Lögberg - 19.06.1924, Page 1
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
AthugiÖ nýja staÖinn.
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
Þetta pláss í blaðinu fæst keypt
35. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 19. JÚNÍ 1924
NÚMER 25
SiaMs}SiKaaiSisiSBŒ6S!'@sS!'siHia;» » »■»•« » »»a »» » » » » » »•» » »;» » » xsiiHiBiia:ngai aa K«: & K.;gjgjiaiiagiigigiígii8i^iislsl»iaiairtXisiH»^l
W ............. ................... " ............. H
JON MEISTARI.
Eftir EINAR BENEDIKTSSON.
HöfSingi almúgans óx við hans kjór,
ástfólginn lýðnum frá grunni.
Örcigi rcðst1 hann í róðrarvör,
” með rómvcrsku stefin á munni.
Látlaus í háttum, cn hár í mcnt,
högum þcss smáa liann unni.
Af andagift ríkar hér aldrei var kcnt,
né auðugri hjartans brunni.
En víðsýnn og glöggur hann vitnaði margt,
um vítin í hóp þcirra stóru.
Hans skcyti ci gleymast. Hann henti hart
og' hárbeitt til marks þau fóru.
Hann krafði þá reiknings um eiða efnd,
sem cmbœttum skyldaðir vóru —
en boðaði svikum og hálfvclgju hcfnd,
svo hnykti við ýmsum, cr sóru.
Hve margur reis ófús frá könnutn og krá
og kirkjunnar starf tók sem nauðverk.
En helvítið málsvörn máttuga á
hjá meinhœgumjarmandi brauðklerk;
sem lct úti grjót fyrir lífsins auð,
mcð langdrcgna orðaprjálið —
því ritning er hljómlaus, hol og dauð
ef hjarta lcs ckki í mátíð.
En voldugast tjón hinni trúandi þjóð
var tyldur þcss prestvígða liroka,
sem hrœsnandi, flár við guðs fótskör stóð
— að fylla út hempunnar poka;
Með klerkdómsins hefð og hin köldu ráð,
hann kunni leikmann að oka. —
En sóknin um himneska huggun og náð
var hungruð til æfiloka.
Meistari fólksins, jafnt fyrrum sem nú,
förumanns herra og bróðir —
hann signir hér enn þá bygð og bú;
þar brcnna þær fornhelgu glóðir.
Við bœina dvelja bændur og hjú —.
þótt bekkir verði nú liljóðir.
A hyllunni er bók. Hún boðar trú,
scm blessar og rcisir þjóðir.
Hann þcgir, ef fjandlcga forvitnin Spyr;
!»! þcim fræðum lét Vídalín hafnað.
oa Hann klappaði aldrei á djöfuls dyr,
gl né draugærði kristinna safnað.
H Hann lýsti sín háborð í helgi og kyrð,
f§ þótt heimstötrum vœri hann búinn —
j§ en sveið ckki vængi hjá Vítis hirð.
j§ Hans vegur til sannleiks var trúin.
Hans, kóllun skal lifa í kirkjunnar stétt.
Hann klcrka vors lands stendur hæstur.
Hann virti ei strangleik véanna lett.
Hann vissi einn prest, sem er æðstur.
Sá kom cl í hciminn að rjúfa rett,
og ruddi musterið forðum.
Sé hneykslið á staðinn heilaga sett,
guð hjálpi þcim lýðum og storðum.
Og aldrci féll þarfar hans þróttarmál,
cn þruman um dómstólsins bófa.
Þar hrcykist í metnaði meineiða sál;
cn mauragirnd klœjar í lófa.
Hanh ranglætið hýsir í hjarta inst,
en harðdæmir aumingjann snauða.
Hvað sjálfur hann framdi—þess síðar skal minst.
Guðs son þekkir lifandi og dauða.
Um samsekt í þögn yfir þjóðarvömm
var þungur lestur hans reiði.
Hvar frckja sig ræmdi og raupaði af skömm,
þar reiddi hann óx að meiði.
Hver illgresi bannvœnn biður hlíf,
hann bælih og traðkar í eyði.
Sé drepinu hlúð visnar heilbrigt líf;
cn hefndin grær á þess leiði.
Enn finst sem hann verndi hinn vígða rcit
— svo vakir oss nœr hans andi;
þótt visind{ og efi villist í leit
um veraldar haf, eftir landi.
Þótt brjóst reynist köld í kristinni sveit
og krosstréin seinustu brotni,
í brcisklcih og kærleik hans bæn var svo heit,
hún bcr enn vort mál fyrir drotni.
Svo hneig hann t faðm á fósturjörð,
með fjallsvipinn sterka og hreina.
Um dýrðling fólksins hans dreifða hjörð
dánarsögn bjó sér eina:
Þá flugu yfir biskups ferðatjald
tveir fttglar, dökkur og bjartur.
Þar áttu hið góða og illa vald
einvíg — og tapaði svartur.
— Hann talaði vonlausum traust og kjark
á tungu sem hjartað skildi.
Þar rcist hann scr andans aðalsmark,
sem aldrei máist af skildi.
Hann gnæfði sem hæðin með hjarnsins fald
svo harðgcr — en brosti af mildi.
Hans meistaraorð á þann eld og það vald,
sem eilíft varir í gildi.
—Tíminn.
«i.»ifaiKi[Baii»ii»i[»iiBiwiHiígigiiB!gigiMigai.:aí«;aiigig|!g||g!iKiigii«iísigi^iigfgiiaígii«Kgigii«;«iiKi»iRKigigiggng3agHai»bdtei»iai>aaiMi»i»igií>aaiMi
Helztu heims-fréttir
Canada.
Mr. McKeown, rannsóknardómari
í Home bankamálinu, hefir fengið
stjórninni í hendur bráðabirgðar-
skýrslu um starfrækslu þessarar
gjaldþrota peningastofnunar.
KveÖst hann þeirrar skoÖunar aÖ
hægt hefÖi veriÖ að bjarga bankan-
um, ef sérstök yfirskoðun hefði
farið fram á árunum 1916 til 1918,
á þeim tíma er Sir Thomas White
var fjármálaráðgjafi.
# # *
Ottawa fregnir láta þess getið, að
sam'bandsþinginu muni ekki verða
slitið fyr en um miðjan júlímánuð.
* # #
Eftir Vancouver blöðum að
-dæma, virðist sú skoðun ærið al-
ment ríkjandi þar í fylkinu, að
kosningarnar þar muni' fara þann-
ig, að enginn flokkurinn muni fá
ákveðinn meirihluta í þinginu. Bú-
íst er þó við, að Oliverstjórnin
muni verða liðsterkust.
* * #
Eftirlit með vínbannslögum í
Saskatchewan kostaði' fylkisbúa ár
ið sem leið $11,006.16, en tekjurn-
ar, mestmegnis i sektum, námu
$194, 384- 37-
* « *
Fyrir skömmu lést í Mayo
sjúkrahúsinu í Rochester, Minn,
Mrs. T. R. Boyle, kona Hon. Boyle,
fyrrum fjármálaráðgjafa í Saskat-
•chewan.
# * •
Kornhlöður Bawlf hveitiverzl-
unarinnar, að Yorkton, Sask.,
brunnu til kaldra kola hinn 9. þ. m.
_ * * *
Fyrir nokkru komu fram kærur
á hendur Hon. James Murdock,
verkamálaráðgjafa MacKenzie
Kingstjórnarinnar um það, að hann
hefði’ notað sér embættislegar upp-
lýsingar til þess, að draga út af
Home bankanum rúmar fjórar
þúsundir dsla, rétt áður en sú
stofnun varð gjaldþrota. Sérstök
þingnefnd úr öllum flokkum, var
skipuð til þess að rannsaka málið,
og komst meiri hluti hennar að
þeirri niðurstöðu, að kærur þessar
væru á engum minstu rökum bygð-
ar.
Fregnir frá Calgary hinn 15. þ.
m. láta þess getið, að talsvert upp-
skerutjón hafi hlotist þar umhverf-
is af völdum ofsaveðurs.
Eins og kunnugt er, hefir sam-
bandsþingið afgreitt fjárveitingu
til járnbrautarinnar frá East Sel-
kirk til Pine Falls, norðaustur af
Fort Alexander, og verður byrjað
á lagningunni hið bráðasta. Braut-
in á að liggja frá East Selkirk,
skamt austan við Ladywood, Brok-
enhead og Thalberg, til Pine Falls.
flesta aðra, að þegar að svona er
ástatt þá gefa menn ekki upp fyr en
í fulla hnefana. “Því flestir kjósa
íirðar líf,” ef unt er.
Það næsta sem kona þessi og að-
standendur hennar gerðu, var að
leita til Dr. B. J. Brandssonar í
Winnipeg. Dr. Brandsson skoðaði j
sjúklinginn mjög nákvæmlega eins j
og hans er vani og líður svo nokk-
ur tími að hann gaf ekkert út um
hvað að henni gengi. Hefir að lík- um máhð
Urherbúðum Sambands
þingsins.
pess hafði verið vænst, að Sir
Henry Drayton, mundi verða
næsta harðorður í garð stjórnar-
innar er fjárveitingin tij þjóð-
| eignabrautanna kæmi til umræðu.
j En svo varð þó ekki. Hann talaði
með stillingu, öldungis
CALVIN COOLIDGE, Bandaríkjaforseti.
indum ekki þóst viss í sinni sök,! hlutdrægnislaust. Lrgði hann til
en svo kvað hann upp sinn dóm og 1 skipuð yrði sérstok nefnd, er
hann var, að það væri hár í maga
konunnar sem orsakaði veikindin.
Þegar þessi ályktan doktorsins
varð hljóðbær þótti hún næsta kyn-
leg og ekki síst starfsbræðrum hans,
því fá dæmi eru til þess að slíkt
hafi komið fyrir — aðeins þrjú
eða fjögur á meginlandi Ameríku
og lék þeim ekki allitil forvitni á
íhuga skyldi gaumgæfilega sér-
hvern útgjaldalið út af fyrir sig.
Valdsvið nefndarinnar skyldi vera
það viðtækt, að hún gæti stefnt
fyrir sig vitnum að vild og tekið
af þeim eið. Svipaða tillðgu ihafði
etjórnin ásett sér að bera fram og
félst hún iþvlí á uppástungu Sir
Henry’s að heita mátti óbreytta.
að vita hve ábyggileg þekking j Býnir þetta ef til vill betur, en
doktorsins væri í þessu efni. Svo n°hkuð annað, hve ant stjórnin
Dr. Brandsson holdskurð á'| lætur sér um- að halda (þjóðeigna-
kerfinu utan við pólitískan flokka-
drátt.
gerði
konunni og tók út úr maganum á
henni hárhnoða á stærð við manns-
hnefa og er hún nú orðin heil heilsu.
Þessi frábæra skarpskygni Dr.
Brandssonar hefir vakið mikið um-
tal og eftirtekt.
Heimboð.
Á þriðjudagskveldið
viku, 10. þ.m., var boð
Á útnefningarþingi Republicana,
höldnu í Cleveland, Ohio, var Mr.
Coolidge útnefndur, svo að segja
andstöðulaust, sem merkisberi
flokksins við forsetakosningar þær,
er fara fram 4. nóvember næst-
komandi.
Útnefningu til varaforseta, hlaut
Charles A. Dawes, banka-eigandi i
Chicago, sá er víðkunnur er orðinn
af starfi sínu sem formaður sér-
fræðinganefndarinnar, er á síðast-
liðnum vetri sat á rökstólum, við að
rannsaka fjárhagsástæður Þjóð-
verja.
Hjónavígslur.
Hjónavígslur, er séra Björn B.
Jónsson hefir nýlega framkvæmt:
Thomas Mclntosh og Elma Sofia
Koivu, 4. júni. Oscar Sigurdson
og Bertha Elsie Maek’e, 11. júní.
Frederick George Sneyd og Bessie
McDonald, 28. mai. Helgi Born-
ford og Laufey Hansína Jóhannes-
son, 14. júní. William Samuel
Nixon og Clara Preece, 16. júní.
Gísli Sigfússon og Anna
strup, 18. júní.
Svei-
Hvaðanœfa.
“Sveinn Thorwaldsson kom til
Ameriku árið 1881 og hefir lengst
af dvalið í Norður Dakota, sem
að vetrarlaginu til er ekki niikið
eftirsóknarverðara heimkynni en
tsland, að þvi er loftslag snertir.
Árið 1920 flúði hann úr vetrar-
kuldanum þar norður frá og til
Exeter og keypti þar land, sem er
nefnt “Joyner grove” meðfram
Rocky Hill brautinni eina mílu í
austur frá Exeter.
I Cytrus viðar trén á því landi
i voru f jórtán ár görnul. Jarðvegur-
; inn upp undir hæðinni er mjög ó-
i þjáll og erfiðtir viðureignar, en það
; sem erfiðast var viðfangs var vatns-
j leysið, svo reitur þessi var í mikilli
í síðustu
mikið að
heimili þeirra hjóna, Mr. og Mrs.
A. S. Bardal, i East Kildonan, í
tilefni af þvi, að þann dag hafði
Páll S. Bardal, bróðir Arinbjarnar
S. Bardal, verið 25 ár í þjónustu
hans. Rétt eftir kl. 7 tók fólk að
drífa að hinu stóra og skemtilega °að‘vettugi 'virtar ' í
heimili þeirra Bardals hjona, sem annað ginn_ petta varð til þess>
stendur a Kauðarbakkanum gegnt
Efri málstofan slakar til.
Fyrstu dagana eftir að frum-
vörpin um lagning ihinna nýju
álma út frá ■meginlínum þjóðeigna
brautanna, komu fyrir efri mál-
stofuna, sættu iþau allsnarpri mót-
spyrnu, ;svo tæpast ivar annað fyr-
irsjáanlegt, en að þau mundu sæta
sömu útreiðinni og í fyrra. En alt
í einu var eins og Iblöðin vöiknuðu
af svefni. Töldu þau mörg ihver
slíkt hina mestu óihæfu, ef ráð-
stafanir neðri málstofunnar, vafa-
laust í beinu samræmi við þjóðar-
í síðasta blaði var þess getið, að i óreiðu þegar Sveinn tók við honum.
Millerand forseti Frakklands hefði
sagt af sér. Eftirmaður hans heit-
ir Doumergue, sá er gegndi for-
seta embætti í efri niálstofunni
Var hann að sögn kjörinn til þessa
tignarstarfa
flokksins. fol iiinn nyi
Edouard Herriott, leiðtoga jafnað- j
armanna flokksins, mvndun ráðu-
neytis.
Bandaríkín.
Frumvarp Butler, neðri málstofu
þingmanns, um $50,000,000 auka-
fjárveitingu til flptans til þess að
efla hann á borð við flotann brezka,
var samþykt rétt fyrir þingslitin.
Þó er ákveðið, að engin ný herskip
skuli smiðuð, fyr en eftir 1. júlí
1927.
Charles S. Dewy, frá Chicago,
hefir verið skipaður aðstoðar fjár-
málaráðgjafi Coolidge stjórnarinn-
ar í Washington.
Sendiherra Japana í Bandaríkj-
unum, Mr. Hanihara, hefir afhent
Hughes utanríki’sráðgjafa mót-
mælaskjal frá japönsku stjórninni,
i sambandi við fólksflutningsbann-
ið, þar sem því er lýst yfir afdrátt-
arlaust, að þing og stjórn Banda-
ríkjanna hafi, með tiltæki þessu,
rofið samningana frá 1911, milli
þessara tveggja þjóða.
Guðmundur Grimsson,
lögmaður.
Hann sækir um dómarastöðu í
hæstarétti Norður Dakota rikis,
við undirbúnings kosningarnar, er
fara fram þann 25. þ.m. Herra
Guðmundur Grímsson er búsettur
í Langdon, fluttist frá íslandi barn
að aldri, en er nú rúmlega hálf-
fimtugur. Hæfileikamaður er hann
mikill og vann sér margt til frama
á námsárunum. Hann er útskrif
aður í lögum af háskólanum í Norð-
ur Dakota, hefir stundað lög-
mannsstörf um all-langt skeið, og
notið almenns trausts. Væri vel,
að landar syðra veittu honum
drengilega að málum við kosning-
arnar, þvi maðurinn er góðs mak-
legur.
En Thorwaldsson var ekki hissa á
tíðinni. því hann var ekki lengi að
koma auga á möguleikana, sem
þarna voru fyrir hendi Það fyrsta
sem hann gerir, var að dýpka
fyrir atfylgi íhalds- ! brunnana og hætti ekki fyr en hann
Fól hinn nýi forseti, | náði góðu og nógu vatni. Eftir það
var það umsjónin, sem mest reið á
og það er engum liðlétting hent að
og vafasamt hvort nokkur dæmi
eru hér urn slóðir til jafn mikilla
framfara og átt hafa sér stað hjá
Sveini Thorwaldssyni.
Árið 1920 fekk Thorwaldsson
800 kassa af perum af 16 ekrum af
landi árið 1921 var hann búinn að
koma því upp í 1600 kassa árið
1922 upp í 2600, og 1923 í 3000
auk 800 kassa sem frusu og urðu
ónýtir.”
Sveinn Thorvaldsson
sækir fram.
Það er ávalt gleðiefni, þegar
landar vorir geta sér góðan orðstýr
i samkeppninni við annara þjóða
menn, í hvaða helst stöðu. sem þeir
eru settir.
Aðrar tegundir ávaxta ræktar
Sveinn svo sem rúsínur o. fl. og
hefir getið sér sama orðstýrs 4
William Jennings Bryan, fyrrum
utanríkis ráðgjafi í stjórnartíð
Woodrow Wilsons, kveðst sann-
færður um, að Demokrata flokk-
urinn vinni stórsigur í næstu kosn-
ingum. Mr. Bryan er á stöðugu
ferðalagi um þessar mundir og fer
ekki dult með þá skoðun sína, að
síðasta þing hafi svo gersamlega
brugðist vonum þjóðarinnar, að
einstætt muni vera í sinni röð.
hvívetna.
Það er ánægjuefni öllum hinum
mörgu vinum og kunningjum
Sveins að vita að hann er í fremstu
röð fylkingarinnar — lika í Cali
fornia.
Or dauðans greipum.
að hinir háu herrar í efri mál-
stofunni (rauða salnum) ,fóru að
slaka á klónni og verða vitund
samvinnu Iþýðari. Hafa nokkrar
liínurnar þegar verið afgreiddar
isem lög og mun því alment verða
fagnað.
Þingmaður fellur frá.
Eins og áður Ihefir verið getið
um, varð einn af þingmönnum
neðri málstofunnar, J. A. Mc-
Kelvie, frá Yale, B.C., bráðkvadd-
ur. Mr. McKelvie fylgdi íihalds-
flokknum að málum og ihafði átt
sæti á þingi síðan 1920. Var hann
framúrskarandi isamvizkusamnr
j starfsmaður og naut mikilla per-
sónuvinsælda hjá samþingismönn-
um sínum, öldungis án tillits til
sem minningargjöf frá seT ög konö PÓHtiskrar afstöðu. Verulegur
sinni, en konu hans gullbúna regn- mælakumaður var hann ekki en þa
hlif, og voru það hinir mestu dvr- 8->aldan hann tok tl! mals’ let 'hann
gripir. - Þegar Mr. Bardal hafði 1 1t>ós skoðanlr sinar’ með meirl
lokið ræðu sinni, sem gjörður var rökfestu, en alment genst. Blaða-
að bezti rómur, tók hann að sér mensku ,haíðl hann, eegnt .1. ful1
stjórn samsætisins með mikilli rausn tuttugu ár og naut á þvi svi 1 sem
og skörungsskap, og var
Kildonan lystigarðinum, gangandi
og akandi í bifreiðum, uns þar var
saman komið um 130 manns. Fyrst
skemtu menn sér með því, að ganga
um hinn viðáttumikla og skraut-
lega garð, sem umhverfis er húsið,
sem er bæði stór og fallegur; síðar;
gengu menn til stofu, þar sem I
sæti voru búin öllum þessum
mannfjölda. Þegar fólk var kom-
ið í sæti sín ávarpaði húsráðand-
inn, Mr. A. S. Bardal, gestina og
skýrði frá, því, að samsæti þetta
væri haldið til minningar um það,
að hann væri búinn að njóta dyggr-
ar þjónustu Páls bróður síns í
tuttugu og fimm ár. Enn frennir
mintist hann margrar hugljúfrar
endurminningar frá samveru tíð-
inni, með snjallri ræðu og afhenti
Mr. Páli Bardal gullbúinn staf,
Einn af þeim, sem vakið hefir á
sér sérstaka eftirtekt fyrir fram-
sýni og atorku, eú Sveinn Thor-
waldsson í Exter, California.
Sveinn er einn af þeim mönnum,
sem gjörva hönd getur lagt á flest
sem hann vill og látið sér fara vel
úr hendi. Hann hafði hverja vanda
stöðuna á fætur annari á meðan að
hann átti heima i North Dakota—
Yfirskoðunarmaður reikninga í
Cavalier County, bankastjórastöðu ' Kona ein ensk hér í bæ kendi sér
á Mountain. verslunarmaður og meins fyrir nokkrum árum síðan.
bændastöðu í þeirri sömu sveit og J í fyrstu var meinsemd sú hægfara
leysti alt prýðisvel af hendi. Svo j og þó hún háði vellíðan konunnar
var það árið 1920 að Sveinn tók | að nokkru, þá samt var hún ekki
það í sig að fara í burt frá okkur j svo þjáð að hún gæti ekki notið
hér úr vetrarkufdanum og flutti á- j fótavistar ög að einhverju leyti
samt fjölskyldu sinni til hinna sól-1 gegnt verkum sínum. En svo fór
ríku héraða í Californiu og keypti j meinsemd þessi að ágerast og leit-
1 engu
væginn, því hver varð að sitja og j
standa eftir hans vild. Kvaddi
hann fyrst ritstjóra Lögbergs til j
þess að lesa kvæði það, sem birt er I
á öðrum stað hér í blaðinu og séra j
Jónas A. Sigurðsson hafði ort til
Páls Bardals við þetta tækifæri, og j
bréf frá Mr. og Mrs. W. H. Paul-
son frá Regina, sem þau höfðu sent j
sökum þess, að þau gátu ekki ver-
ið viðstödd. Var því næst skemt !
með ræðum og ættjarðarsöngvum. j
Þessir héldu ræður: Séra Björn
B. Jónsson, D.D.; Jón A. Rlöndal,
Thomas H. Johnson, B. L. Bald-
winson, Björn S. Lindal, Capt. Sig
öðrum, óskiftrar virðingar stétt-
aribræðra sinna ög isamverka-
manna.
sér þar, það sem framfaramenn
þess héraðs kölluðu harðbala jörð.
Ekki var hún sérlega víðáttu rnikil,
eftir því sem skilríkur maður hefir
sagt oss, en fagur bústaður, því
Sveinn er smekkmaður mikill og
svo íslendingur, en það hefir verið
sagt um landnám þcirra hér í Mani-
toba og viðar að þei'r hafi kosið
sér hið fagra fram yfir það gagn-
lega.
Blaðið the Exeter Sun frá 17.
apríl 1924 fer svo þessum orðum
um búskap Sveins á þessu harð-
bala landi.
aði konan sér þá læknishjálpar en
gat engan bata fengið. Hún leitaði
þá í burt frá Winnipeg og til hinna
nafnfrægustu lækna suður í Banda-
ríkjunum, bæði í New York og
öðrum stórborgum og á meðal
þeirra til hinna nafnkunnu Mayo
bræðra í Rochester, Minnesota, en
enginn þeirra gat bætt heilsu henn-
ar og ekki einu sinni sagt henni
hvað að henni gengi.
Þannig kom konan aftur vonlaus
og, veik heim til sín hingað til Win-
nipeg.
En það var með hana eins og
Kirkjusameiningin.
■Málið um kirkjusameininguna,
er enn í nefnd, og munu litlar lík-
ur til, að iþað nái fram að ganga
á yfirstandandi þingi. Er talið
víst, að nefndin muni klofna, og
til umræðu komi, meiri og ‘minni
ihluta álit.
Stjórnareftirlit með bönkum.
Bæði þing og þjóð bíður þess
tryggur Jónasson, Mrs. J. Julius j með óþreyju, að bankalögunum
og heiðursgesturinn sjálfur, P. ,S.J verði bireytt þannig, að ‘mál eins
Bardal. Að ræðuhöldum loknum j 0g Homebanka hneykslið, komi
voru ibornar fram rausnarlegar j ej^ki fyrir í allri framtlíð. Settur
veitingar, sem gerð voru beztu skil, fjármálaráðgjafi, Hon. James
og fór fólk svo að tínast heim til j Roibb, hefir ‘ lýst yfir því að
sín aftur, enda var þá komið fram stjórnin ætli sór að leggja fyrir
á miðnætti .eftir ágæta skemtun og þingið frumvarp í þessa átt, en
ánægjulega kveldstund. — Heim- um jnnihald þess er enn ekki
boð þetta var í alla staði hið mynd- nema að litlu leyti ljóst. Þó er
arlegasta, og minti á hina forn- Joúist við, að stofnað verði “In-
íslenzku rausn, sem einkendi svo Slpector-Generals” embætti, og að
marga höfðingja þjóðar vorrar
söguöldlnni.
PALL S. BARDAL.
10. júní 1924.
Manna beztan met eg Pál
Meðal fornra.vina:
Hreinn sem gull og hvass sem stál,
Hélt vel guðræknina.
Ef að bárust á mig sár,,
Aðrir sátu hljóðir,—
Þú hefir, Páll, um þrjátíu ár
Þrekstór, reynzt mér bróðir.
Trúlyndasti trygðavin,
Tímans ár senn dvína.
Óðum nálgast eilifðin,
Umbun færðu þína.
Jónas A. Sigurðsson,
sá, er það skipi, skuli Ihafa víð-
tækt verksvið að því er eftirlit
með bönkum þjóðarinnar áhrærir.
Æðsta iúrskurðarvaldið verður
samt framvegis í ihöndum fjár-
málaráðgjafans.
Hon. 'Ernest Lapointe, dóms-
málaráðgjafi, hefir verið staddur
í Washington undanfarandi daga,
í sambandi við hina nýju samn-
inga milli Canada og Bandarikj-
anna, er um það fjalla, að vinna
að því í einingu, að útiloka vín-
smyglun. Mr. Lapointe nýtur
góðs álits í Wasrington og er
gagnkunnugur ráðgjöfum núver-
andi Bandaríkjastjórnar og öðruvn
helztu stjórnmálamönnum, síðan
í fyrra, er hann knúði fram samn-
inginn nafnkunna um heilagfiski-
veiðarnar.