Lögberg - 15.05.1924, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 15. MAÍ. 1924.
Bls. 7
Mœðin kom aldrei
aftur.
Eftir að eg notaði ávaxtalyfið
“Fruit-a-tives.”
Athugið þetta bréf frá Mrs. J.
M. Pennington, að New Rockland,
p-Q- ...
“ÁritS 1919 fékk eg ákafa mæ'ði
og munu fáir geta gert sér í hug-
arlund, hvað eg tók út um veturinn.
Stundum lá mér beinlínis vi5 köfn-
un. Uæknirinn kvaöst enga bót
geta ráðið á meinum minum.
Um vorið 1920 fór eg að nota
“Fruit-a-tives” og frá 7. maí þaS
ár hefi eg aldrei kent mér nokkurs
minsta meins. Eg get nú gengið
að allri vinnu og sef vært og
draumlaust um nætur. Eg tek
venjulega eina töflu af “Fruit-a-
tives” áður en eg geng til hvílu.”
25c °S 5oc askjan---hjá öllum lyf-
sölum, eða beint frá Fruit-a-tiveS,
Limitd, Ottawa, Ont.
Kristjanía eða Ósló ?
TalsverS hreyfing hefir komist
á um það í Noregi, að breyta nú-
verandi nafni á höfuðstað NorS-
manna í Ósló, gamla nafnið, og
hefir verið nokkuð sagt frá því hér
i blöSum áður. Hreyfingin er vit-
anlega runnin frá nýnorsku-mönn-
unum, og hafa þeir haft við orS, aS
fengju þeir komiS því til vegar, að
nafninu Kristjaníu yrði breytt, þá
mundu þeir koma fram meS fleiri
nafnbreytingar í Noregi.
Seint í fyrrra mánuði kom fram
umsögn dómsmála ráSuneytisins
norska um »þetta mál, og lýsir það
yfir því, að mjög hafi veriS og
séu enn skiftar skoðanir um það,
'hvort breyta eigi um nafn Kristj-
aniu, og eins sé hitt vafasamt,
hvort nú sé heppilegur timi til
nafnbreytingarinnar, þó slíkt fengi
f ramgang.
Enn fremur hefir það tekiÖ
allmikinn vind úr seglum þessarar
tillögu,. að bæjarstjórn Kristjaníu
hefir nýlega felt tillögu um að
breyta nafninu.
Dómsmála ráSuneytiö leggur þvi
eindregið til, að frestað sé að taka
nokkra ákvörðun um þetta mál, og
heldur þaS því fram, að fyrir alla
málsaSila muni það reynast bezt,
aS þjóðin melti þetta enn með sér
um stund.
Er því að ýmsu mjög sennilegt,
að Krístjanía fái að halda sínu nú-
verandi nafni, enda þótt málmenn-
irnir reki býsna fást á eftir því, að
fá Óslónafnið lögleitt.—Mbl.
------o------
Isfiskiveitíð togaranna.
“VerzlimartíSindin”, marz-heft-
iS, flytja skýrslu um afla allra tog-
aranna á siðustu ísfiskvertíÖ, hvað
margar ferðir hver þeirra hefir
fariS til Englands á vertíðinni og
verðupp-hæS þá í sterlingspundum,
er þeir hafa fengið fyrir aflann í
hvert sinn og loks fyrir allan afl-
ann samanlagðan.
VerðiS fyrir allan aflann allra
togaranna nemur samtals 177,994
sterlingspundum, sem verður í ís-
lenzkum krónum með núverandi
gengi allálitleg upphæð, eða um
5,105,830 kr. Ef tekiö er meöal-
tal af verði aflans, þá hefir hvert
skip aflað fyrir 211,327 kr. En
aflinn er misjafn og verðið því
misjafnara, setn hvert skip hefir
fengið fyrir afla sinn, og er þvi
ekki miðandi við þetta meðaltal.
En taki maSur tvö lægstu skipin,
JónForseta og Menju (sá fyrri fór
ekki nema fjórar ferðir og hinn
fimm), þá hefir Jón forseti selt
fyrir 107 þús. kr., en Menja fyrir
rúml. 107 þús kr.
Tvö hæstu skipin, sem flestar
ferðirnar fóru til Englands, Leifur
hepni og Belgaum, hafa selt: Leif-
ur hepni fyrir 339,05 kr., og Bek
gaum fyrir 363,707 kr. Þetta er
alt saman reiknað með núverandi
gengi.
Eins og sjá má af þessu, er all-
mikill munur á hæstu og lægstu
skipunum. Á milli þessara fjögra
eru svo hin meíf afla fyrir kr. 134
þús. rúmlega og upp í kr. 309,495.
Alls eru togararnir 27.—Mbl.
------o------
Frá Hafnarbakkanum
í gœr.
Reykjavík, 13. april.
Leikurinn byrjaði þar í gærmorg-
un, laust eftir kl. 6, er þeir komu
Ólafur Friðriksson og skrifstofu-
stj. Landsvérzlunarinnar, Héöinn
Valdimarsson, og bönnuðu verka-
mönnum aS vinna að uppskipun úr
ísland og Lagarfoss. . vPóstur fékk
þó af náð og tniskunn að komast
i land og fylgdi Ólafur honum uþp
i pósthús.
Fjórir togarar lágu og við hafn-
arbakkann í gær óafgreiddir. Er
það ekki smáræðis tjón, sem af
slíkrí töf stafar, og sorglegt til þess
v'ta, l>egar svona stendur á, að
fjöldi manna gengur þar um, eins
og í gær, og finnur til þess aö ver-
ið er að teyma sig í vitleysu og
óskar í hjarta sínu einskis framar
en vinnu—fyrir sig og aðra, þó
Jandsjóöslaunaður ofstopamaður og
hans líkar líti ööruvísi á.
Hvað eftir annað varð hark og
þröng á hafnarbakkanum í gær og
laust eftir kl. 3 lenti i ryskingum
nokkrum. Eru þær þeim, sem fyr-
ir verkfallinu standa, ekki til neins
sóma, því vitanlegt er það, að
verkamenn eru seinþreyttir til vand-
ræða, en hitt vita allir, að ‘ieið-
togarnir” eru manna visastir til
þess að stofna til barsmíSa og ann-
ars verra.
SleipnisfélagiS þurfti og ætlaði
að koma salti úr geymsluhúsi hér
á hafnarbakkanum suöur að fiski-
verkunarstöð sinni í Haga, ætlaði
aS nota til þess bifreiS og menn, sem
ekkert komu verkfallsmönnum viS.
Þegar bifreiöiti kom að salthúsinu
voru þar fyrir allmargir óróasegg-
ir, er vörnuðu því, að saltið vrSi
látiS á bifreiÖina, svo að hún varð
frá aS hverfa. Símaöi þá Magnús|
Th. Blöndahl til lögreglustjóra og
baö um lögregluaSstoð til þess as'
framkvæma þetta verk, því saltið
þurfti vegna skipskomu, aö komast j
vestur að Haga. Lögreglustjóri
brást vel við og kom strax með þá
lögregluþjóna, er viðstaddir voru,
og síöar kom öll lögreglan. Og var
þá reynt á nýjan leik. En verk-
fallsmenn, eða þeir óróamenn, sem
þeir höfðu safnaö að sér, um-
kringdu bifreiðina á augabragSi og
fluttu hana langar leiSir frá salt-
húsinu. Lögreglan náði þó tangar-
haldi aftur á bifreiSinni og fluttu
hana í nánd við húsiö, en þá brut-
ust verkamenn fram, ruddust upp
á bifreiðina og nöfðu í nótunum.
Brutu þeir göngustafi þeirra
manna, er þarna, voru, rifu yfir- j
hafnir lögregluþjónanna og höfðuj
við þá hin verstu ókvæðisorS. Gátu,
þeir sakir fjölmennis en fámennis
lögreglunnar varnað því, aö saltið
yröi flutt á hinn tiltekna stað.
Þessi framkoma verkfallsmannaj
er þeim til minkunar. Þykist þeirj
hafa á réttu að standa og vilji þeir j
krefjast þess réttar með sanngirnil
og aS siöaðra manna hætti, þá eú
þessi aðferð þeirra þeim til ills og1
framgangi mála þeirra til stór
hnekkis.—Mbl.
Aðalfundur
Búnaðarfélags íslands va> haldinn
aö Svignaskarði 4. apríl 1924, og
hófst kl. 2 eftir hádegi. ^
Formaður stjórnarnefndar Bún-
aSarféla^s fslands, Guðjón Guð-
laugsson, setti fundinn og skýrSi
tildrög þess, aö hann væri haldinn
hér. Kvaddi hann siöan til fund-
arstjóra Jón Hannesson í Deildar-
tungu, er tók síðan við stjórn og
kvaddi til skrifara Andrés Eyjólfs-
son í Síöumúla. —
Á fundinum voru mættir um 60
manns. — TekiS var fyrir :
1. FormaÖur og gjaldkeri Bún-
aÖarfél. slands, Guðjón Guðlaugs-
son, las upp reikninga félagsins
fyrir árið 1923 og skýröi síðan
hina einstöku liði þeifra.
2. Búnaðarmálastjóri SfgurSur
SigurSsson hélt fyrirlestur: “Störf
og verkefni B.únaSarfélags íslands”
og dvaldi hann «einkum viS sögu og'
starfsemi félagsins hér á landi og
um verkefni þess í framtíðirtni.
3. Skólastjóri Halld. Vilhjálms-
son, á Hvanneyri, hélt fyrirlestur
“Um búnað í BorgarfjarSar og
Mýrasýslu.” Gaf ræöumaður yf-
irlit yfir búnað héraðsins um 30 ára
bil, eða frá 1890—1920. Skýrði
hann yfirlit þetta og dró af því á-
lyktanir. TalaSi siðan um fram-
tíðarbúskap héraösins, og gaf ýms-
ar gagnlegar bendingar í því efni.
4. Ráðunautur Theódór Arnbjarn-
arson, hélt fyrirlestur: “Um bú-
peningsrækt”. Hvatti hann bænd-
ur til þess, að bæta búfjárkyn sín,
og skýröi meS dæmum frá þeim
hagnaði, er slíkt mætti veita, bæði
í efnalegu og menningarlegu tilliti.
Var að öllum þessum fyrirlestr-
um gerður hinn bezti rómur.
5. Kosning fór fram á fulltrúa
og varafulltrúa til fjögra ára á
BúnaSarþingi fyrir Vestfirðinga-
fjórðung hinn forna. Kosningu
hlaut Halldór Vilhjálmsson skóla-
stjói á Hlvanneyri, og til vara Jón
Hannesson bóndi í Deildartungu.
6. Bornar voru fram tillögur til
bendingar fyrir Búnaðarþing:
a) Guðmundur Jónsson bóndi á
Skeljabrekku hóf máls á nauðsyn
þess, aö BúnaSarfélag íslands beitti
sér fyrir hagnýtum jarðræktartik
raunum í stærri stil um land alt eft-
ir föstu kerfi, með fullkomna vél-
yrkju fyrir augum. UmræSur urSu
talsverSar og tóku Jíessir til máls,
auk frummælanda: Siguröur Sig-
urðsson, J ón Hannesson og Andrés
Eyjólfssoti. Tillaga kom fram frá
frummælanda:
“Fundurinn beinir þeirri áskorun
til stjórnar BúnaÖarfélags íslands,
að það hlutist til um framkvæmdir
á því að gerðar verði samstæðar
jarðræktartilraunir um land alt„
sem leyst geti þær spurnignar, á
hvern hátt bezt sé og ódýrast að
búa til tún, og halda því vélfæru.’
Tillagan samþ. meö samhljóða at
kvæðum.
b) Jón Hannesson bóndi i Deild-
artungu hóf máls á nauðsyn út-
gáfu alþýölegra búnaSarfræöibóka.
Kom hann meö tillögu:
“Fundurinn skorar á Búnaðat-
þingið, að það hlutist til um, að
gefnar séu út ódýrar almennar
fræðibækur um hinar einstöku
greinar búfræöinnar, og skal hér
einkum bent á, að tilfinnanlegur
skortur er á almennri búfjár- og
fóðurfræöi.” Til máls tóku SigurS-
ur SigurSsson og Guðmundur Jóns
son. Tillagan samþ)kt meö sam-
hljóöa atkv.
7. Koefoed Hansen, skóræktar
stjóri, talaöi um notkun skóga í
sambandi viö grisjun, og kom með
þá hugmynd, að þar væru stofnuð
kúabú, til að nýta hið góða gras-
lendi, er nothæft yrði viS grisjun
skóganna. Halldór Vilhjálmsson
skólastjóri tók til máls og taldi hug-
mynd þá góöa og vert aS athuga
hana nánar.
FundargerÖin lesin og samþykt
Fundi slitið kl. 10 eftir hádegi.
Formaður stjórnarnefndar B. í-
G. Guölaugsson þakkaSi mönnum
fyrir fundarsókn og góða fram-
komu.
Jón Hannesson. Andrés Byjólfsson.
—Morgbl..
íslandsfréttir.
Rvík, 10. apr. 1924.
Hjúkrunarkonu hefir bæjarstjórn
Hafnarfjarðar jráðiS til bæjarins
nú frá síðustu áramótum, ungfrú
1
Yðar mesta vernd.
er fastákvæðisverS á öllum Ford pörtum, sem ,
sett er af félaginu Ford Motor Company .of '4
Canada, Limited.
í samráði við the Traders Finance Corporation
hefir Ford Motor Company of Canada, Limited,
einnig sett fastákvæðisverS, þótt kaupendur
kjósi sér afborgunar aðferðina.
Tilgangurinn meS því aö fastákveða veröiö/ er
sá, að tryggja almenning gegn of háu verði.
á erð það, sem Ford Motor Company of Can-
ada, Limited, hefir fastsett og Traders Finance
Corporation setur er i alla staSi sanngjarnt í
h.vers þess, er kaupir gegn afborgunar-
aðferðinm.
t
Afborgunar aðferðin er i eim tilgangi gerð,
aö veita flki kost á að eignast bíl, gegn lágri
niðurborgun og litlum mánaðar afborgunum.
Yeröið er sem hér segir:
Niðtir- Mánaðar
borgun. borgun.
Touring..................$196.71 $32.66
Touring fStarter) ..... 238.73 37.08
Runabout................. 183.41 30.09
Runabout fStarterJ .. 210.43 35-75
Coupe.................... 308.86 45.66
Tudor.............. .. 336.29 51.84
Fordor............. /. 397.84 60.00
Truck Chassis............ 232.28 32.75
Truck (Starter) .. .. 261.10 38.08
Finnið einhvern Umbogssala vorn.
CARS - TRUCKS - TRACTORS
Guðnýju Jónsdóttur. Mun það vera
fyrsta bæjarstjórnin hér á landi,
sem það hefir gert. Annarsstaðar,
þar sem hjúkrunarkonur eru í bæj-
um, munu það vera félög, sem kosta
hjúkrunarkonurnar, og fá þá styrk
úr bæjarsjóði.
Á aöalfundi dansk-ísl. félagsins
3. þ.m. hafði vitamálastjóri Th.
Krabbe ^ýnt forkunnar fagrar
ljósmyndir af ýmsum stöSum hér á
landi, þar sem hann hefir ferðast
um. Þótti fundarmönnum mjög
mikið til þessara mynda koma.
“LTndir Helgahnúk” lieitir skáld-
saga, sem verið er að prenta þessa
dagana, eftir H. K. Laxness. Er
það löng saga, um 18 arkir, og
fjallar um íslenzk efni. Ársæll
Árnason gefur bókina út.
Rvík, 12. apr.—Jarðarför fœr-
eysku sjómannanna.—Níu uröu þau
líkin af færeysku sjómönnunum,
sem jöröuð voru hér í gær. Var
símaö frá Grindavík í fyrra morg-
un, að eitt lik, það áttunda, hefði
fundist, og var bifreið send eftir
því. En er hún kom suSureftir,
var þaö níunda fundiö. Komu þau
hingað seint í fyrrakvöld. — JarS-
arför þessi mun hafa verið einhver
sil 'hátíðlegasta og fjölmennasta,
sem hér hefir farið fram i langa
tíS. , Var kirkjan troðfull út í dyr
og likfylgd suður í garðinn afar-
fjölmenn. Séra Bjarni Jónsson
talaöi í kirkjunni og mælti á danska
tungu, og hafði fyrjr texta: “Milli
mín og dauðans er aðeins eitt fót-
mál.” Sunginn var fyrir ræðuna
sálmurinn “Jeg lever og ved” en
eftir “Hvilken Ven vi har i Jesu”.
Og aö síöustu var sungið “Dejlig
er Jorden”, og stóöu þá allir upp.
\ ið jarðarförina niættu í einkenn-
isbúningi ræðismenn og konsúlar
erlendra ríkja og fulltrúar ýmsra
félaga og stofnana. svo sem Verzl
unarráðsins, Slippfélagsins og fl.,
og samúð sína sýndu bæði einstak-
lingar og félög með því að senda
blómsveiga: sendu þá t. d. Sjó-
mannafélagið, skipstjórafélagið og
félag danskra manna hér í bæ. Sum
þessi félög sendu kransa á allar
kisturnar og eins einstakir menn.
Kisturnar báru úr kirkjunni með'
limir Verzlunarráðsins, útgerðar
menn, kaupmenn og svo landar
hinna látnu. F.n þeir voru sérlega
fjölmenuir, hátt á annaö hundraö
og sátu sér í flokk í kirkjunni.
Kisturnar voru bornar alla leiö
suður í garö; þar mælti nokkur
orð Alfred Petersen trúboði, fær-
cyskur maður, scm hér dvelur mcð
an færeysku skipin veiöa hér við
land. Að ræðu hans lokinni var
sunginn sálmurinn: “Þín miskunn,
guö, er sem himininn há”. Kist-
urnar voru allar látnar í eina gröf.
—Hér hafa aldrei verið jarðaðir
svo margir menn síSan 1906, aö
druknunin mikla varS við Viðey.
Að sjálfsögðu blöktu fánar i hálfa
stöng allsstaðar í bænum, og yfir
liöfuö sýndu bæjarbúar mikla sam-
úð, svo sem vera bar. En dálitla
athvgli vakti það, að Stýrimanna-
skólinn skyldi ekki fylgja.
Enskur togari, “Rosetta” frá Ab-
erdeen, strandaði í gærmorgun við
Vestmannaeyjar, á milli Ála-eyjar
og Brands. Mun hann hafa ætíað
á milli þeirra, «n rakst á sker. Hann
komst þó af skerinu aftur og hafði
sig meö illan leik inn fyrir syöri
hafnargarðinn, en fjara var, svo að
hann stóð á nýjan leik. Á skerinu
hafði hann fengið 'þaö högg, að
ntjög mikill leki kom að honum.
Geir fór héðan i gær togaranum
til aðstoðar. Hann var sagður
fullur af fiski og í þann veginn að
fara heim.
6. þ.m. lézt að“ Glfstaðahjáleigu
í Landevjum húsfrú Sesselja Halk
dórsdóttir, 79 ára aS aldri, kona
Þorsteins ísleikssonar, sem lengi
bjó á Borgþórshvoli.
Rvik., 15. apr.—Úr uppsveitum
Árnessýslu eru Lögr. sagðar þær
fréttir út af því, er áöur hefir ver-
ið sagt í blaðinu í fregnum frá
Fréttastofu Blaðam.fél., um harð-
indin þar eystra, að eriginn hey-
skortur sé meðal bænda þar, þó
haglitið hafi verið og innistööutími
langtir, þá munu bændur búa al-
ment vel með hey, og nú sé komin
góð jörð.
HeiSursfélagar Fornleifafélags-
ins voru kosnir á aöalfunndi félags-
ins, sem haldinn var siSasta laugar-
dag, prófessor Finnur Jónsson, dr.
Hjalmar Falk, dr. Sophus Muller
núverandi forstööum. þjóðminaja-
félagsins i Kaupmannahöfn, og dr.
Bernhard Salin, áður fornminja-
vörður^ í Sviþjóð.
Prestskosriing fór fram i Vest-
jnannaeyjum í gær, og voru þar
greidd 1,081 atkvæöi en rúmlega
1,300 á kjörskrá. L’m úrslitin er
eigi kunnugt enn, en líklegt talið,
aö hinn setti prestur Sigurjón Árna-
son, hafi fengið um 900 atkvæði.'
Hvað er tilgangur skor-
kvikiuda plágunuar.
í oktberblaðinu 1917 af The
Slandard - Bcarer. var ritstjórnar-
grein, meö sömu fyrirsögn og hér
er að ofan. Skýrir ritstjórinn
þar frá því, aö það tekur alla þá
vísindafræði, sem heimurinn á til,
og dugar ekki \il, til að útrýma
þessum kvikindum, og auk þess
veröur bóndinn aö láta í té árvekni,
rðgætni, vinnu og strit, sent sé á-
rangurslaust. En þetta er vegur
guðs til þess að láta manninn greiöa
skattinn, sem hann setur á okkur
—tíundina! Ó, þú óhlýðna og ó-
akkláta vera!
*
Þegar maður hugsar um þenna
óhlýðna heirn, sem af ásettu ráöi—
máske hugsunarleysi hjá sumum—
stelur rentunni tíundiiini^ af gnöi
og þykist gófttr *f og hlær “upp
í ermina sina” af því hann heldur,
að guð taki ekki eftir þvi. en sér
hann svo láta sig borga það óbein-
linis, þá kemur manni í hug 2. salm-
ur Daviðs 4. vers: “Hann, sem sit-
ur á'himni, hlær; drottinn gjöri’’
gys aS þeim
Eftirfvlgjandi skýrsla ”1 “Horti-
cuítural Notes”, rituð i The Atas-
cadero Nczvs, 11. jan. 1924. er rit
ttð af vísindamanni, en ekki presti:
“ Aldrei hafa skorkvikindi verið svo
mörg eða af svo mörgum tegund-
ttm, né hafa þau áður haft svo
skaðlega þýðingu fyrir heiminn,
eins og nú. Skordýrafræðingar
hafa fundið kring um 300,000 teg-
undir af þessum kvikindum og þatt
margfaldast fljótara en hægt er $ö
telja þau. Og þau fara sífelt vax-
andi og enginn veit hve mögnuö
þau geta oröiþ. Þessar gráðugu
Jcvikinda hersveitir berjast á móti
því litla afli, sem maðurinn getur
veitt, til þess að ná eignarhaldi á
jurtunum og skepnunum, sem maö-
t-rinn hefir til viðurværis.
“Hessian” flugan eyðileggur tí-
unda part af allri hveiti uppskeru á
hverju ári; “chinch” og “ear-
worm” taka það sama af mais-
uppskerunni; “cutwormw”, leafhop
pers” og "alfalfa weevils” eyða
mikinn hluta af engjum; “boll wee-
vil” er eyðileggja algjörlega babm-
ullar rækt: “scales” eyðileggja
meira og minna af aldinatrjám, þar
sem þau eru sérstaklega ræktuö,
;.lt vfir landið LBandar).)’ “Ciipsy’
og “brown tail” maurar eru gjör-
samlega að eyöileggja skóg í sttm-
um pörtum af landinu fljótara en
hægt er að rækta hann: “ticks” og
“mites” eru óöum aö aukast og lifa
á skepriunum, lækka prisinn á þeim
urn tíunda part af verðinu.
t Bandaríkjunum að eins er
skaðinn, sem 'þessi kvikindi gjöra
á því, sem við höfum til viðurvær-
is, metinn árlega tvær biljónir dala.
Áætlun Um árlegan skaöa, sem þau
gjöra í California, hefir gjört ný-
lega skordýrafræðingurinn í ])ví
ríki. SkaðiN á ökrum, engi og ald-
inum er metinn $27,000,000 fyr-
ír utan $11,000,000, sem er kostað
uj)p á eitur og ýmislega vörn gegn
þessum kvikindum. Alt reiknað,
eyðileggja þau tíunda part af öllu,
árlega, sem er ræktað okkur til viö-
urværis. Þau taka tíundina af okk'
ur í hcfndarskyni.”
Þessi skýrsla sýnir ossphvað
feyki miklum peningum er eytt á
hverjtt ári til að eyðileggja þessi
kvikindi og eins að stjórnin legg-
tu fram afar mikla peuinga til að
•reyna aö varna innflutningi þeirra
í landið úr öðrum löndum. Hin
skaðlega “bean weevell” er alt af
að færast norður eftir frá Mexico;
“alfalfa weevil” frá Nevada og
Utah, er aS smá-færast vestur eft-
tr; hin voðalega aldina fluga, er nú
í Honolulu, og ef hún kemst nokk-
urn tíma inn fyrir landamerkin til
Californiu, þá verður loftslagið það
eina, sem það ríki hefir aö geyma.
En það er óskandi, að ekkert verði
látið ógjört til að útilolla hana.
Úr Dayton Herald er þetta tek-
i&: “ÞaS er áætlað, að hvert nianns-
barn í Bandaríkjunum eyöi árlega
$20.00 til varnar gegn þessum ó-
freskjum. Það er búið aS setja
“Hindenburg line” frá Long Island
tíl Canada, sem er að eins lítil til-
raun til varnaðar þess, að “gipsy
moth”, nái ekki til að eyöileggja
skóginn. Feykileg vörn er gerð á
móti “corn borer”, til þess að halda
henni út úr maisbeltinu; hún er nú
við landamærin á Ohio og Michi-
gan. í new Jersey og Pennsvlv-
aniu hefir “Japanese beetle” eyði-
ÞAÐ ER
Lækning í hvert sinn er þú snertir
Læknar alla húÖsjúkdóma og
meiðsli bæÖi fljótt og vel.
“Reyndist $ \ 00 virði, lœknaði
Eczema og gylliniœð”
Mrs. Peter Palmer, Saltburn, Sask., skrifar:
“Dr. Chose’s Ointment, hefir læknað mig gersamlega af
eczema og gylliniæð. Eg notaði þetta meðal einnig handa barn-
inu mínu, sem varö útsteypt i
ldáða. Eg þurfti ekki aö bera
meSalið á nema nokkvum sinn-
um. Dr. Chase’s Ointment, hef-
ir reynst mér mörg' hundruð
dala virði, — áður en eg reyndi
það, hafði eg eytt stórfé í á-
rangurslaus meööl frá læknum.
Eg hefi notað fleiri Dr. Chase’s
meðöl, svo sem Nerve Food, er
læknaSi mig af t’augaveiklun,
þegar eg var ung stúlka.”
DR. CHASE’S OINTMENT
(>0 centvS íiylkið, hjá lyföslum ('ða Edmanson, liíites & Ltd. Toronto
lagt aldini, garðávexti og skóg á
svæði, sem nernur 770 fermílum.
Ef ekki væru sameiginleg sam*
tök og gott fyrirkomulag um að
\arna innkomu þessara kvikinda í
landið, þá yröi ekki langt aS bíöa
þar til þau eyöilegðu algjörlega
matarforða, og mættum vér þar að
auki máske berjast viö þau til að
halda lifinu.
Maöur niundi ímynda sér, að
íramleiSendurnir mundu gera sitt
ýtrasta til að stuðla að allri var-
kárni með þetta, þar sem þetta er
gert eins mikiö þeirn til hjálpar,
eins og þeim sem neyta. En frá
þv': fyrsta hafa vísindamenn, sem
hafa revnt að bjarga, fengiö mót-
stöSu einmitt frá þeim, sem þeir
hafa verið að hjálpa. En nú er sú
rnótstaöa að minka, því bændur eru
farnir að sjá, að það er þeim til
hjálpar. En samt er ekki þessi
heimskulega mótstaða alveg undir
lok liöin, því “Dayton Herald“ frá
19. jan. 1924 skýrir frá því, aö
nokkur böðunar ker (dipping vats)
h.vfi verið sprengd i loft upp meo
sprengiefni. Ker þessi eru til að
baða gripi og kindur, sem hafa
lús og óværð, er varna þeim þrifa.
Svona lagabrot sýna, að þegar
maðurinn er þrjózkufullur við guð
óg neitar aö hlýða boSum háns, sem
hann setur oss fyrir i ritningunni,
þá er engin furða, þó hann gjöri
rétt eins og honum likar, hvort það
er á móti mannalögum eða ekki.
E11 samt lítur svo út, sem hann sé
hræddur við þau síðarnefndu!
Að endingu skulum við taka eina
grein úr ritningunni: Mal. 3: 7.-12.
vers: "Alt í frá dögum feðra yöar
hafið þér vikiö frá setningum mín-
um og ekki gætt þeirra. Snúið yð-
ur til min, þá mun eg snúa mér tií
yðar, segir guö hersveitanna. En
þér spyrjið: aö hverju levti eigum
vér að snúa oss? Á maðurinn aö
pretta guS, úr því að þér prettið
mig? Þér spyrjiö: í hverju höf-
um vér prettað þig? I tíund og
Iyftifórnum. Mikil bölvun hvílir
yfir yður, af því aö þér prettið mig,
öll þjcöin. Færið alla tíund í forða-
búrið til þess aS fæðsla sé til i húsi
mínu, og reyniö mig einu sinni á
þenna hátt, segir guð hersveitanna,
hvort eg lýk ekki upp fyrir yöur
flóðgáttum himinsins og úthelli yfir
yður yfirgnæfanlegri blessun. Og
eg mun hasta á átvarginn fyrir yð-
ur, til þess að hann spilli ekki fyrir
yöur gróöri jarðarinnar og vintréð
á akrinum veröi yður ekki ávaxtar-
k.ust, segir Guð hersveitanna; þá
munu allar ])jóðir telja ykkur sæla,
því aS þér munuð vera dýrindis-
land, segir guS hersveitanna.” Hér
lofar Guð þeim, sem gefi sér tíund
aS þeir skulu fá takmarkalausa
blessun. En því er ver og miður,
aö margir af þeim, sem þykjast
trúa ritningunni, eru hræddir að
láta of riiikið úr vasabókinni—hún
verður þá of þunn! “Villist ekki,
Guð lætur ekki að sér hæða, því aö
þaö sem maðurinn sáir, þaö mun
hann og uppskera” Gal. 6: 7. “Sum-
ir miöla öðrum mildilega, og eign-
ast æ meira; aðrir halda í meira
en rétt er, og verSa þó fátækari.”
(Oröskv. 11; 24). “En minn guð
mun uppfylla sérhverja þörf yöar
eftir auðlegö sinni með dýrð i
Kristi Jesú” (Fil. 4: 19).
Ó að vér gætum lært af þessu, aö
hlýða og trcysta Guði, því aldrei
hefir hann brugöist orða sinna. þar
sem maðurinn hefir hlýtt boöum
hans.
-------o-------
Útfrölmnenn TíicaritsÍEf.
*
Þjóðræknisfélagið hefir fengið
þessa menn til að selja fyrir sig
Tímaritið, í hinum ýmsu bygðum
íslendinga, og ó.skar gjarnan eftir
útsölumönnum í ýmsum þeim
plássum, sem hér eru ékki upp tal-
in.
Fyrir iManitoba:
Björn B. Olson, Gimli.
Björn Magnúáson, Árnes;
Gísli Sigmundsson, Hnausa;
Guðmundur Einairlsson, Árborg;
Séra Guðm. Árnason, Oak Point.
Séra Aibert Kristjánsson,
Lundar;
Th. J. Gíslasion, Brown;
Sig. Sigfúsison, Oak View;
Sig. J. Magnússon, Piney;
Ólafur porleifsson, Langruth;
Árni Björnsson, Reykjavík;
Guðm. Jónis'son .Vogar;
Ásgeir Bjarnason, Selkirk;
Ágúst Eyjólfsson, Langruth;
Ágúst Jónsson, iVVinnipegosis;
G. T. Oleson, Glenboro;
Jósef Davíðsson,, Baldur;
|Sig. Sigurðslson, Poplar Park;
Sigurður Víðdal, Hnausar;
Hálldór Egilsson, Swan River,
D. J. Lindal, Lundar;
Ólafur Thorlaciue, Dollv Bay;
Fyrir Saskatchewan:
Dr. porbergur Þorvaldsson,
University, Saskatoon;
Mrs. Halldóra Gíslason, Wyn-
yard;
Tómas Benjamínsson, Elfros;
Séra J. A. Sigurðsson Ghurch-
ibridge;
•Guðmundur Ólafsson, Tantallon,
Jónas Stephensen, Mozart;
Sig. Stefánsson, Kristnes;
t
Fyrir Alberta:
Jónas J. Húnfjöirð, Markerville;
Fyrir Bandaríkin:
Mrs. Ch. Gíslason, 3002 W.
68th Str. Seattle. Wasih.
Halldór Sæmundsson, Box 956,
Blain, Wash.
Sig. Jóhannsson, 1707 Butler
Ave. New Westminster B. C.
Miss Thorstína S. Jacfeson, Apt.
II. 45tlh no, Fulletron Ave.
Montclaire N. J.
Thor Bjarnason, Box 173 Pemb-
ina, N. Dakota;
Jónas S. Bergman, Gardar N. D.
porlákuir porfinnsison, Mountain
N. D.
Jósef Einarsson, Hensel, N. D.
J. E. Johnson, Box 51, Minneota,
Minn.
Kári Snj-feld, 4834 W. 24th Str.
Cicero, 111. U. S.
STÓRMERKUR ÁRANGUR
af íiTS nota
Indiana Meðalið Fræga
MUS—KEE—KEE
Fyrirtak við lungna, háls
og magasjúkdómum, einn-
>K gylliniæS. $1.00 flask-
an lijá öllum lyfsöluin.
Skril'ið 1 rtag eftir lx>k til
The Macdonald Medicine Co.
of Canada, Ltd.
310 N’otre Notre Daine Ave., Wpg.
CROWN BRAND
CORN VSYRUP
Til suðu--
til brjóstsykurs-
gerðar og til að
láta á brauð.
2, 5 og 10 pd. könnur
hjá matvörusalfc yðar