Lögberg - 29.05.1924, Blaðsíða 2

Lögberg - 29.05.1924, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN.29. MAÍ. 1924. ÁVAXTASAFI VIÐ GIGT efnismönnum, sem ihjóna'bandið hefir gert ófarsæla. Eftir viðta! sem er rót ógætinna orða og óvin- veittra athafna verður ljós trú- Stórkostlcgur Arangur af Ava.rta' lyfinu “Fruit-a-tives” IMr fylgir á eftir vitnisburður manns, sem þjáðst haföi í fimm ár af gigt, en læknaðist með því að nota þetta jurtalyf. Mr. James Dobson, að Bronte, Ont., segir: “Gigtin var í öxlinni og hægri mjöðminni. Kvalirnar voru litt þolandi. Eítir að eg var búinn að nota “Fruit-a-tives’’ í sex mánuði, var eg alheill heiisu og kenni ekki gigtar framar.” Þúsundum manna ber saman um, aS þeir hafi gersamlega lækn- ast af gigt með því aS nota “Fruit- a-tvies ’, sem einnig lækna höfuS- v eiki, maga og nýrna sjúkdóma. 25C og 50C askjan, hjá öliurn lyf- sölum, eða beint frá Fruit-a-tives, Limited, Ottawa, Ont. Hvað á eg að kenca “Bud” og “Jane” um hjónabaudið. Eftir Edgar A. Guest. mitt við þennan mann vaknaði eg j festinnar að skína. Kærleikurinn til meðvitundar u*m að það sem j verður að milda mörg ógætnisorð þessi maður varð fyrir er hætta, og yfirbuga marga ógætni. Andlits sem hverjir foreldar geta átt von | fegurðin endist ef til vill ekki alt á að mæta, sem eiga son eða dótt- af né heldur brosið þýðlega. ur_ Ef að faðir minn hefði lifað, þá bera? Eg á hvorutveggja og eg hefi hygg eg að ihann hefði talað við ásett mér að varast þetta ólán, ef mig um stúlkur. Hann talaði um mögulegt er. Eg ætla mér ekki að svo margt við mig. Hann var auð- bíða eftir þeirri ógæfu, iheldur að sjáanlega að geyma það til síðri gjöra við henni strax, ef unt er. j tíma, sem svo aldrei komu. Eg átti Sonur minn Bud er nú ellefu systir en mér datt aldrei í ihug að ára gamall og systir ihans, Janet j aðrar stúlkur væru Ihenni líkar. tveggja. Það er ýmislegt, sem þau ; Mér og Fló (svo hét ibún) kom vel sjálf vilja sjálfsagt vita um hjóna- saman eins og systkinum sæmir. bandið, og margt, sem þau eiga Eg þekti hrygð ihennar og gleði. að vita og enn fleira, sem eg vil Eg sá hana með bréfavafningar í að þau viti. j hárinu og á léreftskjólnum sínum Eg ætla mér að fræða þau um Eg var heimagangur í herberginu það, eg hefi fastákveðið að leiða hennar — eg var óaðgætinn og þau í gegnum iþá torfæru sjálfur. uppáþrengjandi ibróðir, sem lét pau skulu aldrei þurfa að koma að mér standa á sama um kvenlega henni blindandi eða í gegnum j viðkvæmni. Mér var sama um ut rómantiska drauma æskuáranna. lil: hennar. Fló var mér engin Þau skulu fá að þekkja alvöru þá 1 undrayera hún var. systir mín og og hreinleika, sem því spori á að m®r þótti vænt um hana. fylgja.. pau skulu fá að vita þetta ^g það sem eg vil að Bud vit.i um stúlkurnar, er að þær eru mjög líkar því sem hún systir mín var. Eg vil að hann beri virðingu fyr. ir iþeivn, sé búinn þeim til varnar. Eg vil að hann sé kurteis og góð- ur og um fram alt siðprúður. En eg vil líka að Ihann viti að þær eru Eruð þið sa'mhuga S trúmálum? Er þér fólk hennar svo geðfelt að þú sért reiðubúinn tilyþess að hjálpa því ef það þarf þess með? Ert þú reiðulbúinn ihennar vegna að taka á þig byrðar, sem þér finist þú ekki skyldugur til að Framih. /Efiminning Bjarna Jónssonar. áður en þau reyna það sjálf. Ef að j þau svo ihlaupa út í það eins og j persónur þær, sem áður eru i nefndar, þá skulu þau iíka vita j hvert þau eru að stefna. Við kenn- j um börnunum okkar stærðfræhi til þess að þau geti notað hana Eins og áður var getið í Lög- bergi, varð elding ungum manni að bana um 6 mílur frá Lundar, Man. 24. apríl síðastl. (á sumardaginn fyrsta). Þessi efnilegi ungi maÖ- ur hét Bjarni Jónsson Jónssonar, Par til fyrir nokkrum vikum síð- ( þegar lífið krefst þess. Við kenn- j manneskjui-, en ekki englar. an ihafði eg haldið mér fast við um þeim landafræði svo að þau! Andlitið á ilaglegu stúlkunni. maltækið gamla, að leggja ekki á þekki dálítið til hinna ýmsu landa sem býr hinum megin 1 götunm vaðið fyr en eg kæmi að því. 'En ! heimsins, þar sem lífsferill þeirra er ekki aitaf laglegt, á það getur hónda á Freyshólum í Skógum, Suö- nú hefi eg foreytt um skoðun ‘með kann að liggja. Við kennum þerm komiö þóttasvipur og kemur áreið- j urmúlasýslu, Eiríkssonar bónda á það atriði og Ihorfi nú í anda til að lesa svo að þau geti notið þess, aoie»a han« alvarlegur Hrappkelsstöðum í Fljótsdal. vatnsfalla þeirra, sem eg verð að sem góðar foækur hafa að flytja stundum. Jafnvel þó það sé bros- i Móðir Bjarna er Sigríður Bjarna- komast yfir einhverntíma á æfinni og við kennum þeim að skrifa'svo hýrt °2 fa»urt a að líta >e^ar að dótt,r Jónssonar á Stórabakka, var og er eg að reyna að sjá um að þau geti notið sín á jþví sviði þeg-1 hann s°r það, Iþá kemur það stund- ekkert slys verði þegar að þvl ar þau þurfa á því að ihalda. Alt um fyrir> að Það nýtur sín ekki á kdnur. þetta er þeim kent áður en þau almannafæri. Hin fríða mær getur Mér er ógeðfelt að standa á hyl- sjálf þurfa á Iþví að halda. pað att yfir æstu skaPÍ að 'búa, úr dýpis gjáanbarmi og mögla rétt áð- j væri sannarlega heimskulegt af au?um hennar getur eldurinn ur en sá Jón bróðir Jóns föSur Jóns frá Sleðbrjót og Þorbjargar móður Jóns Sigurðssonar á Mary Hill, Man., og Guðrúnar móður Eyjólfs Eyjólfssonar er lengi bjó í Winni- peg og nú er nýlega dáinn, og Jóns eg steyptist ofan í og vera foreldrum barnanna, ef þau foiðu hrunnið og úr hinum fagra munni j gj„fússonar a Mary Hill. n.n n _! 1 « • v. ... .ViAtinntt (vnfn borvi í X ei awi ovn ...... . , . __: , mér þess meðvitandi að dáítil að- með að kenna börnum sínum að hennaJ £eta komið orð, sem eru gætni hefði getað frelsað mig og lesa þangað til þau sjálf fyndu eins bitur °& spjótalög. mína frá þeim voða. til þess að þau þyrftu þess með Af >essum lyndiseinkennum lyftir Móðir Sigríðar Bjarnadóttur var Bóthildur Sveinsdóttir Einarsson- ar, er lengi bjó í Götu í Eellum í nám íslendinga vestan hafs hafa varpað meiri frægðarljóma yfir land vort og sjóhetjurnar fornu, en nokkuð annað. Svo mundi og verða enn u'm nýja landnámsöld. — Sönnum Grænlandsvinum fjölg- ar stöðugt og getur ekki annað en sí-fjölgað, því þjóðræknismál eins og þetta, Ihafa síðan sögur fara af, nálega ætíð náð fram að ganga og landnámismálið verður með hverj- um degi er líður, stærra og stór- fenglegra fojargræðismál fyrir ís- lensku þjóðina. Undirritaður hefir nú um nokk- ur ár lagt kapp á að kynna Sér sem rækiliegast allar heimildir um Grænland, bæði að fornu og nýju — landskoBti þess og náttúru —, gæði á og í landi, vötnum og sjó. Við rannsókn þessa hefir mér orðið ljóst, að hér er um auðugan garð að gresja, að þessar fornu, íslensiku sveitir eru víðáttumikið og auðugt land frá náttúrunnar ihendi, að Grænland foer í skauti sínu lífsmöguleika og hamingju ihanda þúsundum og miljónum ís- lenskra foarna, og að forýna nauð- syn Sbæri til,í að gera fróðleik þann um náttúru Grænlands sem gleymd ur er í vísindafoókum á erlendum málum, aðgengilegan fyrir ís- lenska alþýðu, svo að (hún geti sjálf séð og — skoðað. Á Grænlandi eru geysi-mikil og ágæt Ibeitilönd, þar sem fénaður getur gengið sjálfala alt árið. Kýr, kindur og hestar gengu þar vilt, eftir eyðing Vestur-bygðar, og kýr og kindur ganga enn í dag feitar og sjálfala allan ársins hring í Eystri-bygð. Þar sem raki er í rót- inni í fjallasveitunum, nær gras- ið manni bæði í hné og undir hönd. í ám og vötnum er gnægð af sil- ungi og laxi, og í fjörðunum liggja clhemiju loðnutorfur upp í fjörum að vorinu, svo þar má ausa upp ó- hemjudyngjum af ágætasta kraft- fóðri Ihanda skepnum, Iöngu fyrir heyskapartíma og áburðarefm. EUGENE LEPAGE MÆLIR MEÐ TANLAC Mogaveiki Hverfur og Montreal- maður þyngist um 14 pund af fjórum flöskum. “Síðan eg fór að nota þetta undursamlega Tanlac, finst mér sem eg yngist með hverjum deg- inum, er líður. Eg hefi þyngst um 14 pund af fjórum flöskum og all- ir dást að því, hve vel eg líti út.” Þvílíkur er vitni’sburður Eugene Lepage, eiganda rakarastofunnar i Prince of Wales hótelinu i Mont- real Lorg. Mr. Lepage bætir enn fremur við: “Magaveiki hafði stofnað heilsu minni yfirleitt í hinn mesta háska. Taugarnar voru orðnar svo ónýtar, að eg var i raun og veru ekki orð- inn nema skuggi ag sjálfum mér. “Það tók Tanlac ekki lengi að koma mér til heilsu. Nú hefi eg beztu matarlyst, sef vært á hverri einustu nóttu og er eins og nýsleg- inn túskildingur. ÞaS hryggir mig, að hafa ekki þekt Tanlac fyr en nú.” Tanlac fæst hjá öllum ábyggileg- um lyfsölum. Varist eftirstæling- ar. Meira en 40 miljón flöskur seldar. : Tanlac Vegetable Pills við stýflu, hljóta meðmæli þeirra, er búa til Tanlac. Það er ein forú, sem eg ætla mér og segðu þeim að þau gætu farið 'hjónabandið folæjunni. 1 tilhuga-j Norðurmúlasýslu að ganga tólf sinnum ■ tuttugu í þennan eða hinn lestrasalinn og lífinu leyna elskendurnir slíkum! Svemn var broðm Þorunnar sinnum og hundrað sinnum vfir reynt að læra að lesa bar. *ölIum> ?á sýna beir sína lbestu • fyrn k°n“ sera °lafs Indrlðason- áður en eg kem að henni, ef þörf pjóðirnar og ríkin krefjast þess, <háttPrý»b eða svo hefir það ávalt ar a Kolfreyjustað afa Dr. O. oiAriat oíioi— *ji -* - -..................... verið og mun ávailt verða. Eitt af l>.Jornssonar 1 VVinmj>eg. er aðeins mannleg vera og maður. inn, maðurinn 'hrausti, ihugprúði, og glæsilegi, er kvikull og sérgóð- ur. gerist, aðeins til að varna slysi. ■ að börnin iþekki allar bessar tor Eg er foúinn að sjá of mikið af færur lífsins áður en þau þurfa bvl mal&a> sem hjónabandið leiðir angist og öfugstreymi, sem hin á- að mæta þeim, en bíða ekki eftir 1 er að stú}kan UDduMaanlega gætuatu heimili foafa orðið að því að þau sjálf lærðu at erfið- iíða aðeims fyrir það, að foreldr- leikum þeim, sem þí>". annars arnir voru skeytingarlaus um hlytu að mæta. Þau þurfa á þeirri hættuna uns hún umkringdi þau þekkingu að halda einnverntíma á °íT þegar foættan skall y.fir, þá var | K&leiðinni 0g þessvegna er hún orðið df seint að sjá við henni, j þeim ómissandi. þau hefðu átt að vera búin að Ef að drengur nítán ára gamall gera sér grein fyrir foenni löngu leitar sér að atvinnu við ein.hverja aður> iðnaðarstofnun ti'l þess að vera Fyrir fáum vikum síðan sagði ekki öðrum handfoendi, þá getur faðir einn við mig: “Þú getur'æaður ekki annað en dáðat að unnið fyrir foörnin þín og lagt öll þeim dugnaði. Er það þá ekki sorg- Kona Sveins Einarssonar var Vilborg Eiríksdóttir, systir Járn- gerÖar móður séra Einars Jónsson- ar á Hofi í Vopnafirði. Alt var og er þetta fólk vel gef- ið og vænt fólk, og var þvi ekki að undra, þó B.jarni heitinn væri bezti Bud getur ihvernig sem á stend- j drengur og vinsæll i sínu bygðar- ur hlaupið upp í fangið á foenni j lagi- móður sinni og kyst ihana inr.i-i Bjarni var fæddur á Hallfreöar- lega, Iþað gerir ihonum ekkert til j staðahjáleigu í Hróarstungu a Is- , . , , , , e. .* ,,, . landi arið 1888. Fimm ara flutt- þo hun se onnum kafin við eldhus. . ‘ ... . ,, * c ,, j * ■* , .. , ist hann til Amenku með foreldr- verk eða við þvottaborðið. þo hun! um sínum> er settust aís } Winni- se 1 hverdagslegum flbtum, þo hend-1 peg Qg dvöl(lu j>ar j sex ár; og að ur foennar séu rauðar af áreynjlu, j,ejnl Ijönum fluttu þau út á land i miklu sikóglönd og sléttur Canada foyggjast, verður allur þungavöru- flutningur þessara miklu landa fluttur í gegnum Húdsonssund. á smáum skipum, yfir á vesturströnd Grænlands, því þaðan er hægt að flytja vörurnar til Norðurálfu, Bandaríkjanna, eða hvert sem vera skal„ allan ársins hring. Við þess- ar einustu íslausu hafnir við norð- anverða austur- og norðurströnd Nörður-Ameríku eiga heimsver.sl- unai’borgir Canada óum'flýjanlega fyrir Ihöndum að rísa upp. Endur- nám þessrar strandar er sama og að íslenskir kaupmenn og sigl- jngamenn eignist eina af ágæt- ustu perlum heimsverslunarinnar og heimssiglinganna í framtíðinni og að íslendingar tryggi sér fram tíð, sem mikil hei’msverislunar- og siglingaþjóð. — En landnámið verður að gerast strax. Þegar skóg lönd Canada fara að byggjast, verður eigi lengur hljótt um ís- lausar hafnir Grænlandls. pað Við vesturströnd Grænlands er, verða margir um ,boðið- Um þetta alt og nokkur náskyld svo endurgjalda þau það svona. Heimskinginn, hélt hann áfram og var beiskja ií róm hans: “aðeins nítján ára og er nú búinn að eyð!- leggja alt sitt líf. Hann kom til mín sagði mér að hann vildi gift ast stúlkunni fyrir viku síðan. Eg °g móðir hann reyndum að sýna honum fram á að hann væri enn of ungur. Við ibáðum hann að fresta því um tveggja ára tíma og við Ihéldum að hann ætlaði að gera það, og svo istrýkur foann í gær- þau þægindi upp í hendurnar á legt að sá sami unglingur skuli harió á henni óslétt, en koss- svoka]|aða Álptavatnsb., utn 80 míl- þeim ,sem þér er frekast unt,. og verða neyddu.r til þess að taka að ,nn og atlotin verða innilegri helrt- ur trá Winnipeg, 0g settust þar að. " ' sér þá erfiðustu og verstlaunuðu ur en ef ;hun væri skrautklædd. j þa var Bjarni 11 ára og var mér vinnu, sem þar er til sökum kunn- Slíkt er kærle,kur- Eað er myn,i- j sagt, að hann hefði gengið alla leið áttuleysis? Samt foorfa menn dags in’ sem eg vil að hann geymi' Ef í ut 1 nýlenduna rekið gnp, með daglega á hundruð af stúlkum og hann er viss um að hann *eti *ert. f°ður “’ lystl t>?«i dugnað, nlltj-.m stpvna «Ar m í hið sama við drauma stúlkuna j sem ætið kom fram hja honum til pilturn steypa sér ut 1 hjonaband- _ I dauðadags, þvi frá þeim degi, að íð an þess að vita minstu vitund ,... . , » ótliti hrevtta að I hann settist að í nýlendunni, vann um þá iháleitu og þýðingarmiklu , ’ ^ ’ hann með óþreytandi elju fyrir stöðu. óupplýst og án leiðbein-! *°kn“ ‘lagsverkl hugsunarlausa j búi8> fyrst með föður sínum, sem ingar um umhyggju þá, sem þvi ,um buninK slnn> sokuin þess aú; dáinn er nú fyrir nokkrum árutn er nauðsynleg, áhyggjum þess og nn£umstæ urnarjkrefjast ekki at- ^ t^k Bjarnj algjörlega við búinu ábyrgð, hættu þess og vonbrigðum 1 lhennar 1 þa att lengur. Ef; með mogur sinni, og stundaði það og svo grettir blessað fólkið sig 1 að ,hann getur horft á þá mynd af | meg frábærri skyldurækni til síns og segir: “Vesalings Iitlu hcirnsk-1 hfnni og elskað hana samt’ ** er j dauðadags. ahætt fyrir hann að giftast hennt. I Bjarni heitinn var vel gefinn þó nokkuð kveldi.” ingjarnir! Þeir eiga ‘ Máské að það lagist altsaman.” j eftlr að læra. svaraði eg. “Slíkar giftingar fara I Fað er satt, þeir eiga mikið eftir stundum vel.” I að læra og það er það aumkvun- “Hvernig geta þær farið vel ?”1 ar,lega við þetta. Nokkur þeinra spurði hann. “Hún er alveg eins!ko,mast máské í gegnum erfiðleik- un? og heivnsk og foann og máskð' ana °g læra °£ nJota að síðustu á- foeimsicari. 1 vaxtanna af þeim lærdómi, en Pað er enganveginn óhugsandi fjölcli — fjöldinn er dæmdur til ef iþið gamla fólkið fojálpið til þess ógæfu og óláns alt sitt líf. enefþið leggið hömlur á veg þeirra -— ef þið snúið við þeim Eg vil að Bud skilji fovað foann tekst á foendur með hjónafoandinu foaikinu nú þá er engin von um að; aður en hann 'leggur út í það. Eg sambúð þeirra geti orðið farsæl. vil að lhann viti á foverju hann á Áður en eg skyldi við hann, lagði^ eg fyrir Ihann þessa spurn- ingu. ‘íTalaðir þú nokkurtíma við Það er ekki svo að skilja að hún maður, bezti smiður, þó enga til- sýni meira hugsunarleysi með 1 sögn hefði fengið, samt smíðaði hann hús og hvað sem þurfti til heimilisþarfa og fórst það vel. Hann var vel greindur og hafði gaman af að lesa, þegar hann gat fundið tíma til þess fyrir öðrum sjál'fa sig en kónur eru vanar að gera, eftir að þær eru giftar. Hug- ur hennar ’mun hneigjast eins mikið að því sem fallegt er efttr von og ihvað hann verður að sætta sem áður. En maðurinn hennar| storfum. Skylduræknin var áft af sér hana oftar. Við kunningsskap-! ^ svo bau stjgi gagvart móður og inn hverfa töframyndimar: systkinum, að hann áleit það sjálf- Stundar hrifning er ekki ábyggi-j Sagt að fara alls á mis sjálfur, sem leg fyr en að persónurnar hafa lit-j hann gat án verið. Móður sinni ið hvort til annars þúsund sinnum. j hjálpaði hann til að kosta sum Gamla spursmálið, hvort að! systkini sín til mentunar inni í maðurinn sé fær um að sjá ikonu j Winnipeg. Hann var stakur reglu- sig við heimilis sí/ns vegna; ihvað skyldar foans verði sem Ihúsföður,1 Vlr '’ r>V1 og ihvað hann verði að sætta sig nokknrs í maður> trur °S areiðanlegur í öll- „ . . , um viðskiftum og í einu orði sagt, velgengn. og anægjaj yjldi ekkj vamm%itt vita. Hann fariborða efnalega er hjónafoandsins byggist að nokkru j var sannur maður. leyti á því fovort iheimiilisfaðirinn 1 Blessuð sé ætíð minning hans. Vinur. drenginn þinn um foiónahanH á* lvið að ibera m°glunarlaust, sök-, , ... ur en han foað þig um Ieyfi til bess' Um lhennar > sem lhefir Kefið hon-j °r f®r Um að veita heimilinu fram- að giftast þessari stúlku’” ^ um hönd sína og fojarta. ærslu eða exki, en þó hefir hjóna-j pq vnc h 0 svstkini r l sruiKu' a J ! bandið hvergi farið ver en ihjál P.S.—Moðir hans og systkim Eg vil að ihann viti eftir hvorju sumu ríku fólkj Spurningarnar, I &uö að launa nágronnunum "Nei“, svaraði foann. “Hví skyldi eg gjöra það?” Hann var aðeins mtján ára— bara drengur. Okkur datt ekki í foug að lJlann mundi gera sig sekann í þessarl heimsku og við vorum ekki að Fera okkur neina rellu út af þvi Þetta kom yfir okkur eins 0g reið- arslag. Við gjörðum alt sem við gatum til þess að ráða ihonum heilt hegar SVOna var komið, en hann nlustaði ekki á það.” Eg gæti foent á fjöída af slík- um dæ-mum, isem að eg hefi sjálf- ur séð á síðastliðnum árum. Eg þekki nokkrar ungar stúlkur og efmlegar, vsem þegar ihafa fengið hjónaskilnað, og fjölda af ungum af n 11 rn Hvt ** HJt || |a synlegur. J>vl Dr. | ■ | blaetSamH ogr bftlg- ■ I L LU innl gr y 1 11 n i æ 8? UppskurBur ftnauB- Chaae's Olntment hjftlpar >ér strax. *0 eent hylki8 hjá lyfsölum e8a frá Edmanaon. Bates & Co., Ulmited, Toronto. Reynsluskerfur sendur 6- k»v«ls. ef nafn pessa bla8« er tiltek- M* .<• s osnt frlmerk* —* _________ .... . .. að konan hans megi sanngjarn- lega vonast frá honum og hvers samtíðarmenn foans megi réttilega vænta. Alt þetta ætla eg að icenna foonum eins vel í og eg get. Þegar foann eldist ætla eg að segja foonum hvað eg hefi la^rt sjálfur. (pað er margt sem mig langar til að ihann viti. Fyrst. Eg vil að hann skilji og kunni að meta alvöru þá, sem I hjóanibandsheitinu felst. pað er sá eini sa'mningur, sem hann nokkurn tíma gerir er gildandi er fyrir alt lífið. Það er undurhægt að verða ástfanginn af fallegri, gáfaðri og fagurvaxinni stúlku em að elska þá stúlku dag hver í gegnum alt líf- ið með öllum þess vonbrigð- um og ófyrirsjáanlegum erfið- j 'leikum, það er dálítið annað. En | til þess að hjónaband geti orðið farsælt þurfa báðir málsaðilar að gjöra það. Yfir alla misforesti á karaktér, I framgöngu og venjum, öllum' stundar dutlungum og yfirsjónum sem eg ætla að leggja fyrir Bud Í öllum’ er a. einn e®ur annan J * I hatt hjalpuðu þeim við þenna sorg- eru a meðal annars þessar: I ’ L 1 K Hvað veistu um foreldra stúlk-j ______,,______ unnar þinnar? Geðjast Iþér að! Vieim? Segjum að þau ættu að vera til heimilis hjá þér; geturðu komist af við syskini hennar? Er nokkur svartur sauður í fjöilskyldunni, sem þér stendur stuggur af? Boðsbréf. Á síðari árum foefir áhugi á Grænlandi og ræktarsemi við fornar landnáms- og minningar- stöðvar íslendingar þar sí-aukist og magnast. Landafundir og land- Rjómann VJEJR GRFJDUM HÆSTA \1A RKADS VF.UD SEN >IÐ OSS . . ■ Gang:i8 1 fylkingu 4r»æg8ra vlSskiftavina. SENÐID OSS NÆSTA DUNKINN. Kjörorð vort er: Áreiðanleg flokkun, ábygglleg við- skifti. Borgun um hæl. EGG—Vér grei8um hæsta marka8sver8. Vér höfum leyfi og trygging, samkvsemt Manitoba Produce Dealers lögunum. Meðmæli: Union Bank of Canada, Winnipeg, e8a hva8a heildsölukaupmal&ur í Winnipeg sem vera skal. Vér vonum, að þér sendiS oss vöru y8ar 1 allri framtíð. Látið nágranna y8ar vita um css. T. ELLIOTT PRODUCE CO. Ltd. HEILDSALAR Rjómi, Smjör, Egg og Alifuglar. 57 VaCTORIA STREET WLVMUIXi, MAN. sem ergja og erta, yfir síngirni, R^Kigda«iiasaHiiaidKiie>didkigLraKiidaiigi;:iitiikT«:kaisiafe£n:Mi;^&ti;tscj;:;iB(S<i;iS:[i<i>!ii(SiTO5íii)-'Sit;1t uðl að sumrinu> Pe%ar hin geysi að sögn fornbóka vorra, mei.ra af fiski en við nokkra aðra strönd. Þetta staðfestist af seinni tima rannsóknu’m. iMestu skiftir það, að fiskið við Grænland er best á þeim tímum árs, sem það er rýrast eða ekkert við ísland. Grænland er fslendingum ó- metanlegt sem stöð fyrir íslnska útgerð við Nýfundnaland og La- brandor, isem liggur rétt þar fyr- ir vestan. Fiskurinn byrjar ekki að ihrygna við Nýfundnaland og Grænland fyr en vorvertíðinni er lokið við Suður- og Vesturland á íslandi. Við Grænland eða við Ný- fundnaland frá Grænlandi gætu skip vor tekið nýja vertið — fisk- mestu vertíð heimsinis — í sumar- blíðri veðráttu og bjartri nótt, eft ir að vetrarvertlíðin er úti við ís- land. — Endurná’m Grænlands mundi gera íslendinga að lang- foest settu fiskiþjóð við Atlants- ihafið og gerlbreyta öllum núver- andi Ihugmyndum um tap og gróða á útgerð. Á Grænlandi getur venslunar- og fiskifloti vor fengið sár-ódýrt rekstursafl, kol foæði til útgerðar og siglingar frá Grænlandi og fs- landi. Það, að þurfa ekki að vera upp á aðra kominn með reksturs- afl foanda flota vorum, er ekki að- eins fjármunalegt, heldur og póli - tískt sjálfstæðisatriði fyrir ísland. Jarfræði Grænlands foendir til þess, að það sé stórauðugt að máhnuvn. pótt landið sé að foeita má órannsakað í þessu tilliti, foefir þar iþó fundist mikill fjöldi af máhnum og nytsömum steinefnum og af isumum í mjög stórum stíl, eins og t. d. kopar, krýólíti, asfoeti, graníti, marmara og mörgum fleiri. Mestu skiftir þó það, að þar foafa fundist óhemjumikil járn- og kola- lðg, sem eru foyrningartseinar stóriðnaðar allra landa. Endurnám efnivöruauðlegðar Grænlands er sköpun möguleika fyrir 'því, að hið tröllaukna vatns. afl íslands geti einhverntíma kcvn- ið að notum — jafnvel í nálægri framtíð, og að ísland, frá því að vera foer og foláfátækur basalt- hólmi, breytist í náttúruauðugt stóriðnaðarland; að orka fossa vorra verði útflutningsvara, falin í vörum úr grænlensku efni. Slíkt mundi umturna efnaihagi lífskjör. um og atvinnuvegum manna á fs- landi, svo land og þjóð yrði ger- samlega óþekkjanlegt við það, sem nú er, vegna stórkostlegra fram- fara og auðlegðar allra íslendinga. Án endurnáms Grænlands eru ekki nokkrar minstu líkur til þe3s, að fsland geti orðið iðnaðarland á yfinsjáanlegri tíð. ®n íslensk stórútgerð og stór- iðnaður, innanlandsmarkaður ís- Ienskra stórborga, skapar mögu- leika fyrir arðvænliegri jarðrækt og gróðavænlegum búlskap — er einasti möguleikinn fyrir því, að hugsjónin um ræktun landsiiis geti rætst. fslausar hafnir Vestur- GrænlandS' liggja rétt andspænis mynni Húdsonssundsins, sem er aðeins sjófært fyrir ís 2—3 mán- mál hefi eg ritað foók, eigi alllitla, og lokið nú í vetur við samning hennar. í foókinni verða á annað hundrað myndir og teikningar af Iþví, er foókin fjallar um; svo og frá sögu íslendingar, er féllu þar fyr- ir svikum, eldi og örvum Skræl- ingja. Auk iþess fylgja foókinni 5 landaibréf, mynd höfundarins, listaveyk af Bröttuihlíð, hófuðfoóli Eiríks rauða, þar sem flestar Vín- landferðir, þar á meðal Vínlands- för porfinns karlséfniis, voru ráðn- ar og gerðar út. Líklega verður bókin alls undir 500 blaðsíður í allstóru foroti. Allur frágangur hinn vandaðasti. Geta menn fengið ibók þessa — eftir vild — í kápu eða góðu bandi gyltu á forsíðu og kjöl. Verð er kr.15.— í kápu og kr. 18,-— í foandi.„ í Vesturheimi 5 dalir í kápu, 6 í foandi. Af jafnvandaðri skrautút- gáfu og þessari, er verðið ekki foelmingur af verði því, sem verið hefir á foókum í Reykjavík á síð- ari árum. — Fáist ekki 1000 á- skrifendur, er því óúíst, að nokk- uð geti orðið af útgáfunni, vegna þess, hve útgáfukostnaðurinn er hár. Vænti eg þess, að Grænlands-, bóka- og mentavinir geri sitt hið foesta til að safna áskrifendum. Bregði menn skjótt við og starfi ötullega að áskrifendasöfnun, er foúist við að ibókin verði send út- sölumönnum næsta haust. IKaupmannah. Admiralgade 21, Jón Dúason cand. polit. Þórður Sigmundsson og dánargjafir Kans. Úr ritgerð eftir séra K. K. Olafson, forseta kirkjufélagsins, um dánargjafir Þórðar Sigmundssonar, er lézt að Gardar, N. D., 3. apríl síðastl.: Eigum sínum hafði Þórður ráðstafað með erföaskrá, og sýnir hún hugsunarhátt hans ekki slður en framkoma hans önnur. Fyrst gefur hann tveimur ungum mönnum sína 500 dollarana hvorum. Annar þeirra, Arthur Lawrence Young, var uppalinn af Þórði og konu hans. Hinn, Harald Björnsson, er systursonur konu Þórðar. Að frádregnum þessum upphæðum og útfararkostnaði, skal dánarbúinu skift í fjóra jafna foluta, og skal einn hlutinn ganga til gamalmennaheimilisins Betel á Gimli, annar til Jóns Bjarnasonar skóla í Winnipeg, þriðji til Vifilstaðahælisins á íslandi, og sá fjórði skal gagna til stofnun- ar fátækrasjóðs í Garðarbygð, er nefnist “Samarítinn”. Til- nefndir eru þrír menn til að hafa umsjón á búinu og vera skifta- ráðendur, og eru það þeir Jón K. Olafson, Pétur Olafson og Benedikt Htelgason, allir í Garðarbygð. Eigurnar, sem um er að ræða, er ágæt jörð í Garðarbygð, og lausafé og peningar, er nema um eða yfir 10,000 dollara upphæð, ef heimtur eru góðar. Þessi ráðstöfun á eignum hins framliðna, er svo göfug- mannleg, að hún hlýtur að vekja athygli og hvetja marga til efti’rbreytni. I öllum bygðum vorum er fleira eða færra af fólki, sem á efni, en engin nákomin skyldmenni til að arfleiða. Fólk, sem þannig er ástatt fyrir, ætti ekki að láta eigum sínurn vera óráðstafað meðan það lifir, heldur gera erfðaskrá og á- kveða hvernig eigunum skuli varið. Reyndar er þetta regla, sem allir ættu að fylgja, en ekki sízt þeir, sem ekki eiga néina nákomna, er sjálfsagðir eru til arfs. Og Þórður Sigmundsson hefir gefið þeim öllum fagurt dæmi til eftirbreytni, sem þannig er ástatt fyrir. Hann minnist þeirra stofnana hér og heima á ættjörðinni, sem honum voru sérstaklega kærar, og stofnar sjóð i heimabygð sinni til kærleiksstarfs. Þetta dæmi mun hvarfla í hug margra, er stinga niður penna til að ráðstafa eig- um sinum með erfðaskrá. K. K. O. , —Sam. rSMTAN kIVEH YORKTQM DAUPHIH BUTTER FACTORIES RCAUSCJQUK P0RTACE UPRAIRIE WHMIPtC Sendið allan rjómann yðar til næsta “Cresent’ factory, og fáið fult verð fyrir. Crescent Creamery Ccmpany Limited

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.