Lögberg - 31.07.1924, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.07.1924, Blaðsíða 1
Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON AthugiÖ nýja staðinn. KENNEDY 8LDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton 35. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 31. JÚLÍ 1924 NÚMER 31 Heiztu heims-fréttir Canada. 'Hon. A. B. Hjudson, fyrrum dómsmálaráðg j af i Manitobafylk- is, en núverandi sambandsiþing- maður fyrir Suður-Winnipeg, er nýQcominn til iborgarinnar, austan frá Ottawa. Er Ihann einn þeirra þingmanna úr s 1 éttufylkjunum, er meist og ibest börðust fyrir því að -Crow’s Nest flutningsgjalda taxt- inn yrði innleiddur að nýju. Á þinginu 1922, greiddi Mr. Hudslon atkvæði á móti fjánlaga- frumvarpi stjórnarinnar, með því að ihonum iþótti gengið þar langt of ska'mt í tolllækkunar áttina. En á iþessu nýafstaðna þingi, fylgdi hann istjórninni eindregið og kvað verndartollalækkunina isíð- ustu verða mundu bænduín og búalýð til ómetanlegrar blessunar. * * * Síðastliðinn laugardag, lést að sumarbústað isínu'm við Cooking Lake. D. L. Scott, iháyfirdómari Al- berta-fylkis. Hinn láti dómari var fæddur að Bramton, Ont. ihinn 21. dag ágú'Stmánaðar, árið 1845. Að loknu laganámi, stundaði hann um hríð málafærslu í ibænum Orangeville ,en fluttist til Regina, Sask., 1882, og var bosinn fyrsti hæjarstjóri þar, árið eftir. Hann lætur eftir sig akkju og fjögur börn; er eitt þeirra Dr. Walter H. Scott í Edmonton. sæmdur heiðursmerki Leopold II. orðunnar, af Alibert Belgíukon- ungi. * * * Professor Goista Bagge, frá há- skólanu'm í Stobhólmi, er nýlega kominn til Iborgarinnar. Er hann sendur hingað áf sænsku stjórn- inni, til þess að kynna sér fyrir Ihennar hönd skilyrðin fyrir aukn- um fólksflutningi frá Svíþjóö Ihingað til lands. Ætlar hann að ferðast um öll Veturfylkin og iheimsækja hin ýmsu bygðarlög þjóðbræðra isinna. * * * ISíðustu Ottawafregnir telja líklegt, að W. L. Parrish, fyrrum fylkisþingmaður í Manitoba, fyrir SuðurjWinnipeg, muni verða skip- aður í járnbrautarráðið í stað James Stewart er fyrir noikkru sagði af sér. * * * Nýlátinn er að Hartney, IMan. Rev! R. O. Armstrong, sá er uvn fimm ára skeið var ritari sunnudags- skóla sambandsins í Manitoba. * * * Sir Edmund Osler, forseti Dom- inion ban'kans, liggur þungt Ihald- inn af lungnabólgu, að hei'mili sínu í Toronto. Er hann maður kominn fast að áttræðu. Fregnir frá Calgary hinn 24. þ. m„ telja uppiskeruihorur í isuður- hluta Albertafylkis í tæpu meðal- dagi. • * * Fullyrt er að Adelard Délorme, presti þeim í Montreal, er sakaður var um að hafa myrt til fjár, hálf- bróður isinn Raoul, verði komið fyrir á geðveikrahæli. Telja sér- fræðingar hinu andlega ástandi hans iþannig farið, að rangt væri með ðllu, að stofna til þriðju rétt- arrannsóknarinnar á hendun hon- um. * * • Pnrganstjórinn í Toronto, Hiltz hefir með tilskipan Ibannað Comm- unistum eða öðrum ibyltingamönn- um að halda fundi í skemtigörð- um borgarinnar eða á strætum úti. • • • J. B. Gray, forstjóri Garrick hó- telsins Ihér í borginni, hefir verið dæmdur í þriggja mánaða fagnelsl fyrir brot á vínsölulögum Manl- tobafylkils. • • • 'Álmenn atkvæðagreiðsla fer fram í Ontario-fylki Ihinn 23. okt. næstkomandi um það, ihvort stofna skuli til vínsölu undir eftirlitl stjórnarinnar, líkt og nú á sér stað í Vesturfylkjunum, eða ekki. * * * A. J. Mc Phail í Regina, hefir verið kosinn forseti hveitisölu- samtakanna í iSakatehewan. Var hann áður fjármálaritari 'korn- yrkjumannaféllagsins — United Grain Growers Association, þar í fylkinu. Meðstjórnendur verða þeir, L. C. Brouillette, frá Landis. R. S. Uundas, frá Pelly, A. E. Wilson frá Indian Head og Harry Mardh, frá Hercel. • • • Aðátoðar landbúnaðarráðgjafi stjórnarinnar í Manitolba, J. H. Evans, er nýkominn til borgarinn- ar úr langri eftirlitsiferð víðsveg- ar um fylkið. Telur hnn uppskeru- horfur vera hinar glæsilegustu. * * • Framkvæmdarstjórnir Canadian Pacific og Canadian National járnbrautafólaganna, Ihafa 'þver- neitað að Ihækka laun járnbrautar- þjóna upp í það. sem járnlbrautar- féölg Bandaríkjanna nýlega hafa gert. • • • Mælt er að fundin sé nýlega stórkostlega auðug isilfurnáma í Y|uk,on. ef tiil vlll ein isú aillra auðugasta slíkrar tegundar, sem fundist Ihefir á þéssum svæðum. * * * Emile Caron, einn af farþegja- umlboðsmönnum Canadian Pacific járnlbrautarfélagsins, hefir verið Bandaríkin. John W. Davis, ihið nýja forseta- efni Demokrata-flokksins í Banda- ríkjunum, er eindregið þeirrar skoðunar, að frumskilyrðið fyrir auknum velfarnaði bænda. sé iækkun verdartolla. # * ■Miðstjógn Demokjrata-flokk'sinis hefir ákveðið að leggja alt hugs- anlegt kapp á það. að afla forseta- efni sínu fylgis í vestur og norð- vestur ríkjunum. * * * Dr. Butler, forseti miðstjórnar Republicana flokksins, kveðst vera isannfæðrur um, að þjrátíu, miljónir kjóisenda, eða vel það, muni greiða atkvæði við næstu koisningar. Jafn fullvís þykiist hann þess, að Calvin Ooolidge, nái kosningu, með miklum meirihluta atkvæða. / * * * Wiliiam G. McAdoo. fyrrum ifjármálaráðgjafi Bandaríikjanna, er staddur í París um þessar mundir, ásamt fjölskyldu sinni. í samtali við franska blaðamenn, 'lýsti Ihann yfir því, að hann mundi Ihalda heimleiðis síðari hluta ágúst mánaðar. En frá september byrjun kvaðst hann mundu leggja af stað í leiðangur víðsvegar um landið og flytja ræður til stuðn- ings John W. Davis forsetaefni Demokrataflokksins. * * * iNýlátinn er að Rodhester, Minn. Gebhard Bohn, þýskur maður, er kom til St. Paul fyrir fimtíu ár- um, án þess að eiga grænan tú- skilding. Þegar Ihann lést átti hann auð svo miljónum skifti. Gebhard Böhn var forseti og fram- kvæmdarstjóri Bohn Refrigerator félagsims. * * * Síðastliðinn laugardag réðust tveir þorparar inn á Iheimili Ben. N. Breding, lögmanms í Cicago og námu á Ibrott með sér tíu þúsund dala virði af gimsteinu'm og gull- 'stáslsi. * * * iSíðasta þjóðþing Bandaríkjanna veitti $7Ö0(K)0 ti'l landmælinga. Nú hefir innanríkiisráðuneytið jafnað niður fimm ihundruðum sjö tíu og átta þúsundum þeirrar upp- uppihæðar á einstök mælingasvæðl sem hér isegir: Alaska, $40,000; Arizona, $45. OO'O; California, 40,000; Idaho, $40,000 iMöntana, $48.000; Nebr- aska og South Dakota, $35,000; Nevada, $35,000; New Mexico, $45,000 Oregon, $46.000; Utah,48, 000;Washington, $25,000; Wyom- ing, $35,000 og ýms mælingasvæði í austurríkjunum, $48 000'. SenatorHenry Cabot Lodge. frá Massac'husetts, framsögumaður Repuiblicanaflokksims í efri mál- stofunni ivar nýverið skorlnn upp við blöðrusteinum. Er mælt að uppskurðurinn hafi Ihepnast vel. Senator Lodge, er einn af víðkunn- ustu stjórnmálamönnum Banda- ríkjaþjóðarinnar, nú komlnn fást að hálfáttræðu. —------o------ Bretland. Beinagrind hefir nýlega fund- ist, sem gis'kað er á að muni vera af Riclhard konungi III. er féll í orustunni við Boisworth 1485. Hef- ir beinagrindinni verið komið fyrir á þjóðminjasafninu í Leicester. * * * Innanrlkisráðuneytið breska hefir veitt Emmu Goldman er gerð var landræk úr Bandarákjunu'm fyrir æsingatilraunir á sviði stjórnmálanna. búsetuleyfi á Eng- landi, samkvæmt ítrekuðum ósk- um hennar. * * * Búist er við að prófessor Timo- thy A. iSmiddy verði þá og þegar skipaður fyrsti 'sendilherra frí- ríkisins írska í Waslhington. # * * Rt. Hon. Stanley Baldwin leið- togi Shaldsflókksins á Bretlandi flutti nýlega ræðu að Manchester fyrir fjölmenni, Iþar sem hann skoraði á alla utanflokkamenn að ganga tafarlaust inn í flokk sinn og stuðla þar 'með að sigri hans við næstu kosningar. Kvað hann verkamannastjórnina undir for- ystu Ramisay (MacDonalds hafa gersamlega brugðist vonum kjós- enda. enda væri Ihún ií raun og veru eins og stýrislaust fley ,er þá og þegar gæti rekið upp á sker . * * * Samkvæmt yfirlýsingu frá ibak- arafélagi Lundúnaborgar, hefir verið ákveðið, að hækka verð á ibrauði til muna. Bera bakararnir það fyrir sig, að verð ihveitimjöls sé alt af að stíga. * * * Rt. Hon. Ramsay MacDonald. stjórnarformaður Breta, Ihefir lýst því yfir, að útgáfufélag eitt í Bandaríkjunu'm hafi boðið sér mörg þúsund pund sterling, ef ihann vildi skrifa æfisögu sína og selja því einkaleyfi á henni til prentunar. * # * Blaðið Daily Herald, eitt af aðalmálgögnum verkamanna- flokksins breska. krefist þess, að stjórnin skipi nú þegar nefnd manna, til þess að rannsaka á- stæðurnar fyrir því, hve mjög brauð Ihefir hækkað í verði á Eng- landi upp á isiíðkastið. H/aftaiæfa. Fregnir frá höfuðborð Noregs, Ihinn 26 þ. m. láta iþess getið. að æfintýramennirnir fjórir, er tóku isér það fyrir hendur, að sigla á sextán feta löngum mótorbáti yfir Atlantsafið, iséu komnir til Islands og Ihafi förin fram að þessu, gengið upp á það allra besta. # • » Meginhluti Rúmeníu hefir verið settur í herkví, eftir fregnum frá Vínarborg að dæma. Er orsökin talin að vera óspektir af völdum Com'munilsta. * * * Fimtán Gyðingar voru nýlega drepnir um borð á rússnesku far- iþegjaskipi, er var á siglingu eftir Djesna ánni. ókunnugt er um or- sakirnar, er til ihermadarverks þessa leiddu. * * # iStjórn Grikklands hefir vísað fimtíu þúsundum Armeníumanna úr landi. Er isú ástæða gefin, að isvo margra grískra útlaga sé von heim, að ekki verði plásís til fyrir þesisa Ai'meníumenn. * » * SVo ramt kveður að óeirðum 'í Brasilíu. samkVæmt fregnum frá Rio de Janeiro, að isagt er að for- setinn Bernades, Ihafi altaf til taks iskip, til þess að flýja úr landi ef til þess kæmi að byltingarmenn bæru hærra hlut í viðskiftum við Ihersveitir stjórnarinnar. * * * iStjórn Egyptalands ihefir látið taka faista þrjá fulltrúa erlendra ríkja þar í landi og samgongu- málaráðgjafann og iber þeim það á brýn, að þeir hafi istofnað til sa'xnsæris í þeim til gangi, að svíkja út úr stjórninni 25C’,000 pund sterilng. • # # Ýmsir af leiðandi mönnum þjóð- íbandalagsins League of Nations, eru farnir að óttast, að varnar- samlbands samningarnir 'milli Frakklands og Belgíu, Póllands og Czecho-Slovakíu. Italíu og Serbiu geti leitt til stríðls af nýju, áður en tiltölulega langt um líði. Allar slíkar isamvarnartilraunir séu grundvallaðar á hernaðarhug- myndinni og hafi í iiðinni tíð á- valt verið fyrirboði stríðs. Er þess vænst, að þjóðbandalagið taki mál þetta ií iheild isinni til aivarlegrar fhugunar og reyni jafnframt að sýna fra'm á nauðsyn vopnatak mörkunarinnar, en betur, en hing- að til ihefir verið gert. * • * Eldur kom upp í Eslava kvik- myndahúinu í Vera Crux í Mexico ihinn 24. 'þ. m. ótti ög ofboð náði yfirtökum á Ihuga leiklhúsgest- anna, og tróðust iseytján manns undir til dauðs. * * * Treglega horfiist á um sam- komulag á Lundúnastéfnunni, eft- ir síðustu s'ímfregnum að dæma Megin ágreiningsefnið er sagt að vera það, að fésýslumenn þeir, er heitið Ihöfðu Þjóðverjum láni sam- kvæmt tillögum Dawes-nefndar- innar, telji ónóga tryggingu þá er í Iboði var. Þá er og hitt ann- að, að sérfræðinganefndin Iagði til, að Þjóðverjum yrðu Ifengin Ruhr-lhéruðin aftur til fullra umráða, jafnskjótt og tillögurnar gengi í gildi, en því kvaðst Herri- ot stjórnarformaður Frakka mót- fallinn, og telur islíkt ríða í beinan bága við ákvæði Versalasamning- anna, þar að lútandi. Aftur á móti munu fleiri þeirrar skoðunar, að því aðeins iséu líkur til að Þjóð- verjar fái greitt skaðabótaféð, að þeir megi halda landi sínu öllu óskiftu og hafa sjálfir á hendl eftirlit með framleiðslu og at- vinnuvegum. Ti'l þess að reyna að miðla mál- um og forða stefnunni frá því að fara í mola. ihefir verið kjörinn isendiherra Bandaríkjanna í Lund- únum Mr. Kellogg, skarpvitur rnaður og samvinnuþýður,, með langan stjórnmájaferil að baki. Er þess að vænta, að honum takist að stýra svo fram Ihjá blindskerj- um, að Dawestillögunum verðl iborgið, því undir því getur Norð- urálfufriðurinn verið kominn að miklu leyti. ------o------- iþingi sleit. um það, Ihvort nokkrar líkur væru tl að almennar kosn- ingar færu fram á yfirstandandl ári. iSvaraði stjórnarformaður því afdráttarlaust neitandi. Fáir eða engir æskja kosninga Það mun óhætt mega fullyrða, að fáir iséu sólgnir í nýjar kosning- ar, eins og sakir standa. Er það að minsta kosti víst, að íhalds- flokks þingmennirnir vilja gjarna vera án þeirra. Enda mun mörgum þeirra það ljóst, að þeir hafl fremur veikt málstað sinn en styrkt á Ihinu nýafstaðna þingl. Aftur á móti er ihitt jafn áreiðan- legt, að sambandið milli þing- manna frjálslynd'a folkksins og bændaflokksins hefir styrkst til muna og traust þeirra hjá þjóð- irni aukist. Umræðurnar um fjárlagafrum- varpið tóku upp þvi sem næst einn þriðja af þingtímanum. Urðu þingmenn frjálslynda flokksinis og bændaflokksins gersamlega sam- málaiu'm að lækka iverndartollana * en íhaldsflokks þingmenn aftur & hinn bóginn jafn ákveðnir í þvi, að reyna að 'hindra framgang allra islíkra tilrauna. Stjórnin sat föst við sinn keip og knúði fram marg- ar og mikilvægar Ibreytingar í ! tolllækkunaráttina. iSkattar lækk- uðu um Ihart nær þrját'íu miljón-j ir dala, útgjöldin um tuttugu og og fjórar 'miljónir, en af þjóð- skuldinni voru greiddar þrjátíu og fimm miljónir. Verður tæpast annað með isanni sagt. en að slíkt sé vel af sér vikið á einu þingi. Endurskipun efri málstofunnar. I Eins og almenningi þegar er kunnugt, skar afturaldsliðið í efri málstofunni niður hér um bil helming frumvarpanna um lagn ing nýrra járnbrautarlína, og það jafnvel sum af þeim allra þýð- ingarmestu. Sló tiltæki það megn- um óhug á þjóðina, ekki þó Ihvað síst íbúa Vesturlandsins, enda áttu flestar brautirnar að leggj- ajt þar. Stjórnin barðist fyrir framgangi málsins, með aðstoð isíns eigins flokks og bændaflokks- ins. En alt kom fyrir ekki. Aftur- íhalds “lávarðarnir” sýndu enga minstu vægð, íheldur héldu áfram að slátra! Þetta síðasta tiltæki Ihlýtur að leiða til endúrskipunar á efri málstofunni í náinni fram- tíð, eins og King stjórnarformað- ur lýsti yfir í þinglokin. Getur svo farið að það verði eitt af meginmálunum, sem næstu kosn- ingar snúaist um. Afstaða Canada útávið. Urherbúðum Sambands þingsins. Þá er nú sambandsþinginu loks slitið eftir hart nær fimm mánaða isetu. Flestir þingmenn eru íhorfn ir Iheim og þakka sjálfsagt sínum 'sæla fyrir að, vera sloppnir. iSíðustu vikuna voru fundir Ihaldnir jafnt morgna sem kveld og engin grið gefin. Var sam- starfið upp á hið besta. Frá því að King-stjórnin kom til valda. hefir þjóðin stigið hvert sporið öðru meira í sjálfsstjórn- aráttina. Nægir í því efni að benda til afskifta Ihennar af Lausanne stefnunni og þingi því um skaðabótakröfurnar á hendur j Þjóðverjum, sem nú stendur yfir j í Lundúnum. Mun óhætt mega full- j yrða, að Mr. King hafi með fram- j komu sinni í þeim málum, sem og öðrum skapað sér varanlegan 'seas, eigi aðeins í sögu hinnar cana- disku þjóðar, heldur og í sögu breska veldisins í heild sinni. Merkustu málin. Þáu hin merkustu málin, er þingið afgreiddi síðuistu vikuna eru frumvarpið um endunskipun kjördæma, er veitir Vesturlandinu tólf ný þingsæti, svo og frumvarp- ið um kirkjusameininguna breyting á Ibankalögunum og frumvarp uir sérstakt eftirlit með bönkum, er fulltryggir sparisjóðsfé almenn- ings. Þá frumvarpið um eftirlaun istjórnþjóna og ýms önnur nvtsöm laganýmæli. öll loforð uppfylt að undanteknu einu, iHvert einasta* mál, sem getið var um í faásætisræðunni að und- anteknu ákvæðinu um hlutfalls- kosnignu. Ihefir fengið framgang. Hefir stjórnin því isannarlega gert hreint fyrir sínum dyrum. Stjórn- in sá sér ekki fæi*t að halda hlut- fallskosninga frumvarpkiu til streitu, þar sem ganga mátti út frá því sem gefnu, að afturhalds- isenatorarnir mundu samstundis faafa islátrað því, eins og frum- \ vörpunum um lagning hinna ýmsu járnlbrautarálma, út frá megin- línum þjóðeignakerfisins — Can adian National Railways. Hefir stjórnin fastákVeðið, að leggja málið að nýju fyrir næsta þing. Mr. Good, einn af þingmönnum bændaflokksins, gerði fyrirspurn J til stjórnarinnar skömmu áður en Frá Islaadi. ^Vísir til i. júl.j Nýlátinn er í Eyjarkoti í Húna- vatnssýslu Páll bóndi Finnsson, aldraður maður, bróðir Finnns Finnssonar skipstjóra í Rvík. Fyrir fáum döguin veiddust ioo laxar í Grafarvogi og eru slik upp- grip mjög óvenjuleg. Séra Jóhann Þorkelsson, dóm- kirkjuprestur kvaddi söfnuð sinn í gær /29. j úni) fyrir fullri dóm- kirkjunni, og er dagurinn í dag sið- asti prestsþjónustudagur hins mæta og göfuga manns, er nú hefir lok- ið löngu, fögru og blessunarríku starfi. Er hann nú á förum til út- landa til dvalar hjá börnum sínum i sumar og fylgja honum hlýjar óskir frá hinum fjölmörgu, er not- ið hafa starfsemi hans. 50 ára stúdentsafmæli eiga í dag Ólafur Rósenkranz, háskólaritari, Hermann Hjálmarsson ráðsmaður blaðsins Lögbergs í Winnipeg og séra Einar Vigfússon, fyrrum prestur, nú í Vesturheimi. 25 ára stúdentsafmæli eiga þess- ir menn í dag: Hendrik læknir Er- lendsson, Kr. Linnet sýslum., Krist- inn Björnsson læknir, Stefán G. Stefánsson fulltrúi í verzlunarráðu neytinu danska, Guðm. Bjarna- son, Chicago, Sigurmundur læknir Sigurðsson, séra Jón N. Jóhanns- son, íéra Jón Brandsson, séra Sig. Guðmundsson og cand. phil. Guðm Grimsson. Mislingarnir eru þvi miður ekki um garð gengnir enn. í fyrradag varð vart við einn sjúkling á Grettisgötu 53. Hann var þegar fluttur á sóttvarnarhúsið. Isaf. 28. júní-—Akvæðagreiðsla fór hér fram i dag um það, 'hvort kjósa skuli sérstakan bæjarstjóra fyrir Isafjörð. Sögðu 245 já, en 221 nei, og var það þannig felt, með því að þrjá fimtu atkvæða þarf til þess að samþykt sé. í fyrri nótt lézt á Siglufirði, eft- ir stutta legu, stærsti síldarútvegs- maður hér á landi, H. Henriksen frá Haugasundi í Noregi. Á Vífilsstöðum lézt 18. júní Fanney Þorkelsdóttir, símamær, ættuð af Sauðárkróki. Hiún hefir legið á hælinu síðan í haust. Synodus verður haldinn hér í bænum 26., 27. og 28. þ. m. fjúníj og hefst með guðsþjónustu i dóm- kirkjunni kl. 1. Biskupinn prédik- ar. Sameiginleg altarisganag sýn- odusprestanna á eftir. — Synodus erindi í dómkirkjunni flytur dóm- kirkjuprestur Bjarni Jónsson um Dr. John Mott—eitt blað úr kirkju sögu vorra tíma. — Annað kvöld /28.J flytur biskupinn crindi á sama stað: “Hvað er kristindóm- ur ?” Allir velkomnir. Jón Benediktsson læknir hefir fengið veitingu fyrir Hofsóshéraði frá 1. júní að telja. Bjarni V. Guðmundsson hefir verið settur læknir í Flateyrarhéraði og Jóhann Kristjánsson hefir verið settur frá 1. júl.—Margbí. Ur bænum. 23. þ. m. fór fram hjónavígsla á heimili Árna S. Storm í Gl'enboro Man. Giftist Guðrún dóttir Ihans Ármanni Frederirckson ,syni 01- geirs Frederickson. Hjónarvígsl- una framkvæmdi isr. F. Hallgríms- son. að viðstöddum nánustu ætt- ingjum brúðihjónanna. Þau lögðu samdægurs af stað til Seattle, og ætla að isetjast þar að. Mr. Einar Nielsen ,starfsmaður Royal 'bankans að Gowan Sask., er nýkominn til iborgarinnar og býst við að divelja hér í tveggja vikna tíma. Miðvikudaginn 16. júlí voru þau Valentínus Valgardsson, kennari frá Moose Jaw Sask, og Þórunn Lára Sigurgeiisson, frá Hecla, Man. gefin saman í fajóna- band að Ste. 6 Ruth Apts. helm- ili íMr. og Mrs. G. J. Johnson. tengdábróður og systur brúðgum- ans, af séra Rúnólfi Marteins- syni. Brúðhjónin fóru svo skemtl- ferð til Banff, Alta. þar sem þau búast við að dvelja tveggja vikna tí'ma. Þá koma þau austur og | beimsækja ættingja og vini að ! Hecla og Gimli, en setjast svo að I í Moose Jaw áður en skóli byrjar. ------------------o------ Kvenfélagið lúterska á Gimli hefir efnt til veglegrar samkomu ! sem Ihaldin verður á iþriðjudaginn | 5. ágúst ií lútersku kirkjunni. Það j er óþarfi að rita langt mál til I þess', að kynna fólki kvenfélagið á | Gimli. Það vita allir að þegar það j býður til kveldskemtunar þá býð- i ur það aðeins það besta sem völ er á og geta menn því gert tvent í einu; notið ágætrar ske'mtunar og stutt málefni isíns eigin faéraðs, sem kvenfélagið er að faerjast fyrir. Munið eftir deginum og staðnum og því að f jölmenna. -------1—,0-------- Eftirtaldir nemendur Mrs. H. Helgason. tóku próf við Toronto Conservatory of Music. Junior (school) First clasis Honors Norma M. Sharpe; Pass, Ruth Bardal; Primary iMaria Joihnson, Pass; Elementary, First class Honors Halldór Bardal; Honors, L. Sigurgeison; Honors Muriel Helgason; Helen Green; Marion j Gladstone, Pass; Introductory, j Margaret Björnson, Honors; Ralph | Davidson, Honbrs; Annie Good- man; H. Wright; E. Piper. Pass. Elementary Tiheory, First class H'onors Maria Johnson. MLs'prentast faefir !í fregninni um sigur Sigrúnar Tihorsteinsson 254 Rutand str. St. James, þeirrar er hæstan vitnisburð hlaut vlð inntökuprófin í miðskóla Mani- toba fylkis, föðurnafn stúlkunnar. í fregninni stendur að faún sé dótt- ir Mr. og Mrs. Alfaert Thorsteins- son, á að vera Mr og Mrs. Aðal- steins Tfaorsteinssonar. Hátí ðar guðsþj ónusta 'Hátíðarguðfsþjónusta til minn- ingar um fyrstu guðsþjónustu ís- lendinga í Vesturheimi fyrir 50 áru'm, verður flutt lí Fyrstu lút. kirkju í 'Winnip. næsta sunnudag 3 ágúst kl. 7 e. h.. Til guðsþjón- ustunnar verður vandað með sér- stökum söng. Frú Sigríður Hall syngur þá í fyrsta §inn opiniber- ilega eftir faeimkomuna frá söng- námi í New York. Prédikun sú, er flutt var við faátíðar-guðsþjón- ustuna á kirkjuþinginu, verður flutt aftur við minnlngar-guðs- þjónustuna á sunnudagskveldið. Gestum er staddir verða í faænum. er boðið að vera með isöfnuðinum við hátíðar-guðsþjónustu þessa. Mrs. Oon. Campell, frá Walley City, N. D.. fósturdóttir H. Her- manns, bókhaldara fajá Columbia Press félaginu. kom til bæjarins síðastliðinn sunnudagsmorgun, á- samt syni sínu'm sjö ára. Ætlar hún að dvelja Ihjá fóstra sínum alt að mánaðartíma. --------0------- The Windigoo of Crow’s Portage. Svo heitir smásaga eftir Dr. J. P. Pálsson í Elfros, Sask., sem birtist í júli-heftinu af Canadian Magazine, og skipar þar forsæti. Saga þessi er, eins og flestar eða allar hans sögur, canadisk, þar sem mikilleiki og fegurð hinnar viltu náttúru er ofin saman við líf og örlög manna. Það er eins og skógarnir, vötnin, fossarnir og jafnvel ihinn grimmi og kaldi vet- ur hinna norölægu héraða Canada, hafi náð svo föstum tökum á höfundinum, að hann gleymi hinu suðandi og sjóðandi bæja og borga lífi, og er það næsta einkennilegt með hann, sem lengst af æfi sinni hefir þó búið í eða í námunda við stórfaæ. En holt er það, að láta hiS hreina náttúruloft leika um sálu sína, íhlusta á niS fossanna, þreyta mátt sinn gegn ibyljum og hvass- viðrum norðurlandsins, eða favíla hugann viS hrikamyndir þær, sem hvarvetna mæta augum manna í óbygSum Norður-Canada, og viS hiS friðsæla sólarlag hins fríSa en stutta, norðlæga canadiska sumars. Saga þessi segir frá sorglegum atburði, þar sem elskhugar eru slitnir í sundur og dæmdir til ó- gæfu, vonbrigSa og vonleysis, af föður kærustunnar, sem er læknir og vill ekki að þau nái saman, meS því að kveða upp þann dóm yfir kærastanum, að hann sé ólækn- andi. Svo hverfur hann og er tal- inn dauður. En unnustan, sem svift er allri lifsgleSi út af missi unnusta sins, fer norSur i óbygðir meS sendimönnum Canadastjórn- ar, sem fara árlega þangað til þess að greiða Indíánum mötufé, í karl- mannsbúningi, og i þeirri ferð finn- ur hún ástmög sinn. Efni sögunnar er. ágætt, atburð- irnir köma eðlilega fyrir, en naum- ast finst oss að í framsetningunni sé eins mikill þungi og í sumum fyrri sögum höf. -----o------- Merkilegur fusdur. VestmannaeyjablaSiS “Skjöldur segir frá þvi 31 mai, að nýfundinn sé þar í Eyjum legsteinn séra Jóns Þorsteinssonar sálmaskálds, sem kallaður hefir verið píslarvottur og drepinn var af Tyrkjum i \ est- manneyjum 17. júli 1627. Blaðið flytur mynd af steininum og er hann meS greinilegri áletran, en hefir legið flatur yfir leiðinu. Magnús 'bóndi Eyjólfsson a Kirkjubæ þar i Eyjum fann stein- inn 20. mai, er hann var að stinga upp kálgarð sinn. En nú hefir Matth. Þórðaron fornmenjavörð- ur látið flytja steininn hingaö til Rvíkur, og má heyra það á bréfi, sem Jón láeknir Jónsson, er nú dvelur í Vestmannaeyjum, skrifar Lögr., að ýmsir Eyjamenn eru ó- ánægðir yfir þessu. Segir hann að steinninn sé fluttur burtu án þess a.\ almenningur i Vestmannaeyjum hafi fengið tækifæri til þess að sjá hann og áður en rannsakað sé, hvort hann hafi legið á leiði séra Jóns, er hann fanst, en líklegast telur Jón læknir að svo hafi verið. Hann segir, að steinninn hefði átt að geymast í kapellu, er reist væri í Eyjum úti, og kveðst hafa skrifað biskupi um það mál. Séra Jón Þorsteinsson var prest- ur á Kirkjubæ í Vestmannaeyjum frá 1612 til 1627. H'ann var faöir séra Þorsteins í Holti undir F.yia- fjöllum, föður Margrétar móðttr Jóns biskups Vídalíns.—Lögr.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.