Lögberg - 15.05.1924, Side 3

Lögberg - 15.05.1924, Side 3
LÖGBERG FIMTUDAGINN. 15. MAÍ. 1924. Bls. » ailKllga’S'a'Bngigiigíg'BngiiH'igiig'si^iigiísigæiaiiaisig.iaiaii'gifigifgHKiiaHRHSiKKiiKmi^miiximmfttixii! asisigiHiHigigga SlH!g|lggKISllSIS]SiiSlg;ígigiiglS!lgiíSIS;iSISIrtlgls!SI|g|StSI|g|HISmW SOLSKIN ^ifflistg;siigisisig.gisisigigig‘gis]iisiiasisgiaiasiiisiiigtsgigiasia,g:s:i glgSgllgrgg,ggi;siSISISIggllgigmlgTs!SllglgligllslISIsliSBiaigiaiIgIgBKglgBl giHigigiigiig|g|gisisi s;gigig»gigigigagiHSt!agigigiig:si>asisigis? Draumur. Halldórs Bjarnasonar frá Litlu-Gröf. Árið 1855, aðfaranótt sunnudagis í 11. viku suvnars, litlu fyrir sólaruppkomu, dreymdi mig þenn- an drau'm. Eg (þóttist staddur vera á heimili mínu, Litlu- Gröf, og iþótti mér vera Ihásumartími, (sem reyndar var) og sól í heiði is'kína í Ihádegisistað og blíðviðri hið ákjósanlegasta; jörðin í Ihinum fegursta sumar- blóma, og allar skepnur, sem eg jþóttist sjá, neyttu gæða náttúrunnar glaðar og ánægðar. Eg þóttist vera einn á gangi um lítinn flöt fyrir norðan bæinn og virða fyrir mór alla þá fegurð náttúrunnar, sem fyrir mig bar. Hvaflaði þá ihugur minn til náttúr- unnar herra, gjafaranis allra jþessar gæða, og eg þóttist færa Ihonum — eftir minum veiku kröftum— innilega lofgjörð og jþakklæti fyrir þær óteljandi vel- gjörðir, sem h'ann daglega veitir óllu, sem hann skapað hefir, til viðurhalds. • En á meðan eg var í þessum hugleiðingum, þótti mér Guðmundur sál. Þórðarson frá Eskiholti í Borg- arihreppi, sem nýlega var dáinn, koma til mín, heils- uðum við hvo-r öðrum alúðlega. Mundi eg þá glögt skilnaðarorð þau, er eg talaði áður ivið hann, þegar eg kvaddi hann áður í banalegu hans, og sagði því við hann: “Góði vinur! Nú er iþað víst firam komið við þig, sem eg sagði við þig síðast, nfl. að þú myndir innan skamms verða ’miklu sælli en eg, því nú værirðu bráðum kominn iheim til föðurlhúsanna.” Hann svarar: “pú spáðir því rétt; eg er óumræði- l'ega sæll.” Eg spurði: “Færð þú ekki að isjá hinn Iþríeina Guð ogihans heilögu engla og útvaí'da.” Hann mælti: “Eg sé dagega Guð og hans ison Jesúm Krist og dýrð íheillagrar þrenningar otg um gengst Iheilaga engla og frelsaða menn, eins og menn eru hér hver hjá öðrum, en við alt önnur ósegjanllega mikið æðri störf.” Eg spurði: “Eru ekki iþau trúahbrögð, sem við ihöfum lært, sönn og áreiðanleg?” Hann svaraði: “Þau eru áreiðanleg í alla istaði; en vegna mannanna veikeika <^g ýmsirá tælandi ginn- inga, verður mörgum erfitt að Ibreyta eftir boðum Guðs og llteiðin því hættuleg, og þú, "«108 og margir aðrir, mátt búast við, að komaist að raun um þá erfiðleika.” Eg vildi þá spyrja hann að, hvort langt mundi þangað til eg fengi að frelsast Ihéðan og komast þangað, sem 'hann væri. En þegaf eg ætlaði að tala þetta við hann, isýndist mér hann í bragði mjög áihyggjufullur og sagði við tnig: “Gættu að þér, því bænin má aTdrei bresía þig.” Hætti eg þá að spyrja hann, en vildi fara að hugleiða þessi orð han.s. En í því iheyrði eg rödd úr vestri; voru þar einhverjir að tala saman um það með háðslegum orðatiltækjum, hve fáfengileigt og einkiSvert væri samta'l’ okkur Guðmundar; “þessi framliðni fauskur þættist vilja fræða manninn um himneska ihluti, sem ekkert vit væri í og engin tilhæfa að nokkru nyti eða íhefði notið á nokkurri tíð.” IMér varð mjög bilt við að hieyra þesisi orð, sem trú minni og fastri sann- færingu voru isvo mjög mótstæðileg, og þóttst jafn- skjótt vita, að þessi rödd væri ibeinlínis frá myrkr- anna höfðingja, og þóttist því ætla að gæta mín í tíma og hrekja þösisi mótstæðilegu orð með mælsku minni, en'gleymdi að toiðja rnn styrk af hæðum til þess. En .þegar eg ætlaði að toyrja tölu mína, varð mér svo hrapahlega orðfall, að eg gat engu orði fyrlr mig komið, engri vörn beitt. Og í því iheyrði eg að hin illa rödd var komin svo nærri mér, að mér virt- ust aðeins fáir faðmar á milli og iþá toyrjaði ihún á ný með mesta faguirgala á þessa Teið: “Ef þú. (og nefnd mig með nafni) vildir fallast á mín ráð, mín- ar fortölur og á mitt vaJlld, og ekki gegna einu orði af iþví, sem þér thefir kent verið, eða þessi dauði . iskraffinnur er að rausa.um, — þá skyldi ieg gera þig farsœilan, og veita þór alt hvað þú óskar alila þína lífdaga. Það ættirðu þó að sjá, að þetta tilboð mitt er hægra að þiggja og kotstar minni fyrirhöfn og vafst- ur en 'alt þetta heimskulega trúargrufl um þennan Íhimna-Guð, sem líklega Ihefir aldrei verið til, hvað þá heldur að hann skifti sérih^ð minsta af ykkur, sem hér eruð. pú ynátt vita það, að eg er svo voldugur, að geta uppfýlt áskir þínar, eftir því sem fý.snir þín- ar i hvert skifti heivnta, alt, alt, skal til reiðu, ekkert eftir skilið.” pegar' eg heyrði öll þessi tilboð, fanst mér eg verða efablandinn um, hvað eg skyldi af iráða. En þegar eg aðgættti háðsyrðin um guðdóm- inn. fan'st mér eitthvað viðbjóðslegt í því, að lúta hinni tælandi röddu; vildi (því á ný reyna að verj- ast falli, leit því í kringum mig, hvort eg sæi ekki vin minn. En ihann var þá horfinn. Vá vildi eg gleðja mig við feguirð náttúrunnar og fá þaðan hugrekki til Vnótstöðu, en fegurð bennar var öll Ihorfin; og í stað hinnar lífgandi og vermandi hásumar-sólar komin lcöld og nöpur vetrarnótt, méð nokkurri ihéTu, en að öðru leyti niðamyrkur. Við öll iþesisi óvæntu umskifti, varð eg svo ihryggur, þreklaus og hræddur, að eg á ekki ihægt með að lýsa því, og þar við toætt- ist það, að hin illa rödd var komin rétt að mér, og lét þá í Ijósi ,að þesisi, sem þóttist svo voldugur, ætti toráðum öll vnín ráð í hendi sér, og ihafði þá í frammi óheyrileg svívirðingarorð um guðdóminn, alt heil- agt og gott og állar helgar athafnir. Við þessi við- tojóðslegu umpiæli komist eg í hið ihörmulegasta á- stand, isivo ihórmulegt, að eg get kki lýst því. Nú var mér ómögulþgt að fá næði,s«tund til að biðja Guð mér til hjálpair; hin síæpandi: illa rödd leyfði mér það ekki. Eg hrópaði því fullur angkstar aftur og aftur ‘Ó, að eg hefði aldrei verið til!” Hið eina, sem vantaði á, að eg væri al^erlega fallinn og geng- inn á vald Ihinnar illu veru, var það, að innra hjá mér fann eg megnasta viðtojóð á smánarorðum hinn- ar tælandi raddar um ihátign Guðs, sem eg þó ekki þóttiist sjá að vi'ldi hjálpa mér, vegna þess að eg Tiafði ekki beðið hann um styrk meðan tími var til. En eg fann lika sterka löngun til að ná í ihin fram- öoðnu stundargæði. Þetta innra stríð og röddin, gerði mig svo fullan af örvæntingu, að eg bjóst við á hverju augnabliki að verða hremdur í klær óvin- arins, og isvo var eg ihrædduir, að eg þorði ekki að líta upp og ekki íhræra mig ihið minísta. En þegar mig varði minst ,sló ofan fyrir fætur mína einlhverri birtu ofan frá. Við birtu þesisa lifnaði hugur minn, svo að eg iþorði að líta upp í loftið. sá eg þá víðs- vegar um Ihvelfinguna tolika hin fegurstu norður- Ijós. Við sjón þessa gafst mér það þrek og sú djörf- ung, að eg snéri mér snögglega á móti hinni illu rödd úr vestrinu, og mælti með llvarlegum róm: “Þú hin volduga og mikils megnandi rödd, •— eftir þínum framfburði — ef þú Ihyggur að leiða mig til að aðhyllast þig, þá verður þú að sýna mér nokkurn vott mátar þíns, og áskil eg' því, að þú nú á þessu augabragði takir öll þesisi norðurljós, sera um loftið leiftra, og vefjir þau saman sem dúk fyrir augum mínum, í þínum hnefa.” Þegar eg hafði þetta sagt dofnaði háreysti hinnar tælandi raddar, og virtist mér þessi vera, sem mér frá 'byrjun var ósýnileg, færast iheldur fjær. En þá jókst mér isigurvon á ný og bætti því þessum orðum við: "Guði ihimnanna'sé lof og dýrð. Nú veit eg og nú get eg 'sýnt á íhvern eg trúi. Þegar þú hin illa lyiga-rödd verst búin að hræða mig og koma mér í Ihið hörmulegasta ástand, þá ll'ét Guð himnanna ljós sitt lýsa mér og sityrktl mig til að standast þín vélabrögð. Og þú sjálf sann- ar, að þú ert lyga-rödd, þegar þú megnaðir ekki .einu sinni að Ihreyfa við minsta leiftri norðurljósanna, hvað þá fullnægja kröfum mínum. Og núsvil egtoiðja minn góða himnapna Guð að láta þig, Satan, frá mér víkja.” Við þéssi or® tók röddin að fjarlægjast, og iheyrði eg hana færast með viðtojóðsiegu ýlfri aftur til vestura, þar til ómur hennar Iheyrðist ekki lengur. Birti þá aftur skyndilega,, með sövnu blíðu og áður; þótti mér þá inn horfni vinur minn koma á móti mér og faðma mig að sér með hinni mestu blíðu og fögnuði, eihisi og toann hefði mig úr helju heimt. En eins og harmur minn var áður óttalega stór, eins var nú gleði mín og fagnaðarsöngur yfir fengn- um isigri (fyrir aðstoð og fulltingi Guðs míns) ósejanlega miki'li, og við þennan fagnaðarsöng minn og geðshræringu af gleði minni vaknaði eg. / ------o------ “petta e'r ágætt rúm,” sagði Kári. “Eg vildi bara að eg gæti sofnað.’ “Nei, þú mátt ekki fara að sofa,” sagði Þóra. “pú ætlaðir að segja mér söguna af toonum toola.” Svarti boli. “Já, það er satt.” Kári ýtti pokanu’m frá andlit- inu á sér og reis upp við olnboga. “En þú verður þá að standa hérna í toásnum hjá mér. Eg þori ekki að tala hátt. Já, svona. Nú skal eg segja þér isöguna af ihonum toola. Hann Einar lauisamaður skildi toyss- una sína efitir úti í skemmu áðan, húh var hTaðln. Iíann lokaði skemmunni, og svo fór alt fólkið inn að toorða miðdegismat. Eg fór líka inn og toorðaðl toara einn disk af vellingi. Svo lædidist eg út og opn- aði skem'muna. Kýrnar' voru fyrir sunnan túnið. Eg tók byssuna og toar hana suður að fjáilhúsunum. Eg fór ósköp variega með hana. Boli sá mig og fór að öskra. Eg fór líka að öskra og herma eftir honum. pá kom boli hlaupandi, en eg fór inn í dyrnar á einu fjárthúsinu og miðaði byssunni á hann. Svo kom Ihann alveg til mín og ætlaði að stanga mig, en þá rak hann isig á toyssuhlaupið, og stootið fór í gegnu'm hauisinn á honum.” “Gg Ihvernig ifór svo,” ispurði póra með ákefð, og augu hennar tindruðu. “Hann hiunkaðist niður og ranglhvolfdi augunum, en eg sparkaði í skrokkinn á honum og sagið: “Þér var þá nær, að vera ekkl að stanga hana ömmu mína.” “pað var alveg rétt,” sagði Þóra og stappaði niður fætinum.” Eg er bara fegjn, að óhræsið hann boli er dauður, eg var altaf svo hræöd við ihann.” “Nú verðurðu að fara út úr fjóisinu, svo að eng- an gruni neitt,” isagði lýári. Hann lagðiist endilangur í jötuna og breiddi upp yfir ihöfuð. Þóra fór aftur út á túnið, settist á stóru þúfuna og hélt áfram að búa til fíflafestina. “Nú getur enginn fundið Kára,” hugsaði hún. “Hann ihjálpaði mér í vor, þegar eg hieypti ánum og lömbunum úr stekknum, og nú iskal eg tojálpa honum. Já, já,.þarna kemur þá mamma hanis Kára. Nú verð eg að vera klók.” Svarti boli. pað var einn' sunnudag í byrjun túnsláttar, að pórður og Sigríður á Mosfelli fóru til kirkju, en móðir pórðar var ein h'eima með börnin. Hún sat sunnan undir toæjarvegg og var að segja böraunum langa og fallega isögu, en þá komu kýrnar í toúnið. Þórður átti svartan toollá, og var hann látlnn ganga laus 'með kúnum. Börnin voru hálfihrædd við hann, því ’hann yar sivo illilegur á slvipinn, en nú herti Kári upp huganr. og bauðst til að reka kýrnar. “pað þori eg ekki,” sagði gamla konan. “Mér sýnist hann tooli ekki vera isvo geðsliegur á svipinn núna.” Hún tók hækjuna sína og gekk suður túnið, og fór að reka kýrnar. Boli dragnaðist á undan henni fáein fet. Alt í einu snýr hann við og öskrar hátt, en gamla konan lemur hann af alefli með hækjunm. Hann lætur sér ekki segjast við það; ræð'st ihann nú á gömiu konuna og þjappar henni niður milli tveggja þúfna. Tóku þá börnin að hrína hátt. Til allrar Iham- ingju kom Kinar vinnumaður heim a túninu í þessum svifuvn. Hann ihafði skroppið suður að Hvammi, var ríðandi og hafði hund með sér. “Ólhræsið hann boli er að stanga íhana ömmu,” ihrópaði Kári. “Já, eg sé það,” isvaraði Einar. Hann stökk af toaki, hljóp að Ibola, Tamdi hann með svipunni og sigaði hundinum á (hann. Dragnaðiist tooli þá út fyr- ir túnið. Börnin hlupu til ömmu sinnar og fóru að stu'mra yfir henni. Hún gat ekki staðið upp, svo þjökuð var hún. Einar lausamaður bar hana iheim og lagði hana upp í rúm. Kári sagði forétdrum isínum upp alla eöguna, þegar iþau komu heim frá kirkjunni. Varð þeim mjög ■hverfit við, og fór Þórður undir eins að sækja 'meðöl handa móður sinni, enda hrestist hún Ibrátt og var ekki rúmföst nema níu daga. Kári var stórreiður við toola og viTdi láta slátra ’honum, en faðir hans var á öðru máli. “Þetta er bara leikur í káifskömminni,” sagðr hann. “Eg vil síður islátra ihonum fyr en í haust. Þá fæ eg meira kjöt af honum. Kári var ekki ánægður með þesisi svör. Hann hugði á ihefndir. Oft óskaði hann sér, að hann væri orðinn svo sterkur að Ihann gæti lu'mlbrað á hola. 'Nú leið svo nokkur tími, að ekkert toar til tíð- inda, en svo var það einn dag um nónbilið, að Þóra litla í Hvammi var að leika sér úti á túni. Hún sat á stórri þúfu og var að búa til festi úr fíflaleggjum. Veit hún þá ekki fyr en Kári frá Mosrfelli kemurþjót- andi til herinar og var svo móður, að íhann gat varla talað. Og það var ekki furða þó 'hann væri móður. Hann Ihafði hlaupið iheila toæjarleið í einum spretti. Svo 'hart hefði enginn drengur getað hllaupið, niema hann hefði verið toúinn að gera einhverja skömm af sér og lagt isvo á flótta. “Æ‘ æ! þú verður að fela mig fljótt.” ,sagði Kári og leit óttasleginn í kringum sig. “Hversvegna ertu svona hræddur?” spurði Þóra 'og istóð upp. “Eg skaut ihann bola.” “Ne—ei. og hvernig fórstu að því?” „Eg iskaíi segja þér það á eftir, en þú verður að fela mig fyrst.” “Komdu þá inn í fjósið.” Og nú hlupu þau toæði inn í fjósið. póra skipaði Kára að skríða upp í eina jötuna. Svo tók hún strigapoka, sem hékk á slá millf tveggja bása og toreiddi 'hann vandlega yfir Kára. • Sigríður frá Mosfelli kom skáimiandi iheim tún- iið og heilsaði Þóru með fcossi. “Hefir hann Kári minn komið hingað? spurðl hún angistarfull. “Hvað er pabbi hans að gera?” spurði Þóra og lagði frá isér fíflafestina. “Hann er að flá nautið, som hann Kári skaut. Æ, segðu ‘mér eins og er. Eg er 'Sivo hrædd um að elsku drengurinn minn hafi slaisast. Hefir hann ekki komið hingað?” “Er pabbi hans reiður,” spurði Þóra og sleit upp eina íhrafnaklukku. “Já, það er nú ekki furða. Eg hefi aldrei fyr séð hann í svo þungu .skapi.” “Æitlar hann ^jrS flegja Kára,” póra einblíndi á hrafnaklukkuna. “Svo var hann að tala um.” “pá skal eg aldrei segja, Ihvar hann er.” “Góða póra ’mín, segðu mér, ‘hvar ihann er. Eg skal sjá um að hann verði ekki flengdur, og sjálf ætla eg bara að kyssa hann.” “Jæja, þá skal eg vísa þér á hann.” póra tók fíflafestina ihljóp að fjósdyrunum og hrópaði hátt: “Kári, þú mátt koma. pú verður -ekki flengdur. Mamma þín ætlar að kyssa þig og eg ætla að gefa þér þessa fíflafesti.’ Sigurbjörn Sveinsson Æskudraumar. ■-----o------ Lifandi trú. i Spurgeon sagði einu sinni: “Trúin á ekki að vera manni eins og sunnudagaföt. Trúin á að vera lifandi og starfandi kraftur, vér eigu'm að nota hana á vegi o#-í Iheygarði, í búð og á sölutorgi; hún er náðargjöf gu§s, gefin jafnt hús'móður sem vinnu- kon'unni,.:hún kemur að haldi jafnt í þjóðþinginu sem hinni fátæklegustu stofu. “Það sem eg nú lifi, lifi eg í trú, sagði Páll pastuli ('Gal .2, 20). En hvað eg vildi, að trúaður skósmiður bætti skófatnaðinn í trú, að klæðaskeri saumaði fötin í trú, að séhhver kristinn maður keyptl og seldi í trú. í bverri stöðu sem þér eruð, þá eigið þér að hafa trúna með lí daglegu verki, iþví að sú trú ein er sönn og lifandi, sem stenst reynsluna í dag- lega lífinu. Kristinn maður má ekki nema staðar við toúðardyr sínar og “kveðja” kriistindóminn, þangað til hann er búinn að loka húðinni á kvöldin. Það væri ihræsni. Líf sannkristins mans er líf í trúnni á Guðs son. ---------------------------- Professional Cards ---------------------------« DR. B. J. BRANDSON . 21A-220 MKDICAIj ARTS BIíDG. Cor. Graham and Kennedjr Sta. Phone: A-1834 Office tlmar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Phone: A-7122 Winnípeg, Mauitoba ----------—----------------1 DR. O. BJORNSON 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Plione: A-1834 Offlce tlmar: 2—3 Heimili: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 MI DICAL ARTS BIíDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Phone: A-1834 % Oflfice Hours: 3 to 5 HehniH: 723 Alverstone St. Winnipeg, Manitoba DR J. STEFANSSON 216 220 MEDICAD ARTS BLDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjflkdóma.—Er aS hltta kL 10-12 f.b. og 2-5 e.h. Talsími: A-1834. HeimUi: 373 Rlver Ave. Tals. F-2691. THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrlfstofa: Room 811 Mc.Vrthnr Building, Portago Ave. P. O. Box 1656 Phones: A-6849 og A-6846 W. J. LINDAL, J. H. I.INDAL B. STEFANSSON Islenzkir lögfræölngar 3 Home Inveetment Buildlng 468 Maln Street. Tals.: A 4*68 Peir hafa elnnig skrifstofur a8 Lundar, Riverton, Gimll og Plney og eru þar aC hitta & eftirfylgj- andl tlmum: Lundar: annan hvern mlBvikudag Rlverton: Eyrsta flmtud&g. Glmliá Fyrsta mlCvikudag Piney: þriCJa föstudag 1 hverjum ra&nuCl ARNI ANDERSON ísl. lögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ohambera Talsimi: A-2197 A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. lögfræð’ngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Mian. og Sask. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstakiega berklasýkl og aCra lungnasjúkdðma. Er aC finna á skrifstofunnl kl. 11—12 f.h. og 2—4 e.h. Síml: A-3521. Heimili: 4 6 Alloway Ave. Tal- , 8fmi: B-3168. DR. A BI.ONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar aérstaklega kvenna eg bama sjúkdóma. Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 6 e. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 Victor Sfcr. Stmi A 8180. DR. Kr. J. AUSTMANN 848 Somerset Blk. Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simooe, Skrifstofa: Wynyard, Saak. Phone: Garry 8616 JenkinsShoeCo. 689 Notrc Damc Avenue A. S. Bardal 848 Sherbrooke St. Selut likkistur og annaet um útfarír. AUur útbúnaður aá bezti. Enafrem. ur aelur hann alakonar minniavarða og legsteina. Skrlfst. talsiml N t«M Heimills talefml N (307 Office A-2737. res. B-7288- DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAL ARTS BLDG. Cor. Graliam and Kennedy Sts. Talsími A 3521 Heimili: Tals. Sh.8217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Talsíml: A-8889 Vér leggjum sórstnka áherzlu á að selja meðul eftir forskrtftum Lckna. llin beztu lyf, sem iuegt er að fá eru notuð eingöngu. . pegar þér komið með forskrliftum til vor megtð þjer vera viss um að fá rétt það sem lickn- irlnn tekur tíl. COLCLEL GH & CO., Notre Darae and Sherbrooke Phones: N-7659—7650 Giftingalej'fisbréf geld EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki að bíCa Von flr vitl. viti. Vinna öll ábyrgst og leyst af henffi fljótt og vel. J. A. Jóhannsson. 644 Burnell Street f F. B-8164. A8 baki Sarg. Fire Hal Dr. AMELIA J. AXFORD Ohiropractor 516 Avenue Blk., Winnipeg Phone: Office: N-8487 House: B-3465 Hours: 11-12, 2-6 Consultation free. ralsímar: Skrifstofa: ..... N-6225 HeimiU: ......... A-7996 HALLDÓR SIGURDSSON General Contractor 808 Great West. Perm. Loan Bldg. 356 Main St. JOSEPH TAVLOR Lð GTAKSM AÐUR Heimllistals.: St. John 1844 Skrlfstofu-Tala.: A «SM Tekur lögtakl bæCi höaaletguskuldj^ véðskuldir, vlxlaskuldlr. AfgrettMr al sem aC lögum íytur. Skrilstofa 256 Mata) Btrwr Munið Símanúmerið A 6483 ■ og pantiC meCöl yðar hjá oss. — I SendiC pantanir samstundis. Vér ; 1 afgreiðum forskriftir meC sam- ; ! vizkusemi og vörugæCi eru öyggj-> \ andi, enda höfum vér magrra ára 1 ; lærdðmsríka reynslu aC baki. —;! ; Allar tegundir lyf ja, vindlar, is- ;! 1 rjómi, sætindi, ritföng, tébak o. fl. McBURNEY’S Drug Store ! Cor Arlington og Notre Dame Ave ; J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 808 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Verkstofu Ttvls.: Heima Tala.: A-8383 A-93S4 G. L. STEPHENSON Plumber Allskonar rafmagnsáhöld, svo sema atraujárn víra, allar tegundlr af glosum og aflvaka (hatteriee) Verkstofa: 676 Home St. Endurnýið Reiðhjólið! I.átið ekki hjá Ifða að eiidur- nýja reiðlijólið yðar, áður en mostu annlmar byrja. Koniið með það nú þegar og látið Mr. Steiiiiins gefa yður kosiiuiðar áætlun. — Vandað verk ábyrgst. (MaCurinn sem allir kannast viC) S L. STEBBINS 034 Xotre Danic, Winnipeg Giftinga og Jarðarfara- Dlom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tal*. B720 ST IOHN 2 RiNG 3

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.