Lögberg


Lögberg - 22.05.1924, Qupperneq 6

Lögberg - 22.05.1924, Qupperneq 6
6 LÖGBERG, HMTUDAGINN.22. MAí. 1924. Eg held því sem eg hef Máltíðin var naumast 'Min er Opec'hancanoug'h kom út úr kreysi sínu og lífvörður Ihans með honum. Hann gekk til okkar með hægð og settist niður á hvíta mottu, sem var breidd, fyrir hann. Fyrst sat hann þegjandi um stund og hvorki eg né nokkur al hans mönnum sagði nokkuð. Aðeins vindurinn söng 1 trjágreinum og í skóginum iheyrðist dýr rymja. pað gljáði á hann allan, þar sem ihann sat iþarna í geislum ‘morgunisólarinnar, einis og hann væri svert- ingi klæddur í silfurskraut; því að brjóst hans og limir höfðu verið smurðir í olíu og yfir það hafði verið sáldrað silfurlitu dufti. Arnarfjöður stóð upp úr 'hári hans og yfir andlitið frá gagnaugunum niður á höku var máluð rauð rönd; augu hans voru mjög hvöss og tóku vel eftir öllu, en við, sem hann horfði á, kunnum að dylja skap okkar eins og hann. Einn hinna yngri manna hans kom með stóra pípu, sem var öll útskorin og máluð, bæði hausinn og leggurinn; öldungur einn fýlti Ihana með tóbaki, og bardagamaður kveikti íi ihenni og -bar hana til keisarans. Hann ibar ihana upp að vörunum og reykti þegjandi, og mínúturnar, sem voru dýrmætari en blóðið i æðum okkar, liðu stundum of hægt, -stundum of fljótt. Lcksins þegar 'hann var húinn að leika sinn part af þessum alvarlega skrípaleik, rétti ihann mér pípuna. “Fyr skál Ihimininn falla, árnar iþorna og fugalrnir ihætta að syngja,’’ sagði ihann, “en að frið- aTeykurinn hverfi í þessu landi.” Eg tók við þessu merki sátta og friðar og reykti þegjandi og alvarlegur, já, og eins hægt og hann; svo lagði eg hana frá mér og rétti honum hendina. “Eg hefi verið blindur,” tsagði eg, “en nú sé eg graf-’ irnar, sem bardaga-axirnar hafa verið lagðar í, og reykinn líða gegnum skóginn. Opedhancanough ætti að koma til Jamestown og reykja þar með hinum •ensku mðnnum og taka á móti góðum gjöfum —• rauðri kápu, eins og bróðir hanis Powhatan, og bflcar sem hann og alt ihans fólk getur drukkið úr.” Hann lagði .hina dökku fingur sína í lófa minn eitt augnablik, dlró svo hendina að sér, stóð upp og gaf bendingu ,til þriggja Indíána, sem stóðu nokkuð fyrir fra'man hina. ‘“Þetta eru fylgdarmenn og vinir, Percy kafteinn, sagði hann. “Sólin er komin háft á loft og það er kominn tími til þesis að hann leggi af stað. Hér eru gjafir handa honum sjálfum og handa bróður mínum, ilandstjóranum.-’ Hann tók perlufesti af hálsi sér og armband úr kopar af Ihandlegg sér um leið og ihann sagði þetta og lagði gripina í lófa 'minn. Eg stakk hálsfestinni í barm mér og smeygði armibandinu upp á úlnliðinn. “Eg þakka Opechan- canough,” mælti eg fljiótt. “ipegar við sjáumst aftur mun eg hafa eitfhvað, meira að færa en eintómt þakklæti. Þorpsbúar voru nú allir komnir í ihóp utan um okkur; bu'inlburnar voru barðar og meyjarnar hófu upp ofsafenginn og þunglyndiskendan skilnaðar. söng. Þegar foringjarnir gáfu merki, fylktu allir sér, bæði karlar og konur í óreglulega langfylkingu og fylgdu oíkkur, sem vorum að leggja af stað, út að endamörkum þorpsins, þangað sem mýrarnar tóku við. Aðeinis keiisarinn jog öldtungarnir voru eftir; þeir sátu, eða stóðu í sólskininu; friðarpípan lá á grasinu við fætur jþeirra og vindurinn bærði trjágreinarnar yfir höfðum þeirra. Eg sá þá í þess- úm stellingum, er eg leit til baka og með sjálfu'm mér gat eg ekki annað en hugsað um það, hve langur tími myndi nú líða þangað til þeir færu að lita 'hör- und sitb svart. Við sáum ekki Nantanguas framar; hann hafði annaðhvort farið út í skóginn, eða hald- ið sig i kofa sinum undir einirerju yfirskini. Við kvöddum hinn iháværa hóp, sern hafði fylgt okkur á leið og gengum niður að ánni. Þar biðu okkar barkarbáta ræðarar. peir fluttu okkur yfir ána, þar kvöddum við þá og héldum inn í skóginn. Petta var miðvikudagsmorgun og tveimur stundum eftir sóla.ruppkomu. Nantanguas -hafði sagt að hætt- an myndi skella á þegar þrjár sólir væru gengnar til viðar; það hlauit þá að verða á föstudag. prír dagar! Það myndi þurfa þrjá daga eftir að við kæmum til Jamestcwn til iþess að senda boð út um allar hinar dreifðu bygðir um að búast til varnar. Og ihvað um alla þá óraleið gegnum hættulega skóga, sem við yrðum að ferðast áður en við gætum gefið nokkru mannsbarni að þessum þre’mur þúsundum hvítra manna nokkra aðvörun? Um Indíánana þrjá, sem hafði verið skipað að fara hægt og sem áttu áð drepa okkur, sem þeir héldu að væru óvopnaðir, ef við flýttum okkur eða spyrð- um nokkurs eða sýndum lcvíða, var það eitt að segja að þeir höfðu yfirgefið heimaþorp sitt í síðasta sinn. Við Diccon vissum stundum hvor um sig, hvað í ihins huga bjó; og þannig var það í þebta sinn, við vorum einhuga um það að ráðast á fylgdarmenn okkar og drepa þá strax og tækifæri byðist til þess. 34. Kapítuli Hinir fóthvötu vinna ekki kapphlaupið. Indíánar þesSir, sem við urðum að losa okkur við, voru valdir bardagamenn, grimmir sem úlfar, islægir sem refir og varir um sig sem valir. Þeir höfðu enga ástæðu itil þess að gruna okkur eða láta sér detta í .hug að við myndum ráðaist á þá, en af vana voru þeir varir um sig og höfðu stöðugar gæt- ur á. Axir sínar og Ihnífa höfðu þeir í foeltum sínum og gátu gripið til þeirra fljótt, ef á þj'rfti að halda. Við gengum hægt, ibroistum oft og töluðum blátt áfram. Skap okíkar var eins glatt og sólskinið, sem streymdi niður millli trjánna. Höfðum við ekki reykt friðarpípuna? Vorum við ekki á leiðinni heim? Diccon, sem gekk fyrir aftan mig, fór) að tála lágt við Indíánann, sem gekk við hliðina á honum. Um- talsefni hans var það, að semja við hann uim kaup é byssu, sem hann ætti í Jamestown, fyrir tólf otra- akinn. Indíáninn átti að koma með skinnin til Pas- pahegh eins fljótt og hann gæti komið því við, og Diccon æ.tlaði að mæta honum þar og fá honum byssuna, ef hann væri ánægður með þau. Hvor þeirra um sig ibjóst við að sjá hinn dauðan. Indíáninn ætil- aði sér að vísu að eignast byssu, en hann bjóst við að geta tekið Ihana sjálfur úr vopnabúrinu í Ja'mes- town; 'hinn visisi að otrarnir, sem biðu þess að örvar þessa Indíána yrðu þeim að fjörtjóni, myndu lifa til dómsdags. Samt töluðu þeir um þetta með mestu alvöru og settu ihvor öðrum skilmála; og þegar isa’mningumim var lokið, gengu þeir Ihvor við annars ihlið þegjandi eins og þeir væru bestu vinir. Sólin steig ihærra og hærra og varpaði gullnum ljóma á ljósgrænu blaðknappana á trjánum; blóm mösurtrjánna urðu rauð sem blóð, og oddhvassir geislar stungust milli greina furutrjánna og brotn- uðu á svartri jörðinni langt fyrir neðan. Sólin skein ekki nema á að giska eina klukkustund lengur, þá þyknaði í lofti og hún hvarf. pað dimmdi í skóginirm og hár vindihvinur heyrðist. Ungu trén svignuðu undir vindinum og greinar foærri trjánna ibörðust saman; gömul og feykin tré féllu til jarðar með forestum og braki. Eftir litla stund skall á hellirign- ing. Droparnir komu skáhalt niður eins og silfur- örvar og foljóðið, er þeir komu niður, var sem fóta- tak margra hersveita í iskóginuvn. Á eftir regninu kom foaglél, sem barði allan nýjan gróður niður í jörðina. Saman við vindþytinn blönduðust margs- konar hljóð — gargið í hræddur fuglum, brak og brestir í trjám, sem brotnuðu og buldrið í snjóikorn- unum er þau komu niður— alt þetta blandaðist saman og hljóðin í skóginuvn urðu eins og suðið I afarstórri skel, sem maður íheldur upp að eyranu á sér. Hvergi var hús í nánd til að flýja inn í; við staul- uðumst áfram hálfbognir á móti vindinum meðan við gátum haldið áfram vnóti veðrinu; en að lokum varð ofviðrið isvo mikið að við urðum fegnir að kasta okkur niður á jörðna í hlé við dálítið barð, þar sem var skýli fyrir mesta ofsanum. Stór eik, sem stóð fyrir ofan okkur, sveigðist undan storminum hún gat fállið ofan á okkur og ‘marið olkkur sundur en við vorum í isömu hættunni af failandi trjám, þótt við ihéldum áfram. Brotnar visnar trjágreinar fuku fram Ihjá eins og marghlykkjóttir skuggar; það dimdi og loftið varð nístingskalt. Fylgdarmenn okkar grúfðu andlit sín niður að jörðinni; þá dreymdi ekki um neina hættu frá okkur hlið; en þeir trúðu þvli að Okee væri í storminum og fyrstu þrumuf ársina, sewi foergmáluðu nú um all- an sikóginn. Diccon reis upp á annan olnjbogann og leit til mín. Augu okkar foöfðu ekki mæist fyr en hann var búinn að þrífa með foendinni í barm sinn. pað var sem villimaðurinn, sevn var næstur honum fyndi hreyfinguna, foann leit upp frá jörðinni, sem Ihann átti fyrir höndium að leggjast í, og hafi hann séð hnífinn í foendi Diccons1, þá var) það of sleint. Höndin, sem foélt á fonífnum var vægðarlaus, hún rak foann á hol, og þegar ihún kipti honum aftur út úr sárinu, voru aðeins tveir óvinir eftir handa okkur til þess að eiga við. Um leið og Diccon rak fonífinn í Indíánann, kastaði eg mér á þann, sem var næstur mér. Það var enginn tí’mi til þess að vera að hugsa um mannúð; eg foefði stungið hann í bakið, meðan hann átti sér einkis ills von, ef eg hefði getað; en það var sem einihver eðlislhvöt varaði hann við hættunni, þvi hann snéri sér við nógu fljótt til þess að slá undir hendina á mér og taka mig fangbrögðum. Hann var mjög sterkur og líkami hans, sem var votur af regn- inu smaug úr höndunum á mér, eins og áll. Við veltumst fovor yfir annan á folautum mosanútm, fúnu laufinu og svartri moldinni; vindurinn hvein, eins og þúsund púkar sætu fojá og foorfðu á okkur. Hann reyndi að ná í hnífinn, isem foann foar í belti iSÍnu, en eg reyndi að koma í veg fyrir það pg um leið reyndi eg að reka í hann hnífinn, sem eg hélt ennþá á. Mér tókst það að lokum. Blóðið vall yfir foend- ina á mér og úlnliðinn, takið á handleggnum á mér linaðist og höfuðið draup máttlaust niður. Augun litu á mig með hatursfullu augnaráði; svo ilokuðust augnalokin í siðasta sinn og byrgðu að fullu og öllu það óslökkvandi foatur. Eg stóð upp, þó eg ætti erfitt með það, og sá að Diccon var búinn að ganga af sínum Indíána dauðum. Við stóðum á fætur í storminum og haglinu og horfðum á dauðu mennina, sem láu við fætur okkar. Svo héldum við áfram gegnum skóginn móti veðrinu án þess að segja orð; foaglkornin skullu á okkur og vindurinn ýtti okkur til baka eins og einhver afar- sterkhönd. Þegar við komum að ofurlítilli uppspettu- lind, eftir að hafa gengið nokkurn spöl, krupum við niður og þvoðum Ihendur okkar. Haglélinu silotaði en það hélt áfram að rigna og vindurinn blós allan morguninn. Við hröðuðum ferð okkar eins og við gátum yfir fen og foræði á móti veðrinu, en við vissum að okkur sóttist ferðin seint. Við höfðum engann tíma til þess að tala saman, og öll hugsun varð óbærileg; það var nóg að staulast áfram í því drungaveðri og huguirinn var auður og dapur, eins og regnþrungið, grátt loftið var í fjar- lægð. Um foádegisfoilið rofaði til og stundu síðar var lof^ið orðið skaffoeiðríkt og komið glaða sólskin. Skógurinn lá bjartur fyrir framan okkur og ekkert í honum bærðist nema skógardýrin, sem kærðu sig ekkert hvort rauðir menn eða bvítir drotnuðu þar. Við Diccon gengum þegjandi samhliða og tókum vel eftir öllu; við ætluðum að ná takmarkinu, sení við höfðum sett okkur, ef þess væri nokkur kostur, í tíma, 'hvað sem á vegi yrði. petta var ekki neitt ann- að en ein hinna mörgu hergangna, sem við höfðum orðið samferða á gegnum margvíslegar hættur; og alt af höfðum við ikomist af til þess að segja sög- una af þeim. Við höfðum engann tíma til þess að’ fylgja sið Indíánanna og fela slóð okkur; en er við komum að læk einum stigum við út í kalt vatnið og óðum eftir honum æðilangan spöl. Lækurinn rann á milili þéttra pílviðarrunna, sem voru orðnir grænir á 114 °« hann var ekki nema rúm þrjú fet á breidd. Alt í einu kom skörp bugða á foann. Við fylgdum foenm. Á að giska 30 fet fram undan' okkur endaði pílviðargróðurinn og lágu bröttu bakkarnir urðu flatari og mynduðu græna sléttu og lækurinn breikk- aði og varð að lygnum hyl, sem var iblár eins og loftið uppi yfir. Við komum auga á fimtán til tuttugu dýr, sem voru þarna; sum láu í grasinu, en önnur stóðu í vatninu, þar sem það var grunt. Við höfðum komið að þeim, án þess að þau heyrðu nokkuð til okkar; vindurinn stóð af þeim á okkur og þau sáu okkur ekki fyrir pílviðarrunnunum, sem við stóðum á foiak við. Það var engin stygð komin að þeim og við stóðum kyrrir eitt augnáblik og horfðum á þau, áður en við köstuðum steini eða grein til þeirra og fældum þau af leið okkar. Forystudýrið .lytfti upp Ihausnum skyndilega, tók undir sig stökk og þaut af stað og hin öll á eftir; þau fóru yfir lækinn og hurfu inn í skóginn foandan við hann. Eftir eitt augnablik sást ekkert nema bælt grasið og ókyrt vatnið, sem benti á að nokkur lifandi skepa hefði farið þar um. “Hversvegna gjörðu þau þetta?” hvíslaði Diccon. “Eg foeld það væri foest fyrir okkur að fara ekki strax fram á sléttuna.” Eg ísvaraði engu en greiddi sundur pílviðar- teinungana og þrengdi mér inn í fylgsnið fast upp að foakkanum og benti ihonum að gera hið sama. Hann hlýddi og gulgrænu teinungarnir komust aftur í samt lag og foyrgðu okkur alveg, þar sem við stóðum í vatninu við laufþakinn moldarbakkann. Úr þessu græna fylgsni gátum við séð yfir grassléttuna og lækinn án þess að þurfa að óttast að við sæumst isjálfir. Rétt þegar við vorum búnir að koma okkur fyr- ir þarna, kom Indíáni fram úr skugga trjánna; ann- ar kom á eftir og sá þriðji og fjórði — þeir* komu hver á eftir öðrum út úr skóginum fram á sléttuna þangað til við vorum foúnir að telja um tuttugu. peir námu ekki staðar, því þeir sáu undir eins hversvegna grasið á siléttunni var bælt og vatnið gruggugt. Einn þeirra beygði sig niður og drakk úr hendi sinni, er þeir fóru yfir lækinn; en enginn þeirra sagði orð eða gaf frá sér nokkurt hljóð. Þeir voru állir litaðir svartir og sumir Ihöfðu gular randir á andlitinu og brjóstinu. Höfuðbúnaður þeirra var hár og mjög einkennilegur og hoisur þeirra og eltiskinns- skór voru iskreyttir ihárlokkum af óvinum, sem þelr höfðu drepið; axir þeirra glitruðu í sólskininu og örvamælar1 þeirra voru fullir. Þeir liðu áfram hver á eftir öðrum inn í skóginn hinum megin við lækinn. Við biðum þangað til þeir voru komnir langt inn í skóginn, þá fórum við fram úr fylgsni okkar og héld- um leiðar okkur. “petta voru Younghtenundar,” sagði eg í mjög lágum róöi, sem við töluðum í, þegar við sögðum orð, “og þeir héldu suður.” “Við megum þakka hamingjunni fyrir að þeir fundu ekki slóð okkar,” svaraði Diccon. Við sögðum ekki meira en stigum upp úr læknum og tókum aft- ur stefnuna í suður. Dagurinn leið, en við héldum áfram, án þess að ne’ma istaðar. Við Ihröðuðum ferð okkar eins og við framast gátum gegnum skóg og yfir sléttur, stundum í sólskini, stundum í iskugga, og folupum við fót, þar :sem við igátum. Sumstaðar var iskógurinn þéttur, sumstaðar urðurn við að brjótast áfram gegnum vafningsviðarflækjur, yfir fen og gegnum kjarr og yfir fallin tré. Okkur sveið fovað seint okkur isóttist leiðin; en áfram foéldum við þangað til komið var sólsetur og fór að skyggja. “Við höfum ekki haft mikið af góðgjörðum að segja í dag,’ sagði Diccon loksins; en ef við höldum s'vona áfra'/n og foittum ekki fleiri Indiána og þurf- um ekki að verja okkur fyrir úlfum í nótt, þá foorðum við miðdagsverð fojá lanstjóranum á morgun. “Hvað er þetta?” Það sem hann heyrði var skotihvellur og kúla, sem var búin að mi&sa mest af áfli sínu foitti mig f fótinn rétt fyrir ofan fonéð og 'marði holdið lítils háttar undir stígvélinu. Við snérum okkur við skyndilega og litum í átt- ina, sem þessi óvelkomni igestur hafði komið úr. par sást ekkert. ipað var farið að verða skuggsýnt í fjar- lægð og ekki mjög langt í fourtu voru runnar og fallin tré. pað var ómögulegt að isegja hvort óvinur okkar lá falinn á bak við föllnu trén, eða fal'di sig í runnunum eða á foak við trén; og ekki var foeldur unt að vita hvort þar var einn Indíáni eða tuttugu. Kúlan kom úr löngu færi, því hún var orðin kraft- lítil,” mælti eg, ”.það er vissast fyrir okkur að taka til fótianna. ”Það er greiðfær grenlskógur fyrir framan,” svaráði ihann, "en eg er illa svikinn ef við getum komist undan Indíána." Við ilögðum af stað án þess að segja nokkuð meira. Alt gat farið vel, ef við gætu'm komist undan þeim, sem elti okkur eða jafnvel verið í sömu fjar- lægð frá honum, sem við vorum nú í, þangað til divnt væri orðið. Eftir ofurlitla stund hlaut að verða orðið svo dimt að jafnvel Indíáni gæti ekki séð til þess að miða bysisiu; og það var ennfremur ekki ó- hugsandi að við kæmum að ;læk og gætum foulið islóð okkar. Jörðin undir fótum okkar var slétt —of .slétt og foál vegna barsins af furutrjánum, sem þakti hana. Furutrén Stóðu í röðum, brún á lit og hörkuleg og við folupum á ‘milli þeirra léttir í sporl og reyndum að eyða sem minstu af kröftum okkar. Við og við leit annarfovor okkar til baka, en við sáum ekkert nema trén og skuggana, sem voru að verða æ dimmari og'dim’m'ari. Við vorum farnir að verða vonbetri, en þá kom önnur kúla, sem rótaði upp moldinni örskamt fyrir framan okkur. Diccon folótaði í hljóði. “Hún svei mér gerði skvett þessi,” sagði hann. “Það dim’mir seint.-’ .Mínútu seinna leit eg við á folaupunum og kom þá auga á manninn, sem veitti okkur eftirför; foann var eins og dekkri skuggi meðal skugganna í trjá- göngunum á bak við okkur. Hann var aleinn — Indíáni hár vexti, sem hafði ranglað burt frá flokki áínum, eða ef til vill var í hierferð út af fyrir sig. Einhver enskur hálfviti foafði selt foonum foyssuna, sem hann bar fyrir eittihvert lítilræði. Við neyttum allra krafta og hlupum til að bjarga lífi okkar og lífi margra annara. Framundan okkur hallaðist furuskógurinn niður að þéttu kjarri og hinum megin við það mátti sjá röð af fonappviði, sem benti á að þar væri vatn. Ef við aðeins gætum náð að komast í kjarrið, þá var það nógu þétt til að hylja okkur — svo tók myrkrið við og vatnið. priðja skotið heyrðíst og Diccon foraut lítið eitt áfram. “f Guðs bænum, ’maður, það ihefir ekki foitit þig ?“ forópaði eg. “Það kom við handlegginn á mér,” sVaraði hann. “iEn það gerir ekkert til. Hér erum við komnir í kjarrið!” Við þutum áfram og skeyttum því engu iþótt við yrðum folóðrisa á ihöndunum og í framan af li'minu, sem straukst um okkur. Það var eins og við hefðum þak yfir höfðinu og það var Ihið eina sem við vorum að sækjast eftir rétit þá. Gegnum kjarrið, sem var þétt eins og net fyrir 'ofan okkur sáum við .eina af jbjörtustu stjörnunu'm, sem var' byrjuð að skína. Kjarrið. var margir faðmar á toreidd. pegar við vor- um komnir dálítinn spöl inn í það, krupum við niður og biðum myrkursins. Óvinur okkar gat ekki fyigt okkur eftir, án þess að sfofna lífi sínu í hættu; því hér gat Ihann engu vopni við kom'.ð nema hníf sínuvn. Stjörnurnar byrjuðu að skína ein á fætur ann- ari; uns það sem við sáu'm af himninum fyrir ofan okkur sem var lítill fehhyrndur blettur var alstirnd- ur. Það heyrðist ekkert foljóð, og engin lifandi skepna hefði getað komið inn í kjarrið án þess að láta til sín heyra. Við biðum eilífðartíma, að okkur fanst; svo stóðum við upp og foéldum leiðar okkar til trjánna, sem við foöfðum séð tilsýndar; og það stóð heima, lítill og lygn lækur rann undir þeim. Við óðu’m eftir læknum góðan spöl áður en við stigum aftur á þurra jörð. Við höfðum hvorki foeyrt né séð nokkuð síðan við komum inn í kjarrið og við fórum að hugga okkur við það, að Indíáninn foefði verið orðinn þreyttur á þesum eltingaleik og hefði horfið aftur til sinna manna tii þesis að bíða eftir hinum .stærri og vísari feng, sem þeir áttu von á að fá elftir tvo daga. Það var víst, að við sáum hann ekki framar. Lækurinn i-ann suður og við gengum með foon- um, hlupum eftir foökkunum undir háum trjám og stjörnurnar skinu niður á milli greinanna. Það var komið logn og talsverður kuldi. Við heyrðum til úlfa í fjarlægð. Eg fann 'ekki til neinnar þreytu. , Öll skilningarvit mín voru óvenjulega iskörp og eg var léttur á fæti; kalda loftið var eins og örvandi vín, á suðurloftinu lágt var stjarna ein skær, sem toenti mér til sín. Milli 'mín og konunnar minnar voru ekki ýkja.margar mílur. Eg sá hana í huganum, þar sem foún stóð undir stjömunni með fjólubláfct blórn í hendinni. Eftir nokkra stund komum við að bugðu á lækn- um og stjarnan Ihuldist sjónum ’mínum. Eg varð var við að Diccon fylgdist ekki lengur með mér, heldur var farinn að dragast aftur úr. Eg snéri mér við og sá iað hann Studdi sig upp við trjástofn og foengdi niður höfuðið. “Ertu orðinn svona þreyttur?” spurði eg.. “Reyndu að herða þig kunningi.” Hann rétti úr sér og hélt áfram við Ihliðina á mér. ”Eg veit varla hvað kom yfir mig þarna alt t einu,” isvaraði foann. “Úilfarnir góla hátt í nótti, Eg vildi bara að þeir yrðu kyrrir hinum megin við læk- inn." Eftir að við höifðu'm gengið ofurlítinn spöl lengra foeygðist lækurinn í vestur og við yfirgáfum foann. Við vorum nú staddir í gisnum skógi þar sem jarðvegurinn var gróf&irlítill ;og sendinn. DáTítiíl rönd af tunglinu sást á vestiurloftnu. Diccon dróst aftur aftur úr og eg iheyrði hann stynja í myrkrinu. Eg snéri mér yið og kallaði: “Hvað gengur að þér, Diccon?” Gerist nú þegar árgangurinn og fáið stærsta og fjöllesnasta í s 1 e n z k a blaðið í heimi eitthvað, þá komið með það til The Columbia I*ress, Lld. Gor. Sargent & Toronto RJÓMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Go-operative Dairies LIMITKD

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.