Lögberg - 15.05.1924, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.05.1924, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON Athugiö nýja staöinn. KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton abtrts. 35. ARGANGUR T WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 15. MAl 1924 NUMER 20 íslendingur vinnur $1000.00 verðlaun í mælskusamkepni. feikilega landsvæöi, sem fram úr höföu skaraÖ í mælsku listinni. Svo hófst leikurinn. Hver eftir annan fluttu þessir ungu mælsku- menn ræÖur sínar af eldmóði þeim, sem æskan ein fær veitt, og þús- $300.00, hlaut Harold Fairall frá j Watertown. S.D.. og þau þriÖju.: $200.00, Jack King, frá Coleraine, j Minn. Fjórðu verðlaun hlaut eina; stúlkan. sem kepti, Miss Margret| Reval frá Fargo, N. D.; fimtu| K. Valdimar Björnsson. Nýlega fór fram mælsku sam- kepni á milli námsfólks, er stund- ar nám viÖ miÖskóla í suðurhluta Minnesota rikisins. Fór sú athöfn fram í Mankato, Minn., og skýrir blaðið Mankato Free Press svo frá úrslitum þeirrar samkepni: “DómVrarnir veittu K. Valdimar Björnssyni fyrstu verÖlaun í einu hljóði. Þessi ungi og efnilegi mað- ur, sem borið hefir andlegan ægis- hjálm yfir alla keppinauta sína, K. Valdimar Björnsson, er sonur Mr. ug Mrs. Gunnars B. Björnssonar ritstjóra í Minneota, og kemur það oss eigi á óvart, þó hann komi til meÖ að koma fyrir sig orði eins og faðir hans, því “sjaldan fellur eplið langt frá eikinni.” Umtalsefni þessa unga mælsku- manns var, “Back to the Constitu- tion” (Látuni oss hverfa aftur til Grundvallarlaganna), og flytur blaðið þenna kafla úr ræðu Valdi- mars: "Eins og víkingarnir f)rrir þús und árum síðan, skildu forfeður okkar, fyltir hinum guðdómlega frelsis og jafnréttisanda og leiddir við írelsisljós frumherjanna frá LeKington og Concord, frá Boston Commons, frá Valley Forge, þann órjúfanlega sannleika, að hvert það stjórnar fyrirkomulag, sem varan- legt á að reynast, verður að byggj- ast á lögum og löghlýðni. Enda er það sannleiksgrundvöllur sá, sem stjórnarskrá Bandaríkjanna var bygð á....... Það sem hin kristi- legu sannindi hafa verið trúuðu fólki i heiminum, það hafa grund- vallarlög Bandaríkjanna og stjórn sú, sem á þeim hefir verið bygð, verið fyrir stjórnarskipun landa heimsins,” mælti ræðumaður. Mr. Björnsson hélt fram í hinni meistaralegu ræðu sinni, að til- hneiging nútimans væri ekki að íella úr viðfangsefnum stjórnar- fyrirkomulagsins, heldur að bæta við þau og breyta þeim. En það, scm hann lagði aðal áhrezluna á, var, að hverfa aftur til hinnar upp- runalegu stjórnarskrár. Svo held- 111 blaðritarinn áfram og segir: “Mr. Björnsson er hér um bil seytján ára gamall, og er afkom- andi hinna hraustu Norðmanna, hár og vel vaxinn og kemur áhorfend- unum vel fyrir sjÓnir, og hafði góð áhrif á þá með ræðu sinni. Hann var rólegur, frjálslegur og auðsjá- anlega var ekkert að hugsa um öll þau hundruð augna, sem á hann störðu, en flutti mál sitt svo eðli- lega, að framkoma hans vakti al- ment umtal. Hreyfingar hans voru óþvingaðar og eðlilegar og hin hljómmikla og fagra rödd hans giörði áhrifin enn meiri. Verð- laun þau, sem Valdimar hlaut, voru $50.00 í peningum og dómararnir voru miklis metnir og þjóðkunnir menn. 9. maí var þessari mælsku sanv kepni, sem blaðamannafélag Banda- ríkjanna stendur fyrir, haldið á- fram í borginni St. Paul, Minn., og voru þar mættir sjö keppi- nautar úr norðvestur fylkjum Bandaríkjanna. Umræðuefnið var það sarna, stjórnarskrá Bandaríkj- ^nna. Mælsku samkepnin fór fram i einu st^rsta leikhúsi' borg- arinnar, Orpheum Theatre, og var hvert sæti skipað í leikhúsinu longu áður en mælskusamkepnin atti að byrja, svo að leigja varð hitt stærsta leikhúsið í borginni, sem einnig fyltist á fáeinum mín- útum, og var það ekki furða, því það var ekki að eins að ræða um ahuga ættmánna og vina keppi'- nautanna viðsvegar úr Norðvestur- nkjunum, hcldur lika þá úr hópi kynslóðarinnar ungu úr öllu þessu undir manna hlustuðu hugf angnir I verðTaun, $50.00. hlaut Wallace ! Grange frá Ladysmith. Wis.. og svo * hlutu þeir tíðustu tveir, Donald j Barr frá St. Cloud og Daniel Lane j frá St. Paul, sína $25.00 hvor. Næst reynir Björnsson sig í Kan-1 sas City 16 þ.m., við mælskugarpa j úr öflum'Bandarikjunum, og sá sem vinnur þar, keppir aftur í Wash- ington, D.C., við fimm aðra, sem hlutskarpastir verða i öllu landinu, og fær sá. sem þar ber sigur úr být- um. $3,500.00. og óskum vér af heilum hug. að þessi afbragðs efni- legi landi Vor, beri þar sigur úr býtum líka. Allir ræðumennirnir fluttu ræð- ur sínar í báðum leikhúsunum í St. Paul. Vér látum hér staðar numið að sinni, en það er bjargföst von vor, að vér fáum að heyra meira frá Valdimar, ef honum endist líf og heilsa, sjálfum honum og öllum Is- lendingum til sæmdar. a. Hver ræðan hafði verið þar annari betri, eftir því sem blöðin segja, en ræða íslendingsins, K. Valdimars Björnssonar, bezt. Þar hafði alt farið saman: mælska, rök- fimi, mál og framburður. Ög svo voru yfirburðir hans ákveðnir, að dómendurnir dæmdu honum sigur- inn í einu hljóði. en þeir voru: háyfirdómari Samuel B. Wilson, og meðdómendur hans: James A. Quinn, Andrew Holt, Royal A. Stone og dómsmálastjóri Minnesota rikis, Clifford L. Hilton, og svo þrír eftirlitsmenn, sem tóku við vitnisburöi þeim, sem dómararnir höfðu gefið ræðumönnunum. og lögðu saman. Svo afhenti J. B. Martin, starfsmaður blaðsins Pio- neer Press, sem hafði undirbúið mælsku samkepnina, verðlaunin, sem voru $1.000 fyrstu verðlaun, og hlaut þau K. Valdimar Björns- son frá Minneota; önnur verðlaun, ♦♦♦ f f f f f f Helztu heims-fréttir X f f f f f f ♦♦♦ Metagenesis. Þeir menn, er rita, ræða, yrkja, Og ranghverfuna á öðrum sjá: í syndar stað J>eir kirkju kyrkja, — — Þvi kverkataki nii hert er á. Þeir klerkana mega kalla poka, Og kirkjuna þrönga’ um víðan heim: Ef bænahúsum menn börnurn loka Þeir betrunarhúsin opna þeim. Jónas A. Sigurðsson. Hlutskörpust í stöfunarsam- kepni í borginni Minneapolis f f f f ♦♦♦ Canada. Borgarst'jórinn í Ottawa, Henry Watters, lóst Mðastliðinn laugar- dag. Hann var isjötíu og eins árs að aldri. Embætti þessu hafði ihann gegnt síðan í janúar. Mr. Watters íhafði stundað lyfjaversl- un þar í borginni í fu'll fimtíu ár. ♦ * ♦ Fjói4r ibæjarráðsmenn í Sher- brooke, Que., 'hafa isagt af sér, sökum ágreinings við bæjanstjór- ann, Mr. Brault. Telja þeir ýmsar atlhafnir ihans hafa riðið í -bága við alment velsæmi. * * * Búist er við að rannsókninni í máli Delorme prests í Montreaþ þess, er sakaður var um að hafa vnyrt hálfbróður sinn Raoul, verði frestað fram í september. — * * * (Fimtudaginn hinn 8. þ. m„ var Mrs. Peter iSynchyshyn 45 ára að aldri myrt á iheimili sínu, að 791 Manitoba Ave Ihér í borginni. $30 í ipeningum hafði jafnframt verið istolið úr Ihúsinu. Kona þessi var austurrísk að uppruna. Tveir menn ihafa verið teknir fastir í sambandi við morðið og verður mál þeirra tekið til rannsóknar einhvern hinna næstu daga. * * * Jack McDonald. hefir verið út- nefndur sem þingmannsefni frjáls- lyndaflokksins í Trail-Rossland kjördæminu í British Columbia. * * * Hon. John S. Martin, landhún- aðarráðgjafi Fergusons stjórnar- innar í Ontaio, er þeirrar skoðun- ar, að bændur yfirleitt kosti langt of miklu til í sambandi við fram- leiðislu búsafurða sinna. Þeim sé innan Ihandar að minka útgjöldin. ef þeir aðeins vilji spara dálítið við sig. ♦ ♦ ♦ Mælt er að indverska skáldið nafnkunna Raibrindranath Tagore sem um þessar 'mundir, er á fyrir- lestrarferð um Kína muni koma hingað til lands seinni part sum- ars og flytja hér fyrirlestra í ýms- um ihinna stærri borga. * * * Rt. Hon. W. L: MacKenzie King stjórnarformaður Canada, 'mætti, sem vitni í vikunni sem leið fyrlr hinni konunglegu rannsóknarnefnd er til meðferðar hefir Home bankamálið. Kvað Ihann einn af stjórnendum bankans hafa ihitt sig að máli þrem dögum áður en bankinn Ihætti viðslkiftum, og hafa farið þesis á leit, að stjórnin hlypl undir bagga og legði inn á þá pen- ingastofnun allmikið fé. Að fengnum upplýgingum um hagi bankans, taldi síjórnarformaður slíkt ekki geta komið til mála, en ráðlagði sendimanni að isnúa sér tafarlaust til bankamannafélags- ins — 'Bankers Association,— og fá þann félagsiskap til að veita banlkanum stuðning og takast á hiendur starfrækjslu (hans. Hafði sendimaður farið fram á það við stjórnarformann ,að ihann túlkaðl mál bankanis við (bankamannafé- lagið. ipessu brást stjórnarformað- ur vel við og sendi verslunarráð- gjafann, Mr. Robbs til Toronto á fund þess félagsskapar. En er þangað kom, upplýfstist það, að bankinn hafði áður leitað þangað stuðnings. * * * Hon. F. M. iBlack, fjármálaráð- gjafi Bracken istjórnarinnar í Manitoba, hefir verið í New York undanfarandi í þeim tilgangi, að útvega fylkisstjórninni hálfrar þriðju miljónar dala lán. Er hann yfir víðáttumiklar lendur, þar til þeir loks, að sjö dögum liðnum, hittu fyrir sér veiðimannakofa og hvíldu sig þar í þrjár nætur. Æfintýramenn þessir, höfðu verið taldir af. * ♦ ♦ Frumvarp til. laga, er fram á I það fór, að veita hermönnum þeim, er í stríðinu miikla tóku þátt, tuttugu ára lífsábyrgðarskírteini, hefir hlotið samþykiki isenatsins, með 67 atkvæðum gegn 17. Látinn er nýlega í New York, Charles iF. Murphy, einn af á- hrifamestu leiðtogum Demokrata flokksins. * ♦ ♦ Samkomulag Ihefir náðst um greiðslu á iskuldum Ungverja við Dr. Charles R. Stockard, einn af prófessorunum við læknadeild Cornell háskólans, sem síðastlið- in tíu ár hefir verið að rannsaka áhrif áfengis á guinea svín, hefir gert þá staðhæfingu, að áfengið hafi gert þau stærri og harðgerð- ari en ella mundi. nú kominn heim og lætur hið Ba.nda.ríkin. Skal ungverska stjórn besta yfir för isinni og viðtökunum hjá fésýslumönnum þar syðra. * * * Senator J. D. Taylor, frá New Westminster, B. C„ hefir í þing- ræðu borið stjórnarnefnd iþjóðeignakerfiisins —Canadian National Railways, á brýn fjár bruðlun og eftrlitsleysi, einkum að því er snertir istarfrækslu braut- anna í Britis'h Columbia fylki. Forsltjóri þjóðeignabrautanna, Sir Henry Dryton telur ákærur þessar við engin ministu rök hafa að styðjast. ♦ ♦ ♦ Lögin utti stjórnarvínsölu í AI- berta-fylki gengu í gildi síðast- liðinn laugardag. Voru þá opnaðar búðir í Edmonton og Calgary. in greiða Bandaríkjastjórn $1,939, 753, er jafnað stkal niður á sextíu og tvö ár. ♦ ♦ ♦ Stjórnir San Salvador, Guate- mala og Nicaragua, hafa fallist á þá uppástungu istjórnarinnar i Waslhington að senda fulltrúa til Amapala í H'oduras í þeim tilgangi að reyna að koma á varanlegum friði þar í landi. ♦ ♦ ♦ .Tolltekjur Bandarikjanna, yfir þrjá fyrstu ársfjórðunga fjárhags- árs þess, sem nú er að líða, námu $2,1-6,803,255. Er það $226,709,192 ttveiri upphæð en á tilsvarandi tímabili árið þar á undan. ♦ ♦ ♦ Theodore E. Burton, neðrimál- Feilri búðir verða að sögn settar stofu þingmaður frá Ohio og fyrr- á stofn þar í fylkinu innanlum senator hefir verið valinn til skamms. j þess að flytja stefnuskrárræðu * * * Repuíblicana flokksins á næsta Látinn er að St. Catharines, Lieut útnefningarþingi þess flokks, sem Col. William Hamilton, Merritt,! haldið verður í Cleveland. varaforseti Imperial bankans,! ♦ ♦ ♦ einn aif nafnkendustu fjármála-i Senatið Ihefir alfgreitt $275,000, mönnum þjóðarinnar. j 000 fjái-veitingu til flotans. * * * i Hækkaði það upphæðina um sjö Hinn 9. þ: m: lést í Montreal hundruð þúisund dali, frá því, sem Ronald P. De Laronde, elsti lög neðri málstofan ákvað við at- maður Québec-fylkis.— ♦ * ♦ Verks’miðjueigendur að Cape Breton hafa mótmælt verndartolla- lækun þeirri, sem farið er fram á kvæðagreiðslu. ♦ ♦ ♦ Cooiidge forseti sigraði við und- ii'búningskosningarnar í Indiana- ríkinu, með stórkostlegum meiri í fjárlagafrumvarpi sambands. | hluta en í California varð hann stjórnarinnar og telja hana hættu-1 riímum fimmþúsund atkvæðum á undan senator Hiram Jihonson. ♦ ♦ ♦ lega fyrir innanlandisiðnaðinn. * ♦ ♦ Á fjárhagsárinu, sem endaði þann 31 marz síðastliðinn komu til Canada 148,560 innflytjendur. Ár- ið þar á undan nam tala innflytj enda 72,372. ♦ ♦ ♦ Tollþjónar í Vancouver, fundu ■ um borð í skipinu Ðmpress of Bretland. Winston Qhurchill, fyrrum her- málaráðgjafi í samsteypu-stjórn David Lloyd George’s flutti nýlega ræðu í félagi íhaldismanna í Liver- pool, þar sem hann lýsti yfir þeirri skoðun sinni, að almennar þingkosningar mundu fara fram á Bretlandi innan fárra mánaða Var hann afailharðorður í garð verkamannastjórnarinnar og kvað fjárlagafrumvarp hennar sniðið eftir ihugsjónum þýskra og rúss- neskra jafnaðarmanna. Kvað hann ekki viðlit að koma nokkrum réttarbótum fram, fyr en slíkri vandræðastjórn yrði steypt af stóli. Túuþúsund morðmál komu fyrfr rétt í Bandaríkjunum á árinu 1923. Flest voru tilfellin í New York og Chicago en þar næst komu St. Louis, Detroit og Phila- delphia. * ♦ ♦ Báðar málstofur Washingston assia $ 7,000 dala virði af opl L,ingsins hafa fallist á að slaka eat n:kUnni,&em !k,lpStJ°r? - til í .sambandi við lagafrum- Fat engar upplysmgar gef.ð , sam- varp þa5 er n^kga var ,samþykt og bannar innflutning fólks frá Jap- bandi við þennan óleylfilega farm. * * ‘ * Hinn 7. þ. m. kom upp eldur í bænum Waterford í Nova Scotia. Brann þar Oddfel'lowis byggingin og símastöðin. Tjónið er metið á fimtíu þúsundir dala. --------o—------ Bandaríkin. an ti-1 Bandaríkjanna að ákvæði þeisis skuli ekki ganga í gildi fyr en 1. marz 1925. * ♦ « Clarence J. McLeod neðrimál- stofu þingmaður frá Michigan, yngsti þingmaður þjóðiþingsins 1 Waishington vill láta fara fram al- menna atkvæðagreiðslu um það, hvort breyta skuli þannig Volstead lögumum að leyfð verði sala á fengra öltegunda, 2.75 að styrk- F. L. Martin, sá er um síðustu mánaðarmót lagði upp í flugferð 1 leika. í kringum hnöttinn, ásamt félaga! ♦ ♦ ♦ sínum Harvey og ekki hafði spursT Washington fregnir hinn 10. þ. W í tíu daga er kominn til Port m. láta þess getið að Alfred Moller, eftir sjö daga svaðilför Smith, ríkisstjóra í New York sé um eyðimerkurnar í Alaska. Lentuj stöðugt að. aukast fylgi, sem for- þeir félagar í þoku og brutu skip setaefni af hálfu Demokrata- sitt í spón. Hvorugur þeirra sætti' flokksins. meiðslum. Fóru þeir fótgangandi | * ♦ ♦ Þeir Sir Archibald Sinclair og C. Kenvorty, Ihafa borið fram til- lögu til þingsályktunar í neðri málstofunni, er fram á það fer, að iskora á stjórnina, að kveðja til nýs afvopnunarmóts eins fljótt og því megi frekast koma við. Stjórn arformaðurinn, Ramsay MacDon, ald, er sagður að vera hlytur til- lögunni. Af þeim 150,000 breskum konum, er mistu menn sína í 'heimsstyrj- öldinni síðustu hafa 99,000 gift sig aftur. Elstu 'hjón á Enlgandi eru sögð að vera þau Mr. og Mrs. Taylor, að Farnboroughi í Kent héraðinu. Mr. Taýlor, varð nýlega ihundrað ára, en kona ihans verður 'hundrað ára í næstkamandi nóvermber- ‘mánuði. pau voru gefin saman i hjónaband fyrir sextíu og þremur árum. Tveir synir þeirra 'hjóna eru á lífi, annar sextíu og tveggja ára, en hinn réttra sextíu. Dóttur eiga ,þau eina, fimtíu og átta ára að aldri. Gamli maðurinn nýtur bestu 'heilsu og gengur enn góð- an ispöl á degi hverjum, en kona hans er farin að verða fremur lasburða. Allmargar beinagrindur, sem giskað ér á að muni vera af her- xTiönnum, er féllu í orrustunni miklu við Dunbar 1650, hafa fund- ist þar á staðnum, er verkamenn voru að grafa í jörð niður. Það var í þessari orustu, sem Crom- well vann isinn fræga sigur á Gen- eral Leslie, foringja skozka hers- ins. * * * Sir James Craig stjórnarfor- maður í Ulister er sagður að hafa fengið sig fullsaddan á stjórnmála þvarginu og kvað helst vilja draga sig í hlé hið allra fyrsta. Úrherbúðum Sambands| þingsins. Búist er við, að umræðurnar um fjárlaga frumvarp stjórnarinnar,j fari að styttast úr þessu. Þótt ein-| staka sinnum hafi kent nokkurs hita í ræðum einstakra þing- manna, einkum og sérílagi úr í- haldsflokknum, þá má þó svo heita, aö alt hafi fariö fram með friði og! spekt. Enda hefir hvergi nærri kent eins mikils hita af hálfu í-| 'haldsmanna i þetta sinn, eins og til dæmis átti sér stað út af gagn- ski f tasamningunum 1911. Verksmiðjueigendur rólegir. Því hafði verið spáð, nokkru áö- ur en fjárlögin voru lögð fram, að í því falli að stjórnin gerði alvöru úr því að lækka verndartollana, þá mundu verksmiðju eigendur verða óðir og uppvægir og segja henni i pólitiskum skilningi stríð á hendur. Þetta fór þó alt á annan veg. Ein- hverjir hafa vafalaust veriö óá- nægSir, eftir að tollbreytingarnar voru gerðar heyrinkunnar, en mikill L ^ E{„arsdóttir Qlafsson. meiri hluti þeirra, aS þvi er bezt verður séð, hefir látiS sér þær vel; Fyrir nokkru síðan fór fram lynda. Að eins tveir þingmenn úr stöfunar samkepni á meðal alþýðu- flokki stjórnarinnar, virðast frem- skóla nemenda i borginni Minne- ur óánægðir og hafa gefið í skyn, apolis Minn. Var hgnni skift nið- að þeir mundu greiða atkvæði á ur í fjórar deildir. í einni þeirri móti fjárlaga frumvarpinu, sökum deild, sem norðaustur hluti borgar- tollákvæða þess. Eru þaS þeir innar heyrir til, bar íslenzk stúlka. Raymond frá Brantford og Marler! Lydian Olafsson, sigur úr býtum i frá Montreal. Hvorugur þessara1 viðureigninni, og er gott til þess að manna mun þó yfirgefa flokkinn. vita, að Islendingarnir ungu láta Á hinn bóginn er og vert að getaj ekki draga úr höndum sér þegar á þess, að tveir af flokksbræðrum þá reynir, hvort heldur um er að stjórnarinnar, er atkv. greiddu gegn j ræða samkepni slika sem hér átti fjárlaga frumvarpi hennar í fyrra, sér stað, eða samkepni á öðnim þeir Hon. A. B. Hudson, frá Suð- sviöum lífsins. ur-\\innipeg og Andrew McMast- Minneapolis Journal, sem flytur er þingmaöur fyrir Brome kjör-1 af Lydian, farast þannig orð dæmiö í Quebec, eru í hæzta lagijl m hana: “Lítil stúlka (Lydian er ánægöir meö tillögur hennar í toll-; 1Q ara göniulj, sem byrjaöi ensku- málunum að þessu sinni og hafa nanii þegar hún átti heima á hinum heitið þeim eindregnu fylgi- j ísþöktu sléttumQJ úti á Islandi, Sá úr andstæðinga herbúðum:var ' daS (i°- aPr ) sigurvegarinn stjórnarinnar, er einna harðorð- » samkepni, sem fram fór í Norð- astur mun hafa verið, var Sirj austur Minneapolis, um að stafa og Henry Drayton, fyrrum fjármála-j btra enskt mál fram rétt. Fjöldi ráðgjafi Meighenstjórnarinnar. Út- keppinauta frá öllum skólum horg- húðaSi hann stjórninni fyrir toll-jarinnar keptu, en hún var sú lækkunar tilraunir hennar og sagði eina r sínu héraSi, sem í engu að slíkt mundi aldrei hafa átt sér stað, ef Rt. Hon. W. S. Fielding' skakkaöi og hlaut hæsta vitnisburð, 100 mörk, fyrir frammistöðu sína. hefði setiS viS stýriS. Fremur varö Lydian Olafsson stundar nám við| nú samt lítið úr þeirri staðhæfingu, Ldith C avell skólann og er í eftir að stjórnarformaður gaf þáj sjötta bekk.” Lydian er fædd í W/innipeg, Man„ og er dóttir Mr. og Mrs. Einars Olafssonar, sem þar bjuggu um hríð, en nú eiga heima í Min- neapolis. Svo algeng eru um þessar mundir ibrot á fiskiveiðalöggjöf fríríkisins írska, að mælt er að stjórnin ’hafi í ihyggju að fela eftirlitið á hendur fjögur iþúsund or5ale;^* iheiVnönnum, einkum iþó að iþví er1 silungs og laxveiðina áhrærir. skýringu, að Mr. Fielding væri í fullu samræmi við f járlagafrumi- varpið í því formi, sem nú væri það. RæSur hinna annara íhaldsmanna voru lítið annað en bergmál af r-— ___■ ræðu fyrverandi fjármálráðgjafa, kom fram> þar ^[r j)oUcet íhalds- —aS eins væmin hátolla-lofgjörð, fiokks þingmaður frá Kent, fram margra ára gömul. Heima-iSnaS- agra hreytingar tillögu. Reyndist urinn átti að fara í hundana, efj sú, er til kastanna kom, í ósamræmi toll-lækkunin næSi fram að ganga— vi5 þingsköpin og vísaði forseti fi umburðarétti þjóSarinnar að vera henni því frá. Tillagan var, eins fórnað á altari erlendrar sam-j og búast mátti við, hátíðleg kepni! Svo var hrifningin komin traustsyfirlýsing á verndartollun- á hátt stig hjá þessum háu herrum, umj aö 'þeir steingleymdu að bera fram Rannsókn Home bankans. breytingartillögu við frumvarpiS,; þar til það var um seinan og Mr. | Kannsokn Hbme bankamálsins. Woodsworth, verkaflokks þingmað- hefir siSasthSna viku dregið að sér ur frá Mið-Winnipeg, hafði kom-j Jafnvel enn meiri athygli, en um- ið fram með breytingu. 1 ræðurnar um fjáriaga frumvarpiS í þinginu. Tveir fyrverandi fjár- Breytingartillaga Mr. iVoods- 1 málaráðgjafar, þeir Sir Thomas ivorth. White og Sir Henry Drayton, Breytingartillaga sú viS fjárlaga.; mæftu sem vitni fýrir hinni kon’ frumvarp stjórnarinnar, er MrJ ungfegu . rannsoknarnefnd' Báðir Woodsworth bar fram, kom öllum kvaSu ,s,g hafa grunah- að ekki flokkum á óvart. Eftir að stjórn væn ah með feldu að þvi er stjorn hefir lagt fram fjárlaga frumvarp, °g starfrækslu bankans ahrærði, en verður hún að standa eða falla með kvapu s'g jafnframt hafa skort bví, því í því er innifalin stefna val,d td Þess- aö fyriraklPa ser- hennar í fjármálum og skatta fyr-i sta,ka, rann*okn- Þvert ofan . irkomulagi. Bændaflokks þing-! sk?rslur bankans staðfestar af eið- mennirnir höfðu áður margir1 svurnum yflrskoSunarmonnum. hverjir ákveSið að veita stjórninni Þessir tveir f>'rverandl ™öWa.f- að málum. Töldu þeir frumvarp- aL vtSurkendu það hvor um s.g, ið ganga það langt í tolHækkunar- aS hrun hankans hefí51 att f fJrir- áttina, að óþarft væri fyrir þá, aS! b-vfJf En alvariegar raSstafamr bera fram breytingartillögu. Á att’ hef>r bersym'egahvorug- hinn bóginn var tillaga Mr. Woods- ur Þeirra tekifi. Þ«r viB-urkendu worth þannig orðuð, aS hún virtist . enn fremur að rettast hefði fela í sér meginkjarna bænda-' venð aS fa.bankafelaflu~Bank: stefnunnar. og að þar af leiðandi ers fssociatton-umrað bankans 1 gat 'það, að minsta kosti fljótt áj f 1- -v iuk i„rt -x sltks hefði aldret veriS farið a leit. litið, veriö nokkuð hart aögongu , v , . ,. , , r, ,, • .y Það, sem rannsoknm fram að fynr þtngmenn bændaflokksins, að , . „. . , , ,, . J .„ , y , c þessu viröist einkum og serilagi greiSa atkvæði gegn hennt. Samt ., 6 ■ x u ■ 11 ci ,• 1 f ' hata leitt 1 Ijos, er þaS, að stjorn- sem aður munu þeir allflestir hafai ,. ,v 1 * ’ , ., \ ,. .y . „ ,y • , v . y arettirhtið, samkvæmt nugtldandi verið staöraðmr 1 aö gjora það,; , , ,.. , ... „ . L. ,,, y, > bankalogum, se ofullnægjandi. Ma eins og ræöa foringja þeirra. Mr. , , ,0 ’ ... , Forkc frá Brandon, ber l.árar.an ’V' =“'»•.aS “S"™ ™*j. >a.nn'| vott En hann taldí tillognna b,r7 *• >'íVrs,an<i“n‘J' l”n«1,' aS annaS en mciningarlauaan I «)»rn.„„, ver«, ve,tt v.Stækara ., eftirhtsvald, svo að mal eins og Homebankahneykslið komi ekki Eftir að Woodsworth tillagan ( fyrir í allri framtiö . lítið

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.