Lögberg - 10.04.1924, Page 2
Bis. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 10. APRÍL. 1924.
Fimta ársþing
Þjóðræknisfél. fslendinga í
Vesturheimi
31. marz. 1924.
Hérra ritstjóri!
eitt hið mesta vandamál
ins. Var skýrslan að því búnu
þykt.
pá las fjármálaritari F. Swan-
son skýjrslu sína. Höfðu 82 skuld-
að sig úr félaginu, 10 sagt sig úr,
félags-.son. Kom nefnd sú fram með álit að framljvæmdarnefndinni sé fal- *^\^**4^^\***^\4Íb**<h****\**^\*l^l**l**l**l**l**l**t^l**t*K^l*K^t*K^t*
únusam-'sitt næsta dags morgun. Taldi ið að kynna .sér möguleika á_því ...♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ........... £
TEKJUSKATTUR
betri 'horfur á því máli en áður.
Væri nú þegar stofnaður karla-
flokkur undir stjórn hr. Björg-
vins Guðmundssonar. Væri vél
f
♦>
i 1 dáið, 204 nýir meðlimir bæst I sú, er pjóðræknisfél. á og lætur
Um leið og eg sendi fundar-J við 1923, og nokkrir síðan og 762 j prenta með nótur nú í höndum
gerð pjóðræknisélagsins blaði meðlimir alls við árslok. Var þessi hans og notuð til afskrifta. Ætti
þínu til góðfúsrar birtingar, sem! skýrsla síðan samþykt. : framkvæmdarnefndin að fá 2&
fyrir mig hefir verð lagt, verð egi pá var lesin upp athugasemd I 30 eiptök af hyerju lagi, setti
að biðja lesendur afsökunar á þvi yfirskoðunarmanna, er fann lítið prentað er fyrir söngflokkinn.
seinlæti mínu er olli því, að bæði eitt að skýrslum fjármálaritara j Leggi nefndin til efni, en eintökm
blöðin gátu ekki flutt fundargerð- og féhirðis. Var kosin 3 manna séu síðan eign félagsins. Var
nefnd til að athuga skýrslur þess-| nefndarálit þetta samþykt í einu
mega geta, ar og aths. yfirskoðunarmanna | hljóði
ina á sa'/na tíma
Ennfremur vil eg
þess, að úr fundargerðinni hefirj og votru í þá nefnd kosnir séra
af vangá fallið nafn hr. Árna! Ragnar E. Kvaran, Þorsteinn
Eggertssonar, sem ötulast gekk Gíslason og Björn Pétursson.
fram í því að safna nýjum með-j Næsti liður: grundvallarlaga-
limum fyrir pjóðræknisfélagið viðaukar vaj- þá tekinn fyrir. Var
norður í Nýja-íslandi, síðastliðiðj stungið upp á 3 manna nefnd i
haust ásamt hr. Ásm. Jóhanns-| það mál og kosnir Þorsteinn
syni og séra Jónasi A. Sigurðs-j Gíslason, Fred. Swanson og Jón-
syni.
as Jóhannesson. Kom nefndin
Fleiri mál voru ekki tekin fyr-
ir hinn fyrsta dag og fundi frest-
að frá kl. 6, til kl. 9.30 að morgm.
Kl. 8.30 að kveldi var aftur
komið saman í efri sal G. T. húss-
ins. Flutti séra Ragnar Kvaran
þar erindi, er hann nefndi “Grim-
ur” og foirst hefir hér í folaðinu,
X
Kl. 6 var fundi frestað til næsta
dags.
Að kvöldinu var samkoma hald-
in undir umsjón deildarinnar
“Frón”. Var þar kórsöngur, ein-
söngur, fiðluspil, ræður og upp-j
lestrar. Fór samkoman fram unð-l ^
ir stjórn séra Rúnólfs Marteins-
sonar og tckst hið besta, sem lesa
hefir mátt í folöðunum. Á eftir
voru hinar rausnarlegustu veit-
ingar og dans til kl. 1.30 um nótt-
ioa. {
Á fimtudagsmorgun var fund-
ur settur aftur kl. 10 f. h. Komu
þar fyrst fram ýms nefndarálit,
er getið 'hefir verið um að framan
og því nœst álit nefndarinnar um
skýrslu fjármálaritara og skjala-
varðar.
Áleit nefndin nauðsynlegt, að
útvega fullkomnari form fyrir
MANITOBA-FYLKISINS
1 Mjög
:
f
f
❖
:
f
f
Þýðmgarmiklar Upplýsingar |
viðvíkjandi skattskyldum tekjum
og var honum að því loknu greittj reikningsfærslu fjármálaritara
Virðingarfylst
S. Halldórs frá Höfnum
ritari
f
if
f
f
f
♦?♦
fram með álit sitt dag eftir og' þakklæti samkomunnar með þvl Væri enginn efi á þvi, að örðug-
i lagði til að lagabreytingartillaga! að allir risu úr sætum sínum. | leikarnir, sem nú væru á reikn-: ♦>
| No. 2, væri bætt við 1. gr. 3. kaflaj Ennfremur söng karlakór þar 3j ingáfærslunni, færu- vaxandi með ♦»
Þing þetta var sett og stóð í
daga í Goodtemplarahúsinu
Sargent Ave., í Winnipeg 26
síðasliðinn kl. 2.30 e. h.
Forseti félagsins séra Albert
Kristjánsson foað þingheim að
syngja sálminn "Ó blessa Guð
vort feðrafrón”, og hélt séra Frið-
rik Friðriksson frá Wynyard því-
næst stutta bæn.
Lýsti forseti því næst fund
settann, og las upp þingboð það,
er ritari hafði auglýst í blöðun-
um. Eftir því lá þá fyriir fundin-
uvn:
Skýrsla embættismanna,
Viðaukar við grundvallarlögin,
Lesbókarmálið,
Söngfélags stofnun,
Samvinna og sjóðstofnun,
Stúdentagarðs málið,
Útgáfa tímaritsins,
íslensku kenslan,
trtbireiðslumál,
Ný mál,
Kosningar emfoættismanna,
Var dagsskrá þessi samþykt, að
því undanskyldu, að emfoættis-
mannakosningin skyldi fara fra'm
síðasta þingdag kl. 3. e. h.
grundvallarlaganiva svo
grein hljóði þannig:
að sú i lúg eftir Björgvin Guðmundsson
j og aðra, en ‘hann stýrði sjálfur.
1. gr. “Félags’menn eru heiðurs-| Gerðu menn góðan rcm að þvl.
febr ' félagar, félagar — æfifélagatr, og |
aukafélagar, þó hafa félagar og
æfifélagar einir atkvæðisorð &
fundum.”
2. breytist þannig: "Heiðurs-
félagar skulu kosnir af þingi sam-
kvæmt meðmælum félagsstjórnar-
innar — ‘séu þeir réttir félagar,
eigi þeir atkvæðisrétt. Heðursfé-
lagar borga ekki tillög fremur
en þeir sjálfir vilja. (Upphafs-
setningin “heiðursfélaga skal
kjósa eftir verðugleikum” falli
burt).
3. gr., óbreytt.
4. gr., foreyting — í staðinn fyr-
ir “$2.00 í félagssjóð á ári hverju,”
komi “$1.00 í félagssjóð
hverju.”
5. gr„ hljóði þannig: “Æfifé
Annar þingfundur var settur
kl. 10.59 fyrir hádgi og komu þá
ári hverju nema þetta væri lagað.
Um athugastvndir yfirskoðunar-
manna, viðvíkjandi útistandandi
tímaritum áleit nefndin, að stjórn-
arnefnd beri að vinna bráðan bug
fyrst fram sum nefndarálit þauþj að því að innkalla þau, þar eð |
er getið hefir verið um hér að
fra'man og því næst tekið fyrir
stúdentagarðsmálið. Skýrði Ásm.
P. Jóhannsson ,hag málsins. Er
innkomið fé 260 krónur og $51.50.
Var málið sett í nefnd og sátu
hana séra R. E. Kvaran, séra Al-
bert Kristjánsson og Ásm. P.
Jóhannsson, og fundi því næst
frestað til kl. 2 e. h.— Nefndin
kovn svo fram með álit sltt daginn
eftir. Áleit hún lofsvert
*
?
f
wm ❖
ekkert sé unnið við legu þeirra ♦*♦
úti á landi. Nefndin treysti sér ^
ekki vegna tímáleysis, að bera J
fram sjálfstæðar tillögur um 'með-1
höndlun á útsölu ritsins. Var til-
laga um að samþykkja nefndar-
álitið óbreytt síðan borin upp og
samþykt.
pá kom tímaritsnefndin fraVn
með álit sitt og talaði Ásm. P.
f
T
f
f
Upplýsingar, sem spurt er eftir á eyðubiaði i ('persónulegar tekjurj, eru
svipaðar þeim, sem gilda um Dominion tekjuskattínn en af fylkisskatt-
inum eru veittar:
SÉRSTAKAR TILSLAKANIR
DOMINION SKATTUR-Upphæð tekjuskatts greidd Domimonstjórmnm
1923, bygÖ á tekjum fólks iq22
LÍFSÁBYRGÐ - - - .Upphæð iðgjalds lífsábyrgðar persónu, eða sifja-
liðs er framtelur tekjur sínar, ekki yfir io per
cent. af fyrstu $3,ooo tekna, en ^ per cent af af-
gangi teknanna.
Þeir sem skattskyldir eru:
Alt einhleypt fólk, ekkjur eða Alt gift fólk, sem hefir meira en
ekklar, er hafa yfir $i,ooo tekjur. $2,000 árstekjur.
HUNDRAÐSHLUTI SKATT ÞESS ER GREIÐA SKAL
Einhleypt fólk. , Gift fólk
Tveir af hundr. af fyrsta $i,ooo Einn af lnidr. af fyrsta $i,ooo, eða
uskattskyldum parti þar af ; i % af
næst. $i,ooo og hækkandi um % pc.
af þús. skatt. tekna upp í 7 prc.
Skil skulu gerð á skrifstofu Tax Commissioner, Parliament Build-
ings, Winnipeg, eigi síðar en 30. apríl 1924.
E. IV. WATTS, Rcz'cmie Commissioner.
Eyðubl. tekjusk. fást: Prov. Savings, Telephone og Municipal Offices.
tekna, 2}^ af næsta $1,000 eða skatt-
skyldum parti þar af, og % prct.
á hvert þús. þar eftir upp í 8 prct.
t
?
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
f
t
0g sjálfsagt að styðja hugmynö-
ina, en þyrfti miklu betur að vekja' og leggur til, að tímaritið sé gef-
á ári | menn til ski'lnings um, að þetta: ið út, sem ársrit á komandi ári,
væri ekki einungis einkamál Aust-J að stjórnarnefnd pjóðræknisfé-
ur-íslendinga. Lagði nefndin tililagsins sé falið að sjá um útgáfu
lagar geta þeir gjörst, sem í eittj bess að þingið skoraði á stjórnar-| ritsins. kostnað og ritstjórn, og að
skifti fyrir öll greiða $25.00 í fé-l nefndina að sjá um, að málinu séj verð ritsins sé einn dalur á ári,
haldið vakandi í blöðunum og á-| sem að undanförnu.
huga manna haldið vakandi, enn-
Jóhannsson fyrir því. Leit nefnd-| , „ „ . . , „ . .
in svo á að ritið væri nijög sterk-1 hvers fylkls 1 Canada rlkls 1
ur þáttur í þjóðernisfoaráttunni hér BandaríkJum> '>»r sem íslending
ar bua, og s«al ,hann einmg vera
eign þess, er vinnur. Um gullpen-
inginn skal aðeins kept af þeim,
lagssjóð.”
,6. gr. — 5. gr. óbreytt.
7. gr. hljóði þannig: “Heima-
deild skal 'heimilt að kjósa full-
Tillaga kom um að nefndará-
fremur að nefndin skrifi öllumj litið sé tekið fyrir> Hð fyrir Hð>
......... ....... — ...,--------- deildum felagsins um að veita og hún samþykt. Breytingartillaga
trúa einn eða fléiri á ársþing ma.inn Bðsjnni og 1 3. lagi, að laga séra Ragnars Kvaran kom
og skal hann verða eign þeiss, er
hann hreppir í samfleytt 3 ár, en
vera þó í vörslum þess, er vinnur
ár hvert.
í öðru lagi leggur nefndin tii,
að á annari hlið verðlaunapen-
hr. Emile Walters samfögnuð
þingsins yfir velgengni þeirra.
pá var samþykt hluttekningar-
yfirlýsing þingsins út af fráfalll
fyrv. alþingismanns Jóns Jóns-
sonar frá Sleðbrjót.
Þá var fundi frestað þar til
lokið væri erindi séra Guðm.
Árnasonar, er hófst kl. 8. e. m. 1
Var það um íslenska tungu, feg-
urð hennar meðferð og málvenj-
inganna sé skjaldarmerki íslands, ur og hið fróðlegasta og skemti-
félagsins og fela þeim skriflegt
uvnboð á atkvæðum allra gildra
Forseti flutti þvi næst skýrslu! meðlima þeirrar deildar, er í hlut
sína blaðalaust. ÞakEaði hann á-
gæta samvinnu nefndarinnar yf-
irleitt. Kvað aðeins, eitt mál hafa
á, undirritað af forseta og ritara.
Þéir vneðlimír heimadeildar, er
eigi eru fulltrúar hafi þó tillögu-
orðið ágreiningsefni, en það var rétt og málfrelsi á þinginu. Kosn-
ráðning ritstjóra tímaritsins. Ósk-
aði að það gerði allar ákvarðanir
sína framvegis svo úr garði, að
ing fulltrúa fari fram að minsta
kosti 2 vikum fyrir þing ár hvert.
iHeimilt skal öllum þeim félög-
ekki orkaði tvímælis. Taldi fram-j um, er eigi eru 'meðlimir heima-
tíðarhorfnr glæsilegar, óhugurj deildar að gefa öðrum félögum
• . - r : . . / -
væn að hverfa, en góðhugi víða j umboð á atkvæði sínu til 'ársþings
áberandi. Taldist til aíi a—o — með handskrift sinni.’
8. gr. — (6.gr. óbreytt)
áberandi. Taldist til að 8—9
deildir væru starfandi en 2—3
lægju í dái. 50C1 dalir hefðu verið
en eytt aðeins 150. Hefði leiðang-
ur verið geður út í tvö bygðarlög.
Hinn fyriri til Nýja Islands farinn
af séra Jónasi Sigurðssyni og
Ásmundi Jóhannssyni féhirði.
Árangur, 130 nýir meðlimir. Hinn
síðari faginn af forseta sjálfum
til Vatnábygðar í Saskatchewan
og vann hann 65 nýja meðlimi og
stofnaði deild í Foa'm Lake. Um
kenslumál sagði hann, að laugar-
dagsskóla og umferðakenslu nytu
um eða yfir 200 nemendur, kveld-
skóli væri tvisvar í viku í Selkirx
og sérstök íslensk kensla fyrir
unglinga og börn í Brown, Man.,
og líkt muni vera annarstaðar.
Söngmálið ikvað hann hafa strand-
að á samtakaleysi, þótt herra
Jónas Pálsson hefði boðist til
þess að stjórna flokk ókeypis.
Tíamgitið ihefði annast séra Rögn-
valdur Pétursson og væri full-
prentað. íslandssaga próf. Gjers-
et væri komin út og foefði nefnd-
ín að vilja síðasta þings, ábyrgst
1000 eintök af bókinni er kostaði
4 dali. Kvað þugfa að endurprenta
lögin. Mintist samsætis, er próf.
Ág. H. Bjarnasyni og frú var hald-
ið í fyrrasumar af félaginu, og
því til sóma. Þá 'mintist foann á
stúdentagarðsmálið og kvað sam-
skot hafa gengið afartregt og
væri Iþetta þó þjóðræknismál
Vestur- sem Austur-íslendinga.
pví næst va,r stungið upp á og
samþykt, að hver skýrsla skyldi
9. gr. — (7. gr. óbreytt).
10. gr. — (8. gr. óbreytt).
11. gr. — (9. gr. óbreytt).
Allmiklar umræður spunnust
út af þessu nefdarmáli. En svo
fór að 1. gr. var samþykt. 2. gr.
samþykt í fyrra og því vísað frá
4. gr. sömuleiðis samþykt í fyrra.
5. gr. um æfifélaga sa'mþykt með
þeirri breytingu frá B. Péturs-
syni, að æfitillag nemi aðeins 15
dölum. 5. gr. ve.rði 6. gr óbreytt.
7. gr. samþykt tillaga um að skifta
henni í tvo liði. Langar umræður
um fyrri liðinn og samþykt loks
að.vísa honum aftur til nefndar-
innar. Daginn eftir, á fimtudag,
komu fram tvö álit frá nefndinni.
Var minnihlutatillagan feld:
“Hei'milt skal öllum atScvæðisbær-
um félögum að gefa öðrum fé-
lögum með handskrift sinni um-
iboð á atkvæði sínu til ársþings”.
Meirihlutatillagan var samþykt
en hún hljóðar svo: “Vér leggj-
um til að þessu máli sé vísað til
heimadeilda og þær beðnar að
senda stjórnarnefndinni tillögur
sínar mánuði fyrir ársþing”, und-
ir ritar N. S. Thorláfcsson, Th.
Gísilason og J. Jóhannesson.
Næsti liður á dagsskrá, lesbók-
armálið, var í milliþinganefnd.
Séra R. Kvaran kvað nefndina
ekkert u'mfooð hafa haft til að
vinna upp á eigin spýtur, og gerði
að tillögu, að ef skipuð sé hún á
ný, þá fái hún umboð til þess að
gefa út lesbók á árinu. Stakk upp
nefndin sjái um að menn séu
fengnir til þess að vekja eftir
tekt á nauðsyn þessa máls við tnT; aftnr saman
íslendingadags hátíðahöld,
haldin kunni að verða á komandi
sumri. Var stungið upp á að sam-
þykkja nefndarálitið óbreytt, Sam-
þykt.
' og fram og var fundi því næst
j frestað til kl. 1.30. Var þá komið
og 1. liður foorinn
er| UPP og samþyktur. Breytingartil-
laga séra Rargnars Kvaran kom
og fram, að iþingið feli stjórnar-
nefndinni, að fá séra Rögnvald
Pétursson til að taka að sér rit-
Fundur var settur aftur kl. 2.20; stjórn tímarilsins, sem að undan-
e. h. Var iþá sett 3 manna nefhð förnu með sömu kjörum. Bjarni
í að fjalla um útgáfu Tímaritsins1 Finnsson gerði forejTtingartillögu
og hlutu sæti Ásm. P. Jóhanns-j við foreytingartillögu séra Kvar-
son, Stefán Einarsson og séra ams. Voru tillögurnar ræddar af
Guðm. Árnason. pá var og sett 3 rniklu kappi og all'miklum hita,
manna nefnd til að athuga is-i uns foreytingartilllaga Bj. Finns-
lenskukensluna. Kosnir
Ásm. P.jsonar var foörin upö og 'feld. Pví manni sé falið að komast se'm
Jóhannsson, Jón J. Bíldfell, og næst var foreytingartillaga séra
séra Ragnar E. Kvaran. j R. Kvarans borin upp og samþykt,
pá var samþykt að útbreiðslu-! og alt álitið ,því næst samþykt,
mál séu falin væntanlegri fram-jmeð áorðnum foreytingum og séra
kvæmdarnefnd. j Rögnvaldi Péturssyni þar með fal-
(pví næst voru tekin fyrir ný in ritistjórn tímaritsins fyrir næsta
með ofan í gröfnu nafni Þjóðrækn-
isfélagsins, en á foinni skjaldar-
merki þess fylkis eða ríkis, er sá
er vinnur^ heima í, með áletruðu
nafni vinnanda.
í þriðja lagi, að framkvæmdar-
nefnd pjóðræknisfélagsins sé fal-
ið að semja reglugerð og sjá um
alla samkeppni, er fram fer um
þessa peninga.
Var nefndarálitið síðan sam-
þykt eins og lesið var.
pá kom fíam nefndarálit út af
foréfi iséra Jakobs Kristjánsson-
ar um Eyjólf Eyfells listmálara.
Leggur það til að einhverjum
mál. Sr. Guðm. Árnason benti á, i ar
fyrsta að því hjá listamanninum,
með hverjum kjörum hann vildi
senda málverk hingað vestur, og
að framkvæmdrnefndin, aðstoð-
aði þennan mann, að fenginni
_ |?eirri vitneskju. Tillaga kom fram
Þá hófust” ^embættis” j u'm að bre>'ía tn °K tela stjórnar-
afgreidd sérstaklega og skýrsla 4 3 manna nefnd. Áam.“JóhannT-
forseta því næst samþykt athuga
semdalaust.
pá gaf ritari stutta skýrslu um
gegðir nefdarinnar. Hefðu 12
fundir verið foaldnir á árinu, í
foeimabúsum nefdarmanna og
hefðu á þeim vérið afgreidd má!
félagsins, samkvæmt því, sem for-
seti foefði skýrt frá. Lýsti foann
því næst yfir því, að hann gæti
efcfci setið þingið vegna forfalla,
og þar er vararitari var ekki mætt-
ur var stungið upp á séra Friðriki
Friðrikssyni til ritara og hann kos-
inn í einu hljóði.
pá las féhirðir Ásm. Jófoanns-
son var á móti umboði, þar til
kostnaðaráætlun væri fengin, og
hefði það verið nefndarinnar. Sr.
Rögnv. Pétursson áleit engum rek-
spöl komandi á þetta mól, fyr en
þingið kysi nefnd með fullu um-
boði að semja og gefa út foókina.
Því næst var 3 manna rtefnd kos-
in, að at'huga málið og hlutu kosn-
ingu J. Tfo. Jónasson, séra Rögnv.
Pétusson og séra Friðrik Frið-
riksson. Ko’m nefnd þessi fram
með álit sitt síðasta þingdag.
Lagði hún til að lesbók yrði gefin
út í 1000 eintaka upplagi, er sé
120 bl. í 8vo samin fyrir ísl. ung-
að ekkert íslenskt foókasafn væri mannakosningar. Stungið upp a
til í Winnipeg, og spurði hvortj ar- Alfoerti Kristjánssyni 0g sr.
ekki mundi gerlegt að koma uppj Jonasi A- Sigurðssynni, en sú til-
bókasafni. þar sem hornsteinninn la^a tekin aftur, þar eð hann ekki
væru dýrar bækur, nauðsynlegar var viðstaddur; sr. Albert því
til fróðleiks, er almenningur ekki kosinn gagnsóknarlaust. Fyrir
félavsins T l Unga 1 Vesturheimi með hliðsjón
ýU uef:,af lesbókuin alþýðuskóla ríkisins.
nÍATi f Var hun samþykt Skuli þetta falið 3 manna nefnd
emsogfounlafynr. Þávarogbor-jí samraði við framkvæmdarnefnd
in upp og samþykt tillaga um, að pjóðræknisfél. Ás'm. Jóhannsson
fundurinn greidd, féhirði þakklæt- var a m6ti áHti þessu, en með séra
isatfcvæð, fyrtr framurskarandi Guðm. Árnasyni er áætlaði kostn-
dugnað í féhirðisstarfinu.
að $600,.—og vel kleifann. Loks var
Pa las skjalavörður, Finnur j samþykt að fela málið framkvæmd-
Jónsson upp skýrslu sína yfir seld
ar bækuir og óseldar á árinu. Kvað,
arnefndinni á foendur.
pá var tekið fyrir söngfélags-
söluna ganga dræmt og þetta værij máHð. Skýrði forseti það á ný.
.... 1 -....j 'Sömuleiðis Ásm. Jóhannsson og
j kvað alt stranda á á'hugaleysi að
j ganga í söngflokkinn. Séra R.
Kvaran skýrði frá, að Páll ísólfs-
son orgelleikari myndi koma með
sönglög með sér eða senda foráð-
lega að öðrum kosti.>— Voru 3
j menn kosnir í nefnd, að atfouga
' málið á þinginu og hlutu kosningu
séra Ragnar Kvaran, Björgvin
Guðmundsson, og Ásm. Jóhanns-
n ■ ■ Pll Hvt aB þjast at
I I L blæSandi og bölg-
P I r ll lnnl *yllln,æS?
| L kU UppakurSur önauB-
aynleg-ur. fvl Dr.
Chase’s Ointment hjálpar þér strax.
♦0 cent hylkl'B hjá, lyfsölum eBa frá
Edrnanson, Bates & Co„ Ldmited.
Toronto. Reynsluskerfur sendur ö-
ksv>is. ef nafn pessa blaBs «r tiltek-
u ,« 2 c«nt frlmerk.' w—♦.
hefði efni á að kaupa. Urðu um
þetta nokkrar umræður með og
'móti og vijr 3. manna nefnd sett
til að athuga málið til morguns.
Kosnir voru séra Guðm. Áranson,
Bjarni Magnússon og séra Rögnv.
Pétursson.
Þá lýsti séra Rögnv. Pétursson
Iþví yfir fyrir foönd samvinnu-
mannaskifta- og sjóðstofnunaf-
nednarinnar, að foennar starf
væri orðið samgróið stúdenta-
garðsmálinu. Lagði hann því næst
fram skriflegt álit nefndarinnar.
Áleit foún erfitt að stofna sjóð til
styrktar vestur-ísl. nemendum við
nám við foáskóla íslands. Vildi
'hún því leggja til að Þjóðræknis-
félagið styrkti eindregið stú-
dentagarðsmálið, með því að koöia
upp íbúð fyrir nemendur héðan við
háskólann á fslandi. að þeim sé
gert fært að fara og fullnuma sig
í móðurmáli sínu, ef þeim líkar.
Um önnur mannaskifti álítur
nefndin að eigi sé: að ræða í bili,
en nemendaskifti, en mælir líka
fastlega 'með að þau geti komist
á foið bráðasta.
Þá kom enn nýtt mál, er séra R.
Pétursson les upp foréf frá Mrs.
Ohiswell á Gimli, er ritara barst
samdægurs, er fer fram á, að
Þjóðr.fél. styrki viðleitni foennar
í íslenskukenslunni í unglinga-
stúkunni á Gimli með peninga-
verðlaunum: eða verðlaunapen-
ingum. Bað ritari hann í fjær-
veru sinni, að geta þess, aj þetta
væri nauðsynl. að styrkja eigi að-
eins á Gimli, foeldur í öllum ís-
Ienskum bygðarlögum. Var kosin
3 manna nefnd að ífouga málið,
og kosnir séra Rögnv. Pétursson,
Jón J. Bíldfell og Arinfojörn Rar-
dal.
Þá var lesið bréf frá séra
Jakob Kristjánssyni viðvíkjandi
Eytjólfi Jónssyni Eyfells.. Kosnir
í nefnd til að ífouga það mál þelr
séra Friðrik Friðriksson ólafur
Bjarnason og séra Guðmundur
Árnason.
Séra Friðrik Friðriksson lagði
þá fram skriflega tillögu um að
Þjóðræknisfélagið reyni að hlynna
eitthvað að listgáfu Björgv. Guð-
mundssonar. Voru kosnir í nefnd
ti.l að íhuga þetta mál, Eiríkur ís-
feld, Friðrik Friðriksson og Thor-
ste'inri Gíslason.
Ipá benti forseti á æskilega
samvinnu milli stúdenta- og pjóð-
ræknisfélagsins og var samþykt
tillaga frá séra G. Árnasyni um
nefndinni algerlega þetta mál. Var
foún iborin upp og samþykt.
Þá kom fra'»n álit sönglaganefnd-
ar. Tekur hún fram, að Björgvin
Guðmundssynnin sé Ijúft að leita
______ ^ » ... þess stuSnings, er félagið kann að
varaforseta var stungið upp á feta,latið. 1 te’ og sömuleiðis láta
Gísla Jónssyni og Jóni Bíldfell.
Hinn síðarnefndi afsakaði sig og
Gísli Jónsson því kosinn gagn-
sóknarlaust. Til ritara var stung-
ið upp á Hannesi Péturssyni, Arn-
ljóti Ólson,, séra R. E. Kvaran,
Einari P. Jónssyni og Sigfúsi
foandrit sitt af foendi við félagið,
tryggi það honum alþjóðaprentun-
arrétt. Álítur nefndin foeppilegra
að félagið gangist fyrir útgáfu
bókarinnar, en lítt þektir einstak-
lingar, og stingur upp á að kosin
sé nefnd á þinginu, er í samráði
Halldórs frá Höfnum. Afsökuðu | v!ð ■tjórnarnefndina; og hr. Björg-
sig allir, nema sá síðastnefndi! ^ln Gnðmund'sfon raðl málinu.tn
nema sa
og var hann því kosinn gagnsókn-
arlaust. Til varaskrifara var
stungið upp á sr. Fr. Friðrikssyni
Ragnari Stefánssyni, Trausta fs-
feld, ogl P. S. Pálssyni. Hinn síð-
astnefni afsakaði sig og fóru
fram kosningar u'm foina 3 og hlaut
R. Stefánsson kosningu.
Til féhirðir var stungið upp á
fyrverandi féhirði Ásm. P. Jó-
hanmssyni. Afsakaði hann sig 0g
var ófáanlegur þrátt fyrir ítrek-
lykta á þessu ári. Síðan var álitið
rætt. Bent var á fjárfoagserfiðleika
við útgáfuna, félagið fátækt, en
að lokum var samþykt tillaga um,
að vísa þessu máli til stjórnar-
nefndar til ífougunar.
pá kom fram nefndarálit í is-
lenskukenslumálinu. Er nefndin
þafcklát félagsdeildum fyrir áhuga
á málinu, en vill um leið leggja
til, að 'hert verði á því enn meira
og að stjórnamefndin gerði til-
raunir sem ítrastar, að koma is-
aðar bænir og áskoranir alls þing-: , , , , .
heims og einstakra manna. Var ‘ lenskukenslu a V1« ^askola fylk-
þá smátt og smátt stungið upp á
nálega öllum kjörgen^um karl-
mönnum í salnum, því allir skor-
uðust undan að taka kosningu,
uns tillaga var samþykt um að
fresta kosningirm, isem eftir voru
til kvölds, eftir fyrirlestur séra
Guðm. Árnasonar.
Því næst kom fyrir fundinn álit
bókasafnsnefndarinnar. Áleit
nefndin að veita bæri fram-
kvæmdarnefnd Þjóðræknisfélags-
ins leyfi að verja alt að $200.00 á
árinu til þess að koma upp ís-
lenskum bókasafnsvísi í Winnipeg.
Ennfremur að deildinni “Frón”,
isins.— Séra R. Pétursson kvað
álitið fara of stutt. pyrfti að vinna
að því að íslenskan kæmist að sem
námsgrein, ekki aðeins við foá-
skólann foeldur og á kensluskrá
miðskóla fylkisins. Var það gert
að viðaukatillögu og nefndarálit-
ið samþykt, að því viðbættu.
Dagsskrá var >þá á enda og hóf-
ust frjálsar umræður. Séra Röngv.
Pétursson lagði til, að Guðm.
Grímssyni lögmanni væri send
kveðja þingsins og honum þökkuð
foin framúrs'karandi og happa-
sæla hluttaka foans í Floridamál-
inu alræmda. Var satnþykt, að fela
sé falin stofnun og varðveislá „Samlykt,,var °f
þessa safns, sjái framkvæmdar-
nefndin sér fært að veita slíka
upphæð, 0g taki deildin sömuleið-
is til íhugunar hvort koma megi
upp lestrarsal, er opinn sé 1—2
kvöld í viku, í samfoandi við safn-
ið. þar eð heppileg tneðferð þessa
máls muni mest undir deildinni
“Frón” komin. — Að þessu foúnu
var álitið rætt og samþykt lið
fyrir lið.
Þá kom fram nefndarálitið út
áf bréfi Mrs. Chiswell frá Gimli.
Telur nefndin þetta mál mjög á-
ríðandi og leggur til, í fyrsta lagi
að Þjóðræknisfélagið leggi ár-
lega til 3 verðlaunapeninga, úr
bronsi, silfri og jgulli, er nefnist
“Verðlaunapeningar Þjóðræknls-
félagsins”. Veitist bronspening-
urinn þeim, sem fram úr skarar í
hei'mafélögum og sé eign þess, er
vinnur. Um silfurpeninginn skal
kept af verðlaunahöfum innan
tillaga frá iséra Fr. Friðrikssyni,
að votta frú Láru G. Salverson og
SENDIÐ
OSS
YÐAR
Og verið
Vissir
Um
Fulla Vigt og
Rétta Flokkun,
24 kl.stunda
ánægju.
Canadian Packing Co.
/ Li'mited
Stofnad 1852
WINNIPEG, CANADA
a ny,
er vekjandi lífsblærinn andar
á helköldu fylgsnin, sem fólu um
stund
það friómagn, sem lifir þótt deyi,
og skín eftir vetrarins bráðfleyga
blund,
svo blómlegt á eilifðar vegi.
Sú lífsvon og vissa er syrgjendum
sæt,
og svölun þvi blæðandi hjarta,
og hins vegar ástvinar minningin ■
mæt,—
sú mannlifsins sólgyðjan bjarta,
huggar og vermir hið grátþrungna
crprS
en græðir og bindur um sárin,
og guðlegu þreki og þýðlyndi með
þerrar af augunum tárin.
iLáu þá fyrir embættiskosning- . . ■
ar, er frestað foafði verið. Var Af syrgiandl manm ber moðir er
legasta. Var foonum greitt þakk-
læti með lófaklappi og með 'því
að menn risu úr sætum.
Þá var fundur settur kl. 9.30.
Mr. J. Gillies stakk upp á að sung-
ið væri “Hvað er svo glatt, sem
góðra vina fundur," og var það
gert af fullum foálsi.
stungið upp á B. B. Ólson og
Hjálmari Gíslasyní í féfoirðisem-
bætti. Afsakaði hinn fyrnefndi
sig og var H. Gíslason því kosinn,, .... , ,
féhirðir gagnsóknarlaust. ' Sem hafðl bnn.sedegar mætur
kvödd,
og mömmuna 'heimilið %rætur,
því meSan í heiminum hérna var
stödd
varaféhirði var istungið upp á J.
Jólhannessyni, Jakóbi Kristjáns
syni og J. Gillies, Brown. Hinir
fyrstnefndu afsökuðu sig og var
J. Gillies því kosinn án gagnsókn-
ar.
Sem fjármálaritara var stungið
upp á Fred Swanson og Kl. Jónas-
syni, er afsökuðu sig foáðir. Þá
kosinn Ólafur Bjarnason gagn-
sóknarlaust.
^Varafjái'málaritari kosinn KI.
Jónasson frá Selkirk í einu hljóði.
Eftir árangunslausar áskoranir
til ýmsra manna sérstaklega fyrv.
skjalavarðar Finns Johnson, lét
Arnljótur Olson tilleiðast að taka
kosningu, gagnsóknarlaust.
Yfirskoðunarmenn voru kosnir
H. S. Bardal og Björn Pétursson.
Nefndin mælti með iþví, að skáld-
in J. M. Bjarnason og Þorbjörn
Björnsson, er kallar sig Þorskabít
yrðu gerðir foeiðursfélagar. Tal-
aði forseti fyrir því máli. Var sam-
þykt tillaga í þá átt, með því að
allur þingheimur stóð á fætur.
Þá var samþykt tillaga um það,
að fráfarandi emfoættismönnum
skyldi greitt þakklætisatkvæði, og
það gert á sama foátt.
Forseti þakkaði þá góða sam-
vinnu á þinginu, góða aðsókn að
samkomum og þingfundum, og
bað alla að endingu að syngja
þjóðsöng íslands, “ó Guð vors
lands”.
Að því foúnu sagði foann þingi
slitið.
Eftirmœli.
eftir
Mrs. Hclgu Einarson (Bjarnadótt-
ur), IVcstbourne, Man. ..
Dáin 25. fébr. 1924.
Frá manni' og börnum hér móöur
var kipt,
sá rnissir er fjölskyldu þungur,
óá hjálpinni beztu er heimilið svift
og hópurinn stundum svo ungur.
/E það er mannanna beiskasta böl,
er böndin, sem tengja 'hér, slitna,
þær kvöldstundir lífsins, — um
ljósfleyga dvöl
og lífsblómans hverfulleik—vitna.
En eins víst og húmsvala haust-
kvöldið því
heillandi laufskrúði grandar,
á vormorgni lífsins það vaknar
a lífsstarfi sínu—með lipurð og
snild,
leysti það jafnan af hendi,
blíð sínum manni, við börnin sín
niild
og beztu lífsreglur þeim kendi.
Sú móðir, sem annast það uppeld-
isverk,
sem unglinga hópurinn krefur,
á skilið að talin sé mikil og nterk,
því miklu hún afrekað hefur,
ofið í lifsvefinn ófúinn þráð,
sem eflaust mun halda þó slitni
hið gamla og feyskna, er bindur
í bráð,
þess bera tiú aldirnar vitni.
Guð himnanna, blessaðu hópinn,
sem nú
hjartkæru mömmuna kveður.
Hún fól þér hann deyjandi, Drott-
inn, í trú
og dó þeirri’ fúllvissu meSur,
að Guð allrar huggunar huggaði
l)á’
sem harmurinn sárasti þreytti,
og léti' þá eilífðar sólbjarma sjá,
er sorgum í lífsgleði breytti.
Vér felum þér, lifsherra, liðinnar
sál,
í lifsinsbók nafn hennar skrifa,
vér felum þér óll okkar alvörumál
og alla, sem meðal vor lifa.
Svo kenn oss, ó Drottinn, að höndla
það fonoss,
sent himinköllun vor býður,
þótt lífsstiginn reynist oss kval-
anna kross,
l^ann kórónu veitir um siðir.
Pétur Sigurðsson.
V” 0
Radiostöðvar á Grœn-
landi.
Þing Dana hefir veitt fé til þess
að byggja fjórar radio stöðvar á
í Godhavn, önnur í Godthaab, hin
þriðja í Angmagssalik og sú fjórða
í Julianehaab. Sú sem bygð er í
Julianehaab, á að geta náð skeyta-
samböndum við Radi'ostöðvar í
Reykjavík og eiga öll aðal-skeyti
að vera send þá leið. Einnig á
Julinahaabstöðin að geta náð sam-
böndum við Radiostöðina i Þórs-
höfn á Eæreyjum, ef á því þarf að
halda. Hið svo nefnda Paulsen
Radio fyrirkomulag verður notað.
TéeDommm
FAYOMIjmk
Grœðandi og áreiðanlegt í öllnm
tilfeilum af HÚÐSJÚKDÓMUM.
Fáið yður Bskju hjá nœsta lyfsala, eða
sendið 50c til Zam-Buk Co., Toronto.
3 öskjur fyrir $1.25