Lögberg - 24.07.1924, Blaðsíða 1

Lögberg - 24.07.1924, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiS nýja staÖinn. KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton öaÞef a. 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN.. FIMTUDAGINN 24. JÚLÍ 1924 NUMER 30 Canada. Hinn 16. þ. m. fór fram almenn atkvæðagreiðsla í Saakatdhewan fylKÍ um það, ih'vort stofnað skyldi til stjórnarvínsöilu og leyfð sala áfengia öls í gistiíhúsu'm. Var sam- þykt með rúmum þrjátíu og þriggja iþúsund atkvæða meiri hluta, að innleiða vínsölu með svipuðu formi og nú viðgengst í Manitoha. Alberta og British Columbia, en liðurinn um að Iheim- ila bjórsölu í gistihúsum og gilda- skálum var feldur. Dunning ystjórnarfoi'maður, er staddur í (Englandi um þessar vnundir og verða því engar fulln- aðarráðstafanir gerðar í sam- bandi við vínsöluna fyir en hann er kominn heim. * * # |Mirs. Mary EHen Smith hefir verið endurkosinn i Vaneouver á tfýlkisþingið í Britislh Columbia. Við kosningar iþar *í fyilkinu, sem fram fóru þann 20. f. m., var því lýst ytfir að hún ihefði tapað fyrir Gen. A. D. McRae leiðtoga hins nýja Provincial flokks. En við endurtalningu kom það í ljós að hún var kosin iMrs. Smith hefir átt sœti í fylkisstjórninni. Var hún fyrst kosin á þing ií koisning- unum 1916. Þykir hún istórhæf kona. * * # Sambandisþinginu í Ottawa var slitið síðastliðinn laugardag. Hef- ir það átt setu síðan í feibrúar mánuði. Mörg stórmál Ihafa verið afgreidd, en þeirra merku's,t munu þó vera tfrumvarpið um lækkun verndartijlanna og kirkjusamein- ingarmájið. Rétt 'í þinglokin lýsti stjórnar- formaðurinn, Rt. Hon. W. L. Mac Kenzie King yfir því, að istjórnin hefði einsett sér, að gera tílarun til að tak'marka valdsvið efri mál- stofunnar. . ( # * * Þeir feðgar prófessor E. Odlum og sionur ihans General Victor W. Odlum, liberal þingmaður fyrir Vanöouver. ihatfa keypt iblaðið Vancouver Star. Verður það framvegis fylgjandi frjálslyndu stefnunni. * * # Mr. Ferguson, stjórnarformaður í Ontario flutti nýlega ræðu í Toronto, sem vakið hefir feikna umtall. Fordæmdi hann þar íbænda- flokkinn og kvað Vestur-Canada vera gróðrarstíu Communisma og annara gerbyltingahugmynda. # * * Sir Henry Thornton,' fram- kvæmdarstjóri þjóðeignabraut- anna — Canadian National Rail- ways er á eftirlitsferð um Vestur- landið um þessar mundiir. * * * Yfir níu mánaða tímabilið, sem endaði 30. júní síðastliðinn nam útflutningur hveitis úr Canada til Bandaríkjanna 20, 420, 396 mæl- um. \ * # * Ottawa fregnir láta þess getið að líklegt sé að þrír af ráðgjöf- um Mac'Kenzie King stjórnarinn- ar muni segja af isér embættum í nálægri framtíð, isökum iheilsu- bresbs, sem sé þeir Fielding, Low og Murphey. # * * Skömmu fyrir þingslit lýsti Hon. George P. Gralham járnbrautar- málaráðgjafi yfir iþví ,að stjórnin sæi siér ekki fært að veita fé til Hudsonsfióabrautarinnar að þessu sinni. Þó kvað hann stjórnina ihalda mundu málinu vakandi. Þykir sennilegt, að það nái fra'm að ganga á næsta þingi. Bænda- flokksþingmennirnir úr Vestur- alndinu börðust fyrir framgangi þess, alt sem þeir orkuðu, en urðu ofurliði ’bornir. * * # Samibandsþingið hefir veitt fim- tíu og sex miljónir dala til þjóð- eignafbrautanna og níu ihundruð þúsiundir til verslunarflotans. * * m, •”= Um ellefu Ihundruð Mennonitar komu til Quebec hinn 18. þ. m. Ætla þeir að taka isér bólifestu í Vesturlandinu. * * * Mælt er að Tihomas Dickey Cumlberland, Ihéraðsréttardó'mari í Brandon, muni láta af embætti 1 næstkomandi septembermánuði. Þykir lÆklegt að eftirmaður hans verði ;S. E. Clement, sá er sætl átti á fylkiisþinginu frá 1915 til 1920, sem istuðningsmaður Norriis stjórnarinnar. * * * Senator iBelcourt hefir verið skipaður full.trúi Canadastjórnar- innar á Lundúnastefnunni. ■ * # * Nýlátinn er í Vancouver, B. C. Miss Winnifred Mahon, ®ú er und- anfarið hafði eftirlit fyrir stjórn- arinnar hönd 'með vinnu í verk- smiðjum fylkisins. Hefir hún starf að lengi að unálefnum verkalýðs ins og komið miklu góðu til leið- ar á því sviði. ------o------- Bandaríkin. Senator Wlheeler frá Montana, Ihefir lýst yfir því, að hann sjái sér ekki fært að styðja að kosn- ingu Johnis W. Davis, sem forseta. Hefir þess verið farið á leit. að ann byði sig fram sem varafor- setaefni framsóknarflokksins, með senator La Follette í farar- foroddi. IHefir hann orðið við á- skoraninni. * * * /Ofsaveðr geysaði u'm suður- hluta Missouri-ríkis Ihinn 17. þ. m. og gerði stórkostleg spell. * * * % iGarston B. Means, tfyrrum starfsmaður dómsmálaráðuneyt- isinis og félagi ihans Elmer W. Jamercke hafa verið fundnir isek- ir um stórkostlega vínsmyglun. # * * James F. Coupal, hefir verið skipaður einkalæknir Cotoíidge forseta. # * * 'Samkvæmt nýútkominni skýrslu frá félagi því, er National Educ- ational Association nefnist eru fjórar miijónir og þrjúhundruð þúsundir ólæsra kjósenda á kjör- skrám þeim, er nota skal við Bandahíkjakoisningarnar í ihaust. Þrjár miljónir af fólki þessu eru fæddar í Bandaríkjunum. * * * Gilbert O. Nations, dómari 1 Waishington hefir verið útnefndur sem forsetaefni flokks þess, er nefnist Ameríku flokkurinn. * •# # Jafnaðarmannaflokkurinn lí Bandaríkjunum hefir heitið sena- tor La Follette eindrengu fylgi við nævstu forsetakosningar. * * » Alfred iS'mifh, ríkiisstjóri í New Ytark, íhefítr ákveðið að leita kosningar í þriðja sinn lí það em- bætti. af háitfu Demokrata fiokks- ins. Hefir hann setið við veld í tvö kjörtímafoil og þótt í ihvívetna mesti áhrifamaður. Er gengið út frá því sem gefnu, að fylgi 'hans muni ,stuðla mjög að kosningu Ilavi'S, isem forseta. # * * Senator Lynn Frazier, frá Norfh Dakota, ihefiir iheitið La Follette tfylgi sínu, við fosrseta- kosningarnar næstu. # * * Eamkfvæjmt nýjuistu Ihagskýrsl- urn istjórnrinnar lí Wasihington, er fólkstala B a n da rí k j aþjó ð a r i n n a r hundrað og tóltf miljónir. Fólks- tala stærstu borganna er á þessa leið: New Yoirk 6,015,504, Ohicago 2939,605; Cincinnati 407,835; CJeveland, 912,502: St. Louis 812, 698; Duluth 108,395; Indianapolis 350,395; Kanisas City 359,650; Milwaukee 492,087; Minneapolia 417.280; New Orleans 409,534; Oakland 246,893; St. Paul 243.946; San Francisco 548,284. — * * * iMiljónerasynirnir Leopold og Lodb, hafa játað á sig fyrir rann- sóknarrétti, að Ihafa myrt Robert Franks. — Lögmaður krúnunnar krefst þess, <að direngirnir verði hengdir, en verjandinn Clarence Darrow heldur því fram að þeir séu geðveikir og krefet þess að þeim verði komið fyrir í Joliet fangelsinu. Bretland. Verkamannastjórnin breska beið isinn tiunda ósigur við atkvæða- greiðslu í þinginu isíðastliðið mánudagskveld. Ástæðan var sú, að nokkrir liðir í húsabygginga- kerfi stjórnarinnar voru feldir. Andstæðingafllokkarniir kyöfðust þess foáðir að istjórnin .segði af sér samstundis, en hún kvað ihér ekki ijsSíí’ Sigrún Thorsteinson. Stúlka þessi hin efnilega, sem aðeins er tólf ára að aldrí lauk nýlega barnaskólaprófi og innrit- aðist í miðskóla, með foæstu eink— unn ailra þeirra, er sl'íkt próf tóku Hlaut hún 881 stig, en hámarkið er 1000 stig. Sigrún er dóttir þeirra Mr. og Mre. Allbert Thor- steinsteon að 254 Rutland stræti St. James. Er ánægjulegt til þess að vita, er fólk af þjóðstofni vor- um byrjar svona snemma sigur- vinninga sína, á hinni örðugu mentabraut. íhafa verið um nokkurt verulegt kapps'mál að ræða og kvaðst ’því fáta ihinar iháværu raddjr mót- stöðumanna sinna sem vind um eyru þjóta. v » # • Eamon de Valera, leiðtogi lýð veldiisflokksins árska, hefir nu verið látinn laus. En hann var sem kunnugt er, hneptur í varðhald í ágústmánuði síðastliðnum. Kv'eðst hann staðráðinn í að berjast fyrir flokk sinn eftir sem áður. * * * Uppskeruihorfur á Englandi eru sagðar að vera <í góðu meðallagi eftir síðustu Lundúnafregnum að dæ'ma. * # # Stjórn fríríkisins írska beið ó- sigur ií þinginu við atkvæða- greiðslu síðasliðið fimtudagskveld út úr einum lið fjárlaganna. Cos- grave stjórnarforseti foauðst til að segja af sér, en enginn þingflokk- anna vildi heyra slíkt nefnt á nafn. Situr stjórnin þvi að völdum áfram, eins og ekkert hefði í skor- ist. Vinnur gullmedalíu Hvaðanœfa. Ríkiiskanslairi Þjóðverja, Marx. foefir sent Lundúnastefnunni skeyti, þar sem ihann krfest þess að Ruhrhéruðin verði tafarlaust fengin í hendur stjórn Þýskalands til fullra umráða. # # « Hinn nýi forsætisráðgjafi Suð- ur-Afríku samibandsins, General Hertzoz/ hefir í ræðu lýst því yfir. að stjórn sín isé einráðin í að gera alt, sem í foennar valdi standi til þess að trygg’ja bróðurlbönd við brezka ríkið. Fergnir frá Melburne hinn 17. þ. m. láta þess getið að stjórn sú í Victoria ríkinu undir forystu Slr Alexamders Peacock, ihatfi Iagt niður völd og að G. M. Prender- g'Ost, leiðtoigi verkamannaflokks- ins muni takast á ’hendur myndun nýs ráðuneytis. Ur bænum. Mr. Ohris Anderson er nýkom- inn til iborgarinnar sunnan frá Ohicago og býst við að dvelja hér í borginni í þriggja vikna tíma. 'Guðrún Björnsdóttir. kona úr Mikley dó í iSelkirk 7. þ. m. nær því 49 ára. Dauðamein krabbi. Var jarðsungin næsta dag af séra N. iS. Torláksspn í grafreit ísl. sáfn. Hiún var ættuð úr Gullbringus., ekkja Guðm. Þorsteinissonar er heima átti í Reykjavík. Kc'm hing- að til lands fyrir 18 árum. Var 3 fyrstu árin í Wpeg. en hin i Mikl- ey, ráðskona Villhjálms Ásbjarn- aisonar bónda þar. Hún átti eina dóttur foeima, gifta og aðra í Mikley, Margréti gifta Andrési Kelly. ólöf Ingibjörg Bjarnason, útskrifaðist af St. Boniface spít- alanum með hæstu einkun fyrir bóklegt nám og hlaut heiðurspen- ing úr gulli fyrir verklegt, er fædd á Liitla-Hrauni á Eyranbakka 1894 og voru foreldrar hennar Gilsisur Bjarnason söðlasmiður (dáinn í Hafnarfirði 1908.) og Sigríður Sveinsdóttir (dáin Wpeg. 1917). Barn að aldri fluttist hún með floireldrum sínum til Reykjavíkur, og nolckrum árum seinna til Hafn- arfjarðar, þar sem íhún naut ment- unár í FJensiborgarskóla, útskrif- aðiist þaðan 14 ára, eftir það vann ihún við EdiniborgarversJun á sama stað þangað til hún tfluttist til Vesturfoeims með fólki sínu ár- ið 1913. Hér stundaði ihún veika móður sína í 3 ár með alúð og samviískusemi. lEftiir dauða móður sinnar gekk ihún á verslunarskóla hér í borginni. Að loknu námi þar, vann hún á skrifstofum þangað til ihún byrjaði að nema hjúkrunar- fræði, sem Ihún höfir nú lokið með foeiðri. Miss Bjarnason er fríð og gáfuð stúlka eins og hún á kyn til, enda mun það sannast að ihvar sem leiðir ihennar kunna að liggja í framtíðinni, þá mun hún verða sjálfri .sér og þjóð sinni til sóma. i Vinur Minneapolis með viðkifti sín við félagið, en nú eru Iheimatökin hægari, eftir að útibú þetta var hér stofnað. Framkvæmdarstjór- inn hér í borg verður Hr. Helge Petersen og mun hann góðfús- lega svara öllum fyrirspurnum í samlbandi við farbréf og sigling- ar til scandinavísku ríkjanna. Scahdinavian American eim skipafélagið biður þess getið. að það hafi nýlega opnað skrifstofu að 461 Main Street, hér i borginnl. Áður þurftu menn að snúa sér til íslenzkar hjúkrunarkonur. Það hefir dregist Iengur, en góðu hófi gegnir, að minnast íslenzku stúlknanna, er útskrifuðust í hjúkr- unarfræði í síðastliðnum mánuði, við spítala í Winnipeg Og grend- inni. Er þaS aðallega sökum þess, að oss hefir aldrei tekist að ná tali af stúlkunum sjálfum.* En nú eru þær tvistraðar—sumar farnar suö- ur til Bandaríkjanna, og aðrar annað, og verðum vér því að láta oss nægja að skýra- frá nöfn- um þeirra og uppruna, að svo miklu leyti sem vér vitum um hann. Nöfnin eru þá þessi: Þórunn Hallgrjmsson, frá Baíd- ur, dóttir séra Friðriks Hallgríms- sonar og konu hans, og skrifaðist hún út með heiðri, iB. Asthildur Briem, frá Reykjavík, dóttir Eggerts Briem frá Viðey °g fyrri konu foans. Átti hún mjög við erfiðleika að etja fyrst við nám- ið sökum málsins, en yfirsteig þá og útskrifaðist með heiðri. Marselína Davidson, frá Baldur, Man., útskrifaðist með iB. Halldóra Erlendsson, frá I^ang- ruth, Man., útskrifaðist með iB. Emilía Bardal, Winnipeg, dóttir Mr. og Mrs. A. S. Bardal, útskrif- aðist með 2. eink. Helga Jóhaúnsson frá Akureyri, kom hingað vestur mállaus fyrir fáum árum, hefir lokið námi sínu með heiðri, þrátt fyrir vanheilsu, sem foenni mætti Enn fremur útskrifaðist Ólöf Bjarnason, sem minst er á hér í blaðinu, með ágætiseinkunn, iA. Auk þeirra. sem nú hafa verið nefndar og útskrifuðust í W.peg, útskrifuðust þær Olive J. Magnús- son og Emma Thompson í Selkirk, báðar með heiði^. í sambandi við þá síðarnefndu er rétt að taka fram, að hún hefir átt við tilfinnanlega heilsubilun að stríða, en þrátt fyrir hana hefir hún með fougprýði, atorku og ein- beitni drifið sig í gegn um námið og náð takmarkinu. Meistaralegt svar. í fyrra haust stofnaði Eimreiðin til samkepni, og spursmálið, sem átti að keppa um að svara var: “Hjvað skortir íslenzku þjóðina mest?” Kvæði það hið meistara- lega, sem hér fer á eftir, er svar Guðmundar skálds Friðjónssonar á Sandi, sem hlaut fyrstu verðlaun í samkepninni: Hvað skortir íslcncku þjóðina mcstf Eldárvakran, á arni er vermi hugskot heimamanns; eld, sem áhuga yfirvalda geti úr dróma drepið. Trú. sem fjöll flytji og farartálma, þránd úr úr þjóðgötu; trú, er sólseturs silfurnámu metur sem morgungull. Brestur barnstýgi og brúðkaupsföt alþjóðar innri mann; lýtur ljósþrá í lægra haldi fyrir hyggju heims. Úti á æfinnar einstaklinga vantar stjörnu í stafni. Skortir skutbúa, er skerst í odda, g úrvals áttavita." |r Skortir sefa sól; sverfur lausung mjög að manngildi; æxlast úlfúð, úfar hef jast; ráðsvinna riðar til falls. Vantar verðmæti, er veita þrifnað nágranna elds og íss; því er þrotabú þjóðernis vors fyrir Dellings dyrum. Því eru þverbrestir í þjóðarveli; axarsköft óteljandi; liggja lifsgildi lítils metin út um gjaldþrota-glæ. Leggur á lífsgleði læðing sterkan, gleipni grárra magna, kýldur konungur, kaldrifjaður — hyltur aldarandi. Hvergi er að hitta hnoðu, er fari ratvís frá ráðdeildar-knjám,— einka ávísun að undirheima angans-víðu-völlum. Brestur borgara, bœndur, forkólfa lífsins lýsigull — eldmóð eilífrar ítur-hyggju j konungs, er krossinn bar. Vantar á varðberg vökufúsan vafurloga vita, þann er þjóð vorri, er þrautir vaxa, gerist glóðafeykir. Ein er örbirgð mest: alþjóð vantar dýrindis perlu og fund. Væru vextir þess vegfarendum fargjald fram í aldir. Einstigs áfanga upp i móti gengur gæfa skygn; á þeim upplöndum aftanroði fagnar aftanelding. Á því upplandi auga lítur útsæ endalausan — haf, sem hefur í hulins faðmi perlu-móður-mið. . Gefi guðs mildi geisla, er lýsi einstigi og almannaleið, hlýju í hugskot, himin alstirndan, borg, sem engi brýtur:. Guðmundur Friðjónsson. —Eimreiðin. Sumarnótt. íSumarnútt við sundin fríðu < isæl og blíð er kyrðin jþín, Faðmað lítfsins veldi víðu. vorsins, töfraríki skín, stjörnur ljóma himins höllu hljótt er alt u*m fold og sæ, itign og máttur yfir öllu andar helgum vonarblæ. Gnæfir björk hjá bláu flæði ibúin greinum fríð og há, folítt í vorsins nætur-næði, njóta værðar blómin smá, iSumarnótt með sæla friðinn Svala dögg á lífið valt, foegar dagsins þraut er liðin foinnar verndar nýtur alt. Heilög kyrð við foarm þinn blíðan forosir skjól hins þreýtta manns, yfir land og ægi víðan andar mildi gjafarans. Su'marnótt með skrautið skæra skýldu hverri veikri rós, við þitt daggar djúpið tæra dreymir hjartað morgun ljós. M. Markússon. ið í lok fyrri viku, ef þeir “frá- viltu” úr ibændaflokknum hefðu ekki altaf iþóst þurfa að hafa orð- ið. Litlu mun þó þingheimur og þjóðin Ihafa orðið nær, fyrir pré- dikanir þessara áttmenninga, þvl flest það, <er þeir sögðu, var að- Fulltrúarnir á brezku sýninguna. Andstæðingar stjórnarinnar reyndu nýlega að þjrrla upp heil- miklu ryki út af dálítilli fjár- veiltingu til fulltrúa, <er stjórnin hafði ákveðið að senda á ríkiis- sýninguna foresku. Töldu þeir eins gamla þvælan upp aftur og j fjárveitingu þesisa, vera ihreina og aftiir, um Home bankann, Hud-: beina bruðlun. Nam uppihæðin þó sonsflóalbrautina, hart árferði og j aðeins segi og skrifa sjö þúsund þar tfram eftir götunum. dölum. Sjö menn hafa verið vald- i iir ti;l fararinnar, tveir þingmenn Til þess að reyna að flýta fyrir frjáisiynda flokksins, einn ur störfum þingsins, isitakk stjornin og tfjórir folaða- upp á því, að þingfundir sky du menn Einn þingmaður úr íhalds- foaldnir á laugardögum engu síður flokknum átti einnig að fara, en en aðra virka daga vikunnar. lgokum pensónulega ástæðna gat sá Þéssu voru ýmsir leiðandi menn íhaldsflokksin's mótfallnir. En til þess að trufla eigi góða samvinnu slakaði stjórnin til í þessu tilfelli. Lítt hugsanleigt er þó að þingið eigi etftir langa setu úr þessu. Þvl .. .... ... tflest stórmalm, sem þmgið hetir ^ ® r,_ , ,,+ eigi ko'mið því við að fara. Gagnskifti við Bandaríkin engan vegin óhugsandi. Stjórnin og flokksmenn hennar tekið til meðferðar, foafa verið af- fram fór á hinu nýatfstaðna út- .nefningarþingi Demokrata í New greidd, að undanskildu frumvarp- ^ f |livT inu um endurskipun kjördæma, sem þó foefir verið afgreitt frá þriðju umræðu í neðri málst.of- unni. * . York. Það enda fuILsást. að í þvl falli að 'sá flokkur sigraði við Bandaríkjakosningarnar í ihausit, mundi hann rífa niður til grunna tollverndúnarmúra Coolidge ifor- S'íðastliðna viku hafa eftirgreind. seta. Væri þá engan veginn ólhugs- lö'ggjafarnýmæli verið afgreidd, andi, að hrinda mætti gagnskifta- sem lög frá þinginu: Frumvarp samningum í framkvæmd 'Og opna til laga um foreyting á bankalög- þar 'með Bandaríkjamarkaðinn unum, og um sérstaka yfirskoð-1 fyrir canadiskan búpening og un foanka, frumvarp til laga um aðrar landsafurðir, bændum og eftirlaun stjðrnþjóna og frum- búalýð til ómetanlegra hagsmuna. varp ,til laga um kirkjusamein- ingu í Canada. Einnig hafa verið Skoðun afturhaldsmanna á afgreiddir og staðfestir viðskifta-1 bændaflokknum. samivingar við Bretland og Belg- EJnn ftf trúufetu 1>jónum aftur. 1U- I foaldsins, senator Rufus Pope, Kaupin á Scribe hótelinu. | flutti nýverið ræðu í Quebec, þar „ sem hann fer eftirfylgjandi orð- Þegar frumvarpið um jarvei - nm nm þingmenn yestuirlandsins, ingu til 'þjóðeignabrautanna, Can- gem flestir teljaat til ,bænda_ adian National Rai ways, 'om 1 fliokkging. “j>essir veslingar hafa uimræðu, voru einmg tekin. til með aldrei áður & æfi sinni fengið Úrherbúðum Sambands þingsins. Þingtíðndin eru nú komin upp á rúmar fimm þúsund folaðsíður og sjálfsagt talsvert, sem enn a eftir að bætast við. Hver blaðsíða kostar þetta frá fimtíu og upp í hundrað dali. MæJgin kostar al- menning mikið fé. Líklegast hefði þingi verið slit- ferðar kaupin á Scrifoe foótelinu I París. Eins og kunnugt er keypti ! sttjórnin þá foyggingu lí fyrra, sam- 1 kvæmt tillögum Sir Henry’s | Thornton, sem í aðalskrifstotfu þfróTSeignakerfiisins, auistan við haf. Ýmsir af andistæðingu'm stjórnarinnar, höfðu foaldið i]zví tfram, að kaup þessi hefðu verið með öllu óþörf, og að foyggingin hefði þar að auki verið langt of dýr. Sérstök þingnefnd var sett i málið og komst ihún að þeirri nið- urstöðu, að húskaup þessi væru hin áikjósanlegustu, því flesit benti til þess, að selja mætti eignina, ef svo byði við að ihorfa, fyrir talsvert Ihærra verð. Blaðið Ottawa Journal, sem er eitt aðalmálgagn aftuthalds- tflokkisins 0g sjaldan hefir látið ! nokkuð tækifæri ónotað, itil þess ! að hnýta í istjórnina, flutti ný- verið ritstjórnargrein í samlbandi við þessi hótelkaup, þar sem meðal annars, er ko'mist svo að orði: “Eignin virðist vera fjö'gur þúsund dala árslaun. — og þessvegna auðvitað reyna þeir að hanga i sætunu’m í lengstu lög. Það er einhver munur að fá fjögur þúsund á ári og dvelja í Ottawa en hýrast á vestrænu slðttunum, fyrir aðeins þúsund dali um árið.” Messur. meira en virði þeiss fjár, er greitt I var fyrir foana. Sir Henrv Thorn- ! ton, foefir útvegað þjóðeignakerf- inu viðéigandi skrifetofu í Panís, j og það við næsta isanngjörnu verð.” 1 ISunnudaginn 27. júlí prédikar séra H. Sigmar í kirkjunni í Les- lie kl. 1 e. h. (seini tíminn). Sa'ma sunnudag verður guðsþjón- usta og foátíðalhald í Hallgríms- söfnuði suður af Elfros á þann veg, að fyrst er (Sunnudagaskóli í safnaðarlhúsinu á vanalegum sunnudagaskólatíma (kl.le. h.) Þar á eftir flytur Séra H. Sigmar guðsþjónustu undir berum foimni 'í grend við safnaðaúhúsið, um kl. talsvent! 3 e. fo. (seini tíminn). Etftir það neytir fólk máltíðair, sem það hef- ir með sér, og svo verða skemtanlr fyrir Ibörn og unglinga. Gleymið ekki þessum hátíðisdegi Sunnu- dagaskólans.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.