Lögberg - 19.06.1924, Side 6
LÖGBERG, HMTUDAGINN, 19. JYNÍ 1924.
6
Eg held því sem
eg her
Indiíáninn, sem nú hafði greiðan útgang, horfði
fyrst á sverðin, sem við höfðum látið síga, og svo
á opið hliáið og skóginn fyrir utan. Hann skildi til-
gang okkar. Dálitla stund beið hann, án >ess að
hreyfa sig grafkyr og tígulegur eins og myndastytta
úr málmi. Svo gekk hann fram úr skugganum í sól-
skininu, sem skein á arnarfjöðrina. sem hann bar í
hárinu, sivo að hún glitraði eins og hún væri með
gullslit. Hann horfði út til skógarins; í andliti
hans hreyfðist ekki nokkur vöðvi. Hann gekk fram
hjá þeim, sem lágu þarna dauðir, og fram 'hjá okkur,
sem mæltum ekki orð, út um hliðið og yfir eiðið hægt
og rólega, til þess að við gætum skotið hann til
dauðs, ef við skyldum sjá okkur um hönd. Það
heyrðist etkkert ihiljóð nema hringing kirkjuklukkn-
anna, sem var hringt í þakkarskyni fyrir það, að
við vorum lausir úr ihættunni. Hann komst í skógar-
jaðarinn og eftir eitt augnaiblik var hann horfinn
inn 4 heimkynni sitt.
Við slíðruðum isverð okkar og hluistuðum á nokk-
ur alvöruiþrungin (þakkar- og viðurkenningarorð,
stvn landstjórinn talaði fyrir röggsamlega fram-
göngu bæði eins og annars. Síðan fórum við að flytja
burtu lík þeirra, sem fallið höfðu, setja verði, koma
bænum aftur í samt lag og ráðgera hvernig við
settum að haga okkur iframvegis; við ræddum einn-
ig um það, hvernig við ættum að ná til þeirra sem
bjuggu meðfram ánni, bæði fyrir ofan okkur og
neðan..
Við gátum ekki farið gegnum skóginn, þar sem
óvinur gat leynst á bak við hvert tré; en eftir ánni
mátti fara. Hús Engtlendinganna flestra voru bygð
«ins og hús mitt í Weyanoke, rétt á árbakkanum.
Eg bauðst til þess að fara með flokk mann upp eftir
ánni, og 'Wynne bauðst til þess að fara með annan
niður eftir henni, niður að flóanum. En rétt þegar
ráðstefnan, sem skotið hafði verið á í húsi land-
stjórans, var að enda, og við Wynne voru að flýta
okkur af stað til iþess að velja okkur ibáta til farar-
innar, heyrðust óp og köll frá varð'mönnunum á
bakkanum um það, að ibátar væru á leið niður eftir
ánni.
petta reyndist rétt. 1 bátunum voru hvítir menn
sem voru næstum allir særðir, og cjauðskelkaðar
konur og börn. Einn bátur var frá bygðinni við
Paspahegh-ána og tveir komu úr annari ibygð, og í
þeim voru allir, sem stóðu eftir uppi lifandi, af þeim
isem þar höfðu búið. Kona ein hélt á Hki barns síns
í kjöltu sinni og vildi ekki láta okkur taka það frá
sér; önnur kona, sem handleggurinn annar var hálf-
höggvinn af, kraup yfir manni, sem lá í blóði sínu á
botninum í bátnum.
petta var byrjunin á fóHcsstraumnum, km entist
allan daginn. nóttina og fram á næsta dag. Seinast
kom stór bátur frá Henricus, sem færði þær fréttir
að Englendingar héfðu haldið velli þar, þó að þeir
hefðu beðið mikið 'manntjón. pað kom jafnt og stöð-
ugt, eins fljótt og segl og árar gátu flutt það, þetta
fólk, sem hafði séð heimili sín brenna, skyldmenni
sín drepin, og sem sjálft hafði sloppið lifandi úr
hættunni á undursamlegasta hátt. Margir voru svo
særðir að þei,r dóu þegar '*við lyftum þeim upp úr
bátnum; aðrir voru aftur minna særðir. Allir höfðu
það sama að segja u'm svik, og að sér hefði verið
komið að óvörum og djöfullegustu grimd beitt við
sig. Alstaðar, þar sem iþví var við komið, höfðu Eng-
lendingar variat frækilega, og þar höfðu óvinirnir
látið undan síga að lokum og hörfað inn í skóginn.
pvert á móti því, sem var vani þeirra höfðu Indí-
ánarnir tekið fáa fanga, heldur drepið tafarlaust
flesta, stvn þeir náðu í, og svalað ihefnigirninni
sinni með því að misþyrma dauðum líkunum. George
Thorp, sem var maður of góður til þess að lifa í
þessum heimi, en sem ætlaði engirm neitt ilt var
drepinn og líki hans misþyrmt af þeim, sem hann
hafði kent og látið sér mjög ant um. Og Nathaniel
Powel var da’uður og fjórir aðrir úr ráðuneytinu,
auk margra annara, sem voru nafnkendir. Margar
konur ihöfðu verið drepnar og sömuleiðis smábörn.
Úr hinum aberkari bygðum komu fréttir um
hvað margir hefðu fallið. og að þeir, sem eftir lifðu,
myndu halda heimilum sínum nn um tíma að minsta
kosti. Indíánarnir voru farnir, þótt ekki væri víst
að þeir létu sér nægja með tjón það, sem þeir voru
íbúnir að vinna. Landstjórinn var ibeðinn að senda
með bát, því u'm skóginn væri ekki hugsandi að fara,
fréttir um það, hvernig öðrum Ihefði reitt af, og líka
púður og kúlur.
Við vorum búnir að fá fréttir frá öllum nema
fjaillægustu bygðinni fyrir dögun. Tjónið, sem við
höfðum orðið fyrir var mikið, en isvo var guði fyrir
þakkandi, að það var ekki óbætanlegt. Það er öllum
kunnugt til hvaða ráða við tókum til að vernda okkur
og hversu fljótt nýlendan náði sér aftur; og einnig
hvemig við hefndum okkar á þeim, sem höfðu
veitt okkur banatilræðið á laun, án þess að geta
orðið okkur að bana. Sagan geymir þær frásagnir.
En eg er hér að segja mína sögu — míína sögu og
einnar mannesíkju annarar.
Rétt fyrir dögunina varð ofurlítið hlé, því bát-
arnir komu ekki eins ört þá, og þeir höfðu gert.
Særðum og deyjandi mönnum hafði verið hjúkrað
og hljóð kvennanna og Ibamanna voru þögnuð að
lokum. Alt var í besta lagi við víggirðinguna, og
frá flokknum, sem hélt vörð á eiðinu, komu þær
fréttir að í skóginum væri grafarkyrð.
í húsi landstjórans var haldinn stuttur sam-
talsfundur. Hann fór ró'lega fram, því við vorum allir
sammála og enginn var orðmargur. Það var afráðið
að ‘Geogre’ skyldi sigla tafarlaust með fréttirnar
og biðja um vopn og menn. Esperance, Hope-in God
og Tiger áttu að vera kyr, og það var von á “Mar-
garet” og J'o/hn á hverri stundu, því það var komið
fram yfir áætlun þeirra.
"Carnal lávarður siglir með ‘GeorgeV’ sagði
Pory. Hann er rétt nýbúinn að senda mann til þess
að spyrja eftir, hvort ihann sigli á morgun. Hann
er veikur og vill komast 'heim.” Einn eða tveir litu
til mín, en eg sat kyr og lét mér hvergi bregða, og
landstjórinn stóð upp og sagði fundi slitið.
(Eg gekk út úr ihúsinu og burt af strætinu, þar
sem var háreysti og kyndlar á ferðinni fram og aft-
ur og gekk niður að ánni. Landstjórinn ihafði haldið
Rolfe eftiir. West var fyrir flokknum, sem hélt vörð
á eiðinu. Eldar brunnu meðfram ánni, og menn voru
til staðar, til þess að gæta að bátum, sem kynnu að
koma. Eg vissi af stað, þar sem engir voru á verði
og þar voru einn eða tveir Ibarkarbátar bundnir við
bakkann. Þar var enginn eldur nálægt, svo að eng-
inn sá til mín, er eg steig upp í barkarbát, skar
bandið, sem hann var bundinn með og ýtti frá
bakkanum.
pað var liðinn nærri ^ólarhringur síðan frú
Wyatt hafði sagt mér fréttirnar, sem gerðu bjartan
dag að dimmri nótt fyrir mér. Eg trúði því að kon-
an min væri dáin — já, eg óskaði þess að bún væri
dáin. Eg vonaði að það hefði tekið skjótt enda —
eitt högg.......... Það væri betra, þúsund sinnum
betra en að hún hefði verið flutt til einhvers Indí-
ánaþorps, til þess að vera kvalin þar til dauða
næsta dag.
En eg vonaði, að likami hennar iægi enn ein-
hverstaðar í skóginu’m, þótt sálin væri flúin burt úr
honum. Eg vissi ekki hvert eg ætti að hálda, hvort
heldur í norður, austur eða vestur — en eittvað varð
eg að fara. Eg hafði enga Von um að finna það sem
eg var að leita að, en hugsun mín snérist iþó öll um
það eitt að Ihéfja leitina. Eg var hermaður; eg hafði
staðið á mínum stað ,í fylkingunni, en nú var ekki
iþörf á því lengur, að eg væri þar, og því gat eg far-
ið. Eg hafði skrifað stutta kveðju til Riolfes í for-
dyrinu á húsi landstjórans, og fengið blaðið manni,
sem eg þorði að treysta og beðið hann að skila því
ekki fyr en eftir tvær klukkuistundir.
Eg réri tvær mílur niður eftir ánni í myrkrinu.
Þegar eg stefndi bátnum upp að ibakkanum var kom.
ið fast að dagrenningu. Stjömurnar voru horfnar,
en dauf, kuldaleg birta sem var ömurlegri en myrkr-
ið, rann upp í austri og þvert ýfir ihana voru rákir,
rauðar sem blóð. Yfir skóginum var þykk móða. Eg
sá aðeins stofna næstu trjánna, er eg knúði ibátinn
inn í sefið undir árbakkanum; og eg heyrði ekkert
nema gargið í einhverjum fugli á ánni, sem eg ihafði
ónáðað.
Eg veit ekki hversvegna eg Ibatt bátinn við tré,
sem sendi grein 'út yfir vatnið; eg ibjóst ekki við
að taka framar ár í hönd, né að sjá ána aftuir, sem
trén og þokan huldu sjónum mínum áður en eg hafði
gengið tuttugu skref inn í skóginn.
39. Kapítuli.
Eg hlusta á söng.
Veðrið var eins hlýtt og á maí-miorgni og sólin
skein eins glatt, þegar þokunni létti upp. Blórn voru
byrjuð að springa út og ihér og þar isáust lauf, sem
mynduðu smágervan útskurð er bar við blátt loftið.
pað var logn og alstaðar rökti þögn og kyrð, jörðin
var döggvot og friður yfir öllu.
Eg gekk ihægt gegnum skóginn klukkustund
eftir klukkulstund og nam við og við staðar til þess
að horfa umlhverfis mig. Þetta var tilgangslaust
ferðalag þarna í eyðiskóginum, án þess að hafa
nokkuð til þess að átta mig á. Staðurinn, sem eg
vildi komaist á, gat yerið fýrir austan mig eða vest-
an; eg ihefði getað gengið fram hjá Ihomum þarna
í skóginum, sem ekkert sást út lúr. Eg hélt samt að
eg hafði ekki gert það. Eg hefði áreiðanlega hlotið
að vitá það; röddin, sem stöðugt hljómaði í hjarta
mínu hefði hrópað til mín og sagt mér að bíða.
í ofurlitlu rjóðri, sem var alþakið smáum hvítum
blómum fann eg lík af manni og dreng, sem láu við
hliðina á nýföllnu tré. Líkin voru svo sundurhöggv-
in og lemstruð og afskræmd, að eg Ihræddist að
horfa á þau. Lengra áleiðis var stærra rjóður, sem
hafði verið höggvið, og í því miðju voru hálfbrunn-
ar leyfar af húsi. Eg gekk yfir akurblett, sem var
við ihúsið og leit inn um dymar. Á gólfinu lá l'ík
af konu. Hendur hennar voru útréttar og héldu utan
um fæturna á barnsvöggu. Eg leit í vögguna og sá
að barnið hafði llka verið 'líflátið. Eg tók lík barns-
ins 'blóðugt upp úr vöggunni og lagði það í faðm
móður þess og svo gekk eg aftur út og yfir ný-
plægða akurinn. Hvítt fiðrildi •— það fyrsta, sem eg
hafði séð það vor — flögraði á undan mér og ihækk-
aði svo flugið og hvarf út í bláinn. í skóginum var
Ihvergi skuggi nema þar sem fura eða sedrusviður
óx. Berar greinar hinna trjánna. sem seinna laufg-
uðust, veiittu sólargeislunum enga mótspyrnu. Þeír
streymdu niður á grænan mosann og smágenvu blóm-
in, sem uxu undir trjánum. Álengdar mátti iheyra
fug'lakvak og tófa gaggaði þar einihverstaðar ná-
lægt. Alstaðar var yorblíða og gleðibragur á öllu,
sæludagar vorsins Voru í nánd. ó, að vera á ferð
með henni gegnum skóginn 4 sólskininu og hlusta
á fuglasönginn l ...... í ihuganum sá eg okkur á
leiðinni til Weyanoke og fann ihninn af steinbrjóts-
jurtunum, sá húsið uppljómað og prýtt, eldinn
ihrennandi á arninum og vín á borðinu .... Eg
sá Diccon bjóða okkur velkomin með brosi og ihalda í
beislið á Ihesti mínum; og einnig prestinn, vingjarn-
legan og góðhjartaðan; eg sá hönd hennar, sem
hvíldi í hönd minni og höfuð ihennar, sem ihallaðist
upp að brjósti mínu —
Sýnin Ihvarf. Aldrei, aldrei myndi eg fagna svona
heimkomu, svona innilegri, hjartnæmri og ljúfri.
Vinir mínir og konan, sem eg unni, var komin í fjar-
lægt land. Þessi heimur var ekki lengur þeirra heim-
kynni. Þau höfðu stigið yfir takmörk þesisa líífs, en
eg var hér enn eftir. Dyrunum var Ioicað; eg stóð
fyrir utan í náttmjTkrinu..
U'm leið og sýnin hvarf, varð eg skyndiiega
var við á einhvern ósjálfráðan ihátt, að eg væri ekki
einn í skóginum. Eg snéri mér við snögglega og sá
Indíána, sem fylgdi mér á eftir.en á milii okkar var
þó alllangt biil. Fyrst í stað hélt eg að þetta væri
skuggi en ekki maður; svo nam eg taðar og beið
eftir því, að hann annað ihvort segði eitbbvað eða
kæmi nær. Eg hafði lagt ihöndina á ihandfangið á
slverði mínu, er eg sá hann fyrst, en þegar eg sá
ihver það var, lét eg hendina síga niður. Hann nam
einnig staðar, en ihann sagði ekki neitt. Hann hélt
á stórum boga í hendinni og stóð ihreyfingarlaus og
beið. Svona biðuvn. við dálitla stund; svo hélt eg á-
fram en hafði ekki augun af honum.
Hann laigði af stað líka; og án þess að segja
orð eða gefa nokkra bendingu gekk ihann á eftir mér
í sömu fjarlægð, gegnum skóginn með skuggum og
sóllskinsblettum. Eg horfði á Ihann alllengi, en svo
sökk eg aftur ofan í dagdrauma mína. pað virtist
tilgangslaust að brjóta heilan um það, Ihvers vegna
hann væri að elta mig, sem var svarinn óvinur fólks
þösis, er Ihann ihafði hórfið aftur til.
Þegar eg skildi við bátinn, sem eg batt við tréð
á ánbakkanum, ihélt eg í norðurátt, í áttina til
Pamunkey-árnnar; en eftir að eg fann hrunna ihús-
ið og Mkin, stefndi eg meira í austur. Nú ætlaði eg
að fara að ihalda í norður aftur, þv<í að með þessu
vonleysis eigri Ihafði eg engan tilgang, en Indíán-
inn, sem fylgdi mér, nam staðar og benti í austur.
Eg íhorfði á hann og hélt máské, að hann vissi af
ein'hverjum óvinum á leiðinni til Pa'munkey-árinnar
og vildi ibjarga mér frá þeim. Einlhver sljóleiki var
kominn yfir mig, og eg fylgdi bendingu hans.
Svona Ihéldum við áfram, aðeins nokkrar spjóts-
lengdir milli loikkar, þegjandi og eins og við þektum
ekki ihvor annan, unz við kcmum að lygnum læk, sem
rann milli lágra dökkra bakka. Hér ætlaði eg aftur
að breyta stefnunni og halda í noirður, en hann
skaust fram fyrir mig og stefndi niður með læknum
í áttina til árinnar, sem eg ihafði bomið frá. Eg
nam staðar eina mínútu o<g reyndi að hugsa, en gat
það ekki, tþví í eyrum mér hljómaði fuglasöngurinn i
Weyanoke. Svo snéri eg við og fylgdi honum-
Eg veit ekki hversu lengi eg gekk sem í draumi í
endurminningunni um liðna, sælli daga; en þegar eg
mundi eftir nútímanum með þrautum ihans, sem löm-
uðu mig, var orðið myrkara, kaldara og 'kyrrara í
skóginum. Glampinn á lygnu vatninu í læknum var
horfinn;^ólarljósið, er hafði streymt eins og gullið
flóð ofan á jörðina var hœtt að skína; jörðin var
dökk og hörð og nakin, og á henni var ekkert einasta
blóm, trén voru bein og ihá og fleiri en tölu yrði á
kbmið. Fyrir ofan mann voru ekki dökkajr greinar
og 'blátt loftið, heldur dökkgrænt þétt ofið tjald, sem
útilokaði sólskinið, eins og þak. Eg stóð kyr og
horfði umhverfis mig og kannaðit 'við staðinn.
Vegna hins dapurlega sálarástands, sem eg var
4, fékk ihið dapurlega umihverfi, þögnin og hálfrökkr-
ið í skóginum alls ekkert á mig. Eg hafði álian dag-
inn verið að leita að einni voðasjón; eg þráði að
sjá hana að loku'm, falla niður við hlið Ihennar og
faðma ihana að mér; þar og hvergi annarstaðar
væri minn töfraskóg að finna. Þessi dimmi og kyrri
staður átti vel við hugarástand mitt. Hálfmyrkrið
þögnin og háu furutrén, sem stóðu þarna í iröðum,
Voru mér kærari en sólskinið. Hér gat maður hug3að
u'm lífið, sem eitthvað, er hefði næsta litla þýðingu,
væri naumast þess vert að vera lifað; það væri gefið
manni án þess að maður bæði um það, og maður
eyddi því í erfiði, þrautum og þrám, sem væri alt til
einkis, þegar á alt Væri litið. Og hversu auðvelt væri
ekki að losna við það, — já, svo auðvelt að það væri
furða að —
Eg leit á trén og á lækinn og á hendina á mér,
sem fhvíldi á hjöltunum á sverðinu, se'm eg hafði
hálfdregið úr slíðrum. Eg hafði ekki beðið um
lífið, sem bærðiist í þessari hönd. Hversvegna ætti
eg að standa sem hermaður á verði yfir einhverju,
sem væri ekki þess virði að á verði væri staðið yfir
því.
Eg dró sverðið næstum alveg úr slíðrum; en þá
alt í einu sá eg þessa ihluti í réttu ljósi: eg vissi að'
eg var hermaður, en eg vildi hvorki vera raggeit
né liðhlaupari. Blaðið féll aftur glýmjandi í slíðrin
og eg rétti úr mér og gekk með fram lygnum læknu'm
lengra inn í draugaskóginn.
Etir litla istund datt mér í hug að skygnast um
eftir Indíánanum, sem hafði fylgt mér gegnym
skóginn. Eg gat ekki koímið auga á ihann; hann fylgdi
mér ekki lengur; það virtist sem engin lifandi vera
væri þar nokkurstaðar nema eg sjálfur. Það gat
verið, að hann hefði yfirgefið, mig, þegar eg kom
fyrst meðal furutrjánna, því eg ihafði verið svo nið-
ursokkinn í hugsanir mínar, að eg ihafði ekki tekið
eftir neinu.
pað var eitthvað í rökkurkyrð isfcógarins, eða í
hiræðslunni og ihugarsýlkinni, sem eg hafði igengið
með allan daginn, eða þá í þreytunni, bæði á sál og
llíkama, sem eg kvaldit af — í þessu ’var eittihvað..
sem varnaði mér að hugsa. Eg hélt áfram niður með
læknum að ánni, aðeinls vegna þess að eg var búinn
að taka þá stefnu.
Hversu skuggalegt var ekki þarna inni 4 skóg-
inum, ihversu lífvana var ekki jörðin undir fótum
mínum, hversu daufur var ekki blómi loftsins, þar
sem sást til þess upp á milli þéttra greinanna. pað
kom ibugða á lækinn og eg fylgdi henni. Áður en eg
vissi nokkuð af stóð presturinn fyrir framan mig.
Eg hefi eflaust rekið upp hljóð. Jörðin riðaði
undir fótu'm mér og mér sýndust eldglæringar
þjóta nm skóginn. Honium varð svo hiverft við, er
hann sá mig, að hann varð að styðja sig við tiré; en
hann náði sér ibrátt aftur og kom hlaupandi á móti
mér og tók utan um mig með sínum sterku örmu'm.
“Frá æði grimmra, hunda og úr kjafti Ijónsins,”
mælti ihann klökkur. "Og þeir drápu þig ekki Ralph,
heiðingjarnir, sem tóku þig og fluttu þig ,burt. Eg
frétti það í gær, að þú værir á Iífi, en mér datt ekki
í hug að eg 'myndi finna þig ihér.”
Eg heyrði naumast né veitti nokkra eftirtekt því,
sem hann var að segja, og eg hafði engan tíma til
þess að undrast yfir með ihvaða hætti hann hefði
fengið vitneskju um, að eg væri lifandi. Eg sá að
eins að hann var einn og það var engan annan að
sjá neinstaðar í skóginum.
“Nei, þeir drápu mig ekfcl, Jeremfías, en eg
vildi að þeir ihefðu gert það. Og þú ert einn? Eg
fagna yfir því, að þú komst undan, vinur minn.
Segðu mér frá því, og eg skal sitja hér á ba^Jcanu'm
og hlusta. Skéði það ihérna í skóginum? Sorglegur-
dauðdagi, vinur, fyrir hana, sem ’var svo ung og
fögur. Hún hefði átt að deyja innan um sölskin,
iblóm og ljúfan ihljóðfæraslátt.
•Hann hljðaði upp yfir sig og lepti mér, en lét
þó ihönd sína hvíla á Ihandlegg mlínum, og um leið
hoirfði ihann fast á mig.
“Hún elskaði gleði og ,sólskin og s'öng,” ihélt eg
áfram. “Hún finnur það aldrei í þessu'm skógi. pað
er fyrir utan Ihann; fyrir utan þennan !heim, að eg
held. Það er sorglegt, finst þér það ekki? Mór finst
það vera í sannleika það sorglegasta, sem eg 'hefi
þekt.”
Hann sló hinni hendinni á öxlina á mér. “Vakn-
aðu, maður” hrópaði Ihann. “Ef þú 'mistir vitið
núna — Vaknaðu. Þú ert ekki með sjálfum þér. Vertu
staðfastur, þvií þú ert bæði kristinn maður og her-
maður! Hún er ekki dáin, Ralph. Hún er enn skrýdd
blómu'm, blómum sem þú gafst henni. Hún mun enn
með guðs náð, Ihlæja og syngja og ganga um sól-
skinlsbjarta jörðina um mörg mörg ár. Hlustaðu á
mig, Ralph. Heyrir þú það sem eg er að segja?
“Eg heyri,” svaraði eg að lokum, en eg skil þig
ekki vel.”
Hann ýtti mér aftur á bak upp að tré og hélt
mér þar'með iþví að styðja báðum höndum á axlirnar
á mér. “Hlustaðu á mig.” sagði ihann og horfði ibeint
í augu mér. Allan tímann, sm þú varst burtu, þegar
allir aðrir héldu, að þú væriir dauður, trúði hún því
að þú værir á lífi. Hún sá hvern leitarmannahópinn
©ftir annan koma Iheim án þín, en Ihún trúði því
statt og stöðugt að þú værir lifandi í skóginum. Hún
vissi Mka að skipið beið eftir því að hætt væri að
leita og að lávarðinum batnaði. Henni háfði verið
sagt, að það væri ekiki unt að óhlíðnast boði kon-
ungsins og að landstjórinn yrði að senda ihana burt
úr Virginíu. Eg tók eftir henni, Ralph, og eg vissi,
að hún ætlaði sér ekki að fara 'með skipinu. Fyrir
þremur nóttum fór hún burt, leynilega úr ihúsi land-
stjórans og út í gegnum ihliðið, sem varðmennimir
sófandi Ihöfðu iskilið eftir opið. Hún fór út í skóg-
inn og eg fór á eftir Ihenni og talaði við hana í
skógarjaðrinum. Eg reyndi ekki að stöðva hana eða
fara með ihana heim aftur, því eg var viss um, að hún
mundi deyja, ef eg gerði það. Eg vissi ekki neitt um
neina 'mikla ihættu og eg treysti því að drottinn myndi
hjálpa mér til þess að 'S'já ihvað eg æitti að taka ti!
bargðs, þegar í vanda kæmi, og ihvernig eg ætti að
koma ih'enni heim aftur, þegar hún væri orðin þreytt,
þegar hún væri orðin sVo þreytt að hún vildi sjálf
hætta þessari dauðaleit. Tekurðu eftir þv4 sem eg
er að segja, Ralph?”
\
“Já,’ svaraði eg og tók höndina burt frá augun-
um. Eg var orðinn nærri því brjálaðuir, Jeremías,
“því trú mín var ekki eins og trú hennar. Eg hefi
staðið svto mikið frammi fyrir dauðanu'm þessa síð-
uötiu daga. Og í gær héldu allir, að ihann hefði kom-
ið til þess að taka sér bólfestu hér og að hann hefði
sóipað út Ihús sitt áður en hann kæmi. En þú komst
af, þið komust bæði af.”
AUSTUR
CANADA
VEIjJIÐ ÚR BRAITTUM —
á IjAN’DI eða bæði á LANDI
og VATNT.
Canadian Pacific
Gufuskip
Sigla frá Fort William og
• Port Arthnr á Miðviim tlag,
Dangardag tii Port McNick-
oll, Ftmtudag til Owen Soond.
VESTUR
AD HAFI
VANCOUVEU,
VICTORIA og
ANNARA STADA
frá WIN'XII’KG og
Iliorxf AI’Tl R.
$72
Farið elna leið en komlð tll
baka á annarl. Skoðið Banff,
Dake Douis og hina yndis-
legu Sumarbústaði I Kletta-
fjöllunum Canadisku.
FJÓRAR FERÐIR DAGLEGA—BÁÐAR LEIÐIR
GEGNUM FJÖLLIN
Beztu Standard Sveínvagnar fylgja hverri lest
“The 1 RANS-CANACA Limited”
Umboðtmenn vorir munu fúslega gefa allar nauðsyn-
legar upplýsingar um ferðáætlun.
SPYRJID
RJÓMI
Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar
eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl-
una.
Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er
eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn
snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið
að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að
samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er
skapar gott verð á mjólkurafurðum.
SENDIÐ RJ6MANN TIL
The Manitoba Go-operative Dairies
LIMITKD