Lögberg - 15.05.1924, Side 5

Lögberg - 15.05.1924, Side 5
LÖUtfERG, FIMTUDAGINN15. MAÍ. 1924. 5 ’ Dodds nýrnapillur eru feesta nýrnameðalið. Lækna og gigt 'bak- verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. héraðshöfðingjum sinnar tíðar. Við dalinn eru kendar margar söguper- sónur fornaldarinnar, eins og til dæmis Sneglu-Halli, Þjóðólfur skáld, Arnór jarlaskáld, Hreiðar heimski, Ingveldur vögurkinn o. fl. Sveit þessi er allvel til þess fall- in að fæða og fóstra nokkuð sér- kennilegt fólk. Svarfaðardalur er harðbýl sveit um veðurfar, en þó frjósöm og sumarfögur. Yfir dalnum gnæfa Rimar, hæsta fjall á Norðurlandi, og önnur hrikaleg fjöll og hamrabelti, en fyrir mynni dalsins gengur brim á land úr opnu hafi. Náttúran hefir því frá önd- verðu sýnt börnum dalsins blitt og strítt, brúnahvöss fjöll og brim fyrir söndum, hörð Veður og á- hlaupasöm á vetrum, en frjósemi mikla og fegurð á sumrum. Bjarg- ræðið hefir verið að sækja á tvær hendur, bæði á landi og sjó. Svip- tigin sveit, hörð en þó björguleg at-1 orkusömu fólki, er/ vel til þess' kjörin, að skapa fastlyndi, dug ogl drengskap í þeim kynslóðum, erj þar hafa bólfestu öld eftir öla. Svarfdælingar hafa í sumu falli sýnt það, að þeir standa í fremstu röðum íslenzkrrar alþýðu. Ung- mennafélög eru þar i blma. Starf þeirra hefir átt sinn þátt i að fylkja mönnum til samtaka með ágætum á- rangri. Svarfdœlir hafa nú bygt langa akbraut með frjálsum vinnu- framlögum. Slíkt mætti kalla þegn- skaparvinnu. Ríkissjóður hefir að nokkru styrkt fyrirtækið. Nú vilja Svarfdælir byggja á sama hátt öldu- brjót og gera bátum og þilskipum vært fyrir hafsjóum. Sildin geng- ur inn á víkina og alt i kring um Hrísey á sumrum. Dalvík yrði ein allra bezt setta veiðstöð fyrir öllu Norðurlandi. Grjótnáma mikil og nærtæk er fyrir hendi. Legði rík- ið til verkfræðing log verkfæri þá myndu svarfdælskar hendur sjá fyrir orkunni, sem þarf til að1 byggja 2—200 faðma garð út frá ströndinni, á granda þeim, þar sem er um 4 faðma dýpi. Lestrarfélag allgott er í dalnum. Fyrstu tildrög þess voru þau, að Þorsteinn Þorkelsson á Syðra- Hvarfi, sálmaskáld og fræðimaður, gaf mi'kið af bókum til stofnunar safnsins. Þorsteinn var alla æfi kreptur og farlama vegna bein- kramar í æsku. En gáfur hans voru miklar og góðar. Dalbúar telja hann meðal velgerðamanna sveitarinnar. Bændamenning er mikil i daln- um. Ekki mun víða vera meiri fé- lagsmenning á allan hátt né sterk- ari samtök. Þar eru og jarðabóta- menn miklir og hafa þeir aukið tún sín mjög. Tvö framfaramál önn- ur en þau, se máður eru nefnd, eru nú á döfinni. Þau eru aukin not Svarfaðardalsár til grasræktar og laxaklak í ánni. Munu dalbúar hljóta i hvívetna góð laun atorku sinnar og samtaka og dalurinn verður ein af þeim sveitum, er lengst munu geyma velsæld ís- lenzkra sveita.—Dagur. -------0-------— Hvaðanœfa. Kosningar til franska þingsins fóru fram síðastliðinn sunnudag og urðu úrsltin þau, að Poincare- sjórnin beið binn átakanlegasta ó- sigiur. Af 582 þingsætum, unnu Socialistar og vinstri menn 305. Allmargir þingmenn telja sig utan flokka, en þó á móti istjórninni. Er ekki búist við að fleiri þing- menn en 207 miuni fylgja Poincare að málum. Ganga má út frá því Eimskipa Farseðlar CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS Vér getum ílutt fjölskyldu yðar og vini frá Evrópu til Canada á stuttum tíma og fyrir lágt verð. Hin 15 stórskip vor sigla með fárra daga rnillibili frá Liverpool og Glaegow til Can- ada. Umboðsmenn vorir mæta íslenzkum far- þegjum í Leith ogfylgja þeim til Glasgöw, tar •em fullnaðar ráðstafanir eru gerðar. Leitið upplýsinga hjá næsta umboð*m. Skrifið H.S.Bardal, 894 Sherbrooke St. eða W. C. CASEY, (ieu. AjJent Canadian Pacific Steamships, M.in Sir.et. Winnipe,. Manitolin sem gefnu að Poincare segi af sér mjög ibráðlega, og er þá búist við annaðlbvort Astride Briand, fyrrum yfirráðgjafa, eða Edouard Herriot leiðtoga Socialistanna, verði falin stjórnarforysta á hend- ur. Er íhinn síðarnefndi margfald- ur miljóner og er jafnframt talinn að vera lærdómsmaður hinn mesti. Kosningar þessar hafa vafalaust stórlkostleg álhrif á Iheims'inálin. Þykir meðal annars eigi ólíklegt að nokkru auðveldara geti reynst að ráða fram úr Rulhr-flækjunnl, eftir en áður. — Kveldið eftir að únslit ko-sn- inganna urðu heyrinkunn, flutti Lloyd George ræðu í Lundúnum, þar sem hann lét í ljósi fögnuð sinn yfir trausts- yfirlýsingu 'þeirri, er 'hin frjáls- lynda istjórnmálastefna hefði hlot- ið í téðum kosningum. Kvað hann með kosningum þessum, vera stig- ið stórt spor í áttina til alheims- friðar. r- S - Fregnir frá Tokio hinn 12. |þ. m. telja japönsku stjórnina undir foryistu Kiyoural yfirráðjafa, ihafa beðið ósigur í þingkosningum, sem eru nýgengnar um garð þar í landi. Óvíst er, hverjum falln muni verða myndun nýs ráðuneyt- is. * * * i Tala atvinmulauiss fólks á Þýskalandi hefir fallið úr 1,532, 000, ofan í 712,000 sa'mkvæmt nýj- ustu fregnum frá Berlín. —-----o------- Sjónleikirí Glenboro Tveir íislenskir sjónleikir hafa verið sýndir ihér á leilksviði í vor. “Vesturfararnir” eftir Dr. Matth. Jochumson og “Happið’’ eftir Pál J. Árdal. “Vesturfararnir” voru leiknir að tillhlutun ísienska söng- flokksins og voru þau Mr. og Mrs. B. B. Mýrdal og Ben. J. Anderson aðaldriffjððrin í því. Leikendur voru þessir: Ben. J. Anderson ('Gabriel Am- eríkuboðari). pórarinn Svein-sson (Auðunn, ibóndi) Victor Fredrick-* sori (séra Guðmundur og Aii -bóndi) B. B. Mýrdal (Jón á Gili og Ingunn í Lág),. Otto Sigurðsson, (Ingólfur sonur maddömu Ásu). Björn Sigmar, (Bjarni bóndi) Mrs. B. B. Mýrdal (Maddama Ása pre-stsekkja) Mis-s Margaret Jó- sephson (Helga dóttir Auðuns). Leikurinn var sýndur, fyrst í North West Hall í Glenboro fyrir fullu ihúsi og -seinna í samkomu- húsinu að Brú og var hann þar einnig -vel sóttur. Leikurinn tókst mætavel, og þótti hin hesta skemt- un. Leikendur leystu hlutverk sín vel af hendi sumum 'leikendum tókst ágætlega, en öllum vel. þór- arinn Sveimsson lék Auðunn sér- staklega vel, var tæpast hægt að gera það betur. Victor Fredrick- son -lék séra Guðmund afbragðs vel (ihann -er að eðlisifari leikari) Mrs. B. B. Mýrdal tókst aðdáan- lega -vel og náttúrlega að sýna madidömu Ásu, er það þó erfitt h'Iuvek, að setja sig inn í tilfinn- ingar og sálarlíf þeirrar persónu er isorg og -einstæðingasiskapur hafði sett sinn stimpil á. Mr. Mýr- dal leysti einnig sitt hlutverk mjög vel af ’hendi. Búningar og út- búningur var allur eftir föngum, iþó hefði farið betur -ef búningar fólksins á fundinum hefðu -verið -smekklegri, geta -samt um það kannske verið ski-ftar skoðanir, því óefað -hefir ihöfundur leiksins ætlast til, að f-ólk, sem þar kom fram væru mestu ræflar. “Vestur- fararnir” Iþafa aldrei náð mikilli hylli •meðal fólks, hvorki hér i landi né heldur iheima á íslandi, efnið er þesis eðlis; -en hlátur getur leikur þessi vakið, iþví það -er gam- an eða skrumleikur sumstaðar helst um of. Djúpar tilifinningar og Iháfleyg Ihugsun er þar þó ti-1 -sérstaklega I hlutverki maddömu Á-su. Arðinum af leiknum var varið til þess að borga síðustu afborgun af skuld, er ihvíld á orgeli vönduðu, sem 'Söngflolkkurinn hafði gefið söfn- uðinum, er var að upphæð nálægt $90.00 Ihrökk arðurinn vel til að 'borga þá -sku-ld. Eiga hlutaðelg- endur ‘miklar þakkir skilið, fyrlr það að ríða á vaðið með íslenskan leik, með iþví augnamiði að styrkja gott o-g göfugt málefni. “Happið” var leikið að tilhlut- un ísl-enska kvenfélagsins í Glen- boro og var það sýnt í Argyle Hall föstudagskveld 11. apríl og þrátt fyrir slæma vegi var aðsókn frem- ur góð isvo var það leikið í North West Hall í Glenlboro tvö lcvöld, mánudagskveldið 14. apríl og aft- ur miðv,ikudagskveldið 23 apríl var isamkomuhúsið troðfult fyrra kvöl-dið og allgóð aðsókn seinna kvöldið, komu -margir ibæði kvöld- in. pótt tími væri mjög takmark- aður fyrir æfingar tókst leikurinn framar öllum vonum -og iþótti fólki ihin besta skemtun, Ibúningur leik- enda var sæmilega góður og út- búnaður allur vel í samræmi við það, sem leikritið kallar fyrir. “Happið” er góður gamanleikur og hefir orðið aðnjótandi allmik- illa vinsælda meðal Islendinga hér. Leikendur voru þeir, sem hér greinir: Mrs. Kristjana Bjarnason (Gríma) Miss Jónína Heidman (Valgerður) Miss Gerða Cihristp-herson (Krist- ín); Mi-ss Clara Stefánsson, (Sigga); G. J. O'leson (Hallur hreppstjóri) ; Victor Frederirkson (Helgi) ; og J. S. Hei-dman (Gunn- ar kennari). Kristjana Bjarnason -lék Grímu prýðisvel, náði Ihún bæði látbragði og öllum Ihreyfingum gömlu kon- unnar mjög eðlilega og málrómur og áherslur allar voru vel í sam- ræmi. S'kildi hún sitt ihlutyprk vel að allra dömi. Miss Christo-pher- son lék Kristínu aðdáanlega vel, hefir ihún áður leikið og æft leik flokka; átti hún góðan -þátt í því að æfa bæði fyrir “Happið” og “Vesturfarana”. Henni tókst frá- munalega vel að sýna tilfinning- ar Kristínar, -er Helgi var búinn að -svíkja hana, grátur hennar var eins eðlilegur og þó hann ihefði verið virkilegur. Miss Heidman og M-ss Stefánsson leystu sín hlut- verk vel áf ih-endi, isú ■fyrnefnda stilt og gætin, gáfuð og menning- arleg með áistareldinn í brjósti til Gunnars, s'em henni var fyrir öllu þótt fátækur væri, á fallegum og smekklegum íslenskum búning, sem gjörði hana tignarlega á leik- sviðinu. iSú síðarneTnda galgopa- leg og full af lífsfjöri og unggæð- ingsiskap, -en með góðar innilegar tilfinningar og einlœgni foæði til Valgerðar -og Kristínar. Victor Frederickson fór í -föt Helga ráðs- manns og leysti það hlutverk af hen-di sjálfum isér til sóma og öll- um álhorfendum til Ihinls mesta gam ans, voru þá sköll í salnum, er mest var púðrið í rullu He'lga, kann hann manna foest, að isetja sig í stellingar, er Helgi iþurfti að setja -sig í og sem hlátur getui vakið. J. G. Heidman var góður á sínu sviði, sem Gunnar kennari, er það tilbreytingarlítið, ihlutverk, þvl erfðara að leysa það vel af hen-di, en honum tókst |það, búningur 'hams var líka sm-ekkl'egur og ihann kom mjög snyrtilega fram á leik- sviðinu Hallur hreppstjóri var lak- ast leikinn, Ihonum -var í ýmsu á- bótavant. Miss Gerða Ghristopher- son og Miss Guðrún Kriistjánson áttu mokkurn þátt í því að leikur- inn tókst ekki ver, en raun varð á; hjálpuðu þær og leiðfoeindu við æfingar, s-em hafði mikla þýðngu. Mr,s. S. A. Anderson forsetl kvenfélagsins átti sinn istóra þátt í því, að hrinda -leiknum af stað -og leiða Iþað mál til isigurs með þeim árangri, að kvenfélagið græddi í hreinan ágóða $115.00. Hún vann að því vakan-di og sof- andi og var alt af með leikflokkn- um á æfingum og alstaðar þar, sem helist að bar raunirnar. Kvenfélagið í Glenboro á öfl- uga forstöðukonu þar sem er Mrs: Anderson, hún er vel gefin, áhuga- söm og einlæg í starfinu og sér- lega lipur í allri samvinnu. Kv-en- félaginu er vel -borgið, meðan það nýtur hennar formensku. Kvenfé- lagið hefir unnið margt og mikið í liðinni tíð, og stendur til að vinna meira og stærra verk í fram tíðinni, það hefir mikla þýðingu fyrir hvert foygðarlag, ef þar er starfandi kvenfélag, sem er vak- andi og þekkir köllun sína. Allur félagsskapur innbyrðis liknar- stofnanir og foágstaddir eiga altaf s-vo-leiðis félagsskap mikið og gott upp að unna. Á milli þátta, er Happið var leikið skemtu þeir Victor Frede- rickson, Otto Sigurðlsion, Go'od'ie Einar-son og H. S. Jolhnson, með söng, komu þeir fram, sem blá- menn, málaðir svartir og sungu fjöruga blámannasöngva, var gerður hinn besti rómur að þeirri skemtun, enda eru þeir allir góð- ir söngmenn. G. J. Oleson. Sendiferðin. Eftir A. Conan DoyJ.e. Hertoginn af Tarent — en hann kallaði herinn gamla nafninu “Mc donald” var í versta skapi. Hans ófrýnilega skoska smetti var -engu líkara, en þeim ófreskjum, sem enn má sjá á gömlum hú!sum í Fau- foourg. -St. Germain, með dyra- bjöllur í kjaftinum. Við fréttum seinna, að keisarinn hefði sagt við -hann í spaugi, að hann ihefði sent hann til Spánar að berjast við Wellington, ef Ihann ihefði ekki óttast um hann þegar hann, heyrði foelgpípurnar. Karlinn var auðsjá- anlega fokvondur og ávarpaði olkkur eins og korporáll dáta: ■— Ofursti Etienne Gerard úr húsaraliðinu! ,Eg heilsaði. — Kafteinn Charpentier úr liði ríðandi grenadera! Félagi minn sýndi kveðjumerki. -— Keisarinn ihefir ætlað ykkur sendiferð. Og með það hratt hann upp hurðinni og sagði til okkar. Eg hefi iséð Napoleon tíu sinn- um oftar á hiestbaki heldur en á fæti, og það var viturlega gert af ihonum, að isýna sig isvo fyrir lið- inu, því að hann sat vel á -hesti en var óliðlegur á ve-lli, lágur, búk- langur og skamt klofinn. Hann var höfuð-stór ennimikill, lotinn i herðum og alrakaður og miklu lík- ari iþví að vera háskólakennari en hinn mesti ihervaldur sinna daga. Hver Ihefir sinn ismekk, en mér fan-st að það hefði prýtt hann mik- ið, að isetja á hann laglega 'rídd- arakampa, eins og -eg hafði. En munnurinn foar vott um einurð, og augun, þau voru öllum öðrum ólík. Eg h-efi séð eld brenna úr þeim einu sinni, og fougsaði eg þá að eg vildi h'eldur ríða á vopnaða fylkingu þreyttum Ihesti, en 'horfa í þau aftur, -og verð eg þó að segja að mér'bregður ékki við alt. Hann stóð við stórt landabréf, er hékk á einum veggnum. Berthi- er stóð ihjá honum og reyn-di að láta eins og hann vissi nokkuð líka, og rétt í því að við komum inn, þá greip Napoleon af honum Sverðið og benti með því á landa- bréfið. Hann talaði i hálfurn 'hljóðum og ákaflega hratt. Hann snéri sér síðan að okkur og foenti okkur að koma nær. — pú -hefir ekki ennþá fengið iheiðursmedaliu, Gerard ofursti? ispurði foann. Eg isagði sem var, að eg hefði -ekki enn fengið hana og ætlaði að foæta við, að ekki væri því um að kenna, að eg fo-efði ekki unnið til foennar, en hann greip ]?á fram í fyrir mér snögglega eins og hann var vanur. — Og þú, Gharpentier majór? — Nei, hátign. — pá skal ykkur gefast kostur á að vinna til hennar nú. Hann leiddi okkur að landa- bréfinu og studdi s'verð'soddinum þar sem Rheims var mörkuð á það og -mælti: -— Eg ætla að segja ykkur eins og er, góðir -hál-sar. pið hafið foáð- ir fylgt mér frá því við Marengó, ætla eg? Hann forosti eimstaklega alúðlega, það Ihýrnaði yfir foans kuldalega yfiþbragði eins o-g af sólskini milli iskúra. —Hér í Rfoeims -erum við nú þann 14. marz. Gott. Hér er París, þangað eru 25 rastir vegar. Bluc-h-er er fyrir norðan, Scihwarzenlberg fyrir sunnan. Hann dúði sverðið að kortinu meðan hann talaði. — Nú, því 1-engra -sem þessír menn foalda inn í landið, því harð- ara skulu þeir niður koma. pelr -eru á leiðinni til Parísar. Gott og ivel. Látum þá gera það. Bróðir minn könungurinn á Spáni mun taka á móti þeim með 100,000 manns. Það er til foams, se*m eg ætla að senda ykkur. Þið skuluð færa houm þesísi bréf og er eitt innihald foeggja, að eg muni halda öllu liði mínu til móts við hann eftir tvo sólarhringa; þann frest verð eg að veita því til hvíldar. Eftir það held eg beint til Parísar. pið skiljið mig, mínir Iherrar? Eg get ekki með orðurn lýst, hve vænt mér þótti um, að þesisi mikli maður skildi segja- mér trúnað sinn. Þegar hann rétti okkur bréf- in -þá sló eg saman sporunum, þandi út bringuna og kinkaði koll- inum ibrosandi til að sýna honum að eg skildi hvað hann fæir. Hann foroisti í móti og studdi hendinni -svolitla stund' á Ihettuna á heklu minni. Eg skyldi hafa gefið helm- inginn af því, sem eg átti inni af kaupi mínu, til þess að hún móðir mín foefði séð mig þá. — Eg skal sýna ykkur leiðina, sem þið eigið að fara, sagði keis- arinn og snéri sér að kortinu. Því næ-st nefndi hann og sýndi okkur þá staði, sem við áttum að fara hjá; skyldum við fyrst verða samferða en síðan fara -hvor í sínu lagi til Parísar. En er kei-s- arinn hafði innt þetta, þá mæltl hann: “Hefirðu nokkru við að bæta, Gerard ofursti?” E-ger óheflaður hermaður, en eg er hugsandi maður og kann að koma fyrir mig orði. Eg tók að tala um frægð og háska Frakk- lands, en Ihann tók fram í fyrir mér snögglega og mælti: — Og þú, Charpentier majór? — Ef okkur sýnist þessi leið ö- fær, megum við þá velja aðra leið? svaraði hann. ;— Hermenn velja ekki um kosti heldur Ihlýða, svaraði keisarinn og snéri sér frá okkur. Eg heyrði hann segja eittvað við Berthier og hlóu þeir foáðir. Jæja þá, eins og iþið getið nærri biðum við ekki fooðanna, heldur bjuggum ferð okkar í snatri. Hálfri stundu síðar riðum við upp aðalgötuna í Rheims og sló klukk- an tólf er við riðum hjá: dómkirkj- unni. Eg reið grárri hryissu, Iheld- ur lítilli, þeirri, sem Sefoastiani falaði af mér eftir orustuna við Dresden; foún var allra ihrossa skjótust og ekki fanst sá hestur ílekki vera >ess vís' orðinn að sú hinu létta riddaraliði, er tæki lei®™ i wmahöndum, sem hann , , i -í hafði hoðið mer að bera brefið hana a -sprettmum, og aldrei for ^ „ , , » _ , i um. Samt í'hugaði eg 'hvað hann n'einn thestur fram ur henni nema n 51. ,. ... , • .4.4. hafði isagt við Clharpentier að íier- emn, sem hertogmn af Kovigo atti _ „ . _ ...... og var það veðhlaupahestur frá ™nn ættu að hlyða en ekki kjosa Englandi. Félagi minn reið hesti, um kostl’ og mundl eg dovel rom- sem var við hans hæfi, foakið eins og rúmbotn, skiljið þið, og fæturn- ir ein-s og rúmstólpar. Hann var sjálfur sláni stór, og voru þeir skringilegir tilsýndar. Samt var ,r _ , , . , , ... ,leg valdið taumnum. Fra Ser- hann -sivo heimskulega möntinn að * inn og alvöruna, sem fylgt hafðl svarinu. Því hugsaði eg með mér, að þá leið skyldi eg fara, sem hann hæfði ví-sað mér til, á meðan Viol- ette gæti -hrey'ft hófana og hann hló við stúlkunum, se’m veif- uðu til mín út um gluggana og snéri -s-ína ferlegu rauðu kámpa uþp í augu, rétt eins og það væri | hann, ;sem stúlkurnar væru að gefa auga. moiise til Soissons liggur -vegurinn í fougðum innan um furuskóga en stundum upp og niður yfir Iaut- ir og foæðir; eg reið við skamm- I byssur tvær og var gyrður sverði; eg reið hart, þar -sem gatan var bein, en hægt fyrir -bugðurnar og Þegar útfyrir foorgina kom rið-! hafði eg lært það á Spáni, að hátta um við í gegnum herbúðir vorra|svo ferðinni. manna og isíðan yfir vígvöllinn frá' ^g fór yfir fljótið Cri'se á tré- þvj daginn áður og var þar valur brú; þar nærri, sem hið mikla lík- stor af Rúsisum og vorum mönn-: neski Meyjarinnar stendur, þar um. Þó var aumara að sjá herbúð- ; var kona á akri og kallaði hún tii irnar en valinn. Herinn eyddist mín, að Prússar væru í Soissons. óðfluga. Lífvörðurinn var ennþá Flokkur einn ríðandi spjótamanna nœrri lagi, þó að margt væri þar heíði riðið í borgina þann sama nýrra liðsmann-a. Stórskotaliðið <]ag og annar stærri væri þangað og -hið þunga riddaralið var í góðu væntanlegur fyrir miðnætti. Eg horfi, það sem -eftir var af því, en foeið -ekki eftir meiru, heldur fótgönguliðið var líkast skóla-, hl-eypti þeirri gráu og lét hana drengjum, því þar sást ekki gam :foalda sprettinum inn i borgina. all hermaður, nema undirforingj- Þrír *Úlanar stóðu við munnann arnir. Enginn viðlagaher var til. a aðalstrætinu, höfðu bundið hest- En fra/nundan oss var Blucher ana 0g skröfuðu saman með pípur með 80.000 Prússa og 150,000 j múnninum á lengd við sverðið Rússa og Austurríkismanna á mitt. Eg -sá þá þar sem þeiir stóðu öðru leiti, og máttu islíkir hlutlr - fyrír opnum dyrum, sem ljós skein bregða gl-eði, jafnvel hins hraust-i ^t um, en af mér hafa þeir -ekki asta manns. getað séð annað en gráa lendina Hvað mig snertir, þá skal eg| á Violefte og hekluna mína þyrl- játa, að eg feldi tár þar til mér|ast. Einni svipstund síðar reið eg kom í ihug, að kei-sarinn væri þó1 í flokk -þeir.ra, s-em ruddiist á mótl hjá oss enn og að hann foefði þannjmér úr opnu pox*ti. Violette sendi morgun stutt hendinni a einn þeirra langar leiðir aftur a öxlina á mér og heitið mér meaa- líu. petta létti skapið svo að eg foak, eg hjó til annars en misti foan-S'. Bang! foang! dundu bys'surn- fór að kveða, en Violetta tók til j ar, en eg var kominn fyrir stræt- fótanna þangað ti-1 Charpentier ishornið í einu vetfangi og -heyrði bað mig að þyrma sínum stóra,; elcki einu sinni hvininn af kúlun- úlfalda.. Brautin var þungfær, um. Ah það var sjáandi til okkar folaut og útvaðin, ;sivo að 'hannjþá, mín og þeiivar gráu. Hún foafði rétt fyrir sér, að þetta væri! teygði sig eims og hundeltur héri ekki staður til að hleypa á. og sló eld í h-verju spori. Eg stóð Mér foefir aldrei fallið við þenn-! í ístöðunum og sveiflaði sverðinu. an Charpentier, og nú gat eg varla Maður hljóp til og ætlaði að taka teygt orð úr honum alla þá -stund, í taumana; eg lagði sverðinú sem við riðum saman. Hann hrukk: gegnum handlegginn á honurn og aði ennið og hengdi niður höfuðiði heyrði veinið í honum á eftir ‘mér. eins og hann hefði miklar áhyggj- j Tveir m-enn ríðandi réðust á móti ur. Eg .spurði foann oftsinnis hvað!mér. Eg 'hj-ó annan banaihögg og .hann væri að hugsa u'm og ætlaði i reið hinn af mér. Svo sem einni að greiða úr fyrir honum með því! mínútu -seinna reið e-g út úr borg- að hann var -ekki nærri eins gáf- j inni eftir víðri foraut með hvítum aður ein-s og -eg. En foann svaraði í ofaníburði og svörtum hlynum hinu sama, að hann væri að íhugajvegna. Var þá hófadyn að -sendiferð þessa, og furðaði mig ájheyva að baki mér, en minkaði og því, því þó að eg Ihefði ekki stórt dó út, þar til eg gat ekki greint álit á gáfum hans, þá þótti mér sem engum gæti blan-dast fougur um að -ekki gæti einfaldara tog ‘hermannl-egra erindi. pegar leið okkar skildl snéri Ihann isér við í hnakknum og spurði 'mig með hálfkynlegum evip: Hvað sýnist þér ofurs-ti? —Um hvað? — Sendiferðina. Eg sé auðvitað ekkert íhugunar- vert við hana. — Jæja, af foverju heldur þú að keisarinn hafi trúað okkur fyr- ir ráðagerðum sínum? i— Af því að -hann vi-ssi fovað gáfaðir við erum. Félagi minn foló aó þessu óvið- kunnanlega, að mér fanst, spurði síðan: hann frá fojartslætti sjálfs 'míns. Nam eg þá staðar von foráðar og hl-eraði, en -er alt var hljótt, þótt- isit -eg vita, að lokið væri eftirreið- inni. Nú, nú, mér varð það fyrst fyr- ir, að fara af baki og teyma mer- j ia á eftir mér að læ'k í ismákjarrl um það I skamt frá brautinni. par vatnaði eg henni og strauk hana hátt og látt, bleytti tvo sykurmola í kon- jakki úr pela mínum og gaf henni. Hún var rétt uppgefin -eftir þenn- an langa sprett,, en það var alveg dæ’malaust að sjá fovað foún náði sér á hálftíma hvíld. Og það fann eg þegar eg hélt af -stað aftur, að ekki mundi foenni um að kenna, eí I eg foefði það ekki af til Parísar heill á húfi. S Eg var nú kominn inn fyrir verði óvinanna og heyrði eg þá syngja — Má eg spyrja hvað þú ætlar j digurt yfiir drykk 1 foúsi einu rétt að gera -ef þú finnur þorpin full af, hjá brautinni og reið eg út á akra Prússum ? á b-ug við það. Loft hafði verið — Hlýða -því, sem mér var skip- þykt og skýjað, en nú tók að rofa að. til -og gerði foið glaðasta tungls- — pú verður drepinn. ljós. Tveir menn stefndu á mig og — pað má vel vera. I kölluðu eitthvað á þýsku, en eg Hann hló nú aftur og svo hæðl- j reið á istökk og lét sem eg tæki ekki Iega, að eg greip til sverðsins. Enieftir þeim; þeir iþorðu ekki að eg fé(kk ekki tóm ti'l að segja hon-1 skjóta, með því að þeirra húsarar um meiningu mína um flómsku og j eru líkt búnir og við; þegar svo rustaskap foans því hann snéri j stendur á, er foest að láta ekki á hesti sínum og keifaði sína leið.! neinu bei-a og láta lukkuna ráða. Eg reið og mína -götu og undrað- j Bjart var af tunglinu og kastaði ist atferli ihans og eg sá þáð síð- j fovert bré svörtum tskugga yflr ast til hans, þar sem foinn loðnl j brautina; eg sá yfir sveitina eins kambur foúfu hans fovarf fyrir og á björtum degi, og virtist værð skógarnef. Eg stakk hendinmi við og friður yfir öllu, n-ema til norð- og -við inn á brimguna og fann bréfið iskrjáfa undir treyjunni. ó, það -dýrindis 'bréf, af því skyldi eg silfuirmedalíuna h'ljóta, sem mig svo lengi Ihafði langað til að fá. Alla leiðina frá Braise til Soissons var eg að -hugsa uín fovað hún móðir mín mundi segja þegar foún sæi foana. Eg áði að inni nokkru skamt frá Soissons og gaf Violette eíns og foún gat í isig látið; það st.óð urs; þar lagði glampa upp á 'loft- ið af miklu báli. 1 nætunþögninni, með þeim háfeka, sem eg ’hafði yflr komist og fyrir höndum var, kenöx eg geigs við að sjá þann roða. En eg fotratt því frá mér þegar í stað, því að marga kynlega foluti hef- ir fyrir mig borið og bítur ekkl alt á mig. Eg tók að blístra gegn- u’m tennumar og rendi huganum til Parísarfooirgar og foennar B-etu litlu, 'sem -eg bjóist við að foitta við götuna og forn eikartré alt um þar. Hjá henni var hugurinn iþeg- foverfis -svo full af hröfnum, að! ar -eg reið á forokki fyrir krók varla heyrðist mannamál. Af inn-! einn á brautinni og beint í höp isbónda féklk eg að vita, að Mar- j þýskra dragóna, er isátu á götu- mont hefði ’höi'fað á foæl tveim -bakkanum og kyntu eld sér til hita. dögum áður og að Prússar væru' Eg er afbragðs fo-ermaður. Eg komnir yfir Aiene. Stundu síðar, j segi það ekki af því að eg á sjálf- un'dir rökkrið, sá eg verði þeirra j ur 1 folut, foeldur af því að það er tv-enna á foálsi nokkrum á foægri hlið, og eftir sólarfall roðaði loft- ið af varðeldum þeirra víða vega. Pegar eg frétti að Blucfoer foefði verið þarna í tvo daga, iþótti mér furðu gegna, að keisarinn skyldi satt. Eg get á einu vetfangi kom ist að eins vissri niðurstöðu um hvað -eina eins og eg foefði íhugað það í viku. Nú ;sá eg í einni svip- an, að hvað sem öðru liði, þá mundi eg eltur -verða, og það á BÖKUNIN bregst ekki ef þér notið MAGIC BAKING POWDER Það inniheldur ekki alúm og er ekki beizkt á bragðið. helsti, sem eg ihafði riðið tólf rasta 1-eið. En það var betra að láta eltast fram á leið -en aftur á bak. Á tunglfojartri nótt, með ó- þreytta foesta að ibaki mér varð eg að mæta háskanum, hvora leiðina em eg kaus, en ef eg átti að hrista þá af mér, þá vildi eg hel-dur að það yrði nálægt Sen-lis en Sois- sons. Alt þetta þaut í gegnum huga minn eins og því væri blásið mér í brjóst, sjáið þið. í sama bili og eg kom auga á hin skeggjuðu hmetti undir eirhálmunum, þa keyrði eg Violette sporum og foun á ,stað með slíkum dyn, sem þá riðið er til atlögu. En -hrópin og lætin fyrir aftan okkur! Nokkrir skutu á eftir mér og þrír hlupu á bak hestum sínum. Kúla skall a söðulboganum ‘hjá mér og varð af hár brestur. Violette tók hart við- bragð og ætlaði eg að hún hefði orðið sár. en það reyndist aðeins skinnspretta fyrir ofan hófskegg- ið á vinstra framfæti. Mér þóttl vænt um hana þá, vesalings litlu merina mína, þegar eg fann fo'vern- ig hún lagði -sig á hlaupunum, en hófaskellirnir dundu eins títt og “kastanéttur” spánskra meyja. Eg snéri mér við í hnakknum og æpti á þá. “Vive l’Enpei-eur” forópaði eg og hló í móti blótsyrðunum, sem þeir sendu á -eftir mér. lEn það var ekki alt foúið enn. Ef sú gráa foefði verið óþreytt, þá mundi foún hafa farið fram úr þeim um eina mílu á foverjum fimm, nú gat hún lítið betur gert en foaft undan þeim. Einn þeirra var fyrirliði á unglingsaldri og var foetur ríðandi en 'hinir.. Það dró saman með okkur frá byrjun. Svo sem 2CO skref fyrir aftan hann riðu tveir riddarar, og dróg- ust heldur aftur úir. Hinir voru langt á eftir, sem dvalið höfðu til þess að skjóta á mig. Hann reið leirljósum, fyrirliðinn, fallegum heisti að visu, en aills -ekk berandi saman við Violette; en röskur kláir var það, meir en svo, og eg mátti ibúaist við aðjþað mundi sýna sig á nokkrum foæjarleiðum, að hann var ól-úinn. Eg -lét slag standa nokkra hríð, þar til riddar- arir tveir höfðu dregist fo-æflega langt aftur úr. þá hægði eg a þeirri gráu, ofunlega lítið, rétt til þess að láta piltinn fo-alda að foann væri að diraga mig uppi. Þegar hann kom í skotmál, tók eg bytssu mína og dróg upp og leit um öxl til að sjá fovað foann tæki til bragðs. Hann sýndist ekki ætla að skjóta, og sá eg forátt fovað til þess kom. Strák-bjáninn foafði tek- ið skammfoyssumar -frá fonakknum sínum, þegar hann bjó um sig til næturinnar, hann Ihafði ekkl nema sverðið og það reiddi hann nú að mér m-eð köllum og ógnun- arorðum. Hann virtist ekki skilja að -það væri úti um isig. Eg foægði á Violette, þangað til ekki var meira en spjótlengd milli gráa taglsins og leirljósu snoppunnar. — Rendez-vous. kallaði foann þá. — Eg v-erð að ihrósa herranum fyrir frónskuna, mælti -eg og lagði byssulhlaupið í vinstri olmbogabót- ina, því mér foefir reymst Ibest að miða svo á hestbaki. Eg ‘miðaði farman í hann og eg sá jafnvel I tunglsbirtunni, hvað bylt honum varð, þegar hann skildi, að sér væri bani vís. En rétt í því að eg hleypti af skotinu, datt mér móðir hans í hug, og því sendi eg skotið un-dir bóginn á ihesti hans. Eg er hræddur um að ihann hafi meitt sig, því hann fékk foáskabyltu og hesturinn stakst á flugaferð, en eg hafði bréfið um að fougsa og foerti ferðina á ný. Framfo.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.