Lögberg - 16.10.1924, Side 2
eiA. 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
16. OKTÓBER, 1924.
Anna Bergmann
Fcedd 15. febr. 1895. Dáin 10. april 1924.
1. í jeljunum fölna þau blíBustu blóm,
Sem brekkurnar ilminum fylla.
En svo verður lífiÖ að lú.ta þeim dóm,
Og ljóðið að blandast af saknaðar-hljóm,
Er sorgirnar huga vorn hylla.
2. Mín ástkæra dóttir, eg unni þér mest,
Þú áttir svo hljómfagra strengi,
Svo viðkvæma, göfuga, gátu þeir bezt
Glatt mig og hrest, þegar amaði flest
Og eftir þig óma þeir lengi.
3. Þeir óma nú þíðast frá æskunnar tíð,
S^m andvari um minningu þína,
Þín saklausu augu og brosin þín blíð,
Svo bjartsýn og góð, og svo hugljúf og þíð,
Sem vorljóð á veg minum skína.
4. Þeir óma sem viðlag í sorganna söng
Frá síðustu andvökunóttum,
Og hreimurinn jafnvel úr þrautanna þröng
Var þíður; og oft þegar nóttin var löng,
Við sólskin í huga þér sóttum.
5. Eg kveð þig nú, barn mitt, í síðasta sinn,
Við seinustu brosin bín dáin,
Miklu er hljóðari heimurinn minn,
Hugurinn dapur, en þær skygnast inn
Á eftir þér, — ástin og þráin.
6. Því þú hefir fölnað og farið á braut,
Og fallið í strauminum þunga.
HorfiS er lífið, og liðin er þraut,
En leiðin er beint heim i frelsarans skaut,
Sem heilsar því óspilta’ og unga.
Undir nafni móðurinnar,
G. O. Eiftarsson-
Indriði fer utan.
Bergens-brautin. Norðmenn sækja
á brekkuna.
Ferðalög með járnbrautum um
1880 veirða ekki borin saman við
samískonar ferðalög nú. Um 1880
voru farlþegarnir lokaðir inni í
klefum, sem gengu þvert í gegnum
vagninn, fjórir á Ihtverjum bekk,
o-g snéru andlitum saman. Ferða-
koffortin voru á hillum fyrir ofan
höfuðin á þeim eins eg nú, og
komust tæplega fyrir. Alment var
kept um að sitja úti við gluggana,
en þar gátu ekki allir verið. Eim-
iestin þurfti að istöðvast og toíða
sem sækir á brekkuna. Hún er
þjóðar þrekvirki og þjóðar-'stolt, og
er það Grettistak í norskum fram-
förum, sem eg vona, að Norðnienn
hafi þó ekki oftekið sig á.
samþykt með jöfnum atkvæðum,
mér þótti sem iþað hefði verið felt
með jöfnum atkvæðum. Stórþing
ið isamþykti síðan lög um að bær-
inn skyld heita Osló frá nýári
1925. Svo mun vera til ætlað að
ýmsir Kristjánar og Friðrikar
falli framan af norskum bæja-
nöfnum innan |skamms!, (þó iáta
Norðmenn Vel konung sinn og
drotningu og Ólafur krónprins er
sérstaklega vinsæll.
Mowinckel. Lov bör lydes.
1 þjóðleikhúsinu.
Eitt fíindarkvðid á bindindis-
Iþingi Norðurlanda kom Mowinckel
utanríkisráðherra og istjárnar-
forseti Norðmanna á fundinn til
olckar, og hafði látið okkur vita,
að Ihann vildi koma. Þar töluðu
ýmsir fundarmenn, þar á meðal eg,
eftir hverri ræðu var sungið prent^
að aðalkvæði þjóðarinnar sem
ræðumaður var frá. í fundarlok
fekk Mtowinckel orðið, og talaði
skólann. Fremstur var fáni um- mér, og öllum þessum þor'ðum og
dæmisstúku Kristjaníu, þá komu
Ntorðurlandafánarniir 6, tveir og
tveir samhliða. Enginn matningur
var um röðina. Séra Dalhoff, átt-
ræður maður, bar danska fánann,
og eg bar íslenska fánann; enginn
annar íslendingur var á þinginu.
Fylkingin var ákaflega löng, sýnd-
ist mér þegar er leit aftur. — Fán-
arnir voru þungir; við höfðum
ekki axlarfetla til að bera Iþá í, en
stjórnarnefndin setti menn til að
hvíla okkur undir eins og þess
þyrfti við. Fánagangan fór niður
eftir Karl Jóhanns götunni; sólin
skein annað veifið, og golan tók í
fánana, 0g gerði erfiðara að halda
fast utan um þá, til að halda þeim
sæmilega uppi. Þegar fingurnir á
mér voru orðnir kreptir utan um
stöngina, kom íslenska fánanum
sending frá Gregoríusi Dagssyni
í þakkarskyni fyrir að Hallur
Auðunnarson, íslendingur bar
fána Gregoríusar fyrir honum upp
bryggjuna í Konungahellu forðum.
um stjórnarbreytinguna, sem þá,
var komin á. Hann er vel máli i Gregoríus hafði þar 400 manns og
farinn og ættin er gömul og hefir! réðist á 40 hundruð manna, sem
framarlega
lengi verið
opinberum mállum. ‘Norðmenn
sögðu að utanríkisráðherrann væri
mesti mælsku maður. Fjórir bind-
indismenn eru í stjórn Mowinckels
öllum fyrir voru. Hann sagði eftir bar-
dagann að hann þekti marga fim-
ari en íslendinga, en enga vopn-
djarfari. Sendimaður Gregoríusar
var af Þelamörk, m'eðalmaður á
og hann kom á fundinn til þess að hæð, sívalur og sterklegur, og
leita samúðar hjá fundarmönnum. gekk berhöfðaður. Ekki hafði
Hann sagði að stjórnaúbreytingin hann gengið lengur en 2 mínútur
væri komin á vegna þess að ,‘Lovíme® íslenska fánann, þegar ayit-
bör lydes,’’ og átti þar við bann- inn bogaði niður eftir andlitinu
lög Norðmanna. En hvemig því n honum. Hann var þolinn og
máli mundi reiða af við kosning-
arnar í haust, gátu Norðmenn ekki
sagt, þeir gátu ekkert sagt um
hug kjósenda.
Mowinckel er mjög prúður i
framkomu, Og mér þótti hann
fríður maður. Hann er maður
mjög auðugur. Ættin er ein af
Járnbrautarlestin er 12 tíma um
nætur frá Bergen til Kristjaníu, en helstu ættum Norðmanna og hefir
13 tíma um daga
Kristjanía. Standmyndir. Osló.
Þetta á ékki að vera nein lýsing
á norska höfuðstaðnum, sem hafði
8000 íbúa, 1801, en Norðmenn'
sögðu mér að mundi Ihafa um 300,
000 íbúa nú, ef öllu væri til skila
haldið. Konungshöllin í Kristjan-
íu var verið að byggja frá 1828—
43. Líkneski Karls Jóhanns var
nokkrar mínútur á viðkomustöðun- seid U’PP 1870, ejða litlu
um, til þess að farþegarnir gætu jsíðar’ Líkneskið stendur fyrir
náð í eittvhað að borða, og eitt- framan konungshöllina, og niður
hvað að drekka eða gengið örna 1 frá lhenni «en^UÍ aðal«ata bæjar-
sinna. En alt varð þetta að ger-!ins’lbreið og tignarleg^sem kölluð
ast á fáeinum augnablikum, til þess er ^arl Jóhann. Ef gengið jer
að farþeginn yrði ekki eftir af niður frá. höilmni, eru allar há-
lestinni. Nú eru öll þægindi komin ^kólabyggingarnar ^til
inn í jámbrautarlestina; hver far-
þegi getur gengið eftir lestinni
endilangri, fengið rúm til að sofa
1, mat og drykk og iþvottaherbergi
eru þar fleiri en eitt eða tvö.
Eg 'lagði af stað frá Bergen
klukkan sex á þriðjudagskvöldið,
til þess að ná til Kriistjaníu næsta
morgun, því iþá átti eg að vera þar.
Eg símaði eftir herbergi í Krist-
janíu, og kl. 3 um nóttina, uppi hjá
Finse, kom maður til mín og
spurði mig hvort þetta símskeyti
væri ekki til mín. Það var svar
frá Kritsjaníu um að eg fengi her-
bergi á St. Olafs hótelinu. Ber-
gensbrautin vindur sig langa leið
utan í brattri fjallshlíð með fram
djúpum firði; hún fer ótal sinnum
inn í jarðgöng, en það er ekki eins
óviðfeldið og það var aður, því nú
er rafljós í .hverjum vagni, þegar
vinstri
handar. Þjóðleikhúsið stendur til
hægri. Grand kaffihúsið, þar sem
Henirk Ibsen 5com daglega, er á
vinstri hönd, og neðst við götuna
er Stórþingslbyggingin. Gatan
myndar eiginlega miðbæinn, og
Norðmenn finna til sín þegar þelr
segja “paa Karl Johan.’’
Til beggja enda við þessa götu
en þó langt í burtu, eru hæðir
miklar og skógi vaxnar. í suður-
átt er Frognasæteren, og Holmen-
kollen, gem nú er orðinnSsvo kunn-
ur fyrir skíðasport Norðmanna.
Það er svo gróið inn í sálarlífið,
að þegar drengirnir koma úr skól-
unum fá iþeir 15 aura hjá feðrum
sínum, til að komast með spor-
vagninum upp á Holmenkollen, og
þangað sækja þeir þor og afl, með
dreifst víða, ein greinin er suður
á Spáni. Norðmenn þyrptust í
kringum hann eftir fundinn. Skilj-
anlegt var að þeir þyrftu við hann
að tala, en þegar hann var foúinn
að tala við þá, kom^hann til mín;
“Dem vil jeg tale med,” og erindið
var að Ibiðja mig að þýða fyrir
sig “Eldgamla ísafold.” í vísunni
var það orðið “mögur” í “mögum
sterkur og mér geðjaðist hið
besta að honum. Við skiftumst á
um að foera fánann upp á Ekeberg.
Þar voru ræðuhöld, og Larsen-
Ledet þrumaði þar yfir Norðmenn
einni af sínum miklu ræðum.
Þegar hann var búnn að tala
borðuðum við hæstaréttaradvokat
Solnördal miðdegisverð saman.
Þegar eg tók ihníf og gaffal mér I
hönd, þá fékk eg krampa 1 fing-
urna; þeir herptust utan um hnífs
og gaffalshöldin, og eg hefi sjald-
an verið lengur að borða, en í^það
skifti. Hefði sendimaður Gregorl-
uiíar ekki komið undir fánann,
hefði eg ekki getað neytt hand-
anna í marga klukkutíma. — En
þín muntu kær,’’ sem var örðugast
fyrir Norðm§nn, en þegar við vor-
um komnir út yfir það, þá varð
Mowinckel fyrri til að þýða “gljár
isól á hlíð,” og lagði orðið út með
“glitrer”, sem mér kom líka til
hugar, en varð seinni til en hann.
Skær steinn var í forjóstnál ráð-
herrans. Einkunnarorð norsku
stjórnárinnar eru síðan í mínum
huga, að “lögum foer að hlýða,”
meðan þau eru lög. Sama sagði
Hannes Hafstein um bannlögin
okkar.
Eitt kveldið var eg í þjóðleik-
húsinu í KrYstjaníu. Þar var leikið
Madame sans géne, eftir Victor-
ien Sardou. Bodil Ipsen léik Ma-
dame sans géne sjálfa
um það, bindindisþingið
stórviðum, sem Norðmenn aldrei
þurfa að spara. Farðu vel, Krist-
janía!, næst þegar eg kem, heitir
þú Osló!
Sviþjóð. — Seljan á brautinni.
Járnbrautarlestin þaut af stað,
og eftir nokkurn tíma fóru fjöllin
að fjarlægjast, og skógarnir 'að
hverfa út 1 fjarskann. Eg sá ein-
hverja flík af Trolláttan til vinstri,
og fór að sjá hafið til hægri hand-
ar. Sextán klukkutíma átti eg að
vera í eimlestinni, og var þreytt-
ur, þegar eg settist inn í hana, og
fór að hugsa um hvernig eg myndi
verða að kveldi. Eg hefi farið með
eimlestum, sem þutu 13—4 dansk-
ar mílur á tímanpm, og eg hefi ek-
ið í lestum, serrf þóttu gera vel, ef
þær komust fjórar mílur á tíman-
I um. Eg sá á leiðinni bleika akra
og slegin tún í Svíþjóð; alt var það
fagurt og gott til nytsamlegra
hluta. “Hún Svíþjóð mín er rík
og sínum góð”, en tíminn leið ekki
og þreytan ágerðist þrátt fyrir það
að klukkunni miðaði svo dræmt á-
fram, að eg skildi ekkert í því, frve
sænski klukkutíminn getur verið
langur.
Eg fór að hugsa um Þelamerk-
urmanninn, sem Gregoríus Dags-
son hafði sent til að halda íslenzka
fánanum uppi; hve maðurinn hefði
verið vasklegur, og þéttur á velli,
enda var ekki líklegt að Gregoríus
sendi neinn liðlétting. , Eg fór að
hugsa um Karl Jóhansgötuna,
standmyndirnar í Kristjaníu, og
jafnvel buxnaskálmarnar á þeim.
Eg hugsaði um símskeytín frá
Björnson þl Michelsens: “Nú rið-
ur á að halda Saman.” Noregur
var að slíta sambandinu við Svi-
þjóð, og svar Michelsens með sim-
anum um hæl: “Nú ríður á, að
halda kjafti.” En tíminn vildi ekki
líða.
Samt sem áður hafði eg von um
að komast í gegn um Svíþjóð þenn-
an dag. En hvernig í ósköpunum
átti eg að komast 8 mílur með
danskri eimlest frá Helsingjaeyri
til Hafnar í niðamyrkri, eins og
þar hefir verið slysahætt á járn-
brautunum? Mér kom til hugar
dönsk saga, sem eg hefi lesið á
hafði veitt norisku stjórninni alla
þá stoð, sem í þess valdi stóð.
Stafakirkjan.
—Nœst hcitir þú
Osló.
gestur í hlutverkinu. Þýskur mað-
ur sem var í Höfn, sagði í fyrra,
að hún væri mesta leikgení af
þeim sem léku í Danmörku. Það
var mikill leikur, sem hún sýndi
þar um kveldið. Leikhúsið er ofur
hugnæmit að sitja í; sætin efu rúm
góð, hækka vel hvo^t aftur af öðru
og bekkirnir eru svto fooigadregnir,
að áhorfendur sitja næstum í hálf-
Á Bygdö, sem er nes fyrir hand-
an höfnina í Kristjaníu, er þjóð-
menjasafn Norðmanna. Þar eru
nokkrir bóndabæir í heilu lagi, og
heimsækjendur geta gengið inn i
þá og skoðað þar alt í krók og
kring. Allir þessir bæir eru eftir
1600, og flestir frá 18. öld. Eg var
fljótur áð skoða þessa bæi og bað-
stofur, því mikið af því voru gaml-
ir kunningjar héðan. Flest rúmin
voru tvíbreið, og brekán og áklæði,
sem við mundum ’kalla, breidd of-
og var j an á þau gpar]ök voru fyrir sum-
um þeirra, og flest þynri og léttari
en eg hefi séð héér. öll rúmin voru
of stutt, eins og hjá okkur til
sveita. Þetta var svo líkt og hjá
[okkur á sér stað, nema að því leyti
að Norðmenn hafa aldrei þurft að
spara timbrið. Það var stafakirkj-
an, sem eg einmitt ætlaði að sjá.
Hún stendur þar líka á þjóð-
menjasafns lóðinni. Tilsýndar er
! þar hver bustin upp af annari. Þær
heima, og fór þess vegna til Carls
Lund, sem leikfélagið hefir oft átt
viðskifti við. Hann fór með mér
upp á leiksviðið i Konunglega leik-
húsinu, þar tók æðsti maður leik-
hússins á móti okkur,'— þ. e. að
segja á móti Carli Lund, — þó eg
nyti góðs af því, — og þar sýndi
leiksviðsmeistari Poul Nielsen okk-
ur hringhiminn, sem ætlaður er fyr-
ir sýningar úti við, og kemur þá í
staðinn fyrir lofttjöldin þvert yfir
leiksviðið. — Á þetta tjald er ekk-
ert málað, nema loftið eitt tært eins
og ljósvaki efst, en þyknar lítið
eitt, þegar neðar dregur. Það
gengur á járnbraut, sem liggur i
hálfhring efst uppi, og má draga
það fyrir og frá aftur á einni og
hálfri mínútu. Þessi hringhiminn
er samt ekki aðalatriðið, heldur
það, að uppi yfir miðju leiksvið-
inu fremst, er afarsterk lukt, og
frá henni er tjaldið lýst upp, og
fyrir hana má draga skuggamyndir
af skýjum og fleira. Poul Nielsen
sýndi okkur ský á lofttjaldinu, sem
liðu eðlilega í loftinu fyrir hægmn
vindi, svo það var alveg eins og
horft væri á það úti. Hann sýndi
okkur einnig norðurljós úr græn-
lenzku kikriti, sem hefir verið
leikið á kgl. leikhúsinu, en þau
fanst mér ekki til um, og fór að
tala við Carl Lund um, hvort ekki
mætti mála þau á slæður, sem væru
hreifðar frá endunum. Lund neit-
aði því. En eg var ekki ánægður,
og ímyndaði mér, að hugmyndir
þeirra kæmu af þvi, að enginn
danskur listmájari, eða leikhúss-
maður hefði séð norðurljós. Ljós-
myndari hér, sem gerir hreyfi-
myndir, efast um að svo sterk
myndavél fáist, að hún geti náð
myndum af norðurljósum.
Rennisviðið.
Hringhimininn eða hringtjaldið
var eitt af því “hentasta”, 'sem eg
þurfti að sjá. Annað var renni-
sviðið ("Drejescenen) í Nýja leik-
húsinu. Maskínumeistarinn, sem
sjálfur hafði gert það, sýndi mér
það með ánægju. Rennisviðið er
stór hlemmur, kringlóttur, i leik-
sviðinu. Tvær álnir af honum eða
svo, standa fram af leiksviðinu, og
fyrir utan hann er alstaðar eitt-
prenti, og þess vegna hlýtur að vera ! hy£rt láss_ Á rennisviðinu má
Qflt'in T I >0 nmnrlrii fm* ímnloct of • *■ . , •
byggja upp fjogur leiksvið 1 einu,
áður en ‘byrjað er að leika þáttinn.
Ef breytt er um svið, er sviðinu
sonn. I Danmörku fór eimlest af
stað á nýbygðri járnbraut með ail-1
mikið af farþegum. Innan lítils |
tíma er lestin stöðvuð, og farþeg-1
arnir spyrja: “Hvað er að?” —|
"Það er kýr á járnbrautinni”, var í
þeim svarað. Lestin fer aftur af \
stað, þegar búið er að reka beljuna'
snúið. Það gerir einn maður, og
hefir til þess mótor méð fjögra
hesta afli. Meðan verið er að snúa
hliðinni á rennisviðinu fram, er
Beinttil L0ND0N
frá M0NTREAL
“ANDANIA**. “ANTONIA- og “AU-
SONIA“ eru einu íarþegja skipin á St.
Lawrence leiðinni, er skila farþegunum
í land í London.
Þriðja farrými á þessum 15,000 smálestá
skipum, er hið ákjósanlegasta fyrir alt
ferðafólk, og fargjald er ótrúlega lágt.
Finnið Cunard umhcðsmannirm í sam-
bandi við farbréf og siglingatíma, eða
skrifið
The CUNARD STEAM SHIP Co.
270 Main St., Winnipeg
caNadIsk
.... „i, . i gert dimt á leiksviðinu. Maskmu-
at brautmm, en stoðvast mnan ... „*• i.:i,
, . . <(TT( „ . , „„ , meistarmn sagði mer, aö Nyja lem-
stundar aftur.—“H!vað er nú að?”|
spyrja farþegarnir:
beljan komm aftur á brautma. —: j á geymsfu leiktjaldanna, seml 11,600 árið 1910 og 20,140 i árs-
I þn ja sinm^toðvaðist eimlestm 1 væru hof-g sv0 nærri leiksvið-, lokin 1923. ' Það var viðurkent um
, , húsið sparað 50,000 kr. á ári við
Nu er sama 1 rennisviðið og hentugt fyrirkomu-
hvernig baktjöldunum væri komið
fyrir þar, og þau eru öll geymd á
sama gólfi og leiksviðið er, og
ganga beint út frá því, og beint inn
á mitt leiksviðið ofan úr loftinu,
kemur svo ás, sem efri rönd tjalds-
ins er fest við með þremur eða
fjórum snærislykkjum, og þaðan
er tjaldið dregið upp að lofti.
Þessu síðasta er svo fyrir komið á
öllum leikhúsum, þar sem leiksvið-
ið er nógu hátt undir loftið. Bak-
tjöldiTi eru 16 álna breið og 12 ál.
há, og þegar þau eru dregin upp að
lofti, sézt ekki neðri faldurinn frá
óhorfenda plássinu. Öll leiktjöld,
sem fest eru á ramma, eru á' sama
gólfi og leiksviðið, og út frá þvi
sama megin sem tjöldin; þau eru
að eins framar, þvi að þar eru þau
notuð. Það einasta, sem setja
mætti út á fyrirkomulagið er, að
húsgögnin, borð, stólar, sófar o. s.
frv., eru geymd nokkuð hátt uppi. *
/
Smiðurinn hefir ekki gleymt
klæðaherbergjunum, þau eru all-
mörg; flest þeirra eru ætluð fyrir
tvo, nokkur fyrir fjóra; eitt ein-
asta er ætlað handa einum, og það
er handa manni eða konu, sem
kæmi að og léki þar sem gestur.
íbúar Odense-bæjar voru 14,000
árið 1860, 42 þús. 1910, 45 þús.
1916, en 49 þús. 1920. Þegar þeir
voru orðnir 45 þús. höfðu þeir
hugrekki til þess að láta reisa þma
góða leikhús upp á eigin spýtur.—
Nú kemur samanburðurinn, sem
fellur svo erfiðlega, framan af að
minsta kosti. íbúar Reykjavikur
voru 1,400 árið 1860, 6 þús. 1901,
enn þá, og enn var sama beljan j
, , , . t-í • 1 i- i inu, sem unt væri. Þar-sem rennx-
komm a brautma, Ef þessi_ beljai.^ e vergur leiksviöiS að vera
yrði nu fyrir lestinm fra Helsingja- 1 j,
eyri, var '-—11 ^
,.... Cf hræfddur um að K tíska í nýjum leikhúsum, þeim fylg-
fdh mðiir af þreytu aður en eg . tilbreyting á áhorfendapláss-
kæmi til Hafnar, eða kæm. þar svo ag sætin verCa a8 h^kka meira
semt, að eg yrði að hggja uti um aftur af öðru_ Eyrir utan
nottina.
siðustu aldamót í Danmörku, að
enginn bær í öllu Danaveldi yxi til-
Lárétt leiksvið eru nú! tölulega eins fljótt og Reykjavík.
Lestin hélt frá Helsingjaeyri kl
9 og hálf, hygg eg, og stóð ekkert
alt það; sem má byggja upp á gólf
inu á rennisviðinu, koma baktjöld
og hliðartjöldin ofan úr loftinu, og
hringum ihvtor aftur af öðrum.
því að fara á skíðunum sínum þar | Björn Björnsson er leikhússtjórí I C^g^le^ ú^‘ Hv^
. ... ,efan brekkuna, ems fljott og fugl og 14k Napóleon ljómandi ^el. | not;kur NortSmalSur hefir fengið
um jarðgöngin er farið; áður var j steypti iser ur loftinu niður a jorð. J pjölda af töktum Napóleons syndi j betta bygOTn(Tarlag, er mér ráðgáta.
það í kolniðamyrkri. Væri það ekki Það er fegursta útsýni yfir hann, enda eru þeir vel kunnir • • 1 1 t ’■ <r0xahof fVae-
Kristjaníu, og yfir eyjarnar fyrir sö,Umönnum. Það var auðséð a« ,4IndlJdi
-r> • ••______-x: 4-il Lncn o X < '
alment viðurkent, að guð hefði
skapað heiminn, þá mundu “ingen-
iörarnir” segjast hafa gert það.
Útsýnið til hlíðarinnar á móti var
ástúðlegt og hið feguirsta. Alstað-
ar var hár skógur, neðan frá firð-
inum og upp á fjallsforún. Já, hví-
líkt land þetta væri að verja. Eg
öfundaði Norðmenn ákaflega af
skóginum, og f.f st til um, hve lít-
ilfjörleg mannskiepnan eiginlega
er, að hún skuli ekki geta stungið
20—30 fermílum af þessum skógi
í vasa sinn og flutt hann út hing-
að. Járnforautin sótti upp á við.
Allar hlíðarnar a móti voru snar-
brattar. Norðmenn eru fólk, sem
frá folautu barnsibeini venst á það
að sækja á forekkuna, og þeí^hafa
gjört það trúlega frá því 1800.
Fegurðin frá glugganum á lestar-
utan höfnina sem flestar eru foygð
ar og skógi vaxnar. — Hin hæðin
er Ekeberg, og er töluvert lægri.
Eg var ókunnugur í Kristjaníu
og hafði lítinn tíma til að sjá mig, væri ekki mikið, þá kom tjaldið
um. Eg leit einkum á það, sem U,PP Bodil Ipsen kom inn til að
Björnson gerði alt sitt til þess að ega i Kína Þegar komiS er inn 5
gesturinn gerði lukku og það sæ- anddyrig; má ganga hringinn í kring
ist að hún gerði það. Þegar klapp- um ^ kirkjuna Tvær dyr eru a
að var eftir þáttuna, og þó það kirkjunni sj^ri> framdyir rvpV
allir geta séð, standmyndirnar á
torgum og strætum. Saga mynd-
'höggvaralistarinnar í síðustu 70
árin er rituð allgreinilega á stand-
myndir Kristjaníu. Sumar eru
gerðar á því tímaibili, þegar hið
fagra sat í öndvegi listarinnar,
sumar frá millibilstímabilum og
sumar frá realisme-tímafoilinu,
þegar sannleikurinn — ,og helst
þegar hann ler ljótur, — ræður
móðnum. Myn-din af prófessor
Schwegaard, er frá fyrsta tímafoil-
inu. Fyrir framan þjóðleikhúsið
vögnunum er óviðjafnanleg og eg atanda þeir Björnson og Ibsen.
svaf naumast dúr alla nóttina, því | Björnson stígur fram öðrum fæt-
eg var aðhorfa á útsýnið. Larsen-j inum, eins og hann ætli að fara
Ledet, sem allvíðast hefir verið, 1 að halda ræðu á allmannafæri, eða
sagði mér, að ferðin með Bergens-: ætli að fara að ganga út eftir að
brautinni væri fegursta járnbraut- hann er.nýbúinn að fá heillaskeyt-
viS eftir það. Beljunni á braut-1 þegar sviÖiö er tvö gólf á dýpt, ma
ínni hefir sjálfsagt verið slátrað. \ sökkva eða hækka bæði stórum og
Klukkan 10.05 var e& kominn til, smáum pörtum af efra gólfinu,
Hafnar, og mín reynsla er nú sú,! sem er gólfið í leiksviðinu. Eg sá
að danskar eimlestir séu mjög að leiktjaldaflekar, sem ekki héngu
stundvísar. 1 Höfn tóku þær á
móti mér, konan mín og tvær dæt-
ur mínar, og meðan við sátum þar
við kaffið, komu til okkar Larsen
Ledet og konan hans; kunningjar
okkar frá því fyrra haust.
Leitin að því hentasta.—Hring-
himininn.
Eg var kominn út i Sólveg í
Sölfarjóðri ("eSa SöllerödJ til Pét-
arleið í heimi. Uppi við Finse er
lestin ktomin meir en 2000 metra
yfir sjávarmál, eða eins og upp á
Vatnajökull, og þar sjást jöklar 1
vestri.
Bergensibrautin er foygð af fplki,
Hví a8 þjast af
mg I I L L synlegrur. pvl Dr.
* ■■ blæSandl og bólg-
B L Li U mni grylllnlæS?
XJppskurBur 6nau8-
Cha*e« Olntment hjálpar þér atrax., T, .... , , ...
U) cent hyikií hjfi. íyfsöium e8a frft Knstjamu gekk til atkvæða um
Edm&nson, Bates & Co„ Lamkad,
Toronto. . Reynsluskeríur sendur 6-
k*v*>ls, ef nafn >easa blaöa er tUtek-
*• ó* 2 oent frtmerk*
ið frá Oscar II. sem var orðað sso;
“Tþl Björnson den I. fra Oscar den
II.” Ifosen stendur foáðum fótum
saman, sterklegur, íbygginn og lot-
inn í herðum. Líklegt er, að hann
hafi verið svo að vallarsýn, en eg
vildi ekki hafa mótað buxurnar að
neðan, þær eru foiræðilegar. Ibsen
var snyrtimenni hið mesta.
Norðmenn una illa Kristjaníu
nafninu. Flestir þeirra vita að bær-
inn hét Osló. Bæjarstjórnin í
nafnið, og 'mér Iá við að brosa,
þegar Norðmaðurinn vinur minn
herða á áhtorfendunum með að
klappa, og Iþað ge^ðu (þeir svo að
tjaldið fór upp tvisVar, þrisvar og
fjórum sinnum eftir hvern þátt.
Leikhússtjórinn fór mjög riddara-
lega að við leik gest sinn og gerði
svo mikið úr ánægju áhorfend-
anna, sem unt var.
Finski fáninn. Fánaganga eftir
Karl Jóhanns götunni. Sendimaður
Gregoríusar Dagssonar.
Á bindindisþinginu í Kristjaníu
voru saman komnir menn frá öll-
um Norðurlðndum, Finnlandi, Svl-
þjóð, Estlandi, Noregi, Danmörku
og íslahdi, og fáni þeirrar þjóðar
var ávalt settur á ræðustólinn,
sem talaði í hvert skifti. Eg get
ekki stilt mig um að lýs finska fán-
anum. Það er folár kross í hvítum
feldi, sem var ein.af upp'ástung-
um fánanefndarinnar okkar. Finsk
stúlka hélt svo fagra og skáldlega
ræðu fyrir honum, að það var lang-
fegursta ræðan, sem haldin var
á foindindispinginu. — “Við foöfum heimi heldur iooo ára afmæli sitt.
ekki litað fáannn okkar í folóði,”
sagði hún, “þessvegna elskum við
konurnar hann. — Hann er saur-
sæll hvíti liturinn, það er hætt við
mmnar. Ástúðlegasta mágkonan
mín hafði spáð því fyrir mér, þeg-
ar eg kæmi þangað: “Þú bíður
eftir kaffi hjá Láru og snýrð svo
við.” Eg lét ekki hróp þetta á
mér festa, en fór þégar morguninn
tveimur hurðarhringjum, öðrum
hærra á hurðinni, hinum neðar. j Urs Bogasonar og Láru dóttur
! Önnur hurð er frá hliðinni, og þar
má einnig fanga inn í kirkjuna.
Innri kirkjan er kringlótt, og kór-
inn með altari er fremur lítil fer-
hyrnd kompa. Kirkjugrindin er
sex skipsmöstur, gildari en sjást á
stórum seglskipum, þau mynda
hring og milligerðin milli þessara
máttarviða er svo gerð, að kirkjan
veröur kringlótt og ’kórinn ferkant-
að útskot úr henni. Kirkjan er frá
noo. Birta var lítil inni. Eg hygg
að gluggar séu þar einhversstaðar
efst uppi. Á altarinu voru tveir
sjöarmaðir ljósastjakar,- eins og
þeir, sem getið er um í Opinberun-
arbókinni, ljósahjálma sá eg ekki.
I þá daga önnuðust prestarnir alla
söngva, og allan lestur, en söfnuð-
urinn hlýddi á. Bekkir eru með
hliðunum, og á miðju gólfi var
svartur bekkur úr eik. Öll bygg-
ingin horfir upp til himins. Eg
heyrði því fleygt, að Norðmenn
ætluðu að gefa íslandi stafakirkju
1930, þegar elzta löggjafarþing í
ofan úr loftinu, voru studdir bet-
ur en vant er, því þeir mega ekki
detta um koll þó að gólfið snúist
með þá. Rennisviðið snýst í hring
á járnbrautum á neðsta kjallara-
gólfinu. Fyrir -okkur hér, þegar
við byggjum leikhús, sýnist renni-
sviðið eitt af því hentasta.
Rennisviðið hefir þýzkur inge-
niör, sem Lautenscháger hét, fund-
ið upp. Hringhimininn liggur mér
við að tileinka Max Reinhardt,
þýzkum leikmeistara. Bæði Roul
Nilesen og maskínumeistarinn á
Nýja leikhúsinu hétu aðstoð sinni
með ráðum og dáð, þegar Islend-
ingar fara að reisa leikhús handa
sér. Eg get þess vegna þeirra, sem
eftir að hugsa um hverja mér væri • það hlutverk eiga að inna af hendi,
skylt að sækja heim af íslenzka þegar þar að kemur.
fólkinu, sem býr í Höfnr Margt i
af þ-ví var viðsvcgar upp um sveit- 1
Leikhúsið í Odense.
Eg vildi óska, að þeir gerðu það;
timbrið þurfa þeir ekki að spara.
Mánudaginn H. ágúst var eg á
fótum fyrir miðjan morgun, fór
að á hann falli, og þessvegna verð- inn í járnbrautarlestina klukkan 7,
um við að muna eftir því að þvo til að halda til Hafnar. Upp frá
hann oft hreinan.”
Á sunnudaginn kl 4 hófst fána-
brjósti mínu steig þungt öfundar-
andvarp yfir öllum þessum risa-
sag-ði að nafnið Osló hefði yerið gangan úr garðinum bak við há- skógum, sem eg gat ekki tekið með
ir i Danmörku, sumt vissi eg ekki
hvar átti heima i Höfn, og örðug-
leikarnir við þessar heimsókniir
uxu mér nokkuð í augum. Eg
hugeaði með mér, að bezt mundi
vera að heimsækja alla, sem eg
ekki næði til, í hinu lífinu; — þar
ferðumst við eins fljótt og hugur
manns, járnbrautarfarið kostar
ekkert; þar verða vinirnir glaðari
í geði en hér, og þar er enginn toll-
ur á kaffinu, svo eg viti til.
Nóg starf var fyrir hendi þar
fyrir utan. I Höfn er fjöldi af
leikhúsum af ýmsum gerðum.
Framfarirnar á leiksviðsútbún-
ingnum eru orðnar ákaflega mikl-
ar á síðari árum og elzta löggjafar
þing í heimi hefir sagt það vera
vilja sinn, að hér skuli reisa leik-
hús áður en allir eru dauðir. Þau
leiksvið, sem eitthvað nýtt hafa að
bjóða, þurfti eg að sjá, til þess að
geta gert mér hugmynd um, hvað
vœri hentast hér hcima
Odense hefir haft leikhúsbygg-
ingu, sem búin var að standa i
hundrað ár,—eg hygg 1914. Þá
ákváðu þeir að byggja sér nýtt
leikhús, sem var fullgert 1917- Eg
var að leita þess hentasta, og fékk
Emilíu dóttur mína til að fara með
mér yfir til Odense, til að skoða
leikhúsið. Okkur var sýnt það
með mestu alúð. Það hafði kost-
að 1917 alls 480,000 kr., en þá hafði
alt verið svo ódýrt, að nú álitii
þeir að það mundi kosta alt að
einni miljón króna. Áhorfenda-
plássið hefir 650 sæti, þar af eru
374 á gólfi, 169 á neðra palli, og
139 á efra palli. Opið á leiksvið-
inu er liðugar 14 álnir. Leiksvið-
ið innan veggja 25 álnir. Frá
fremri brún leiksviðsins og aftur
að hinum eiginlega gafli þess, eru
20 álnir, og við þá dýpt má bæta 5
álna útskoti, ef'sýna skal eitthvað
langt í burtu. Dýpt leiksviðsins má
Árið 1908 gerði eg allvandaða a-
ætlún um viðgang Reykjavíkur-
bæjar, og niðurstaðan var þessi:
íbúar Reykjavikur verða að lík-
indum 20 þús. 1922, 30 þús. 1934,
40 þús. 1946 og 50 þús. árið -958.
Ætli þeir verði ekki 100 þús. árið
2000? Þeir geta sagt til, sem þá
ganga lifandi hér á götunum.
Hugmyndin um þjóðleikhús hér
á landi tyllir nú tánum niður á
jörðina. Alt það, sem eg kalla hið
hentasta, verður að koma til yfir-
vegunar, þegar byggja skal. Ýmsir
leikvinir munu vilja að bygt sé
yfir 500 sæti, og hafa engin stæði.
Eg hugsa mér ávalt 600 sæti, til
þess að þriðjunginn megi selja ó-
dýrt. Þá verður leikhúsið fyrst
skóli fyrir hugsandi almenning.
Flvorttveggja bqndir á minna leik-
hús, en í Odense. Að alt landið
gefí ráðist í nokkuð líkt og 45 þús.
manns í Odense réðist i, þykir mér
ekki hæfa að hugsa mér, en hve-
nær þessi bygging kemur, er mest
komið undir, því, hvernig Alþingi
hugsar 1929, þegar það hefir setið
“næstum óbrotin” 999 ár að þýí,
að ráða fram úr landsmálum
vorum. /
(Framh.J
... tJr Kríauvík. Eigi hefir orðið
vart við jarðskjálfta eða hræring-
ar neinar þa>r nú síðustu dagana.
Hverinn sá hinn nýi gýs nú eigi
lengur eins ákaft og í fyrstu. Hafa
gosin líklega verið mest í foyrjun,
vegna þess að hverinn var þá að
ryðja sig.” Nú eru gosin ekki öðru-
vísi e nfjölmargir eðjuhólar, 1—2
m. á hæð. Annars er allur hverinn
sífelt í vellandi suðu, og gufumökk-
urinn mjög mikill. Er ekki nema
eðlilegt að strókur þessi sjáist héð-
an úr Reykjavík í kyrru veðri.
Hverinn er um 22 m. á liengd og
18 iri. á foreidd. Að öðru leyti hafa
eigi orðið aðrar foireytingar þar
syðra, nema smávægilegar sprung-
ur í jörð hér og þar, og grjóthrun
úr fjöllum. Reykir 0g uppgöngúr
virðast og hafa aukist úr nokkrum
Eg vissi ‘ því kalla 25 álnir. Carl Lund benti t hverum sunnan vert í Sveiflu-
ekki hvar Guðmundur Kamban átti mér á, aS eg skyldi gæta að því,! foálsi.