Lögberg - 23.10.1924, Qupperneq 8
R'n. &
UMiBERG, FIMTIIL AGINN 23. OKTÓBER, 1924.
50 Islendingar óskast
$5 til $10 á dag
Vér viljum fá 50 íslenzka námsmenn nú þegar, sem búa vilia
sig undir vellaunaðar st,ö<5ur. Vér höfum ókeypis vistrá8ningar-
stofu, er útvegar yður atvinnu, sem Auto-Mechanic—Engineer—
Battery eða rafsérfræðingar—Oxy Welder, o.s.frv. Vér kenn-
um einnig rakaraiðn, sem veitir í aðra hönd $25 til $50 á viku. Vér
kennum einnig múraraiðn, steinlagning og plastraraiSn. Vér
ábyrgjumst ySur æfingu i skóla vorum, þar til þér fáiS góða at-
vinnu. KomiS inn, eSa skrifið eftir vorri ókeypis verðskrá og
lista yfir atvinnu.
HEMPHILL TRADE SCHOOLS, Limited
580 Main Street, Winnipeg, Man.
Útibú og atvinnuskrifstofa í öllum stórborgum Canada og
Bandaríkjanna.
DANS
í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave.
á hverju Fimtu- og Laugardags-
kveldi
Góð skemtun fyrir lítið verð,
LOCKHARTS ORCHESTRA
Aðgangur Karlm. 50c. Kvenm, 35c.
A. C. Thompson. M.C.
Stefán Sölvason
Teacher
of
Piano
Ste 17 Emily Apts. Emily St,
G. TNQMAS, J.B.THQRLEIFSSQN
C <*N*#»'#v#'#s##^#s##N#s#>#s#^'#s#^#^^#^#N#^»#^##s#v#‘^>/
Or Bænum.
Séra Björn B. Jónsson flytur
guösþjónustu í kirkju Grunna-
vatnssafnaSar kl. 2 e. h. næsta
sunnudag (26. okt.) og í
LundarsafnaSar aS kvöldi
dags, kl. 7.30.
kirkju
sama
Stúdentafundur verSur á laug-
ardagskveldið kl. 8 í samkomusal
Sambandskirkjunnar á Banning
stræti.
J. Walter Byron og Inga J.
Thorbergsson voru gefin saman'í
hjónaband í Fyrstu lútersku kirkju
þriðjudagskvöldiS var, 21. okt.
Vígsluna framkvæmdi prestur safn-
aðarins, Björn B. Jónsson. Á eft-
ir var boð inni að heimili brúðar-
innar, 613 Beverley St., og nutu
þar nánustu ættingjar skemtilegrar
stundar.
Laugardaginn 18. okt. voru gef-
in saman i hjónaband af Birni B.
Jónssyni þau Homer F. Cribbs og
Ólafia Olafsson. Fór athöfnin
fram aS heimili foreldra brúSar-
innar, 716 Victor St., kl. 2 e. h.
Samsæti var haldið vinum og ætt-
ingjum og var hiS ánægjulegasta.
Um kvöldið lögðu brúðhjónin á
staS meS járnbraut suður til Penn-
sylvania í kynnisför til ættingja
brúðgumans.
FöstudagskvöldiS 17. október var
haldið brúðkaup þeirra FriSriks A.
Thomsen og Jónu Áustmann. StóS
sú athöfn aS heimili þeirra hjóna,
Lawrence og Helgu Thomsen, 639
V'ictor St. Hjónavígsluna fram-
kvæmdi Björn B. Jónsson. Rausn-
arleg veizla og margskonar gleS-
skapur stóS til miSnættis.
Mr. Magnús Hjörleifsson frá
Selkirk, Man., korr> til borgarinnar
á mánudaginn aS sækja konu sína,
sem skorin var upp fyrir rúmum
þrem vikum og legiS hefir á Al-
menna sjúkrahúsinu. Var Mrs.
Hjörleifsson orSin allvel hress.
Harry Goodman, íslenzkur bíl-
stjóri hér i borginni, fyrirfór sér í
RauSánni síðastliSiS mánudags-
kveld, henti sér út af Provencher-
bryggjunni. Ensku blöðin telja
mann þenna hafa veriS um fer-
tugsaldur. Hann kvaS láta eftir
sig konu.
Fundur verSur haldinn í þjóð-
ræknisderldinni Frón næstkomandi
mánudagskveld, hinn 27. þ.m.
VerSur þar margt til skemtana.
Séra Rúnólfur Marteinsson, skóla-
stjóri innleiSir umræður. Fundur-
inn verður í Goodtemplara salnum
og hefst á venjulegum tíma. Fjöl-
menniS.
“TrampZ’, eSa gönguför íslenzka
Elmer Swenson og Hazel O’Neill
voru gfein saman í hjónaband aS
774 Victor St., af séra Birni B..
Jónssyni, 9. október.
Jóns Bjarnasonar skóli.
Fyrir nokkru hefi eg fengiS vit-
neskju um. að skýrsla sú um úrslit
miSsumarprófa við Jóns Bjarna-
sonar skóla, er eg reit síSastliðið
sumar var ónákvæm. Einn nem-
andi er skrifaSi próf níunda og tí-
unda bekkjar, SigríSur Johnson,
komst í gegn um tíunda bekkjar
próf, en prófpappírar hennar í ní-
unda bekk týndust og hafa ekki
enn fundist. Voru þeir þó sendir
til háskólans með öðrum prófpapp-
írum. Væntanlega verða jiaS úr-
slitin, að henni verður veitt “stand-
ing’’ i níunda bekk, fyrst hún lauk
því prófinu, sem erfiSara var.
Voru jjaS þvi 86% af nemendum,
sem stóSust próf, en ekki 84%,
ins og áður var anglýst.
H. J- Leó,
20. okt. 1924.
Uppboð á lausafé.
Næstkomandi laugardag 25.
október sel eg við opinbert úpp-
boð alt lausafé á ibújörð minni
tvær mílur suður af Kandahar,
sem eru fhestar, kýr og geldfé, öll
jarðræktaráihiöld stór og smá og ak-
týgi, einnig a’lla innanhúss.muni.
Uppiboðið byrjar kl. 12 á hádegi.
Ingvar Olafson.
GJAFIR
tli Jóns Bjarnasonar skóla.
Vinur skólans í Chicago .. $5.00
Kvenfél. St. Páls Safn, Minn. 50.00
Kvenfél. “Tilraun” Hayland 25.00
F. Bjarnason, Wpg..........25.00
Miss María Herman, Wpg 10.00
Ol. Egilsson, Langruth. . .. 5.00
ArSur af samkomu, sem Miss
Thórstína Jackson, með aðstoS
Mrs. S. K. Hall, hélt til arðs fyr-
ir skólann, mánudaginn 22. sept.
síðastl....................37-00
—Sum af ofangreindum nöfnum
hafa falliS úr áður birtum auglýs
ingum;; eru hlutaSeigendur beðn-
ir afsökunar.
Vinur skólans, Manchster,
Wash............ . .. 5.00
,Vinur skólans í Churchbridge 2.00
G. S. O., Winnipeg.........10.00
MeS innilegu þakklæti fyrir þess-
ar gjafir.
S. IV. Melsted,
gjaldkeri skólans.
------o-------
VEITIÐ ATHYGLI!
“Halloween,” grímudans verður
haldinn í G. T. ihúsinu, þann 31.
okt. n. k. Sérstakt Halloween Orc-
hestra. Verðlaun veitt fyrir Grímu-
búninga.i— Byrjar kl. 8.30 e. h.
—Inngangur 25c—
■Gleymið hvorki stund né stað
og fýllið húsið, því að iþetta skemtl
kvöld er aðeins. einu .sinni á öllu
árinu.
(Nokkur íslensk ungmenni)
Barnasöngvar.
Safna^ hafa: Elín og Jón Laxdal.
Reykjávík. — 1921. Lögin í bók
þessari eru 21 talsins og eru upp-
höf ljóðanna þessi:
1. Nú er eg klæddur og kominn
á ról.
2. Fögur er kvöldsólin.
3. Fuglinn segir bí, bí, bí.
4. Hænan vaggar meS hopp og
læti.
5. Sofa urtabörn á útskerjum.
6. Dansi, dansi dúkkan mín.
7. Kindur jarma í kofanum.
8. Fagur fiskur í sjó.
9. Fuglinn í fjörunrú.
10. Hann stubbur litli labbar.
11. Krummi svaf í klettagjá.
12. Út um græna grundu,
13. Siggi var úti með ærnar í haga.
14. Litli gimbill, lambið mitt.
15. HvaS kantu’ aS vinna.
16. VíS skulum aldrei gráta.
17. Sópurinn, sópurinn.
18. Hæ, hæ, hæ.
19 Snjá Snjá, Snjá.
20. Pabbi, pabbi, pabbi minn.
21. Guð verndi öllu illu frá.
Þessi litla bók á þaS skiliS, aS
vera keypt og notuð alstaSar, þar
sem börnum og unglingum er kent
að syngja íslenzk ljóS. BæSi ljóS-
in og lögin eru prýðisvel og smekk-
lega valin, og viS hæfi barnanna.
Ef fólk vill eftirláta börnum sinum
hér í landi eitthvaS sem íslenzkt er
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni
ódýrar en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr-
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas JewelryOo
666 Sargent Ave. Tals. BT489
Húsið 724 á Beverley stræti ti
sölu gegn litilli niSurborgun og
skuldlausar lóSir teknar til afborg-
unar nokkurs hluta söluverðs, ef
um semur. Sími: N-7524. Eig-
andi heima á hverju kveldi til viS-
tals. S. Sigurjónsson.
LINGERIE BUÐIN
að 625 Sargent Ave.
Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH-
ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð-
ina á Sargent. Alt verk gert fljótt og vel-
Allskonar saumar gerðir og þar fæst ýmis-
legt sem kvenfólk þarfnast.
Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi
Tals. B 7327 Winnipeé
Frú Björg ísfeld, veitir viðtöku
nemendum í píanóspili nú þegar.
Nákvæm kensla, sanngjarnt verð.
Kenslustofa að 666 Alverstone St.
Sími B 7020.
BÆ.KUR.
Biblíusögur, Klaveness......85C
Brnalærdómskver, sami .. .. 50C
Barnasöngvar. E. og J. Laxdal 50C
Bókmentasaga I og II, hv, $1.00
Bók náttúrunnar. séra Fr. Fr.
þýddi..................... 1.10
Sæmundar Edda .. ............2.00
Snorra Edda..................2.00
Fjörutiu íslendingaþættir . . 1.00
Um Grænland, F.J. og H.P. .. 50C
Svanhvít, ljóSaþýðingar M.J.
og Stgr. Th........... .. .. 75C
Sig. Sigurðsson. LjóS.'.......40C
Smáþættir um bygging íslands
og forna siðmenning. Matt. J. 40C
E. H. Kvaran: Ofurefli .. .. 1.50
HeljarslóSarorusta og ÞórSar
saga Geirmundss........2.00
Sig. HlíSdal: Hranna-slóS,
Sögur......................2.00
T. Friðriksson: Útlagar, saga 1.50
Saga Bólu-Hjálmars............6oc
Hérmann Jónasson: Draumar 6oc
Sami: Dulrúnir.............1.00
S. Sigfússon: Dulsýnir .. .. 350
Finnur Johnson,
676 Sargent Ave. Winnipeg, Man.
Hús í góSu lagi, með fimm her-
bergjum, til leigu eSa sölu, ásamt
einni eða fleiri hálfekru lóSum, á
góðum stað í þorpinu Árborg, Man.
Upplýsingar veitir
Björn I. Sigvaldason,
Phone 59. Arborg, Man.
Fyrirlestur.
Sunnuldaginn 26. október, klukk-
an sjð síðdegis verður ræðuefnið
í kikrjunni nr. 603 Alverstone
stræti: Er Guð hlutdrægur? Hefir
hann fyrirhugað suma til að frels-
ast, en aðra til að glatast? —
Komið og hlustið á þetta fróðlega
efni.
Allir boðnir og velkomnir!
Virðingarfylst,
Davíð Guðbrandsson.
ÞEIR SEM SENDA LÖGBERG
TIL ISLANDS ATHUGI!
öll blöð, send til vina eða vanda-
manna á ísLandi verða að borgast
fyrirfram. Þegar borgun er út-
runnin, verður hætt að senda blað-
ið.
0.. , . ... , og í þá átt, aS glæða hlýhug þeirra
Studentafelagsins verður hafm a tif islenzkra fræða og lista, þá mun
föstndagskvöldið 24. okt., og þurfa
allir að vera komnir að endamörk-
um “Park Line” kl. 7.30. ÞaSan
fer allur hópurinn til þess staðar,
sem undirbúinn verður með eld,
draugasögur og skemtanastjóra.
En kl. 9.30 verður hópurinn kom-
inn til River Park. Mr. N. Otten-
son hefir góSfúslega lánað sinn
stóra sal á árbakkanum til þess að
stúdentar geti skemt sér þar stund-
arkorn. Mr. H. Metusalems verð-
ur þar með hljómleikaflokk sinn.
Óþarfi er að orSlengja þetta meira.
Stúdentar fjölmenna og hafa vini
sína meö sér.
Agnar R. Magnússon.
ritari.
Þegar sumarið kemur
Við áratíðaskiftin er mjög
áríðandi að vera varfærinn
að því er snertir mjólk þá,
er nota skal. Heitu dag-
arnir valda því að mjög
erfitt er að geyma mjólk,
sem ekki er hreinsuð á vís-
indalegan hátt. Enginn
vill eiga á hættunni nokk-
uð meira en hann frekast
þarf. Hyggnarmæður
kaupa því ávalt Crescent
mjólk, hvem einasta dag
ársins, þær vita að hún er
ávalt jafnhrein, sæt og
heilnæm. Ef þér eruð eigi
rétt vel ánægðir með mjólk
þá, er þér notið.skuluðþér
hringja upp B 1000 og
biðja einn af mjólkur-
sölumönnum vorum að
J{0ma við í húsi yðar.
fátt betur reynast, né lengur vara,
heldur en íslenzk ljóS og lög, sem
hafa verið þjóS vorri í margar
aldir “Langra kvelda jóla eldur”,
eins og Matthias kvað.
Bók þessi fæst hjá Finni John-
son bóksala, aS 676 Sargent Ave.,
Winnipeg, og kostar a, eins 50C.
Verð á Tannlækningum Loekkað
í Agúst og September
Markmið mitt cr að leysa af
hendi fullkomnustu tannlækn
ingar, fyrir scm allra lægtt
verð. Eg lækka verðið án þest
að draga úr vöndun verksins,
og ábyrgist að efni og vinna
sé af fyrsta flokki.
Veitið at-
hygli hinu
nýja verði
Gull Crowns . . $5.00
Postulíns Crowns . . $5.00
Bridgework $5.00
Tannfylling . . . $1.00
Plates
$10.00
og upp
ókeypis læknisskoðun. Komið með þessa auglýsing.
Dr. h. c. jeffrey
Cor. MAIN and ALEXANDER AVE.
Inngangur frá Alexander Ave. Hugfestið staðinn, því eg hef aðeins eina
lœkningastofu.
Dr. Cecil D. McLeod
TANNLÆKNIR
Union Bank Bid. Sargent & Sherbrook
Tali. B 6994
Winnipeg
Islenzka Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantoair afgreiddat bæði
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viöskifti...
Bjarnason Baking Co.
631 Sargent Avc Simi A-5638
THE PALMER WET WASH
LAUNDRY—Sími: A-9610
Vér ábyrgjumst gott verk og
verikið gert innan 24 kl.stunda.
Vanir verkamenn, bezta sápa
6c fyrir pundið.
1182 Garfiald St., Winnipeg
|i/> .. 1 • trmbur, fjalviður af öllum
Nyiar vorubirgöir tegu«dum, geirettur og al»-
konar aðrír stríkaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Koirið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðú
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limited
HENRY ave. east
WINNIPEG
AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI
■^.#>#'#'#'#V#V#S#'#'4' * +
McCLARY rafmagns eldavélar
VEITID ATHYGLI!
$90.00
M0FFAT
HYDR0
Vanaverð $120.00 fyrir
rafmagns eldavélar
Vanaverð $129.00 fyrir
Range, sett inn fyrir
Fyrir $115 á 2ja ára tíma $15 niður
borgun og $4.00 á mánuði
$90.00
$100.oo
Emil Johnson A. Thomas
SERVICE ELECTRIC
Phone B 1607 524 Sargent Ave. Helmllis PH.A7286 J
Jóns Bjarnasonar skcli.
652 HOME ST.,
býður til sín öllum námfúsum ung-
lingum, sem vilja nema eitthvað
það sem kent er í fyrstu tveimur
bekkjum háskóla (UniversityJ
Manitoba, og í miSskólum fylkis-
ins, — fimm bekkir alls.
Kennarar: Rúnólfur Marteins-
son, Hjörtur J. Leó, ungfrú Saló-
me Halldórsson og C. N. Sandager.
KomiS í vinahópinn í Jóns
Bjarnasonar skóla. Kristilegur
heimilisandi. GóS kensla. Skól-
inn vel útbúinn til aS gjöra gott
verk. Ýmsar íþróttir iökaðar. Sam-
vizkusamleg rækt lögð viS kristin-
dóm og íslenzka tungu og bókment-
ir. Kenslugjald $50 um árið. Skól-
inn byrjar 24. sept.
Sendið umsóknir og fyrirspurn-
ir til 493 Lipton St. (Tals. B-3923J
eða 652 Home St.
Rúnólfur Marteinsson.
skólastjóri.
BÖKBAND.
J>eir, aem 6ska að fá bundiC
Tíimaritið, 4 árg., í eina bók, geta
fengið það gert hjá Columbía
Press, Cor. Toronto og Sargent,
fyrir $1,50 í léreftsbandi.
gylt í kjöl, en fyrir $2,25 fyrír
leður á kjöl og horn og bestu
tegund gyllingar. — Komið hing-
að með bækur yðnr, sem þér þurf-
ið &ð láta binda.
Ef þú athugar gula miðann á
blaðinu, með nafninu þínu á,
þá sérðu upp að hvaða ári þú
hefir borgað, og ef ekki er
komin talan 25 þá skuldar þú. Viljum
vér því vinsamlegast mælast til þess að
þú sendir oss um hæl það sem þú skuldar,
Sendið Express eða Fóst Ávísanir til
®I)E Columíiia |3reS6, Ltb.
P.O.Box 3172. Toronto og Sargent, Winnipeg, Man.
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heimsækið ávalt
Dubois Limited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu
í borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, Ragnar Swanson
276 Hargrav* St. Sími A3763
Winn peg
Sfemi: A415S fsl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eignndi
Neit við Lyceurr ' húaið
290 Portage Ave. Winnipeg.
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
Red?s Service Station
Maryland og Sargent. Phóne BI900
A. BKRGMAN. Frop.
FRRH HKRViCK ON BDNWAI
. CUP AN DIFFKRENTIAL GREA8E
Heimilisþvottur
Wash 5C Pundlð
Ný aðferð, strauaður þvottur 8c pundið
Munið eftir
Rumford »Sii
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the. Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where yóu can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
385y, PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
SIGMAR BROS.
709 Grea.t-West Perm. Bldg.
356 Main Street
Selja hús, lóðir og bújarðir.
Útvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá, sem iþess óska.
Phone: A-4963
HARRY CREAMER
Hagkvæmileg aSgerS á úrum,
klukkum og gullstássi. SendiB oss
I pósti þaB, sem þér þurfiS at5 láta
gera viS af þessum tegundum.
Vandað verk. Fljót afgreitisla. Og
meSmæli, sé þeirra óskaó. Veró
mjög samngjarnt.
499 Notre Dame Ave.
Slmi: N-7873 Winnipeg
CANADIAN PACIFIC STEAMSHIPS
Ef þér ætllti aó: flytja hingaS frænd-
ur eöa vini frá Noröurálfunni, þá
flytjiS þá meS
THE CANADIAN STEAMSHIP I.INE
Vor stóru farþegaskip sigla meó
fárra daga millibili frá Liverpool og
Glasgow til Canada.
Ódýrt far, bezfcu samtoönd milli
skipa og járnbrautarvagna. Bnginn
dráttur—enginn hðtelkostnaSur.
Bezt umhyggja fyrir farþegum.
Fulltrúar vorir mæta íslenzkum far-
þegum I Leith og fylgja þeim til Glas-
goiw, þar sem fullnaðarráSstafanir
eru gerðar.
Eí þér ætlió til NorSurálfunnar veit-
um vér ySur allar nauösynlegar leiS-
beiningar.
Leitið upplýsinga hjá næsta umboSs-
manni vorum um íerSir og fargjöld,
eSa skrifiS til
W. C. CASEY, General Agent
,564 Main St. Winnlpeg, Man.
Moorehouse & Brown eldsábyrgðarumboðsmcnn Selja elds, bifreiSa, slysa og ofveS- urs ábyrgSir, sem og á búSarglugg- um. Hin öruggasta trygging fyrir lægsta verS—Allar eignir félaga þeirra, er vér höfum umhoB fyrir, nema $70,000,000. Simar: A-6633 og A-8389. 302 Bank of Hamilton Bldg. Cor. Main and McDermot.
Blómadeildin Nafnkunna Y Allar tegundir fegurstu blóma /1 við hvaða tækifœri sem er, II Pantanir afgreiddar tafarlaust 1! Islenzka töluð í deildinni. II Hringja má upp á sunnudög- M umB6151. V Robinscn’s Dept. Store,Winnipeg
A. C. JOHNSON
907 Confederation Iiife Bldg.
WINNIPEG
Annast um fasteignir manna.
Tekur atS sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svaraö samstundis.
Srlfstofusíml: A-4263
Ilússíml: B-3328
Arni Eggertsnn
1101 McArthur Bldg., Winnipeg
Telephone A3637
Telegraph Address!
“EGGERTSON ÍVIIVIVIPEG”
Verzla með hú», lönd og lóð-
ir. Útvega peningalán, elds-
ábyrgð og fleira.
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum vi8-
skiítavinum öll nýtízku þtsejþ-
indi. Skemtiles: herber^i til
leigu fyrir lengrri eða ekemrf
tíma, fyrir mjöjr a&nngjarnt
verð. petta er eina hótelið I
borginni, sem íslendingpar
stjórna.
Th. Rjamason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sar^eat Avenue, W.peg,
hefir íval fyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtízku kvsnhöttum, Hún er eina
fsl. konan sem slfka verzlun rekur I
Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar