Lögberg - 31.07.1924, Blaðsíða 7

Lögberg - 31.07.1924, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 31, JÚLÍ 1924. Bla. 1 Fréttabréf. Frá Brown P. O. Manitoba. Þegar þjóðræknisfélagið ivar lhér reist á fót, þá var sú regla tekin upp á tímabili. að fólk ihverrar sýislu ættjarðarinnar hefði samtök með skemtun á upp- lestri, ræðum og leikjum á sam- komunum. Svo sem Húnvetningar Skagfirðingar, Eyfirðingar, Þing- eyingar o. s. frv. Þegar þeirri umferð var lokið og ítrekuð, þá kom röðin að hú's- mæðrunum, ungu stúlkunum, ó.- giftu piltunum og bændunum. Með þessu fyrirkomulagi voru fundirnir skemtilegir og nytsam- ir; það komu fram andlegir kraft- ar, sem lágu huldir eins og falinn eldur. i Nefndin í jþjóðræknisfélaginu stofnaði til fundar 7. júlí. Aðal tilgangur þeirrar sa'mkomu var sá, að minnast þess að þá voru liðin 25 ár frá fyrsta landnámi í lendinga ií bygðinni er liggur um hverfis Brown póetlhús ÍO'O mílur suðvestur frá Winnipeg, norðar- lega á ihinum svo nefndu Pemb- ínafjöllum. Sól og sunnanvindur helguðu daginn ihimininn var heiður og skýjalau®. semibenti á það, að eng- in ský mættu skyggja á lífsgleð- ina |þó margir landnámsmennirn- ir og landnámskonurnar væru ihorfnir burtu. sumir í aðrar sveit- ir landsins, og aðrir ti>l landnáms á nýrri jörð undir nýjum himni. Margt fólk frá öðrum bygðum prýddi samkomuna, sem lauslega. skal greina. Friðrik Stephansson frá Winni- peg og fjölskylda hans. Hann er einn landnámk'maðurinn. Guð- mundur kaupmaður frá Elfros og fjölskylda hans. Mns. Guðrún Jónsson frá sama bœ. Hún er ein af landnámskonunum. Það væri ófyrirgefanleg gleymska og óréttlæti ef hlaupið væri yfir jþátttöku þeirra kvenna sem stóðu jafnfætis manninum við landnámið. Það voru konurnar á þei'm ddg- um — isem gengu naast — þeim herra, er mettaði mannfjöldann á eyðimörkinni með litlum sýni- legum efnum. Einnig var fólk frá North Dak- ota, Hensel, Eyford og Gardar. Þann bróðurhug og velvild er það sýndi með ko'mu sinni, þökkum vér. f Jón S. Gillis stýrði samkom- unni. Sló á hugarstrengi máls og minnis. kallaði menn fram til brautargiengiis í söng og sögu. Árni Tómasson og Þorsteinn Gíslason í Brown sögðu frá landaleit og tildrögum öllum, að þesi sveit var valin til ibúsetu og hér fundust öndvegissúlurnar er stóðu föstu'm fæti í frjóvri mold. Næst talaði séra Páll Sigurðsson frá Gardar, langt og snjalt er- indi. í spádómisanda og hilling- um sá íhann framfarir bygðarinn- ar næstu 25 ár. Þegar landnám bygðarinnar var hafið var séra Páll lítill drengur heima á ætt- jorðinni. Guð vakti sveininn og sendi okkur hann. Ga’malíel Þorleifsson frá Gardar flutti sögulegan fróð- leik, það var eins og hressandi fjallablær ættjarðarinn- ar andaði frá orðum hans. Benóní Stefánsson frá Garðar áleit bygðina standa jafn- fætis mörgum eldri bygðum í Dakota og jafnvel framar, er hann kvað upp í langri ræðu með mörgu öðru er hann mælti. Tryggvi Sigurðsson skýrði frá andlegri menningu sveitarinnar lestrarfélagi, skólum o. s. frv. Jón Húnfjörð taldi í ræðu sinni að heimilin væru menning- argrundvöllur æskulýðsins og benti á marga ibestu og mestu menn heimsins, sem auðgast hefðu andlega við móðurkné og þann auð gætu engir skólar veitt. Árni lólafsson talaði á víð og dreif* Hann kvað akrana fallega, en þó 'stæðu helsti mörg blóm í þeim. Hann sagði að exin hefði sett fyrsta markið á landnámið. Já, exin var það. Hún á heiðurinn. Ef skaft ihennar brotnaði á þeim árum, þá varð að fara 10 til 15 mílur til þess að kaupa nýtt skaft En kaupmenn í Morden þorðu ekki að lána axarskaft þegar þeir vissu að það var Islendingur sem tekið hefði land með öðrum fleirum í óbyggilegu skógarplássi. Betra var að gera ,sín axarsköft heima. og niðurlægingarorðið sem ihvílir á því að gera axarsköft varð í þá daga að heiðursmerki o. s. frv. Mili þess sem ræðurnar voru fluttar var sungið og spilað á orgel. Hér til staðar er æfður söngflokkur af J. S. GiIIis og frú Lovísu konu Þorsteins kaupmanns Gílsasonar á Brown , ihún hefir verið sæmd verðlaunum fyrir píanóspil. Miss Grace Thorlákson, systlr Lovísu söng einsöng. Þær geta leitt fram isvanasöng í settum tónum lágum og Mfvakann frá “Líkaböng” ise'm lyftir nótum háum. Niðurlagsorð samkomunnar voru eitttovað á þessa leið: Hafi Kerúib verið ihikandi að hlýða iboði drottins í iþví atriði að vísa Evu Iburtu úr aldingarðinum Eden, þegar hann sá hið mikla og fagra hár hennar, sem huldi hana alla; þá er >ekki að undra þó við jarðarbúar dáu'mst að beltiissíðu konuhári. Þessa sumardaga dansar sunn- anvindurinn við laufprúðar eik- urnar úti í skóginum. Skógargyðjan greiðir hár sitt á hæla niður. Hún fellir tár yfir tískunni sem ibúin er að hertaka uppvaxandi mæður komandi kyn- slóðar og það er hún sem talar bjarka máli til landnemanna í meðfyllgjandi ikvæði og svo bend- ir heilræðadísin á hið gullna hlið, sem feður og mæður eiga að opna fyrir barnssálinni. SKÓGARGYÐJAN. ávarpar íslenska landnema við Brown pósthús 7. júlí 1924. á 25. byggingarári sveitarinnar. Eg fagna ykkur frá grænni grein gömlu þróttmiklu brautryðjendur, með sigg í lófum og lúin bein, það letur >er grafið á ykkar hendur, að braut hafið lagt og barið stein á iburt af leið svo afkomendur ykkar sjái þar akurrein, sem áður stóðu skógarlendur. öll voru lönd ykkar eyðimörk, þar Indíánar burtu flúnir með skýru letri á skógarbörk skráðar voru þær gömlu rúnir að guð hjálpar þeim. sem orku á og öllu nauðstöddu kýs að bjarga. Sökkvabekksdísin sat þar hjá vneð sjónarvotta trúa og marga. Þið risuð fyr upp af sæng en sól söngfugl vakti að kveða á greinum og seinna en Glóey gekk að pól þið gáfuð upp verk, — en leynduð meinum. Þar heyrðist ekki æðruorð alt gekk rétt fram, í þagnar málum þar sást ekki kryddað konungs borð. né kampavín ér freyddi á skálum. Hvað óskiftur vilji orka má oft líkist siönnum kraftaverku'm, iþað bygðin ykkar bendir á með býlin reist á grunni sterkum. Og forna spakmælið fram það ber sem firnist ekki i sögu mannsins, að búsins stólpi ibóndinn er og búið miesti stólpi landsins. ---------------o------- 'Heyrið frá skýjunum hrópandi rödd Heilræðadíisin er þar stödd. Þrumur og eldingar þið skuluð sjá hvað þýða, sendar frá kraftsins veldi. Þær eiga að minna menn það á, hvað máttug er stjórn í hagli og eldi. Af lotningu skuluð með lifandi þrá á leiftrandi norðurljósa kveldi, börnunum ykkar benda á — biljónir ihnatta á himins feldi. Þar fræðin Guðs setja fyrstu grein í fræðslu skóla mannsins anda. Það tala kann engla tunga ein, um tignar merkin sem þar standa. Hvað læknar betur mannleg mein þá rnótbyr slær á Mfsins sanda holdur en traustið og trúin hrein á tignar konung sólar landa,? ;S. B. Frá California. Los Angeles Calif. 10. júlí ’24 Heiðraði ritstjóri Lögbergs! Enn á ný 'leyfi eg mér að mæl- ast til að þú flytjir vinum okkar austur frá, nefndum og ónefndum, dálitla grein í Lögbergi, þegar tækifæri býð'st og annað þarfara þarf ekki að sitja á ihakanum. Ekki er það nú isamt vegna þess að eg hafi neitt nýtt eða nauðsynlegt að skrifa um, heldur hitt að við— einkum þó konan mín, erum orðin svo djúpt sokkin í bréfaskuldir að við sjáum þann kostinn bestann að biðja Lögberg fyrir eitt opin- bert skeyti til allra þeirra, sem við skuldum á tveggja eða svo mán- aða fresti. Konan mín á mjög ibágt með að skrifa þeim, sem skifa Ihenni, og eg er sjálfur mesti trassi að borga fyrir mig sjálfan, og al- veg ófær að skrifa fyrir 'hana.— Eg að stíla bréf til kvenfólks, það yðri dálaglegt hneyksli. Geta vil eg þess í þessu sam/bandi að kon- an mín svona lasin að geta varla eða alls ekki Iborgað bréf. sem henni 'berast, í sömu mynt, er eins glöð og nokkurn tíma áður að fá bréf frá vinum sínum, hún les þau aftur og aftur og hana tekur mjög| sárt að geta ekki svarað, biðurj mig að skrifa fyrir sig, en eg fær- j ist undan í flæmingi fyrir orsak-j ir áður nefndar. Nú vil eg biðja' þá vini okkar sem eiga bréf hjá henni bæði að fyrirgefa að þeim er ekki svarað og taka kringum- stæðurnar til greina hversvegna það er, og líka vil eg mælast til að þeir ihvort sem eru konur eða menn, skyldir eða vandalausir, firtist ekki, en haldi áfram að senda Ihenni línur af og til við tækifæri á meðan hún er isvöna fjærri öllum vinum austur frá, og á meðan hún getur notið ánægj- unnar af að heyra frá þeim. Ef iþær konur sem skrifa henni hér eftir fyrir þessa beiðni mina, vilja setja þá 'skilmála í bréfum sínum að eg skrifi fyrir ’hana, þá skal eg fara í pils og lífstykki og íklæðast á allan hátt kvenlegu eðli einis mikið og mér er mögulegt og gera mitt ítratsa til að uppylla þá kvöð vel og sa'mvizkusamlega, “you bet” iþað skal eg gjöra, en ekki vil eg ábyrgjast annara dóma um það ritverk. Um heilu okkar og Mðan hér ætla eg að vera fáorður, aðeins iskal eg segja ag ef heilsan væri ögn betri þá mundi okkur líða af- ibragðs vel, því iblíðviðrið er frá- bært, oftatet eins og hugurinn hugs ar, um 75 stig kvöld og morgna, um 90 stig um miðja daga og um 65 istig um nætur, optast mjög hæg gola frá hafinu, aðeins næg til að slökkva á eldspýtu ef mað- ur þarf að kveikja í pípu eða vind- ling úti. ef maður snýr ekki nef- inu í tindinn og kveikir í skjóli við það og yfir ihöfuð höfu'in við öll skilyrði hér fyrir að okkur geti liðið vel, ef beilisan væri ögn betri eins og áður er minst á. Að öðru leyti sleppi eg að fjölyrða um það, því eg felli mig við það sem svo oft er sagt að böl hvers eins, hvort það er ímyndað eða verulegt, tilheyrir honum sjálfum en minna öðrum ;Nú læt eg hugann sveima yfir fjöll og da'li, akra og engi og stað- næmist á öldunni hjá gö'mlum og góðum kunningja Jónasi Hall og konu hans við Gardar N. Dak. og eftir að Ihafa tekið innilega í hönd þeirra, en áður en Mrs. Hall kemur með kaffið, sem er sjálf- sagt öllum gestum þar, þá segi eg: “Kæra þökk til ykkar fyrir nærri 50 ára viðkynningu — já, nána viðkynningu á margan hátt,” því eg fullyrði að eg og Jónas Hall höfðum það í eðli okkar báðir að geti lesið hvorn annan ofan í kjölinn þó á skemri tíma hefði verið. Og eg segi ennfremur; Eg fékk með bréfi frá iMrs. J. O. til dóttur okkar, tilboð að vera með í gullbrúðkaupi ykkar, og eg þakka sérstaklega fyrir það, þð það gæti ekki látið sig gjöra eins og á stóð fyrir mér, en ihugur minn var þa,r Ihjá ykkur oft þann dag,” og ennfremur segi eg við þau: “Það getur ekki öðruvísi verið en að þið og allir þeir, sem ihljóta þann Iheiður og þá velvild af hálfu vina og vandamanna að sitja með þeim gullbrúðkaup og geta kallað það sitt eigið, það hlýtur að vera líkt og að drekka heila flöisku af ibesta kampavíni, ánægjan hlýtur að vera isvipuð, og vara svipað lengi, þú Ihlýtur að vita það Jónas þú Ihefir reynsluna ~af hvoru tveggja eða ihvað? Það er engum 'blöðu’m um það að fletta að ykkur fhefir /hlotnast þarna stór heiður og ánœgja en sem þið áttuð jafn- framt margfaldlega skilið fyrir prýðilega unnið lífsstarf. Eg get vel sett mig inn i það, hvaða sam- úð er í hug og hjörtum ykkar og fólksins við slíkt tækifæri og og þegar eg hugsa um það í næði þá finst mér að jafnvel eg finna ylinn, sem frá því leiðir í nærri 3000 mílna fjarlægð líkt og istaup af góðu víni gjörði u’m árið þegar þú Jónas og eg tókum staup á mánaðar fresti, eða sjaldnar. Ekklj Ekki mun það koma á mína daga að sitja með vinum mitt gullbrúð- kaup, og þegar öllu er á botninn hvolft þá er munurinn ekki mikill því lí raun og veru eru á þessu sem öðru tvær hliðar. önnur elns og eg hefi minst á, hin líkist mest jarðarför — ef mér líðst að taka svo til orða. Okkar allra sælu og gleði dagar eru liðnir hjá þegar gullbrúðkaup getur haft istað. á meðan heilsan er góð og stríðið er mest, á meðan börnin eru* ung og mátulega há til að þægilegt sé að klappa á ljóshærða kollinn og segja að við “lifum til að leiða litla drenginn okkar,” þá eru sæludagar okkar allra. en þegar eól lífsins er orðin eins lág og hún hlýtur að vera á gulllbrúðkaups- tlímanum þá er hvorki það eða kampavínsflaska til langvarandi gleði, og þá er aðeins eitt eftir, sem getur varað og orðið styrkur, það eftir er lífs, og það er að ihalla sér að fyrinheitum kristninnar og vona eftir mætti að annað og betra líf sé í vændum, þú Jónas og eg líka Ihöfum oft verið merkt- ir að vera efasamir í trúmálum og þessvegna bendi eg lauslega á þetta við þig eg vona að þú takir það ekki iMa upp. Guð iblessi ykkur góð hjón og gefi ykkur sem á- nægjulegast Mf það eftir er af æfi ykkar og Jeiði ykkur farsællega út yfir takmörk þessa jarðneska lífs og inn í það sem hann af náð og miiskunn ætlar ykkur, ‘mér og iriín- um ihvort :sem það er nú eins og prestarnir segja okikur eða eitt- hvað öðruvíBi, eins og vel getur átt sér stað. því satt að segja er mín trú isterk, sú, að það sem bíð- ur okkar sé Guðs eins að vita um og að það hafi ekkert “auga séð né eyra heyrt.” Nú er Sigríður komin með kaffið, svo eg hættl og bið afsökunar, ef eg hefi hneykslað nokkurn. SvO kveð eg Hall hjónin og flýg í anda til Grand Forks N. Dak. Iheilsa upp á Mr. og Mrs. Thor- grímsson, Mr. og Mrs. A. Árnason og bið fyrirgefningar á, að bréfum þeirra hefir ekki verið svarað, Þaðan flýg eg til Minneota og finn MPs. Jolhnson, Mrs. Peterson og Miss Péturson og friðmlælist við iþær, þaðan til Canton O. og taíla við Mrs. Sctho'maker (hana Siggu okkar), til Winnipeg kemst eg ekki, það er út úr leið. eina er Saskatdhewan, Alberta, Seattle San Francisco og margir staðir i N. Dak., sem eg 'hefði þurt að reka við á í sömu erindum. Eg gjöri það síðar ef g. 1., því eg býst við að verða austur frá um tima iþetta su'mar en veit varla á hvaða tíma. Fréttir ihéðan frá Califomia nenni eg varla að reyna að tína saman enda eru þær ekki í nein- u*m uppvöðum svo eg muni. Nefna má það þó, að hér eru nú að allra sögn daufari tímar en hafa verið um mörg undanfarin ár; orsakir til þess eru helstar afarlágt verð á aldinum árið sem leið og upp- skerubrestur á hveiti og öðru, sem vatnsveitingar ná ekki til, fyrir ofþurka bæði í fyrra og aftur í ár, haga og fóðurleysi fyrir skepnur af sömu orsökum og fóta og munn pestin í gripu'm í vor, alt þetta og ef til vill fleira. — já í hönd far- andi kosningar hjálpa líka, segja sumir, til að gjöra atvinnulskort og kauplækkun algengt, bæði á landi og í bæjum. Hér í Los A. er þó mikið unnið, alt af bygt og braskað á margan ihátt en margir kvarta um vinnuleysi og lágt kaup ihér líka. Svo eg ráðlegg hverjum þeim, sem hingað ke'mur þetta sumar eða haust, að koma ekki álveg “brok/}” eins og niú istanda sakir, iþví oft hefir orð leikið á að aðkomumenn eigi bágt með að komast hér að Mfvænlegrl vinnu en aldrei mun það hafa verið verra en einmitt nú. Samt get eg ekki stilt mig um að geta iþess, að eg er stórmontinn af tveim frændum mínum, sem 'hing- að Ihafa komið nýlega, Waldimar syni Sveins og Sidney syni Elísar (bræðra minna báðir þeir hafa fengið atvinnu við bankavinnu, istuttu eftir að þeir komu og hafa állgott kaup, um $150' á mánuði, ]>ar að auki hefir Waldimar náð eignarrétti á Californía stúlku, sem álíst eftir mínum smekk að geta verið No. I eiginkona frá hvaða sjónarmiði sdm það er skoð- að, og eins og geta má nærri óska eg honum til lukku með kvonfang- ið, hún vinnur líka á sama bank- anum, sem gefur þeim báðum til samans kaup, hátt upp í $300 á 'mánuði. Svona ættu fleiri að speculera, hér eru ótal tækifæri af þesisu tagi já, stórríkar stúlkur á hverju strái því auður er ihér meiri en gjörist þar sem ihveitirækt er aðallega stunduð, mörg ljós merki þess isjást oft; ein ihefðarfrú hér skamt frá átti hús og lóð, sem var um $25000 virði, keypti aðra lóð á $65000 og var eftir stttan tíma boðið $85000 fyrir ihana, en hafn- aði því og 'lét flytja húsið, sem hún átti á þessa nýju ilóð, sem kostaði $5000, þar var ekki hægt að kbvna ihúsinu fyrir svo henni líkaði, svo Ihún lét rífa það þar og byggja annað, sem á að kOsta um $50000 og við það vinna nokkr- ir íslendingar ásamt öðrum, en svo þegar alt -var komið vel á stað hér, þá lagði hún á stað I ferð um Evrópu en dóttir hennar er að sjá um verkið hér á meðan, Þetta er enginn skáldskapur held- ur bara blátt áfram ei.tt af þeim dæ'mum, sem sýna hvað lúsugt sumt fólk hér er af peningum og hvað óskaplega fávíislega það brúkar þá oft og tíðum. Svo er þá víst nóg komið í þetta sinn og eg enda þessar línur svona Mitt opna bréf, um ýms þau stef, í andvökum og þegar eg sef, 1 hug mér koma, eg hérmeð gef, hverjum þeitn eg unnað hef, góða nótt. S. Thorwaldson. 1620 Calrson Court. ----—o-------- að milklu leyti að sjá það sem við ber í heiminum, samkvæmt þvl sem þau lýsa því.. Það er nu komið nærri tíu mánuðir síðan eg veiktist og finst mér það orðin of langur ti'mi til að vera veikur, en 'slíkt dugir ekki um að tala. Ef eg ihefði aldrei ihaft góða iheilsu, þá Ihefði eg eigi saknað hennar eins mikið og eg gjöri. Eg ætla í sambandi við þessa vesæld mína að fara fáum orðum um ásig- komulagið sem var hér í vetur. Konan ein með foörnin herma Og ekki ne'ma 'helmingis íheys fyrir skenurnar, isem stafaði af voða- flóði S Manitdba-watui næstliðið sumar og er það fyrsta sinni 1 mínum ómyndar búskap, sem eg hefi orðið heylaus. En til allrar hamingju voru þeir foræður Jó- foanneis og Karl Kjernested hér í veri og aðstoðuðu þeir heimilið að ýmisu leyti, og komu .síðan flestum skepnum í fóður, hér norð- ur í foygð, hjá ýmsum og verð eg að minnast þeirra sem veittu sken- unum fojörg og eru þeir Páll og Karl Kjernested, Sigurðu.r Sig- fúisson, Einar Sigurðsson (frá Kálfafelli í Suðursveit), Arnljót- ur Gíslason, Harri Davidson, Oh. Nelson, Stefán Stefánsson og svo Helgasons bræður í vor. Og höfð- inginn Páll Reykdal, sem tók lang- flest. Einnig má eg geta þess að Ásm. Freeman sendi mér orð að eg mætti senda sér tíu hesta *mér að koistnaðarlausu, (en isem ekki var hægt koma) og síst má gleyma dánumanninum, Guðm. ísberg, sem kom gagngert eftir tíu kúm, án þess að hann væri foeðinn.— Miagir af þessum góðgjörðamönn- um mínum hafa látið iþað í veðri vaka að þeir hefðu ekki ætlað að setja neitt fyrir greiðann eins og „f'jáðist mjög í bakinu er hú heilbrigð’ Mrs. William Walkcr, Welhvood, Ont., skrifar:— “Eg þjáðist mánuÖum saman af magaveiki og fylgdi henn ó- þolandi bakverkur. Hélzt eg stundum varla við í rúminu um nætur. Eg þandist upp af gasi og misti matarlystina að heita mátti. Læknirinn gaf mér hin og þessi meSöl, en árangurslaust. AÖ lokum fór eg aS nota Dr. j Chase’s Kidney-Liver Pills, og I þótt eg hafi ekki notaö nema úr þrem öskjum, er eg orðin al- heil.” DR. CHASE’S KIDNEY-LIVER PILLS 35 oents a.skjnn af 35 plllum, Edmanson, Batos & Co., Etd., Toronto. yfir ástandinu hér, auminginn I sem er meistaralega sett saman,— og ræðst á Norris-stjórnina. Hennl! þur vantar ekkert, því þar er sönn er alt ilt að kenna; já, auðvitað! samsteypa af hagmælsku orðgnótt, - efni, andagift og skáldlegum inn- (ekki ætla eg að fara að fegra1 Norris-stjó'mina) .—altaf föllum. Hann á til málsnild ihann Einar Benediktsson, en ihvað hann kenna einlhverjum öðrum en sjálf- um sér. Nú ef þetta er Kristján Pétursson, vildi hann þá ekki svo | meira en smá-skáld, vel gjöra og láta mig vita uvn! skáldsikaparstrengina situr tignarlega við stýrið og stjórnar þar öllu vel. Það tekur að stilla eins og þessa búskapar erfiðleika sína og I hann gjörir. eg kalla hann Einar föður síns, og hvað myndarlega “vneistara” Enginn má nú skoða foann hefir haldið áfram búinu j sem svo að eg hafi nægilegt vit á gamla mannsins, föður síns?, og því sem eg er að segja, enda mun segja söguna sanna, og sjá svo enginn gjöra það, en mér finst hvort ekki eru fleiri sekir í aftur- þetta, og 'held mér svo við það, för búskaparinis heldur en Norris- j þar til einhver sýnir mér fram á stjórnin. — Mér leiðast þessar að eg fari tneð rangt mál. endalausu barlómsgreinar, sem j Illa þykir mér þessir forjóst- oftast koma frá mönnum, sem lít-1 mylkingar þjóðar og lands hafa ið nenna að leggja í isölurnar til hegðað sér með Hudsons Bay járn- velferðar landi og lýð, auðvitað er brautarmálið eftir allan þennan löggjöf landsins iléleg á vnörgum árafjölda (um 40 ár), sem það er þeir kalla það, — sem hefði þó • sviðum og þyrfti endurbóta við, j búið að vera á prjónunum, og má en sú endurtbót fæst ekki með þó Hudson það með réttu eiga, að einlægu væli og bölsýnis-fougsun-1 hann hefir gengið sleitulaust fram um, slíkt er l'ítill hetjuskapur, j 1 því máli, sýnt með ómótmælan- menn verða að sýna eins mikið, j legu'/n rökum fram á réttmætl já, og jafnvel meira en feður j málsins og rakið söguna prýði- þeirra gerðu og sjá svo hvort ekkl í lega frá byrjun til þessa tíma, og sem gjörð ekki mátt minna vera en setja upp sanngjarna foorgun. Og fyrir utan þssar stóru velgjörðir hafa margir aðrir rétt mikilvæga fojálp- arfoönd síðan eg varð veikur. öllu , þessu fólki er eg hjartanlega I þakkllátur því aldrei íhefi eg notið j batnar í búi fojá þeim — en þið; dregið fram ákvæði meiri velvildar frá neinum enjkomist ekki til þess, uppvaxandi j voru af Oliver 1908, og aftur 1917, iþessu ofangreinda fólki, enda j mennirnir því þið eruð önnum og ekkert dugir.— einlægar vöflur aldrei þurft neinnar hjálpar við I kafnir við barlómshugsanir ykkar.! frá austan mönnum um tjón, sem j fyr, Þarna geta menn séð hvað eftir lifir af fornuvn íslenskum höfðingskap. (Líkast og í förn- öld á íslandi). Jæja, nú foefi eg nóg að lesa um stund, enda kemur það sér betur, því nú er eg einn heima með eldri drengjum okkar og finst mér einkar einmanalegt sem stendur; konan var sótt hing- að og hin börnin og farið með þau suður til Stony Hill P. O. í g uj 1 lb r ú ðk a ups ve is 1 u foreldra foennar, sem reyndar átti að fravn- kvæma síðastliðið haust, ef eg hefði ekki tékið upp á því að veikj- ast, því til fyrirstöðu og fara inn til Wpeg og hviíla mig á sjúkra- húsinu til sællar minningar, ef Gövnlu íslendingunum er skömm j af því kunni að leiða, að leggja gerð með islíku væli. Hvernig fóru þeir ókunnugir og efnalausir að byggja upp landið? Þeir gerðu það ekki með bölsýnisvælinu hans Sigurðar læknis. Eg hefði gaman af að fá að ræða það mál við hann en foann verður að fara foægt með mig, iþví eg er seinn í spori. Hann verður Iblessaður að leggja niður þetta gandreiðaflug, isem honum er svö hætt við, eg hugsa að okk- ur gæti komið nógu vel saman — Hann má ekki segja að Borden- stjórninni sé alt ilt að kenna. Sigurður veit betur en það, ef Ihann bara foægir ferðina dálítið. En það er æfinlega svona 'rneð eg mætti svo að orði komast aðí ykkur þessa blessaða bölsýnis- kalla það hvíld, en það er nú ljóta vinnan að vera veikur. Það foefir eflaust orðið ánægjubros á vörum fleiri íslendinga en mínum, er þeir lásu um hin heillavænlegu úrslit, sem þið W.peg Islendingar urðu aðnjótandi á 50 ára afmæli borg- arinnar þann 18 júmí s. 1. Mér finst það alveg óhjákvæmi- legt að láta ánægju mína í Ijósi yfir þeim mikla isigri sem þið foáruð úr býtum og sem er svo vnik- ils virði fyrir alla Islendinga hvar berserki að þið verðið æfinlega að hamast á einhverjum öðrum en sjálfum ykkur — því þið eruð hreinir og óflekkaðir af öllum ó- myndarskap—. Það er ekki að furða foeldur, þó þið æfilangir bú- höldar hafi eitthvað að segja um vanblessun landsins. Aðra dá- litla grein þarf eg að minnast á með fáum orðum. Hún er undir- skrifuð af Helga Sigurðssynl (líklega frá Vík í Lóni) uvn fyrir- lestur S. Vilhjálmssonar (ansi lendingur eins og því miður hefir stundum átt isér stað. Það var mikið á jafn stuttum undirbúningstíma og þið höfðuð, að þið skylduð geta komið því til leiðar jafnmyndarlega og þið gerðuð. Það undrar mig 'mikillega innan um alt blaðanaggið, !sem svo oft á sér stað á milli ykkar. Þetta sýnir ljóslega hvað þið get- ið áorkað þá viljinn er einlægur þjóðarheildinni til isóma, og öllum til ánægju, en þó einkanlega ykk- ur til verðugs lofs og heiðurs. Hafið þið kærasta þa'kklæti frá til fé til þess fyrirtækis. Það var ekki tjón fyrir austan menn. er þeir sóttu mörg þúsund dollara virði til Hudsons Bay foér fyr á áru'm; þá var flóinn vel fær tu þess, sem gjöra þurfti, þótt nú séu allar torfærur í vegi á þeirri leið, og H. B. félagið fór eins margar og fjórar ferðir á einu sumri, þangað, með kaupvarning. Þessi isíðasta yfirlýsing Mc Laugh- lin er sannarlegt apaspil, — seg- ir foara að leið sú geti ef til vill orðið notuð eins og nokkurs konar bakdyra leið fyrir komanda, og þetta er tekið gott og gilt. (Græn- ir sneplar á bak við?) Eg má ekki fara lengra út i þetta mál núna, því það yrði alt of langt fyrir nokkurn að þola úr mér veluna, því eg yrði aldrei bú- inn. Eg ætla að minnast svolítið með einungis fáu'm orðum á hin sameiginlegu sölumannalög hér, þau eru mögnuð, og ætla eg ein- ungis að minnast á eitt, það er þetta, að það skuli vera lög til 1 landinu, sem leyfa flokki af mönn- um að taka sig saman og .setja 17 ■dali fyrir að selja eða hjálpa til að selja eitt járnbrautarvagns æki af lifandi peningi í griparétt- inni sameinuðu í St. Boniface, við W.peg, þar sem er sannað að menn suður í Bandaríkjum geti staðist allan starfskostnað með því að setja mönnum aðeins $4.75 fyrlr vagnhlassið, og í fyrra foaust að hver heybaggi skyldi kasta $1.35 svo sem þeir eru, ef þei'm þykir sniðug grein) en af ummælum, ekki skömm að því að vera ls-isem Helgi lætur falla í stað orða Sigurðar — að sjaldan hafi B. L. Baldwinson fengið útilátinn verð- skuldaðri löðrung en hann fékk hjá Sigurði, og fyrir ihvað á foann þennan löðrung iskilið, Helgi.? Máské fyrir alla uppá hjálpina að j fornu fari> sem alla tíð var boðinn (annað fóður að sama skapi) þar og búinn til aðstoðar okkur hér í. sem um það leyti i septemiber var fyrri daga, endurgjalds lausti sára lágt verð á foeyi. Var kostn- eða máské fyrir það að hann aðurinn á einu æki frá Mulvihill er líklega sá mesti íslendingur til W.peg vfir $10>00. Hvar eru nú núlifandi af ihinum eldri íslend- (þessir blessaðir .svokölluðu þing- ingu’m? Eða fyrir það, að hann menn? (Brjóstmylkingarnir) þorr- endurreisti Heimskringlu, svo að; inn af þei’m eins ónýtir eða verrl Helgi gæti komið þar inn grein-! en sumir nýgræðingsbændurnir. mér. Eg var nærri því búinn aðjarstúf til þess að gefa honum Bara þar til að bíða eftir kaupinu rýna út úr mér augun 5 þessa j löðrung, nei, það getur ekki verið j Nú fer að liða að öðrum ágúst, táknmynd tímans (víkingaskipið) i neitt af þessu. — Við skulum eg verð orðinn nokkuð langleitur en eftir að eg Ihafði áttað mig, þá; segja að það foafi verið fyrir hug- j eftir að frétta um hann. Eg vildl fanst 'mér hún foarla góð, þegar j myndina um ‘Víkingaskipið”, sem j að hann yrði eins affarasæll fyrir tekið er tillit til hinna mörguj er orðin hljóðbær um allan heim.jykkur eins og þáttakan í skrúð- erfiðleika, sem þið þurftuð við að; íslendingum til só'ma. Mér fellur j ferðinni um daginn, því það yrðl etja, ■—i auðvitað hefði mér þótt einkar illa þegar ráðist er svonajmér sönn ánægja þótt eg geti ekki fallegra að tjaldið isem er hengt á menn alveg að ófyrirsynju, og orðið þess aðnjótandi að vera þar, Um eitt og arnað. Þann 7. þ. m. bárust mér loksins þriggja vikna blöðin og var það orðin heilmikil syrpa, og sem eg var orðinn mjög óþreyjuullur eft- ir. Það er nú mest megnis sú eina ánægja sem eg hefi að sjá það sem út kemur í þeim •— því maður fær mér til gamans. En gleymið þvi ekki að fjölmenna þar, hvert ein- asta ífilenskt mannsbarn verður að vera þar og eiga öll börn að hafa frían inngang til 12 ára ald- urs, á Ihverri einustu lslendinga utan á skipið hefði verið hærra með allri viðeigandi virðing fyrir uppi einkanlega að framan, svo að :Sig. Vi.lfojálmissyni þá verð eg að brimið hefði brotið á forjóstij segja, að eg er fullviss um að skipsins, og nokkrir menn undir 'Sigurður kemst aldrei með tærn- árum og lyfting framan og aftan,! ar þiangað sem Bí'aldíwin foefir og Capt. Sigtr. Jónsson í annar! ^ hælana. og B. L. Baldwinson í hinni kaf-j Já, eg var búinn að segja aðiþjóðátíð hvar sem svo að Ihún er teinninn auðvitað á afturpalli en jmér hefði þótt blöðin fræðandi aðjhaldin, því með iþeim hætti getur Baldwin á frampalli — því hann frádregnu því. sem nú er tilgreint, I hátíðin haldist næstu foundrað ár þekki eg mann aðgætnastan að bæði í foundnu og óbundnu 'máli. j í blóma. En ekki má gleyma því vakta það sem fvrir kann að koma Mikið af góðum ritgerðum og heldur, að velja hina foestu menn á einn og annan hátt — en hvað.kvæðum og verð eg að minnast j hjóðarinnar, til að stjórna henn! um það— þið gerðuð ljómandl.! svolítið á Scvæðið “Vorfögnuður” i án nokkurs flokkadráttar; þess- Þessi umtöluðu síðustu folöð hafa eftir Þorstein, ef það er ekki ljúftjháttar gefst illa þeir mega ekkl verið mjög fræðandi og friðsöm, j og skemtilegt, hvað er það >þá? Þá hafa neitt vald til að hafa sig af- að frádregnir einni grein eftir P. j Hormsteinninn eftir séra Jónas j sakaða, ef þeir á annað borð vilja K. Bjarnason— á það ekki að vera prýðilega ort enda ágætt yrkisefni, vera góðir Islendingar, og eg veit K. P. Bjarnason — sonur Péturs foonu'm ferst myndarlega ljóða- að þeir gjöra það ekki. Bjarnasonar í grend við Otto P. O. gerð, þá kem eg að kórónu-kvæð-i IDuck Island 10. júlí 1924. Man.? Hann foer (sig mjög illa inu sem eg kalla “Jón meistara”, j" B. Rafnkelsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.