Lögberg - 24.07.1924, Blaðsíða 6

Lögberg - 24.07.1924, Blaðsíða 6
* Hættulegir tímar. Eftir Winstou Churchill. “ipú gast ekki ráðið jþað af bréfinu frá Whipple frænda, mamma,” sagði Stephen gletnislega. Hann var Ynjög hreinskilinn í Ibréfi sínu,” sagði frú Brice. “Eg býst við að ihann sé vægast talað altof brein- skilinn.” “Faðir iþinn hrósaði altaf Silas Wihipple, idreng- ur minn. Eg hefi heyrt hann segja, að hann væri einn besti lögmaðurinn í öllu landinu.. Hann vann einkennilegt mál fyrir Appleton; og faðir þinn sagði einu sinni, að dómarinn myndi hafa komist í hæsta- rétt, ef hann hefði ekki verið ofsóttur vægðarlaust af óhlutvöndum stjórnmálasnápum.” “Ðómarinn er vís-t sjálfur nokkuð vægðarlaus etundum, sé það satt se*m maður ihefir heyrt um hann.” Frú Brice hrökk við. “Hvað hefir þú heyrt?” spurði hún. “Það var maður á gufubátnum, sem sagði að það þyrfti meira hugrekki til þess að fara inn í skrif- stofu dómarans iheldur en að berjast við verstu ill- menni. Og annar urigur lögmaður, sagði að hann vildi 'heldur mæta villiketti en að spyrja Whipple einnar spurningar um nýju lögin. 'Samt sagði hann að iWhippIe væri lögfróðari en nokkur annar 'maður í Vesturlandinu. Og svo er hér heldur en ekki kurt- eis herra, sem Hopper heitir, og hann fræddi mig dá- lítið meira.” Stepen þagnaði og beit sig í varirnar. Hann sá, að móður sinni féll þetta illa. Hún hefði Iþó sannarlega átt í nógu miklum erfiðleikum nú nokkra siðustu mánuðina. “Heyrðu mamma sagði hann góðlega. “Þú ættir að geta tekið spaugi mínu. Eg meinti ekki neitt af þesisu a'lvarlega. Eg er alveg viss um að dómarinn er allra besti 'maður í— Ihann er einn af þessum framgjörnu góðu mönnnum, sem eignast marga ó- vini. pað er bara eitt, sem eg ásaka hann fyrir ” ,‘Og ihvað er það?” “iSlægðin sem Ihann beitir til þess, að koma því í framkvæmd að maður niokkur, Brice að nafni, sem á að verða senator og dómari fái lagamentun sína í skrifstofu hans.” “Step'hen — iþú ^rt mikill kjáni I” sagði hún. (Hún leit umihverfis sig í herberginu — það var besta svefnlherbergið, sem ungfrú Crane hafði ráð á. Afarljótur lampi gaf frá isér daufa birtu. lH/ún tók einkum eftir rúmtjöldunu'm, »em voru 'ljót og arin- hillu úr tré, sem var máluð svo að hún leit út sem hún væri úr marmara. Konan var róleg; en Stephen, sem þekti móður sína véL, visis að fögnuður hennar yfir að vera Ikomin þangað sem ferð hennar var heitið var ifarinn að réna. Hvorugf þeirra vildi kannast við að illa lægi á sér. "Eg — já, eg,” sagði Stephen og barði riieð fingrunum á brjóstið á 'sér, hefá kynst að minsta kosti einum mikilsmetnum 'borgara íhér, herra Eliph- alet D. Hopper. Samkvæmt iþví sem Dickens isegir. er hann sannur Ameríkumaður, því Ihann tyggur tóbak. Hann er Ibúinn að vera hér (í St- Liouis í fimm ár og er nú aðstoðar-forstöðumaður í istærstu álnavöru- verslunninni, en býr þó enn í fjögra dol'lara her- bergi hjá ungfnú Crane. Eg Iheld að mér ,sé óhætt að segja að hann muni verða miljónaeigandi áður en eg verð senator.” Hann þagnaði. “lamma.” “Já'” Hann stakk höndunum í ivasana og gekk yfir að glugganum. “Eg held að iþað væri best, að eg fiæri að eins og hann.” ‘Við hvað áttu isonur minn —” ‘”Eg á við fljð eg færi að vinna — byrjaði t. d. á því að sópa gólfið í búð. Sjáðu nú til. pú Ihefir lagt nóg í sölurnar fyrir mig nú þegar- Við eigum ekki nema nokkur þúsund dollara núna, þegar við erum búin að borga skuldirnar, sem pabbi var 5, og svo þeissi níu þundruð, sem eg gat sparað af peningum, sem mér voru ætlaðir til námskoistnaðar í lagaskól- an.um þetta ár. Hlvað eigum við að gera, þegar það er búið ? Þessi Iháæruiverðuga lögmannisstaða er ekki beinasti vegurinn til auðs, eins og vinur minn minti mig á í kvöld.” Móðuraugað sá geðshræringuna, sem ihann var að reyna að Ihylja. Móðir |hans visisi að hanri Ihafðl einmitt verið að safna hugrekki fyrir þessa stund marga undanfarna mánuði; ihún vissi að ihann var að neiita sér, hennar vegna, um það sem hann, ihafði þráð síðan hann var lítill drengur. Ekkjan strauk ihendinni um ennið og það leið stundarkorn áður en hún sivaraði. ‘Við skulum aldrei minnast á þetta framar, drengur ‘minn,“ sagði hún. Faðir þinn óskaði þess, að þú yrðir lögmaður, og — og óskir hans eru helg- ar. Guð mun hjálpa okkur.” iHlún stóð upp og bauð honu’m góða nótt með ko,sisi. “Þegar þú finnur Whipple dómara á mörgun, drengur minn, þá mundu eftir því, að hann hefir verið okkur góður, og r—” ‘t)g hafðu stjórn á sjálfum þér. Eg skal gera það mamma.” iLítiIli stundu síðar læddist hann aftur inn í her- bergið. Hún kraup þá á Ikné við rúmstokkinn. Klukkan níu næsta morgun lagði Stephen af istað, undir það Ibúinn að leggja til orustu við hinn ógurlega Wlhipple dómara. Hann var ekki hræddur; en fátæhur unglingur, sem kemur til þess að biðja um eitthvað þarf ekki að búast við vingjarnUegum viðtökum hjá manni eins og Whipple. jafnvel þótt faðir ihans hefði verið vinur hans. Menn ein® og Wlhipple hafa vanalega lifað við erfið kjör. í æsku, og þeim finst að það sé ekki nema gott fyrir aðra að verða að reyna það sem þeir ihafa reynt. Fyrir ungan mann, sem í Boiston Ihafði raotið ekki smárrar virðingar frá sér eldri mönnum, vegna þess að hann átti að erfa föður sinn, var þetta alt annað en þægilegt ástand. En hjá því varð ekki komist. Eftir að hafa spurt til vegar, kom hann á torgið, þar LÖGBERG, h IMTUDAGINN, 24., JúiNí 19(24. sem dómarasalurinn nýi stóð- Hann var enn óklár- aður og smíðapallarnir stóðu enn þar sem turninn átti að verða. IBeint á móti dómarasalnum á Market stræti, var nafniskjölldur og á hann var máluð hönd, sem einlhverntíma hafði verið með gullslit; höndin benti inn í þröngina og rykugan stigagang og yfir thionum stóð letrað: “S'krifstofa Sil'as Whipples lög- majrrrs.” iStephen gekk upp stigann og tom að glenhurð, sem nafnið var endurtekið á. Bakvið þessa Ihurð lá framtíð Ihans. Hann opnaði Ihurðina hálfsmeykur og ivar reiðulbúinn til að rétta upp 'hendurnar, ef á þyrfti að ihalda. En hann varð hissa er hann í staðinn fyrir dreka í bæli sínu, sá góðlátlegan ungan mann, isem bnosti út undir eyru. Stepheni varð isitrax vel vil piltinn, þegar hann var búinn af átta sig. Þeasi drekavörður var í al’la staði eins ogihann átti að vera; og jafnvel svarti síði frakkinn, sem hann var klæddur í, samklvæmt tísku þeirra tíma, huldi ekki 'meguirð líkamans. Pilturinn hafði breitt enni, róleg blá augu, ljóst' ihár og hör- undslit Þjóðverja. pvert yfir annað kinnlbeinið var stórt og ljótt ör, aem gaf honum tilkomumeiri svip heldur en andlitið sjálft Ihafði. Stephen varð star- sýnt á það og ihann fór að hugsa um, ihvort að pilt- urinn bæri þetta sem merki nm viðureign við dóm- arann sjálfan. “Vilt þú finna herra Whipple?” spurði pilturinn með eniskuframburði mentaðra pjóðverja. “Já,” sagði iStephen, “ef ihann er ekki í önnum.” IH'nan er úti,” svaraði Ihinn og það var ekki alveg lauist við að hann bæri t-ið fram lint. “Hann á mjög annríkt núna, hann á í málaferlum út af kosningasviku’m. Þú lest blöðin?” “Eg er ókunnugur hér,” svaraði Stephen- “Á!” Ihrópaði Þjóðverjinn. “Nú veit eg ihiver þú ert, Iherra Brice. Þú ert ungi maðurinn frá Boston, sem dómarinn hefir minst á. En þú lést hann ekki ivita af að þú værir kominn.” “Eg vildi ekki gera honum neitt ónæði,” svaraði Steplhen broisandi.” “Eg iheiti Riclhter — Oarl Ritöhter,” isagði hinn. i Ekkert hafði hitað Steplhen um hjartaræturnar isíðan hann Ihafði komi vestur eins og ihið hlýja og þétta handtak dómarans. Hann endurgált það með iheldur meiri hlýleik 'en 'hann var vanur að sýna. Honu'mi fanst að hér væri hann búinn að ná í vin. hivað sem dómaranum liði — það lá við sjálft að iherra Richter ibyði ihann velkominn með þvl að faðma Ihann að sér. ‘ISestu niður, Brice,”*sagði hann. “Þetta er hlýtt veður í nólvemibermánuði. Dómarinn kemur aftur eftir svo sem eina klukkustund” Steplhen leit kringu'm isig, á rykugar bækurnar, á stóra borðinu fyrir framan Richter, sem voru enn- þá rykugri en hinar; honum varð liitið á hrákadall- ana og á myndirnar af Waáhington og Welzlter; á gluggann, sem vissi út að tiorginu 'og loks á aðra ihurð, sem letrað stóð á: Silas W|hipple, skriflstofa. Þarna var þá drekábælið , þar sem hinn eftir- minnilegi samfundur átti að eiga *sér stað. En að hugsa til þess að verða að ibíða heila klukkusrtund áð- ur ep að hann miætti drekanum augliti itil auglits var ekki 'meira en svo skemtilegt. Stephen mundi eftir þvtí að hann hafði rúma 900 dollara í vasanum, sem hann Ihafði sparað síðasta ár. Hann ibað iherra RJhcter, sem var að sópa rykið af istól, að vísa sér á næsta bakna. / “Já, sjálfsagt,” sagði ihann. Brinsmadés bank- inn er á Ghestnut stræti.” Hann fór með Stephen að glugganum og ibenti yfir strætið. “Mér þykir fyrir því að eg get ekki farið með þér,” bætti hann við, “en svertingi dömarans, Shadrach er úti og eg verð að vera kyr í skrifstounni- Eg skal skrifa línu með þér til Brinsmades.” “Slvertinginn!’ /hnópaði Stephen. “Eg ihélt að Whipple væri andstæðingur þrælahalds.” Ritíhiter hló. “Hann er frjáls maður,” sagði ihann. “Dómarinn borgar honum kaup.”’ iStephen þakkaði þessum nýja kunningja sínum fyrir bréfið til bankastjóranls og gekk hægt niður stigann. ipað er raunbæði fyrir sál og Mkama, að vera undir einverja ibaráttu búinn en að verða að fresta hennar. pegar hann var kominn niður á strætið, sá ihann, að fólk var að þyrpast saman fyrir framan breiðu dyrnar á dómhúsinu. Hann nam staðar forvitinn- Svo gekk íhann þangað 5 hægðum sínum og ýtti sér inn á milli slæpinganna og iþeirra, sem voru að ganga framhjá eftir istrætinu. Hann sá þarna isjón, sem honum varð ilt af að sjá. Undir veggnum og súlunum fyrir framan dyrn- ar á dómhúsinu, sem voru isvört af reyk, krupu um tuttugu svertingaræflar, sem átti að fara að selja á uppboði. Þrælastía herra Lynches hafði verið tæmd þá u'm morguninn. Ungir og gam'lir, menn og konur — stundin var komin fyrir alla jafnt. Hversu harðir voru ekki steinarnir, og ihversu miskunnarlaust var ekki augnaráð meðbræðra þeirra í manniþrönginni fyrrr neðan! ó, vinir mínir. Hversu Mtla grein ger- um ekki við, sem lifum í friði og allsniægtum með fjölskyldum okkar, okkur fyrir skelfingu'm og þegj- andi þjáningum þessara daga. Stephen hugsaði með . sárustu ihugarkvöl um það að ihann sæi móður sína selda á uppboði fyrir framan augun á sér; og hon- um isýnidist Ihúsið lyftast upp af undirstöðunni og skjálfa á degi hin,s hinsta dóms. IHinn blíðmáli uppboðshaldari var að bjóða mönnum konu og klípa í varninginn. Karl'menn komu þangað, þreifuðu á ræflunum ilitu upp á þá og einn órakaður dón,i með óhreint ihálsliín þreif barn úr fangi móður sinnar. Stephen hafði aldrei fundið til annars eins sársauka fyr; það var isem heill haf- stormur brytist um í brjósti hanis — máttur Sam- sons að Ibrjóta sttoðir hoflsins og drepa þesisa menn með tómum höndunum. Alvaran úr hugsun og Mfi sjö kynslóða var samandregin í ihonum ,— alla leið frá Cromwell til Jolhn Browns. Stephen var a'lgerlega óundiribúinn geðshrær- ingu þá, sem ,fylti sál ihans. Hann hafði ekki verið alinn upp sem andstæðingur þrælahalids — langt frá því. Og vinir föður hans, isem höfðu verið af bestu ættunum ií Boston, ihöfðu heidur ekki verið andstæð- ingar þrælalhaldls. Fyriir einum þremur árum, þegar öll Boston hafði verið í uppnámi út af ræðum stroku- mannsins Authony Burns, hafði Stepihen einu sinni af forvitni sótt afarfjölmennan fund í Faneuil- fundarsalnum- 'Hann mundi vel eftir Ihversu reiður faðir sinn hafði verið, þegar ihann játaði að hafa verið þar; og lí reiði sinni hafði Iherra Brice kallað Fhi'llipis iog Parker “skrílæsingamenn”. En ihvorki faðir ihans né vinir föður hans í Boston Ihöfðu nokk- um tíma séð þes'sa viðbjóðslegu verslun. Þey! Var þetta hin sönglandi rödd uppboðs- haldarans? Hann var að iselja skepnur. Stundum hátt stundum lágt, stundum blíðmáll og stundum hótandi þrábað hann og reyndi að ginna menn til þesis að kaupa. Þeir buðu, buðu lí sálir og boðin voru í mynt hins miikla lýðveldis. Milli boðanna, sem voru hrópuð Ihástöfum mátti heyra vonleyisis stunur. Hvað var það se*m aðstoðarmaður uppböðsihaldarans var nú að gera? Hann var að skilja two sem föðmuðust í hinsta sinn. Þrír eða fjórir voru seldiir. iStephen var utan við isig, eins og hann væri að dreyma. svo varð hlé dálitla stund og mannfjöldinn fór að skrafa og gera að gamrii .sínu- Þjáningamar, sem Stephen sá fyrir framan sig, lömuðu Ihann.. Sumir 'í þræláhópnum drógu séristaklega að sér athygli hans; öldungur með hvítt /hár, sem ihorfði til himins; mögur kona með innlsigin brjóst, sem hafði verið rænd barai isínu, og sem var svo magnþrota, að ekkert boð fékst ií hana. Svo var tveimur stúlkum ýtt fram handa kaupend- unu'm að þreifa á; önnur var afkvæmi ihvíts manns og kynblendingis og frábærlega fögur. Stephen isnéri sér undan, en þá sá hann Eliiphalet Hopper, isem stóð þar og horfði hinn rólegaati á það sem fram fór. “Þetta er nú nokkuð, sem er þess vert að sjá, iherra Brice, sagði hann. “ieða finst þér ekki það?” Það er nokkuð ,sem ið erum óvanir við. Eg staldra hér við vanalega, þegar eg geng framhjá, til þess að horfa á.” Hann spýtti tólbakslegi út úr sér á brúnina á gangstéttinni. Stephen va&naði eins og af draumi. ‘‘Og þú ert frá Nýja-Englandi,” sagði hann- iHopper Ihló. “O — skollinn hafi það,” sagði hann. “Maður venist við þetta. Eg var að nokkru leyti andvígur þrælahaldi þegar eg kom Ihingað. En þegar maður er búinn að vera hér rnn tíma kemst maður á þá skoð- un að þessir niggarar hafa ekkert við frelsi að gera.” Stephen þagði. “Snotur stúl'ka þeslsi þarna,” hélt Eliphálet á- fram. “Vel þektur þrælásali frá Orleans, sem heitir Jenkin®, ætlar að ná í hana. Eg býst við að hún lendi eitthvað niður með á.” ‘IÞú ferð Iheld eg rnærri um það,” greip maður nöikkur með flókið skegg framm'í og deplaði augun- um- ”Það verður inógu skemtilegt fyrir hana um tí'ma. Sumir hinna niggaranna fara þangað líka, en þeir vildu Víst helduir fara til fjandans, þeir fara djöful'lega með þá þar niðurfrá á istóru plante&run- um. Það háfa engir það betra en þeir sem vinna á heimilum. En isjö ,ár í bómullarmýrunum — já, sjö ár er alt sem þeir þola þar.” IStephen gekk burt. Að yera lengur nálægt manri- inum var að freiísta sjálfs isíms! til að fremja morð. Hann gekk iburt, en rétt í sama bili bað uppboðs- haldárinn sér hljóðs. “Herrar mínir!” hrópaði hann, “ihér hefi er tvær systur, sem eru eign dánarbús iherra Roberts Ben- foows 'í íSt. Louis. Fallegri ístelpur hafa aldrei verið boðnar upp hér á þessum triöppum.” “Miæltu með þeirri fállegu!” hrópaði einhver spjátrungur. Uppboðslhaldarinn snéri sér að dekkri .systur- inni. “Salka er ekki neitt sérlega falleg, iherrar mínir,” sagði hann, “en foún er dúglegust af öllum svertingj- unum, sem iherra Berabow átti ” Hann tók í hand- legginn á henni og kreisti ihana. Stúlkan kveinkaði séir og snéri sér undam. Henni er ekki fysjað saman, skal eg segja yfkkur, og hún er gallhraust og hún kann bæði að sauma og Ibúa til mat. Tuttugu og tveggja ára gömul. Hvað er boðið?” Uppboðslhaldaranum ti’l mikillar gremju var Salka keypt fyrir fjögur hundruð dollara. Feguirð hinnar isylsturinnar gerði menjn óírólega. Stephen ibauð svo við öllu þessu, að hann ætlaði að fara burt en áður en foann var 'kominn yfir að strætiishorninu mætti hann gö/mlum manni, sem va^ þur og visinn eins og gamalt grasker. Rétt um leið og' foann gekk fram fojá gamla manninum', náði gömul isvertingja- kona 5 ifoann og þreif í frakkalafið foans.. Tár streymdu niður eftir kinnum henmar. Steplhen nam etaðar hálf ósjálfrátt. “Jæja, Nancy,” agði maðurinn, ”þetita gekk nú alveg ágætlegajJ Eg gat keypt dóttur þína fyrir þig fyrir minna en það sem þú varist foúin að draga saman.” “Þaíicka þér fyrir, foarra Cantak, þakka þér ást- samlega fyrir. Lofað veri nafnið drottins: hann gaf mér Sölku 'mína aftur. Æ. Iherra Cantalh, ætlar þú að istanda foér og láta selja systur foennar, Hester, til — til — ó, litla barnið mitt, litla foarnið mitt litla foarnið, sem eg fojúkraði og isem eg ól upp í guðstrú og góðum siðu’m. Æ, bjargaðu foenni, herra Cantáh frá syndugu líferni. Drottinn Jesúis mun launa þér það. Eg skal vinna fyrir þig þangað til fingurnir á mér eru slitnir inn að foeini.” iHún Ihefði lagst á kné fyrir firaman hann, ef hann foefðil ekki foaldið foennl. Það vlar Isem öll foenmar hugarkvöl stimplaðist á arn^lit (hanis', og Stephen sýndiist sem þetta myndi aðeins vera einn liðurinn í margföldu mótlæti, ,sem herra Cantahi hefði orðið fyrir. “Nancy.” sagði hann, ,hvað oft á eg að segja þér að eg hefi ekki peninga til þesis. Eg vildi að Guð gæfi að eg ihefði þá..” Hún Ihneig niður á gangstéttina en það leið ekki yfir hana. Stephen reisti hana við og hjálpaði henni henni út að brúninni og settist þar niður hjá henni. Húm lét Ihöfuðið síga niður á hnén og rauðköflóttl kl'úturinn, sem hún hafði á herðunum, var allur skakkur. Stephen Brice átti eldki til þeirra að telja sem láta stjóraast af tilfinningum sínum; en seinna mefr gekk sú saga um hann, að fynsta verikið hans lí St. | Loui|s hefði pó\ einmitt verið þe^s eðlilBL Vatnið, sem öldum saman hefir safnast saman í stöðuvötnum fellur í stórfossu'm, þegar það fær framrás. “Farðu burtu með konuna,” sagði foann með lágri rödd, “ög eg skal kaupa istúlkuna ef eg get.” Litli maðurinn leit á hann orðlaus af undrun. “Gefðu mér nafnspja'ldið þitt, utanáskriftina þína. Eg skal 'kaupa stúlkuna, ef eg get og gefa henni friellsi.” Hinn þreifaði i vösum sínum og dró upp ó- hreinan pappamiða. Á Ifoonum stóð: “R Canter, gaml- ir foúsmuni jceyptir og sel'dir, 20 Annað striæti.’ Hann horfði enn á Stephen, eins og maður, sem foorf- ir á einlherja leyndardómsfulla yeru. Fáeinar for- vtnar ihræður, sem voru þarna á gangi höfðú numið istaðar fyrir framan þá. Komdu henni burt í Guðs bænum, ef þú mögu- lega getur,” sagði iStephen. Svo gekkl ihann hurt þangað sem uppböðið var. Hann skalf af geðshrær- ingu, og í ákafanum af að Ikomast s'em næst áður en stúlkan yrði seld, tróð hann sér gegnum mannþröng- iná. I En alt í einu rakst ihann á Hopper, sem stundi eftir áreksturinn. “Skárri er það nú ákafinn í þér,” sagði Hopper- “Það er ekki enn farið að selja hana. Hann er að bíða eftir einlhverijum. Þú ert þó ekki að Ihugsa uim að kaupa hana, vænti eg?” Stephen dróg þungt and'ann. Hann sá að hann gæti ekki keypt etúlkuna, ef hann gæfi Hopper vel úti látinn löðrung, sem var foonum næst skapi að gera. Hann varð feginn að heyra, að ekiki var farið að bjóða hana upp. Eliphalet var farinn fyrir sitt leyti, að láta sér falla vel við Brice. Hann var til með, að láta sér falla vel við hvern sem væri frá Boston, stí/n væri ekki alt of tilte'ktaisamur í þessu þrælamáli. Það rann mesti móðurinn af Stephen við það að reka sig á Hopper. Hann fór að ihugsa sig um. “Nei, hver skollinn!” sagði Eliphalet. “JÞarna er þá foúslbóndi minn, Carvel ofursiti hinum megin á strætinu. Það er víst böst fyrir iriig að Ihalda áfram. En ihvernig 'l'íst þér annars á Ihann se'm foreinan og beinan sunnanmann. Spjátrungurinn, sem er með honum, er frændi foans, Clarence Colfax- Hann ætlar sé hvorki meira né minna en að eignast þennan bæ.” Eliphalet talaði hægt sem Ihann var vanur, og var að búa sig til að fara af istað. “Og þetta er Virginía Carvel þarna á rauða kjólnum. Eru nokkrar stúlkur í Boston, sem eru fallegri en ihún? Varla margar sem eru stoltari.” (Hann fór. iStephen foorfði á Ihópinn ,sem hann foafði Ibent á, eins og ií leiðslu. Þau voru að stikla yfir forugt strætið í áttina til Ihanis. Var það mögu- legt, að þetta fólk væri að koma á þrælauppboð? Nei, iþað gæti ekki vrið. En samt voru þau komin yfir gangstéttina og istóðu þar rétt fojá Ih'onum. Hún var í síðu'm rauðum kjól og ihatburinn, sem var úr dokkgrænu flaueli, myndaði tálfagra umgerð um andlitið. Augu þeirra 'mættust allra snöggvast og foún leit niður. En hann fann til þess, er ihann var búinn að isnúa sér við, að Ifoún leit aftur á foann. Hiálf óþægileg tilfinning fór um foann- Hann fór að fougsa um, fhvort útlit sitt sýndi Ihvað sér foyggi í huga, eða hvort það bæri vott um að foann væri ekki með öllu ráði. Með öllu ráði! Já, frá hennar; sjónarmiði værl hann Mklega ihreint ekki með réttu ráði. Hann fann til skyndilegrar reiði yfir því að foún iskyldi vera 'þarna, til þess að vera sjónarvottur að því sem þar færi fram. Rétt í þessu isl'ó þögn yfir mannfjöldann. Að- stoðarmaður uppboðshaldarans þreif óþyrimilega í stúlkuna, sem átti að selja og ýtti henni fram, þótt hún gæti naumats staðið, svo að hún sæist. IStephen leit undan. og ósjálfrátt varð foonum litið á Virgin- íu Carvel, til þess að sjá hvaða áhrif þetta hefði á hana. Það stóðu tár í augum hennar. Nú heyrðist rödd uppboðshaldarans. “Herrar mínir, eg geri ráð fyrir að háttvirtum kaupendum hafi aldrei boðiist annað eins tækifæri og þetta er. Lftið þið á Ihana, herrar mínir. Eg spyr ykkur, e rihún ekki vel 'sköpuð?” Carivbl ofursti, sem sýnilega var órótt, ætlaði að halda áfra'm. “Korndu. Jimmy,” sagði hann. “Eg átti ekki ið koma með þig Ihingað-” En Virginía greip um handlegg hans. “Þetta, paibfoi,” sagði foún, “er Hester foans foerra Benbows. Farðu efcki. Kauptu foana handa mér. Þú veist að mig Ifoefir altaf langað til að eiga hana. Gerðu það fyrir mig.” lOurstinn nam staðar og ihikaði. Hann togaði I hökutoppinn. Colfax gekk á milli þeirra. “Eg skal kaupa foana handa þér. Jinny. Mamma lofaði að gefa þér eitthvað, og þú skalt fá ihana. “Vertu róleg, Virginía,” sagði ofurstinn. 4 “Kaupið þið hana annaðhvort ykkar,” isagði hún. RJÓMI Styðjið heimaiðnað með því að styrkja yðar eigið félag og fá fult verð fyrir framleiðsl- una. Hafið hugfast, að samvinnu markaðurinn er eini framfaravegurinn að því er landúnaðinn snertir. Látið ekki glepja yður sjónir, farið að fordæmi annara þjóða, sem hafa sannað, að samvinnumarkaðs aðferðin er sú eina, er skapar gott verð á mjólkurafurðum. SENDIÐ RJÓMANN TIL The Manitoba Go-operative Dairies LlMITED

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.