Lögberg - 25.09.1924, Blaðsíða 7

Lögberg - 25.09.1924, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 25. SEPTEMBER. 1924. Bls. 7 FULLYRÐIR AÐ AHRIF TANLACS SÉ VARANDI æfintýra átthaga aftur og reit “Dansinn í Hruna.” íslensk leiklist stendur í stórri þakklætisskuld við Indriða Ein- arsson. Börn hans flest, hafa þeg- ið í arf ást föðursins á leiklistinnl ----------- ;---------------------------------------------j og leikaraihæfileika. Guðrún dótt- Ontario-búi segir það hafi kom-; brá nótt eftir nótt sökum tauga- i han's, keppir um leikdrotningar- ið bér í svo gott ásigkomulag veiklunar. Var )það oft með mestu titilinn við frú Stefaníu. Svstir fyrir tveim árum, að hann hafi herkjum að eg gat dregist í vinnu ' iicnnar Emilía er ágæt leikkona, aldrei þurft að nota meðal síðan. á morgnanna. °g sama er að segja um yngn -------------- | Eftir að eg fyrst fór að nota I systirina, Mörtu Kalman, konu “Jæja, herra minn, það leit ekki Tanlac, fór áhrifanna að verða Bjðrns Pálssonar Kalmarn út fyrir annað en eg yrði að hætta I vart. Nú eru liðin tvö ár, og þrjár málaflutningsmanns^ Fjórða dótt- vinnu, en Tanlac greiddi mér götu J flöskur í alt komu heilsu' minnl1 ir Indriða, er gift leiksnillingnum út úr vandræðunum, og hlýt eg því { það gott horf, að mér hefir í raun í Jens Waage. Sonur leikritaskálds- að m"ela með því.’’ Slíkur er vitn-j inni aldrei liðið 'betur. Hefi ágæt-l ins, dáinn fyrir nokkru, var einnig isburður Wm. Cranker, 84 Louis Street. BrocikviLle Ont., sem í þrjá- tíu ár hefir unnið fyrir Canadian National járnbrautarfélagið. “Fyrir tíu árum Iþjáðist eg mjðg af magaveiki og ýmsum öðrum kvillum, er af því leiddu. Matar- lys'in var 'sama og engin og stundum kom mér ekki iblundur á ustu matarlyst og sef vært a íiverri einustu nóttu. Tanlac á eng- an sinn líka, að er eg best veit.” Tanlac, fæst hjá öllum ábyggi- legum lyfisijlum. Varist eftirlíking- ar. • Meira en 40 miljón flöskur seldar. Farmleiðendur Tanlac mæla einnig með Tanlac Veget- able Pills við stýflu. Leikrita^erð og leiklist á íslandi. eftir Dr. phil. Kort K. Kortsen. um. Var þar helst um skopleiki að ræða. Síðar voru smáleikir sýnd- ir í prívatbústöðum efnafólk'sins. Árið 1885 útbjó Jón Guðmundsson leiksvið í samkomuhúsinu “Skand- ísland er sögu og sagnaland. inavia’ er hann síðar gaf Reykja- Leiklistin, knúð fram af lífinu j vik. Fyrsta leikritið, sem þar var sjálfu, hefir ekki notið að sama: sýnt nefndi'S't “Pak.” Fimm árum skapi jafn hentugra ytri kjara. í síðar, komu “Útilegumenn” Matt- (Hin fornfálegu ihúsakynni, sem j híasar Jockumssonar fram á sjón- hi/Wn hefir orðið að búa í fram arsviðið. Nafni leiksins var breytt að síðustu árum, hafa ekki getað seinna og ihét Ihann upp frá veitt nægilegan leikvsiðsútbúnað j því ISkuggasvemn.” Með 'samning inni og h:ð kaldranalega veðurlag! þess leiks, má í raun og veru með Ihefir orðið því til fyrirtððu, að sanni segja, að tímabil íslenskrar hægt væri að leika úti við. j leikritagerðar byrjaði. Leikritagerð og leiklist, eru því| Árið 1873 var sýndur leikurinn á ís- “Nýjársnóttin’’’ eftir In'driða Ein- hinn efnilegasti leikari. Á síðasta mannsaldri hefir margt stchhæ’ft leikfólk kcm:ð fram á sijónarsviðið í Reykjavík. Má þar meðal annars tilnefna Friðfinn Guð:ó"sson, Ágúst Kvar- an, Helga Helgason og Soffiu Kvaran. Að síðustu skal farið nokkrum orðum um þá þrjá höfuðleikend- urna, frú Stefaníu Guðmundsdótt- ur frú Guðrúnu Indriðadóttur og Jens Waage. Frú Guðrún hefir hlotið mesta frægð, 'sem “Halla” í “.FjalIa-iEyvindi” og Glory Quale í enska leiknum “The Christian.” í ástríðuþungum hlutverkum nýt- ur hún sín venjulega best, þótt henni takist oft meistaralega að leika unggæðingslegar telpur, svo sem Kátchen í “Alt Heidelberg.” Hún ihefir tekið í arf frá f ður siínum næman skilning á sálarlífs- einkennupi einstaklinganna og ást á leikilistinni í heild sinni. Hún hef- ii eins og frú Stefanía, heimsótt þjóðflok'k sinn í Ameríku og hrif- ið ,hann með valdi listar sinnar. Frú iStefanía er hvergi eirs há- Ekki viðlit að fá lœkningr. FYR EN HÚN FÓR A® NOTA “FRUIT-A-TIVES.” enn tiltölulega í bernsku c , ..... landi, eins og segja má um ýmsar arsson, er um þær mundir var að norræn í framkomn smni og list- fleiri listir, er aðeins fyrlr útskrifast úr latínuskólanum. Til- og frú Guðrún. Það dylst engum, skömmu eru’farnar að tyðja sér j tölulega fáa mun hafa órað fyrir j að um æðar hennar streymlr til rúms. íslendingar eru listnæm bví þá, að þar væri á ferðinni efn-; meira og mmna af keltnesku bloði. w . 1 gu* t __i- _ i .n. “i._í1_______,3 ~ T-T/ivt Kqv -m ncóv oimcsVimrori vn.'Vi1 þjóð, en fjárskortor o^ aðrar ytri; ið í mesta leíkritaskáld íslands. ástæður, hafa staðið í vegi fyrir U'PP frá því voru sýnd á víxl ís- þroska hennair á sviðum listarinn- lersk og erlend leikrit og smatt og ar. Mynúhöggvara og listmálara smátt myndaðist vísir til varan- hefir oft skort hin allra nauðsyn- legs leikfélags. Árið 1897 var leik- lgustu á'höld og efni, og hafa auk félag Reykjavíkur stofnað, fyrir þcss farið á mi,s við ýms vekjandi; tilstilli Indriða Einar.ssonar. Svip- áhrif, sem tíð mök við önnur lönd aði það í mörgu til “Carmédie gsta veitt. * ; Francaise” valdi ®jálft félaga og Skilvrðin fyrirþroska íslenskrar annaðist að öilu leyti um sín eigln leiklistair, þyátt fyrir hart árferði fjírmál. Stcfnun félags þsssa eru að ýmsu leyti góð. ; kveikti nýtt f jör og í því unnu þær Hinn andlegi efniviður sögu- j tvær mestu leikkonur íslands, frú aldarinnar, þótt lítt hafi enn not- Stefnía Guðmundsdóttir og frú aður verið ti.l leikritagerðar-er'svo 'Guðrún Indriðadóttir. 'sína fyrstu mikill og margbreytilegur, að helst, sigra. Meðalið unnið úr jurtasafa. R. R. No. 1, 'Everott, Ont. “Eg hefi þjáðst árum saman af Dyspepsina, lifrar og nýrnasjúk- dómi og gat enga Ibót fengið, fyr en eg tók að nota “Fruit-a-tives.” Því maðali á eg heilsu mína að þakka.’’ Mrs. TlfOMAS 'EVAiNS. Aðeins “Fruit-a-tives” gista veitt slíkan árangur, vegna þess að 7Fruit-a-tives” eru unnin úr nafn- fnægum lækningajurtum. “Fruit-a-tives eru góðir á ibragð- ið og bæta ávalt heilsuna séu þeir rotaðir isamkvæmt fyrirmælum. 50c askjan, 6 fyrir $2.50, reynsiu skerfur 25c . Hjá öllum lyfsölum eða frá Fruit-a-tives, Limited, Otrtawa, Ont. an kost að ibúa. LítHsháttar fjár- styrks befir það þó notið af hálfu jjjes.s opirlbera Og úr bæjarsjóði Reykjavíkur. Nú hefir Alþingi afgreitt lög ,er skipa svo fyric að allur skemtiskattur (á að giska kr. 4Ú.OOO um árið) skuli rennaí sjóð til þeés að raisa fyrir þjóðleikhús. Vænta menn þvf, að eigi slðar en 1930 verði það fullgert, þjóðinni til gagns og gleði. (Lauslega þýtt úr danska blað- 'inu Köbenhavn. þráin knúði til afskektra héraða eða nýrra landa . Þá >ar mér sýnd sú velvild að eg fékk að eegja nokkur orð til yess aö þakka af ihrærðu hjarta fyrir konuna mína mig sjálfan og félaga mína fyrir ástríki það som kvrr væri auðsýnt með helm- sókninni. Svo skemti fólk sér við söng og samræður langt fram á nótt, en skildu svo glaðir. En áður en menn skildu var sungið: "‘God ne with you, till we meet again.” “O •Ca'nada, og Eldgamla fsafold.’’ Eg bið Lögberg að flytja ðllu þe:su fólki sem mun hafa veriö m 150 mitt innilegasta hjartans vakk,1æti fyrir samúðar og kær- leiksvott þann, sem það með þess- ari iheimsó'kn sýndi mér og mínum. Svo kveð eg ykkur öll með þakk- ’æri að þessu sinni og slæ botn- inn í þetta bréf en læt máské eitt- hvað til mín heyra við tækifæri. Yðar einlægur, Capt. B. Anderson. Utanáskrift mín er c. o. Ross Navigation Co. La Pas, Man. Hún :ber mcð sér hoimsborgnrab^æ og í sumum stærstu og erfiðustu leikritum Norðurálfunnar nýtur hún sín Ihvað besit. Má þa'* til nefna ‘Kamelíufrúna’ og ‘La femmc X. í báðum þessum leikjum hefir hún sýnt frábæra listgáfu. Af öðr- um hlutverkum er rétt að nefna Mögðu í “Heimilinu” eftir Suder- mann, Ulrikku í “Kinnarhvols- systrum” og Dísu i “Ga’dra Lofti.’’ Jens. Waage hefir nú kvatt leik- sviðið að fullu og öllu, með því að bann hefir tekitet á hendur fram- kvæmdarstjórasýslan við íslar.ds-1 | Poanka. Er Ihans mjög saknað bæðl | mætti líkja honum við ótæmandi! Frú Stefaníu þótti takast meist- sem leikara og leiðbeinanda leik-1 námu. Hvað þjóðsögum og æfin- aralega í leiknum “Kamelíufrúin”, félngsins. Engum vafa er það týrum viðkemur, stendur Island og eins sem “Úlrikka” í Kinnar- undirorpíð, að ef eigi væri fyrir. engri þióð að baki. j hvolssystrum.’’ j annríki Waage við bankastörfin, Lyndiseinkenni íslendinga, eru Frú Guðrún lék í ‘Thé Christian’, mundi hann vera sjálfkjorinn for-.j frá sálarfræði'slegu sjónarmiði,! eftir Hall Caine. Var höfundurinn stjóri Ihir s íslenska þjóðleikhúss, eirs cg sköpuð til le'klistar. Skap- j pei'sónulegur vinur föður hennar, som reist verður væntanlega inn- feniisdrættirnir og sérkennin eru fra því er ihann dvaldi á íslandl , un skamms. sterk, metnaðurinn mikill og mót-; v{g ag safna að sér efniviðnum ij Jens Waage Iber á sér keltnesk- j s tningarnar skarpar, ihvort heldu-r j s^gun,a «The prodigal son..” j an blæ, andlitsdræitir eru skýrir er um ást eða Ihatur að ræða. Sú; Árið 19C|3 var fyrst sýndur leik- j og mjúkir. Hann er viðkvæmur og hin 'sálarfræðislega slípun, er j U1-inn “Bóndinn á Hrauni,” eftir i næmur ti'l áihrifa. Emginn íslen l- venjulega skapar hagkvæm skil-1 jbhann Sigurjónsson, og þrem j ingur hefir komist í jatfn náið yrði fyrir skáldsagnagerð, liggur aTum síðar “Fjalla-Eyvindur,” eft- samræmi við hlutverk sitt og ihon- að minsta kosti ekki á yfiirborðl jr sama höfuwd. Var áá leikur j um hefir tekist. ógTieymanlegur ! hins íslenska þjóðeðlis. Hrikadýrð ' ,sýn(jur tuttugu og tvisvar sinnum,! verður Waage þeim, er á hann náttúrunnar, fljótin, fjöllin, öræfin; 4vait fyrir troðfullu húsi. Jens j horfðu í hinu ástríðuþrungna hlut- norðurljcsanæturnar, hríðarbylj- { Waage lék Eyvínd. Um leiklist j verki Ihans í “The Christian”, isem irnir og hafgnýrinn vinna að því hans farast Indriða Einarssyni j og í “Galdra Lofti.” H'murn ihefir í sameiningu, að varpa víkingsblæ j þannjg org; “Að undanteknum einnig tekist mæta veil í kýmni- á hina íslensku þjóðsál. Allmargir: Henry Irwing í “Richard III., er j hlutverkum, svo sem í “G'ografi islendingar eru fæddir með góðu leíkaraihæfileikum, er vel má vera að þeir'hafi hlotið í arf frá hinum keltneaku forfeðrum isínum. Þó er þar einnig oft að finna við- kvæma töframýkt. í Ibók sinni um ísland, kemst þýski prófessorinn Paul Hermann svo að orði: (Fimtán isinnum hefi eg ihoirft á leikritið “Alt Heidel- berg” og hvergi hefir mér fundist jens Waage í “Galdra Lofti,’’ besti; 0g Kærlighed.” og cg í leiknum leikari, sem eg hefi séð. Hann er “Svigerfader eftir Geijerstam, að skilyrðislaust mesti og merkasti ■ ógleymdu hlutverkinu í “Den leikari, sem ísland nokkru sinnl j fremmede Gæst” eftjr Jerome K. .hefir eignast.” Jerome. iSkömmu eftir ð fyrstu leikrit jens Waage er víðsýnn menta- Jóhanns Sigurjónssonar voru sýná, magUr, sem ávalt er sönn ánægja kom fram á sjónarsviðið, annar leikritahöfundur, G. Kamiban. Hafa leikrit hans “Hadda Padda,”, “Konungsglímais” og “Vér morð- bað ia'fnve'l leikið og í Reykjavík. ’ i ígjar’’ verið sýnd hvað ofan í ann- Við íslemskan kunningja sinn lét1 ag, prófesS'Or iHermann sér einnig j pessir menn, sköpuðu nýja þessi orð um munn fara: “Eg hefí rjýlega uppgötvað einn galla í fari íslendinga, sem eg Ihafði enga minstu huigmynd um áður, sem sé þann, að þeir virðast hafa mjög miklar mætur á skopleikjum.” Sem ótvíræða sönnun þesis, hve áhuginn er mikill fyrir leikrit & íslandi, má telja það ,að jafnvel í hinum allra smæstu sjóþorpum, fara fram margar leiksýningar á •ári. Þroski leiklistarinnar, stendur í beintim samlböndum við þroska þjóðarinnar á öðrum sviðum. Þjóð- erniis meðvitundin glæddiat og með auknu sjálfstfeði óx leiklist- inni fiskur um hrygg. í stað þess að nær voru einvörðung:u sýndir eriendir leikir, tóku landsmenn að semja sjálfir leikrit og láta sýna þau á leiksviði. Hin isíðastliðin tíu ár, ihafa bætt samglöngur og aukin mök við erlendar menningar þjóðir, orðið þjóðlega stefnu i ríki leiklistar- innar. Nú gat þjóðin horft á hríf- andi leiki sinna eigin sona, í stað þess að þurfa að láta sér einungis nægja með það, sem erlent var. Lekritahöfunda þeirra, er nú hafa nefndir verið, verður eigi min'sit, án þess að getið sé jafn- framt skáldsagnaböf. nafn- fræga Einars H. Kvaran, er jafn- framt íhefir samið ýms ágætis leik- rit, svo sem “Syndir annara.” að tala við. Eg ispurði Waage um * það, hverja skoðun hann hefði á hinu svonefnda Cocqelinska viðfangs- efni, að er að segja hvað langt leikari ætti að ganga í því að ná skapbrigðum og innri ástríðum fyrirmyndar sinnar í leikritinu, j eða þá að iáta sér nægja með sem; aillra nákvæmalsta ytri líkingoi. | Kvaðist hann telja fyrra atriðið frumskilyrði fyrir sannri leiklist. Eftir að því væri náð, yrði ytri eftirlíkingin margfalt auðveldari. Margi.r væru þó nauðbygðir til Iþess að láta sér nægja-hina ytri eft.irlíkingu, sökum þess að á- reynslan við æfimgu á'stríðuhlut- verkanna, væri þoli þeirra um Hefir hann sagt Leikfélagi Reykja > niBgn. “Það var ofreynslan við víkur til um langan aldur og hefir manna glegst auga fyrir því hvao vel fer á leiksviði eða illa. Indriði Einarsson hlýbur þó altaf fyrst að verða nefndur á nafn. þýí hann er í raun og veru faðir íslenskrar ástríðuverkin, er onsakaði dauða Henry Jrwings”, sagði hr. Waage. “Hann lék í “The Bélls” á Savoy leikhúsinu. Læknar höfðu ráðið Ihonum frá'því. En hann fór sinna ferða. Sóilarhring áður en hann leiklistar. Eins og áður hefir verið jggt hefðu læknarnir vel getað getið um, reit hann ‘Nýjársnóttina’ er hann var maður kornungur. Fullkomnaði hann leikinn löngu síðar og hefir hver sýning jafn- an dregið að sér húsfylli. Leikur mjög til uppörfunar hinni íslensku .þgg.gj svarar ag nokkru leyti tiliverkum varð að leika þjóð, bæði efnalega og andlega.; “Elverhöj.” Ber bann á sér hinn sinnum aðalhlutverkið sagt, að íhann hefði ibyrjað að deyja’’ á Savoy-leiksvíðimi klukk- an níij.” “Það fyrniist mér seint, hvernig ástatt var fyrir mér, er eg í hjá- þrðttán sinnum aoaihiutverkiö l “iGaldra' Hefir leikritagerðin við það safn-1 r-ýða, rómantíska æfintýrablæ i Lofti” bætti hr. Waage við. “Til að nýjrnn kröftum. nviu blóði, ef þj'ó&sálarinnar 'ísIenLsku. Nokkru l þegg að mér færi ekki aftur, varð avo mætti að orði kveða, er málið fííSar f6r Ibsen að hafa áihrif á ! eg að æfa mig aýknt og heilagt, en hefir isérkennilegan ,svip á lista- ^ ihugianstefnu T;ndriða. Tóíc hann verkin. Leiklistarsaga íslendinga hefgt í raun og veru árið 1795, er fyrst þá að kafa dýnra. Má í því sam- 'bandi einkum benda á ‘Skipið sekk ’’ Rck Vvi hvert leikritið annað. voru sýndir leikir í latínuskólan- síðar hvarf hannþó til hinna fornu í a]]a iafna við fjárhagslegan þröng slíkt, semhliða dagstörfunum, var að verða mér ofureflL” Leikfélag Reykjavíkur hefir nú starfað í hart nærþrjátíu ár og átt Á vesturleið. La Pas 15. sept. 1924. J. J. Bíldfell, Winnipeg, Man. Kæri kunningi:<— Eg ætlaði að fi.nna þig þegar eg var í Win- nipeg um daginn, en þegar eg kom veistur á prent'smiðjuna þá varst þú farinn heim og sökum þess að eg hafði mörgu að sinna, komst eg ekki til þess að sjá þig. Jæja, vlð vornm fjórir íslending- nrnir, sem lögðum af stað héðan í þessa löngu ferð, þeir eru Sig- trvggur Jónasson og sonur bans ’5 ára Villi Jcnastson og fara iþeir tveir fyrir Booth fiskifélagið, og •Tónatan Holgasion frá Gimli fór með mér og fjórir franskir menn aliir duglegir og hraustir menn og svaðilförum vanir. Við leggjum af stað frá La Pas 16. þ. m. og för- um 14 mílur með gufubát og síðan 200 mílur á smábátum og þrettán sinnum verðum við að bera og fnrangnr ovkar sem er um tvð tonn fram hiá flúðum, eða á miili vatna. Flutningur okkar eins og eg sagði er um tvö tonn og 15 Ihundar sem við h'öfum meðferðis. Eg býst við að það taki. ckkur ein- ar tvær vikur að komast þessar 200 milur. En eftir að við náum í lendingarstað vonast eg eftir að peta sent (bér línu til þess að láta þig, kunningja mína og vini vita hvernig að mér lýst á hér í norð- vestu rbygðu m Manitoba-fylkiis1. Það sem af «r ferði.nni hefir geng- ið vel og eg*vona að það sem eftir er af henni gjöri það líka með Guðs hiálp. Eg bvst eikki við að koma aftur fyr en í marz næsta ár. Á meðan eg stóð við í La Pas hitti eg yfirmann Hudson Bay- brautarinnar hér og átti tal við hann. Sagði hann að vinnan við að mölbera brautina gengi vel. Lét hann það álit sitt í ljósi að brautin mundi verða framlengd áleiðs til flóans á næsta sumri og þakkaði mér fyrir það sem eg rít- aði um það mál í Free Press. Eg má ekki gleyma að minnast á hvernig að nokkrir vinír mínir fóru að við mig á mánudags- kveldið 11. þ. m. Eg var rétt að fara í rúmið um kveldið eftir erf- iði dagsins þegar eg heyrði ferð- nið margra bifreiða úti fyrir húsi mínu. Eg stóð á fætur til þess að isiá hvað um væri að vera, en í því dreif að mér fjölmenni, bros- býrar konur og menn fyltu ná- lega hús mitt og þegar fólkið var komið inn hóf það upp Ihið al- kunna og gullfallega kvæði Jónas- ar, “Hvað er svo glatt,” að því búnu var öll hússtjórn tekin af olckur hjónum, eg fékk aðeins að gefa nokkrúm kunningjum mín- um í nefið og segja fáein orð með leyfi formanns þessa flokks' — hins alknnna mannvinar, séra Sig- urðar Ólafssonar, isóktiarprests okkar á Gimii. Presturinn hafði orð fyrir gestunum og sagði að hópur þessi væri þar kominn til þess að kveðja okkur isem værum að leggja upp í ferð, sem að hann í nafni gestanna og sín óskaði að yrði bæði farsæl og arðvænleg. Auk Prestísins talaði fyrrum þing- maður Guðmundur Féldsted. Tók havn fram að >enn svndu landar þeir, sem nú ’undir veturlnn væm að leggja upp út í ókannáðar ó- bvgði'r, oð nm æðar þielrra streymdi blóð Eiríks rauða og annara ættmanna til forna, sem út Frá fisk;rannsóknum. Eftir viðtali við Bj. Saemundssoit. Bjarni Sæmundsson kom hing- að með Botniu frá Færeyjum um fyrri helgi. Fór hann þar af fiski- rannsóknarskipinu “Dana.” —■ iMorgunblaðið” hefir átt til við Bjarna síðan bann kom heim, og spurt hann um eitt og annað frá leiðangri þessum, svo og um fiski- rannsóknir alment hér við land. iEr mjög ánægjul'egt að eiga tal um þessi efni við Bjarna, þekkingu hefir hann svo mikla á málum þessum og áhugi hans er sívak- andi. Vel er það farið, að Bjarnl skuli nú geta gefið sig því nær ö- skiftann að fiskirannsóknum, enda hefði það eigi verið vamsalaulst, ef þessi eini vísindamaður vor í þess- ari grein, fengi ekki frið til þess, að fáfit við fræði sín, fyrir óskylld- um istörfum, sér til viðurværis. Yfirferðin í sumar. Tvo máníiði var rannsóknarskip- ið ‘*Dana’’ hér við land í þetta sinn mánuðina jiúní og júlí. Foringl leiðangursins Dr. Johs. Schmidt; en Bjarni Sæmundsson var með skipinu frá því þ. 10 júní til leið- ibeininga og aðstoðar. “Dana kom til Seyðififjarðar, 1. júní, fór þaðan norður um land, og alla leið suður undir Krísuvík- uhberg. Sneri hún þá hingað til Reykjavílcur. Eftir stutta viðdvöl; hér, fór hún 11. júní héðan sveim- | aði nokkuð bér um'Flóann og fór norður fyrir Horn. Þaðan aftur j hingað. Um miðjan júlímánuð er! lagt enn af stað héðan, og þá hald- j ið smátt og smátt með mörgum 'viðstöðum og útúrdúrum norður um land og austur fyrir all^ leið | til Norðfja'rðar. Þann 31. júli er haldið þaðan til Færeyja. Verkefnin. eru mörg og mikil, sem átt er við í þessum fiskirannsóknum. Fyrst og fremst eru rannsóknir þesear einn liður samþjóðarrannsökna ibéi'rra, sm gerðar eru í Atlants- hafinu, og skýrt var frá hér i blaðinu í sumar. Fjalla rannsókmr þær aðaliega um líferni nytjafisk- anna, þorsks, ýsu, heilafiskis, ekar kola og síldar. Auk þess eru allir þeir fiiskar og öll bau kvikindi at- hmguð, sem í vörpuna koma þegar rannsóknarskipin eru að veiðum. Þá eru og gsrðar athuganir á 'sjá(varhita. seltu, og ejtraumuim hvar sem farið er. Við veiðarnar eru notaðar botn- vðrpur, álavörpur, kolanót, stórlr og smáir liáfar, og auk þess veitt á lóð og handfæri. I Faxaflóa. var meðal annars unnið að iþví í þetta sinn, að bera saman veið- ina eins og hún er utan og innan landlhelgislínu, með það fyrir aug- um, að hægt væri að gera sér j grein fyrir, hve mikil áhrif botn- j vcipuveiðarnar hefðu á fiskmergð ina, eða bve mikinn usla þær gerðu á eðlilegri fiskimergð hér S Flóanum. Sú varð raunin á, að munurlnn var mjög greinilegur, utan og inn- an landhelgislínu, eins og við mátti búast; einkum á smáfiski af ýmsu tægi; Meðan eigi eru út- reiknaðar staðfestar tölur um rannsóknir þessar, þykir eigi rétt að birta neitt um þær. Af þorskinum fréhtist það helst ,að tiltðlulega lítið virtist vera í siónum af vet- urgömlum þorski. Var svo, hvar sem borið var við að veiða, að m:kið minna var .hlutfanfilega af veturgamla þyrsklingnnm, en af þeim tvævetra, t. d. virðist hrygn- irgin því hafa farið ver í fyrra en venja er til. Þorskseiði frá í vcr, fundu þeir rannsóknamenn fvrsf við H“rr, er þeir komu að austan með Norður- Taugarnar voru svo slæmar að hún gat ekki sofið- Mrs. H. N. TardelU Harro’wsmith, Ont., skrifar: “Taugar mínar voru mjög ve klaðar og i næstum sex mán- uði get eg varla sagt, að >eg nyti eðlilegs sveíns eina einustu nótt. Matarlystin var sama og engin og yfir höfuð var eg að verða mesti aumingi. Þá heyrði eg um Dr. Chase’s Nerve Food, o geftir a5 hafa notað meöal það í nokkra daga, fór eg að gcta sofið. Eg fékk aftur matarlystina og hrest- ist óðfluga. Eft r ao hafa notað úr þrem öskjum af Dr. Cbase’s Nerve Food, var eg orðin heil heilsit. Eg hefi einnig gefið litlu stúlkunni minni Nerve Food með góð- um árangri.” £>R. CHAS*’S MR\E FOCD 60c. askjan. hjá lyfsoluni eða Ednianson. Batcs & Oo., l.tíl. Toronttu landi. Þar það í júnKiyrjuna að seiðin voru komin þetta lengst, með straumnum sunnan af hrygn- ingars'væðinu. 'En i júlílokin fund- ust vorseiðin komin alla leið hringinn, austur á Norðfjörð. Talsvert var merkt af þorski fyrir norðan land, og á Austfjörð- um var maður einn, sem vanur var orðinn merkingu þorska, sett- ur á færeyskt þilskfp, til þess að halda áfram að merkja þorsk þar eystra. Skarkolinn. var ahhupaður talsvert, og merkt nokkuð af honum fyrir norðan, á Skjálfanda. Er unnið að því að komast fyrir um göngu hans og athuga, hvort bann, stærð hans er hin sama og var hér áðu>r eða hVort bún fer minkandi. Sé svo, að það sannist, að skarkoli sá, sem nú veiðist, fié yirleitt minni en var hár áður, ber það vott um, að geng ið sé svo nærri honum með veiði- skapnum, að .hann nái ekki fullum þroska og stærð lengur. Hér í Faxaflóa eru einir 6—10 enskir togarar sífeit að skarkola- veiðum alt sumarið. Fara þeir og stundum norður fyrir land, eink- um á Skjálfanda. En þar eru kola- miðin innarlega. Árið aem leið fengu Akmreyr- ingar sér kolanót og veiddu skar- kola til útflutnings. Gafst það vel, og gefur von um arðsama atvinnu í framtíðinni. Svarta sprakan, sem Bjarni kallar svo, eða Grá- lúðan, sem Norðlendrngar kaíla (á dönsku Hellefisk) var og at- huguð nokkuð. Er hún kaldsævis- fisku'r, og um öll ihöfin kringum ncrðurheim,skautið, hlst á miklu dýpi. Á seinni árum hefir bún verið veidd talsvert við Græn- landsstrendur og flutt til Dan- merkur. Notuð reykt, eins og lax, til matar. Svartasprakan er ekki á grunn- sævinu nálægt ströndum landsins, heldur aðeins í dýpstu álunum, út af nokkrum fjörðum. Djúp-áll úr úthafinu nær einna næst landi út af Eyjafirði, eða Siglufirði öllui heldur. Á 400—440 metra dýpi í ái þeim er allmikið af svartaspröku. Veiddi “Dana” nokkuð af hennl þar, og var hún sumpart sðltuð, en sumpart flutt á íahúis á Siglu- firði. Þaðan fer hún 1 ís á erlend- an markað til reynslu. Má vera að hægt verði að koma til útflutningi á svartspröku, svo veiðin geti get- ið góðan arð þar nyrðra. Út af Austfjörðum (Norðfirði) ,’ar og veitt nokkuð* af svarta- sprökum. Síldin var lítið rannsökuð 1 þetta sinn. Mikið var af smákröhííum þeim, sem er aðalfæða síldarinnat, hvar sm leitað var frá iBreiðafirði og austur að Sléttu. Og Itelur Bjarni líklegt, að egninn hörgull sé á síld í sjónum þar nyrðra. Ógrynni er safnað af þmsum sævardýrum í svona leiðaougri, til ýmiskonar rannsókna síðar meir. Til dæmis mun hafa verið tekið ihrejstu'r og kvarnir úr nokkrum þúsundum þorskaj til athpgunar. Alt er tekið og .geymt ti) frekari rannsókna er heim kemur. alt frá smæstu kísil þörungum og að stærstu fiskum. Rqynt er að láta sem besíta sérfræðinga fjalla um hvert efni fyrir sig. Er vandi að gera sér í hugarl-und, hve geysi- mikið verk fer í alíar þær rann- BÓknir og athuganir, áður en alt er krufið til mergjar. Og hve lítið er það ekki, sem komið verður í framkvæmd af sjáþar- og sjódýrarann-sókn im með einu einasta fikipi, tvfiggja mánaða tíma, af því sem gera þyrfti. Grunnsævið kringum Jandið mun vera álíka mikið og stærð lands- ins, en á grunmsævínu halda nytja- fiskarnir sér aðallega. Geta menn af því gert aér í hugarlund hve miklar rannsóknir verða gerðar með einu skipi part úr sumri, ekki sfst ef altaf ætti að leita uppi ný mið, jafnframt öðrum ranr.e'k’.- um. En sumir hafa hreyft því, að rannsóknarskipið mundi gera mest gagan á þann hátt. Hending réði, að nokkur árangur yrfi af síkri leit, ekki lengri tíma en þetta. Takist mönnum með nákvæm- um, visindalegum rannóknum, að komast að raun um, hvernig allar helstu fiskigöngur haga sér krinp- um Iandið, yrði það svo mikil leið- beining fyrir fiiskiveiðarnar, að hagurinn af þeirri þskktngu yrði ómetanlegur og meðan vér sjálfir höfum ekki efni á að gera slíkar rannsóknir svo eem með þyrftr, teljum vér það happ, ; 8 þær eru og verða væntanlega frumkvæmd- ar sem liður í rann<'óknarsam- vinnu ýmissa þjóða, ekki stst und- ir umsjón jafn raynds víáínda- manns o>g Dr. Johs. Schmidt's. I Morgunblaflið. Árangur á 20 dögum eða pcn- insunum flii að. pegar heilsa yöar er biluö, og þör er uö þreyttir á aö taka meööl, sem ekkerl gagn gera, þá skuluö þör reyna Nuga- Tone, meöaliö, sem styrkir líffærin og hjálpar náttúrunni til aÖ láta þau starla eins og vera ber. Nuga-Tone heíir þau áhrif á inn- ýflin, að hægöirnar ganga fyrir sör á eölilegan hátt, bilöörásin örvaH og matarlystin eykst. Gasólga I masran- um hverfur með öllu, tungan hrelns- astog andardrátturinn löttist. Lækn- ar einnig höfuCverk og húðsjúkdöma, sem stafa af slæ-mri meltinsru. lícyn- ið það í nokkra tlaga og finnið hinn stör- kostloga mismun. Nuga-Tonc inniheldur sfrstuk sambönd af járni, er styrltja blöðið til muna. paö eru járnefnin, sem skapa fagran litarhátt ug veita vöövunu.m mátt. Nuga-Tone innihalda einnig PHOSPHORUS—efni, sem hefir störa þýöingu fyrir taugakerfið og allan líkamann. AÖ auki hefir Nugo-Tone inni að halda sex önnur lækningaefni, sem notuð hafa veriö af beztu læknum um vlöa veröld til þessa að aöstoöa náttúruna viö starf hennar mannslíkamanum til viöhalds. Nuga-Tone er öyggjandi iæknis forskrlft, sem hann hefir notaö 1 35 ár Tnísundir karla og kvenna lui’la Nuga-Tone, og ekki meira en ein munnesklá af 300 hefir beöiö um peninga slna til baka. Hvl? Vegna þess a« me’ÖallÖ hofir veitt þeim heilsu og hamingju. Nugsi-Tone inniheHur beztú læknislyf og veröur aö sanna yöur gildi sití_ eöa þaö kostar yöur ekki n< itt Vor endur^reiðslu 'sirn:BgBr! ST.Í'mST'pÍSS: Sörhver flaska innlheldur 90 töflur—mánaöar lækningaskerf. p. r getiö fengiÖ^6 flöskur fyrir $5.00. Takið Nuga-Tone I 20 daga, og ef Þér cruö ekki ánægöir, Þá sendið þör pakkann aftur meö þvf, sera eftir er, og peningunum veröur skilaö. N'uga-Tone fæst einnig hjá lyfsölutn gegn sömu skilyröum. LesiÖ samningana á pakkanum. 20.DAGA ENBURGREIÐSLU ÁBYRGÐARSEÐII.L. NATTONAL LABORATORY, Dept. M-l, 1018 S. Wabash Ave., Ohlcago, 111. HERRAR:—-Hör fylgja meö $......, er nota skal fyrir .... flösk- ur af Nuga-Tnne, pöstfrítt og tollfrlft. Ef ætla að nota Nupa-Tone I ?0 daga og ef eg er fekki ánægður, sendi eg afganglnn, en pér skilið aftur peningunum. Nafn.......................................... Utanáskrift................................... Bær.....................................Fylkl

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.