Lögberg - 22.01.1925, Blaðsíða 8
Bls. 8
LöGBERG, FIMTULAGINN 22. JANtfAR, 1925.
Or Bænum.
1 '■‘^r**#s#sr#*r^#^'*s#sr^sr^*s#s#^s#s*#s#s#s#>#***#^
Emil Th. Johnson frá Argyle var
gestur í bænum í isíðustu viku.
Frónsfundur.
Hinn nælsti Frónsfundur
verður haldinn á mánudags-
keldið kemupr 26. jan. í neðri sai
G. T. hússinis hinum ný-fágaða og
byrjar tundvíslega kl. 8.30. Skemti
■skráin verður aðallega um hið
sextuga höfuðskáld íslendinga,
Einar Benediktsson, erindi flutt
um hann, af Iséra H. J. Leó og
kvæði hans lesin. Auk þess verður
söngur góður. — Að skemtiskrá
lokinni verður nefnd kosin til að
sjá um miðsvetrarmóitið . Fjöl-
mennið — fyllið húísið!
Frú Margrét Johnsion að 479
Jubilee Ave., fór norður til Lund-
ar, Man., síðarstliðinn laugardag í
kynnisför til föður síns, séra 'Ein-
ars Vigfússonar.
Mr. Jchannes Christie kaupm.
í Selkirk, Man. kom til bórgarinn-
ar snöggva ferð á föstudaginn var
í verslunarerindum.
------o------
Látin er fyrir nokkru vestur á
Kyrrahafsströnd, ekkja Moritzar
heitins læknis Halldórssönar fyrr-
um að Park River, N. Dak. Hún
var dönsk að ætt og uppruna, vin-
sæl kona og velmetin.
Jarðarför Benjamínis Jónssonar,
sem lést á Almenna sjúkrahúsinu
hér í borginni hinn 12. þ. m., fór
fram að Lundar, Man., síðaistlið-
inn sunnudag. Séra Alibert Krist-
jánsson jarðsöng. Þeir bræður
Benjamíns heitins, Gísili og Einar
Páll, voru viðistaddir jarðarförina
og komu heim aftur á mánudags-
morguninn.
Eimreiðin 6. hefti XXX árs.
barst undirrituðum 5. þ. m. en
fyrir tafir við Ingólfsmálið, er út-
sendingu þess heftis nýillokið. Þeir
fáu kaupendur (5i—6), sem enn
hafa ekki staðið skil á andvirði
þess árg. fá áminst hefti, þegar
skilagrein er gjörð. Munið eftir,
að það er ungur, fremur efnalítill
maður,, sem gefur út þetta besta
rit, sem íslensku þjóðinni hefir
um nokkur ár verið gefinn kostur
á að lesa. Greiðið götu hans, með
því alment að kaupa ritið og borga
fyrir það skilvíslega.
20. jan .1925.
Arnljótur Bjömsson, Olson.
594 Alverstone str.
Prentvillur leiðréttar.
1 Fornir straumar, stendur í
línu 17 öðrum dálki:
fyrir munn mannanna sem ei trúðu
á lifandi Guð,” á að vera: fyrir
munn mannanna, sem trúðu á lif-
andi Guð.
Hún hét Guði syni sínum (Dan.
1. 11) á að vera: Hún hét Guði
syni sínum (Sam. 11. v.)
R. K. G. S.
Til skógarmanns í Washington
skógi.
Kátur í skógi kvakar þú,
kunngjört nafn þitt mætti,
ávarpa þig eg vil nú,
með íslendinga hætti.
Bjartsýnn hugur hreifir sér,
hreint er loftið fjalla,
skemti hreim, frá skógum ber,
skrif þitt undur snjalla.
Vinur kær af vorri þjóð,
virtur fyrir stritið, —
í sögu heyrist “sagar hljóð,”
og sást af “öxi” glitið.
f skógi dýrmætt dreymi þig, —
um dug, á fjallstind hrópa.
Greinin hugrökk hresti mig,
hér — á sléttum “Tóba”.
G. H. H.
------o------
Lotning.
Framlh. frá bls. 4
hafa barist á móti ísJenskri lút-
erskri kristni hér í Veisturheiml,
og ekki hafa getað felt sig við
hornstein krisitinnar kirkju, n. 1.
mannkynsfrelsarann Jesú Krist,
sem hið eina ábyggilega í trúar-
efnum, þeir “treysta fremst á fróð
leik sinn, en falsa hreinan lær-
dóm þinn.”
En ihver er svo árangurinn af
því starfi: sundrung og lítilsvirð-:
ing á höfundi kristinnar kirkju— 1
sem felst aðallega í því, að gjöra
bletesaðan mannkynsfrelsarann að-
eins að manni, en bæta því við, að
hann hafi verið góður maður. I
“Það vantar ei ennþá hin ísköldu
jél og orma, sem vilja þess rói
naga í hel.”
Nei, ormar eru enn á isveimi, er
vilja naga og eýðileggja rót krist-
indómsins, og verja sínu lítilfjör-
lega lífi í þarfir þess, að draga úr
heilagleik Jesú Krists. Allir þeír 1
Vér Kaupum Hey
Þér fáið beztan árangur og fljótust skil, með
því að senda hey yðar og allar korntegundir til
Walsh Grain Co.
237 Grain Exchange, Winnipeg. PhoneA4035
af íslendingum, sem til þessa
lands hafa flutt fyrir mörgum ár-
um og fylgst hafa með kirkjumál-
unum hér vestra til yfirstandandi
tíma, hljóta að viðurkenna, að ís-
lenska lúterska kirkjan hér í Vest-
urheimi hefir átt í vök að verjast
að hendi ýmsra forkólfa hinnar
íslensku vantrúarkirkju hér vestra
*—og annara liðhlaupa, sem með
hinni nýju trúmálasamsuðu hafa
lýst yfir algjörðu stefnleysi í trú-
málum, með öðrum orðum myndað
hyrningarsteinslausa kirkju bygða
á sandi, er hlýtur að falla til
grunna innan skamml3,
“Hvent (það ríki þver og þrotnar,
þar sem stríð og sundrung drotnar,
mótstríðandi sjálfu sér..”
öll eru þessi umibrot með einu
markmiði gjörð, og það er að
draga úr heilagleik mannkyns-
frelisarans Jesú Krists. Vér skul-
um hafa það hugfast, sem ekki fyr
irverðum i>ss að játa trú vora
bamslega á frelsara vorn, að sýna
honum og hans heilaga málefnl
alla þá virðingu, sem vér eigum
yfir að ráða. Þar eð hann er eina
lífs tskilyrði vort þessa heims og
annars, höfum jafnan í huga kval-
ir hans og dauða vor vegna synd-
ugra manna, og látum engan eyðl-
leggja þann blessaða trúarneista,
sem við höfum meðtekið 1 sállr
vorar fyrir Guðs náð. Ef vér hver
eimstaklingur höfum jafnan í huga
tvær spurningar, eftirfylgjandi,
þá er enginn efi á því, að æfi okkar
verður oss og öðrum til mikillar
bellssunar í bráð og lengd. Spurn-
ingarnar eru þessar:
Hvað hefir Guð gjört fyrir mig?
Hvað get eg gjört fyrir hann?
Vér getum aldrei endurgoldið
fórnardauða frelsarans, en vér
getum með Guðs hjálp reynt að
þóknast honum, ef vilji vor er ein-
lægur, þó í vanmætti sé.
Skyldir erum vér að sýna lotn-
ingu hinum jarðnesku konungum,
■ hversu miklu fremur erum vér ekki
' skyldir að sýna lotningu konungi
konunganna og hana heilaga mál-
efni.
Hjálpi hann 03» þar til í bless-
uðu Jesú nafni.
Berum ætíð lotningu fyrir ytri
og innri sannri guðsdýrkun.
Enda eg svo þesssar hugleiðing-
ar með versi eftir Helga Hálfdán-
arson:
Með lotningu sérhvað lýtur þér,
sem lífs á himni og jörðu er,
þótt, veröld kalli vald sitt hátt,
það veikt er æ og þrýtur forátt,
en ríki þitt ei raskast má,
það rétti og sannleik foygt er á,
og aðeins þar er frelsi að fá.
Sv. Bjömsson.
Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla
Lundar, Man.
Mr. og Mrs. K. Breckman
Mr. og Mrs. Jón Reykdal
j Ónefndur------------—
I Mrs. Sigríður Hnappdal
! Mr. og Mrs. Vigfús J. Gutt-
ormsson---------------
Samskþt við guðHþjónustu
isunnud. 28. des. r24.
Winnipeg.
Samskot við mesisu í Fyrstu
lút. kirkju. —-------
Lögberg, Sask.
Ólafur Anderson BPeden-
bury, Sask.,-----------
Jón Gislason------------
Með alúðar þakklæti,
S. W. Melsted.
gjaldkeri skólan's.
$10.00
1.00
0.50
1.00
2.00
13.06
33.20
5.00
10.00
Stúdentafélagið.
héldur næsta fund sinn á feug-
ardagskvöldið kemur klukkan 8.30
í fundarsal Sambands-kirkju. Mr.
George Long flytur erindi og
sýnir myndir. Einnig verður vönfl-
uð “Áróra,” söngur og hljóðfæra-
sláttur.
Guðrún Eyjólfson
ritari. ,
FYRIRLESTUR.
í kirkjunni á Alverstone stræti
nr. 603, sunnudaginn 25. jan., kl.
7 síðdegis verður umræðuefnið: i
Merkilegur draumur heiðins kon-!
ungs, sem rættist bókstaflega.1
Myndir sýndar. — Ef þú hefir á-
nægju af draumum og útlegging-
um þeirra, þá vanræktu ekki að í
sækja þennan fróðlega fyrirlestur.:
Mundu einnig eftir fimtudags-;
kveldi kl. 8. á heimili undirritaðs,'
!
737 Alverstone St. Allir boðnir og;
v lkomnir!
Virðingarfylst,
Davíð Guðbrandsson.
Pétur Pálsson.
Þann 2. des. síðastliöinn andað-
ist á heimili Petrúnar dóttur sinnar
('Mrs. Arnold), nálægt Árborg,
Man., landnámsmaðurinn Pétur
Pálsson. Hann • var fæddur 29.
ágúst 1844, á Árnastöðum í Loð-
mundarfirði, í Norður-Múlasýslu.
Foreldrar hans voru þau: Páll
bóndi Guttormsson á Árnastöðum,
og kona hans, Anna Jónsdóttir,
Arnasonar hreppstjóra á Bárðar-
stöðum í Loðmundarfirði.
Um nokur ár æsku sinnar var
Pétur fóstraður upp af séra Jóni
Jónssyni Austfjörð, sem þá var
sóknarprestur á Klyppstað i Loð-
mundrafirði, og konu hans Mar-
gréti Hjörleifsdóttur Prests Ein-
arssonar. Þar fékk hann tilsögn í
skrift, kristindómi og ýmsum öðr-
um greinum. mintist hann fóstur-
foreldra sinna með hlýjum kær-
leika æ síðan.
Þegar í æsku fór hann að stunda
sjómensku, lét / sá starfi honum
víst einkar vel. Fyrst var hann
við sjómensku á æskustöðvum sín-
um, en síðar við Eyjafjörð, á þil-
skipum, og siðast á Seyðisfirði.
Árið 1865 kvæntist hann; hét
kona hans .Guðrún Jónsdóttir, ætt-
uð úr Reykjadal. Dvöldu þau sið-
ast á Seyðisfirði, fóru þaðan til
Canada árið 1876. Þeim hjónum
varð >4. barna auðið, er 'komust úr
æsku; synir þrír er lifa, þeir
Kristján, fiskiklaksstjóri í Gull
Harbor, á Mikley, við Winnipeg-
vant, kvæntur Þorbjörgu dóttur
Kristjáns Kjernested; Guðmund-
ur, búsettur við Winnipeg Beach,
kvæntur Elizabeth, dóttur Alec
Anderson, frá Balsam Bay; Páll
giftur Helgu, dóttur Halldórs S.
Bardals; er búsettur í Winnipeg.
Fjörg, dó ung. —
Eins og þegar hefir verið minst
á, fluttust þau hjón til Canada
sumarið 1876. Munu þau hafa
farið frá íslandi á skipinu “Ver-
ona”. Þessi hópur var hinn fyrsti
er kom stanslaust frá Jslandi að
ströndum Winnipeg-vatns. Það
sama haust nam Pétur land í
Breiðuvíkinni norðanverðri og
nefndi á Jaðri. Þar bjó hann um
nokkurra ára bil, eða frá 1876 til
1882. Á þeim árum tók hann þátt
í hinum þungu kjörum nýlendu-
manna. En, eins og kunnugt er,
voru annmarkarnir margir, og ær-
ið við að stríða, svo sem sjúkdóma,
fátækt, vatnsflóð og einangrun, er
svarf all-fast að landnemum.
Strax fysrta vetur fór Pétur tli
fiskjar norður á vatn, með hand-
sleða i togi, og útgerð sína alla á
honum. LTm mörg ár stundaði hann
veiðar á vatninu, var fengsæll,
heppinn og djarfur í ferðalögum,
enda kappsmaðu^ mikill, meðan
hann var í blóma lífsins.
Pétur varð fyrir þeirri sorg, að
missa Guðrúnu konu sína, frá
börnum þeirra ungum. Hún dó
1. apríl 1878. Stóð hann þá einn
uppi með drengi sína unga. Á
næstu árum mun vatnsflóðið hafa
geysað yfir bygðina. Árið 1882
flutti Pétur burt af óðali sinu, til
Gimli. Það sama ár kvæntist hann
í annað sinn. Síðari kona hans
var Guðlaug Magnúsdóttir, ættuð
af Vatnsleysuströnd í Gullbringu-
sýslu. Þegar til Gimli kom, keypti
Pétur eitt stærsta húsið, sem þar
var í þá tið, var þaðl hús Friðjóns
heit. Friðrikssonar, sem þá fluttist
til Argyle. Hóf hann þá verzlun á
Gimli, jafnframt hafði hann póst-
afgreiðslu með hcindum; var hann
vist fyrsti póstmeistari hér, að
sögn hr. Guðna Thorsteinssonar,
sem hefir haft það starf með hönd-
um um langt skeið, og minnist með
hlýleik viðkynningu Péturs og sam-
vinnu við hann, frá þessum árum.
Nærri félaus mun Pétur hafa
komið til Gimli, en brátt fór hag-
ur hans batnandi þar. Segir hann
frá því í óprentaðri æfiminningu
sinni, í safni til landnámssögu Nýja
fslands, að sér hafi vegnað vel og
ytri kjör hafi farið batnandi á
jæssum árum, nfl. frá 1882 til
1892. Þeim hjónum varð barna
auðið, dóu fyrstu börnin, stúlkur,
en tvö, er síðar fæddust, lifðu, eru
þau Petrún, gift kona í Fram-
nesbygð, i grend við Árborg, Man.,
gift hérlendum manni, Lorenzo,
Árnold að nafni; og Óskar, smið-1
ur, búsettur í Winnipeg, er kvænt-j
ur Carrie, dóttur Mr. og Mrs.
Guðm. Oleson, í Selkirk. Síðasta
árið, sem þau hjón dvöldu á Gimli,!
urðu þau fyrir því þunga áfalli, að!
missa allar eigur sínar í húsbruna;!
hafði kviknað í húsi þeirra eina j
biturlega kalda vetrartiótt. Þau j
komust af fáklædd; öll efni þeirra,
fatnaður og munir, voru horfin á!
svipstundu, öskuhrúga ein, og “end-|
G. THDMflS, J.B.THDMSSON
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gull og silfur-muni,
ódý rar en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr.
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Go.
666 Sargent Ave. Tals. B7489
EMIL JOHNSON og A.THOMAS
Service Electric
Rafmagnig Oontracting — Alls-
kyns rafmagnsáhöld seld og við
þau gert — Seljum Moffat og
McClary Eldavélar og höfum
þær til sýnis á venkstæði voru.
524 Sargent Ave: (gamla John-
sons byggingin við Young St.
Verkst. B-1507. Heim. A-7286.
urminning þess sem var” — nú al-
eiga þeirra.
Sumariið 1892 fluttu þau til
Cypress River. Nam hann þar
Iand og byrjaði á nýjan leik, ;þótt
nú væri hann farinn að þreytast.
Blómgaðist hagur hans á ný, fyrir
óbilandi atorku hans og bjartsýn-
is trú, er lýsti sér í öllum störfum
sem hann tók sér fyrir hendur.
Á þessu landi bjó hann um 20
ár, var það heilsubrestur konu
han.s, sem olli því að hann varð að
flytja burt. Konui sína misti hann
8. ágúst 1918. Eftir það dvaldist
hann sem vistmaður á Betel, á vetr-
um, en heimsótti foörn sín og ætt-
ingja á sumrum. Síðastliðið sum-
ar veiktist hann, síðla sumars;
dvaldi hann þá hjá Petrúnu dóttur
sinni. Dró sá sjúkleiki hann til
bana, 2. des. Hjúkraði dóttir
hans elskuðum föður sínum í bana-
legu hans. Fult ráð og rænu hafði
hann til hins síðasta, —. ráðstafaði
útför sinni og öðru hag sínum við-
komandi. —
Með Pétri er góður og sannur
Islands sonur til grafar genginn.
Þótt efi til vill stæði hann ekki
fremstur í flokki, var hann víst
liðsmaður hinn bezti, og hvert sæti
sem hann fylti vel skipað. Kapps-
niaður var hann, fastur og fylginn
sér í hverju því máli, er hann lét
sig skifta. Trúmaður var hann
einlægur og yfirlætislaus, bar
djúpa lotningu fyrir helgum hlut-
um, sarnaði mjög lítilsvirðing sú
og los það sem víða kemur í ljós
á jæim málum, meðal þjóðar vorr-
ar, beggja megin hafsins. — Að
sögn dóttur hans, voru veikindi
hans ein óslitin bæn; dó hann glað-
ur og öruggur, — lagði óhræddur
út í langróðurinn hinzta, í trausti
til drottins, sem hafði leitt hann á
langri og foreytilegri æfibraut.
Ekki átti sá, er þetta ritar, sam-
band við Péur fyr en hrímfrost
ellinnar hafði fölvað vanga hans
og brár. Það var undur bjart yf-
ir honum; sönnuðust þar orðin
fögru: “Fögur sál er ávalt ung,
undir silfurhærum.” Friður og
fegurð umkringdu hann líkt og
getur að líta á fögru haustkvöldi,
jægar fagur dagur hopar rólega af
velli fyrir htúnskuggum komandi
nætur. Ósjálfrátt fanst jæim, sem
kyntust honum, á efri árum hans,
að einmitt svona ætti ellin að vera,
og þá væri ekkert ömurlegt við
hana.
Það var gaman að tala við Pét-
ur í næði, hann átti breytilegum
fróðleik yfir að ráða; reynslan
hafði verið mörg, hafði hann og
góða greind til að bera. Mjög voru
svör hans oft hnyttileg. Bezt lét
honum að sitja við lestur og skrift
ir. Breytilegur, alþýðlegur fróð-
Ieiksforði hefir tapast við burtför
hans. Herbergi hans á Betel vissi
mót suðri, nefndum við það okkar
á milli Sólheima, því hinn aldraði
maður bjó yfir sólskini og hóf-
stiltri gleði hins reynsluríka lang-
ferðamanns.
Og nú er langa, sólríka æfi-
kvöldið hans liðið. Nú hefir húm-
að í hinsta sinn. Friðurinn eilífi
hefir fallið honum í skaut. — Jarð-
arför hans fór fram j)ann 10. des.
síðastliðinn, frá Breiðuvíkurkirkju
hjá Hnausa, í grend við hið forna
landnám hans. Þar hvílir hann við
hlið fyrri konu sinnar. Hann
hvílir þar, sem þrekgóðir fætur
hans gengu, meðan stríðið stóra
var háð, hann hvílir meðal lágra
leiða fornra samverkamanna sinna.
Vi ðþetta svæði voru margar ó-
gleymanlegar endurminningar hans
tengdar — jætta var Iandið hans
helga, og nú hvílir 'hann á brjóst-
um þess.
Ástvinirnir, bömin hans, barna-
börn, og sum af barnabama-
börnum hans, fylgdu honum til
grafar, ásamt nokkrum fornvinum
frá löngu liðinni tíð. Skamdegis-
sólin skein, í heiði á fannklædda
fold, svo hvergi bar á skugga. Það
var bjart í hjörtum ástmenna hans
og vina. Sálir jæirra bjuggu yfir
sólskini endurminninganna, sem
tengja sig við minningu hins látna
föður og vinar, og lýsa þeim| til
daganna enda, og varpa ljósi á
brautina—heim.
16. jan. 1925.
Sigúrður Ólafsson..
LINGERIE BÚÐIN
að 625 Sargent Ave.
Þegar fc>ér þurfiðað láta gera HEMSTICH-
ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð-
inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel*
Allskonarsaumar gerðir og fc>ar fæst ýmis-
legt sem kvenfólk þarfnast.
Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi
Tals. B 7327 Winalpeé
Stefán Sölvason
Teacher
of
Piano
Ste 17 Emily Apts. Emily St.
Islenzka Bakaríið
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Pantonir afgreiddat bæði
fljótt og vel. Ejölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viðskifti...
Bjarnason Baking Co.
6ti Sarren* A-«6l8
THE PALMER WET WASH
LAUNDRY—Sími: A-9610
Vér ábyrgjumst gott verk og
verkið gert innan 24 kl.stunda.
Vanir verkamenn, bezta sápa
' 6c fyrir puindið.
1182 Garfiald St., Winnipeg
SIGMAR BR0S.
709 GreafWest Perm. Bldg.
356 Main Street
Seija hús, lóðir og bújarðir.
Útvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá. sem iþess óska.
rnones
[
NYJAR VORUBIRGDIR!
Timbur, fjalviður af öllum tegundum, geirettur og als-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir að
sýna þær þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & DoorCo.
Limited
Office: 6th Floor Bank of Hamilton Chambers
Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN.
AUGLÝSIÐ 1 LÖGBERGI
Kennara vantar fyrir Ralph
Oonnor skóla (no. 1769) frá 1 febr.
til 1 júlí. Umisækjendur tiltaki
kaup og mentaistig, tilfooð sendist
til undirritaðs fyrir 24 janúar.
S. Ámason.
Silver Bay, Man.
Kennara vantar fyrir Lowland-
iskóla no. 1684 frá fyrsta marz til
þrítugasta júní 1925. Umsækjandi
verður að hafa minsta Jcosti þriðja
flokks mentastig.
Tilboðum veitir móttöku,
Snorri Peterson sec treas.
Vidir. P. O. Man.
Dr. H. F. Thorlakson
Phone 8
CRYSTALJ N. Dakota
FREYR
heitir nýtt mánaðarblað, sem byrj-
aS er aS koma út. Útgefandi þess
er
S. B. Benediktsson,
760 Wellington Ave.,
Winnipeg.
Kennara vantar fyrir Thor
School No 1430 frá 1. marz til 23
des. Umsækjendur tiltaki kaup og
mentastig. TiLfooðum tekið til 1.
febrúar.
G. Sveinsson. (sec. treas.)
Baldur, Man.
Þögul leiftur fást að 724 Bever-
ly ,st. hjá höfundinum og verður
tekið á móti pöntunum, hvaðan
sem þær koma og tafarlaust af-
greiddar hvort höfundurinn er við-
staddur eða ekki. Verð $2.00 Sími
N.-7524.
TIL. SÖLU.
Vér höfum óvenjulega góðar
bújarðir til sölu í fyrsta flokks hér
uðum. Hjá osis getið þér fengið
jarðnæði í slíkum ágætisfoygðum
sem Ste. Rosie du Lac, Sifton, og
Ethellbert. Það borgar sig fyrir
yður að skrifa oss.
CANADA PERMANENT TRUST
COMPANY.
298 Garry St. Winnipeg, Man.
Siimi: A4163 1«1. Mjndattwfi
WALTER’S PHOTO 9TUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næit við Lyceuœ ’• háaið
290 Portage Ave. Winnipeg.
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
Red’s Service Station
Maryland og Sargent.
A. BKRGMAN,
Phóne BI900
Prop.
FBBl 8KRVICK ON BDNWAY
CUF AN DIFFERENTIAr GBEARE
A STR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
Presidcnt
It will pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
BUSINESS COLLEGE Limited
385M PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
Tannlækningar
lífsnauðsynlegar
Plates $10^|
Eg veiti yður beztu tannlækningu, fyrir lægsta verð sem
hugsast getur, og læt enga bíða eftir afgreiðslu.
Dr. h. c. jeffrey
Cor. MAIN and ALEXANDER AVE.
Inngangur frá Alexander Ave. Hugfestið staðinn, því eg hef aðeins eina
lcekningaatofu.
HAHRY CREAMER
Hagkvæmileg aSgerð á úrum,
klukkum os gullstássi. SendiC oes
I pósti þaB, sem þér þurfiS aS láta
gera við af þessum tegundum.
Vandað verk. Fljót afgreiðsla. Og
meðmæli, sé þeirra óskað. Verð
mjög samngjamt.
499 Notre Dame Ave.
Slmi: N-7873 Winnipeig
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Hcim8ækið ávalt
Dnbois L,imited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
fc>au líta út sem ný. Vér erum þeireinu
íborginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af-
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrave St. Sími A3763
Winn peg
Eimskipafarseðlar
ódýrir mjög frá öllum1 stöðum í
Bvrópu.— Siglingar með stuttu milli-
bili, milli Liverpool, Glasgow og
Canada.
óviðjafnanleg þjónusta. — Fijót fcrð.
Órvals fæða. Beztu þægindi.
UmboSsmenn Clanadian iPacifio fél.
mæta öllum íslenzkum farþegum I
Leith, fylgja þeim til Glasgow og gera
þar fullnaðarráðstafanir.
Vér hjálpum fólki, sem ætlar til Ev-
rópu, til að fá farbréf og annað sllkt
Leitið frekari upplýsinga hjá um-
boðsmanni vorum á staðnum, eða
skrifið
W. C. CASKV, General Agent
:i«i Main St. Wlnnlijeg, Man.
eða H. S. Bardal, Sherbrooke St.
Winnipeg
LÆRH) SfMRITTJN
Ungir menn og ungar meyjar, búið yð-
ur undir þjónustu járnbrauta og verzli,
unarfélaga. Ágætt tækifæri.
Skóii á hverjum degi.
KVBLD SKÓLINN haldinn á
mánud., miðv.d. og föstud. kl. 7.30 til
10 e.m. Innritist strax. Nýtt kenslu-
tlmabil á mánud. Aflið upplýsinga.
Komið eða skrifið. Sími: A-7779.
VVestem Telegrapli and H. Itd. Scliool.
Cadomin Bld. (Main og Graham) Wpg
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða tækifæri sen er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6X51.
Robinson’s Dept. Store,Winnipeg
A. C. JOHNSON
907 Confedcration Life Bldg.
WINNIPBG
Annast um fasteignir manna.
Tekur aÖ sér at5 ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srifstofusími: A-4263
HAssimi: B-3328
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekiö þetta ágæta
Hotel á leigru og veitum vi8-
ski'ftavinum öll nýtízku þaeg-
indi. SJcemtileg herbergi til
leigu fyrir lengri eða flketnrl
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er eina hóteliö 1
borginni, sem falendingar
stjórna.
Th. Bjamason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sargeut Avenue, W.peg,
hefir ával fyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtízku kvenhöttum, Hún er eina
ísl. konan sem slíka verzlun rekur í
Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta yðar