðvikn- inn og að upphæð sú nemi fimtán þúsundum dala. Mr. Smith telur ásökun þessa við engin minstu rök hafa að styðjast og eignar hana pólitískum nlótstöðumönnum sínum. Sérstök þingnefnd hefir mál þetta til rannsóknar. * * * Aukakosning til ibæjarstjórnar- innar í Winnipeg til þess að velja fulltrúa í stað Henberts Gray, sem nýlega er látinn, fer fram í 1. kjördeild hinn 25. þ. m. * * * priðjudaginn hinn 1. þ .m., var bílstjóri Hochelaga bankans í Montreal að flytja peninga milli hinna ýmsu útibúa þar í borginni. Réðust stigamenn á bílinn, skutu bílstjórann til dauðs , og særðu einn af sendimönnum bankans, og námu á brott miljónarfjórð- ung dala. Nokkrir menn hafa ver- ið teknir fastir í samibandi við glæp þenna, en nöfn þeirra hafa ekíki verið gerð heyrinkunn. Ekki hefir þó enn til þeirra spurst er penngafúlgunni náðu. * * * Látinn er nýlega Jolhn Albert Oliver fyrrum borgarstjóri í Porth Arthur, Ontario, 51 árs að aldri. * * * Stjórnin í Prince Edward Is- land, hefir lagt fyrir fylkisþingið fru’mvarp til laga um að lækka laun ráðherra úr $2000 niður í $1500 en þingfararkaup einstakra þingmanna úr $500 niður í $400 Er fullyrt að frumvarpið nái fram að ganga. * * # John Rudolphus Booth einn af voldugustu timbunkaupmönnum í Canada, varð 97 ára síðastliðinn laugardag. Gamli maðurinn nýtur enn bestu heilsu. Heimili ihans er í Ottawa. * * * iNeðri málsofan sambandsþings- ins' hefir samþykt fjárveitingu til sjö aukalína í samibandi við út- færslu þjóðeignabrautanna Can- adian National Railways. Kostn- aður við lagning þeirra er áætlað- ur alls á $6,422.300. Gert er ráð fyrir að kostnaðurinn við allar hær járnbrautarál'mur, er stjórnin fer fram á, að veitt verði fé til að h»ssU sínni nemi 28 miljónum. Ein þeirra aulkalína, sem hlotið þefir samþykki þingsins síkal lögð 1 New Brunswick, tvær í Quebec, í Nova Scotia og þrjár í Brit- ísih Columlbia fylki. * * * Rodolphe Morean bæjarstjóri í Cattineau Point í Quebec fylki, hefir verið fundinn sekur um m«insæri og var honum vikið úr 'Stöðu sinni síðastliðinn mánudag. Hafði Mr. Morean verið gærður um óleyfilega vínsölu. Málið var rannsakað tvisvar. Höfðu vitnis- burðir hans orðið mjög ósam- ihljóða og varð afleiðingin þessi. * * * Frumvarpið um stjórnarvín- söluna í Alberta hefir verið sam- þykt við aðra umræðu, með þeirri breytingu einni, að bannað er að auglýsa víntegundir hvort heldur á strætum úti, eða í fréttablöðum. Sá, er breytingartillöguna flutti var A. M. Matheson bændaflokks- þingmaður fyrir Vegreville kjör- dæmið. * * * ^ í sambandi við innflutnings- málin, flutti blaðið Farmers Sun greinarkorn fyrir skömmu, þar sem þeirri skoðun er ihaldíð fram, að meira sé vert um manndóms- gildi nýbyggja, en þjóðernislegt brennimark. * # * Síðastliðinn laugardag lést að heimili sínu hér í borginni James Henry Ashdown fyrrum borgar- stjóri í Winnipeg og eigandi Ash- down harðvöruiverslunarinnar miklu. Mr. Ashdown var fæddur í Lond'on hinn 31. dag marzsmán. árið 1844 og var því rúmlega átt- ræður er dauða hans bar að. Til Vesturlandsin fluttist hann 21 árs að aldri og tók að stunda atvinnu- grein þá, er bann þegar hafði num- ið, sem var tinsmíði. Var hann um þær mundir gersamlega félaus maður. En sökum hagsýni og óbil- andi viljaþreks tókst honum skjótt að draga saman nokkur hundruð dali og stofnsetja verslun þá, sem nú mun vera sú stærsta slíkrar tegundar í öllu landinu. Mr. Ash- down gegndi borgarstjóraembætti í Winnipeg árin 1906 og 1907 og sýndi í því starfi sömu fjármála- hyggindin, er einkendu hans eig-' ið viðskiftalíf. Á sviði stjórnmál- anna fýlgdi Mr. As'hdown alla jafna liberal stefnunni. En við fylkiskoisningarnar síðustu veitti hann bændaflokknum fylgi sitt. * * * Fylkisþinginu í Manitoiba var slitið síðastliðinn laugardag kl. 6.30 að kveldi. Hafði það setið á röikstólum síðan 10. janúar. Yfir- lit yfir þau helstu mál, er þingið tók til með ferðar og afgreiddi mun verða birt hér í blaðinu við fyrstu hentugleika. * * * Klukkan 2.30' síðastliðinn mánu- dag réðust illræðismenn á Daniel Bryce féhirði P. and B. Cash Store’s að 108 Princess Street og rændu af honum $4.000, er hann ætlaði að leggja inn á aðalskrif- stofu Royal bankans á Main street og var kominn á leið. Bóf- arnir voru í bifreið, er Blue Line Taxi félagið á. Eftir að þeir höfðu náð fénu bundu þeir ökumann og tóku við stjórn bílsins; fann lögreglan hann hálftíma síðar á mótur Portage og Chestnut stræta En bófarnir voru allir á brottu og hefir ekki til þeirra spurst síðan. Er þetta hið bíræfnasta rán ,sem nokkru sinni hefir þekst í sögu Winnipegborgar.. * * * Fredric Martin, sá, er ráðið hefir meir en nokkur einn maður 'bæj- armálefnum í Montreal síðastlið- inn aldarfjórðung og gegnt borg- arstjóraembætti síðan 1911, beið ósigur síðastliðinn mánudag fyrir Charles E. Duquette að heita má oldungis óbektum manni á sviði foæjarmálanna, með 3,104 atkvæða- mun., ' ------——n________ Hvaðanœfa. Poincarestjórnin á Frakklandi varð undir við atkvæðagreiðslu í þinginu í fyrri viku og beiddist lausnar samstundis. Miilerand, forseti skoraði á stjórnarfor- mann að mynda nýtt ráðuneyti og tókst honum það innan skamms tíma. Er Poincare því forsætis- ráðgjafi eftir sem áður og hefir jafnframt með höndum 'meðferð utanríkismálanna. Fjórir úr hópi vinstri manna gengu inn í ráðu- neytið, iþar á meðal Louis Louch eur, einn af frægustu iðnfrömuð- um frönsku þjóðarinnar. Victor Emmanuel, Italíu kon- ungum hefir gefið skáldinu Gábriele Annunzio nafnbót, og kallast hann nú Ihéðan í frá prins- inn af Mlonteneuoso. * * * Efri málstofa franska þingsins hefir samþykt uppástungu stjórn- arinnar, um að hækka skatta um tuttugu af hundraði. Taldi það einu færu Jeiðina til þess að fyrir- byggja tekjuhalla á fjárlögunum * * * Tyrkneska stjórnin hefir látið loka skóla þeim, sem Ameríkumenn hafa starfrækt undanfarið að Mersina, sökum þess, að þar voru kendar biblíusögur. * * * Búist er við að stjórnin á Tyrk- landi muni segja af isér þá og þegar, sökum þess að þingið feldi 25. málgrein hinnar nýju stjórn- arskrár, er fram á það fór, að heimila foseta að leysa upp þing, hvenær sem honum best líkaði. Senatið hefir samþykt 105 milj, dala fjárveitingu til endurgreiðslu á sköttum, sém innheimtir voru á ólöglegan hátt. * * -s NeSri málstofa þjóðþirigsins í W,ashington, hefir með tillögu til þingsályktunar, skorað á Coolidge forseta, að kveðja til alþjóöamóts i þeim tilgangi að reyna að fá tak- markaðan loftflota vígbúnað. *• * * Harry F. Sinclair, sá er einna mest er sagður að vera viðriðinn Teapot Dome olíufarganiS al- ræmda, neitaði fyrir nokkru, sem kunnugt er, að svara ýmsum mik- ilsvarðandi spurningum, er rann- sóknarnefnd senatsins lagði fyrir 'hann. Nú hefir 'honum verið stefnt fyrir kviðdóm, til þess að stamla fyrir máli sínu. * * * Coolidge forseti hefir bannað sölu og flutning hergagna frá Banda-' ríkjurium til Honduras. * * * C. C. Chasé, tengdasonur Albert B. Fall, fyrrum innanríkisráðgjafa, hefir verið sakaður um að hafa ver- ið í vitorði með tengdaföður sinum um sviksamlegar gróðatilraunir og eins um það, að hafa borið fram falskan vitnisburð fyrir nefnd þeirri í Senatinu, er olíuhneykslið mikla. hafði til rannsóknar. Mr. Chase gegndi tollheimtusýslan að E1 Paso, Téxas, en nú hefir 'hann orðið að láta af stöðu þeirri. * * * Menn þeir allir, er# í hai'hkola- námum vinna, og teljast ti!* náma- manna samtakanna, í Bandaríkjun- um, ’hafa undirskrifað samning við vinnuveitendur sína, er gilda skal í þrjú ár, frá 1. þ.m., að telja. Skulu launakjör og vinnuskilyrði vera hin sömu og á síðastliðnu ári. * * * Samuel Gompers, verkamanna- leiðtoginn nafnkunni, átti að flytja ræðu á lækna fundi í Néw York hinn 4. þ.m. Rétt um þær mundir, er hann ætlaÖi að byija tölu sína, fékk hann alvarlegt aSsvif og mátti eigi mæla. Bráði þó nokkuð af honum aftur innan fárra mínútna. Las skrifari hans ræðuna fyrir gamla manninn, og þótti hún hið mesta meistaraverk. Gompers er einn ari frægustu ræðuskörungum Bandaríkjaþjóðarinnar. Fkki kvaðst hann þurfa á læknishjálp að halda, þó nóg væri af læknum við hend- ina og allir buðu fram hjálp. Gomp- ers er nú á sjötugasta og fimta aldursári. * * * Harlan F. Stone, dómari frá New York, hefir verið svarinn inn sem dómsmálaráðgjafi Coolidge stjórn- arinnar í stað Harry’s Daugherty, ... af ser, sokum afskiftanna af iea- - - - pot Dome oliuhneykslinu. ólfur Marteinsson, J. J. Bíldfell séra Rögnvaldur Pétursson, Mrs. W. J. Lindal og heiðursgesturinn, er þakkaði með fáum velvöldum orðum 'heiður þann, er sér hefði verð sýndur. Einsöng sungu þau Mr. Páll Bardal og Mrs. S. K. Hall og tókst að vanda vel. Á milli ræð- anna voru sungnir íslenskir þjóð- söngvar, en próf. S. K. Hall lék undir á slaghörpu. Samsæti þetta var hið ánægju- legasta í alla staði. Hvar voru þeir ? Sérfræðinganefnd sú, er setið hefir á rökstólum undanfarandl í þeim tilgangi að kveða gjaldþrot pjóðverja hefir lokið starfi og verður álit Ihennar birt næstkomandi sunnudag. * * * Fregnir frá Lissabon ihinn 26. f. m., láta þess' getið, að allmikið tjón hafi átt sér stað í Portugal sökum afsikaplegra rignir.ga og vatnavaxta. Háskólabærinn Coim- bra lenti allur að heita mátti á flot. • * * * pingkosningar á ftalíu fóru fra'm 'hinn 6. þ. m.. Lauk þeim með svo stórum sigri fyrir Fascistafl. undir forystu Mussolini yfirráð- gjafa, að einstætt mun vera. Af öllum þeim kjósendum, er á kjör- skrá voru, greiddu 70' af hundraði Mússolini stjórninni atkvæðl. Jafnaðarmannaflokkurinn kom sama sem engum af frambjóðend- um sínum að og má heita aldauða þar í landi. ^ Þannig spyr blaðið Manitoba Free Press fyrir skömmu. Alls eiga sæti í neðri málstofu Sambandsþingsins i Ottawa 235 þingmenn. Eftir þingfregnum að dæma, urðiu allheitar umræður um það, hvort heimila ætti stjórn- inni kaup á eign nokkurri í Lund- únum til afnota fyrir hina canad- isku stjórnardeild' þar í landi. KaupverðiS var ákveðið $1,300, 000. Allir þingmenn frjálslynda flokksins veittu stjórninni að mál- um, en afturhaldsmenn lögðust á móti og kváðu hana hafa beitt alt of miklu einræði í sambandi við kaupin. Atkvæðagreiðslan um málið fór fram nokkru eftir mið- nætti og var uppástunga stjórnar- innar samþykt tmeð 57 atkvæðum gegn 32, — samtals 89 atkvæði greidd. Hvar voru allir hinir 146 þingmennirnir? Á ekki | fólkið heimtingu á. að kjörnir fulltrúar þess, er fá að launum $4.000 um árið, sýni það mikla skyldurækni, að þeir sæki þingfundi og séu að minsta kosti viðstaddir, þegar um fiárveitingar, eða .úthlutun á al- a um menningsfé er að ræða? boðskapinn stóð, fór forsætisráð- ina. Hvers vegna? Yegna þess, herrann Mr. King all ítarlega út í það, að sundurliða hin viðráðanlegu að hún hefir verið og er staðráðin því, að láta hag fjöldans sitja í og óviðráðanlegu útgjöld og sýndi ^r™i fyrir hagsmunum hinna fram á það með rökum, að hin fyr- ‘au ntl 0 u' nefnda útgjaldagrein væri jafnvel! Bccndaflokks þingmaður ketnur við orðin lægri, en átt hefði sér stað! kaun afturhaldsmanna. fvrir stríðið. Hinum óviðráðan- legu útgjöld væru þess eðlis, að þar | * ,ræ?5u- seru R' fA'bæn^a' fengi stjórnin litlu sem engu um | flokksþmgmaður fynr Spr.ngfield- þokað. En til þess flokks kvað hann ' kjördæm.ð . Man.toba flutt. nylega mcðal annars teljast vexti af þjóð- ! 1 sambandsþmgun. komst hann skuldinni, eftirlaun, styrk þann, er j me6al annars svo að orði: fylkjunum væri veittur, útgjöld við “Eg motmæli j.vi afdrattarlaust, járnbrautir og verzlunarflotann og ; fáliðað flokksbrot eins og aft- lögboðin útgjöld í þarfir heimkom- urhaldsflokkurinn á þingi, geti með inna hermanna, ásamt hinum | nokkrum rétti haft í hótunum við venjulegu útgjöldum til starfrækslu ! núverandi stjórn, þótt hún fylgi umboðsstjórnarinnar. Fjárhagsár- ; fram stefnu, sem gengur í aðra átt ið 1922—1923, námu sltk útgjöld I en afturhaldsliðið myndi kjósa. samtals $308,324,903. Öll útgjöld- j Eg mótmæli því enn fremur, að in á því tímabili námu til samans flokksbrot þetta geti með nokkrum $434,452,340. Við það að draga rétti talað eins og sá, sem vald hef hin óviðráðanlegu útgjöld frá síð arnefndu upphæðinni. kemur jiað í ljós, að hin algengu eða viðráðan- legu útgjöld. námu $126,127,437. ó, pe,e Bfce aíuannars ðð.. ýog Fjármálastcfnu þeirra Lauricrs og Fieldings fylgt■ Bandaríkin. Fjárræktarbændur í Bandaríkj- unum, liafa stofnað með sér félags- skap, sem nefnist The National VVool Growers’ Association. Til forseta var kosinn Frank J. Hagen- bartþ frá Spencer í Idaho-ríkinu. Er mælt að hann muni vera annar mesti kvikfjárræktarbóndi sunnan línunnar. Á hann hundrað þús- undir sauðfjár og tíu þúsundir nautgripa. / * * * Lllar framleiðsla Bandaríkjanna á árinu 1923 nam 223,610,000 punda og er það 1,500,000 pd. meira en árið jiar á undan. iMeðalj>yngd reifa var sjö pund og einn þriðji. * * * Samkvæmt skýrslu landbúnaðar- ráðuneytisins í Washington, hefir um miljón manna brugðið búi í Bandaríkjunum, síðan í byrjun yfirstandandi árs, og flutt til bæja og borga. * * * Coolidge forseti hefir útnefnt Irwin R. Laughlim frá Pittsburg, til sendiherra á Grikklandi. Emil Walters. undan stríðinu, fylgir hér í tölum : Öllútgj. Óviðr. útgj. Venjul. útgj. 1910-11 $122,861.250 $25,194,883 $ 97,676,377' I9II-I2 137,142,082 30,442,162 106,699,920 I9I2-I3 144,456,877 26,859,645 117,597,232 I9I3-I4 186,241,048 27,613,220 158,627,828 Án þess að tekið sé tillit til þess. ir, þar sem ekki er um nema svo- litlar leifar hins gamla afturhalds- liðs að ræða. “Eg mótmæli því og að flokks- brotið, sem ekki fékk kosið einn ein- asta þingmann í Alberta, Saskatche- wan, Manitoba, Quebec, Prince Edward Island og Nova Scotia, að undanteknum hinum nýkosna þing- manni frá Halifax, beri réttt.r til þess að látast mæla. fyrir munn 'hinnar canadisku j.jóðar.. Ein- hverjir merkisberar afturhaldsins verða að líkindum sendir til Ottawa að loknum næstu kosningum. Þó grunar * mig, að fylkingin verði jafnvel enn þá juinnskipaðri, en nú er hún. Frá því um síðustu kosningar. að kaupgildi dollarsins er ekki bafa afturhaldsflokknum græðst tvö nema sem svarar tveimur Jiriðju af j1ings.iti. Gott og vel! En eg minn- því, er viðgekst síðustu árin á und- ‘st !>css bba’ að bafa lesið um Jiað an stríðinu, kernur það í ljós, að \ \ bloöunum, aö meðlimum hinna Bretland. Síðastliðið mánudagskveld, varð MacDonald stjórnin á Englandi undir við atkvæðagreiðslu í þing- inu um frumvarp það, 'borið fram af Wheatley heilforigðisráðgjafa, er fram á það fór, að veita dómstólunum vald til þess að neita því að bera fólk út, þrátt fyrir það, þótt það gæti eigi goldið húsaleigu. Að eins á'tti þetta þó að ná til fjölskyldufeðta, er sannað væri að eigi héfðu getað fengið at- vinnu, e» væri fúsir til vinnu. Mr, Wheatley gerði ráð fyrir jiví t fyrstu, að eigendur ifoúða, þar sem svo væri ástatt, bæru tapið, en breytti jiví síðar, og fór fram á að þeim skykli bættur skaðinn úr rík- issjóði. Einkum voru það íhalds- menn, ásamt nokkrum þingmönn- um frjálslynda flokksins, er frum- varpinu veittu mótspyrnu, og fóru leikar svo, að því var vísað frá annari umræðu, samkvæmt tillögu fni Neville Chamberlain, með 221 atkvæði gegn 212. Ekki kvað stjórnarformaður sér 'hafa verið frumvarpið ]>að kappsmál, að stjórnin mvndi segj.a af sér þess- söfnum og áhrif iþeirra vegna. Kvað hann stjórnina i ™ótað sálarlíf þess iþegar í æsku, niundu leggja Jrram innan skamms | 0f?. 'bau áhrif og þær myndir, sem viku frá Saskatohewan, þar sem hann hefir dvalið um tíma á heim- leið til New York. Á meðan bann dvaldi vestur frá brá hann sér til Alberta, þar sem honu*m var tekið með virktum. í Edmonton hélt listafélag þess bæjar honum veg-legt samsæti. í Calgary hélt kvendeild Canada klúbbsins hon- um og Mrs. Láru Salverson veg- legt samsæti og í Regina 'héldu konur Canada klúbbsins honum samsæti, er 500 manns sátu. Á öllum þessum stöðum hefir hr. Walters gjört sér far um að veikja smekk fólks fyrir fögrum listum, brýnt fyrir því að thin efnalega hlið málanna sé aðeins önnur hlið lífsins og þó ihúin sé mikils virði, þá megi foún aldrei skygja á hina æðri \Og fínni ihlið þess — hlið fegurðar og smekkvísi. Álstaðar 'hvatti foann fólk til að mynda listafélög og færa ,sér í nyt list- fengi þá, er það sjálft ætti yfir að ráða og ]>egarfþví yxi fiskur um hrygg að eignast listasöfn, eða visi til þeirra, þar sem það gæti látið augað ’hvíla á og hugann dvelja við í frístundum sínum. Sagðist hann foafa orðið var við óvanalega næman smekk fyrir listum fojá fólki vesturfylkjanna í Canada 0g taldi það mundi vera sökum þess, að margt af því væri Evropufólk, sem í uppvexti sín- um hefði 'haft aðgang að lista- foefðu Framfarahugur Spán- verja. Þrátt fyrir innbyrðis éæining og truflim á sviði iðnntálanna, eru Spánverjar nú teknir að leggja n’eira kapp á hagnýting náttúru- auðæfa Iandsins, en nokkru sinni fyr. Á suðaustur ströndinni eru mik- ið um ávaxtarækt, og er henni haldið við með áveitu vatns, því jarðveguri’nn var orðinn langt of þur, til þess að slík frantleiðsla gæti þrifist sæmilega. Sum þess- ara áveitu fyrirtækja. eru frekra fjögur hundruð ára gömul, og þvkja vera komin í ósantræmi við nútíðarmenning. Nú hefir stjórnin tekið sé'r fyr- ir hendur, að beizla Segura ána og O'ggja þar fjórar vatnsgeymsíu- þrór, er til santans eiga að geta haldið 66,000 miljónum gallóna af vstni. Tvær þeirra eru rétt i j>ann veginn að vera fullgerðar. V atnið er hækkað um 21 fet og látið renna sjö nrilur í gegn um steinlimdan skurð. Síðan er það hækkað af nýju um önnur 21 fet og látið renna nokkrar nrilur unz það kemhr að þriðju dælustöð- nini, og þannig er haldið áfram koll af kolli, þar til því hefir verið lyft 267 fet. Er þá hægt að sprauta j>ví yfir harla víðáttu- niikil foeröð. — Vænta Spánverj- 1r stórkostlegs hganaðar af fyrir- taeki þessu og telja með því hafið nýtt viðreisnar tímabil í þroska sogu þjóðarinnar. Fyrirtæki’ð er talið að vera eitt hið allra full- komnasta slíkar tegundar, er enn hefir þekst i Norðurálfunni. stjórninni hepnaðist síðastliðið ár, að halda viðráðanlegu útgjöldunum ymsu fangelsa hefði fjölgað að mun. Að slíkt bæri vott um auk- neðan við það, er átti sér stað síð- inn ÞjóÖþroska, hefir mér þó aldr- asta árið fyrir stríðið. Tn slik út- 01 lloSið 1 bug. ; gjöld námu i fyrra, eins og Jiegar Núverandi stjórn á einskis ann- hefir verið bent á, að eins $126,- ars úrkosta, en að fylgja fram með 127,437. Við nána íhugun kemur lifi og sál stefnuskrár atriðum j>eim það í ljós, að foin viðráðanlegu út- ; hinum santeiginlegu, er frjálslyndi gjöld eru, eins og nú standa sakir, 1 flokkurinn og bændaflokkurinn jafnvel lægri en síðasta árið, sem börðust fvrir í siðustu kosningum, Laurierstjórnin sat að völdum. og þjóðin fól þeim að leiða í lög Að 'hvika þar frá, væri sama og að greiða lýðstjórnar fyrirkomulagin rokna löðrung. Fylgi stjórnin fjárhagsáætlun jæirri fyrir djarflega fram ákvæðum hásætis- Útgjöldin lœkkuð um 46 milj- ónir dollara, Á næsta ár, er stjórnin lagði nýlega ræðunnar, þarf hún ekkert að ótt- ast. Eg sjálfur. og flokkur sá, er eg telst til, mun eigi' að eins veita henni fylgi hvað lækkun vemdar- tollanna áhrærir, heldur og í öllum þeim málum öðrum, sem eru í sam- ræmi við stefnuskrá vora og til sannra þjóðþrifa horfa.” Lægri flutningsgjöld. fyrir þirigið, lækka útgjöldin um fjörutíu og sex miljónir frá því í fyrra. Sannar það betur en nokk- uð annað, hinn fasta ásetning nú- verandi stjórnar í þá átt, að koma fjármálum þjóðarinnar í heilbrigt horf. I öllum stjórnardeildum, að undanteknum fimm, hafa útgjöld- | in verið stórkostlega lækkuð, og i i þessum fimm fer hækkunin ekki í }>eim tilgangí, að létta foyrðun- fram úr einni' miljón dala. Kostn- um af íbúum Vesturlanrsins, eins aðurinn við starfrækslu umboðs- og frekast er kostur, hefir stjómin stjórnarinnar, hefir lækkað um ákveðið að láta Crow's Nest samn- $389,750, og á öllum sviðum hafa ingana frá 1897, ganga að fullu t útgjöldin í sambandi við stjórnar- gildi, eftir 7. júli næstkomandi. En þjónustuna verið lækkuð til muna. eins og kunnugt er, var annar flutn- Frá flokkslegu sjónarmiði, hefir | ingsgjalda taxti innleiddur, meðan stjórnin líklegast fremur tapað en i á ófriðnum mikla stóð. Breyting grætt á sparnaðarráðstöfunum þess- ! þessi folýtuf að verða íbúum Sléttu- um, því all háværar umkvörtunar- j fylkjunum til ómetanlegs hagnað- raddir hafa þegar heyrst frá hinum j ar. Fyrsta þingið, síðan núverandi Or herbúðum Sambands þingsins. hram á það var sýnt í síðustu grem um stjórnmálin í sambands- j)inginu, hve Borden-Meighen- stjórninni mætti að mestu leyti um það kenna, hve þungar skulda- og skattabyrðar, að hin canadiska jijóð nú þyrfti að bera. Hve stjórn- um j>eim yfirsást braparlega, er þær létu þá hina mörgu, er rökuðu saman stórfé á stríðstímunum. stjórn tók við völdunum, breytti flutningsgjaldi hveitis í samræmi við téða samninga. Eftir 7. júlí verða flutningsgjöldin þvi hin sömu og átti sér stað fyrir stríðið. Við J>að lækka til muna frá þvi sem nú er, flutningsgjöld á landbúnaðar- áhöldum, niðursoðnum matvælum, 'húsavið, gasolíu o. fl. Fjárhagur þjóðeigna brautanna —Canadian National Railways—, ákveðið að lækka skatta eiiis og j er jafnt og þétt að breytast til hins ýmsu deildum stjórnarþjónustunn- ar, er harðast Jiykjast hafa verið leiknar. En takmarkið verður að vera sparnaður fyrst og seinast, og jæirri stefnu fylgir stjórnin fram, hvort öðum lika hetur eða ver. Lcekkun skatta í vœndum. , Með það fyrir augum, að tekjur og gjöldi muni standast á að þessu sinni, ef ekki betur, hefir stjórnin annað frumvarp, er líkan tilgang ' a 'Pann foatt var þrýst á sál }>elrra sIePPa 'bja að greiða af því nokkurn hefði, en yrði þannig útbúið, að fylfrn’ þeiIn tlJ dauðadags þann verulegan skatt og í mörgum til- alhr flokkar jafnt, mundu mega vel | ,Walters að lþyrfti ^ aðeins að við una. 1 vernda foeldur líka að auka áður Við lok f járhagsárs þess, er end- aði hinn 1. þ.m., var tekna afgang- ur á fjárlögunum brezku, er nam fimtíu nriljónum sterlingspunda. Bretar eru eina Norðurálfuþjóðin, af ]>eitn, er tóku j>átt í striðinu mikla, sem samið hefir um endur- greiðslu skulda sinna við aðrar þjóðir og haldið uppi reglubundn- um afborgunum. en það væri um seinan. fslending- ar í Winnipeg’ foéldu for. Walters samsæti á Marlborough Hotel á þriðjudagskveldið var. Um fjörutíui manns sátu kveðjumót þetta og stýrði því Hon. Thomas H. Johnson. Fórst honum það vel og sköruglega úr hendi og skorti ekki fyndni. Auk foans fluttu ræður Dr. Jón Stefánsson, Dr. M. B. Halldórsson, Walter J fellum allsendis engan. Þvi til sönnunar nægir að benda á Sigur- lansbréfin, er öll voru undanj>egin skatti. Þrátt fyrir skuldabyrði j>á hina nriklu, er núverandi stjórn tók að erfðum frá fyrirrennurum sínum, verður Jiað þó ekki hrakið, að henni hafi orðið mikið ágengt í þá átt að kippa i lag fjárhagsástandinu og draga úr útgjöldunum, eins og framast varð auðið. — í ræðu sinni Lindal, Mrs. J. Carson, séra Rún- meðan á umræðunum urn stjórnar- framast má verða. Hún hefir a- kveðið að lækka nú til muna innflutningstoll á á'höldum }>eim, er bændur þurfa að nota við rækt- un landsins og framleiðslu afurða sinna. — Eigendur verksmiðja þeirra, er akuryrkj uáhöld fram- leiða, hafa af miklum móði mót- mælt þessarí fyrirhuguðu tolllækk- un, og sent hverja sendinefndina á fætur annari á fund stjórnar- innar og bændaflokksins á þingi, og hótað að hætta að búa á'höld þessi til. Fyr má nú rota en dauðrota. Þegar tillaga sú til vantrausts- yfirlýsingar, sem Donald Suther- land bar fram, hafði verið feld, litu margir svo á, sem þar værí fengin fullnaðarsönnun j>ess, hve j>j óðin væri einhuga um að veita stjórninni að málurn í satnbandi við lækkun verndartollanna. Vafa- laust styðst skoðun þeirra manna við nokkur rök. En hinu má jafn- framt ekki gleyma, að hreint ekki' svo fáir verksmiðjueigendur og aðrir efnamenn, hafa be:r>1ínis foaft í frammi hótanir við stjórn- betra, og má það að sjálfsögðu að miklu þakka hinum ötula og hag- sýna forseta, Sir Henry Thornton. Þá hefir stjórnin og fyrirskipað rannsókn á starfrækslu Home- bankans, frá því fyrst að hann öðl- aðist löggildingu, og verður ekkert til sparað, að' knýja fram í dags- Ijósið ástæðuna fyrir gjaldþroti hans. Enn fremur hefir stjórnin lagt fyrir þingið af nýju frumvarp það um lagning nýrra járnhrautarlína í Vesturlandinu, sem efri málstofan sálgaði í fyrra. Er gert ráð fyrir að lagning ]>eirra dreifist niður á þrjú ár, en að kostnaðurinn nemi tuttugu og fimm miljónum. Hljóta slik mannvirki að skapa mikla at- vinnu. í því falli, að efri málstofan kynni að slátra frumvarpinu á ný, er ekki ólíklegt, að þjóðin muni' áð- ur en langt um líður, taka tilveru- jæirrar hávirðulegu stofnunar til alvarlegrar íhugunar og krefjast breytinga, eða ef til vill fullkomins afnáms.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.