Lögberg - 25.09.1924, Blaðsíða 2
I
feift, 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
25. SEPTEMBER. 1924.
New York frá ýmsum
hliðum.
Erindi eftir ungfrú
Thorstínu Jacfcsion.
Frá því fyrst að mannkynið
komst á ákveðið menningar- og
framfarastig íhafa stórborgir ver-
ið nokkkurs konar slagæðar mann-
lífsins, í fornöld má nefna Baby-
lon, Aþenu, Róm og fleiri. Borgir
iþessar voru þungamiðja, sem
drógu að sér að sér með einhvers
konar segulafli alt það helsta, sem
til var, og sendu jafnframt áhrif
sín nær og fjær. Þegar Rómlborg,
sem svo lengi hafði verið segul-
járn umheimsins hrundi til grunna
var um margar aldir verulegt
stjórn og menningarleysis mykrur
í heiminum, er ekki létti fyr en
seint á miððldunum og þá var það
í borgunum á ftalíu svo sem Flor-
ence og Venice að ljós þekkingar-
innar logaði skærast.
•
Nútíðin er áreiðanlega öld stór-
borga, og má með sanni segja að
þær Ihafi bæði holl og óholl áhrif
Iðnaður og starfsmál, sem nú eru
ekki lengur með takmörkuðu um-
máli en tengir ðll lönd heimsins
gera það að verkum að borgir
víðsvegar hafa vaxið með stór-
kostlegum hraða síðastliðna ára-
tugi.
Maður nokkur sagði aðýsaga
New York vséri á þessa léið:
♦'Borgin hefði upprunalega verið
bygð af Hollendingum, Gyðingar
ættu hana, Ameríkanar hefðu hana
til leigu, og henni væri stjórnað af
írum.” Hvað sem til er nú í iþessu
þá er það hér um bil víst að sá
fyrsti Evrópumaður að koma þar
sem New Yörk nú er, var ítalinn
Verrazano, sem sigldi þar inn
fjörðinn 1524. Koma hans þangað
hafði engar verulegar afleiðingar.
Það var 1609 að enski landkönn-
unarmaðurinn Henry Hudson,
si^la^di undir hollensku flaggi,
fann Hudson-ána og sigldi 150
mílur aftir henni þangað sem borg
in Albany stendur í^dag; Um 1620
höfðu Hollendingar verulega
byrjað að setja á stofn nýlendu
við mynni Hudson-árinnar, 1626
keypti Peter iMinuet, hollenski
er Wall St., svo nefnt af því þar hverju plássi er fólkið sem þar
var einu sinni veggur milli fljót-
anna Hudson og East River, nú
ríkisstjórínn Manhattan-eyjuna, þekt fyrir peningamagn sitt. Lysti-
13 mílur á lengd og hálf önnur á | garðar eru víðsvegar um iborgina,
breidd, sem nú er aðalkjarni New ( bóka- og listasöfn.
York. Ríkisstjórinn fékk þssa eyju j Það er mikið talað um musterí
hjá Indíánum fyrir glerperlur um! , , .
® f ‘ og hallnr hms gamla heims, en
það $24.00 virði. Bærinn, semi ?. * „ . „
vist ma telja hma svkolluðu ‘sky-
bratt jotóst þar og dafnaði var „ XJT v . , , .
, . .. . , . ,! scrapers ’ New York með Ibyggmg
nefndur New Amsteraam. 1664, . XT
, . ‘ ar-furðuverkum veraldarmnar. N.
toku Englendmgar þessa (borg ■ , , , ., . , ,
Tr „ ,. , ,y ... | Y. búar eru ihnfmr af þessum
Ilollendmga með hervaldi, og , . . , , ;*i -= - ------- ------------- -
nefndu hana New York til heið- b,y?.írin®U.m’ -sem vmðast nema v ð iendingahverfum, heyrist varla
' iskym. Einum borgarbua, er for i
ferð til Evrópu, sagðist svo frá að
það fallegasta sem hann sá í ferð-
inni hafi verið “Manhattan sky-
line” (skýjalína New York) þegar
hann vár að kloma til baka.
býr. í N. Y. eru samkvæmt mann-
tal'sskýrslunum 1920, 5,620,000 í-
búar, þar með eru ekki taldar allar
miljónirnar, sem lifa í borgakeðj-
unni í grendinni. Það má sjá 27
bo-rgir frá hæð einni þar í nágrenn-
inu. Um 50% af N. Y. toúum eru
fæddir utan vébanda Ameríku og
önnur 20% utan N. Y. sjálfrar þar
er iy2 miljón af Gyðingum, %
miljón af Rússum, 400,000 ítallr
ög yfir 200,000 írar. í isumum út-
urs hertoganum af York. Eftir þvl;
sem fram liðu stundir, varð New
York vegna afstöðunnar meiri og
meiri toorg. Hún var og er hlekkur
milli hins gamla og nýja iheims,!
þau geta unnið mein og bót. Pen-
ingaaflið gerir mögulegt að njóta
þar listar manna og kvenna, sem
standa öllum öðrum framar bæði
á leikhússviðinu og ein« í /heiml
hljómlistarinnar, þar má heyra og
sjá það besta sem til er.
Borgin er svo stór að hinir ýmsu
partar hennar eru gagnólíkir, t. d.
leikhúsaparturinn frá 40.—50. götu
og Morningside Hights frá 115.—
123 götu sem er ríki Columbia
University. Það er svo mikið af
mótsetningum í N. Y., lítil vega-
Evrópa og Ameríka hafa mæstþarj
í meir en þrjár aldir, og samlband Eitt af því allra nauðsynlegasta
hennar við hinar heimisálfurnar; í borg eins o-g N. Y. er að umferð-
eykst einnig áírlega. Borgin má | argögnin, sem flytja þessar miljón- ........--------^---------{ . , ... . , .
heita að hafa tekið stór s*ökk á ir daglega séu sem allra fullkomn-! ætlar sér aðeins að vera lítinn; þjonar einkenmsbuningum bugta
síðastliðnum 75 árum. 1850 var 42. J ust. Þessi umferðagögn skiftast í
gata í útjaðri borgaHnnar, en nú J sex flokka, ferjur yfir fljótln,
orð af ensku, merki og auglýsing- j
ar eru á útlendu máli. Þar finnast |
partar af Evrópu, Asíu og Afríku, j
erp lifnaðarhættir fólksins nauða lengd aðskilur hina sárustu fá-
líkir því, sem það átti að venjasí J tækt og þann mesta auð. Maður
heima, fyrir, nema hvað oftlega gongur ofan Fifth eða Park ave.
þar er óhollara og fátæklegra fram hjá skrautlegum heimilum
vegna erfiðleika stórborgalífeins. ^^ ^ sem
(Margt af ínnflytjendum þessum
vitja þeirra ef þeir eru sjúkir o. s.
frv. Það er mitt álit að engum
þurfi að leiðast í N. Y. ef hann
velur sér rétta braut, snyr ser að
því góða, sem borgin hefir að
ibjóða. Þar eru samt karlar og kon-
ur, sem væru miklu toetur komnar
annarstaðar. Ein lexia, sem N. Y.
CANADIAN
Þriðja Farrými til
EVRÓPU
Góðar og mikla máltíðir. Ágæt
rúm með nýjum línlökum og kodda
kennir fljótlega er sú að enginn 1 verum.
sé svo mikilsverður að heimurlnn j ^itt fegursta útsýni með
, ; - * Cunard canadian skipunum, er á
komist ekki af án hans, ef maður,, . . , . ,.
\ hmm hrifandi siglingu um St.
hverfur frá eru nógir til þess að j Lawrence fljótið) ,þar sem saman
að taka plassið manns. Það er alit i fer sögufærgð og fegurð.
margra, sem bornir er og barn-; Tvö stærstu farþegjaksip 1
fæddir í N. Y. að lítið sem nokk- j heimi.— “Carmania” og Caronia”
urs virði sé, finnist utan vébanda! ^20-000 smálestir) frá Quebec til
tíma í Ameríku, græða peninga igjsig og beygja, en 5 mín. gangur
fara svo Iheim, það er erfiðast að flytur mann til 3rd. ave., sóst þar
eiga við það fólk, því er sama hve! sem fallegastur þvottur
lélegk það lifir og velferð borg-j^n^a & stögum út úr glu^unum þessarar heimsálfu. Eitt einkennij
arinnar er því einkisverð. Melri-1 " " '
hlutinn af fólkinu í þessum út-
er þétt bygt á 242 götu. Vöxtur j strætisvagna, ofanjarðarlestir,
þessi stafar aðallega af því að J sem með feikna hraða og hávaða
iðnaðurinn jókst á svo tröllslegan renna eftir 9, 6, 3 avenue, autoibus
hátt með uppfýndingu véla, lagn- es eftir 5th ave., leigukerrur (taxi-
ing járnbrauta o. s. frv. Síðusru i cabs) er varasamt að taka þær fyr-
árin fyrir stríðið var innflutning- ir þá, sem þurfa að flýta sér, eða
ur fólks inn í landið til jafnaðar; spara peninga því í aðalparti borg
2,600,000 á ári, og fjöldi af fólki arinnar mjakast þær varla áfram þar sem menning fátækrar alþýðu
■því settist að í New York. fyrir umferðinni, en þess lengur
; sem maður er í iþeim, þess meira
hennar , sérstaklega ekki eftir að
kemur vestur fyrir Missippi fljót-i
Queenstown og Liverpool.
I The “Andania”, Antonia og
“Ausonia” (15,000 smálestir)
ið, en þegar farið er að skoða ofan frá Montreai tii Piymouth, Cher-
í kjölinn kemijr það 1 ljós að bourg og London.
Finnið umboðsmann Cunard-
línunnar eða skrifið
márgar helstu stöðurnar í borg-
inni eru í höndum fólks, sem kom-
ið hefir úr vestur og norður hluta The Cunard gteam ghip Co Ltd_
170 Main St.
aragrúi af börnum veltast hvert
■lendingahverflum eru frá Suður | ofan a öðru a götunum og allskon-
Evrópu og Asíu, f jöldinn af því J ar prangarar hrópa kosti varnings
hefir komið tsíðan 1900 frá löndum | síns. /
(BoTgin skiftist í 5 aðal-parta,
elzti
þarf að borga. Langfljótasti og
Manhattan-eyjuna, sem er eizu i odýra,ati vegurinn að ferðast í
hluti borgarinnar, og liggur á y. er með neðanjarðarlestunum
milli fljótanna Hudson og East N y hefir 619 míiur af neöan-
River er New York fjörðurinn við jarðarjárnhrautum. Kostaði 493 um, sem er þess virði að viðhalda
, suðurenda eyjar þessarar, binir miijonir ag leggja þær, það má en það er þörf, að aðskilja hismið
segja
stendur á mjög lágu stigi, það 'hef-
ir alt annað blóð og alt annan
karakter en einkennir Norður-
Evrópu þjóðirnar ekki er svo að
skilja að fólk þetta hafi ekki með
sér margan arf frá gömlu löndun-
WINNIPEG,
MAN.
Eitt af því sem hætf er við í stór-
borgunum er nokkurs konar kær-
ingarleysi ihjá einstaklingum, sem
vart verður í framikiomu þeirra, því;
hefir verið lýst á þessa leiðrj
“Þegar þú ert í N. Y. þá kemur þú j
fram við allan heimin eins ogj
partar New York eru Bronx, suð- S€gja að neðan járnbrautlrnar j frá korninu. Það sterkasta og á- hann væri tengdamóðir þín” og átti
austurhluti New York r^is>jskapi nokkurs konar undirheima, hrifamesta afl í þessum /hverfum það að skiljaist að sú framkoma
Brooklyn og Queens á Long Island aistaðar eru rafljósin og á hverja j eru allþýðusk):>larnir, að jafnað- i . .. . iblvleeust en mikið
og Richmond á Staten Island.; BÍðu gefur að líta ,búðir af ð„um artoju 1 gangJ 609,700 börn á aN< væniekk, sem hlylegust en m.k.ð
Þessir fimm partar mynda New|sortum> matsolupiáss 0. lS. frv. þýðuskóla daglega, síðastliðið ár,1 er af mannuð þar og oteljandi eru
York borg sjálfa, er hún 16 mílur Neðanjarðariestirnar fijúga á-'tala þessi undanskilur miðskólana. >au mannkærleiks verk, sem gjóið
já toreidd og 32 mílur á lengd.. fram með ejdhraða með fárra mín. Bðrnum þessum var kent af 19,649 aru- sýnir líknarstarfsemin það
1 Kringum ihana liggur kerfi af borg útna miniibin, það er ekki hægt kennurum. Mikið er gert til þess best; það markmið er sett t. d. að
E/ it' nn fiú sre,ir ensa t!i
||# I Ifl H raun út t bl&inn
Mflbi lllfi meg þvt ag nota
Dr. Chase's Ointment við tCczema
og öðrum hú6sjúkd5mum. paB
<r<í*Mr undir elns alt þesskonar. Ein
»>»kja til reynslu af Dr. Chase s Oint-
ment send frl gegn 2c frlmerki, ef
oafn þessa blaðs er nefnt. 60c. askj-
an í öllum lyfjabúðum, eöa frá Ed-
vr,an*on. M'ites & Co., Dtd.. Toronto.
um sem ekki teljast með Ihenni, en
í þeim eiga heima hundruðir þús-
unda af fólki, sem vinnur í New
York. Jarðgöng eru undir Hudson
ánni til borgarinnar Newark, sem
hefir hálfa miljón íbúa; ganga
lestir eftir þessum jarðgöngum
með fárra mínútna millibili.
að segja að sá eða sú sé fram- jað líta eftir heilsu barnanna í ekkert fátækt barn fari hjá því að
gengin í New work sem ekki hefir(1skólunum, læknar og ihjúkrunar- vera tvær vikur áti á landsbygð
ferðast pieð þessum neðan jarð- .konur starfa þar og einnig í “medic J yf-r sumarið> alt þannig starf er
arbrautum þegar fólk er að fara al clinics. . , , , , „
.. ,, organisérað framursKarandi
Það eru svo morg áhnf sem
Á
úr eða koma í vinnu frá 7,30—9,30
f. h. og 4.30 — 6.30 e. h.. Aðeins
fáir af þeim er ferðast á þessum
tíma fá sæti, fjöldinn stendur svo
Ýmsar af götum New York eru , þétt hnappaður saman að þakka
kunnar um allan heim svo sem niá fyrir að geta dregið andann,
Fiftih Avenue með allar slnar j stundum er ekki frítt Við ryskingar
miljónera hallir, Broadway með J þegar fólk er í ákafa að fara inn
leikhásin og ljósadýrðina eða J og út ,þar er eiws og gengur mis-
Riverside Drive með fram Hudson jafn sauður í mörgu fé. Eitt er
ánni í hinum svo kallaða efri bæ, j víst að hvergi fer maður eins lang
þar sem útsýnið yfir ána til Pali- J an veg fyrir 5 cents eins og á neð-
sades og' Catskill fjallanna er svo J anjarðarjárnbrautunum í N. Y.
undra fagurt, seinast en ekiki tsJsb Það sem mest er um vert í
vel.
einstaklingurinn verður fyrir í A jólunum eru feiknastór jólatré
borg eins og New York. Fyrst. hér og þar hlaðin gjöfum handa,
mætti telja hin vanalegu áhirif i fátækum börnum, lögreglan, skól-
svo 'sem .heimili skóla og kirkjur, j ar hjálparfélög >o. s. frv. taka sam-
svo eru önnur sem ekki eru svo J an höndum að komast að Ihvar
áhrifamikil annarstaðar, en í N. Ý.! þörfin er mest Plássi eru á ýms-
skapa þau svo mikið hugsunarhátt um stöðum þar sem mæður sem
fólksins, ein af þeim áhrifum eru þurfa að ganga í vinnu skilja eftir
leikhúsin; N. Y. hefir yfir 275 ung toörn sín. Háskólar og aðrar
leikhúQ., og ekkert er sparað til; mentastofnanir hafa klúbtoa, sem
þess að gera það, >sem þar er sýnt ^tarfa að því að hjálpa fátækum
sem allra fullkomnast. Það má 'stúdentum, útvega þeim vinnu,
segja að í þeim sé gull og grjót, herbergi, kynna'.þá góðu fólkl,
borgarinnar í flestum tilfellum er
að kunna að meta sanna hæfileika
hvaðan sem þeir koma.
New York eins og hún er í dag
er afleiðing af hinum fimbulmiklu
iðnaðar og starfsmálum nútímans.
Það var vinnan og það sem gera
þurfti, sem kom vinnuveitendum
til þess að fá inn í landið miljón
eftir miljón frá Suður-Evrópu á
fáum árum. Borgin er risi, sem
vaxið hefir svo fljótt að það vant-
ar á að allir limirnir séu sam-
taka. Mentunin er það eina, sanna
meðal,' sem toætir úr iþví sem að er.
Það er ekki aðeins fátæktin í út-
lendingáhverfunum, sem gerir erf-
iðleika, heldur líka ofmikill auð-
ur í höndum sumra, sem ekkert! fullkomnist meir og meir í því sem
hafa við hann að gera. Það er I er sannarlegt einstaklings og þjóð-
nokkuð svipað með þessa toorg, eint,! arfrelsi, henni lærist að nota
cg hús, sem 'sett væri saman áður frelsið toetur.
en toúið er að hefla allar fjalirnar
iþað er erfiðara að befla og slétta ,
eftiir að húsið er komið saman.
Ein stofnun, stofnun sem mikið
gerir til þess að hefla af agnúana
í*N. Y., er Teachers College, Col-
umtoia Univ., sú mesta mentastofn-
un af sínu tægi í Ameríku og ef
til vill í öllum heimi. öll líkindi
eru til þess með tíð og tíma að
menning og mentun dragi hina
mismunandi flokka N. Y. inn í
eina heild, og að hún komist hvað
siðfágun snertir á eins hátt stig
ein,s og hún stendur í starfsmála-
heiminum.
Á höfninni í New York er stór
myndastytta af fagurri konu, sem
á að tákna frelsisgyðjuna, réttir
hún upp annan bandlegginn og
heldur á blikandi ljósi. Mynda-
stjrtta þessi var gjöf til Banda-
ríkjanna frá Frökkum snemma á
næstliðinni öld. Hún er ímynd
vonar og framþrár hins nýja
beims og margt vonarljós hefir
hún kveikt í hjörtum innflytend-
anna, er horfið hafa frá kúgun og
okri, og hugsa sér Ameríku sem
land það er sælir draumar rætist.
Það er þrá þeirra sem mest og best
starfa í New York að bvrgin, er
hefir svona fagra verndargyðju
LÆKNAR.
1 MÝKIR
VER GERLUM.
Við vieiðslam
og hörundskvilla
SEPTEMBER FATNADA
Karlmanna fitnaðir
$25
Tweed og Worsted eru beztu föt-
in fyrir hvers dags brúkun, haust og
vetur. pessi föt eru í nýjustu litum
og tízku. A'ílar stærðir. $25.00.
P.S.—Eitt par af Headlight Over-
alls gefnar með hverjum fatnaði.
Karlm. pariföt
$35.
Fatnaðir er vér keyptum mikið af
frá emu bezta fataverkstæði í Can-
áda. Allir nýir litir og snið er geðjast
hverjum sem vera skal. Fötin hand-
saumuð úr pöntuðu efni. Verðlækk-
un $7 til $12 . Skoð’ð þau.
P.S.—Eitt par af Headlight Over-
alls með hverjum fatnaði.
ENGINEERS GAUNTLETS og
GLOVES
Vanaverð $2.50. Fyrir
GEFINS
Eitt par af Headlight Overalls
Karimaiina fatnað r
EDA
$2.00 til $3.00 “Cooper Caps
99
mmamsBmmmmmrri
Karlm. haus föt
$45.
Grá og blá, tiglað, einlitt og skreytt
efni, öil gerð úr pöntuðum Tweeds,
Herringbone, Serges, Homespuns og
Worsteds, allar stærðir, nýjustu snið
og kjörkaup.
....P.S.—Eitt par Headlight Overalls
með hverjum fatnaði.
Drengja Föt
$8.95
95c
Með tvennum víðum hnjábuxum, vel
gerð, og fara vel. Stærðir 28 til 35.
Karlm. buxur
$4.95
pykkar og óslítandi Tweed
hinar beztu til hvers sem er.
Worsteds í öilum stærðum.
Buxur,
Einnig
Karlm. haust-yfirhöfn
$25.
KÖId kvöld og hráslagalegir morgnar
útheimta létta yfirhöfn — vér bjóð-
um hana með -gjafverði og af nýjustu
gerð og efni. Hverri yfirhöfn fylgir
ábyrgð vor. Skoðir þær.
Sokkar 50c
Svartir Cashmere' Sokkar Karl-
manna, þykkir og úr a-lull. Allar
stærðir.
Nærföt $1.25
Nova-Scotia alullar nærskyrta og
brók, stórgarða prjón, allar stærðir,
Af öllum
pe im
Yfirbuxum,
Sem fáanlegar
Eru í Landinu,
Eru Engar Eins
og Headlight,
Að oss er sagt.
áín vér seljum
Ekki nóg af
J?eim, góðar
Eins og þær eru,
Svo vér ætlum
Að Gefa þær
Burtu fyrir
ALLS EKKERT,
pað er að
Segja, Vér
Gefum Eitt
Par Hverjum
Manni, sem
Kaupir Fatnað
á September-
Sölunni.— ef
Hanj» lofast ti{
að Brúka pær—
og Reynir þær,
Og Kemur svo
Aftur Eftir öðr-
um, ef Hann
Álítur pær betri,
En Aðrar Yfir-
Buxur, sem Hann
Hefir Brúkað.
Sérhvert Ár,
pegar Vér verð-
um Varir Við að
Einhveir Teg-
und Fata Ekki
Selt Eins Vel
og Skyldi, þá
Gefum Vér peirri
Vöru Sérstakt"
Athygli. —
Svo Hinar
Alkunnu Húfur
“Cooper Caps”
Eru Nú Undir
Vorri sérstöku
Athygli, og
J?ér Getið Fengið
$2 eða $3 Cooper
Húfur fyrir
EKKERT
Með Hverjum
Fatnaði, Ef pér
Lofist Til Að
Kaupa Aðra, Er
pér parfnist þess,
Segjum Eftir
Ein Tvö Ár.
Th* 8tara WWt Qr»ntlt«th«r Tr»d»d In 1872
rne bjluc stojhc
• rmot Avo.). SIGN: THE BL
RE
STORE OPEN SATURDAY EVENING UNTIL 10. •
452 MAIN 8T. (Noxt to Cor. McDormot Av».). 8IGN: THE BLUE
.. 8TORE
Föt fyrir skólapilta
EINUNGIS
$21.95
Á þessu lága verði sýnum vér góð
föt Skólapilta, gerð af nákvæmni og
fara eins vel cg ungir menn bezt fá
óskað sér. Skoðið þau á efra gólfi.
Nýjar haustskyrtur
$1.75
Nýjar Skyrtur, röndótt, percale og’
zephyr efni. Allar stærðir.
Karlm. Regnkápur
$15.00
Rigningatíðin nálgast. Ekkerter eins
ónotalegt og 'að verða blaptur. Regn-
kápur vorar eru léttar, én ábyrgstar
vatnsheldar í mestu dembu.
Drengja föt $16.95
Fatnaðir dnsngja er byrja að klæðast
löngum buxum; sérstök sending, nú
til sölu, gerð af sérfræðingum, fara
vel og virðast dýrari en hið lága verð
ber vitni um, stærðir 33 til 37.
PEYSUR $3.50
Alullar Peysur á hálfvirði
brúnar, miðlungs þyngd. $3.50
E'ntð er fyrirták og ofið með bsztu
litum, eins og dýrari föt. Fötin eru
sterk og haidgóð; Góð kaup.
P.S.—Eitt prr af Headlight Over-
aMs gefnar með hverjum fatnaði.
AluIIar En k Se ge
Fatnaðir
Saumuð úr egta Ensku all-ullar
Indigo Blue Railway Serge. pessi
föt eru betri en vér ihöfum boðið á
sama verði í mörg ár. Kragar hand-
lagaðir og axlir einnig, og þér sjáið
strax að vanir menn hafa lagt þar
sitt bezta til. purfir þú fatnað ”-sem
segir sex” og endast mun iengi, þá
ér hann hér. Skoðið fötip. pau eru
$10 til $12.50 meira virði.
P.S.—Eitt par Headlight Overalls
með hverjum fatnaði.
G ófar
ófóðraðir Gauntlet Gloves, búnir til
úr vel eltri hrosshúð. Allar stærðir.
95c
Combinations
Oombinations kartla, af miðlungs
garða-prjóni, náttúrlegir litir, allar
stærðir
$2.95
/
/