Lögberg - 15.05.1924, Page 2

Lögberg - 15.05.1924, Page 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 15. MAí. 1924. Kennir ekki bakverkj- ar framar. Kalífinn og Patriarkarnir börð- ust með oddi og egg gegn öllum um nokkra stjórn þar í landi. Alls voru íhalds- eða hinni svonefndu nýjum u'mibótatilraunum. ;Með[ Facistastjórn, er Ihann veitir for- hverju árinu sem Jeið var tíminnjygtu, greidd 4,600,000 atkvæði til | stöðugt að leiða betur og betur í j móts við 2,500,000, er allir and- pess vegna mælir Manitobabúi Uós breytingartþörfin á stjórnar-j stöðuflokkarnir fengu til samans. með Dodd’s Kidney Pill- farskerfinu. En ávait foraust samaj Stjórnin hlaut 379 iþingsæti, en unum. mótspyrnan fram. Ef stungið var andstæðingar ihennar aðeins 160. upp á minstu breytingu, að þvi| Eitt með því einkennilegasta við kosninguna var (það, að í norður- urðu Patriarkar óðir og uppvægir [ og leituðu stuðnings erlendis. >Ir. Steplien Kozak læknaðtst og ráS- i er Uppel(Jjg og mentamálin snertl, leíTKin’ öðrum að nota Dodd’s Kldney PlBs. hluta landsins, þar sem Commun- istarnir virtust undanfarið 'hafa Okno, Man., 12. maí (einka-[ náð sér best niðri, Ihlaut MusBolini fregn. — “Eftir að hafa notað úr| Öldum saman hö u uf*a‘ einna ákveðnast fylgi. sex öskjum af Dodd’s Kidney Pills, I margfalt meiri áhrif a þjoðlif Mussolini tók í fyrstu við kendi eg ekki framar verkjar í bak-1 vort, en góðu ihófi gegndi, fynr stjórnartaumunum> sem hreinn og inu og hafði aldrei vont bragð íjtilatiHi grísk-katcósku Patnark- bejnn .alræðismaður> ;hans eigin munmnum þegar eg vaknaði a anna í Constantinopel, er þelr stÁlvilja varð alt að lúta. Nú er DodTsaKidnJvCtFills’’eg t>akka héldn vorndarhendi yfir. aðstaða stjórnarinnar sú sama, Þannig^e^vitnisburtur Stephen Það hið gamla fyrirkomulag! ?em viðgengat í þingræðislöndum Kozak, sem heima á að áðurgreind- vort að láta grísk-katólsku kirkj- með öðrum orðum, stjórnin ber um stað. Tvent bregzt aldrei í una og ýmsar aðrar kirkjulegar | fulla ábyugð gagnvart þinginu And veröldinni, segir hann: Hið fyrra [ stofnanir ráða yfir oss hafði .þaðj stæðingar Mussiolini’s báru ihon- er, að menn geta ávalt fengið j för með súr> að vér urðum neydd- um það á brýn, vafalaust með nýrnasjúkdóm, og hið annað, að jr tjj að veita rómversk-katólsku, nokkrum rétti, að hann hefði Dodd’s Kidney Pills eru meðalið, Qg gyðíngatrúar Patriörkunum hrifsað undir sig völd með frekju "?;r“v"kl’ tykUrtykl'i sömu viðurkenningu. pegarmót- án þeas að ráðgast um við þjóð r bvaSdóÍÍ””3 °8 ” °n Immlendur aomu til segunnar, var ina. Svar ráðgjatans ,við þeirri á- ' Hver einasti' sjúklingur, sem fátt eðlilegra en (,að. að vér veitt- krnru v.r þ.ð, að «vó mikill glund- reynt hetir Dotld’s Kidney Pills, fnHtrúum þeirra sömu rettiml, er hrifinn af árangrinum. Þús-jí Constantinopel og grísku Patri- undir manna og kvenna kaupa þaer, arkarnir þegar nutu. og mæla með þeim við vini sína. j Sökum forréttinda kalífans og Dodd’s Kidney Pills fást hjá öll-j Patriarkanna, var ekki viðlit fyr- um lyfsölum. ir nokkra istjórn, að fá nokkru um þokað í áttina til breytinga á sviöl roði hefði verið kominn á stjórn arfar þjóðarinnar, að ekki Ihefði verið um annað að gera en beita hörðu tiil þesis að fyrirbyggja uppreist. Sér hafi aldrei komið til ihugar að beita alræðisvaldi lengi. Hefir það og nú komið á Ástæðurnar fyrir því að Angorastjómin kalífann úr landi. Brottrekstur klífans Abdul Med jid, er liklega í raun og ,veru fræðslumálanna. Hver trúflokkur! daginn að hann haft5i rétt að mæla. hafði sína sérskóla og’hver <þjóð-j Enginn fflun hafa verið í nokkrum flokkur út af fyrir sig, kendi sittj minsta vafa um það, hvernig kosn- rak eigið tungumál í skólum /þessum ingarnar mundu fará. Stjórninni j og mátti Ihelst enga aðra tungu- var talinn vts sigur, en að hún málakenslu heyra nefnda á nafn. fengi islíkan feikna meirhluta, sem arun varð á, mun fæstum hafa “SHkir skólar fóstruðu ótrú- kðmið j lhugarlun,d. fyrsta sporið, sem lýðveldisistjórn-^mensku og drottinsvik. Armeníu- in tyrkneska hefir istigið í þá átt, menn innan veldis vors, mynduðu Hlutfallsucosriragar ma Musso- að losna við alla kirxjulega höfð- hvert samsærið á fætur öðru, í Hni éxki framar iheyra nefndar a ingja, því gengið er út frá þvl, heim tilgangi að stofna nýtt ríkij nafn. Telur hann það fynrkomulag sem gefnu, að hinir kristnu Patri- °2 nutu stundum erlendrar að- hljóta að hafa í för með sér stjórn arkar sæti sömu útreiðinni innan! «teðar, til þess að koma ár sinni arfarslegan glundroða, skapa otelj- skamms. Skýringuna á tiltæki íyrir borð.” - andi flokka og flokkabrot, þar sem , * ,. „ ___•___,___, hver höndin sé upp a moti annari. þessu er að f™ | Þá minnist Kemal á aðra þjóð- mt lejð. til þess> að lítt .mögulegt Mf m flokka’ sem Grikki Araba’ verði að hrinda nauðsynlegustu sjalfum, Mustapha Kemal Paaha, er innan vébanda tyrkneska veld- velferðarmálum í framkvæmd sök- en sendu ut um heim af MorM-, isinfl ,dvöldu> er undir engu-m um flokkadrátta. Nú er aðstaða Wide Special News Service. Eftir j Kringum)stæðum vllldu að tyrkneisk h sl& ■ þinginu að ihann að fylgjandi útdráttur birtist nýlega tun(ra Vapri þar kend en stærðu . . . T v J rr „ tunga væn par Kenu, en stærou, ejgin vild getur knúið fram ,h,vaða í .blaðinu New York Tribune. sig af ,þvi leynt og ]j6st> að þeirra ■ á] gem er öldungis án tillits til “Á eftir brottrekstri kalífastóls- meirinhntrsión stefndi í <bá átt að ,’. ‘ ’. g ' , . , meginnugsjon steinai í pa att, ao s.máhrota ,þeirra> er andstöðuflokk- koma á inn'byrðis óeiningu í land-j inn fikipa En þau vin hann knýJa inu. Spyr hann því næst. hversul an . ejna hejld> svt) ekki getl lengi aðrar þjóðir með heilbrigðri | yerið um nema tyo þingflokka að in» hlýtur að fylgja ibrottrekstur Patriarkanna, eða yfirmanna grísk katólsku, Armenisku, Katólsku og Gy ð i n ga r trú a r ki rk j u d e i 1 d a n n a. Fyrst tókumst vér það á hendur að reka úr landi ihöfðingia vorrar eig- in kirkjudeildar kalífann, í þeim til án þess að hafast að.' gangi, að sanna öllum þjóðum, hve mikið alvörumál það væri oss, að aðgreina i eitt skifti fyrir öll ver aldlega valdið frá kirkjunni, eða ancli orðum. trúarbragðakerfinu. Kalífinn og Patriarkarnir hafa öldum saman um’ að elclti var viðlit að innleiða r.otið stórkostleigra hlunninda ut- an við þeirra eigin valdsvið. Lýð- sjálfsvirðingu ,svo sem Frakk- ræða Stórkostlegur meirihlutl land og Bandaríkin mundu hafa kj6senda> félst á skoðun yfirráðJ þo'að jafn augljósa fyrirlitningu.j gjafans j þepsu efni> eins og kosn. ingaúrslitin bera ljósast vitni um. i Ekki mun með öllu laust við, að ýmsir istjórnmálamenn Norðurálf- unnar öfundi Mussolini af því, hve fráibærlega vel honum hefir tekist að koma stjórnarformi þjóðar sinn ar á fastan grundvöll. Er það síst Loks snýr ihann máli sínu aftur að kalífastólnum, með eftirfylgj- “Vér ihöfðum gengið úr skugga nokkrar nýjungar á sviði stjórn- mála og samfélagSlífsins sökum j undra, er tekið er tillit til þess, stjórnarfyrirkomulagið nær ekki '>ess að kalífavaldið lagðist á [ hve kjolfestuna skortir átakanlega tilgangi sínum, ef stjórnin viður- móti >einl öllum- 'Stjórnarskrár-: m£ð «ðrum þjoðum og alt virðisl kennir nokkur önnur forréttindi, breytin» var óhugsanleg meðan *tla að kafna 1 flokkadrattuim en þau, sem al’.nenningur í heild kalifinn var nokkurskonar hæsta- fem eitt dæmi ma benda a það, að sinni kýs að sé Ihaldið við. | réttardó’mari og tók sér úrskurðar- 1 tiltólulega famennu landi ems og ‘ í liðinni tíð, einkum eftir að vald í öllum slíkum málum. Hvern- Czescho-Slovakiu, eru um iþessar Abdul Hamid fór frá völdum, höf- [ ig átti fil d«mi3 að innleiða lög, mundlr fimtíu stjórnmálaflokkar, um vér reynt að sníða stjórnar. i er bönnuðu fjölkvæni, þegar sjáH- er alllr >ykJaat vera hmn eim rétti, fyrirkomulag vort eftir þeirri vest-, ur kallfinn mátti hafa eins marg- hver um sig. rænu *• menningu, sem mestum ar konur og honum þóknaðist? “Lög og löghlýðni,’’ eru kjörorð þroska hefir náð. iEn engar slíkar fJað stoð öldungis á isama um þessa einkennilega stjórnarfor- tilraunir hafa ko'mið að haldi, sök-[ hvaöa löggjafar nýmæli var að manns ítölsku þjóðarinnar. um kalífa og Patriarka valdsins, ræða’ hvort heldur þau snertu er ávalt taldi sig eiga jafnan rétt meðferð fjármála eða almenn til að hlutast til um veraldleg eða borgararéttindi, mótspyrna afj póitísk efni, sem þau andlegu.” hálfu kalífans var ávalt jafnvie. Næst gerir lýðveldi'sforsetinn | Í>e8íar vér ákváðum að konur tilraun til að skýra í fáum drátt- i skyldu framvegis eigi neyddar um, sögu hjnna kirkjulegu stofn- veya fil að bera blæjur fyr'ir and ana í Tyrklandi og kemst meðal lifi’ varð annars svo að orði: ! reiðl< kalífinn hamslaus af Dönsk játning. vorir lögðu undir sig þetta land,[ræði 1 landinu, gæti þjóðin ekkl urðu þar fyrir þeim voldugir átt ser viðreisnarvon. Var þvl drottnendur, er réðu að heita mátti elíl<i um annað að ^era, en láta jafnmiklu um hin andlegu efni, 'skriða t]1 skara, og tókum vér sem þau veraldlegu. Eins og ástand Þann kostinn, að vísa þessu'm ó- inu þá var farið, var ekki um annað sveigjanlega yfirboðara trúar- að ræða fyrir sigurvegarana, en bragðastofnana vorra á dyr. að veita hinum yfirunnu ýmsar ^er latum trúarbrögð fólks, verulegar tilslakaniir, eða reyna hverju nafni sem nefnast, öldung- að þræða meðalveginn, því margt 's oareitt- En ihitt viljum vér að var það, er skoðanalega bar á ekki inissldljist, að hvaða trúar milli. “Af þeirri ástæðu stjórnuðu for- feður vorir iþegnum sínum í raun- inni eftir þjóðernis og trúar- •bragðalegum uppruna og veittu leiðtoga hvers flokksbrots um sig næsta víðtækt vald. “Forréttindl þau, er kalifinn og Patriakarnir nutu, urðu því ósjálfrátt partur af grundvallarlögum voru'm. pað sten'dur öldungis á sama. hve vit- urleg forréttindi þessi kunna að hafa verið, er istofnað var til þeirra fyrst. En eins og nú hagar til eru þau í öllum atriðum ð- samrýmanleg lýðstjórnar fyrir- komulaginu. Þau stóðu þroska þjóðarinnar fyrir þrifum, og þess vegna dróst Tyrkland aftur úr. Margfróður og mikilsvirtur vís- indamaður Dana, hr. Erik Arup, sem mjög hefir verið tekinn til greina á danska hliíS, í dielunni við x t . greina á danska hlið, flytur sérlega “Fyrir mörgum ölduvn, þegar. . Það la þviaugum uppi, að athUgunarverðar kenningar í riti múíhameðstrúarmennirnir forfeður eins. lengl og vér hðurn slikt ein- sinu. ..gn historisk Redegörelse” (Khöln. 1924), sem samin er út af kröfum Norömanna í því máli, og skal hér að eins minst á nokkur atriði, gagnvart skoðunum, sem hafa heyrst hér settar fram af ýmsum, fremur í þá átt að draga úr gildi hins íslenzka söguréttar yfir Grænlandi, enda þótt harla illa sitji á oss að andmæla vorum eigin hagsmunum, jafnvel í bága við álit Dana sjálfra. Höf lýsir því yfir í ofangreindri ritgerð (bls. 32J, ”að Grænland (eins og íslandj — hafi verið ó- háS Norégi, enda þótt það hafi lengi staðið i stjórnarfarslégu sam- bandi við Noreg og síðan við dansk-norska ríkiS”. — “Þessi staSa landannna skertist alls ekki 1814, þegar þau komust í samband bragafélagsskapur sem er, innan vébanda ríkis vors, hvort heldur kritsinn eða múhameðstrúar, verð- ur fyrst og isíðast að lúta hinni tyrknesku stjórnarskrá og sýna /henni virðingu. Þeir, sem eigi vilja hlíta grundvallarlögum þjóð- ar vorrar, skulu leita sér 'hælls annarsstaðar. Það er oss engan veginn á móti skapi, að einhveri •* . „ ,, u , . * . . , A ,.i við Danmork eina .— Með þessu onnur muhavneðstruar þjóð, taki 1 x , • . -c , , 1 , “ viðurkennir hof. fyrst, að Gamli kahfanum vel. Ver, sem jatendur slíkrar trúar, erum reiðubúnir að sýna honum virðíngu, sem yf- irihöfðingja kirkju vorrar. Vér gerðum hann landrækan sökum íhlutunarsemi hans af veraldleg- u’m málum, þar sem hann æ og sáttmáli hafi ekki breytt ríkisstöðu Grænlands gagnvart Noregi, og síðan, aö Danir hafi heldur ekki öðlast ' neinn hlutlegan rétt yfir hinni íslenzku nýlendú, ‘ þegar Danakonungur einn kom til skjal- .. , ,. . , , , , ... 1 anna við skilnaðinn frá Noregi, æfinlega revndrst þrandur 1 gotu, ..............,, ,, . , ’l fyrir rumri old siðan. Þessi otvi- • •*, .. . , .*. ,., 1 ræða jatmng hins danska hof. staS- lestir að ollu leyti kennmgu Islend- inga um “óskert landsréttindi vor frá elztu tímum”, sem enn fremur var látin gilda, þegar málaskilnað- urinn varð við Dani 1918, án breyt- ingar á grundvallarlögum þeirra. En höf. játar meira með þessu. Hann Viðurkennir, að réftarkrafa 1 kævðamagni en dæmi eru áður til Dana til Grænlands byggist einung- málanna, var að ræða. ----------------0—'-- Mussolini. n 11 rii Hví af Dast at Ijp I I blæSandt og bólg-) I I | ■■ lnni g y 11 i n I æ ð? ! I Uu kU UppskurSnr ónauð- [ synlegur. þvl Dr. Chaae's Olntment hjálpar fér strax. , , «0 cent hylkiS hjá lyfsölum eta frá Elns og >e?ar er kUnnUgt, vann Kdmanson, Bates & Co., Limited,! yfirráðgjafi ítalíu sínar fyrstu Toronto. Reynsiuskerfur sendur 6- ico.sningar nýlega, með meira at- kev-ls, ef nafn fessa blaPe er tlltek- 1 i* 2 cent frlmerk* •*'*. is á starfsemd þeirra í hinni fornu nýlendu vorri á seinustu umliS- inni öld. Menn átti sig glögt á því, hvaS höf. meinar með “stjórnarfars- lega” sambandinu við nýlenduna. Að. sambandið sé stofnað meS “gamla sáttmála” sést skýrt eftir framsetning höf. Enn fremur felst það ómótmælanlega í orðum hans, úr því aS Noregur öðlaðist engan umráðarétt yfir landinu með þessu sambandi, í hálfa sjöttu öld, og þar sem sambandið við Danmörk eftir 1814 var nákvæmlega hiS sama, aS þá þarf eitthvaS nýtt að koma fram í málinu, til þess að höf. geti frá sínu sjónarmiSi, réttlætt kröf- una um eignarrétt og drottinvald yfir Grænlandi. Og hvað er þetta nýja tilkall stutt viS? Einokun og strandabanni var haldið þar uppi fyrir 1814. Landsins hafði veriS leitað og trú- boðun hafði verið -rekin þar frá Noregi heila old áSur en Danmörki ,ein tók við. Vísindastarf, sernj unnið var þaðan vestra, getur held- j ur ekki stofnað nýjan rétt yfir | Grænlandi fyrir Dani, úr því aS rannsóknir og landmælingar Eged- es o. fl. í NoregstíSinni, voru á- hrifslausar í því efni, samkvæmt eigin orðum höf., enda eru Danir langt frá því, aS standa framarlega í tímanum, um verðleika eSa heið- urNaf uppgötvunum, utan eSa inn- an grænlenzkra stranda, — frá því er íslenzk þjóð dó þar út. — Það virðist þvi vera rétt og satt, sem þessi höf. tekur fram í framan- greindu riti ('bls. 35)’ <að Græn-J land er þann dag i dag bygt af| lægri, frumlegum þjóðflokki undir j yfirráðum fáeinna útsendara frál hærri menningu, — verzlunarmönn- j um, læknum og prestum”. Af. þessu ályktar hinn heiSraði höf.,1 að Grænland “sé nú einungis dönsk: nýlenda.” Og hann mun efalaust | fá samþykki allra, sem kynna sér þetta mál, um það, einungis þetta eitt er grundvöllur undir þeirri heimild, sem Danir hafa tekiS sér til landsins. En verða aSrar siSaðar þjóSir beimsins á því máli, að þessi grundvöllur sé fullnægjandi ? AS| athugaðri sögu Grænlands, er hætt viS, að þessi átylla Dana verði tal- in of hæpin, þegar fyrir réttlætis- dóm alþjóða kemur. Enda tekur höf. og mjög skýrt fram yfirburði og réttargildi hins íslenzka land- náms, með þeim orðum: “Forna nýlcndan var vernleg hygging Grccnlands fyrir lífið og fyrir cft' irkomendurna- En Egedes mikla verk var trúboðun.” — “Hvorki Egede sjálfur, né neinn danskur maður, sem kpm til Grænlands á 18. eða 19. öld, í þjónustu trúboSs- ins eSa verzlunarinnar, hugsuðu sér nokkru sinni aS dvelja þar alla æfi.” — AS lokum getur höf. þess, til gildis fyrir “nám(l)” Dana á Grænlandi, að þeir hafi aukið tölu Skrælingja á c. 80, árum (1840— 1921^ frá 8,000 í 14.30- Höf. kemst svo' að orSi um þetta, að “tæplega muni nokkur menningar- þjóða geta leyft sér að vísa til ann- arar eins mannfjölgunar meðal sið- lausra frumbyggjara undir ný- lendustjórn.” Og í þessu atriði hygg eg að frammistaða Dana muni verða viðurkend—þegar upp- lýst verSur fyrir heiminum saga Skrælingjanna undir núverandi yfirboSurum þeirra. En hins get- ur höf. þessi ekki, aS sagt er af kunnugum ('sbr. t. d. fyrirlestur þr. Sig. SigurSssonar), — að varla muni finnast lengur hreinkynjaður blóðdropi meðal verzlunarþýjanna þar vestra. Og hvaS dæmir heinr urinn í því efni, þegar öll kurl koma til grafar, og litið er einnig á fyrirmæli þau, sem hafa átt að gilda þar í landi um samfarir við villilýðinn. Málstaður Islands í Grænlands- þrætunni hefir aldrei fengiS merki- legra og öflugra sóknarskjal held- ur en þennan ritling hr. Arups, — sérstaklega vegna þeirrar stöSu, sem hann skipast í meðal þeirra, er lagt hafa til málsins á Norður- löndum. Þess skal þó að endingu getið, aS hann tekur þaS athugun- arlaust upp eftir Finni Jónssyni, að Grænland hafi sýnt “sjálfstæða ríkisstöðuf !J” sína með gamla sáttmála, — en þessi misskilning- ur hefir verið rækilega hrakinn hér heima (sbr. “EimreiSin”, “Tím- inn” o.s.frv.J, — þar sem sýnt hef- ir verið fram á, að sömu aðferð hefir eðlilega verið beitt á Græn- landi eins og á íslaridi, af sendi- boSum Hákonar, er almenningur var fenginn til þess aS sverja land og þegna undir framkvæmdarvald konungs: Hallvarður Gullskór sýndi það hér á landi 1261 ('einmitt það ár, er sama erindi var flutt í nýlendunni) hverri aSferS var beitt. Málið kom þá fyrst fram á alþingi, þegar þaS var í raun og veru unnið meðal almennings. í mótbárunum gegn rétti íslands ýfir hinni fornu nýlendu hefir engin röksenid komið fram, sem ástæSu- lausari og veigaminni fer, en þessi órökstuddi fvrirsláttur unl ríkis- vald Grænlands sjálfs í samningn- um milli konungs og móSurlands- ins með nýlendu þess. Það leiddi beinlínis af vöntun miðvalds í hinni eldri skipun íslenzka ríkisins, að konungur fylgdi þessari aðferð, sem öllum er kunnug. Af fjarlægS- unum innan beggO hinna strjál- býlu stórlanda bgSHáf, erfiSleikum siglinga yfir ísbundið haf, kom það eðlilega, aS nýlendustaSa Græn- lands opinberaSi sig, við gamla sáttmála, í því, að hann var gerður samtímis og var sama efnis í báð- um löndum (sbr. viSurkenning Eriðriks konungs 2.). Að Græn- landsbiskup er hér á alþingi 1262 innsiglar einnig sameiginleik þess- arar örlagaþrungnu ráðstöfunar fyrir gamla rikið í heild sinni. Einar Benediktsson. —Vísir. HEIMSINS BEZTá MUNNTÓBAK COPENHAGEN %j> c?p|nhagen'#. ■ SNUFF Hefir goðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum Hrókaræðukeisarinn. Zedlitz Trutschler greifi, sam var hirðmarskálkur Vilhjálms keisara 1903—1910, hefir nýlega gefiS út “Endurminningar”, eins og mörg- um ÞjóSverjum er tamt á þessum siðustu og verstu tímum. Eftir- tektarverðust er bók þessi fyrir lýsingar höf. á keisaranum og lífinu við hirSina. Liðsforingjarnir við hirSina lifðu í mesta sukki, við dans, drykkju og fjárhættuspil. En þar sem keisarinn var nærstaddur, gætti einskis nema háns. Hann var sitalandi, og mjög þreytandi þeim, sem á urðu aS hlýða, en allir urðu að láta eins og þeim þætti alt skemt- un, sem hann sagði. Höf. telur keisarann hafa verið treg-gáfaðan harSstjóra, sem máske hefSi getað orðið góður rakari, ef hann hefSi fengist viS borgaralega iðju; að minsta kosti hafi hann veriS nógu málugur til þess. Keisaranum leið þá fyrst vel, er hann gat'látið munninn ganga eins og myllu, og hafSi nóg af aðdáendum til að hlusta á sig. En höf. fullyrðir, að enginn hafi haft haft eins mikla á- nægju af mælginni eins og keisar- inn sjálfur. Hinir urðu að sitja þegjandi undir öllu saman og setja upp aSdáunarsvip, hlæja, þeg- ar þaS átti viS, og yfirleitt að hegða sér eins og leikbrúður /Vilhjálms. Þegar ráðherrarnir komu á fund bans til að gefa skýrslu, tók hann fram í fyrir þeim, og fór þá oft aS halda hrókaræSur um alt aðra hluti en fyrir lágu. Höf. álítur, að keisarinn hafi verið ríkinu hættugripur. “Hvað stoSar það, þótt ríkið, eigi mikla menn, ef sjálft höfuðið er stór- gallaS.” Svo þrællundaðir voru þeir, sem umgengust keisarann, að hann gleymdi aS lokum, aS aðrar skoðanir væru til en sú, sem hann hafði sjálfur.—Mbl. Endurheimt skjala úr dönskum söfnum. Svo sem kunnugt er, hefir neðri deild Alþingis nýlega samþykt að skora á stjórnina aS gera ráðstaf- anir til að skilað sé aftur skjölum og handritum, sem fyrrum hafa léS verið Árna Magnússyni, eða af svipuðum ástæðum hafa lent í söfnum í Khöfn, en eru úr skjala- söfnum biskupa, kirkna, klaustra eða annara embætta eða stofnana á íslandi. En vér erum ekki einir um að gera slikar kröfur á hendur Dön- um. NorSmenn hafa margoft farið fram á, að Danir skili aftur skjöl- um, sem þeir þykjast eiga heimt fntu á. Hefir þeim orðið nokkuð ágengt, en eru hvergi nærri á- nægSir, og hafa þeir því ámálgað þessar kröfur sínar alveg nýlega. Tidens Tegn skýrir svo frá mála- vöxtum: í Kílarsamningnum var ákveS- ið, að Danir skyldu afhenda NorS- mönnum öll skjöl og alla upp- drættir yfir bæi, héruS og kastala i Gefið barni yðar Eagle Brand, ef ekki er um að ræða brjóstam.iólk. Eig- ið ekkert á hættunni og stofnið ekki heilsu ihess í voða. 1 67 ár hefir Ea- gle Brand verið ein bez- ta barnafæðan. Skrifið eftir Bæby Welfare bók. Noregi, sem væru i vörslum þeirra. Norðmenn viSurkendu aldrei þenn- an samning, en í öðrum samningi, sem ríkin gerSu með sér 1819, eru samskonar ákvæði tekin upp. Sam- kvæmt þessu hafa Danir afhent nokkuS af skjölum (1820—22 og 1847), en Norðmenn heimtuðu meira, og hófust samningar á ný 1850, og settu Danir þá þau skil- yrði af sinni hálfu, að ekki yrðu afhent skjöl, er skoSa mætti sem bókmentaleg handrit, og ekki held- ur þau, sem snertu bæSi ríkin, Dan- mörk og Noreg. NorSmenn kröfð- ust aftur á móti, að fá um 2,000 bréf, sem Árni Magnússon hafði fengið aS láni úr Noregi. Danska stjórnin tók liðlega í þetta, en nefnd Árnasafnsins snerist öndverð gegn kröfum Norðmanna, og stóSu þeir Konráð Gíslason og Rafn fastast á móti. VarS því ekkert úr því, að þessum bréfum yrði skilað, en stjórnir ríkjanna gerðu ^amning 1851, þar sem Norðmenn taka viS nokkrum skjölum og kvitta fyrir, aS nú hafi þeir fengið alt, sem þeir eigi heimtingu á. Nú færa NorSmenn það til, að þeir hafi aldrei hafc tækifæri til þess að rannsaka sjálfir, hvað þeir ættu rétt á að fá frá Dönum, held- ur hafi þeir orðið að taka orS Dana trúanleg í þessu efni. Hafi það komið í ljós, að miklu meira hafi orðið eftir í Danmörku, en þá hafi nokkurn tima grunað, og ennfrem- ur hafi margt fundiist síðan 1851, sem þeir hafi fylstu lagaheimtingu á. Hafa þeir því tekið málið upp á ný og eru all kröfuharðir. NorSmenn telja, aS nú séu í söfn- um í Danmörku um 1,000 upp- drættir af norskum héruðum og i.oooskjöl uni landamæri milli Noregs og Sviþjóðar og Rússaveld- is, sem þeir eigi fulla heimtingu á, 2,000 skjöl i Árnasafni og mikill fjöldi annara merkilegra skjala. Þó að Danir geti neitaS að skila þessu aftur, samkvæmt samningn- um frá 1851, þá beri þeim þó sið- ferSisleg skyldá til þess. Annars brjóti þeir comitas gentium, þær reglur, sem viðskifti siðaðra þjóSa fara eftir, meðan þær halda vin- áttu sín á milli. Síðan áðurnefndur samningur var gerður, hafa Danir vakiS þetta mál nokkrum sinnum, og ber til þess, að þeir gera kröfu til nokk- urra skjala, sem eru varðveitt í Noregi, en það er hið svo nefnda skjalasafn Kristjáns II. í síSastliðnum febrúarmán. hélt norskur stúdent, Fostervold að nafni, fyrirlestur um þetta í danska stúdentafélagiriu. I tilefni af ræðu hans átti Politiken tal við Sofus Larsen, yfirbókavörS viS háskóla- bókhlöðuna, og gerir liann lítið úr kröfum Norðmanna. Að vísu hafi Árni Magnússon fengið nokkur gömul norsk skjöl að láni frá Þor- móSi Torfasyni,- En þau skjöl hafi eftir skoSun þeirra tíma verið eign konungs, einvaldsherra beggja ríkjanna, og hafi konungur sam- þykt dánargjöf Árna, er hann á- nafnaSi hóskólanum safn sitt. Um norsk skjöl í öðrum söfnum segir hann, að samningurinn frá 1851 sé ekki lengur í gildi. Norð- menn hafi neitaö aS fara eftir á- kvæðum samningsins um að skila aftur dönskum skjölum, er þeir hafi í vörzlum sínum, og sé hánn þvi aS sjálfsögöu ómerkur orðinn. Erslev yfirskjalavörður tekur i sama streng. Kveður hann Norð- menn heimta allmikið, en vera ó- fúsa á að láta nokkuö af hendi rakna í staðinn. Hafi samningar jafnan strandaö á óbilgirni þeirra, en Danir hafi alt af veriö fúsir til samkomulags. Þessu svara Norðmenn svo, að Árni hafi fengið skjölin aö láni gegn kvittunum, sem séu í vörzlutn rikisskjalaisafnsins norska. ^.S- konungur hafi ákveðið, að Há- skólabókasafniö skuli’ eiga aö eilifu þessi norsku skjöl, sem flest varða opinber embætti, sé ekki meira að marka en það, að einvaldskonung- urinn skipaði einnig svo fyrir, að Noregur skyldi vera í sambandi viS Danmörku um allar aldir. Lengra var þessu máli ekki kom- ið, þegar siðast fréttist. Er fróð- legt að fylgjast meö þessum deil* um, og má ef til vill marka nokkuð af úrslitum þeirra, hvernig oss muni ganga, þegar vér förum nú fram á hið sama.—Mbl. r SMfAM RIVEH VORKTDM DAUPHIH BUTTER FACTORIES REAUSEJOUR PORTACE LA PRAIRIE WIIMKIPEC Sendið allan rjómann yðar til næsta “Cresent” factory, og fáið fult verð fyrir. Crescent Creamery Company Limited KSumar-árstíðin hefst í wm dag, fimtudag. Pant- anir yðar þakksamlega meðteknar og afgreiddar fljótt. The Arefic Ice Co. Ltd. Slmi A2321 KÆLISKÁPAR fyrir tilbúinn og eðlilegan ís, til sölu.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.