Lögberg - 23.10.1924, Page 1

Lögberg - 23.10.1924, Page 1
pegar þér þuríið að láta gera við úríð yðar, þá í'arið þér ekki með það til járiismiðs; þegar þér látið taka af yður mynd, þá munduð þér ekki fara í Dry Goods l)úð til þess. — Farið til góðs myndasmiðs. W. W. ROBSON KENNEDY BLDG. 317 Partage Ave. Mót Eaton 35. ARGANGUR Helztu heims-fréttir Canada Látinn er nýlega í Quebedborg, Hon. Dr. J. M. P. Pelletier, um langt skeið umboð.smaður Quebec- stjórnar á Eng*landi. Var hann fæddur að Riviere Oelle árið 1860. Mr. Pelletier átti sæti á fylkis- þinginu, isem istuðningsmaður frjálsilynda flokkisins, fyrir East Sherbrooke kjördæmið, um all- langt skeið og gegndi þingforseta- starfi í nokíkur ár. * * * Miss Wilma Goirdon1 hefir verið skipuð póstmeistari í bænum Osh- awa, Ont. Er |hún (fynsta canadiska konan, er slíka stöðu Ihefir hlotið. * * * Jolhn Swytyk, fyrrum umboðs- maður Province Elevator félags- ins að Leonard, Sask, hefir verið dæmdur í ár.s fangelsi, fyirir að hafa isWlið $1,521 frá félagi þesísu. * # • Síðustu fregnir frá Calgary, iherma að kolaverk'fallinu mikla sé nú lokið. Hefir verkfall þetta orð- ið öllum hlutaðeigendum til hins mesta tjóns. Kaup verkamanna var lækkað um 12 af hundraði. Framleiðsla hefiir stöðvast frá því 1. apríl síðastliðinn. * * • Látinn er fyrir skömmu í Port Arthur, Walter Gordon, fyrrum 'bæjarfulltrúi og nafnkendur blaða maðnr. * * * 'Samkvæmt iskýrslu frá Ottawa, er eitt talsímaá'hald fyrir hverja níu menn í Canada. * * * Tuttugu og tveir Presbytera- prestar í Peterboro héraðinu í Ontario, hafa ákveðið að ganga inn í kiirkjusambandið canadiska, er löggilt var á síðasta þingi í Ottawa. # * • Nýlega hefir það uppvxst orðið í Victoria, B. C. að leynifélag var þar að verki, er það starf hafið með (höndum að stuðla að innflutningi Kínverja á ólög'legan hátt. Hafa níu Kínverjar .þar í borg verið tekniir ífalstir og sakaðir um brot á innflytjendalögunum. * * ♦ Af rannókninni í HomeJbanka- málinu, er það sáðast að frétta, að Sidney H. Jones, fyrrum endur- skoðandi þeirrar peningastofnun- ar, ihefir verið fundinn sekur um glæpsamlega vanrækslu í starfi sínu. Er dómur enn óuppkveðinn i máli hanjs. * * # Allmargir mótmælafundir hafa þegar haldnir verið víðs- vegar um Vesturlandið, í tilefni af ógilding Crow’s Nest flutnings- gjaldataxtans og mun sagan ekki hálfsögð enn. Er þesis vænst, að úrskurður járhbrautarráðsins, eða meirihluta þeiss, verði áfrýjað hið allra fyrsta til stjórnarinnar. * * * Látinn er að ISt. Catherines, Ont. N. W. Gowan, nafnkendur cana- diskur uppfyndingamaður. * # • Síðalstliðið ár, hafa fjögur þús- und nýbyggjar tekið upp land- búnað í Qntario- fylkinu. * * * Á síðastliðnum tólf mánuðum, hefir skemtanaiskattur í Saska- toon-bæ, numið $21,091. (Er það nkkru meiri upphæð en árið þar á undan. * # # Mælt er að J. F. Cairn.s, kaup- maður í Saiskatoon, muni verða skipaður framkvæmdarstjóri stjórnarvínsölunnar í Saskatc- hewan. * * * Síðaistliðinn mánudag laust fyrir hádegi isnjóaði á ýmsum stöðum í Ontario og Quebec, I fyrsta sinn á yfirstandandi hausti. Eigi festi snjóinn þó nema fáar mínútuir. * * * Fjöldi kjósenda hér í borginni, hefir iskorað á bæjarfulltrúa F. H. Davidson, að sækja um borgar- vínkaup, og dæmdur í fimtíu dala sekt. -------o------ Bandaríkin. Miðstjóm Republicana í Iowa- ríkinu, hefir rekið senator ÍBrock- hart úr flokknum fyrir aðfinslu hans við athafnir 'Charles G. Dawes varaforsetaefnis flokksins. * * * Nefnd situr á rökstólum í Chicago um þeisisar mundir, undir forystu senator Boralh frá Idaho, til þess að rannsaka þær kærur senators Lafolliette’s að verið sé að reyna að kaupa Coolidge kosningu, með óhæfi'lega háum fjárframlögum I kosningaisjóð. Á þessu stigi máls- ins, er ranhsóknin ekki komin það langt, að unt isé að isegja um á hvaða grundvelli kærurnar kunni að vera bygðar. * * # Tíu menn hafa nýLega verið tekn- ir fastir í Clhicago og eru sakaðir um að hafa undanfarið ihaft það fyrir atvinnu að flytja sterka á- fenga drykki í loftförum milli íhinna ýmsu stórboirga Bandaríkj- anna og isielja iþá þar. • * * .Dr. Irving Mauser skólastjóri lærða skólans í Beloit, Wisconsin, er nýlega kominn heim úr ferða- lagi um Eivrópu, þar sem hann hefir haldið fyriirlestra í flestum ihinna stærri borga. Tjáist hann eindregið þeirrar skoðunar, að þjóðbandalagið — League of Nat- ion's, væri ein heillavænlegasta stofnun mannkysins. Óskiljanlegt kvað hann sér vera það með öllu, að Bandaríkjaþjóðin iskyldi enn standa utan þeirra samtaka, því sannarlega væri ekkert að óttaist, þó um opinberlega þátttöku yrði að ræða. * * • Miss Kate Lesser nafnkunn kvlkmyndal'eikkona, lést í Los Ange'leis ihinn 17. þ. m., með þeim hætti, að ofn sprakk í ibúnings- klefa hennar og kveikti í fötunum. # # * William Walsih, uppgjafa lög- regluþjónn í New York, 'sem látinn er fyrir skömmu, lét eftiir ,sig sex- tíu og fimm þúisund dala innieign á banka. * # • 'Betlari einn í Chicago, Lloyd Eden,s að nafni, var nýlega tekinn fastur. Við rannsókn í máli hans kom það í ljós, að faann hafði unn- ið isér inn á þennan hátt, til jafn- aðar hundrað dali á 'sólarhring um al'langt skeið. * * * James H. Hocking, búsettur í New York, er varð 69 ára hinn 14. þ. m. hélt upp á afmælisdag ,sinn á þann einkennilega hátt, að ganga jafnmargar mílur og árln voru mörg, er hann hafði lifað. Leiðangur þesisi tók gamla mann- inn fjórtán klukkustundir og fimm mínútur. Ekki er þesis getið að hann ihafi kvartað um þreytu, er heim kom. • * * Áætlað er, að um tíu miljónum dala verði veðjað í Bandaríkjun- um á forsetakosningar þær, er nö fara í hönd. -------o------ Bretland. Nýlátinn er í Lundúnum að- míráll Sir Percy Scott, sjötíu og tveggja ára að aldri. Var hann einn af nafnkendustu flotamála- fræðingum sinnar samtíðar. • • • Sextán íhaldsflokksmenn, fimm frjálslyndir og níu verkaflokks- fylgjendur, hafa náð kosningu til breska þingsins gagnsóknarlaust. Rt. Hon. 'Stanley Baldwin, leið- togi íhaldsmanna, er eini flokks- foringinn, er kjörinn var á þenn- an faátt. Sonur Mr. Baldwins, býð- ur isig fram af hálfu verkamanna gegn David' Lloyd George. Einnig sækir Malcolm MacDonald, sonur stjoraembættið gegn S. J. Farmer núverandi borgarstjóra, en hann þvemeitaði að verða við ásfcorun- inni. * * # Maður einn í Toronto, Cecil Kennedy að nafni, er veitt hefir forlstöðu kosningaiskrifstofu góð- templara þar í borginni, var ný- lega tekinn fastur fyrir ólögleg forsætisiráðgj. um þingmensku. Er hann staddur í Ameríku um þess- ar mundir í fyrirlestraferðum, en systir hans tekur að sér kosninga- undirbúninginn fyrir hans hönd. Tala þingmanna neðri málstof- unnar, er 615, en nokkuð á fimt- ánda hundrað umsækjendá eru i vali, þar af þrjátíu og fjórar kon- ur. Samivinna talsverð isýnist eiga sér istað milli gömlu flokkanna. Hafa þeir að minsta kosti komið sér saman um þingmannsefni í fimtíu kjördæmum. Leiðandi stuðningismenn Mac Donald-stjórn arinnar fullyrða að faenni munl græðast eextíu þingsæti eða vel það. Óvenju hiti á allar hliðar, er sagður að einkenna undirbúning kosninga þessara. ------o------ Hvaðanœfa. Stjórnin á Grikklandi, sú er Sophoulis veitti fory,stu, hefir ný- lega fengið vantraustsyfirlýsingu í þinginu og er farin frá völdum. * * * Pekingstjórnin Ihefir enn á ný sent allmikið herlið til norðurhéi-- aðanna á Ohihli í þeim tilgangi að reyna að stemma stigu fyrir hersveitum Chang Ts'o-Lin, er unn- Ið hafa nýlega hvern .sigu'rinn á fætur öðrum. * * * Þýska þingið hefir verið leyst upp 0g nýjar koisningar fyrirskip- aðar. IMegin ástæðan isú, að þing- fylgi Marx ríkiskanslara, var stöðugt að fara þverrandi og sam- vinna við Nationalistaflokkinn að reynast örðugri með faverjum deginum er leið. Búist er við, að þessar koisningar, eins og þær síð- ustu snúist að miklu leyti um til- lögur Dawes-nefndarinnar í skaða-! bótamálinu. Eru Nationalistar sama hugar í því máli ,eða með öðrum orðum jafn móthverfir því fyrirkomu'lagi, þótt nú sé í gildi gengið, eing og þeir hafa nokkru sinni áður verið. * * * Herriot istjórnarfoi'mður Frakka, hefir undanfarandi verið að leit- ast fyrir um viðskiftasámninga við Rússland. Fremuir er þó mælt að treglega horfist á um samkomu- lag, enda allflestir andstæðingar stjórnarinnar á þingi, er margir hverjir mega isín mikils og hennl stafar faœtta af, gersamlega mót- fallnir, að samninga aé leitað við Rússa, eins og sakir standi, eða að sovietstjórninni sé veitt viður- kenning. Eru ýmsir leiðandi menn úr isitjórnarinnar eigin flokki, isagðir að vera sama sinnis. # * * Borgarastríðinu í Kína, virðist enn eigi hvergi nærri lokið, þrátt fyrir það þó símfregnir þaðan I fyrri viku, teldu samninga hafa tekist um vonpafa'lé. Manchuríu- h'ernum virðist í hvívetna veita betur, en liðsveitum Pekingstjórn- arinnar. Eftir síðustu tsímfregnum frá iShanghai að dæma, er svo mikið um rán og gripdeildir þar í borginni, að lögreglan fær ekki rönd við reist. * # * Hermálaráðgjafi jafnaðar- mannastjórnarinnar frönksu, Gen- eral Nollet, telur ekki viðlit fyrir Frakka að takmarka faerinn eins og ástandinu í Evópu isé yfirleitt far- ið. ------o------ Frá Islandi. Frá stjornarráðinu: Halldór Kyljan Laxness rithöfunduir, hefir fengið leyfi til að ganga undir stiídentspróf í haust. Guðni 'læknir Hjörleifsison hefir verið iskipaður héraðtslæknir í Hróarstunguhéraði. Barnaskóli Reykjavíkur. Nýlega hafa tveiir kennarar verið settir við skólann, þau Aðalsteinn Eiríks- son og ungfrú Kristín Þorvalds- dóttir. Eru faistir kennarar nú 38 O'g iskólaskyld börn um 130'0 að tölu Skólagjöld hafa nú verið á- kveðin 130' krónur fyrir hvern nemanda við Mentaskólann í Reykjavík, Gagnfræðaskólann á Akureyri, Kennaraskólann, Stýri- mannaskólann og Vélstjóraskól- ann. * • # Frú Kristín Símonarson mun vera fyrsti íslendingurinn, sem tekið hefir sér far í flugvél milli landa. Er hún.nýkomin heim frá Hollandi, var þar á alþjóðafundi Stjörnufélagsins. á heimleiðinni tók hún sér far með áætlunarflug- vél frá Rotterdam til London. Veð- ur var hið besta og ferðin hin skemtilegasta, flogið var meðfram strönd Hollands, svo vel sást öll umferð og mannvirki. Ferðin tók þrjár klukkustundir og kostaði far- ið 48 gyllini. Fimm farþegar voru í flugvélinni. Stjónrarbót, heitir bók ein, sem j kemur út næstu daga eftir Guð- mund Finnbogason. Fjallar hún um gallana á núverandi stjórnar- fyrirkomulagi og uppástungur um I endurbætur á því. Væntanlega j vekur bók þessi mikla athygli. Málarar. Jón Stefánsson er ný- kominn til bæjarins. hefir hann verið alllengi austur á Ásólfsstöð- um í EyStrihrépp í sumar .Júlíana Sveinsdóttir er komin fyrir nokkru austan úr Landssveit. Ásgrímur er enn austur í Fljótshlíð. Nú er almenna listasýningin í nánd og gefst bæjarbúum væntanlega tæki- færi til að sjá þar það helsta af isumarverkum málaranna. Frá lögreglunni. í fyrrinótt koms't lögreglan á isnoðir um, að áfengisbrugg færi fram í faúsinu nr. 10, yið Bergstaðastræti, þar sem Sigurður Berendsen býr. í gær gerði hún rannsókn þar og fundust þá bruggunaráfaöld og 10 lítrar af politúr. í annari íbúð í sama hússi, þar sem Ásgeir Ásmunds'son frá Seli býr, fann lögreglan 8 lítra brúsa með spírituis og eina heilflösku einnig með spírituis.. Sömuleiðis fundust þar 16 flöskur af port- víni, er ekki báru merki Áfengis- verslunarinnar. í gærklvöldi voru gefin saman 1 hjónaband ungfrú Margrét Jóns- dóttir (Aðólfssonar á Stokkseyri) og Hilmar Stefánsison- aðstoðar gjaldkeri í Landsbankanum. Gaf séra Eiríkur Stefánsson á Torfa- stöðum brúðfajónin saman. Heimili brúðhjónanna er á Bergstaða- stræti 52. Mórgunblaðið 23. sept. --------o----- Ur bænum. Mr. Jóhannes Einarsson kaup- maður ’frá Eögberg P.O., Sask., var staddur í borginni fyrri part vik- unnar. Haust. Eg heyri kalda haustsins rödd. Fölna við dimman dóm deyjandi sumarblóm. Hvert sólarljóð frá sumartíð, áður sem unað bjó, endar í þögn og ró. Vér syrgjum liðinn sumar óð og broshýr blóm á grein blitt þegar sólin skein. En látum oss ei hryggja haust, því eftir örfá spor er aftur komið vor. Hver vetrarþraut oss verÖur létt, sigur, með sól og þor, ef sálin geymir vor. Þó sterkt sé, haust, þitt feigÖar fang, hærra er vorsins vald, vetrarins endurgjald. Hvert fölnaö blóm við brjóst þitt kalt flytur úr feigð og þraut frækorn á lífsins braut. Þó byrgt þú hafir blómin mín, eg beygi hjartaÖ hljótt við húm þitt kyrt og rótt. Ó, haust! eg lýt með lotning þér, friðsæll er faömur þinn, ferðlúnum velkominn. M. Markússon. LaFollette forsetaefni bænda, verkamanna og jafnaðarmanna orðin: The Common people (lþ. e. aLþýðan, og hagsmunir hennar.) Það er auðvitað gengið út frá þvi sem að það þurfi meira en tvö eða þrjú orð til þess að birta alt sem undir steini liggur í istefnum flokkanna. En er ekki vafamál, að hinar mýmörgu og lðngu ræður, sem nú er fluttar málefnum for- setaefnanna tiL fulltingis, geri gleggri skil á þeim en þessi ein- kunnarorð þeirra? Að minsta kosti er auðveldara að muna þau en löngu ræðurnar, fyrir minnis- slæma S. E. Mr. Björn AustfjörÖ, kaupmað- ur frá Hensel, N. Dak., kom til borgarinnar síðastliðinn sunnudag, meS dóttur sína Soffíu til lækninga. Þau Mr. og Mrs. Jakob Krist- jánsson, að 788 Ingersoll Street hér í borginni, uröu fyrir þeirri sáru ,sorg, að missa sex ára dóttur sína, Jakobinu Margréti, efnilegasta barn. Séra Ragnar Kvaran flutti húskveðju, en séra Rögnvaldur Pétursson jarösöng. Jón Sigurðssonar Ifélagið efnir til “Home Cooking” sölu í Curry bvggingunni, Notre Dame og Por- tage , næstkomandi laugardag, kl. 2 e. h. Félagskonur eru ámintar urn, að vera komnar á staöinn með varning sinn fyrir þann tíma. Von- ast er eftir fjölmenni miklu. Mál- efni þau, er Jóns Sigurðssonar fé- lakið berst fyrir, verðskulda al- mennan stuðning. Fjölmennið! Einkunnarorðin. Margir spyrja um það hvernig málin standi milli flokkanna I Bandaríkjunum, hvað þeim eigin- lega beri á milli og í hverju stefna þeirra hvers um sig isé fólgin. Það er annað en Ihægðarleikur að sivara þessari spurningu í fáum orðum. Kosningarnar, isem fyrir höndum eru í Bandrikjunum, eru sóttar af meira kappi en nokkru sinni fyr. Það má svo að orði kveða að alt það vit, öll sú mælska, allir þeir peningar og öll þau kænsku- brögð, isem kostur er á, 'séu þar að verki. Þegar ö'llum þessum vopnum er af alefli beitt, er enginn hægð- arleikur að átta sig á málunum. Með stuttum og einföldum orð- tækjum, er þó oft faægt að gera talsvert löngu og flóknu efni iskil. j Bera hinir fornu íslensku orðsikvið- ir það með sér. Þetta kannast for- setaefni flokkanna í Bandaríkjun- um við, því þau hafa öll valið sér einkunnarorð eða oðrtæki til þess að gera skoðanir sínar og stefnur skiljnlegar í fáum o'rðum. Coolidge núverandi fometi og leiðtogi republicana flokksins, hef- ir valið sér að einkunnarorðum orðin Oommon Sense (heilbrigð skynsemi), þ. e. í stjórnartfaöfnum. Davis, forseta-efni demókratanna orðin: Common honesty, (þ. e. ráðvendni fyrst og fremst) Og Batnandi tímar. Það var sólríkan haustmorgun nokkurn — eða ánkvæmar sagt 25. sept. s. 1. — að eg var staddur úti á Oak Point. Silfunblikandi dagg- perlurnar, isem heiðskýr nóttin hafði í ríkum mæli stráð yfir jörð- ina, voru að faverfa. Geislar morg- unlsólarinnar báru þær á örmum sér iburtu hverja af annari. En i um leið og þær kvöddu, var smar- i agðs-glit þeirra fegurst og skýrast Á Oak Point búa margir fslend- ingjar. Eru ,þeir fainir iskemtileg- uistu faeim að sækja og góðhjartað- ir og hjálpfýsin ein við gest og gangandi. Skömmu áður en eg kom þang- að, faafði kúa-kaupa-héðinn einn verið þar. Hafði hann keypt naut pening af faændum. Tvo dali greiddi hann fyrir hverja skepnu um leið og kaupin voru fest, en afgang verðsims átti að greiða að aflokinni hárréttri vigt og mati á sikepnunni er til Winnipeg kom. Og nú voru einmitt margir að sækja aðal anidvirði skepna sinna á póst- hútsið, er eg var þar staddur. Tvo menn er selt höfðu, þekti eg vel og æxlaðiist talið að þessari miklu bú- bót, ®em þeir höfðu átt von á og vbru nú búnir að fá í lófa lagða. Annar þessara kunningja minna seldi föngu'lega, sílspikaða, 'stein- geU'da kú — stólpagrip mesta. Opn- aði hann nú bréfið, sem andvirði metskepnunnar geymdi. Ávísunin nam $3.00 og hafði hann þá alls hlotið $5.00 fyrir hana. Hinn kunningi minn seldi 3 vetra kvígu í góðum holdum. Hann opnaði einnig sitt bréf. En ekki var þar til flots að flýta sér, því í hans bréfi var engin ávísun og ekkert annað en fáeinar línur að því lútandi, að ungviði hans hefði reynst svo létt á metaksálinni, að andvirðið hefði alt farið í fargjald. Hann hlaut því $2.00 aðeins fyrir kýrefn- ið. Iíeyrði eg suma spyrja, er þeir höfðu heyrt innihald bréfsins, á hvaða farrými kvígan hefði ferðast Önnur kýrin á $5.00 og hin á $2.00. Mann fallóu kuldahlátur að þessu um leið og þeir fóru út úr póst- húsinu. Þegar menn komu heim til ®ín settust þeir við að lesa langa og vel stílaða ritstjórnargrein í öðru dagblaðinu enska frá Winnipeg um það að alt 'bæri með sér að tím- arnir væru óðum að batna. S. E. W. H. Paulson kosinn með miklum meirihluta Hinn 20. þ. m., fór fram í Wyn- yard kjördæminu aukakosning til fylkiisiþingsims í Saskatcfaewan. Tveir íslendingar voru í kjöri, þeir W. H. PauLson fyrrum þingmaður þess kjördæmis og Egill Laxdal, bóndi að Dafoe. Hinn fyrnefndi bauð 'sig fram undir merki frjáls- lynda fliokksins, eða sem stuðn- ingsmaður Dunningstjórnarinnar, en hinn síðarnefndi, sem fulltrúi hins svonefnda “progressive” flokks. Úrslitin urðu þau, að Mr. Paulson var kosinn með stórkost- legum meirihluta, hlaut 1028 at- kvæði umfram gagnsækjanda sinn. Er þetta óræk 'Sönnun þes>s hve mikils trausts Mr. Paulson að verðugu nýtur meðal kjósenda þar vestra og hve réttilega þeir meta framkvæmdir , og fyrirlhyggju Dunning-istjórnarinnar. Mir. PauLson er mælskumaður mi'kill, sem kunnugt er, og er það þjóðflokki vorum til sæmdar, að eiga hann á þingi. Níu alda minning. norsku Þjóðkirkjunnar. í sumar héldu Norðmenn hátíð- lga minning þess, að þá voru liðin 900 ár frá því er norska þjóðkirkj- an var stofnsett með kristnirétti Ólafs biskups (1024). Við þau hátíðahöld flutti lög- prófessor A. Taranger háalvarlega ræðu (í Moster-kirkju 29. júlíj, er birt var samdægurs í “Aftenpos- ten” og síðar í öðrum blöðum, bæði innanlands og utan. Sagðist íhon- um meðal annars á þessa leið: “Eg hefi töluvert kynt mér nýju guðfræðina. Mér finst það vera skylda mín, bæði sem kristins manns og sem háskólákennara, að vita hvað það er í raun og veru, sem formælendur hennar kenna og boða. En eg kornst að raun um, að sá lestur hafði skaðleg áfarif á ný- vaknaða trú mína. Þess vegna hætti 1 eg að lesa nýfræðibækur og leiddi þær hjá mér árum saman. En eftir að trúmálarimman faófst nú á síðustu árum, tók eg aftur að lesa þær; og áhrifin urðu hin sömu og áður. Eg hefi t.d. veitt því eft- irtekt að hinn rnikla blaðadeila um meyjarfæðinguna og likamlega upprisu Krists, hefir varpað eitri efans inn í sál rnina, sem er þess valdandi, að eg get ekki lesið frá- sagnir guðspjallanna með sama trtúaröruggleik sem áður. Ef eg nú veitti þessu eitri ró og næði til áframhaldandi áhrifa, og ef eg svo aflaði því næringar með því að kynna mér út í æsar allar véfenging- ar á frásögnum biblíunnar, þá veit eg ekki hvað úr því kynni að verða. En eg gjöri það ekki, því að: “Þótt eg ætti alla þekking, en ekki Krist — það væri blekking”. Og því fer eg beint til hans með efasemdir mínar, legg þær hrein- skilnislga fyrir hann, og bið hann að gefa mér anda sinn til fræðslu um sannleikann til sáluhjálpar. Og ávalt hjálpar hann mér. En nú kann einhver að segja, að það hafi verið skylda mín sem vís- indamanns, að kynna mér biblíu- véfengingarnar svo rækilega, að eg með þeim hætti kærnist að raun um sannleikann. Já, væri eg guð- fræðisprófessor, þá mætti ef til vill ætlast til þess af mér, en alls ekki þar sem eg er prófessor í lögfræði. Og enda þótt eg væri vísindamaður í guðfræði, rnundi eg ekki komast þá leið að sannleikanum. Þvi að sannleikann, hinn eilifa og óbreyt- anlega, finnum vér aldrei með vís- indalegum rannsóknum. Hann er æfinlega guðleg gjöf, opinberun frá Guði. “Náðin og sannleikurinn koma fyrir Jesúm KristJ’ (Jóh. 1, 17J. “Eg. er vegurinn, sannleikur- inn og lífið; enginn kemur til föð- ursins, nema fyrir mig” ('Jóh- 14, 6). “Til þess er eg fæddur og til þess kom eg i heiminn, að eg beri sannleikanum vitni. Hver sem elskar sannleikannn, heyrir nxina rödd” (Jóh. 18, 17J. — Framhjá þessum og þvílíkum orðum kemst eg ekki. Um guðsafneitunar stefnuna skal eg vera fáorður. En það vil eg fyrst og fresmt sagt hafa, að það er öldungis óréttlátt að kenna kom- múnistum einum um þá gagngerðu og ákveðnu guðsafneitun og guðs- háðung, sem nú á sér hvarvetna stað. Nei, það eru nýtízkuvísindi álfu vorrar, sem mestu valda um þetta fráhvarf. Það eru háskól- arnir, sem eru aðalgróðurstíur guð- leysisins. Og frá háskólunum breiðist það svo út til hinna æðri skóla. Þess vegna er það algeng reynsla, að skólapiltar glata barna- trú sinni. Og þess vgna er það þá ekki heldur neitt undrunarefni, þótt skólapiltar og stúdentar verði kom- múnistar. Það er eðlilegur ávöxt- ur hinnar vísindalegu mentunar. Og guðleysið er trúarbrögð bylt- ingamanna. Svo var það í frönsku byltingunni, og svo er það enn. Það verður enginn kraftur í bylt- ingarboðskapnum, nema boðber- arnir hrindi frá sér “auðmýktar- trú” Krists með fyrirlitningu. Það væri þó harla ranglátt að segja eða álíta, að allir vísindamenn séu guðleysingjar, og enn fráleit- ara að þeir séu kommúnistar og byltingamenn. Allflestir eru þeir “eivitar” (AgnostikarJ. Þeir segja. “Vér vitum ekkert um Guð, og vís- indin geta ekkert frætt oss um hann. Þess vegna látum vér ekki rannsóknir vorar ná til trúarbragð- anna.” Það er þó ein grein vís- indanna, sem fæst við “andlegu fyrirbrigðin”. Það er trúar-sál- fræðin. En hún telur sig ekki færa um að segja neitt ákveðið um sann- indi kristindómsins. Yfirleitt lít eg svo á, að kirkjan eigi ekki að vænta neins fulltingis af hálfu vís- indanna. Efnishyggjuvísindin eru árieðanlega á fallanda fæti, og nýja hugsjónastefnan er fjarlæg krist- inni trú. En Guði sé lof: dyr náðarinnar standa opnar, einnig fyrir vísinda- menn, og kristna trúin dregur ekki út atgerfi þeirra. Miklu fremur hið gagnstæða. Hið eina, sem kirkjan; á að ætlast *til og stuðla að, er það, að kristnir menn og konur gefi sig að vísindunum og komist þannig í þær stöður, að ungi menta- lýðurinn fái að pjóta áhrif þeirra. ’Þetta hefir verið augnamið kristi- legu stúdentahreyfingarinnar, sem þegar hefir orðið mörgum til mik- illar blessunar.” (A. Jóh.) —Morgunbl. f f ♦> Ið týnda ástarljóð Omars Khaiam. (Þýtt af Richard Gallicnne.) Ó, ungmey kær! Er sálar þinnar sól nýtt sólablys frá öldnum guðastól? Ó, unga, grunna, síhlæjandi sál, seg mér hvað guð í þínum augum fól! Og þessi ljúfa líkamsfegurð þín! ó, lát hana vara þar til æfin dvín! Dýrka það sem þér innra hulið er, sú opinberun verði þín og mín. Að vera kona! En vera dulið þó það vald og töframagn, sem hulið bjó, athugalaust að greiða gullið hár, en geta ei skilið kvendómsvald sitt. — Ó! Ef væri eg kona—eg myndi allan daginn minni eigin fegurð, hugnæmasta braginn í djúpri lotning sorgarblandið syngja og segja:—Eg er kona allan daginn. S. B. Söndahl. f f f f f ♦♦♦ f f ♦;♦ ♦#♦♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦♦♦♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.