Lögberg - 22.05.1924, Side 1
Það er til myndasmiðui
í borginni
w<m. ROBSORI
Athugið nýja staöinn.
KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
öilef ®.
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 22. MAÍ 1924
NUMER 21
fc] jxg.^BiHiigigaiRigiaiiaiHKiiSEíg’iigiwigiaigRRiiglWRiil.al »i feti^W!Sliigrí?;t6Lj
| Málhvíld. 1
Ifij , [21
Tál er ritað, “truÖu mer,
Taktu, maður, vara á því:
jpi 7 # x ra
Heimurinn er sem hála gler ’,
Hneyksli’ er margt, sem prentað er.—
Það, sem ginti’ og gleypti’ öld, _ n
I Var gull að morgni, aska um kvöld.
Menta-flautir fylla sál,
|| Fjöldi semur óöarmál.
Fe'Sra vizku, listir ljó'S,
Les né metur engin þjóS.
m
i # , f
En menn skrifa — yrkja, spá,
Andinn þeytist gandreiS á.
Alt fœst prentað — prýöisvel,
Penninn gengur eins og vél.
Þega^ heilinn hugsar fátt,
Höndin á þess stærri mátt.
::
::
® Eg vildi’ann Davíö væri hér,
AS vísa’ oss á hvar málhvíld er.
|| Því margt viS bóká tnarkaöinn
Nú minnir helzt á bandorminn.—
Og leiður finst sá löstur méh,
Hve langt oft milli spjalda er.
Sækir um kosning til þjóðþingsinsí Washington
isl &í!:.k.'ES1S:S1i£Í: Js fe ítEffl SíSgllifei*
Jónas A. Sigtirðsson.
C Sj« k k.kX»'X a':.K. ijj
Helztu heims-fréttir
Canada.
Síðastliðinn föstudagsmorgun,
klukkan 7,15, lauk orðasennunni
í sa'.nbands.þinginu um fjárlaga-
frumvarp stjórnarinnar. Urðu úr-
slitin íþau, sem reyndar flesttr
höfðu búist við, að frumvarpið
var samþykt með yfirgnæfandi
meirihluta, —165 atkvæðum gegn
53. Gildir Ihin síðarnefnda tala um
þingmenn aftu,rihaldsfIokksins, er
undantekningarlaupt greiddu at-
kvæði á móti. pingmenn' frjáls-
lynda flokksins, að undanteknu’m
fjórum, iþeim Euler frá North
Waterloo, Raymond frá Brant-
ford, Marler frá iMontreal og F.
N. McCrea þingmanni frá Sher-
hrooke, greiddu atkvæði á hiið
stjórnarinnar.
Breytingartillaga Mr. Woods-
wortlh verkaflokks þingmanns fyr-
ir Mið-Winriipeg var feld með
204 atkvœðum gegn 16. þeir, sem
með tillögunni greiddu atkvæði,
voru flutningsmaðurinn sjálfur,
flokksbróðir ihans, Irvine prestur
frá East Calgary, þrettán bænda-
flokksVnenn og Capt Shaw þing-
maður fyrir vestur kjördeild
Calgary borgar. Að tillögu þess-
ari feldri greiddu stuðningsmenn
hennar allir atkvæði með megin-
frumvarpi stjórnarinnar. Hl-aut
stjórnin auk fylgis úr sínum eigin
flokki, óskiftan istuðning bænda
og verkamannaflokksins.
'Síðustu ræðuna á undan at-
kvæðagreiðslunni, flutti Miss Ag-
nes MacPhail, talaði ihún aðeins I
tvær mínútur, sagði-st þorá að
fullyrða, að eftir að konum fjölg-
aði til muna á þingfbekkjunum
tnundi það Ihverfa úr sögunni, að
þingíheimur ,sæti uppi langt fram
yfir afturelding. Var úrslitum at-
kvæðagreiðslunnar fagnað mjög,
af stuðningsmönnum stjórnarinn-
ar, .sem og þingmönnum ibænda-
flokiksins.
* * *
Talsvert tjón hefir hlotist af völd
u'xTi skógarelda í hinum norðlægari
héruðu'xTi Albertafylkis, undan.
farna viku.
* * *
Sagt er að komið só að þyí að
sjóða upp úr stjórnmálakatlinum
í British Columlbia fylki, eftir þvl
sem nær dregur kosningunum. Að
þessu sinni eru flokkarnir þrír, er
um völdin keppa, frjálslyndi
flokkurinn, undir forystu núver-
nndi yfirráðgjafa, Johns Oliver,
afturlhaldlsflokkurinn og ‘hinn nýi
bændaflokkur, er kallar ,sig P,ro-
vincial Partv. Hver flokkurinn
um sig telur ,sér sigurinn vísan.
(>ðrum hvorum gömlu flokkanna
mun þó ,falið verða að fara með
völdin, iþví fátt þykir mæla með því
að ihinum nýja flokki muni verða
mikið ágengt.
* * *
Allar uppástungur MacICenzie
King stjórnarinnar í sa'xhbandi við
hinar fyrirhuguðu álmur út frá
meginlínum þjóðeignalbraut anna
—Canadian National Rilways—,
ihafa ihlotið samlþykki neðri mál-
stofunnar. Þingmenn afturhalds-
flokksins lögðust á móti mörgum
þeirra. Biændaflokkurinn
fylgi ihverri einiustu og einni
Gunnar B. Björnsson.
Hinn góðkunni landi vor, hr. Cunnar Björnsson ritstjóri blaðsins
“Minneota Mascot” og fyrru'/n ríkisþingmaður í Minnesota, leitar
þingmannsútnefningar til þjóðþingsins í Wasíhington, af hálfu
Republicanaflokksins, fyrir sjöundu kjördeild Minnesotaríkis. Gunn-
ar Björnson er glæsimenni, mælskugarpur mikill og drengur hinn
besti. Er hann því vel til slíkrar tignar fallinn og væri vel, að honum
veitti I hlotnaðist sá heiður, að verða fyrsti íslendingurinn, er öðiaðist sæti
tij 1 á þjóðþingi hinnar voldugu Bandaríkjaþjóðar. pegar þetta er skrifað
skorað á stjó,rnina, að sala áfengis
verði takxTiörkuð í þinghúsi þjóð
arinnar engu síður en annarstað-
ar. Héraðsdómari Clarke í York
kvaðst geta sannað, að einn ung-
ur þingmaður ihefði sökt, sér niður
í óreglu tfrá því um síðustu kosn-
ingar, söku'xn þess hve auðvelt
hefði verið að ná í sopann, innan
veggja sjálfs þinghússins.
* * *
prjár aukaRosningar til breska
ingsins, eru í aðsigi. Hin fyrsta
fer fram í Kelvingrove kjördæm-
inu í Glasgow. Eru þar þrír í kjöri.
W. E Elliot, ihaldsm., Sir J. Pratt,
liberal og' Aitken Ferguson af
hálfu verkamannai Hin önnur-
verður háð í West Toxteth kjör-
deild Liverpool borgar og keppa
?ar Thomas Wlhite, íihaldsm., og
Joseph Gibbons, verkaflokksm..
Þriðja aukakosningin fer fram i
Oxford, þar sem liiberal þingmað-
urinn Frank Gray var neyddur til
að segja af sér, sökum ývniskonar
óreglu, er umboðsmaður hans
ihafði haft í frammi meðan á kosn-
ingarimmunni istóð, og gat
að sögn Ihafa gerlbreytt úrslitun-
um. Er mælt að Mrs. Gray muni
hafa í Ihyggju að vinna sæti það á
þingi, er maður ihennar varð að
víkja úr.
* * *
Elsti einka banki á Englandi og
ef til vill sá elsti í Iheivni, Child &
Co bankinn, hefir nu runnið inn í
bankafélag það, er Glen Mills &
Co, nefnist. Var banki þessi stofn-
aður árið 1560.
* * *
Tekjulhalli á fjárlögum frírík-
isins írska, er sagður að nema
$37,400,000. Kvað stjórnin vera
í undirbúningi með að útvega sér
$44,000,000. lán.
lögu um lagning þessara nýju I vitum vér eigi til að nokkur annar hafi boðið sig fram í téðu kjör-
brautarálma.
* * #
Samkvæmt fregn frá Edmonton I
hinn 17. þ. m. ætlar fylkisstjórnin j
í Alberta að verja $600,0C0 til ak-
brauta á yfirstandandi ,sumri.
ipeir Amelius Jarvis, sonur hans |
dæmi, fyrir hönd þess flokks.
Bandaríkir;.
Hinn 1. ,þ. m. fórust sextíu og
Britten frá Ulinois og Rogers
þinmaður frá Massachusetts.
* « *
Senator Swanson frá West Wir
jringsályktunar
Kirkjuþing 1924 (
Fertugasta ársþing Hins evanngeliska lúterska kirkjufélag|
Islendinga í Vesturheimi verður sett i kirkju Frelsis safnaðar i
Argyle-bygð, í Manitoba, fimtudaginn 19. júni 1924. Þingsetn-
ingarguðsþjónusta með altarisgöngu byrjar kl. 3 e.h.
Rétt til þingsetu eiga lögum samkvæmt prestar og embætt-
ismenn kirkjufélagsins og kosnir erindrekar safnaðanna. Söfn-
iði, er telur 100 fermda safnaðarlimi eða þar fyrir innan, er
heimilt að kjósa einn erindreka. Söfnuði, er telur meir en 100
fermda meðlimi og alt upp að 200, er heimilt að kjósa tvo er-
indreka. Söfnuði, er telur meir en 200 og alt upp i 300
fermda meðlimi, er heimilt að kjósa þrjá erindreka* Söfnuði,
er telur yfir 300 fermda meðlimi, er heimilt áð kjósa fjóra er-
indreka, en fleiri en fjóra má enginn söfnuður kjósa. Skrifleg
vottorð þurfa erindrekar að leggja fram frá söfnuðyim sinum
urn að ‘þeir séu meðlimir safnaðarins, er þá hefir kosið, og að
kosning ha'fi. farið fram á lögmætum safnaðarfundi.
Þetta þing fyllir fjórða tuginn i þingsögu vors kirkjulega
félagsskapar, og er það út af fyrir sig merkilegur atburður.
Svo verður á þinginu hátíðlega niinst þess, að á þessu ári eru
50 ár liðin siðan flutt var fyrsta íslenzka guðsþjónusta í Vest-
urheimi.
Nákvæmari upplýsingar um þingið verða birtar í næsta
tölublaði SanVeiningarinnar.
Dagsett að Mountain, North Dakota, 2. april 1924.
KRISTINN K. OLAFSON,
forseti kirkjufélagsins.
ásamt konu og þrem börnum. Er! breytingarnar, að minsta kosti þá
hann sonur Einars snikkara Páls- ekki nema tiltölulega fáir.
sonar þar í bæ, en bróðursonur Eins og þegar er kunnugt, komu
séra Eggeyts á Breiðabólsstað, nokkrir verksmiðju eigendur frá
þingmanns Rangæinga. Páll hygst. Hamilton til Ottawa, rétt eftir að
að halda til Chicagoborgar innan j f járlagafrumvarpið var lagt fram,
fárra daga og setjast þar að. og létu í ljós þá skoðun sína við
--------------- : stjórnina, að lækkun verndartoll-
anna mundi kollvarpa ýmsum iðn-
aðargreinum. Foringi sendinefnd-
Hvaðanoefa.
í ávarpi til rússnesku þjóða
Frú Valgerðnr L. Briem.
Frú Valgerður Lárusdóttir Bri- arinnar var C. Kirkpatrick, yfir-
em, kona séra Þorsteins Briem á umsjónarmaður með iðnaði þeirr-
Akranesi, andaðist í fyrrinótt á ar borgar. Spáði hann illu einu
heimili sínu, 39 ára gömul (f. 12. j fyrir um hag almennings þar, ef
október 1885). Rúmlega tvítug toll-lækkunin fengi framgang. Eitt-
kendi toún fyrst þeirrar vanheilsu,
berklaveikinnar, sem nú varð bana-
mein hennar. En þrátt fyrir van-
ihinn 1. þ. m. lýsti Leon heilsuna o.g marga og rnargxT
heilsuhælisdvöl utanlands og ir.n-
an var ihún söfnuðu'.n manns sins
því að áihugi ihennar á trúmálum
og ástúð gagnvart öllum, sem ibágt
# # # [ yrði jþó, að hún iþar með bindisx
Coolidge forseti hefir synjað engum samningum við þjóðbanda-
staðfestingar frumvarpi því um lagið League of Nations.
tuttugu ára lífsábyrgð til handa j \ * * * .
hermönnu'.n þeim, amerískum, er í James A. koley, skiftaréttar-
stríðinu mikla tóku þátt. Nú hefir dómari, hefir verið kjörinn leið-
þjóðþingið afgreitt frumvarpið að j togi Tammany-lhringsins, eða fé-
nýjiu, þvert ofan í ráðstafanir; lagsskapar Demokrata floldcsins
þingmaður fyrir St. Antoine kjör. forsetane og er það þar með orð- er aðsetur hefir New úork borg.
deildina í Montreal og fyrrum ið að lögum. j -- . , .
. „ . . *. * * * i Fregnir fra New York hinn 16.
fylkistföhirðir stjornarmnar 1 x-,jx„,i-
Látinn er nýlega í New York. h- m- segja að Krabba'xnems tilfelli
Mrs. Cathevine S'xnith, móðir Al- j bafi verið læknað á Montefiore-
fred Smith ríkisstjóra. j sjúkrahúsinu, með notkun radium
* * * j og xgeisja í sameiningu.
leið og sakaðir um svik í sam-
bandi'*við söliu á veðskuldubréf-
um fylkisins, meðan Drury stjórn-
in sat að völdum. Þrímenningar
þessir voru til bráðabirgðar látn-
ir lausir gegn háu veði.
* * *
Hon. Walter Mitcihell sambands
mnar
Trotzky hermálaráðgjafi ytfir því
að ihinar rauðu ihersveitir Bolshe-
vikimanna hefðu á stefnuskrá til mikiHar gíeð1 og blessunar
sinni tfrið og ‘bræðralag. pví ibætti
ráðgjafinn við til áréttingar að
Rússar mundu aldrei greiða græn-
an túskilding af skuldum þeim, er
keisarastjórnin ihefði stofnað til
við Frakka.
* * *
Fremur róstusamt er sagt að
vera á Cuiba um þessar ‘mundir.
Hafa einkum brögð að því verið í
Santa Clara héruðunum. Hefir
stjórnin—tRkynt uppreistarmönn-
um á þeim slóðum að innan tíu
daga verði þeir að gefast upp og
selja af ihendi vopn, eða bera að
öðrum kosti fulla ábyrgð á afleið-
ingunum.
4,500,000 meðlimi.
* * *
William M. Butler, ihinn ný-
kjörni formaðiv miðtsjórnar Re-
publicanaflokksins, telur 984 full-
trúa muni fylgja Coolidge að mál-
um á útnefningarþingi því, sem
Que>bec Ihefir sagt af isér; var
ihann kosinn sem stuðningsmaður
frjálslynda flokksins í kosningun-
um 1921.— Ber Mr. Mitchell það
fyrir s'ig að núverandi stjórn hafi
vikið frá stefniu þeirra Lauriers
og Fieldings í toll'málunum, ei’gl
ihann því einkis annars úrkosta,
éri segja af ,sér og gefa kjósendum
sínum að nýju kbst á að velj'a
fplltrúa er í fúllu samræmi sé við
vilja þeirra. pykir Mr. Mitchell
stjórnin bersýnilega hafa gengið of
langt í tolllækkunaráttina og
tekið krötfur bændaflokksins helsti
mikið til greina.
* * *
Fregn frá Edmonton lynn 15.
þ. m. segja undirbúning hafinn
þar í borg til að byggja hús fyrir
lúterskan guðfræðaskóla, er kosta
á um hundrað sjötíu og fimm
þúsundir dala.
* * *
Fylkiskosningar í British Col-
ufx-nlbia, fara f.ram hinn 22. júni
næstkomandi.
* * *
Tilraun er verið að gera í þá átt
að fá þjóðeignabrautirnar —Can-
adian National Railways, til þeso
áð læikka til muna flutningsgjald
á kolum frá námum vestur-fylkj-
anna og eins í Nova Scotia til
Quabec og Ontariofylkis. Eru
horfur á framgangi þeirra til- því er tekjuskattinn áhrærir.
rauna sagðar að veira fremur væn-
legar.
# # #
H. Taternuik, kvæntur maður,
rúmt fertugur að aldri, búsettur í
Norður-Winnipeg, ihefir játað á
sig að Ihafa myrt Mrs. Kate Sym-
cihyshyn, að 781 Manitoba Ave.
Var morðsins minst í .síðasta blaði.
Maður þessi var náfrændi hinnar
myrtu konu og hefir því vafalaust
verið kunniur ihíbýlum hennar.
Fórnaði hann lífi frænku sinnar
fyrir tíu dala seðil, er hann fann
á heimilinu.—
Frá því um síðustu áramót hef- * * *
ir meðlimum ameríska verka-! Samkvæmt skýrslu verkamala
mannasamibandsins -Ameriean j ráðuneytisins hafði matvöruverð
Federation of Labor, fjölgað um i! Bandaríkjunum lækkað í siðast-
1,160,000. Telur samband þetta nú
liðnum apríl
hundraði.
mánuði u'm 2 af
* * *
Warren S. Stone, forseti félags-
skapar járnbrautarvélstjóra i
Bandáríkjunum, kveðst sannfærð-
hvað hefir þó breyzt veður í lofti
síðan, því blaðið Hamilton Spect-
ator birti þann 25. apríl síðastliö-
inn viötal vÍC Mr. Kirkpatrick. Er
þar meðal annars komist svo að
orði:
“Iðnaðarhorfur í Hamilton eru
með langbezta mófi. Síðastliðna
viku hafa að minsta kosti fulltrú-
áttu, var mikið meiri en almenti ar gex yoldugra verksmiðjueigenda
gjörist. Fjölmargir vinir fjær og | ieitaS fyrjr um ag stofna útibú þar
nær senda nú hugheilar samúðar.! j borginni, og bendir flest til. að
kveðjur til Vnanns Ihennar og 4 [ cvr«rhiini verba ”
dætra við þessa dxánarfregn. ! Qfanskráð gildir ekki um Ham-
Morgunb aðið , ;]tonborg eina. Heldur er það blátt
______o______ áfram sönnun þess, að þegar alt
: kemur til alls, þá óttast verksmiðju-
Urherbúðum Sambands eigendur hvergi nærri jafn mikið
I • , • : lækkun verndartoll.anna, eins og af
pmgS nS. er lát:itS. Fram að þessu, hefir
Ýmsir leiðandi iðnforinigjar
Berlín, eru sagðir að hafa stofnað
með sér félagsskap, er það mark-
mið hefir að berjast á móti þvi
með oddi og egg, að þýska þjóðin
gangi að tillögum Dawes-nefnd-
arinnar í skaðabótamálinu.
*• * *
Mælt er að all alvarlegur ágrein
ingur eigi sér stað, milli hirna
frjálslyndari flokka og flokks-
brota, er báru ,hærri ihlut í síðustu
kosningum á Frakklapdi um það,
ur um að nýr flokkur, undir for- hverjum falin skuli stjórnarfor
ystu senators La Folette’s gæti
haldið verður í Cleveland innan hæglega unnið næstu kosningar
þriggja vikna. j ef forsjá og athygli væri beitt.
’
* * *
Senator Warren frá Wyoming,
skýrði nýlega tfrá því í þingræðu.
að þær níu rannsóknarnefndir,
sem sTarfað Ihefðu í senatinu síð-
astliðinn vetur, ihefðu kostað al-
mennirg yfir tvö hur.druð þúsund 1 “ , , ... , .* , ... ,
v . l 1 Nottmgham kjordæmið, ihefir bor
aali. Kvaðst hann sannfærður um .v c x- r
,, „„„ , v. . | ið fram frumvarp til laga, er fram ]
að isvo fremi að þingi yrði eigi ,,VJ, , * n
x, . ! ... a það tfer, að tak'.narka að nokkru
•shtið fyrir þann 1. juli næstxom- ... ,, v v ,. 1
„-x. , x. * • ' ■* rett blaðanna til þess að birta
andi mundi kostnaðurinn við , ., , . r1 ._
, ,. , - , I glæpamalsfregmr. Telur flutn-
nefndir þessar verða kommn upp 1 . v . , ,. , „
, , , - . mgsmaður astandmu nu vera 1
þrju hundruð tuttugu og fimm , . , .* - ,,,. ,, ... . v
r -bannig farið, að lítt aleift se að
þusundir dala. ,, , ,, , ,
* - fa ohlutdræga menn 1 kviðdom,
Bretland.
Capt. R. Berkeley, þingmaður
frj'álslynda flokksins, fyrir Mið-
ystan. Líklegt þykir þó að Herriot
Ieiðtogi Socialistánna vnuni til
bráðabirgðar taka við völdum af
Poinare. Eftir það er talið víst, að
Astride Briand myndi ráðuneyti.
Verður það þá í áttunda skiifti, að
hann tékst á hendur yfirráðgjafa-
embætti meðal þjóðar sinnar.
Ur bœnum.
\Tinnukona óskast, sem er
vanaíegum húsverkum hér i bæn-
um. Tals. B-5087.
von
Hr. Jón Sigurjónsson verkfræði
Umræðurnar um fjárlagafrum- ekki einn einasti nla8ur Seta8 s>nt
varpið, hafa orðið langdregnari en iram a þa8 me8 rökurn, að toll-
flestir bjuggust við. Hitt’getur iækkunar avæ8i f járlagafium-
verið annað mál, hvort alt það varPsins» mundu hefta eðlilegan
niikla orðaflóð, hafi svarað kostn- þroska hinna ýmsu iðnfyrirtækja.
1 aði. Afturhaldsliðinu er það bein- Stjórnarflokkurinn mun undan-
línis að kenna, að frumvarpið hef- í tekmngarlítiö vera ánægður nieð
ir ekki verið afgreitt fyrir löngu. fjárlagafrumvarpið og sama er að
Alls eiga sæti á þingi fimtíu og fe£Ía um l>infTmenn bændaflokks-
tveir afturhaldsmenn og flestallir ins‘ IJe?ar til atkvæðagreiðslunnar
munu þeir hafa flutt ræður, um það S kemur> er eki<' búist við að nema
er lýkur. Á siðasta þingi var tveir eSa Þrir ur hinum fyrnefnda
bændaflokksþingmönnunum brugð- flokki- muni &reiöa atkvæði á móti
ið um mælgi, og það ef til vill með j stjóminni, en víst er um Mr. Mar-
nokkrum rétti. En að þessu sinni !ler fra Montreal, sem bæði hefir
mundu slíkar ákúrur hafa við HÍ48 S1S móííaHiim fjárlagafrum-
fremur lítil rök að styðjast, þvi varPinu- °g llv' um 'agning hinna
þeir hafa eytt hlutfallslega langt- fyrirhuguðu járnbrautarálma, út
um minni tíma í ræðuhöld, en hvor fra meginlinum þjóðeignabraut-
hinna gömlu flokkanna um sig. 1 anna-
í vikunni sem leið, stakk Dr. j Geium vcr skaitaS oss rika?
Lovett, stjórnarflokksþingm. fyrir
Annapolis kjördæmið, upp á þvi, j Þo ekkert hefN xáunnist annað,
að engum þingmanni, að undan- meö hinum óvenjulega löngu um-
skildum leiðtogum flokka, skyldi ræðum um fjárlagafrumvarpið, en
leyft að tala lengur en þrjátíu mín- ba®i a'ð skýra betur en áður hefir
útur. Flutti hann sjálfur hálf- veriö gert skoðanamuninn milli há-
tíma ræðu, er hafði meira fróð- °g lágtolla stefnunnar, ]iá væri þó
leiksgildi, en margar þriggja kl,- ekki til einskis barist. Alr. McCo-
tíma ræður. Málefni þau, er fyrir nica fra Battleford, Sask., einn af
þinginu liggja, eru hvorki fleiri né áhrifamestu þingmönnum bænda-
flóknari en það, að þau liefðu auð- flokksins, kost nýlega svo að orði
veldlega getað orðið afgreidd á í þingræðu: “Teningunum er kast-
þrem mánuðum, ef alt hefði verið að- Megin þrætuepli næstu kosn-
með feldu. Eins og sakir standa, inga verður tollmálið. Eg er lág-
mun mega vafasamt telja, að fjór- tollamaður í húð og hár. \ inum
Senatið hefir fallist að fullu á
IþVÍ hinar “rauðu línur’
, ,V1- °m’ j stúdent fór á sunnudagskveldið var ir manuÖir nægi, því ýmsir senat- mínuni í afturhaldsflokknum vil
‘blaoanna •*• x;. orar Úr aftnrhaldsflokkrmm bafa úefa bá skvrincu. nð vér látrtoll
tillögur Demokrata flokksin.s, að hafi fylt almenning fordómum.
ihví er tekjuskattinn áíhrærir. | Annað fhanvan liggur °g fynr
Verður aukask. því 40 af hundraði: hröska hing‘nu’ er f iálfur dóms.
áleiðis til Chicago, og hygst hann
að dvelja syðra fyrst um sinn.
í stað 25 er Andrew Mellon fjár. malaráðfrjafinn Hytur og fyrirlestri þeim um Tut-ankh-
fíi TT; • vnarkmið hefir að banna bloðum, Lir . SL.n P611*1 um Autaiucn
malaiaðg.iafi lajíði til. Hinn venju-1 . j ? f_lv_ ' anien, hinn forna konung Egypta-
legi tekjuskattur ve.rður 2 af að lata lfusmyndara sina taka' •—«- «--•-«...... ™
Ihundraði af $4600, 4 af ihundraði myndir af *önsam vlð inn*öníru’
af tekiuvn milli $4000 og $8000, en ! eða útghngu ur rettarsal birta
6 af ihumdraði þeirra tekja, er fara I þær á/tlr’ >°rri blaðaeig-
yfir átta þúsund dali. ' • lenda 'hamast gegn hvoru hessu
frumvairpi um sig.
g j íslendingar eru beðnir að muna
S'entcr King frá Utaih 'ber fram
tillögu til þingsályktunar, þar sem
lands. Fyrirlesturinn verður vafa
laust hinn fróðlegasti og yfir sex-
tíu myndir verða þar sýndar. Fyr-
irlesarinn, séra Guðmundur Árna-
son, er svo vel þektur vor á meðal,
að hann þarfnast engra meðmæla.
Bindindisfélagsskapur sá á
orar úr afturhaldsflokknum, hafa gefa þá skýringu, að vér lágtolla-
haít það við orð, að fyrirbyggja mennimir erum búnir til bardaga,
þingslit fyr en í ágúst. j me® óbilandi sigurvissu' í huga.
, . , . . ; Þetta er mál, sem alla þjóðina varð-
Astœoulaus otti. .• • , -x .... v
ar, og timmn mun leiða 1 ljos, að
Allir undantekningarlaust, hafa er stóðum réttlætisins megin í
afturhaldsþingmennirnir, þeir er til baráttunni. Hefir nokkur maður
máls hafá tekið um fjárlagafrum- nokkum tima látið sérp til hugar
frumvarpið, þulið raunatölur útaf koma, að vér gætum skattað oss
lækkun verndartollanna. Iðnaður- ríka? Engan lágtollamann hefi eg
inn átti að fara í hundana, verk- ! heyrt nefndan, er sliku vildi halda
smiðjueigendurnir áttu verða gjald-; fram. Persónulega er eg þakklát-
þrota og verkalýðurinn að lenda á [ ur stjórninm fyrir stefnu þá, er
Erindið verður flutt í samkomusal t____ _______ .___ ^ «. -- ______
Sambandskirkjunnar, Banning St. j kaldan klaka sökum atvinnuskorts. hún hefir tekið í tollmálunum og
1 Það einkennilegasta af þessu öllu treysti því, að hún haldi áfram í
Temperance Union nefnist, eri iU’'- Páll óskar Einarsson frá saman er þó það, að verksmiðju- sömn átt, þar til tollverndun&nnúr
afarlharðorður í garð ibreskra j Reykjavík á íslandi kom til borg- eigendur og aðrir iðnforingjar, virt- ar þessa lands hafa veríð sprengd-
krafist er ítarlegra,- rannsóknar j Englandi, er National Commereial
á staiifrækslu og ásigkomulagi
flotans. Tillögu í sömu átt, bera
fram í neðri {málstofunni, iþeir þingmanna fyrir drvkkjuskap. Er 1 arinnar síðastliðið mánudagskvöld ust ekki lifandi vitund hræd,dir við ir nPP til agna.”