Lögberg - 22.01.1925, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.01.1925, Blaðsíða 3
LötrUERG, FIMTUDAGINN 22. JANÚAR, 1925. Bls 3 Sérstök deild í blaðinu SOLSKIN Fyrir börn og unglinga aaatB8gasagBgB!sr»i»f.á:-Higr«;saL«!:asag)aaB6^M aasi^rmgBagisiigi!»si!giiM5i!si!«gtaiaa!ig[gi!g!gia5aia5iMgigifgiigisi!5t«i,ai^ F eginsdagur. Það var jólam'orgun. Veturinn hafði lag'st að með jölaföstu, og jörðin var þakin af snjó. Þennan dag var sólskin og hieiðríkt veður. Hvaðanæfa Iheyrðist klukknahljóð, og |það var einis og hljómlfagrar radd- ir streymdu gegnum loftið og vektu samkynja radd- ir í hjörtum manna. Skömmu iseinna var kirkjuklukk- unum aftur hringt, og f jöldi manna sást á strætum bæjarins kom út úr húsum siínum. Ungir og gamlir skunduðu áfram, beilsuðu vinum sínum, Og óskuðu hverjir öðrum gleðilegra jóla. Þá var hringt, og Isöfn- uðurinn gekk í guðshús. í tveimur kirkjum í Lincolnslhire voru tveir menn, sem voru að Ihugsa hvor til annars, með því hvor þeirra um sig vissi.^að hinn var svarinn óvin- ur sinn, og þeir skoðuðu hvor annan, sem vondan og hefnigjarnan mann. Þeseir menn áttu ekki heima í sama bæ.'heldur bjó annar þeirra í Wainfleetssókn, en hinn í Boston. Þessi síðasttáldi var orðinn öreigi og kominn á vonarvöl og var það hinum fyr talda manni að kenna. Hann hafði fyr verið ríkur og mesti lánsmaður; en hagur hans hafði alt í einu gjör- samlega breyst; eigur hans voru farnar; mannorð hans var flekkað; vinir hanls höfðu snúið við ihonum bakinu, og kölluðu hann svívirðil'egan hræsnara. Þelssi maður var í kirkjunni; en guðsorð náði ekki til hjarta hans, því að það var fult af hatri, sárri gremju og brennandi bræði, út af rangindum þeim sem hann hafði orðið fyrir. Hvert sem hann leit, sá hann menn með guðrækilegu yfirbragði og þessir sömu menn höfðu verið harðir og vægðar- lauisir við hann; þeir ‘höfðu ekki viljað trúa orðum hans, heldur slegið í lið með óvinum hans, til að óvirða hann og koma honum á kaldan klaka; og þó höfðu sumir þeirra verið stöðugir ge'stir hjá honum, alúðarvinir og trúnaðarmenn hans. Þessar Ihugsanir eitruðu hjarta hans. Nokkrir af fornum vinum hans sátu nú í hans gamla kirkju- stól, en sjálfur sat hann í skúmaskoti fyrir aftan stoð í kirkjunni, sem að nokkru leyti skygði á hann. Veslingls konan hans var að dragast upp heima, en hjá 'honum sat dótir ihans, sem grét í kyriþey. Prösturinn byrjaði ræðu sína með þessum orð- um: “Þá gekk Pétur til hans og mælti: Herra! hvehsu oft skal eg fyrirgefa þeim, sem gjörir á móti mér? Er ekki nóg að eig gjöri það sjö sinnum?” Jesús mælti: “Ekki sjö sinnum, heldur sjötíu sinnum sjö sinnum.” (:Matth. 18., 21.—22. v,) Þá grét hin unga stúlka enn meira, og leit blíðlega til föður síns, eins og til að biðja hann að taka eftir þessum orðum. En yfirbragð Longmores var kal-t og 'hart. Prestur- inn minti söfnuðinn á hið nýja guðlega tímatal, sem hefði byrjað með hinum fyrsta jóladegi, og tók það fram, að með honum hefði hatur og 'hefndargirni átt að hVerfa, og að í -stað þess lögmáls, sem heimt- aði tönn fyrir tönn og auga fyrir auga, væri nú kom- ið kærleikans lögmál, að í guðís syni hefði ræst söngur englanna, sem 'boðuðu frið á jörðu, og því meir sem menn létu isér stjórna af hans anda, af kærleikkns og friðarins anda, því hæfilegri yrðu þeir fyrir eilíft líf og eilífa sælu. ‘'Þetta er eintóm ímyndun,” sagði Longmore við sjálfan sig, og hristi höfuðið. En dóttir hans lagði * hendina á handlegg hans, og vakti þannig athygli hans. Presturinn sagði frá æfi Kriists, er hefði verið einber miskunn og kærleiiki, hann sagði frá hvernig vinir hans yfirgáfu hann, og hvernig óvinir hans smánuðu og líflétu hann, en að Jesúls á dauðastund- inni lyfti augum sínum til himins og bað: “Faðir fyrirgef þeim, því að þeir vita ekki hvað þeir gjöra.” ”Ó! þeir vissu það vel,” muldraði Longmore í örvinglan sinni. “ Þeir hlutu að vita það; vondir nnenn eru ætíð sjálfum sér líkir. Að fyrirgefa þeim! Nei, eg get það ekki.” Dóttir ihans hélt grátandi klútn um fyrir andlitið, og það var ein& og hún y-rði vör við hinn hefnigjarna anda, sem bjó í brjósti hans. En um hvað var nú mótstöðumaður hans að hugsa? Hann hét Broadhuilst: var málaflutningsmaður, og hafði svo kænlega flutt mál igalkareiganda, að ‘hann hafði síeypt Longmore í eymd og volæði. Það var nú liðið rétt ár frá því hann hafði unnið málið, og hann hélt þá, að Longmore væri sekur og fengi makleg . malagjöld. En nú var hann hnugginn og hugsjúkur, að hann hafði seinna komist að raun um, að hann hafði óvirt og féflett saklauisan dánumann, og að skjólstæðingur hans var hrakmenni. Hann sat nú •gratandi í kirkju sinni, bað Guð og sagði: “Drott- inn, fyrirgef þú mér syndsamle-g villu mína. Gef þú mér krafta og tíma til að bæta hið illa, sem eg hefir komið til leiðar; snú þú hjarta hanis, sem eg hefi móðgað, til mín, o-g lát þú hann fyrirgefa mér, því að þú ert almáttugur.” Þannig baðst hann fyrir af einlægu og iðrandi hjarta. _ Hn hvernig hafði þá viðskiftum þdssara ma: verið háttað ? ^^r'r uokkrum árum hafði Longmore v( n ur og heppinn ullarkau-pmaður í Boston. H: a 1 hvarvetna áreiðanlega skiftavini, og var metinn sakir auðlegðar og ráðvendni sinnar, crpir af^.' mrl{il áhri-f á öll verslunarfyrirtæl a æminu. Hann var hreinskilinn, óbortryg l^nönngJarn*e?Ur’ * stj^narmalofnum var hann fr l”?"' « ”>»«» mikil, tillögur hans. m hann Ihélt elskuleg‘a konn og yndislega dótt sínnm he l'l ríkmannl<*a og gjörði oft vin ið tT í v fVCrt ár íerðaðist hann um hé. ð að kaupa ulll; voru þá gjörðar móti honum - lægar veislur, og hvar sem hann kom, þyrptust m að honum og veittu honum hinar bestu viðtökur. Þegar hann hafði fimm um fertugt, vildi 1 um t.l óvænt happ. Maður nolckur, ,sem ekki skyldur honum, en sem hann hafði komist í ku íngss-xap við, gaf honum í skipun sinni mikla f eign í Northamptonshire. Longmore fékk sér tr verslunarstjóra, en flutti sjálfur til fasteignar si ar og settist og setti-st að í fögru og skrautlegu hú'si, 'sem þar var. Þremur árum seinna reis upp slátrari nokkur I Gainlsborouglh,, að nafni Fillmer, og kvaðslt vera réttur erfin-gi að herragarðinum í Northamptonshire o geinhvern dag félkk Longmore bróf frá málaflun- ingsmanni þeim, sem áður er getið, er krafðilst þess, að hann seldi þessa eign í hendur herra Fillmers, sem væri ættingi herra Churtonls og arfgengur að lögum. Kaupmaðurinn varð gramur af þessu, og með því hann þóttist hafa á réttu að standa, svaraði hann málaflutnin-gsmanninum, að hann ætlaði Isér ekki að taka kröfu han-s til greina. Út af þessu hófst marg ibrotin og langvinn mál-sókn, sem hér ekki skal orð- lengja um. Longmore þóttist hafa rétt mál að verja og vera visls um málalokin. Hann var mikils metinn af öllum, og enginn vina hans -efaðis.t um ráðvendni hans og dánumensku, en mótstöðumaður hans hafði fremur ilt orð á sér. Það má því nærri geta, hvernig Longmore varð við, þegar hinn ötuli málaflutningsmaður Braodhunst kærði hann um, að hafa notað sér af geðveiki herra Churton-s, til að fá hann til að gjöra skipun sína í vil við sig; og hvað það hlaut að fá á hann, að búlstýra Ohurtons, sem hann hafði gefið helmingi meira kaup, en hún áður hafði, ibar það, að Churton hefði ekki ve-rið með öllu ráði, að Longmore hefði iséð um, að kom öllum ættingjum hans á deyjanda degi burt, og að vesailings Churton hefði oft orðið að súpa á brennivíni til þess að geta ritað nafn sitt undir skipunarskjalið. Málaflutningsmðurinn lýsti með hjartnæmum orðum þeim ran-gindum, sem lög- erfingi Ohurtons hefði orðið fyrir, og vitnisiburður bústýrunnar var svo sannfærandi, að dómendurnir hiklau'st úrskurðuðu að 'kærandinn hefði rétt að mæ'la Longmore varð fyrst öldungis agndofa ;en af því að hann var ákafamaður—Isem þó hafði aldrei komið fram nema til einhvers góðs — brutust nú tilfinningar hans út með miklum ofsa. Hann lét Iskríða til -skarar m'eð þvílíkum ofstopa, að frændur hans og vinir urðu skelkaðir, en mótstöðumenn hans klöppuðu liof í lófa. Málið var tekið fyrir að nýju, og hinir bestu lagam-enn voru fengnir fyrir geysi- mikið kaup, og nolkkra stund þótti mönnum tvísýni á, hvor mundi vinna málið. En bráðum varð Lang- more þess var, að óvinum hans gekk foetur, og að þeir sem áttu að halda uppi isvörum fyrir hann, gjörðu það linlega og kólnuðu við hann, en að hann var búinn að eyða aleigu sinni til að verja þetta ótta lega mál. Þegar svo var komið, yfirgáfu vinir hans hann, og vildu ekki hafa mök við þann mann, er væri orðinn kunnur og sannur að slíkri vanvirðu. Jafnvel þeir, sem höfðu haldið hans taum, foáru hon- um nú á brýn, að hann hefði folekt sig með hræsni. Hann var nú orðinn öreigi, og jafnlskjótt og það varð hl'jóðbært, ivoru allar skuildir vægðarlaust heimtaðar af honum. Til að halda lífinu í -sér og sínum, reyndi hann þó aftur til að byrja vers-lun sína. Hann átti sy-stur, sem hét frú Banford og bjó skamt þaðan. Hún hélt Istöðugt trygð við bróður sinn, efaði-st aldrei um ráðvendni hanis, og lánaði honum fé til að byrja aft- ur með verslun sína. En hontim veitti nú alt erfitt; hann átti í stríði við hileypidóma almennings og iskapsmunir foan's höfðu breyst. Áður treysti foann öðrum og trúði þeim vel og var vinalegur við alla; en nú var hann upp/stökkur og tortrygginn, og hafði mi-st alt trauist á dygð og ráðvendni. Hann hélt, að allir hefðu vondan mann að geyma, og skoðaði lífið sem þunga og þreytandi ibyrði. En fors-jón Guðs hafð! búið honum betri kjör Þegar Longmore heyrði seinasta dóminn, sem upp var kveðinn yfir honum, hafði hann -sem skjót- ast ásamt koun sinni yfirg-efið þá eign, sem dæmd var af honum því að hann vildi ekki bíða -eftir þvl, að isendisveinar Broadhursts rækju sig burt. En dóttiir hanis varð þar eftir til að isafna saman ýmsum munum, sem þau áttu þar. Þegar hún var að enda við það, nam vagn staðar fyrir utan dyrnar og ofan úr foonum steig ungur maður með þægilegu yfirbragði; hann heilsaði henni kurteislega, og bað hana af- saka það erindi sem hann ætti að reka. “Þér munuð vera erindreki herra Broadhurst,” mælti hin unga stúlka, sem var hi|ssa á kurteisi og látprýði hins unga manns. “Eg er sonur hana,” svar- aði hann og hneigði sig. “Það er illa farið,” svaraði hún aftur; “eg vildi óska að það væri heiðarlegri iskylda, sem þér hér eigið að rækja.” “Göfuga mey! eg get getið því nærri, hveru til- finnanlegt þetta mál hlýtur að vera fyrir yður, og það er mjög bágt að vita til þess, hvernig það hefir farið.” María sivaraði með tárin í augunum, að Guð mundi einhvern tíma fella réttlátari dóm í því. “Það er sem von er, þó þér hugsið þannig,” sagði hinn ungi maður og viknaði. “Já,” mælti hún, “Það er ekki kynja, því að eg hefi frá blautu barnsbeini -þekt alla málavöxtu. Eða er nokkuð undarlegt í því, þótt faðir minn erfði þann mann, hvers eiignir og líf hann hafði frelsað?” “Eignir og líf!” kallaði Broadlhunst. Hvernig þá\? þes-sa var ekki getið meðan á málinu stóð.” “Þesis var getið” mælti hún, ‘^en það var -hlegið að því. Ef þér viljið læra að þekkja hið sanna í þessu efni, þá skal eg segja yður, hvernig það atvik- aðist. Þegar faðir minn var ungur, var hann stadd- ur í Calais, og einhvern dag sá hann Englending, sem barðiist hraustlega við fleiri en einn, sem sóttu að honum. Með venjulegum ákafa forau'st faðir minn gegnum manmþröngina til landa síns og veitti honum lið, svo mótstöðumenn hans h'örfuðu undan. En er hinn ókunnugi maður og faðir minn ætluðu að kom- ast fourtu, bar þar að varnaliðsflokk, sem handtók þá og leiddi þá fyrir jrfirvaldið. Þeir sögðu þar frá öllum málavöxtum, en voru þó dæmdir til að sitja I -einn mánuð í fangelsi; en það var spottakorn fyrir utan bæinn. Þegar komið var undir kvöld, fóru tveir vopnaðir lögreglumenn á stað með þá. Þeir urðu þess fljótt varir að fylgdarmnenn þeirra iskildu ekki eitt orð í ensku. Hinn ungi maður, sem faðir minn hafði hjálpað, var Iherra Ohurfon. Hann barmaði sér út af þessum kröggum, og sagði, að af þeim leiddi, að hann yrði öreigi, því að hann ætJti í máli í Eng- landi og hlyti að faila á því, gæti hann ekki mætt sjálfur. Faðir minn, isem var hugdjarfut stakk upp á því, við hann, að þeir skyldu reyna til að flýja, og félst hinn á -það. Á afakektum stað réðst þeir á lögregluþjónana og jarðvörpuðu þeim; því næst tóku þeir foy-sisur þeirra og kölstuðu þeim í tjörn, -sem var þar, og folupu alt h-vað fætur toguðu niður til sjávar. Þegar þeir komu þangað, var komin nótt, en þeir foeyrðu áraglamm. Þeir kölluðu, og þeim var svarað á ensku. Það var fiskifoátur þar nálægt, sem þeir beiddu að hjálpa sér; en sjómennirnir -sögðust ekki geta dregið bátinn að landi, heldur yrðu þeir að synda út til sín. Faðir minn var ágætur sundmaður; hann s-á, að Cfourton var lítt sundfær, og að hann mundi ekki lengi geta haldið sér uppi; þreif hann þá í frakkakraga hans og dró hann með sér að bátn- um. Vioru þeir 'þá Iteknir upp í bátinn mjög da-saðir og fluttir til Dover. Herra Churton, kom nógu f-ljótt til að geta varið mál sitt, sem hann vann, og upp frá því var hann tryggur alúðarvinur föður míns. Allir sem hafa þekt her-ra Churton, vita að hann var ístöðulítill og hljóðlyndur, en ern í anda með ó- skertum sálarkröftum. Hann var ókvæptur, og sagði jafnan, að ef faðir minn lifði sig, ætlaði hann að gefa honum eftir sinn dag, eignir sínar, sem að hann hafði frelsað. Það hefir hvorki verið beitt við hann ofríki né brögðum; en til sannindamerkis um trygða- vináttu Ihans við föður minn, eru hin mörgu bréf, sem hann hefir skrifað honum, og sem eg geymi.” “En mælti hinn ungi maður .“hversvegna hafa þessi bréf ekki verið lögð fram?” “Eg hefi sagt yður, foerra minn,” svaraði María, ‘að máiaflutningsmaður föður míns sagði frá þessu: en mótstöðumanni foans tókst að gjöra söguna hlægi- lega og telja öðrum trú um, að það væri hjartnæm skáldsaga, svo faðir minn vildi ekki láta tala meira unj þetta.” “En foéfin,” sagði hann, “hefðu vissulega getað sannað þessa sögu.” “Það held eg líka,” mælti hún, “en faðir minn var þá svo æstur, að hann vissi ekki hvað hann gjörði.” “!Eg vili gjarnan fá að -sjá þessi foréf,” isvaraði hann; “eg er hræddur um, að faðir minn hafi vilst hraparlega. Viljið þér leyfa mér að sýna foonum þau? eg heiti yður því, að sltanda skil á þeim.” Miaría hugsaði sig dálítið um og sagði því næst: “þér skuluð fá þau, undir eins og eg get náð þeim.” Þegar hinn ungi Broadhunst skýrði föður sínum frá þíví, sem María hafði sagt honum, rak hinn gamli lögfræðingur upp folátur og sagði: “Þetta eru viissulega hjartnœm skáldmælli; hin unga stúlka er fríð sýnum; varastu Tom að verða ástfanginn í Ihenni, því hún á nú ekki foót fyrir skóinn sinn.” En nokkrum vikum seinna fékk Tom föður sinn til að sjá Maríu og lesa foréfin. Upp frá þesisu snérist Broadhurst algjörlega hugur. Hann -sannfærðist um andstyggilega yfirsijón sína, og sá, að hann hafði komið þeim manni á kald- an klaka, sem átti gott skilið. Hann fór að finna bú- stýru Churtons, sem með sakargift sinni hafði átt 'S'Vo mikinn þátt í að fella Longmore, áminti hana um að segja hið sanna, og leiddi henni þetta svo ræki- lega fyrir sjóni-r, að hún skalf og titraði, en stóð þó fa'síar 'en fótunum á framburði sínum. Bráðum kom það upp, að hún hafði, gifst Fillmer, sem var orðinn eigandi að fasteign Longmores. Hann var ósiðlátur maður, og þetta hjónafoand vakti grun um, hvernig á framlburði hennar stæði. Hér um foil ári síðar lagðist hún veik, og orsak- aðifst sjúkleiki hennar foæði af illri aðfoúð og sam- viskufoiti. Hún sendi þá til Broadhurst og foeiddi hann að finna sig sem fyrst, og þegar ihann kom, játti hún í votta viðurvist, að hún hefði tsvarið rangan eið. Broad'hurst á-set'ti sér nú að gjöra alt, sem í sínu valdi stæði, til að bæta það áftur, sem hann hafði brotið. Hann flýtti sér að lýsa því yfir, að eftir nýjum gögnum, sem hann hefði fengið, liti hann nú alt öðruVísi á það mál, sem hann hefði flutt með svo mikllu kappi. Hann gjörði Longmore þessa játningu, beiddi hann fyrirgefningar, og lofaði að stuðla tiil þess af öllum kröftum, að hann næði aftur rétti is-ínum. “Hann er mikið hrakmenni,” sagði Longmore; “hann hefir unnið alt, sem hann gat unnið, þegar hann svifti mig eign minni, og nú ætlar hann að græða á því að útvega mér hana aftur.” Játning bústýrunnar gjörði ekki annað en auka hatur hans við Broadhurst, sem fyrst sagði hönum frá þessu og bað Ihann að nýju að fyrirgefa og gleyma. Kona og dóttir Longmores vonuðu nú, að heift hans og hatu-r mundi sefast, og unga stúlkan fór að skoða ókomna tímann eins -og indælan vor- morgun eftir illviðrisnótt. Þetta fékk líka á Longmore, svo hann bar si-g betur en áður; -en hann varð ekki rólegur né glaður, heldur fyltist hann enn meiri þjósti og hefndargirni, og þegar honum var samfagnað með hin nýju skil- ríki, sem fram komin voru í máliihans, kallaði hann upp og sagði: “þessi heimskingjar og varmenni! Eg vissi vel, að það voru svívirðileg samtök, og hefðu þeir þá ekki átt að vita það, Isem þóttust vera vinir mínir og hafa þekt mig 1 fjörutíu ár? Gátu þeir ætlað að ég alt í einu yrði fantur og vildi með undirferli isvæla undir mig eigur annars manns? 1 veröldinni er ekki annað en svik og lýgi.” Þannig hugsaði og talaði Longmore. Nú voru átta vikur liðnar frá því, er bústýran meðgekk forot hitt; en hann hafði ekkert gjört til að ná aftur eign sinni. Það var eins og hann vildi sýna verðldinni, að 1. Professional Cards DR. B. J. BRANDSON 216-220 MEDIOAL ARTS BLiDG. Cor. Grah&m and Keimedy Sta. Phone: A-1834 Offlce tlmar: 2—S Helmlll: 77« Vlctor St. Phone: A-7122 Wlnnípeg, Manltoha Vér IegRjum sérstaka áherzlu & að selja meðul eftír forskrtftum lækna. Hin beztu lyf, bciu hæpt er að fá eru notuð elnieönfru. . pegar þér komlð með forskrliftmn til vor megið þjer vera viss um að fá rétt það sem lækn- trlnn tekur tll. cor.crÆHGii & co„ Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-765B—765« Glftlngaleyfisbréí seld dr. o. bjornson 216-220 MEDIOAI, ARTS BIiDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Office tlmar: 2—s Helmill: 764 Victor St. Phone: A-7586 Winnipeg, Manltoba DR. B. H. OLSON 216-220 MEDIOAD ARTS Bf,DG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Olíice Hours: 3 to 5 Helmlll: »21 Sherburne St. winnlpet;, Manltoba DR J. STEFANSSON 216-220 MEDICAI, ARTS BIiDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Stundar augn&. eyma, nef og kverka sjúkdðma.—Er að hltta kL 10-12 f.h. Og: 2-5 e.h. Talsími: A-1834. Heimill: 373 River Ave. Tais. F-2691. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Buildlng Cor. Port&ge Ave. og Edmonton Stundar sérstakiega berklasVki og aðra lungnasjúkdóma. Er að flnna ft skrifstofunni kl. 11_12 f.h. og —4 e.h. Síml: A-3521. HeiiniU; 46 Alloway Ave Tal- eíml: B-3168. DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar aérstaklega kvenna «g barna sjúkdóxna. i Er að hitta frá kl. 10—12 f. S. 3 til 5 e. h. Office Phone N-6410 Heimili 806 Victor 9te. Sfani A 8180. DR Kr. J. AUSTMANN Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simooe, Sími B-7288. DR. J. OLSON Tannlæknir 216-220 MEDICAI, ARTS BliDG. Cop. GraYiam and Kennedy Sts. Talaími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 3217 J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Samerset Block Oor. Portage Ave. og Donald St. Talsími: A-8889 Munið Símanúmerið A 6483 og pantið meðöl yðar hjá oss. — Sendið pantanlr samstundis. Vér afgreiðum forskriftir með sam- vizkusemi og vörugæði eru öyggj- andi, enda höfum vér magrra ára lærdómsrlka reynslu að baki. — Allar tegundir lyfja, vindlar, is- rjömi, sætindi, ritföng, tóbak o. fl. McBURNEY’S Drug Store Cor Arlington og Notre Dame Ave J. J. SWANSON & CO. Verzla rr.eð fasteignir. Sjá um leigu a nusurr.L Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 611 Paris Bldg. Ptirnefl A-B349—A-631Ö THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrlfstofa: Room 811 MeArtlm Bulidlng. Portage Ave. P. O. Box 165« Phones: A-6849 og A-6646 W. J. IJNDAL, J. H. LINDAL B. STEFAN8SON Islenzklr lögfræðtngar 708-709 Great-West Perm. Bldg. 356 Main Street. Tals.: A-4963 >eir hafa einnig skrifstofur að Liund&r, Rlverton, Glmll og Plaey og eru þar að hltta ft eftirfytgl- andl tlmum: Lundar: annan hvern mlðvlkudag Rlverton: Fyrsta flmtudag. Gimllft Fyrsta miðvikudag Plney: þriðja föstudag 1 hverjum mftnuði ARNI ANDERSON isl. Iögmaður í félagi við E. P. Garland Skrifst.: 801 Electric Rail- way Ghambers Talsíml: A-21MT A. G. EGGERTSSON LL.B, ísl. lögfræðingur Hefir rétt til að flytja mál bæði i Mian. og Saak. Skrifstofa: Wynyard. Sask. Seinasta mánudag 1 hverjum mftn- uðl staddur 1 Churchbridge. FOOTE & JAMES Ljósmyndasmiðir margra ára sérfræðlngar Sérstakur afsláttur veittur stúdentum. Slmi: A-7649 282 MAIN St. Cor. Graham Ave. Winnipeg Man. A. S. Bardal 848 Shorbrooke 8t. Selur likkistui og annast um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur aelur Kann alakonar minni*var8a og legatcina. SkríUU N Heimilis tabámi N EINA fSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekkl að blða von úr vlti. vltl. Vinna öll ftbyrgst og l»yrt af hendi fljótt og vel. J. A. Jóhannsson. 644 Burnell Street F. B-8164. A6 bakl Sarg. Fire Hal JOSEPH TAYLOR Lö GTAKSMAÐHR HelmlUstals.: St. John ilM Skrtfstofu-Tata.: A 6SM T.kur iögtaki bæöl httaal.lguofctm* v.ðakuldlr, vtxUakuldlr. Af*itaW* & e«m að lögum íytur, Skrttstefa 256 Moln St*** Verkstofn Tals.: Helma Tata.- A-8383 A-9364 G L. STEPHENSON Plumber Allskonar rafmagnsáhöld, svo s«n stranjárn víra. altar tegunállr af glösnm og atlvaka (batteries) Yerkstofa: 676 Home St. Endurnýið Reiðhjólið! Ijáfcið ekkl lijá Ifða að endnr- nýja reiðhjólið yðar, áður en mestu annirnar byrja. Komið með það nú þegar og iátlð Mr. StebblM gefa yður kostnaðar áætlun. — Vandað verk ábyrgst. (Maðurinn sem allir kannast við) S L. STEBBINS 634 Notre Pame, Winnipog Giftinga 02 11 ✓ Jarðarfara- klom með litlum fyrirvara Hirch blómsali 616 Portage Ave. Tals. B7Z0 ST IOHN 2 RtNG 3 hann hirti efcki um auð né fjármuni, og -vér höfurn séð í hverju skapi hann var í kirkjunni á jólamorg- uninn. x Á nýársdag ætlaði hann að borða xniðdagsmat hjá syistir sinni, frú Banford, Hún var sú einasta, sem hann trúði og treytsti. Framh.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.