Lögberg - 29.05.1924, Page 5

Lögberg - 29.05.1924, Page 5
LötrtSERG, FIMTUDAGINN 29. MAÍ. 1924. 5 Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt 'bak- verk, bjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'm Ivf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. að þjóöina auðgaði drykkja og dans, og dropinn var góður og áhrifin hans. Þeim fanst, að þeir sitja í sárum. Þeir heimtuðu gráðugir áfengi’ og öl, ólmir af bindindishatri, og sögðu á góðu þar væri’ ekki völ, þau vitlausu bannlög,—þá háðung- ar kvöl, afnema yrðt í snatri. Sú kenning var almenn í Canada hér, við kosningar bannlögin víkja, vér vitum af reynslunni vel hvern- ig fer, vandræðin aukast og grátlegt það er, að enn skuli áfengið rikja. Segðu þeim heima, að samtökin hér og sigurheit fastar nú bindum. Hver drengur við líf sitt og landið það sver, að linna’ ekki fyrri en áfengið þver í öllum þess eitruöu myndum. Kveiktu í hjörtunum íslenzkan eld, svo andlegu tindarnir gjósi, og brenni hvert víti, þar vín eru seld og vægðarlaust geysi unz öll eru feld þau svarthol í sannleikans ljósi. Pétur Sigurfísson. ------o------- Úrherbúðum Sambands þingsins. Að undanteknu fjáragafrum- varpinu hefir írumvarpið urn kirknasambandið og rannsókn Hane bankans vakið mest athygli utan þings sem innan. Eims og vænta mátti iþá greinir þingmemi all-mjög á um (það, hvort ihíð fyrirhugaða kirknasamlband sé i rauninni æskilegt eða ekki. Svo heitar h;afa umræðurna.r orðið á báðar hliðar, að flest önnur mál hafa isýnst sem smámál, borið saman við þetta eina. Flestir munu þingmenn kjósa að finna meðalveg er hvorirtveggja aðiljar mættu vel við una. En sá vegur virðist alt annað en auðfundinn. Litlar lík- ur munu vera til þess að frumvarp- ið nái fram að ganga í því formi sem það var lagt fyrir þingið. Er búist við að því verði breytt svo, að það komist í samræmi við lög þau um sama efni, er fylkisþing- ið í Nova Scotia nýlega afgreiddi, Þótt svo færi, að núverandi þing afgreiddi frumvarp þetta, þá munu lögin samt tæpast ganga í gildi fyr en að ári 'liðnu eða svo. Á þeim tíma gefst Presibytera söfnuðum kostur á að innritast í kirknasambandið, eða segja sig úr því. epir sem utan þess standa, njóta núgildandi réttinnda og eigna. Homebanka rannsóknin Við rannsókn Homelbankamáls- ins hefir það ko'mið í Ijós, að Sír Thomas Wlhite fyrrum fjármála- f ♦> f * f f T f f Hús Yðar er Vírlagt fyrir RAFNOTKUN f f Þér munduð ekki vilja vera án rafljóss ? }dví að vera í vafa um að láta setja inn önnur nauðsynleg raf- f f A ,v-‘“ ‘ »“*“ ou iaia ocija iiiu uiiuui iiauusymcg im- j Jk áhöld ? f f ♦^ Rafþvottavél og vaccuum sópur, eru þannig út- ♦:♦ ♦*!>♦ búin að nota má við hið venjulega ljós socket, og hleyp- ♦> ir mánaðarreikningi yðar mjöglítið upp. ♦♦♦ f Kaupið “Hoover” suction sóp eða “Blue Bird“ raf- f ♦♦♦ þvottavél, gegn vorum vœgU afborgunum, *£ f f ❖ f f ♦!♦ <<Hoover,, Suction Sópur. Er bezta áhaldið sem hugs- ast getur til að halda hús- inu hreinu í sumarhitan- um. það áhald vinnur sitt verk fljótt og vel. Leyfið oss að sýna yður ókeypis á heimili yðar, hve framúr skarandi vel það reynist. ♦♦♦ Aðeins þrír dagar eftir ♦|» til þess að geta orðið Maí- ♦-♦ kjörkaupanna aðnjótandi. $4.50 út 1 hönd $6.00 á mánuði f f ♦:♦ Með því að nota “BLUEBIRD” þvottavél $157.50 eruð þ ér búnar að þvoum dagmálaleitið. Aðeins 1- 2 kl.st, eftirlit þarfnast. T ið þær fegurstu og full- T komnustu rafþvottavél er þekst hefir. $14.50 út í hönd $13.45. á mánuði að meðtöld- um vöxtum. f f ♦;♦ ^♦♦♦♦♦^♦♦♦^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦< T)tuVinivT5öt> (Litmpattjt. INCORPORATED 2?? MAY 1670. f f f f ♦♦♦ :♦<♦ ráðgjafi ráðlagði stjórnendum bankans á elleftu stundu að flýja á náðir stjórnarinnar og reyna að fá hana til þess að hlaupa undir bagga og forða hankanum frá gjáldþroti. Fyrir ráðleggingar þessar fékk iSir Thomas fimtán 'hundruð dali í skærum skilding- um fáum dögum áður en bankinn ihætti viðskiftu'm. Sómasamleg þóknun fyrir ekki stærra viðvik! Sir Henry Drajdon, sá er fjármála. ráðgjafaemlbætti gegndi í stjórn- artíð Arthur M'eighen’s skýrði frá því í þingræðu að hann hefði rétt áður en ihann lét af emlbætti gefið eftirmanni s'ínum Rt. Hon. W. S. Fielding það í skyn, að ekki mundi vera alt með feldu um hag þess- arar peningastofnunar. Þessu mót- mælti King stjórnarformaður stranglega fyrir hönd Mr. Field- ins. Engin lifandi sála hefði af bankans ihálfu farið iþess á leit við stjórnina, að hún hlypi undir bagga, að undanteknum þeim eira manni, sem áður hefir verið getið um, er fór fram á það við yfir- ráðgjafann, að stjórnin legði inn á bankann istórfé, þrem dögum áð- ur en honum var lo'kað. Ráðgjaf- inn iþverneitaði, sem og sjálfsagt var að leggja almenningsfé inn á banka, sem var að verða gjald- þrota, ef hann þá ekki í raun og veru var orðinn það fyrir löngu Það er því beinlínis sannað, að engar tilraunir voru gerðar til þess að upplýsa núverandi stjórn um hið sanna ásigkomulag bank- ans, fyr en það var orðið um sein- an. Þeim Sir Thomas Wihite og Sir Henry Drayton má því um það kenna, ef ekki var leitað aðstoðar bankamannafélgsins í tæka tíð, eða aðrar voru ráðstafanir tekn- ar, er ef til vill ‘hefðu getað forð- að bankanum frá falli. Atkvðagreiðslunni um fjárlaga- frumvarpið, lauk með stórkost- leguvn sigri fyrir stjórnina, sem kunnugt er. Með þeim úrslitum skýrðist betur en no'Aru sinni fyr skoðanamunurinn ,er skiftir stefn- um i tollamálunum. Meira en tveir þriðju hlutar þingmanna lýstu yfir því, að þeir væru hlyntir lækkun verndatollanna og má fullyrða að þeir séu í samræmi við þjóðarvilj- ann, að minsta kosti hvað Vestur- landið áhrærir.— pví ihefir verið haldið frarn að íbúar Quebec fylkis, væru yfirleitt hátollamenn. Staðhæfing sú virð- ist ihafa verið gripin úr lausu lofti eins og best má marka af því, að allir þingmennirnir þaðan, að ein um undanskildum, fylgdu stjórn. inni óhikað að málum í sambandi við læ'kkun verndartollanna. pað eru því ekki aðeins íbúar Vestur- fylkjanna, sem telja þá stefnu í tolllöggjöf vænlegasta til þjóð- þrifa, heldur ákveðinn meirihluti kjósenda í Austurfylkjunum líka. Á síðasta þingi greindi McMast- er, þingmann frjálslynda flokks- ins frá Brorne, á við stjórnina af því að honum þótti ekki gengið nóg langt í því að lækka verndartoil- ana. Sömu skoðunar var einnig Hon. A. B. Hudson, þingmaður fyr- ir Suður-Winnipeg. Greiddu þeir báðir í það skifti atkvæð gegn fjárlagafrumvarpi stjórnarinnar. En á þessu þingi lofuðu þeir stjórnina mjög fyrir tollmála- stefnu hennar og greiddu frum- varpinu atkvæði. McMaster sagði sig úr flokknum í fyrra, en er nú genginn inn í hann aftur. Þykir hann einna mælskastur og áhrifa. mestur maður þeirra, er nú eiga sæti á þingi. Brynjclfur Þorláksson, söngkennari Hr. Brynjólfur porláksson org- anisti kom til borgarinnar norðan frá Árborg á þriðjudagsmorguninn og er að leggja af stað til íslensku bygðanna í Saskatchewan, þar sem hann ætlar að ferðast um og stilla piano og gera við hljóðfæri. Brynjólfur er allra manna vand- virkastur og er þess því að vænta að landar þar vestra geri sér gott af för hans. Mr. Þorláksson hefir undanfar- andi verið við söngkenslu norður í Nýja-íslandi og safnað þar saman söngkroftum á meðal íslendinga bæði yngri og eldri, og æft, uns þar er nú söngfélag sem ekki stendur neinum öðrum sveitasöng- félögum að baki. Ritstjóra Lög- bergs veittist sú ánægja að hlusta á söngskemtun, sem Mr. porláks- son hélt í Árborg um miðjan þennan mánuð sér til óblandinnar ánægju. par sungu bæði eldri og yngri flokkarnir bæði íslensk og ensk lög með því valdi, sem listin á, er hún ihefir náð föstum tökum. Um verk það, sem Mr. Þorláks- son hefir verið að vinna að á þessu svæði og öðrum, sem verka hringur hans ihefir náð vfir á með al vor Vestur-íslendigar mætti rita langt mál — um þýðingu þð, sem það hefir fyrir þroska hug- sjónalífs fólks þess, sem þátt tek- ur í því, fyrir þroska félagslífs þess sem englamál söngsins hljómar i og fyrir þjóðernislegt gildi þess verks i heild sinni, en hér er ekki rúm til þess; aðein® viljum vér benda á hve ósegjanlega mikla þýðingu það hefir fyrir ungdóm- inn, smekk hans og fegurðar- þroska. Á þessari áminstu sam- komu í Árborg söng stór flokkur bama eða unglinga með hríf- andi röddum hin fegurstu lög, jafnt á íislensku sem ensku. Hve mikið menningargildi slikt hefir fyrir þau sjálf er ekki með nokkru móti ihægt að segja. En hve miklu betur að iþeim tíma er varið, sem ti1 þess fer hjá þeim að læra sönglög- in og æfa söngrödd sína, heldur en að eyða honum til fánýtra skemtana eða þá aldeilis til eink- is, það geta allir séð. Rétt er að geta þess að enskir tóku þátt í söngnum, bae;ði i eldri og yngri flokknum og hafa ótví. ræðlega látið það í ljósi að ís- lensku lögin séu þeivn kærari en þau ensku. Eina konu, Mrs. Gourd heyrðum vér syngja tvær sólos á íslensku prýðisvel og fara ljóm- andi vel með málið. ♦^♦♦^♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦'♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ t a a ♦;> FYLGIST MED FJ0LDANUM T T X T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T X T T ♦<^ greiðslu biðum vér velvirðing- ♦jf ar. Vér höfum haft nýjan við- búnað fyrir tíma þann, sem eftir er sölunnar og ábyrgjumst öllum vora alkunnu lipru af- greiðslu, þrátt ,fyrir hina miklu aðsókn. — Komið snemma og komið á hverjum degi. Mynd af hópnum sem beið þess að hin mesta út- sala byrjaði, sem búð þessi hefir nokkru sinn stofnað til. Löngu áður en þessi mikla sala opnaðist, beið feikna þyrp- ing af 'fólki fyrir utan búð vora á fimtudagsmorguninn, tii Iþess að geta gjört sér gott af kjör- kaupunum, sem biðu þess í sér- hverri deild vorrar miklu búð- ar. Allan daginn var ibúðin full af hrifnirm og ánægðum kaup- ehdum. Vér höfðum 31 'búðar- mann að auki, en það jafnvel hrökk ekki til. pá, isem fengu ekki hina ákjósanlegu,stu af- ♦;♦ f f f f f f f ♦!♦ Chesterfield sam- stœður EINKA KJÖRKAUP. ... Vér höfum á sölu þessari að- eins 20 Ohesterfield samstæður klæddar fegursta Tapestry, 'þrír lausir púðar, roll arms, einn stór hægindaistóll. Vana- verð $150.00 Seljast nú á aðeins $99.00 Lítil niðurborgun. Málmrúmstæði með valhnotu áferð, coil spring og flókadýnu. Vanaverð $ 39.50. Seljast meðan vörur endast á J. A. BANFIELD’S MIKLA KJÖRKAUPA-SALA Borðstofu sam- stæða Á slaginu kl. 9 að morgni látum vér á sölu þessa 25, 8- stykíkja borðstofusamstæður. Vanaverð var $140.00 Seljast nú meðan byrgðir hrökkvað á $89.00 Lítil niðurborgun. BORÐSTOFUMUNIR. Úr harðviði, royal eikaráferð. Vanaverð $110.00. Nú á $67.50 SVEFNHERBERGISMUNIR Hugsið ykkur annað eins, fimm stykkja svefnherbergis- munir með valhnotu áferð, Dresser, Dressing borð, Ohif- forette, fullrar stærðar rú'm og Ibekkur. Viðurkent $185.00 virði, selt þeim, er koma í tæka tíð, fyrir $149.00 Lítil niðurborgun. KÆLISKÁPAR Fáheyrð kjörkaup. Þeir kosta vanalega $20.00 og ful'lnægja hverju heimili. Seljast nú á .. $14.95. $29.50 DINNER SETS. 97-stykkja Dinner sets, sem vanalega kosta $37.50, iseljast á.................$24.95 SÉRSTÖK KJÖRKAUP ÚR ÖLLUM DEILDUM. $16 Cane Seat Bedroom Rocks á ..........$4.95 $15 borðlampi með silkihífum á .........$7.95 $12 Strástóll, Ibrún áferð, á ...........$8.45 $22.50 Library Tables verða seld á......$14.75 $22.50 M'etal Bed Outfit á .............$14.90 $1.25 Cocoa Door Mats á...................69c $29.00 7’x9’6” Tapestry Rugs verða seld á 17.95 $15.00 9’x9’ Linoleum Rugs verða seld á $9.95 $30.00 2’3”xl0’ Wilton Hall Runners á $21.90 $60'.00 7’6”x9’ Axminster Rugs á ...... $41.50 $50.00 Mahogany Tea Wagons á ...........$27.95 $12.00 Oak Rockers seljast á ............$7.45 $10.00 Metal Beds seljast á............ $6.95 $24.00 Liibrary Tables seljast á....••■•....$15.75 $55.00 Dining Buffets seljast á ........$41.50 $45.00' Set 5 Diners og Arm Ghair ....--$34.75 $8.25 Doll Carriage selst á.............$4.95 $2.50 Diners selst á .....••••...........$1.68 $6.00 Ohild’s Combination High Ohaiir selst á ................................... $2.85 $4.50 Ohild’s Rocker selst á ......••••..$1.95 S5.95 Card Table selat á................$3.45 $28.00 Sulkies selst á..........•—......$15.95 $13.50 Costumer selst á ....••■•.........$8.95 $4.25 Verandah Ohair selst á.............$2.95 $2.50 Rock-a-Bye Swing selst á..........$1.95 Dýnur, vanaverð $14.50 seljast á .......$8.95 Springs, vanaverð $8.00 seljast á—•..$5.85 Rúmábreiður, v'.naverð $5 seljast á ....$3.25 Red Ceder Chests. Vanaverð $22.00 kjörkaupsverð ••••..................... $16.85 Eins og þruma úr heiðskýru lofti Þessi stórkostlega sala, með hinum miklu kjörkaup. um og hinum góðu afborgun- arskilmálum hefir gersam- lega náð haldi á borginni.— Engin slík kjörkaup — aldr- ei slík aðsókn, — aldrei því- lík umsetning, hefir nokkru sinni þekst í Winnipeg. Pað borgar sig fyrir yður að koma snemma. EINSTAKIR ORESSERS KJÖRKAUPSVERÐ. Fallegir Dressers með val- hnotuáferð og stórum spegli. Vanaverð er $27.75. Seljast nú endast á meðan byrgðir $19.75 COUCHES ÚR TVÖFÖLDU STÁLI. stáli ásamt dýnum er $22.50. Seljast nú á ..............••■•............ 411.95 KITCHEN CABINETS. $43.50 Kitchen Cabinets seljast á........$34.95 $54.50 Kitchen Cabinets seljast á.........$42.50 $72.50 Kitcihen Cabinets seljast á ....-•.$57.50 $92.50 Kitehen Cabinets seljast á .........$77.00' GÓLFLAMPAR MEÐ SILKISKERMUM. Lampar þessir með fegurstu silkislæðum, kosta venjulega $38.50, en seljast nú á .... $22.75 BORÐSTOFU SAMSTÆÐUR Sérstakt verð. $190 Dining Room Suites á .............$139 $250' Dining Room Suites á.............$188 $400 Dining Room Suites á ...........• ■••$250 $460 Dining Room Suites á .............$352 SVEFNHERBERGISMUNIR Einkaverð. $250 Bedrocm Suites seljast á....••••..$185 $262 Bedroom Suites seljast á ....••••.$195 $310 Bedroom Suites seljast á .. $229 $375 Bedroom Suites seljast á..... ....$275 CHESTERFIELD SUITES. Sérstakt verð. $205 Chesterfield Suites seljast á.........$153 $226 Ohesterfield Suites seljast á.••••....$169 $316 Chesterfield Suites seljast á .<....$237 $455 Chesterfield Suites seljast á......$345 Wilton teppi FÁHEYRÐ K7ÖRKAUP Vér látum fljúga á sölu þessari $75 6’ 9” x9’ Wilton gólfteppi, með afarfallegu munstri og litum. $49.90 Lítil niðurborgun. Kjörkaup í álna- vörudeildinni. Alt gegn vorum vægu af- borgunarskilmálum og þar að auki eru hundruð af hinum og þessum vörum. sem ekki eru auglýstar. Komið snemma. EINS DAGS SALA AF Divanette rúmum sem nær haldi á allri borg- inni. Aðeins einn dag, seljum vér 100 Divanette rúm, sem auglýst ihafa verið frá ihafi til hafs, klædd fögru tapestry og skeyttu leðri, stólbotn og fjaðradýna. Vanaverð er $82. 00. Fyrstu hundrað viðskifta- vinimir, sem koma inn í búð- þessa Divanettes gegn ó- heyrðu verði, aðeins • $56.95 Lítil borgun út í hönd T T f T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T T ♦;♦ f f f f f f f ♦;♦ f f ♦;♦ f f f f ♦;♦

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.