Lögberg - 23.10.1924, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.10.1924, Blaðsíða 2
f?)», 2 LÖGíBERG, FIMTUDAGINN 23. OKTÓBER, 1924. Björghildur Gíslason. Hún andaðist að heimili sínu, Gilsbakka i GeysisbygS í Nýja ís- landi, þ. 26. júní s.l. Hafði þjáSst all-lengi af innvortis krabbamein- semd og legið bæði á spítala í Winnipeg og heima fyrir. JarS- arföriiL var óvenjulega fjölmenn, fór fram þjóSminningardag Can- ada, þ. 1. júlí í Grafreit Geysis- safnaSar. Björghildur sál. var 65 ára göm- ul, er hún lézt. Var fædd og upp- alin í Hólmakoti í Hraunhreppi í Mýrasýsl.u. Þar bjuggu foreldrar hennar, GuSmundur Pétursson og GuSbjörg ólafsdóttir, um langt skeiS, eSa allan sihn búskap. Syn- ir þeirra hjóna voru, er upp kom- ust, Pétur, Ólafur og Einar. Ólaf- ur var mesti atgerfismaður og þjóShagasmiSur. Hann fórst meS dekkskipi úr Stykkishólmi, er var aS flytja vörur úr Reykjavik. Veit enginn, hvernig slys þaS vildi til. Mun eldri mönnum, er til þektu, slysför sú minnisstæð, þó nú sé orSiS langt um liðiS. Pétur bróSir Björghildar lézt frílega sjötugur síS- astl. vor. Hann bjó í Fljótsdal í GeysisbygS. Dreng- ur góSur og sæmdarmaSur. Einar mun enn vera á lífi og eiga heima í Reykjavík á íslandi. Vorið 1882 giftist Björghildur sál. eftirlifandi manni sínum, Gísla Gíslasyni, frá Krossholti. For- eldrar Gísla voru Gísli GuSmundsson og ÞuríSur Þor- valdsdóttir. Bjuggu þau hjón í SySri Skógum í Kol- beinsstaðahreppi. Þar er Gísli fæddur. BáSir for- eldrar Gísla féllu frá áSur en hann náSi fullorSins- aldri, og ólzt hann því aS nokkru leyti upp í Kross- holti, hjá foreldrum Þorvaldar Þórarinssonar, sem nú býr í grend biS Riverton. Gísli lærði söSlasmíSi hjá Oddi Kristóferssyni á Stóra Fjalli. Voru þeir Stóra Fjalls feSgar mynd- armenn hinir mestu. Einn þeirra bræSra var Pétur bóndi Kristófersson á Stóru Borg í Víðidal, glæsi- menni og atgerfismaSur, alkunnur fyrir rausn og höfSingsskap. Sama voriS, sem þau Gísli og Björghildur gift- ust, fóru þau aS búa í Hólmakoti, og bjuggu þar til 1886. BrugSu þau þá búi og fluttu til Vesturheims. Settust þau aS í Winnipeg og voru þar í tvö ár. VoriS 1888 námu þau land í GeysisbygS. Nefndu þau bæ sinn Gilsbakka. Þar hafa þau hjón búiS rausnarbúi alla tíS síSan. í hjónabandi sínu eignuSust þau Gísli og Björghild- ur tvö börn, stúlku, er lézt í æsku, og son, er GuS- mundur heitir, nú miSaldra maður og hefir búiS í tvíbýli viS foreldra sína á Gilsbakka. Kona hans er Sigrún Jósefsdóttir SigurSssonar og Ambjargar Jóns- dóttur konu hans, er bjuggu lengi í grend viS Gimli. Eiga þau hjón, GuSmundur og Sigrún, hóp af mann- vænlegum börnum. Elztar barna þeirra eru stúlkur tvær, báSar yfir fermingar-aldur, er heita Björghild- ur og Arnbjörg, báðar prýSisvel greindar og skemti- legar. — Uppeldissonur þeirra Gísla og Björghildar er Ebenes bóndi Pálsson í VíSirbygS, giftur Vil- helmínu, þóttur Þorvaldar Þórarinssonar i Riverton og konu hans Helgu Tómasdóttur Jónassonar. Þeim til fróðleiks er gaman haía af ættfræSi, má geta þess, aS Gísli Gíslason og Kristján Ólafsson lífsábyrgðar umboSsmaSur, eru systkina synir. Ólaf- ur faðir Kristjáns og ÞuríSur móSir Gísla vorií syst- kin. Jafnskyldir Gísla eru þeir bræður, GuSgeir, GBSvaldi, Ásbjörn og Ólafur Eggertssynir. Hinn síSasttaldi bezt þektur fyrir leiklist sína. Samskonar frændsemi er meS Gísla og Þorvaldi Þórarinssyni í Riverton og þeim systkinum; sömuleiSis þeim Dal- mannsbræSrum í Selkirk og systur þeirra, konu Ás- geirs Bjarnasonar. MeS Björghildi Gíslason er fall- in í valinn ein af hinum ágætu ís- lenzku konum hér vestan hafs. Hún var mæta vel greind, fríS sýn- um, vel vaxin, í meSallagi há, svaraSi sér vel, stilt í framgangs- máta og í fasi sínu vingjarnleg. Kona, sem er sómi og prýSi hvers heimilis. Kona, sem saknað er af mörgum, þegar hún hverfur af sjónarsviSinu. Á kistu hennar voru lagSir margir kransar og blómsveigar. Ýms einkunnarorS, vers eða hendingar, höfSu gefend- ur valiS. Þar á meSal var þetta: “GóS var hún kona, góS var hún móSir; hugþekk vinum og holl í ráSum. Gráta. mega snauSir hennar gjöfulu hönd, kalda, stirSnaSa, i kistu lagSa.” Versið er mér sagt aS sé eftir séra GuSlaug GuS- mundsson, síSast prest á StaS í SteingrimsfirS'., orkt af honum eftir merkiskonu látna, en hér valiS af gef- endum eins kransins, sem viSeigandi einkunnarorS. Séra GuSlaugur var, sem kunnugt er, merkisprestur og skáld gott. Eru þeir Gísli og hann vinir frá barn- æsku og skiftast á bréfum. EinkunnarorSaversiS því hugþekt aS fleira en efninu til, þar sem þaS er eftir einhvern hinn mætasta vin þeírra Gíslasons hjóna. Aö versið finni orSum sínum staS, að því er Björg- hildi snertir, er auðsætt þeim, er kunnugir eru. Hin látna góða kona hafSi víst ánægju af aS rétta gef- andi hönd, þar sem þess þurfti meS. Gilsbakki var áSur fyrrum, áður en járnbrautir komu a& austan- verSu og vestan, mjög í þjóðbraut. Straumur ferða- manna þar í gegn mestan tíma árs. Gisti þar oft fjöldi fólks í senn, rétt eins og á höfuSbólum á ís- landi. í ferSamanna straum þeim, er um Gilsbakka fór, var oft hópur af Indíánum, konum þeirra og krökkum. Var þá stundum lítiS um skotsilfur og vasar Indíána léttir. Er mér sagt, aS þá hafi margir af frumbyggjum þeim fengiS góða gistingu fyrir lítiS á Gilsbakka. Mun húsfreyju engu síður hafa veriS umhugaS um, aS hlynna aS olnbogabörnunum allslausum, en hinum ferðamönnunum, er betur voru staddir og færir voru um og viljugir aS gjalda aS einhverju leyti greiða þann, er þeir höfSu þegiS. Gísli Gíslason, maður Björghildar sál., er nú kominn yfir sjötugt. Hann ber ellina vel, er léttur í spori, hefir bærilegaheyrn og allgóSa sjón. Hann gerSi mjög heiSarlega útför konu sinnar og var bú- inn aS greiða stórfé fyrir Iegu hennar á spítalanum. Eftir því sér hann, ekki jafnvel þó árangurinn yrSi lítill, en segist vera þakklátur fyrir aS hafa getaS greitt þann kostnaS að fullu. Má nærri geta samt, hvað Gísli finnur aS hann hafi mist, aS sjá á bak ann- ari eins konu og Björghildur var. En heimiliS er þó enn vel á sig komiS. Spnurinn duglegur og ræktar- samur. Tengdadóttirin hin ágætasta kona. Börn þeirra og barnabörn Gísla, hvert öðru skemtilegra. Æfikveldið því engan veginn dimt né ömurlegt. Og vonargeislinn heilagi, er lýsti Björghildi hvaS bezt síðustu áfangana og yfir landamærin, er einnig í för meS Gísla. Geislinn sá, eða birtan sú, er skein á Betlehemsvöllum, og síðan hefir veriS bjartasta ljósið í mannheimi, bregst engum. Við þá birtu, í því ljósi, fær Gísli aS feta sporin, sem eftir eru og aS lokum aS stíga fótmáliS hinsta. Svo geta og vinir hans allir, í Jesú nafni. Jóh. B. Indriði fer utan. Danmörk. Eyðilagt hreiður. Geðblær milli fslendinga og Dana. “Flyv, Fugl, flyv”. Eg var kominn til Danmerkur, og ihafði verið þar BÍðast 1904. Eg hafði lofað konunni minni að sýna henni hvar eg hefði húið á Garði, og við fórum þar inn. Hún kann- aðist við linditréð, þegar hún sá það, en af herberginu, sem eg hafði búið í, var ekkert eftir nema ruslakompa, því Iþað hafði eins og öll sú hliðin á Garði, sem snýr á móti Sívalaturni, verið tekið undir gangstétt við Kötomagergade. Af veggnum að stofunni var ekkert eftir nema ferkantaðar múrstoðir, sem halda uppi veggnum Á fyrsta sal. Eg fyltist söknuði yfir gamla hreiðrinu mínu. Hvar sem maður hetfir verið árum saman, þar verð- ur eitthvað eftir af manni sjálfum, og mér fanst eins og einhver hluti úr minninga og meðvitundar- lífi mínu hefði verið rifinn burtu, og lægi grafinn þar undir gang- stéittinni. Geðblær íslendinga til Dana var heimta af honum peningana hans. Hann krossleggur hendurnar á brjóstið, og segir: “Þetta hefir enginn gert mér fyrri, síðan eg kom frá ístandi,” en mennirnir tóku til fótanna og flýðu burt; þvi olli undiraldan frá kraftamanna- öldinni, ihún vakti enn. Þegar er var í Höfn, þá hrukk- um við stundum dálítið við, ef ísland var nefnt. Svo mátti heita, sem við yrðum að vera við því búnir á hverri istundu, að kreppa hnefana fyrir foðurlandið. Við voru líkt settir og sagt var um íra í London, að þeir stæðu upp ef eitthvað írskt toæri á gðma, og spyrðu: “Hver talar um mína þjóð?” Gagnvart mér voru Danir afar gestrisnir og þýðir, þegar eg var stúdent. En íslendingar þóttu mér heldur taka það illa upp, ef einhver okkar umgekst þá til muna. Nú isýnist þetta vera svo alger- lega breytt. óvildin milli þjóðanna er horfin báðum megin: nú er kom- inn á friður og góðvild í staðinn. Eg bjó úti I Sölfarjóðri (Sölle- röd( 20 kílómetra fyrir utan Höfn. Sveitin þar 1 kring torosti og var yndisleg í surnar blíðunni. Þar ens Vove”, þá söng Ihver ungmey í Reykjavík vísurnar frá upphafi til enda, og þær sem léku á hljóð- færi léku lagið. Frá þeim tíma hef- ir kvæðið “Flyv Fugl, flyv” ávalt vakið hjá mér rómanskan geðblæ, sem aldrei firnist, aldrei bliknar, og aldrei deyr. Edinborg. Drotning borganna. A “spillingu.” stöðum fengist nokkur dropi af áfengi, og drukknir menn fengju ekki aðgang. Drotning borganna. Danshöllin. Einokun á Norðurljósum. Mikið var hin alvarlega og trú- arstranga Edinborg breytt frá því fyrr, þegar ekki mátti leika annað en sálma á hljóðfæri á sunnudög- um, og þegar besta fólk gaf þvl hornauga, ef ungur maður fór í leikhúsið til að sjá Sir Henry Irving (sem ekki var orðinn Sir þá) leika Shakespeare. Eftir heims styirjöldina eru pigurvegararnir að leysast upp í dans. Eftir nokkra leit isáum við með eldlegum stöf- um “Palais de danse” og þar fór- um við öll inn umhugsunarlaust, þar hlaut spillingin að vera. Eg var í blautum og Ijótum ferðaföt- um, og fór því upp á pall, þar sem sjá mátti yfir dansinn. Þangað komu Sighvatur Bja^nason og frú, við ’sátum og Ihorfðum á og ^rukk- um te. iSöngsveitirnar voru þar tvær og léku á víxl, ekkert sáum við sem hneykslaði. En yfir ölilum danssalnum var áframlhaldandi Ijósbreyting. Stundum voru ljósin gul, stundum rauð eða blá, stund- um voru þau hvít og tojört, en stundum var birtan svo dauf, að heita mátti hálfrökkur. Eftir nokk- urn tíma kom fólkið, sem dansað hafði, upp til okkar, og vildi nú niður í skip. Við gengum niður allan Leith Walk, allir sporvagnar voru hætt- ir, og vörður var kominn í hliðið niður að hðfninni. Hann vildi sjá passana okkar, og þá vantaði eina frúna passann sinn, og hún átti að verða eftir. Eg hafði passa kon- unnar minnar í vdsanum, og sagði að hún gæti verið konan mín og haft passann. Því tók frúin ákaf- lega fjarri, sem von var. En eg kinkaði kolli til varðarins og sagðl að hún gæti nú verið kohan mín samt. Hann sá hvernig í þessu lá, og hleypti henni í gegnum hliðið, og á sama augnabliki vorum við skilin aftur að lögum. Þessar frúr, sem voru með okk- ur uppi í Edintoorg, ^urðu aldrei ráðalausar, þegar við karlmenn- irnir vfssum ekkert hvar spilling- una vaeri að finna; þær töldu hvorki eftir sér vegalengd eða að ganga í vætunni á götunum. Eg gaf þeim þann vitnisfourð, að þær væru hinar ágætustu til að slarka með. Þeim líkaði alls ekki orðalag- ið, svo eg varð að isegja þeim, að um 1600 hefðu ungar aðalskonur í London farið í karlmannsföt, og látið toræður sína taka sig með séir til þess að þær gætu slarkað eina nótt með Shakespeare, sem þá var fyndnafeti og glaðasti maðurinn i London. 1 Leitih toættist gamall maður við í káetuna sem eg var í. Hann spurði mig hvort líklegt mundi, að hann fengi að sjá Norðurljós á ísiandi á þessum tíma árs. Mér þótti það tvísýnt. Hann hafði sótt til dönsku stjórnarinnar um leyfi til a|S mega koma til Grænlands, en stjórnin hafði neitað að veita honum leyfið. Hann kunni illa við að vera skyldi einokun á Norður- ljósum á Grænlandi. Til allrar lukku sá hann norðurljósin hér, og var mjög hrifinn af þeim. — Mað- urinn hafði farið um Suðurlönd, og verið mörg ár í Egypta'landf. um framförum. Bærinn hefir góða framtíð fyrir höndum, svo fram- arlega, sem fiskiveiðarnar ekki toregðdst heima fyrir, og þar er salt fiskur verkaður svo vel, að hann er sagður eins góður þaðan og frá íslandi. Færeyingar eru hinir röskustu sjómenn, og mjög spar- neytnir. Til þess að istyðja atvinnu vegina, hafa Færeyingar um nokk- urt árafoil haft toanka, sem hefir stutt fiskiveiðar þeirra af öllum mætti. Svo er að sjá, sem Danir uggi nokkuð um, hvort þeir muni halda Færeyjum eða ekki. Hafa þeir þess vegna nýlega gert toátt tooð í Fær- eyjar, — var mér sagt,— og veitt 5 miljónir króna til toafnargerða ) Færeyjum; þaðan kemur hafnar- garðurinn, sem nú er verið að byrja á í Þónshöfn. í öðru lagi munu Danir greiða til Færeyja hálfa miljón króna á ári til þess að bæta það upp að þeir hafa ekki fengið eins hagfeldan samning við Spán um innflutning á fiski, eins og ísland fékk með 'Spánarsamn- ingnum. Alt er það allmikill kostn- aður fyrir danska ríkið. Jafnframt þessu álasa blöðin í 'Höfn dönsku stjórninni fyrir, að Færeyjum sé stjórnað eins og fslandi var áður. Stjórnin haldi þar aftur af öllu, sem þeir vilja, og endirinn geti þessvegna orðið hinn sami. Hér er sérstaklega átt við grein, sem ný- lega hefir verið í “Politiken”. Norskur auðmaður sendi Lag- þingi Færeyinga málverk af Sverri konungi, isem var að miklu leyti dlinn upp á Kirkjubæ í Færeyjum, fóir þaðan til Noregs og barðist þar til konungs tignar. Lagþingið hefir ekki enn komið sér saman um, hvar mynd Sverris konungs skuli toanga í salnum. Yfir forseta- stólnum hangir mynd af Kriistjáni konungi hinum X. Sverrir getur ekki þar verið, en hvar ihann eigi að vera, um það deila Lagþings- mennirnir, og geta ekki orðið á eitt sáttir, að mér er sagt. völdum sé á fleiri sviðum gjarnt til að hafa “setta menn” í embætti og sýslanir. Þarna sýndist þesis þó ekki þörf, þar isem auglýstir eru umsækjendur um héraðið. En til hvers er þá verið að draga veiting- una ? Gott þykir mönnum til þesis að vita að Kristmundur læknir Guð- jónsson er einn meðal umsækjenda um héraðið, því hann er þar að góðu kunnur og hefiF alment traust manna sem heppinn læknir, enda er hans mikið vitjað úr Hólmavíkurlhéraði, þaðan, isem hægt er að ná til hans. Þaðan er því von mairgra, að þegar toéraðið verður veitt, þá muni það verða Kristmundur læknir, sem verður fyrir valinu. Um pólitík er nú lítið skrafað, enda strjálir mannfundir, því fast verður að sækja starfið til sjávar og lands um þennan tíma. Lögrétta. 9. sept. ’24. Fyrsta HAUST Kvefið Or Strandasýslu. Fyrst er þá að minnast á veðr- áttuna. Síðastliðinn vetur var einn gjafafrekasti, sem komið hefir í íslausum árum, um miðbik sýsl- unnar. Þar sem úthejrskapur var með rýrasta móti í fyrra sumar, þá gáfust hey upp að mestu. Hjálpaði foest að margir áttu fyrningar frá hinum góða vetri í fyrra. Skepnur gengu vel undan og lamfoahöld hvarvetna góð. Menn minnast ekki þeirra erfiðleik, sem alt vetrar- far foakar, þegar hægt er 'að sleppa skepnum í góðu ásigkomulagi út á vorgróðurinn, þó oft verði sú raun löng og torsótt. Ásetningur er líka farinn að verða svo góður, að víðast hér hafa menn lítið af fóðurskorti að segja, og toorfellir þekkist ekki; er þar með stigið stórt og happadrjúgt spoir á toraut landtoúnaðarins. Vantar foara að auka ræktaða landið, isvo toægt værij kom það í ljós, að hreinar tekjur að afla fóðuhsins með minni erfið- ‘)lsland” skreið með fullum hraða inn Forth-fjörðinn, og fyrir i Þórshöfn í Færeyjum. Danir gera framan okkur steig Edinfoorg upp fremur úfinn sjór, þegar eg var við þroskast viltar rósir á víðavangi. nám í Höfn. Á undan mér og mín um samtíðarmönnum hafði verið mikil kraftamanna og tojóröld. Forfeður þessara kraftamanna höfðu fengið toálfan pela af sjálf- Konasýndi mér beitilyng, sem hún hélt á, og sagði að þetta væri þjóð- arblóm Dana. Lyngið er alveg hið sama sem vex á Mosfellsheiði fyrir ofan Kárastaði. Hún sagði runnu lýsi á morgnana, og það, mér að þetta lyng vspri ekki unt að hafði gert þá jötna að tourðum. [ gróðursetja, en það héldi lit og Synirnir höfðu fengið kraftana- í j blóma langalengi, þó það væri ekki arf. íslendingar þá þóttu foerserk- látið í vatn. Sama gerir beitilyng ir eða jötnar í handtökum, sem j ið okkar. Kirkjugarðurinn í Sölfa- þessi saga sýnir. Séra Friðrik ' rjóðri er utan í forekku, og er frá- Friðriksson var á gangi á götunni munafagur. Nokkuð frá læknis- í Höfn, nokkru eftir aldamótin. | setrinu tolasa við skógivaxnar toæð af hafinu, en til hægri handar við borgina risu í fjarlægð þrír tröll- auknir, rauðir stálbogar, sem halda uppi Forth-brúnni. Hún er eitt aí furðuverkum heimsins, og er skoiskt stórvirki, sem kostaði 91 milljón króna, þegar hún var bygð. Skotar nefna Edintoorg stundum Auld Reeckie, Gamla svælan, því nafni gæti óprúttinn srákhnokki nefnt ömmu sína, ef hann sæi hana reykja vindlinga. Annað nafn er þeim miklu kærara á Edintoorg en þetta, því þeir kalla Ihana stundum í ,sinn Ihóp Drotningu toorg- a n n a. boð í Færeyjar. Mynd Sverri® konungs. Frá Leith var haldið til Fær- eyja. Áðuir en þangað kæmi, féll þétt þoka yfir skip okkar; það tolés leikum. Svö mátti heita, að aldrei kæmi regnskúr alt vorið, sífeldir þurkar og kuldar. Tún því mikið kalin og töðufengur manna því með allra minsta móti, gengur næst sumrinu 1918. Útengi nú farið að íspretta, svo nálgast mun meðaliag. Með slættinum, isem alment toyrjaði kringum 20. júlí, forá til votviðra, svo töður náðuist ekki algerlega fyr en undir miðjan ágúst. En frá- tafasamt við útengja heyskap með- an töður nást ekki, því víðast er langt til islægna. Veltur nú mikið á hversu hagstæð verður veðrátta með eimpípunni á toverri mínútu, það isem eftir er sláttar. Fiskiafli Þar stöðva hann tveir menn, og L I ■ / i IbI II ÞQ eerir enga til- r UL L ITs IIrau" Qt 1 „bIálnn ^ meS þvl a8 nota ■* Dr. Chase’s Ointment viS Eczema og öSrum húEsJúkdSmum. pað græðir undir eins alt þesskonar. Ein askja til reynslu af Dr. Chase's Oint- ment send frl gegn 2c frimerki, ef nafn þessa blaðs er nefnt. 60c. askj- »n I öUum lyfjabúðum, eSa frá Ed- WMar.son, Mntes & Co., Dtd., Toronto. ir, sem kallast hið danska Sviss, og svo vel féll mér við útsýnið, að þá eg foefði farið eftir Bergens- brautinni fyriir viku liðinni, þá kom mér ekki til hugar að forosa að nafninu. Mér sýndust hæðimar vera skógi vaxin flöt. Nálægt iSölfarjóðri er- vatna- klasi, og aðalvatnið er Furesö. Þegar eg var í skóla heyrði eg fyrsta kvæði Christians Winters: ”FIyv Fugl, flyv over Furesö- Við komum síðla dags, og þegar passarnir voru fengnir, héldum við 14—16 farþegar af stað til að fara útá spillinguí Edin- foorg. Við karlmennirnir nefndum ekkert hvert við ætluðum, til þess að fæla ekki konurnar, sem með okkur voru, og höfðu borið sið- prýðinnar þungu foyrði, sumar í heiílan mannsaldur, eða vel það. Með okkur var Bíóstjóri, isem stakk upp á, að við færum inn á Bíó, sem hann uppgötvaði. — Það er eins og því sé alt af hvíslað að honum, hvar öll Bíó eru. Eg bjóst ekki við því, að þar væri neina spillingu aðj ur í Færeyjum. Stráþökin eru nú finna, og lofaði að koma í Bíóið j alveg úr isögunni, og munu vá- toans heima, ef við sleptum því að tryggingarfélögin toafa stutt að lagðiist fyrir akkeri úti á hafi og lét mann hrigja klukku við og við til að forða skipinu frá áisigling. Eftir 10 tíma töf komum við á Ihöfnina í Þörshöfn, og þar máttj sjá að byrjað var á hafnargarði hægra megin iþegar horft var til bæjarins. Hann var stutt kominn. 1872, voru 600 íbúar í Þórshöfn, og Færeyingar voru þá, stóð í landafræðinni, sem við lærðum í latínuskólanum, 8000 manns, ef eg man rétt. Nú eru Færeyingar 22. 000 manns. Húsin í Þórshöfn 1872 voru flest undir stráþaki, götur voru þar til, sem voru líkar Reykja víkurgötum á sama tíma, en í flestum götum, sem farið var um á þeim dögum, var gengið á hraun- foungum, sem voru eins og þær höfðu komið frá náttúrunnar hendi þegar toún hafði lokið við að hraunsteypa Færeyjar. Nú Ihefir Þórslhöfn ferfaldað í- toúatöluna frá 1872. Þar eru nú eitt hvað 2ðOC' íbúar, eða 9. hver mað- hefir verið allgóður á Steingríms- firði og Gjögri, en tilfinnanlegur beituskortur, því síld hefir ekki veiðst, þar til nú fyrir stuttu, að farið að verða vart við hana. Ekki foer á að neinn sé farinn að sækja um Staðarpreistakall í Steingrímsfirði; er nú af sem áður var, þegar það var eitt með bestu brauðum landsins talið, og þar sátu prestar og prófastar fover fhans í peningum höfðu vaxið um freklega ihálft fjórða hundrað dala. Blað það, sem hér um ræðir, segir að saga þessa toónda ætti að verða öllum öðrum bændum til eftir- breytni. Nákvæmt bókhald yfir starfrækslu búa, 'bygt á hagfræði- legiKn grundvelli, sé frumskilyrði fyrir aukinni velsæld á sviði land- búnaðarins. , Gleymið því ekki, þaS er hinn snöggi, 6- vænti hráslag’i, sem ekki er lengi aS ná sér niðri á hinum veikluðu stöðum X h&lsi og brjósti. ■i Peps er bezta meðalÍS' viö haust- kvefi og hrekur þaö skjótast á flðtta. Vanræksla og skeytiin'garleysi um kvef, hefnir sin grimmilega. Finnir þú til sárinda 1 hálsinum, skaltu taf- arlaust fá þér Pepstöfiu. Sttogið upp 1 ySur einni þeirra og látið hana leys- ast upp á tungunni. DragiS andann djúpt og líitið hina læknandi gufu þrýsta sér um allar lungnaplpurnar. Pepstöflurnar eySileggja á svipstundu sðttkveikjur I hálsi og lungum. Peps nema á brott orsakirnar til kvefs og sárinda I hálsi. Peps er bezta vörnin I veðrabreytingunni. For THR0AT * CHEST Athygli! — Verðlækkun Peps, sem nemur 50 af hundraði, sta.far af hinni auknu sölu og verSlækkun á lyfjaefn- fyrir aðeins 25c. öskjuna. Betra bókhald landbúnaðinum til blessunar. Ef toændur gættu eins góðrar reglu, að því er foókhald foúa þeirra snertir, og iviðgengst á öðrum iðn- aðar og viðskiftastofnunum, þá mundu þeir vera margfalt foetur staddir efnalega, en alment á sér Stað segir blaðið, The Wall Street um. Fölkið nýtur hagnaSarins. þats , . , x fær nú þetta ðviSjafnanlega meðal New.s. Ályktun þesisi er bygð a skýrslu bónda eins í Iowaríkinu til landbúnaðarráðuneytis Banda- ríkjanna. Bóndi þessi toefir haldið ná- kvæma reikninga yfir foúskap sinn síðastliðin tvö ár, eða rúmlega það. í lok fyrra ársins toafði hann komist toagfræðilega að þeirri nið urstöðu að ihey það og fóðurbætir, er hann notaði til eldis foúpeningi gaf meira af sér, en þótt hann hefði sent það foeint til markaðar og fengið isæmilegt verð fyrir. Skýrslur hans leiddu i ljés, að kýrnar voru lélegar, gáfu ekki af isér til jafnaðar meira en isem svaraði $34 virði í mjólkurafurð- um. Með smanfourði á framleiðslu landsafurða á öðrum foýlum víðs vegar í ríkinu, komst hann einnig að þeirri niðurstöðu, að ræktaður ekrufjöldi á hans eigin jörð, svar- aði ékki til mann- og hestafjölda er hann hafði í þjónustu isinni og hefði hann því beirílínis verið að tapa. Að fengnum þessum upplýs- ingum, toreytti toóndinn alger lega til um fyirirkomulagið, þann- ig, að l’nann gat ávalt vitað upp á hár hverju maður og hestur af- kastaði. Ef ekki var um tilætlað- an árangur að ræða, var ekki um annað að gera, en skifta um. Ekru fjöldi undir rækt, jóklst um tutt- ugu og isex á mann, en þrettán á hvern vinnuhest. Bóndi þessi .seldi allan sinn lélega búpening og keypti aðra gripi, er líklegir voru til þess -að gefa af -sér meiri arð. Þegar hann toar saman reikninga síðara Itoókhaldsársinis við ihið fyrra Frá Islandi. HEILBRIGÐISTÍÐINDI., Mænusóttin vikuna 7. til 13. sept. Á Vesturlandi: tvö tilfelli í Pat- reksfjarðarhéraði. Á Norðuriandi: “tvö ný tilfelli í Hvammtangahér- aði með lamanir og þrjú abortiv” tilfelli;” einn veiktist í Akureyr- arhéraði og dó. Á Austurlandi: Þistilfjarðarlæknir telur eill tilfelli af mænusótt síðustu viku.” Vopnafjarðarlæknir hefir frétt um þrjú ný tilfelli á Jökuldal”. (lækn- ir í Fljótsdalshéraði er -símalaus) Á Suáurlandi: engin mænusótt; en koma þama. f Empire vildi ekkert af okkur koma, það var ekkert gagn að því. Eig toeld, að einhver af kohunum, sem með var, hafi stungið upp á að fara inn á Palaie de danse; í Edinfoorg voru nú margar danshallir til, sum kvöld- in yrðu karlmennirnir að vera á kjól, ailstaðar kostaði inngangur- því. Mörg toús eru þar undir grænu torfþaki, sem -sómiir isér vel í kaup- stað, eins og í 'sveit. Margar opin- foerar toyggingar eru nú í toænum, sem ekki voru áður. Þar er amt- mannssetrið, sem nú er úr steini; þar er skólahús og stórt sjúkrahús fram af oðrum vel latnir og virtir , , . , ____ . _ f . , . , , þesis iber að geta, að sjuklingunnn fynr kennimensku isma, klerkdom , _ , . „ , .. „ - í Reykjavík, sem talinn var vafa- sammr í isíðustu vikufrétt, er nú vafalaus, hefir fengið lamanir. Samtals vikuna 7. til 13. septemtoer 9 sjúklingar með lamanir og 1 at þeim dáinn. n Mislingarnir: 30 nýir sjúklingar í Reýkjavík, sem læknar hafa séð. Sóttin að toverfa í B'orgarfirði, er nú hv-ergi vestra, nema á ísa- firði; hefir borist úr Siglufirði 1 ólafsfjöð; er hvergi á Austur- landi nema á 'Steyðisfirði, hefir komist á eitt heimili í Rangárhér- aði og þrjú toeimili í Eyra'nbakka- héraði; hvergi enn í Keflavíkur- og iskörungssap. Hvað sem líður launakjörum og erfiðleikum til yfirferðar um isókni-rnar, þá er jörðin 'Staður ein hin allra besta til landbúskapar ,sem hér gerist og liggur mjtt í veðursælustu sveitinni, sem toér gerist norður um. Þeiir ráðast ekki í það 'kandí- datarnir nú, að taka prestssetrin til átoúðar. Mönnum verður á að spyrja: Hvað verður af öllum guð- fræðingunum, sem útiskrifa'st? Fjöldi prestakalla standa óveitt. Eru -þeir alli'r að sjá fyrir -sálar- heill ReykVíkinga? Eða taka þeir fyrir aðrar stöður eða sýslanir? y Ávarp til Mrs. Jónasson. Kæra Mrs. Jónasson:— Það var rétt fyrir mjög stuttum tíma, að við fréttum að þú og þín fjölskylda væri toúin að ákveða að flytja í burtu úr toænum — það verður æfinlega mikið skarð, eftir, þegar söfnuður eða félag missir úr isínum hóp, igóðan starflsmann, en hvað þá þegar toeil fjölskylda fer. Nú á þesisum -sex árum -sem þið toafið átt heima toér, í þessum bæ, hefir dóttir ykkar Jóna unnið sér marga vini, með -sinni látlausu franxkomu O'g fyrir isína óeigin- gjörnu þátttöku í öllum okkar mestu og toestu málum — og við höfum í gegnum hana, kynst þér og þínu toeimili toetur en annars hefði orðið. Við söknum hennar úr félagsskapnum, en samgleðj- umst henni í þeirri gleði, isem henni hefir hlotnast og v-onum 'Og toiðjum að Guð megi íblessa toennar firam- tíð. V-ið þökkum þér IMrís. Jóna-sson, fyrir þitt starf í kvenfélaginu— þú hefir unnið af foestu kröftum — þú foefir æfinlega verið fús á að leggja fram krafta þína og pen- inga, okkar ýmsu fyrirtækjum til styrktar. Við munum sakna þinnar þátttöku í félagsmólum. Við óskum þér og þínum lukku og (blesSunar í ykkar nýju heim- kynnum, og vonum, að þó þið fjar- lægist okkur, þá islitni ekki toandið sem hefir toundið okkur saman, og að þú megir hugsa oft til okkar, með kærleika. — Við íbiðjum þig isvo að þyggja þessa litlu vinagjöf. í nafni kvenfélagsins. Flora Benson. K V E Ð J A. Eg bið Lögtoerg að bera öllum vinum mínumi og kunningjum í Selkirk hjartkæ-ra kveðju mína og besta þakklæti fyrir alla góða Samtoúð og vjðkynningu. Vegna annríkis og arínnara hluta sá eg mér ekki fært að fara til allra vin- anna þar og kveðja þá, toefði þó gjarnan viljað taka vel í hendina á þeim öllum er eg fór. Eg geymi margair hlýjar -endurminningar um veru mína í Selkirk og mun lengi minnast minna góðu vina og kunn- ingja þar. Guð fbleSsi þá alla. Mrs. B. Jónasson. auk kirkjunnar, sem var þar þegar, drátt, sem verður á um veitingul 1872. _ Þórshöfn er nú toær með Hólmavíkurlæknishéraðs. Það Til hvers læra þeir þá? Þegar þeir ^ og Hafnarfjarðarhéruðum. Engin ganga út á þessa toraut, ætti það að vera þeim ljóst, að tæpast geti þeir allir rækt guðfræði-sstarfið í Reykjavík og öðrum kaupstöðum iandsims. Kynlegt þykir sumum með þann Það kostar lítið á þriðja farrými til Evrópii Og ferðalagið er að- laðandi sökum hinna góðu herbergja og máltíða, sem einkenna skip Cunard Ilnc “Carmania“ og “Caronia" sigla frá Quebec, “Andania" mannalát, en veikin stundum all- i “Antonia" og “Ausonia“ er inn eitthvað, en Ihvergi á }>eim sæmilega góðum götum, og í hröð- sýnist ein,s og þeim Iháu -veitingar- þung, segjai ýmsir læknar. Taugav-eiki hefir gert vart við sig á fjórum foæjum í -Grimsnes- hóraði. Barnaveiki: Eitt tilfelli í Rvík. 16. -septemfoer. 1924 G. B. Morgunfolaðið. sigla frá Montreal. Spyrjið umboðsmann Cunard línunn- ar’ um farþfgagjöld Jog siglingadaga eða skrifið The Cunard Steam Ship Co., Ltd. 170 Main St. | WINNIPEG, MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.