Lögberg - 29.05.1924, Side 1
Það er til myndasmiðui
í borginni
W. W. KOBSON
AÖmgiB nýja staömn.
KENMEDY BLll. J'? P. iaji W ‘.lát Eaton
Þetta pláss í blaðinu fæst keypt
rigSSSa.
'wgsnspf*
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 29. MAÍ 1924
NÚMER 22
Thórólfsson skemti meö söng og
Miss Pearl Thorolfsson með píanó
spili'.
Þ. xq. maí s.l. andaðist að heimili
sínu, Helgavatni í Geysisbygð, í
Nýja íslandi, Jón bóndi Þorsteins-
son, 68 ára gamall. Var ættaður
ór Eyjafirði og flutti vestur um
haf árið 1900. Kona hans, Albert-
ína Jónsdóttir, ættuð úr Skaga-
firði, lifir mann sinn, ásamt fjór-
um börnum þeirra. Þau eru: Val-
gferöur, Jón, Hólmfríður og Þor-
steinn, öll fullorðin og gift, og bú-
sett i Geysisbygð. Bróðir Jóns sál.
er Jónas bóndi Þorsteinsson í
Djúpadal, nú á öðru ári yfir átt-
rætt, en allvel ern og hraustur.
Önnur systkini þeirra bræðra, látin
fyrir alllöngu. — Jarðarför Jóns
sál., er var æði fjölmenn, fór fram
!>• 23- maí. Séra Jóhann Bjarna-
son jarðsöng. Hinn látni var tal-
inn mætur maður og naut vinsælda
i bygð sinni.
nisiiai5iignai!5ii5i[SiiHi!HigiiHiigi!SBfiaiíSt»iías<t«HH:igiigiigÆr[isi!aiiKi^l^l!giiSlSliaHiiailsl[Mlst
Skólinn okka
r.
Þá birtast hér rnyndir þeirra kvenna, er gáfu íslendingadagsnefndinni kost á sér til þess aS koma fram sem Fjallkonan á íslendingadeginum i
Winnipeg, 2. ágúst, og lesendum var lofað í síðustu blöðum. En nöfn þeirra og heimilisfang eru sern hér segir: 1. Miss Þórdís Lausie Ottenson,
River Park- 2. Miss Jóhanna G. Thorgeirsson, 590 Cathedral Ave. 3. Mrs. Alex Johnson, 126 Ariington St. 4. Miss Ida Swainson, Acadia Block,
Sargent Ave., 5. Miss A. Polson, 118 Bmxly Str. G. Mrs. S. K. Hall, 701 Victor Str. 7. Miss Asthil dur Briem, 755 McGee Str. 8. Mrs- Hannes
Lindal, 509 Dominion Str. — Þess skal þó getið að Mrs. S. K. Hall hefir dregið sig til baka, vegna burtuveru sinnar í New York. En þangað fór
hún fyrir hálfutn mánuði síðan, og er óvíst, að hún verði komin aftur fyrir íslendingadaginn, eru því þeir, sem gefið hefðu henni atkvæði sín, vinsam-
lega beðnir, að gefa þau einhverjum hinna úr þeim fríða flokki, er blöðin nú flytja myndir af. Áhuginn fyrir þessu máli er orðinn afar-mikill hér í
Winnipeg, og vonandi láta sveitirnar til sín heyra um það, hverja þær vilja helzt sjá sem krýnda drotningu Islendingadagsins.
Caaada.
Napoleon Ghampagne, bæjar-
ráðsmaður ihefir verið kosinn gagn
sóknarlaust tfl borgarstjóra í
Ottawa í stað Hen-ry Watters, sem
fyrir skömmu er látinn.
* * *
'Hinn 27; júní næstkomandi hefj-
ast beinar skipagöngur milli
Canada og írlands.
* * *
Ársþing sameinuðu bændafé-
laganna í Ontario, kemur saman 2.
október á komandi ihausti. Venju-
lega eru þing þessi haldin í júní.
* * *
Nýlátinn er í Victoria, B. C., D.
(M. E’berts dómari í áfrýjunarrétt-
inum og tfyrrum tforseti fylkis-
þingsins. Hann var sjötíu og
fjögra ára að aldri, fæddur í bæn-
um Ohatham í Ontariofylkinu.
*
Hon. R. W. Craig, dómsmála-
ráðgjafi Bracken stjórnarinnar í
Manitoba, hefir dvalið í Ottawa
undanfarna daga í ,sairíbandi við
ýms mikilvæg fylkismál. Hinn 31.
þ. m. leggur hann af istað í Norð-
urálfuför og 'mætir meðal annars
á þingi alþjóða verkamálaskritf-
unnar í Genova, sem fulltrúi
Manitobastjjórnar 0 g sambands.
stjórnarinnar. Annar canadiskur
fulltrúi, isem kunnugt er u'm, að
# *
Craig,
þeir sér einkis annars úrkosta en
að skjóta á móti og beið sökudólg-
ur í þeirri viðureign bráðan bana.
Lætur hann eftir sig konu og tvð
ung ibörn; faðir hans er einnig á
lífi, búsettur í Carberry, Man.
Martin var fiörutíu og tveggja ára
að aldri og hafði um eitt skeið
gegnt sendimannsstarfi fyrir Mer-
chants Ibankann Ihér í borginni.
Ópíum og morphine nautn hafði
eyðilagt þenna ágæfusama ‘mann
og gert hann að siðferðislegu
þrotaflaki.
* * *
David Oha'.npagne í Calgary,
fundinn sekur um brot á hinum
nýju vínsölulögum Albertafylkis,
var dæmdur í sex mánaða fangelsi1
af iSanders lögregludómara. Þetta
er fyrsta brotið, sem uppvíst hef-
ir orðið um, frá (því að téð lög
gengu í gildi. Lögvnaður verjanda
reyndi alt sem 'í hans váldi stóð,
til þess að láta skjólstæðing sinn
sleppa með því að greiða sekt, en
dómari þverneitaði að taka slíka
kröfu til greina og kvaðst enga á-
stæðu sjá til að íhlífa tfremur
brennivínssmyglurum, en öðrum
lögbrjótum.
* * *
Framkvæmdarnefnd hveitisölu-
samtakanna í Manitoba hefir á-
kveðið að gera til þess kappsa'm..
legar tilraunir í næstkomandi
fyirir samvinnusölu hveitis 1919 j ar, eftr því, hvað hver einn er
hefir nýlega keypt 1,280 ekrur.heldst hneigður fyrir.
lands á Portage sléttunum og * » »
ætlar sér að reka þar búnað I Flotamálaráðgjatfi Bandaríkj-
stórum stíl. Ekran kostaði $25.C|0., anna, Wilbur hefir í skýrslu sinni
til þingsins 'lýst yfir því að flot-
inn sé í alt annað en æskílegu á-
standi. Telur Ihann átján hinn
stærri herskipa þarfnast skjótrar
aðgerðar, ef þau eigi að geta tal-
ist hæf sa'mkvæmt nútíðarkröfum.
Ennfremur sé olíuforði flotans
Bandaríkin.
Af nýjustu verslunarskýrslum
má það sjá, að Bandaríkjaþjóðin
hefir gert sér gott af rúmri biljón
punda brjóstsykur og annara
sætinda á árinu 1923.
sitja muni þing Iþetta, verður Tom' júnímánuði, að satfna undirskrift-
Moore, forseti ihinna sameinuðu um ■bænda undir hveitisölusamn-
verkamannafélaga í Canada. j iuginn og skiljast eigi við málið,
# . # I fyr en fengnir væru samninga.r um
miljón ekra.
# # *
Með 191 atkvæði gegn 171 hefir
neðri málstofa Iþjóðþingsins í
Washington samþykt að nýju, að hvergi nærri fullnægjandi.
lagafrumivarpið, er banna á Jap-
önum innflutning til Bandarlkj-
anna í.þeim tilgangi, að tdka sér
þar 'bólfestu, skuli ganga í gildi
þann 1. júlí næstkomandi.
* ■* *
(Senator Lodge tjáist því hlynt-
ur að Bandaríkjastjórn eigi full- * * *
trúa í alþjóðadómstólnum í Hague, Miðstjórn Demokrataflokksins
gegn því skilyrði þó, að sú stofn- kveðst ihafa fyrir því óhrekjandi
un verði algerlega óháð þjóð- heimildir, að senator La Follette
bandálaginu. i ætli sér að sækja um forsetatign,
* * « jsem leiðtogi nýs stjórnmálaflokks.
Coolidge forseti kveðst staðráð- j * * *
inn í því að fylgja fram óbreyttum n. ,
~ —i" !•__: Oro leikur a, að al'l-víðtækav
tillogu'm Warrens G. Hardings
.. ... . . » , , ,,, . tilraunir muni þegar hafa venð
Í0“e‘S'.f IV1 “ til að falsa aðgíngu-
toku BandankjalþjoSarmaar Dcm0.
kratatflokksins, því er haldast á
New York borg innan skamms.
fJjjío o lxro xl a.
uppástungur Demokrataflokks- j
ins í tekjuskattismálinu, með 691
atkvæðum gegn 15.
þjóðadómstólnum áhrærir.
Senatið ihefir samþykt óbreyttar 0
______ Hafa alvarlegar ráðstafanir ver-
teknar til þess að kornast
j sannleikanum í málinu.
að
Maður nokkur Frank Martin að
natfni, réðst inn í útiibú Montreal
bankans að Goulding og Portage -
,.m ,,, . , . ,fram alls, gegn Peter Smith fyrr-
um hadegisibilið Iþrxðjudaginn íi.___^_____________________
fyrri viku, ógnaði istarfsmönnum
Tíu kærur Ihafa verið lagðar
bankans með skammbyssum og
nam á brott með sér rúma f jögur: ^
þúsund dali í peningum og verð-
bréfum. Lokaði hann bankamenn
inni í grindaklefa þeim, þar semj
féhirðir afgreiðir peninga sína.
Svo að segja í sömu andránni bar
þar að einn af viðskiftavinum
bankans. Brá sá hið skjótasta við
og símaði lögreglunni um atburð-
inn. Komu lögreglumennirnir
brátt til stöðva þessara í
bifreið og fréttu um í
hverja átt að þorparinn hefði leit-
að. Hafði hann stolið :bíl og hrað-
að tför sinni sem mest hann mátti.
Lögreglumenn urðu Jiess skjótt
varir 'hvar hann fór og dró brátt
saman með þeim. Er Martin varð
var við eftirförina skaut hann að
lögreglumönnum tveim skotum,
var hann þá istaddur á Lipton str.
vétt sunnan við Ellice Avenue. Sáu
um fjáimálaráðgjafa Drury stjórn-
arinnar í Ontario. Réttarrannsókn-
j inni hefir verið frestað þangað til
haust.
Sir George E. Foster, flutti í
vikunni sem leið áhrifamikla ræðu
í öldungadeildinni, þar sem hann
skoi’aði á candisku þjóðina að
veita þjóðbandalaginu allan þann
stuðning, er framast mætti verða.
Kvaðst hann isannfærður um, að
ef slík stofnun hefði verið til 1914,
mundi heimsstyrjöldinni miklu
hafa orðið afstýrt. Árlegur kostn-
aðu;r Canadastjórnar í sambandi
við þjóðbandalgið næmi aðeins
$170,000 eða sem isvaraði tveim
þriðju verðs. tfrímerkis á hvert
mannslbarn í landinu.
* * *
James Stewart, forseti Lake of
the Woods myllnufélagsins, sá er
fyrir ihönd Canadastjórnar stóð
Verslunarráð Bandarikjanna Hvaðanæfa.
ihefir skorað á þing og stjórn að j Látinn er nýlega í París, barón
h'lutast til um að flutningsgjöld á; D'estournelles DuConstant’ sá er
búpeninEÍ og MnaSarafurðum : fyHr nokJ(ru h|aut friða„„ðlaull
Waílaulf mU”“ NoM|s;. «*»» ÍW » langt skeið
# # • i ssef' í öldungadeild franska þings-
(Meiri hluti nefndar þeirrar í >ns °£ þátti í hvívetna hinn mesti
senatinu, undir forystu senators j álhrifamaður. —
Boralh frá Idaho, er með höndum
’hafði rannsóknina gegn sena-1 ------------
tor Wlheeler frá Montana, ihefir
komist að þeirri niðurstöðu, að
kæran hafi ekki ihaft við nokkur
minstu rök að styðjast.
Ur bœnum.
* # *
John W. Langley Repu'bHcan,
neðri málstofu þingmaður frá
Kentucky hefir verið dæmdur til
tveggja ára betrunarlhússvistar I
Atlanta fangelsinu, fyrir að hafa
myndað samsæri í þeim tilgangi
að flytja inn áfengj á ótöglegan
hátt, árið 1921.
# * *
Hinn 25. þ. m. var opnað í New
York borg heimili Ihanda snauðu
og umkomulausu fólki, sem að
öðrum kosti hefði farið á vonar-
vöL Heimilið kostaði rúmar tíu
miljónir daía og var reist fyrir
fé það, er Andrew Freedman !ét
eftiir sig 0g ákvað að notað skyldi í
þessu augnamiði. Forstjóri stofn-
unarinnar er Samue! Untermeyer.
ÖII hugsanleg nútíðahþægindi eru
við Ihendina á IheimiH þessu og
Ihinar og þessar iðngreinar kend-
Mr. Edward Thorlaksson, urn-
boðsmaður New York Life félags-
itis, fór til MinneapoUs fyrri part
vikunnar sem leið, á fund þess fé-
lags, sem haldinn var þar í borg.
Mr. Thorlaksson kom heim í viku-
lokin.
Vér vUjum benda löndum vorum
á fyririestur Sigurðar Vilhjálms-
sonar, sem hann flytur i Good
Tempkra húsinu á laugardags-
kvöldið kemur og auglýstur er í
þessu blaði. Fyririesturinn er um
þjóírækni, rnikiC spursmál og víð-
tækt, og verður nógu gaman að
heyra, hvað Mr. Viihjáhnsson hef-
ir að segja um það.
Má vera, að við séum nokkuð á
dreifingu, sem könnumst við það,
að Jóns Bjarnasonar skóli sé okk-
ar skóli. Má vera, að til okkar,
sem þannig hugsum, sé litið með
kulda og fyrirlitningu. Má vera,
að sumir hugsi: Þetta er ekki
glæsilega talaS og skólinn er heldur
ekki svo glæsilegur, að hann gangi
í augu vor; en hér erum viS samt,
nokkur óbrotin íslenzk almennings-
hiörtu, sem höfum orðið fyrir dá-
litlum áhrifum frá honum, sem var
“fynrlitinn og menn forðuSust
hann, harmkvælamaður og kunn-
ugur þjáningum, likur manni, er
menn byrgja fyrir andlit sín, fyr-
írlitmn, 0g vér mátum hann einsk-
B.” Um hann var spáð: “hann
var hvorki fagur né glæsilegur,
svo aS oss gæfist á að líta, né á-
ktlegur svo að oss fyndist til um
hann.” Það lítur því út fyrir að
við, sern könnumst viS Jóns Bjarna-
sonar skóla, séum ekki aS öllu
Ieyti í vohdum félagsskap.
Ekki er því haldið fram, að þetta
sé nein sönnun þess, að skólinn sé
góður, en á liitt má benda, aS tæk-
ist vorri vestur-íslenzku hálf-kristni
að gjöra út af viS skólann, er þaS
heldur ekki sönnun þess, að hann
sé óþarfur. Þess mættu gjarnan
íxllir hálfvolgir vinir eða þeir, sem
eru jafnvel enn þá siSur voigir,
innan vébanda vorra, minnast, að
tæpast verður þarfara verk unnið
sumum motstöðumönnum kirkjufé-
lags vors, en aS drepa Jóns Bjarna-
sonar skola. Með því á eg á cng-
an hátt viS alla Únitara, því það
mega allir. Vestur-íslendingar vita,
ao í hópi sumra Únítaranna á
skólinn drenglundaða vini'.
En hér erum viS, vinir Jóns
Bjarnasonar skola, dreifSir út um
allar bygðir Vestur-íslendinga.
Hvaða álit, sem menn hafa á oss,
verður því þó aS minsta kosti ekki
neitað, að við erum tik
Öllum, sem orð mín vdja lesa,
ætla eg þá aS segja frá fáeinum
atriðum í sambandi við skóIalífiB
á þessum ársparti síSan á nýári.
Nýja heimilið hefir haft feikna
áhrif til góSs á aHa, sem aS skólan-
um standa. Gamla heimilið var
orðíS svo lélegt, að erfitt var að
verjast ónota sting í hvert sinn, sem
maður gekk þangað inn; en, að
minsta kosti fyrir sjálfan mig, get
eg sagt þaS, aS unaðsieg tiHinning
hefir gripið mig í hvert sinn, er eg
hefi nálgast nýja heimilið og kom-
iS þangaS inn. Að öllu því leyti,
sem eg hefi veitt skólaHfinu eftir-
tekt, hefir þetta mjög ánægjukga
nýja heimili' okkar haft heillavæn-
leg áhrif.
Enn fremur hefir það stórkostlega
bætt skólann fram yfir það, sem
] áSur var, að bætt var við hærri
bekk (fyrsta bekk
ar). Með því fékk nemendahóp-
urinn þroskaðri fyrirliSa, og á þann
hátt hefir vaxiS myndarskapur og
menning skólans.
Smátt má ef til viH öðrum virð-
ast það, en f.yrir oss, sem höfum
unniS aS skólanum, er það á eng-
an hátt lítilfjörlegt, að á þessu
skólaári hafa innritast fimm nem-
endur, sem ekki eru ísíenzkir.
Starfsskrá kirkjuþingsins.
Fimtudaginn 19. júni, kl. 3 e. h. — Þingsetningarguðsþjónusta
með altarisgöngu í kirkju Frdsis-safnaSar. —
ld. 8 e.h.—Starfsfundur—skýrsílur embættismanna og
nefnda—í kirkju Frelsis-safnaSar.
Föstudaginn 20. júni, kl. 9—12 f.h.—Starfsfundu'r, sama staS.
Kl. 2—6 e.h.—Starfsfundur.
Kl. 8 e.h.—Fyririestur um dr. Jón Bjarnason—séra Gutt-
ormur Guttormsson—í kirkju Fríkirkju-safnaðar.
Laugardaginn 21. júni, kl. 9—12 f.h.—Starfsfundur í kirkju
Immanúels safnaðar á Baldur.
Kl. 2—6 e.h.—Starfsfundur, sama staS.
Kl. 8 e.h.—Fyrirlestur um séra Pál Thorláksson—séra
N. S. Thorlaksson—sama stað.
Sunnudaginn 22. júní, kl. 2 e. h—Hátíðar guðsþjónusta—Fimtíu
ára minning fyrstu íslenzku guSsþjónustunnar í Ameriku.
Dr. Björn B. Jónsson—í kirkju Frelsis-safnaÖar.
Kl. 8 e.h.—Guðsþjónustur í þinum þremur kirkjum
bygðarinar.
Mánudaginn 23. júní, kl. 9—12 f.h.—Starfsfundur í kirkju
Glenboro-safnaðar.
Kl. 2 e.h.—Þinginu boðiS á skemtisamkomu á Grund.
Kl. 8 e.h.—Trúnxálafundur í kirkju Glenboro-safnaSar.
Umtalsefni: “Guðrækni.” Málshef jendur—Séra Jóhann
Bjarnason: “Guðrækni einstaklingsins”. Séra Adam Thor-
grímsson: “Heimilis guðrækni.” Séra Haraldur Sig-
mar: “Guðrækni safnaðarins.”
::
«i
K
B
M
ít
I
'A
[K)
M
M
í«i
.«
'V'
1
1
ÍKj
ÍK
B
5t
P
Bj
tt
iK
ít
:;t:-
ÞriSjudaginn 24. júní, kl. 9-12 f.h.—Starfsfundur i kirkju Frí-
kirkju-safnaðar.
Kl. 2 e.h.—Starfsfundur, sama stað.
Kl. 8 e.h.—Concert; þinginu boðið.
Miðvikudaginn 25. júní, kl. 9—12 f.h.—Starfsfundur. Þingslit
Trúboði vor, séra S. O. Thorlaksson, verSur á þinginu, og
mun ávarpa það í sambandi við heiðingjatrúboðsmáliS.
K. K. O.
is)
K
-
::
::
is!
■
[5]
s
l«l
1
gengið inn í skriftsofu skóJans.
Heyri eg þá, aS séra Hjörtur og
Miss Halldórsson eru að tala um
eitthvað nýstárlegt. Eg vildi vita,
hvað um væri aS vera. Mér var
sagt, að hópur nemenda frá einum
miSskólanum í bænum hefSu kom-
ið til að beiSast upptöku í skólann
okkar. Mér flaug strax í hug, að,
ef til vildi, væru nemendur þessir
að Býja undan einhverri hegningu.
Ekkert svar skyldi' gefið fyr en
skólastjóri þar væri fundinn og
eftir þessu grenslast. ÞaS var
rakleiSis gjört og alt reyndist aS
vera í góðu lagi meS þessa nemend-
ur og tókum við þeim. Af þeim
var þrent enskt og eitt íslenzkt.
Þetta fólk hefir hjá okkur verið
síSan og reynst okkur veL
Um hina ó-ísknzku nemendur
sérstaklega vil eg fara nokkrum
orðum. Þeir hafa komiS sér vd
og samlagast heimilislífi skólans á-
gætlega. í hópnum er stúlka, sem
syngur mjög vel. Hún hefir verið
í söngflokk skólans, sem hefir sung-
ið jöfnum höndum ísknzk lög ogj sungu saman (dúett).
ensk. Þetta fólk hefir alt notiS Hanley söng einsöng.
ist próf í sínum bekk með 60%
meðalstigi. Verðlaunum verSur
því ekki útbýtt fyr en eftir að úr-
slit júní-prófsins hafa veriS birt.
Siðastliðinn fimtudag, 22. þ.m.,
var haklin, samtkvæmt venju und-
anfarinna ára, skólalokahrtíð í
Fyrstu lút. kirkju. Ef dæma má
um vinsældir skólans af aðsókn-
inni, verður aS segja, að þær séu
vaxandi, því hún var betur sótt í
þetta sinn, en tiHellið hefir veriS í
mörg undanfarin ár. Samkoman
hófst með stuttri guðsþjónustu,
sem Dr. Bacher, prestur ensik-
íútersku kirkjunnar í borginni,
stýrði. TalaSi hann faUega ti!
unga fóiksins, um alvæpni GuSs,
sem það þyrfti aS hafa í baráttunni
fyrir hinu góSa. Samkomunni
stýrði skólastjóri, séra Hjörtur J.
Leó, með venjulegri röggsemi.
Hraut honum af vörum hvert
kiftrandi orðið eftir annað. Mik-
ið var sungiS og vel. Söngflokkar
skólans sungu. Miss Lilian Jó-
hannsson og Unnur Jóhannesson
Miss Eileen
Miss Free-
kristindómsfræSslunnar í skólanum land, fyrverandi nemandi, song
og stöðugt sótt ísknzku morgun-1 cinnig einsöng. Mr. Tryggvi
bænirnar ásamt hinum ensku. Sumt Pjörnsson, fyrverandi nemandi,
hefir jafnvel sungiS með okkur ís- lék undir fkst kgin. KveðjuræS-
lenzku sálmana. 1 ur til skókns voru fluttar af Miss
í þessum hóp er dálítil svissnesk . Charlotte Okfson fyrir hönd 12.
stúlka, og hefir hún fengiS hæstu j bekkjarins, og Miss Rögnu S. John-
einkunn af öllum í 10. bekknum.; son fyrir 11. bekkinn. Ræður
ÞaS er í fyrsta sinn, sem óísknzkt j þeirra beggja voru þrungnar af
nafn hefir verið greipt á Arin- j hlýleik til skólans. Sögubrot nem-
bjarnar bikarinn. Er það henni til endanna í þessum tveimur bekkj-
sóma og okkur öllum til ánægju, aS um voru lesin af Stefáni Sturlaugs-
hún hlaut þenna heiSur, því hún á syni, en voru samin af ýmsum
þaS skiliS. En veí má það vera nemendum beggja bekkjanna.
bending til Islendinganna, að sýna j Arinbjarnar bikarinn var að
meiri alvöru í samkepninni. j venju til sýnis og voru nú greipt á
Skyldi það geta verið, að þessir hann nöfn þeirra, sem skarað höfSu
óísknzku nemendur verði til þess, fram úr við skólaprófin í vetur.
aS kenna fslendingum aS meta j Nýju nöfnin eru þessi:
þaS, sem þeir sjálfir eiga?
Aldrei áður hefir sönglistin í
skólanum hljómað jafnmikið og
jafn fagurt eins og í vetur. Er það
nemendunum auSvitaS mikið aS
Emilie Sumi, í 10. bekk.
Ragna S. Johnson, í 11. bekk.
Charlotte Ólafson, í 12. bekk.
Nýtt ljóS var sungiS, sem átti að
tákna tilfinningar 11. bekkjarins og
þakka, en í öHu því starfi hefir I var niSurlagið þetta:
Miss Halldórsson veriS fyririið-j
College-deild- 'nn- úún hefir æft marga söng-
flokka og þar aS auki stofnaði hún
hljóðfærafloikk, sem leysti af hendi j
gott verk. Alt þetta hefir mjög j
mikið stutt aS því, að gjöra skemti-
“Sem merkisberi þjóðarþroskans
þessi skóli vor
skai stancla hér um ár og öld
og efla dug og þor.”
Þegar ræðum og söng var lokiS
aðalsal kirkjunnar, var öllum
sem ekki eru
Fjórir þeirra eru með oss enn, en
ein stúlka hætti við nám. Þrír
þessara nemenda komu til okkar
írá einum hinna feikna stóru og
fullkomnu miSskóIa í borginni, og
um leið má þá geta þess, aS al!s
fundina á föstudagskvöldtim mjögiboSið ofan í sunnudagsskólasalinn.
ánægjulega. j Þar voru reidd borS í skreyttum
Vi'nsemdargjöf frá Jóns Sig-! sal, og nutu menn veizlu, sem
urðssonar félaginu ber að þakka, j skólafólkið hafði undirbúið. Yfir
en gjöfin var: eitt eintak af Minn-; borSum hlustuðu menn á spádóma
iugarriti um isknzka hermenn og um framtíðina frá nemendum. sem
tvö eintök af “The Viking Heart” j voru að kveSja, og var þar margt
eftir Mrs. Salverson. Sannarlega spaugilegt. Skemtikga kvöldstund
var þetta fallega hugsað og ve1 held eg flestir hafi haft, sem þang-
gjört. aS komu.
Samkvæmt reglugjörð Minning-i Alls hafa innntast í sl ólann 57
arsjóðs Stefáns Jónssonar, var háS nemendur og er sú taLx nokkru
Mr. Olafur Eggertsson endur-
tók leiki sína “SíSasta fullið” og
“Biðilinn” á Good 7'emplara hús-
inu á mánudagskveldiS var. AS-
sókn var frekar lakleg, en þeir, sem
komu, skemtu sér vel. Mr. H.
hafa til okkar ’komið á þessum j samkepni í islenzkri ritgjörðasmíS. j hærn, en verið hefir tvo næst-
vetri átta nemendur frá þessiun j ÞaS var framkvæmt undir umsjón j hSin ár.
sama borgar-miSskóIa. | islenzkukennarans, 29. dag febrú- j Getið þér bent á nokkra rnenn-
f mínum huga, þó aðrir megi armánaSar. Ritgjörðirnar hafa. ingarlega viSleitni Vestur-fslend-
kalla það barnaskap, verður eitt i verið dæmdar, en sanxkvæmt reglu- j inSa» sem göfugri sé en Tóns
augnablik á þessum vetri, rétt eftir j gjörS öldungaráðs skólans, hlýtur, Bjarnasonar skóli.
nýjár, ógleymanlegt. Mér varð enginn verðlaun nema hann stand-: Rúnólfur Marteinsson.