Lögberg - 16.10.1924, Side 1
I
pegar þér þurfið að láta gera við iirið yðar, þá
farið þér ekki nieð það til járusmiðs; þegar þér
látið taka af yður myntl, þá munduð þér ekki
fara í I>ry Goods búð til þess. — Parið til góðs
myndasmlðs.
W. W. ROBSON
KENNEDY BLDG. 317 Portage Ave. Mót Eaton
15 AFIGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 16. OKTÓBER 1924
NUMER 4 2
'Eins og til stóð var hin nýja
íslenska lút. kirikja í Selkirk vígð
á sunnudaginn var. Klukkan lítið
eftir tíu f. h. fór fólk að streyma
að kirkjunni svo þegar athöfnin
hófst kl. 11 f. Ih. þá var hún orðin
• troðfull iþrátt fyrir það þó veður-
útlit væri í'skyggilegt og búast
mætti við óveðri, því skýin grúfðu
svört og ægileg svo að segja ofan
að jörðu og 'svo var dimt inni í
kirkjunni að á öllum ljósum varð
að kveikja.
Þessi hátíðlega samkoma .hófst
með því að söngflokkur kirkjunn-
ar, embættiismenn safnaðarins
og prestar kirkjufélagsins, sem
þar voru staddir, gengu í skrúð-
göngu frá kirkjudyrunum og inn
að altari og sungu ásamt söfuðin-
um part af sálmnium no. 80 í nýju
isálmabókinni, “Ger dyrnar breiðar
hliðið Ihátt.” Fyrstur fór söng-
flokkurinn skrýddur hvítum há-
tíðaskrúða og báru konurnar
svarta hatta á höfði, sem höfðu
slétt ferkantað spjald að ofan í
stað kollis. Þá emíbættismenn safn-
aðarins og síðast prelstarnir og á
meðan á skrúðgöngunni stóð var
kirkjuklukkunni hringt stilt og
gætilega. Næst var vígslan sjálf
framkvæmd af forseta kirkjufé-
lagsins séra Ki’istni K. Ólafsyni
með aðstoð kirkjufélagsprestanna
sem þar voru staddir, sem voru
heimapresturinn’ séra N. S. Þor-
láksson, iséra J. A. 'Sigurðsison, Dr.
B. B. Jónsson, séra Rúnólfur Mar-
teinsson og séra S. 0. Þorláksson.
Vígsluræðuna flutti forsetinn
sjálfur snjalla og álkveðna hug-
vekju og valdi sér fyrir texta 3—4
vers í 211. kap. í Opinberunarbók
Jóhannelsar. Að lokinni préd^kum-
inni fór fram altariisganga og var
fjöldi manns til altaris. Eitt af
því sem gerði þessa guðsþjónustu
óvanalega hátíðlega var það að
séra N. iS. Þorláksson, sem var
Iskrýddur 'hempu og með presta-
kraga tónaði Faðirvorið og inn-
setningarorð kveldmáltíðarinnar. f
lok guðsþjónustunnar ávarpaði
lætisorðum og mintist erfiðleik-
anna, isem fram undan söfnuðin-
um hefði verið, þegar hann hefði
staðið með kirkju sína í kalda-
kolum fyrir fimm árum; sam
heldni og samhug safnðarfólksins
og hinn ófbilandi vilja þesis, fórn-
fýsi' og dugnað er það hefði sýnt
með því að reisa hið veglega hús
á rústum þess brunna. Hann mint-
ist og hinna sérstöku höfðinglegu
gjafa, sem söfnuðinum hefði hlotn
ast, kirkjuiklukkunnar frá kvenfé-
lagi safnaðarins, orgelsins, sem
Mr. og Mrs. Thorsteinn Oddson
Winnipeg höfðu gefið, prédikun-
arstólsins frá Mrs. B. S. Benson og
'börnum hennar, altarisins frá Mrs.
S. Benson, Ijósgeymis á prédikun-
arstólinn, sem Mr. og Mrs. Halver-
,son Ihefðu gefið og ljóisastjaka
fagra, sem á altarinu stóðu, er Mr.
og Mrs. Ólafson höfðu gefið og
þakkaði með hógværum en áhrifa-
miiklum orðum og var svo guðs-
jþjónustunni lokið á vanalegan
hátt
Kl. 3 e. h. var haldin fjölmenn
barnaguðsþjónusta í kirkjunni, sem
séra S. O. Þorláksson stýrði og
tóku börnin ákveðinn þátt í henni
með söng, upplestri og framsögn.
Aðalræðuna flutti séra S. 0. Þor-
láksson skýra og fallega og sýnd-
ist hafa sérstakt lag á að ná og
halda athygli barnanna. Við fcveld
guðsþjónustuna á þessum hátíð-
isdegi ísleniska safnaðarins í Sel-
kirk prédikaði séra Jónas A. Sig*
urðsson frá Churdhbridge.
í upphafi þessara hugleiðinga
■sögðum vér frá að skýin hefðu
grúft §ig svört og ægileg yfir bygð
og hól, þegar vígsluathöfnin hófst,
svo Ikveikja varð á öllum ljósum.
En rétt um leið og forseti kirkju-
félagsims séra K. K. Ólafson steig
upp í prédikunarstólinn til þess
að flytja vígsluræðuna braust sól-
in gegnum skýin og fylti kirkjuna
með birtu sinni. Megi ávalt vera
jafn bjart í þeirri kirkju og yfir
söfnuðinum, isem þar tilbiður Guð
þingmanmsefni stjórnarinnar munl
sigra í kosningu þessari.
# * *
Prinsinn af Wales kom til borg-
arinnar síðastliðinn fimtudag. Var
honum fagnað á C. ;P. R. istöðinni
af fylkisstjóranum Sir James Aik-
ins og öðru stórmenni. Á sunnu-
daginn lagði prinsinn af stað á-
samt föruneyti sínu áleiðis til Du-
luth og Ghicago.
J.ohn V. Baird og J. P. Mc Lel-
land, hafa verið teknir fastir i
borginni Hamilton í Ontario, og
eru sakaðir um að hafa svifcið
þrjátíu þúsundir dala út úr Union
toankanum þar á staðnum, Mr. Mc
Lelland s gegndi fyrrum ráðis-
mannsstarfi við útibú téðs 'banka
í Hamilton.
# * *
Nýlátinn er C. A. Gauvreau, sam
foandsþingmaður fyrir Temiscou-
ata kjördæmið. Hann hafði setið á
þingi sem istuðingsmaður frjáls-
lynda flokksins, síðan 1897.
* * *
Eldur kom upp ihnn 4. þ. m. í
byggingum Dominion hveiti-
mylnufélagsins í Montreal. Eigna-
tjón varð mikið og fjórir slökkvi-
'liðsmenn létu þar líf sitt.
* * *
Borganstjórinn í Hamilton, Mr.
Jutten hefir ákveðið að sækja á
ný um emtoætti það við bæjar-
stjórnarkosningarnar, er þar fara
í 'hönd. Hefir gegnt istarfa þeim í |
tvö kjörtímatoil áður.
* * *
Þingmannsefnið í Wynyard
kjördæmi, Saskatchewan i
W. H. PAULSON
Vér gátum um það í síðasta blaði,
að landi vor W. H. Paulson hefði
verið útnefndur sem merkisberi
Dunningstjórnarinnar í Saskatche-
ið sakaður um að ihafa skrifað I
landráðagrein í blað sitt. Rann- ]
sókn var hafin gegn manni þess-
um, en var brátt látin falla niður,
samkvæmt ráðstöfun dómsmála-
stjórans. Þetta töldu báðir gömlu
flokkarnir brot á almennri rétt-
vísi og íhaldsflokkurinn Ibar fram
tillögu til vantraustsyfirlýsingar
á hendur stjórninni. Við þá til-
lögu gerði Sir John Simon, einn
hinna áhrifamestu þingmanna
frjálslynda flokksins breytingu, er ]
fram á það fór að sett skyldi sér-
stök þingnefnd í málið. Þessu mót-
mælti stjórnarformaður og full-
yrðir að í toreytingartillögunni
‘fæliist foeint vantraust á
sér og ráðuneyti sínu. Eftir heitar
umræður frá öllum hliðum, var
toreytingartilldgan samþykt með
samanlögðu atkvæðamagni gömlu
flokkanna toeggja, að undantekn-
um fjórtán atkvæðum, er greidd
voru á hlið stjórnarinnar, en á
móti toreytingartillögunni. Búilst
er við óvenju snarpri kosninga-
rimmu, þó eigi verði 'hún löng.
Fullyrt er að samtök eigi sér stað
milli íhaldsmanna og forkólfa
frjálslynda flokksins um það,
Thorvarður Sveinsson.
Mrs. Thorvarður Sveinsson.
wan við aukakosningar, sem fram ; hvernig útnefningum sfculi 'hagað
e.ga að fara í Wynyard kjordæm- j fjðlda kjördæma.
mu 20. þ.m.
Það er óþarfi aö fara að lýsa W
H. Paulson fyrir íslenzkum kjós-1
endum í Wynyard kjördæminu. ]
Hann hefir búið á meðal þeirra í j
fleiri ár, verið þingmaður þeirra í j
níu ár. Þeir þekkja hann allir.
Gullbrúðkaup
j frá Wynyard. Mr. Sigurgeir Þórð-
j arson frá Argyle. Mr. og Mrs. J.
iGullbrúðkaup áttu þau Þorvarð- j Júlíus og Mrs B s. Ben-
ur Swamson • (Sveinsson) sonur;son frf Selkirk Mkg N,ora Júlíus
Svems Sveinssonar, læknis a j .
Bjargarsteini í Staftooltstungum á Hinriksson og Mis. gi sson
islandi og Guðrún Jónsdóttir frá frá Gimli. Einnig aonur gullbrúð-
Grímsstöðum, fósturdóttir Níels hjónanna Mr. S. Swanson frá Ed-
Eyjólfsisonar og Sigríðar Sveins- monton.
dóttur prests á Staðarstað, 9. þ. m.
á þingi Var þess tækifæris minst af börn- Fimtíu ár er langur isamveru-
Hvaðanœfa.
Þjóðbandalagið hefir
. sínu í Geneva ákveðið að beita um þeirra tojóna með boði mifclu tími og fremur sjaldan mun það
Þeir vita, að hann varð, eins ðg | s®r fyrir að aHa fjár til hjálpar jað heimili isonar þeirra og tengda-jvera að mönnum veitist sú ánægja
flestallir
hinir eldri íslendingar, heimilis og umkomulausu Armen-; dóttur Mr. og Mrs, Joihn Swanson ag minna!st siiks tímabilis í æfi
Nýlátinn er í Vancouver, Ernest sem ag heiman komu, að vinna íufólki. ] 934 Sher’ourn stræti í Winnipeg. samfergamannanna en það hefir
Miller, fyrrum fylki'sþingmaður I fyrir sér þegar á unga aldri, og fór j * * * , ; Var kunningjum gullbrúðkaups- ý . ,
Britisto Clumtoia og nafnkunnur þvi á mis við mentun þá, sem nú Santo Domingo ríkið toefir innrit-1 hjónanna fooðið að heilsa upp á veist í sambandi við ion þau,
málaflutningsmaður. j er lögð upp í hendur manna — að ast í þjóðbandalagið. Verður það þau og árna Iþeim heilla frá kl. 2 se™ hér er um að ræða, þau Þor-
; þegar hann kom 26 ára gamall fímtugasta og fimta þjóðin, er til ] tii ki. 6 e. h. og var húsfyllir allan varð og Guðrúnu og ánægjan var
hingað vestur, að þá kunni hann
HeH lítið í máli þessa lands, en honum
William Iíogan, eigandi
hótelisins hér í borginni, hefir ver- tii sæmdar "skal það sagt, að þá
ið fundinn sefcur um annað torot: erfiðleika he'fir hann yfirbugað,
á vínsölulögum fylkisins og dæmd- og þrátt fyrir frumbýlings erfið-
ur í sex mánaða fangelsi. j leikana auðgað svo anda sinn og
I þekkingu, að ham var talinn einn
af allra snjöllustu ræðumönnum á
Síðustu fregnir af kolaverkfall- j ])ingi Saskatchewanfylkis og í tölu
inu í Albertafylki, telja samkomu-] anra nýtustu manna á þvi þingi.
lagshorfur milli námueigenda og Menn vita, að til hans getur hver
starfsmanna þeirra vera heldur að I einaáti kjósandi kjördæmisins leit-
batna. I að með vandamál sín og hann hlust-
* * * j ar ekki að eins á þá, heldur leggur
Búist er við að járnbi-autarráð-i frartt til þess að liðsinna þeim.
•* 1 *■ , - „ - /-iy./„,T>o Þeir vita, að hann hefir reynsluna,
íð, kveði upp dom sinn 1 Crow is . ’ ,
.T . ... , . , , ., þekkinguna a malum þeirra, hæfi-
Nest malmu fyrri part næstu viku. 1 - 1
lífisins leið og ánægja út af sam-
liðin er — út af
bandalagsins telst. j þann tíma og vetingar hinar rausn-1 óblandin út af iþví að hafa þau
] arlegustu. Kvenfélag Fyrsta lút, enn ern Qg bress í anda með á
Hinn. 12. þ. m. léist að Tours á' safnaðar, sem Mrs. Þorvarður
Frakklandi , skáldið og toeimspek- j Swans’on hefir verið félagi í kom
ingurinn Anatole France, einn af [ fUkin*u til þess að árna þeim ‘eclnn ’
allra frægustu rithöfundum sinn- híónum heilla og færði þeim $50 emlægu velvild og folskva-
ar samtíðar. Hann varð áttræður
hinn 16. apríl síðastliðinn. Jarð-
arförin fór fram á ko’stnað lýð-
veldisins franska.
Charles E. Hanna, fyrrum toæj-
arstjóri í Sterling, Ont. hefir ver-
ið útnefndur sem þingmannsefnl
frjállslynda flokksins, við auka-
kolsnigu þá til sambandsþingsins,
eem fram fer í West Hasting kjör-
dæminu innan skamms.
'Sagt er að vopnahlé jsé komið á
í Kina. Hersveitir þeirra Fukien
og Kiangisu ,hafa náð fullum um-
leika, vilja og möguleika til þess aö ''fUm >'fjr jShanghai, en Lu Yung
bæta úr vandamálum l>eirra, þegar ! Hsian? forin^ chekionsku her-
þau snerta stjórnmál fylkisins. Og ; sveHanna ^vað vera flúinn til
auk þekkingar þeirrar og reynslu, j JaPan-
sem W. H. Paulson hefir í stjórn-j -------o------
málum Saskatchewan fylkis, þá I
vita menn líka, aÖ hann hefir haft j “
enn víótækari þekkingu í almenn-
um málum, sem hann hefir aflað
sér frá því að hann kom til þessa j Rétt um þær mundir, sem blaðið
hann og söfnuðinn Ihlýjum þakk- sinn og herra.
Helztu heims-fréttir
Canada.
Aukakosning til sam'bandsþings-
ins, fór fram í Nortíhumfoerland
kjördæminu í New Brunswick,
hinn 7. þ. m. Urðu úrslitin þau, að
W. B. Snow.ball, frambjóðandi
frjálslynda flokksins, var kosinn
með 635 atkvæða meirihluta, um-
fram gagnisækjanda sinn, C. P.
Hickey, er sótti undir merkjum í-
haldsliðsins. Kjördæmi þetta losn-
aði við fráfall Hon. John Morrisey.
* * *
Verfc er nýlega hafið á hveiti-
mylnum þeim Ihinum miklu, er
Spillers Overseas Inerelsts félagið
hefir ákveðið að láta reisa í Cal-
gary.
* # •
Douglas Mc Connell, lögmaður
í Saskatoon, hefir verið tekinn
fastur, og er sakaður um að hafa
haft tvö þúsund og fimm hundruð
d^li út úr William Morley að Bigg-
ar, Salsk., fyrrum forseta Wlheat
Belt. Packing félagsins. Mr. Mc
Connell var látinn laus gegn tfu
þúsund dala veði.
1 Columbia, hefir jafnlhliða því em-
bætti tekist á toenduir fylkisritara
emtoættið í istað Dr. G. K. Mac
Donalds frá Verndn, er nýlega
hafði verið í það skipaður, en féll
við aukakosninguna í North Okan-
agan.
* * *
Finnlendingur einn, Ctoarles
Pzykka að nafni, búsetur að Nel-
son, B. C. hefir verið dæmdur í lífs-
tíðar fangelsi fyrir að hafa orðið
konu sinni að toana.
* • •
Allmargir Kínverjar, toúsettir í
Britisto Oolumbia eru lagðir af stað
til Shanghai, til þess að' taka þátt
í vörn þeirrar borgar.
• • •
Aufcakosning til samtoandsþings-
ins fer fram í Yale kjördæminu í
Britisto Columtoia, hinn 6. nóvem-
toer næstkomandi. Af hálfu frjáls-
lynda flokksins toýður sig fram W.
D. Sutherlr.nd, bæjarstjóri í Kel-
owna, en undir merkjum Meighen-
sinna, sækiir maður að nafni Grote
Stirling. Þingmaður kjördæmis-
ins, J. S. iMc Kelvie, lést í OttaVva
* * * j skömmu fyrir lok síðasta þings.
Hon. William Sloan, námaráð-( Fylgdi hann íhaldsflokknum að
gjafi Oliverstjórnarinnar í British málum. Fremur er líklegt talið, að
Bandaríkin.
Wálter E. Edgar, hefir verið út-
nefndur til fþess að sækja á ný um
senatorlsstöðu í New Jersey, af
hálfu Reputolicanaflokkisins.
* * *
Allisnarpra landsfcjálftakippa
varð vart í Maine ríkinu hinn 30.
f. m. Ekki er þess getið, að tjón
hafi af tolotist til muna .
Samkvæmt yfirlýsingu frá land-
búnaðarráðuneytinu, hefir fóta og
munnlsjúkdómi toúpenings í Texas-
ríkinu, verið útrýmt að heita má.
* * *
Fregnir frá St. Louis toinn 13.
þ. m. telja foretaefni Demokrata-
Iskyggilegar fréttir
lands* áriÖ 1883 og fram á þennan
dag. Og menn vita líka, aÖ sú
reynsla og sá skóli átti ekki lítinn
er að fara í pressuna, berast þær
ískyggilegu fregnir frá Ottawa, að
þátt í því, að gera hann aö einum járnbrautarráðið, —Board of Rail-
áhrifamesta manni á þingi, þegar ] way Commissioners hafi drepið
kom þar.
gulli ásamt ávarpi því, sem hér j Iausu framkomu þeirra á þeirrl
fylgir: . ] leið— ávalt hrein og einlæg í öll-
Mr. og Mrs. Þorvarður Sveinsson, um sínum viðsfciftum við sam-
Kæru hjón:— j ferðamenn sína hafa þau áunnið
Við félagskonur í kvenfélagi ] ser traust þeirra og velvild, isem
Fyrsta lúterska safnaðar í Winm-1 S(VQ btvíræðlega kom líka í ljós á
peg, viljum á þeissum merkisdegi | m heigursdegi þeirrai 0g er
í lífi ykkar, Gulltorúkaupsdegmum ■ ,, .
leyfa okkur að votta ykfcur virð- !>að nu ekkl eftlr alt alt slgur'
ingu okkar og þakklæti. um leið og; inn mesti í lífi allra manna.
við færum ykkur innilegar og i j>au Þorvarður Swamson og
tojartanlegariblessunaróskir okkarjGuðrún Jónsdóttir giftuat ári5
a]lra
Fyrir kvenfélagið hefir þú, Mrs. ] 1874 og reistu bú í Syðri-Hraun-
Sveinsson starfaí lengur en flest-jdal í Álptaneshreppi í Mýrarsýslu
ar aðrar konur og okkur er mikil á íslandi þar sem þau fojuggu í
ánægja að vita og viðurfcenna að þrjú ár> en fluttu þá þaðan og
þú Ihefir ávalt starfað þar ötullega ■ úv~ldu ^ ýmsum istöðum á því
og einlæglega. Þessu vildum við
ekki gleyma og toeldur ekki góð-
Kjósendurnir í Saskatchewan-
fylkinu vita líka, að .Wl H. Pallson
er stuðningsmaÖur þeirrar stjórn
Crow’s Nest flutningsgjaldataxt-
ann og að innan fimtán daga, skuli
flutningsgjöld vera hin sömu og
vildinni og vináttunni, sem þið
toafið ávalt eýnt okkur öll þau
mörgu ár, isem við ihöfum átt sam-
leið.
Þá litlu gjöf sem hér með fylgir
og
þau voru þann 6. júJi síðastliðinn. I biðjum við ykkur að þiggja
ar, sein hvað hagkvæmust er nú al- ] virðist tiltæki þetta, eftir morg- ] fyrirgefa, en líta á sem vinagjðf. .......
menningi af öllum fylkisstjórnum, unblöðunum að dæma, hafa slegið'Svo óskum við ykkur og börnum eer þægi egt og isnoturt toeimili og
— « -íi -1 __ii_ •• ulnn.fi.nMnw n info mi vAlnfylioif o liiíí
svæði í átta ár. Árið 1886 flutti
Þorvarður Vestur um haf og sett-
ist að í Winnipeg. Ári síðar kom
kona toans vestur og hafa þau
ávalt toúið toér isíðan þar til nú
tvö síðastliðin ár, að þau fluttu
til Gimli þar sem þau toafa reist
sem að völdum sitja í Canada. er óhug miklum á Ieiðandi menn
framsæknari en aorar, leggur meira .. , , , . ... , ..
, ■, , > ss Vesturlandsms, sem ekki er heldur
til almennra mala—svo sem menta-
mála, en aðrar fylkisstjórnir gera,
en leggur samt minni kvaSir á
menn en í öðrum fylkjum er gert.
Skuldir fylkisins eru miklu minni
í Saskatchewan, miðað við fólks-
fjölda, en í hinum Vésturfylkjun-
um, nálega tveimur þriðju hlutum j þingið skerist ekki í leikinn og
minni en í British Columbia, þar ] fyrirskipi með lagaákvæðum inn-
flokksins, John W. Davis vísan m^n^iTaðVn” $66-<x> ^sÍsTat-5 leÍðsl“ Cr°W’8 NeSt taxtans’ hafi
stórsigur í Mislsouri-ríkinu.
* * *
Utanríkisráðgjafi Coolidge-
stjórnarinnar, Charles Evans Hug-
íhes, hefr verið á ferð og flugi um
landið þvert og endilangt, undan-
farandi og flutt ræður til stuðn-
ingis framtojóðendum Reputolicana-
flokksins. Hefir hann verið afar-
harðorður í garð La Follette’s og
telur allan hans pólitíska gaura-
gang toníga að því einu, að ná sér
niðri á Coolidge, en reyna að koma
Bryan ríkisstjóra í Nebraska upp
í forsetastólinn. Sjálfum sé La
Folilette það ljóst, að efcki sé nokk-
ur minsta von um að hann geti náð
koisningu:
* * *
Verksmiðjur Cudahy slátur og
niðursuðufélagsins í Omaha, Ne-
foraska, skemdust allmjög af völd-
um elds toinn 5. þ .m. Eignatjón er
metið á $250,000. Átta hundruð
manns töpuðu þar atvinnu fyrst
um sinn.
• • •
Látinn er að Ithaca, N. Y., James
Edwin Creighton,, prófessor i
heimspeki við Cornell háskólann
Iíann var isextíu og átta ára að
aldrL—
að undra. Búist er við að til möt-
mælafunda verði stofnað víðsvegar
um Sléttufylkin þá og þegar. Hon.
E. J. McMurray þingmaður fyrir
Norður-Winnipeg, kveðst hiklaust
þeirrar skoðunar, að svo fremi að
ykkar og foarnafoörnum blessunar
drottins æfinlega.
Guð veri með ykkur öllum
Kvenfél. Fvrsta. lút. safnaðar.
chewan..
íslenzku kjósendurnir í Wyn-
yard kjördæminu vita. að það er
kjördæmi þeirra hagur og þeim
sjálfum, að styðja Dunning-stjórn-
ina í Saskatchewan, með því að
kjósa W. H. Paulson þann 20. þ.
m., og þegar íslendingar eru orðn-
ir sannfærðir um eitthvað sem bet-
ur má fara, þá vanalega gjöra þeir
þaS, og svo mun verða í þetta
sinn.
Vesturlandið verið dregið á tálar.
Þrír ræningjar réðust inn a
skifstofu blaðsins Jewish Daily
Forward í New York, hinn 10 þ-
m. og námu á torott 11,385 dali 1
peningum. Bófarnir komust undan
í bifreið og toefir ekkert til þeirra
spurst fram að þessu.
Bretland.
MacDonald-stjórnin hefir beðið
ósigur í þinginu. Þingið hefir ver-
ið rofið og nýjar kosningar fyrir-
skipaðar hinn 29. þ. m. Ástæðan
fyrir falli stjórnarinnar , er I
stuttu máli þessi: Communisti
einn Campbell að nafni, toafði ver-
Jóhannes Jósefsson.
Mr. Jóhannes Jósefsson, glímu-
kappi, getur þess í bréfi til ritstjóra
Lögbergs, aö hann sé ráðinn í þjón-
ustu B. F. Keith leikfélagsins og
ferðist meS þeim víösvegar um
Bandaríkm i vetur. Hann getur
| þess einnig, að hann hafi breytt
nokkuð um sýning í sambandi við
leik sinn, og í stað þess að sýna
íslenzka glímu, þá sýnir hann
viðureign Indíána i þessu landi og
hinna fyrstu íslenzku landnema, og
hvernig að þeir áttu í vök að verj-
ast fyrir Indíánunum. Leik þann
nefnir hann “The Pioneer’’ og
segir að hann geri lukku mikla á
meðal Bandarikjamanna.
8. þ.m. var Mr. Jósefsson stadd-
ur í borginni Detroit i Michigan
rikinu og fer blaðið Detroit Times
lofsamlegum orðum um Jóhannes
og leik hans. En einkanlega þótti
blaðamanninum skemtilegt að tala
við hann sjálfan, en getur þess um
leið að hugur hans og orð hafi
hneigst meira að íslandi og sögu
Kl. 9 e. h. héldu toörn þeirra
hjóna barnatoörn ®g allra nánustu
ættmenni þeim veislu á því sama
heimili, sem er bæði >stórt oj? veg-
legt. Hlófst það með iþví að sálmur
var sunginn. Fóru svo ýmsar
skemtanir fram, á meðan að setið
var undir toorðum, tölur haldnar
og ættjarðarljóð sungin og elsta
dóttir Mr. og Mrs. Swanson, Sig-
ríður afhenti þeim $100.00 í gulli
var það gjöf frá toörnum þeirra
hj'óna og nánustu vinum, sem við-
staddir voru. Við þetta tækifæri
fór og fram foarnsskírn, var það
yngra foarn Óilafs Björnssonar
'fóstunsonar Mr. og Mrs. Þorvarðar
Swansonar, og konu hans, sem
skírt var.
Veislu þessa isátu um fimtíu
manms þar af þrjátíu og þrjú toörn
og barnabörn gullbrúðhjónanna
og 'stóðu foarnabörn þeirra fyrlr
njóta nú rólegheita eftir hið
langa og allstranga starfslíf I
fourt frá hinum háværa borgar-
glaumi, ysi og þysi hins daglega
| lífs. út í hinn rólega sVeitafrið
við istrendur Winnipeg-vatns þar
sem báran leikur sér við fjöru-
steinana og vindfolærinn í laufl
trjánna — þar sem skógur, vatn og
vellir mæta auga, en hið ljúfa mál
náttúrunnar anda*num — þar er
gott að bíða sólarlags — toíða þess
í skjóli umhyggjusamra og ást-
ríkra foarna og vináttu og velvild
fjölda vina.
Norsk stúlka vinnur
sér til frægðar.
Martha Ostenso, norsk að upp-
runa, er stundað hefir nám við há-
skólann í Manitoba og gegnt frétta-
foeina og fór það, eins og alt annað ] ritarastörfum við blaðið Manitoba
í samfoandi við þetta boð prýðilega Free Press, hefir nýlega hlotið
vel úr hendi. $13,500 verðlaun fyrir skáldsögu
Heillaóskir frá fjarverandi vin- sina; “Wild Goose”. Er efnið lýs-
um og kunningjum gullbrúðhjón- ing á sveitalífi í íslenzkri nýlendu
anna toárust þeim m«6 símskeytum austanvert viS Manitobavatn. Auk
og í bréfum. Einnig var þeim kvæði ■ tágra verglauna, fær stúlka þessi
fln+f -frí» tí^n^Hsinrlttiir hPirrn I .
solu bokarmfiar,
nemur fimtán af hundraði.
flutt frá tengdaódttur þeirraj , ,. ,
tojóna, sem ekki gat verið viðstödd | _U c C1 x._
Mrs. S. Swanson í Edmonton.
Utantoæjarfólfc, sem kom til þess]UnSfrú Ostenso er 24 ára að aldrt,
að vera viðstatt gullbrúðkaup | fsedd í Bergen, en kom hingað til
þetta var Mr. og Mrs. Bjarni lands sem barn. — Fregn þessi er
þess heldur en að leik þeim, sem ,Sveinsson Keewatin. Mrs. Helga
hann var að sýna. | Vestdal og dóttir hennar, Sigríður
tekin eftir blaðinu Manitoba Free
Press.