Lögberg - 09.10.1924, Qupperneq 8
10*. h>
LÖGBEBG, FIMTULAGINN
9. OKTÓBER, 1924.
50 Islendingar óskast
$5 til $10 á dag
Vér viljum fá 50 íslenzka námsmenn nú þegar, sem búa vilja
sig undir vellaunaðar stööur. Vér höfum ókeypis vistráÖningar-
stofu, er útvegar yður atvinnu, sem Auto-Mechanic—Engineer—
Battery eð'a rafsérfræðingar-^-Oxy Welder, o.s.frv. Vér kenn-
um einnig rakaraiðn, sem veitir í aðra hönd $25 til $50 á viku. Vér
kennum einnig múraraiðn, steinlagning og plastraraiðn. Vér
ábyrgjumst yður æfingu í skóla vorum, þar til þér fáið góða at-
vinnu. Komið inn, eða skrifið eftir vorri ókeypis verðskrá og
lista yfir atvinnu.
HEMPHILL TRADE SCHOOLS, Limited
580 Main Street, Winnipeg, Man,
Útibú og atvinnuskrifstofa í öllum stórborgum Canada og
Bandaríkjanna.
Kvenmaðui*, þrifin og vön hús-
verkum, getur fengið góða vist á
barnlausu heimili. Listhafandi
simi A-6570. i
Davíð bóndi Gíslason frá Hay-
land P. O. Man. kom til bæjarins í
vikunni sagði hann að flestir, sem
kornuppskeru hafa í nágrenninu
við hann hefðu annað hvort rverið
búnið að hlaða korni sínu í kestl,
eða þreiskja það áður en væturnar
komu.
Stefán Johnson, isem um undan
fárin ár hefir stundað skósmíði
á Gimli var staddur í horginni
fyrri part vikunar á leið suður til
Brown P. 0., þar sem Ihann hygat
að divelja framvegis.
Frónsfundur 13. Okt.
Þjóræknisfélagsdeildin Frón
heldur næsta fund sinn í G. T.
húsinu mánudagskvöldið 13. þ. m.
(næsta mánudag) og byrjar sá
fundur stundvíslega kl. 8, með
stuttri skemtiskrá, þar sem meðal
annars séra H. J. Leo flytur er-
indi. Þá verður og sungið saman.
Strax á eftir skemtunum ibyrja árs-
fundarstörf deildarinnar, skýrsluir
fráfarandi embættijsmanna lagð-
ar fram, og svo gengið til nýrra
kosninga fyrir ihið nýbyrjaða
starfsár. Fjölmennið! Fyllið isal-
inn. Opið fyrir alla.
S. Sigurjónsson ritari.
Stefán Sölvason
Teacher
of
Piano
Ste 17 Emily Apts. Emily St.
G. THQMAS, J.B.TH0BLEIF55DH
J. K. Jónasson frá Vogar, P. 0.
Man. leit inn á skrifstofu Lög-
bergs, fyrir isíðustu helgi. Sagði Mr
Jónasson að gripakaupmaður hefði
verið á ferð þar úti nýlega og boð-
ið þolanlegt verð fyrir markaðs-
genga nautgripi bænda.
Gefin voru saman í hjónaband
af séra N. S. Thwlákssyni í kirkju
lúterska safnaðar í Selkirk 30. f.
m. þau ungfrú Jóna Jónasson frá
Selkirk og Henry Theodore Halver
son, fylkiaþingmaður frá East End
Soskatchewan.
Gíisli bóndi Jónsson frá Narrows
P. O. Man. kom til Ibæjarins fyrlr
•síðustu helgi og dvelur hér nokkra
daga.
Björn bóndi Þorvaldsson frá
Piney, Mnn, var á ferð hér í borg
inni síðustu viku, er hann nú bú-
inn að fá fullan bata heilsu sinnar
og hinn hressasti í anda.
Mr. Á. P. Johannsson gefur stutt
ágrip af ferð sinni til íslands á
fundi stúkunnar Skuld. — Búist
við fjölmenni.
G. T. stúkan Skuld hefir ákveð-
ið að halda sína árlegu Tombólu
tnánudaginn 3. nóv.
------o------
Mr. Eiríkur Bjarnajson, frá
Ohurchbridge, Sask. kom til bæj
arins á sunnudagsmorguninn var
og dvelmr hér einhvern tíma.
Hann sagði að lítið væri farið að
þreskja í sínu bygðarlagi.
--------o—-------
Albert C. Johnson fasteignasali
í Winnipeg hefir verið kjörinn
konsúll íslendinga og Dana í Mani-
tolba, en vísikonsúll honum til að-
stoðar er Knud Schioler settur.
Emlbættum þessum, sem áður hafa
ekki verið aðskilin er ólafur S.
Thorgeirsson búinn að þjóna í
rúm tíu ár en baðst lausnar sökum
anna, er embættinu voru samfara
er kröfðust meiri tíma en hann
gat látið í té.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar
í Winnipeg hefir ákveðið að halda
hinn árlega haustbazaar 18. og 19.
nóvember næstkomandi. Nánar
auglýst síðar.
Þegar sumarið kemur
Við,’ár3tíðaskiftin er mjög
áríðandi að vera varfærinn
að því er snertir mjólk þá,
er nota skal. Heitu dag-
arnir valda því að mjög
erfitt er að geyma mjólk,
sem ekki er hreinsuð á vís-
indalegan hátt. Enginn
vill eiga á hættunni nokk-
uð meira en hann frekast
þarf. Hyggnar m æður
kaupa því ávalt Crescent
mjóik, hvern einasta dag
ársins, þær vita að hún er
ávalt jafnhrein, sæt og
heilnæm. Ef þér eruð eigi
rétt vel ánægðir með mjólk
þá, er þér notið.skuluðþér
hringja upp B 1000 og
biðja einn af mjólkur-
sölumönnum vorum að
koma við I húsi yðar.
tSilfurlbrúðkaup áttu þau Mr. og
Mrs. Rafnsson, sem heima eiga na-
lægt Canby Minn. nýlega; við það
tækifæri heimsóttu þau um sjötíu
vinir þeirra og færðu þeim pen-
ingagjöf, sem séra Guttormur
Guttormsson afhenti um leið og
hann mintist á starfsemi þeirra
hjóna er meðborgarar þeirra mint-
ust nú með þakklæti.
Minneoita Mascot.
A. S. Bardal útfararstjóri fór
ásamt fleirum útfararstjórum frá
Winnipeg fyrir síðustu helgi isuð-
ur til Minneapolis til þess að sitja
þar allsherjar Iþing útfararstjóra
Bandaríkjanna.
(Mr. O. Magnússon frá Lundar,
kom til hæjarins í vikunni sem j
leið.
Mr. Fred Fljótsdal, forseti járn-
brautarsamtakanna — Mainten-
ance of Way Employeeis Asisoci-
ation of Amerioa, kom til borgar-
innar í emjbættiserindum í fyrri
viku. Heimili hans og aðalskrif-
'stofa er í Detroit, Mioh. Mr. Fljóts
dal er gerfilegur maður með af-
brigðum. Félagatala verkamanna-
samtaka þeirra, er hann stjórnar,
skiftir hundruðum þúsunda.
Mrs. R. Anderson, frá Selkirk,
Man, var skorin upp á Almenna
sjúkrahúsinu hér í iborginni, hinn
20 sept. síðastliðinn. Dr. Jón
StefánBson gerði uppskurðinn,
sem hepnaðist vel. Er Mrs. Ander-
son nú á góðum batavegi.
Mr. Árni Pálsson, frá Reykja-
yík, P. O., Man. kom hingað til
borgarinnar fyrir nokkru, með
konu sína veika, er skorin var upp
á Almenna sjúkrahúsinu laugar-
daginn hinn 27. f .m. Dr. B. J.
Brandsson gerði uppskurðinn, sem
hepnaðist mæta vel. Er Mrs. Páls-
s.on á góðum batavegi.
BAZAAR.....
Hjálparfélagið Harpa heldsur
Bazaar í Goodtemplarahúsinu mið-
vikudagskveldið 22. okt.
Heimatilbúinn matur, kaffi og
spádómsepli verða til s'ölu ásamt
öðrum munum.
öllum arði varið til hjálpar
bágistöddum.
Allir velkomnir.
Dr. Tweed tannlæknir verður á
Ádborg þriðju- og miðvikudag, 14.
og 15. þ. m., Gimli Iþriðjudaglnn
21. en í Riverton, miðviku- og
fimtudag, 22. og 23. s. m.
--------o----——
Mr. Jónas Benediktsfson frá
Árborg, Man. var staddur í borg-
inni síðastliðna viku. -Fremur lét
hann dauflega af hag fólks þar
nyrðra.
Séra Páll Sigurðsson frá Garð-
ar. N. Dak. kom til bæjarins í fyrrl
viku til að sitja silfurbrúðkaup
þeirra ,Mr. og Mrs. Ás.mundar P.
Jóhannssonar.
Mr. E. G. Baldwinson lögfræð-
ingur, leggur af stað til New York,
hinn 15. þ.m., og býst við að verða
að heiman alt að mánaðartíma.
Þetta eru þeir beðnir að festa í
minni, er snúa þyrftu sér til hans í
sambandi við málaflutning eða
önnur viðskifti.
Bjart og stórt herbergi, fyrir tvo
pilta eða tvær stúlkur, sem vinnu
eða nám stunda, fæst leigt með
vægum kjörum. Einnig fæði, ef
óskað er. Simi N-7524, að 724
Beverley stræti.
Forseti Dorkas félagsins skorar
á alla meðlimi þess félags, eða þá
sem kynnu að vilja verða félagar
að mæsita á fundi í Jóns Bjama-
sonarskóla á mánudagskveldið 13.
þ. m. kl. 8. e. h. auk áríðandi
starfsmála hefir frú S. 0. Þorláfes-
son óskað þess að fá að ávarpa
félagsfconur nokkrum orðum áður
en ihún hverfur aftur frá okkur
til fjarlægra landa til langdvalar.
Sysitur góðar, sýnið: frú Þorláks-
son og starfsmálum félagsinis virð-
ingu með því að fjölmenna.
Ida Swanson. forseti.
Stúdentafélagið hefir skemti-
fund laugardagskveldið 11 .þ.m.
kl. 8, í Jóns Bjarnasonar skóla.
Ungfrú Erika Þorláksson, dótt
ir séra N. S. Þorlákssonar í Sel-
kirk og konu hans, hefir verið veitt
forstöðustaðá við pianóspil, við
Western Conservatory of Music, í
Minot, N. Dak. Síðan að ungfrú
Þorláksson fór að heiman, hefir
hún stundað nám i Minneapolis,
undir umsjón Madame Bailey-
Apfelbeck.
Á fundi Bandalagsins, sem hald-
inn var á fimtudagiskveldið var
voru þessir embættismenn kosnir;
Forseti: Leo Johnson.
Vara-forseti: Ida Swanson.
Ritari: Edward Preece (endur-
kosinn)
Aðistoðar-ritari: Anna Anderson.
Féhirðir: Otto Bjarnason.
Vara-féhirðir: Georgina Thomp-
son.
LINGERIE BÚÐIN
að 625 Sargent Ave.
Þegar þér þurfið að láta gera HEMSTICH-
ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð-
inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel*
Allskonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis-
legt sem kvenfólk þarfnast.
Mrs. S, Gunnlaugsson, eígandi
Tals. B 7327 Wiuuipeá
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni
ódýrar en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr-
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas JeweEryGo
Sargent Ave. Tals. B7489
Dr. Cecil D. McLeod
TANNLÆKNIR
Union Bank Bíd. Sargent & Sherbrook
Tals. B 6S94 Winnipeg
Islenzka Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantcnir afgreiddar bæðij
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viðskifti...
Bjarnason Baking Co.
631 Sargent Ave Simi A-5638
THE PALMER WET WASH
LAUNDRY—Sími: A-96I0
Vér ábyrgjumst gott verk og
veríkið gert innan 24 kl.stunda.
Vanir verkamenn, bezta sápa
6c fyrir pundið.
1182 Garfield St., Winnipeg
FYRIRLESTUR.
Sunnudaginn 12. október, klukk-
an sjö síðdegis verður umræðuefn-
ið í kirkjunni, nr. 603 Alverstone
stræti: Maðurinn, sem aldrei lét
hugfallast. Hvað getur þú og eg
lært af breytni hans? — Langar
þig að heyra góða ræðu, þá komdu
og hlutsaðu á (þessa. Fagrar mynd-
ir verða einnig sýndar. Allir iboðn-
ir og velkomnir!
Virðingarfylst,
Davíð Guðbrandsson.
Mr. V. J. Josephson lést í Wyn-
yard 24. f. m. Settist hann heil-
brigður til kveldverðar, en þegar
kona hanls, sem frammi var að
gegna búverkum kom inn, var Mr.
Joseplhison að berjaöt við að ná
andanum. Mrs. Josephson reyndi
að hjálpa það ,sem hún gat, en
þegar (það ekki dugði kallaði hún
á hjálp — en þegar læknir kom,
var hann örendur. Hann var jarð-
sunginn í grafreit Wynyard safn-
aðar laugardaginn 27. september
af séra Haraldi Sigmar.
Wynyard Adivance.
Þann 25. siept. 1924 voru gefin
samn í íhjónaband af Rev. Prof.
Argue á heimili hans við Sturgeon
Creek, Man., þau Mr. Pétur Berg-
vin Guttormsson frá Lundar Man.,
og Miss Herdís Saiín Reykdal frá
Baldur Man.
Ungu 'hjónin lögðu af stað á
föstudagsmorguninn vestur til
Baldur til að heimsækja foreldra
hrúðurinnar, sem þar hafa búið
um langan tíma.
Heillaóksir vina og vandamanna
fylgja ungu hjónunum. Þeirra
framtíðarheimili verður í Winni-
rpeg.
26. f. m. hélt Bandalag ísl. lút.
safnaðarns í Selkirk ungfrú Jónu
Jónasson, veglegt kveðjusamsæti í
tilefni af því að hún var í þann
veginn að kveðja þann félagsskap,
sem á henni svo mikið að þakka,
eins og allur annar kirkjulegur
félagsskapur íslendinga í Selkirk
og flytja burt úr bænum. Éftir að
Ibúið var að leiða heiðursgestinn
til sætis, ibáru þrjár yngismeyjar,
S. Chrilstie, Ruth Magnússon og
Björg Jóhannsson fram kistu fulla
af vinargjöfum, sem ungfrú Jðn-
asson þakkaði með vel völdum
orðum á meðal gjafanna vair
brjðstnæla (Pearl bar pin) frá
Bandalaginu, dúkur fagur 0g vænn
frá kvenfélaginu og silfurskeið
merkt frá djáknanefnd safnaðar-
ins.
Skemtu menn sér fram eftir
kveldinu við söng og ræðuhöld.
Selkirk Record.
M/* .. 1 • tknbur, fjalvi&ur af öllum
Nyrar vorubtrgðir tegundum, geirettui og ai.-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og tjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir
aH aýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
LimH.d
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI
Frá Islandi.
Fær Kvaran Nóbelsverðlaun?
í fyrra ar Einar H. Kvaran
skáld einn af þeim mönnum, er
tilnefndir voru, sem líklegir menn,
til þess að 'boma til greina við út-
hlutun Nobelsverðlaunanna. í það
sinn hlaut hann þau þó ekki. Nú
hefir hann aftur verið tilnefnd-
ur. Pólitíken 11. júlí s. 1. flytur
mynd af Kvaran og mjög lofsam-
lega grein um hann. Lætur iblaðið
þess getið, að aiment muni vera
litið isvo á hér á iandi, að Kvaran
sé verðugastur þeas heiðurs allra
núlifandi skálda hér á landi. Blað-
ið fer nokkrum orðum um skáld-
verk Kvarans og getur þesis að
lokum að það mundi gleðja Dani
ef iskáldið yrði fyrir þeim heiðrl
og landið sem hefði á miðöldunum
unnið bókmentalegt afrek, sem alt
af verði talið stórkostlegt og ein-
stætt að gerð.
VEITID ATHYGLI!
. $90.00
M0FFAT
HYDR0
M A Q Vrafmagns cldavélar
lllCvLAlV 1 Vanaverð $120.00 fyrir
rafmagns eldavélar
Vanaverð $129.00 fyrir
Range, sett inn fyrir
Fyrir $115 á 2ja ára tíma $15 niður
borgun og $4.00 á mánuði
$90.00
$100.oo
Emil Johnson
A. Thomas
SERVICE ELECTRIC
Phone B 1507 524 Sargent Ave. Helmllls Ph.A7286
Jón A. Guðmundsson ostagerð-
armaður hefir í sumar komið upp
ostagerðaibúum í önundarfirðj.
Eru þau með samvinnusniði. Býst
Jón við, að til búanna komi í sum-
ar um 45—50 þúsund lítrar mjólk-
ur.
Ásigling varð aðfaranótt 7. júní
s. 1. nálægt Bodö í Noregi milll
tveggja norskra fanþegjaskipa,
“Haakon jarl” og “Kong Harald”.
Svarta-þoka var á. “Kong- Haarld’’
sigldi á “,’Haakon jarl” og braut
kinnunginn. Féll þar inn kolblár
sjór og sökk skipið á 5 mínútum.
Þar fóruist 17 manns.
Verð á Tannlækningum Lœkkað
í Ágúst og September
Markmið mitt er að leysa af
hendi fullkomnustu tannlækn
ingar, fyrir sem allra lægtt
verð. Eg lækka verðið án t>est
að draga úr vöndun verktint,
og ábyrgÍ8t að efni og vinna
té af fyrsta flokki.
Veitið at-
hygli h:nu
nýja verði
Gnll Crowns. . . $5.00
Postulíns Crowns . . $5.00
Bridgework...........$5.00
Tannfylling . . . $1.00
Plates
$10.00
og upp
Ókeypis læknisskoðun. Komið með þe»sa auglýsing.
Dr. H. C. JEFFREY
Cor. MAIN and ALEXANDER AVE.
Inngangur frá Alexander Ave. Hugfestið staðinn, því eg hef aðeins eina
, lœkningastofu.
ólöf Sigurðardóttir iskáldkona
fór alfarin til Reykjavíkur með
íslandi, síðast. Verður heimili
hennar þar framvegis. Hljótt Ihefir
verið um ólöfu hin síðustu ár,
enda gerist nú ellin henni nær-
göngul. Þó næstum því megi telja
svo ,að hún sé alflutt af jörðu hér,
á hún spor sín og verk hjá okkur,
sem lifum nú og áfram. Með gáf-
um sínum og skáldskap hefir hún
orpið ljóma yfir þetta hérað og
þegar hún er horfin, kvödd af of
fáum, verða þó vísurnar hennar
eftir og sumar Iþeirra á hvers
manns vörum.
Jóns Bjarnasonar skcli.
652 HOME ST.,
býður til sín öllum námfúsum ung-
lingum, sem vilja nema eitthvað
það sem kent er í fyrstu tveimur
bekkjum háskóla (UniversityJ
Manitoba, og í miðskólum fylkis-
ins, — fimm bekkir alls.
Kennarar: Rúnólfur Marteins-
son, Hjörtur J. Leó, ungfrú Saló-
me Halldórsson og C. N. Sandager.
KomiS í vinahópinn í Jóns
Bjarnasonar skóla. Kristilegur
heimilisandi. Góð kensla. Skól-
inn vel útbúinn til að gjöra gott
verk. Ýmsar íþróttir iðkaðar. Sam-
vizkusamleg rækt lögð við kristin-
dóm og íslenzka tungu og bókment-
ir. Kenslugjald $50 um árið. Skól-
inn byrjar 24. sept.
Sendið umsóknir og fyrirspurn-
ir til 493 Lipton St. (Tals. B-3923J
eða 652 Home St.
Rúnólfur Marteinsson.
skólastjóri.
BÖKBAND.
peir, sem óska að fá bundiC
Tímaritið, 4 árg., í eina bók, g«ta
fengið það gert hjá Columbia
Press, Cor. Toronto og Sargent,
fyrir $1,50 í léreftsbandi.
gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrir
leður á kjöl og horn og bestu
tegund gyllingar. — Komið hlng-
að með bækur yðnr, sem þár þurf-
ið að iáta binda.
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heim8ækiÖ ávalt
Dubois T,imited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu
i borginnier litn hattfjaðrir.— Lipur af
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargravt St. Sími A3763
Winn ftg
Skni: A4153 tal. Myndaatofa
WALTER’S PHOTO 8TUDIO
Kristín Bjarnasen aigandi
Neit við Lycauxrj háaifi
290 Portage Ave. Winnipeg.
Mobile, Polarine Olía GasolJn.
Red’s Service Station
Maryland og Sargent. PhóneBI900
A. BBOKAN, Tro*.
FBBB 8RRVICB ON RtJNWAY
CL'P AN DIBFERENTIAX 6RBASB
Heimilisþvottur
Wet c
Wash OC Pundlð
Ný aðferð, ttrauaður þvottur 8c pundið
Munið eftir
Rnmford Sslv.
ÞEIR SEM SENDA LÖGBERG
TIL ÍSLANDS ATHUGI!
öll blöð, send til vina eða vanda-
manna á Islandi verða að borgast
fyrirfram. Þegar borgun er út-
runnin, verður hætt að senda blað-
ið.
Húsið 724 á Beverley stræti til
sölu gegn lítilli niðurborgun og
skuldlausar lóðir teknar til afborg-
unar nokkurs hluta söluverðs, ef
um semur. Sími: N-7524. Eig-
andi heima á hverju kveldi til viÖ-
tals. S. Sigurjónsson.
Frú Björg ísfeld, veitir viðtöku
nemendum í píanóspili nú þegar.
Nákvæm kensla, sanngjarnt verð.
Kenslustofa að 666 Alverstone St.
Sími B 7020.
ÁBYGGILEGUR
VERZLUNARSKOLI
Yfir 600 Islendingar hafa gengið á
þennan skóla og vér vonum að (sjá
mörg hundruð fleiri gera slíkt hiðsama
The Success
BUSINEESS COLLEGE Limited
385^2 Portaée Ave.
Winnipeá, Man.
SIGMAR BR0S.
709 Great-West Perm. Bldg.
356 Main Street
Selja hús, lóðir og bújarðir.
tJtvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá, sem iþess óska.
Phone: A-4963
HARRY CREAMER
Hagkvæmileg aðgerö á flrum,
klukkum og gullstássi. Seudið ose
1 pósti það, sem þér þurfið að láta
gera við af þessum tegundum.
Vandað verk. Fljót afgreiðsla. Og
meðmæli, sé þeirra óskað. Verð
mjög saungjamt.
499 Notre Dame Ave.
Stmi: N-7873 Winnlpeg
CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS
Ef þér ætlið'að flytja hingað frænd-
ur eða vini frá Norðurálfunni. þá
flytjið þá með
THE CANADIAN STEAMSHIP LiINE
Vor stóru farþegaskip sigla með
fárra daga millibili frá Liverpool og
Giasgow til Canada.
ódýrt far, beztu samibönd milli
skipa og járnbrautarvagna. Enginn
dráttur—enginn hótelkostnaður.
Bezt umhyggja fyrir farþegum.
Fulltrúar vorir mæta íslenzkum far-
þegum I Lieith og fylgja þeim til Glas-
goiw, þar sem fullnaðarráðstafanir
eru gerðar.
Ef þér ætlið til Norðurálfunnar veit-
um vér yður allar nauðsynlegar leið-
beiningar.
Læitið upplýsinga hjá næsta umboðs-
manni vorum um ferðir og fargjöld,
eða skrifið ttl
W. C. CASEY, General Agent
364 Main St. Winnipeg, Man.
Moorehouse & Brown
eldsábyrgðarumboðsmenn
Selja elds, bifreiða, slysa og ofveð-
urs ábyrgðir, sem og á bflðarglugg-
um. Hin öruggasta trygging fyrir
lægsta verð—Allar eignir félaga
þeirra, er vér höfum uimboð fyrir,
nema $70,000,000.
Slmar: A-6533 og A-8389.
302 Bank of Hamilton Bldg.
Cor. Main and McDermot.
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurttu blóma
við hvaða tækifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Itlenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á 8unnudög-
um II 6151.
Robinson’s Dept. Store,Winnipeg
A. G. JOHNSON
907 Confederation Life Bldg.
WINNIPEG
Annast um fasteignir manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svaraö samstundis.
Srlfstofusíml: A-4263
Hússími: B-3328
Arni Eprtson
1101 McArthur Bldg., Wiunipeg
Telephone A3637
Telegraph AddressS
‘EGGERTSOK WINNIPEG”
Verzla með Kús, löndl og lóð-
ir. Utvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigru og veitum vi6-
skiítavinum Öll nýtíaku þueg-
indi. Skemtilejr herbergi tll
leigu fyrir lengri eða skamrl
tíma, fyrir mjög eaungjarnt
verð. petta er eina hótalið I
borginni, aem íslendingar
stjórna.
Th. Bjamason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sargest ÁTcnne, W.peg,
hefir ával fyrirliggjandi úrvalshirgðir
af nýtizlcu kvanhöttum, Hún er eina
isl. konan scm slíka verzlun rekur i
Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar