Lögberg - 26.03.1925, Qupperneq 3
Bte S
LOUaSERG, FEMTUDAGINN 26. MARZ 1925
Œfintýri Mortensens gamla.
Humpel bankastjóri bjó viÖ auS og allsnægtir í
fögru og stóru húsi í Kaupmannahöfn.
Uppi yfir aðaldyrum hússins stóð svolatandi aug-
lýsing meö stóru letri:
“Alt betl og umferS á tréskóm viB aðaldyrnar er
stranglega bannað.”
Það var aðfangadagur jóla, þegar þetta æfintýri
gerðist. '
Hann Mortensen gamli var á ferðinni. Hann var
umrenningur. Hann var ógn garmalegur. Fötin gat-
slitin og stagbætt. Hann var ógn stirður og hægfara
og auðvitað kaldur og glorhungraður. Þarna var hann
að staulast áfram í vetrarhúminu og i kargadrífu á
einhverri helstu götu borgarinnar.
Hann nermir staðar fram undan húsi Humpels
bankastjóra. Þar var veriB að syngja jólasálminn.
ÞaB var orSið skuggsýnt, og karlinn var nærsýnn
og sá ekki auglýsinguna yfir aðaldyrunum. Hann
staulast upp tröppurnar og sér þá nafn bankastjóra á
hurðinni. Hann hringdi stutt og varlega, þrífur ofan
hattinn og bíður þess að lokið sé upp, en enginn kem-
ur. Karl hringir þá aftur. Þá er aðaldyrahurðinni
lokið upp. Það var Humpel sjálfur, sem lauk upp.
Humpel spyr, hver þar færi. “GleSileg jól!” svar-
aði Mortensen meS mestu hógværð.
“VitiB þér ekki, aS hér er yður bannaður að-
gangur ” sagði Humpel.
“Jú-ú”, sagði karl dræmt.
“Eg gæti sagt lögreglunni til yðar, en af því
að . . . . .”
Þá tók drengur fram í, sonur Humpels, og sagði:
“Nei, sko gamla manninn! Eigum viS ekki að gefa
honum súkkulaðismola, pabbi!”
“EigSu sjálfur súkkulaðið þitt, drengur minn,”
sagði Humpel og leit föSurlega til sonar síns.
Heldur blíSkaSist Humpel við þetta og spyr
Mortensen:
“Hjvar eigið þér heima? Eigið þér hvergi vísan
náttstað ?”
Mortensen hristi höfuðiB heldur dapur í bragði.
“Veslings gamalmenni ! Já, mikið er víst til af
neyðinni og volæðinu héma!”
En hann hristi nú samt af sér þetta hugarslangur
og sagSi. “En af því að nú er jólakvöld, þá ætla eg
ekki að segja lögreglunni til yðar. Og nú skuluð þér
sjá . . . .”
— SíSan þreif hann ofan i vasa sinn, fullan af
smápeningum, og tók fimmeyring úr þeim sjóði og
fékk Mortensen og sagði:
“Þú skalt þó að minsta kosti ekki synjandi frá
mér fara. Gerðu nú svo vel karltetur! En kauptu þér
ekki brennivín fyrir aurana!”
AS svo mæltu skelti Humpel hurðinni í lás á eftir
sér.
Mortensen stakk fimmeyringnum á sig, en það
kom að litlu haldi, því að allir vasar hans voru gauð-
rifnir. En fimm aurar voru sama og ekkert. ÞaS var
ekki fyrir einum bolla af kaffi; hann fékst ekki fyrir
minna en 15 aura.
Mortensen gamli staulaðist nú ofan tröppumar
aftur og eitthvað út í bláinn, því að hann átti sér
hvergi vísan staB. En nú var kominn blindbylur og
nú lét hann sig bera eitthvað undan veðrinu, þangað
til hann kemur enn að húsdyrum. Hann staulast upp á
tröppumar og sest á efstu tröppuna og hallar sér upp
að hurBinni, þreyttur og máttvana af hungri.
'Hann sofnar þarna óðara og vaknar við það, að
iiár og grannvaxinn maBur er að reyna að vekja hann.
Hann kallaði nú til hans.
“HeyrirBu ekki, hvað eg er að segja gamli maður!
'Þú getur þó ekki setið og sofiB hér í nótt. Þú ættir
heldur að reyna að staulast heim til þín.”
“Heim? Eg á hvergi heima,” sagði Mortensen.
“'Og karlhrófið! Komdu þá heim með mér. Eg
skal þó sjá um, að þú liggir ekki úti í nótt að minsta
kosti.”
MaBurinn reisti nú Mortensen gamla á fætur og
þrammaði á stað með hann í hríðinni. Þeir urBu allir
fannbarBir hátt og lágt.
Nú bar þá að húsi einu. Mortensen skvgndist eftir
því undan hattbarðinu, en gat ekki greint í hriðinni.
Jensen tók lyklakippu upp úr vasa sínum og lauk upp
útidyrahurðinni og gekk inn.
Kona Jensens kom á móti honum fagnandi og
sagði: “Gott kvöld, elskan mín.” og kysti hann. En
þá varð henni litiS á Mortensen og leist miBlungi vel
á hann og spurBi:
“Hvaða förukarl er nú þetta?”
“Og það er allra besti karl.” sagði Jensen. “Eg
rakst á hann á leiBinni; hann svaf á dyraþrepi. Við
skulum lofa honum að liggja á legubekknum okkar í
nótt. Við getum breitt einn eða tvo frakka ofan á
hann. Meira getum við vist ekki? ÞaS er synd og
skömm að láta karlhrófið liggja úti og þaB á sjálfa
jólanóttina. Hann heitir annars Mortensen.”
“Jæja þáy” sagði frúin, og rétti Mortensen hend-
lna og bauð hann velkominn.
“Látið þér nú bara sem þér séuð heima hjá yBur,
Mortensen.”
Mortensen gamli var alveg í sjöunda himni yfir
þcssum viðtökum, og sneri hattinum sínum milli handa
ser, þvi að hann vissi ekki, hvar hann ætti að leggja
hann frá sér. Hann vissi varla, hvort þetta var veru-
leiki eBa draumur. Æfintýri var það að minsta kosti.
Nú sá hann að veröldin gat líka veriB björt og bros-
hýr með köflum.
“Eg þakka yður nú fyrir, góða frú,” sagði hann,
ógn hjartanlega, “og eg vildi óska, aö eg gerði yður
ekki alt of mikið ónæði.”
Þau hjónin buðu nú Mortensen aB ganga til stofu,
en sögðu honum jafnframt, að hann mætti ekki kippa
ser upp við það, þó aB þar væri áskipaB af ungviði dá-
lítið hávaðasömu.--------
Nú voru dætur þeirra hjónanna búnar að breiða dúk
•á borðiB og bera inn diska og skeiðar, hnífa og gafla.
Komu þá foreldrarnir inn meS fult fat af rjúkandi
hrísgrjónagraut. Húsbóndinn bar einnig inn kjötsteik
á fati og kálmeti með.
“GeriB þið nú svo vel að setjast kringum borðið,”
sagði húsfreyja hjartanlega, og þurkaði af höndunum
á sér á forklæðinu.
“Þið eruð víst öll orðin matlystug.”
Krakkarnir létu ekki segja sér það tvisvar, Þau
settust að borðinu í einu hendingskasti öll, nema dreng
irnir, sem voru að ríða á hnjám Mortensens. Þeir
héldu reiðinni áfram og tóku ekkert eftir matnum.
“Nú þér hafið barnahyllina, Mortensen,” sagði
húsfreyja brosandi, og leit móBurblíBum augum til
góða, gamla mannsins. “Hver veit, nema þér gætuð
haft ofan af fyrir minstu drengjunum mínum framan
af deginum, meðan eg fer út til vinnu?”
“Já, segjum við tvö,” sagði Jensen. “Þetta var
fyrirtaks uppástunga. Þú gætir þó alt af fengið aB
borBa hjá okkur fyrir það, en erfiðara er með nátt-
bólið, en einhvern veginn ræðst fram úr því.”
“Er þetta alvara ykkur?” sagBi Mortensen frá sér
numinn af fögnuði.
“Og alvara er það nú reyndar ekki, ef eg á að
segja eins og er,” sagði húsfreyja hlæjandi, “en þessi
hugmynd er ef til vill ekki svo vitlaus. En svo er mál
með vexti að eg get svo oft fengiB talsvert að vinna
í húsum utan heimilis. Eg þekki konuna á húsverka-
skrifstofunni og hún getur útvegað mér meir en nóg
að gera. En þar sem eg þarf bæði aS gegna húsverk-
um og sjá um litlu börnin, þá hefi eg lítinn tíma af-
gangs til aukastarfa.”
“Við skulum nú hugsa um þetta, Mortensen,”
sagBi hún, “meSan við erum að borða,” og klappaði
um leið á öxlina á karlinum.
Nú var borðað og allir voru hljóðir, því aB allir
höfðu nú nóg fyijir stáfni. Ekkert heyrðist nema
glamrið í borðáhöldunum og smjatt mikið. Það var
Kristófer, sem smjattaði. Hann var búinn að venja
sig á þaB, og gat þvt heldur ekki stilt sig um þaS nú.
En engar ávítur fékk hann fyrir það 'í þetta sinn, því
nú var jólakvöld Nú mátti hann smjatta eftir vild.
Engin misfella var nú látin trufla jólagleBina.
Margt rifjaðist nú upp af minningum fyrir
Mortensen gamla; lá við að hann myndi ekki eftir,
hve svangur hann var. Nú kom steikin og kálmetið
til sögunnar á eftir grjónagrautnum, slíkt sælgæti
hafði Mortensen aldrei séð og því síður smakkað.
“Náið þér yður nú í, eins og yður lystir,” sagBi
húsfreyja. “Hafið [>ér það alveg, eins og þér séuð
heima hjá yður.
Mortensen borðaði sig nú vel saddan, og hallaði
sér svo aftur á bak í stólnum. Aldrei hafði hann lifaB
sælli stund á æfi sinni, frá því að hann var á barns-
aldri. Foreldra sína misti hann ungur; en upp frá því
hafði hann borist áfram, eins og hvildarlaus farmaður
á ólgusjó lífsins. Nú fanst honum hann eiga skamt
ófarið til hafnar.
“Jæja, hvað segirðu um þaS, Mortensen, aB verBa
bamfóstra hjá okkur?” spurði Jensen brosandi.
“Hvort eg vil það,” sagði kamli maðurinn himin-
lifandi glaður. “Þið skulðu verBa ánægð með mig, því
skal eg lofa.”
Saga um Jón biskup Vídalan
á námsárum hans.
Þegar Jón biskup Vídalín var viB nám á háskól-
anum i Kaupmannahöfn og langt kominn, þá var hann
svo fátækur og peningalaus, aB hann neyddist til aB
hætta námi og fara af skólanum, og segir sagan að
hann hafi þá gengið í herþjónustu hjá Danakonungi*.
En þegar hann var búinn að vera fáa mánuði í her-
þjónustunni, þá var það einn sunnudag, að mikill
hópur af dátum var staddur við Frúarkirkjuna í Kaup
mannahöfn og konungur var líka við guBsþjónustuna.
En þegar hirðpresturinn ætlaði að stíga í prédikunar-
stólinn þá fékk hann aBsvif, svo þaB leiB yfir hann
og hann var borinn burtu meðvitundarlaus. Þá sté
konungur fram úr sæti sínu og sagðist ætla að biðja
einhvern af þeim guðfræðiscandidötum, sem þar væru
staddir, að gjöra svo vel aB taka spor prestsins, og
stíga í stólinn. En það varð heldur en ekki stans. Hver
leit á annan og enginn gaf sig fram, svo konungur
endurtekur beiðni sina alvarlega, til guðfræBinganna,
sem viBstaddir voru. Eftir litla þögn gengur maBur
fram úr dátaflokknum og upp í prédikunarstólinn, og
það var Jón Vídalín. Tók hann svo til að flytja skör-
uglega ræðu, en þegar konungi fanst ræðan vera orðin
hæfilega löng, þá stóð hann upp sté fram úr sæti sínu
og gaf Jóni bendingu um aB enda nú ræðuna. En í
stað þess að hætta, svaraBi Jón bendingu konungs á
þessa leið: “Það er indælt guBs börnum og eftirlæti
sálna þeirra að hlýða guðs orði. En um Satans börn
skeyti eg ekki. Konungur tók sæti sitt, en Jón hélt
áfram þar til honum fanst að hann hefði gjört texta
sínum tilhlýðileg skil. Svo endaði guSsþjónustan og alt
fór bærilega. En daginn eftir boBaði konungur Jón á
sinn fund, hugsaði þá Jón aB hann mundi eiga að fá
ofanígjöf fyrir ósvífnina daginn áður og ógætileg svör,
er hann fann að hann hafði gefið kóngi. Þegar Jón
kom fyrir konung, spurBi hann Jón um ætt hans og
hvar hann hefði mentast og hvaðan hann væri. Jón
sagBi honum það alt auðvitað, og hann hefBi stundað
guBfræðisnám um sinn, við K.hafnarháskóla, þá spurði
konungur hvers vegna hann hefði hætt við námiB og
gengið í herþjónustu? Jón sagðist ekki hafa getaB
haldiB náminu áfram vegna peningaleysis, hann væri
fátækur og af fátækum kominn. Konungur sagði þá
að hann skyldi fara aftur á skólann og ljúka námf
sínu hann sagðist skyldi styrkja hann. svo aS hann
kæmist í gegnum skólann, því hann hefði heldur átt
að verða biskup yfir íslandi, en hermaBur í Danmörku.
Jón þakkaði konungi innilega boðið. Það gekk að
óskum. Jón fór á skólann aftur, varð svo prestur á
íslandi og eftir fáein ár biskup yfir íslandi, eins og
alkunnugt er. S. S. H.
Til aS yrkja vakta.
Úr bréfi frá gömlum manni.
Oft hefi eg hugsað um gömlu orðin í sköpunar-
sögunni, sem eg lærði ungur: “'Guð setti manninn í
aldingarðinn Eden.til að yrkja hann og vakta.” Finst
mér sem eg altaf sé að skilja það betur og betur, hver
sé einn helsti tilgangur vors jarBneska lífs. Hann
er einmitt það, aB yrkja jörðina og verja, og í þessu
felst margfalt meira- trúar og siðgæðis-atriBi, en \
fyrsta áliti virðist. Fyrir hina einfaldlegu framsetn-
ingu þeirra, er eins og nranni vilji dyljast það sann-
leiks- og visdómsdjúp, sem þau innihalda. Hvílíkur
stórmunur á þeim mönnum, er yrkja og vakta jörðina,
sem góður guð hefir skapað og tilbúiB meB aldingarBs-
prýði og fengið oss ,til bústaðar, og hinum, sem láta
það mest eftir sig liggja, að píða alt niður og trassa
alt, rífa skógana, myrða fuglana, skemma og spilla,
og leggja sig flata .fyrir allri utanaðkomandi eyði-
leggingu. Og eigi er svo vel, aB þeir hafi nokkra
samúB meB þeim, sem ^gefa það fyrirmyndardæmi,
að þeir yrkja og verja og prýða þann blett jarðar-
innar, sem þeir eru kallaðir til að sjá um.
Mér dettur í hug: Hvað lýsir betur en það,
hversu einn yrkir og vaktar garð sinn, hans innra
manni, siðgæðum hans? Mér finst jafnframt með
orðunum “yrkja .og vakta” vera beint til fegursta og
menningarmesta atvinnuvegarins, er þjóð vor ætti
helst að stunda, og sitja ætti alstaðar í öndvegi fyrir
öðrum þjóðfélagsstörfum, og vera i mestum heiðri,
með því að ekkert starf pppelur eins vel, vegna kröf-
unnar sem það gerir til framsýni og fyrirhyggju,
og vegna náttúrufegurðarinnar og hreinleikans, sem
umkringir það. Þar er ekki um neina augnabliks-
happadrætti að tala, þar er framfaravöxturinn eðli-
legur og hollur, kemur smám saman, mikill eða lítill,
alt eftir sveita andlitisins, ætíB rétt fenginn og vel
fenginn auður. Þar er ekki sollurinn og glaumurinn
til aB afvegaleiBa, ekkert hugsunarláust rangl aftur
á bak og áfram, heldur iðjusemi og tilgangur. —
N. Kbl.
Það vorar.
pftir Stefán frá Hvítadal.
Nú vorar og sólþýðir vindar blása.
Úr vetrarins dróma raknar.
Nú yngist heimur og endurfæðist,
og æskuglaður hann vaknar. 1
Nú brosir röðull við ísþöktum elfum,
þær ærast og fjötra slíta;
hann langelda kyndir á fannhvítum fjöllum.
Hve fagurt er út að líta.
Hve sælt reyndist forðum að vakna og vaða,
er var eg svolítill drengur.
í túninu pollar og tjarnir standa,
slíkt tælir mig eklci Iengur.
ÞaB syngur í eyrum mér seitlandi niður
frá sólbráB úr hliB og felli.
Nú mætti eg gjarnan vaða ef eg vildi,
mér væri ekki hótað skelli.
Þ:ví nú er eg vaxinn að visku manna,
og vordagar æfinnar farnir.
En dætur mínar, þær Erla og Anna,
þær ösla nú polla og tjamir.
Þær finna glaðar til vængjanna veiku
og vaxandi hugsjóna þorsins.
... .Úr augunum brennur heiðríkju hrifning,
þær hlakka svo ákaft til vorsins.
Eg lít mig sjálfan í augunum ungu
og æskudraumsýnir þráðar —
þá bregður mér eitthvað svo undarlega,
eg angurvær kyssi þær báðar.
Er blárökkurmóðan um fjallshlíBar færist
þá fer um mig syrgjenda klökkvi,
... en systurnar litlu, þær Erla og Anna
þær eru jafnglaðar þó rökkvi.
Á hlaBinu úti þær hlustandi bíBa
og horfa inn í blárökkurkveldin,
þær búast viö svönum á flugi til fjalla
og fást ekki í sæng á kveldin.
Og þær mundu bíða og vonglaðar vaka
ef væru þær einar í ráðum,
en þær verða að hlýða og kjökrandi kveina:
“Nú koma svanjrnir bráðum!”
Sjá, blárökkurmóðan um fjallshlíðar færist
— nú flýgur hugur minn Viða.
... En mér þýðir lítið aB híma’ út á hlaBi,
eg hef ekki neins að btða.
VITNISBURÐUR UM GUÐS ORÐ.
Oflátungar og menn, (sem hafa fengið nasasjón af
mentun, en sem sjálfir halda, að þeir beri skyn á alla
hluti, þeir þykjast upp úr því vaxnir að trúa á Guð og
hans opiríberaða orð.. En hinir hámentuðustu menn,
sem 'heimurinn dáir fyrir vitsmuni og lærdóm,—þeir
eru Pftast á annari skoBun. Thomas Edison, hinn
heimskunni vísindamaBur, segir svo: “Eftir að hafa
um marga áratugi líhugað og rannsakað náttúruna
og þau lögmál, sem henni stjóma, efast eg ekki eitt
augnablik um þaB, að til er almáttugur Guð, sem
stýrir og stjórnar öllum hlutum:' — William Daw-
son, sem samið hefir sögu mannkynsins og jarðar-
innar, segir: Biblían hefir verið minn styrkur frá
degi til dags” — Próf. Max Miiller, mikill vísinda-
maður (1823—1990J, lagði sérstaklega stund á San-
krit og austurlandavísindi og hefir meðal annars
Professional Cards
DR. B. J. BRANDSON
Ilt-ttO UEDIOAL ARTS BIjDG.
Oop. Grmham and Kennedr 8U.
Phone: A-1834
Otttoe tlmar: 2—t
HeUnlU: 77« Vlotor 8«.
Phone: A-71M
WhuUpec. Uuitok*
Vér lecKjum aérstaka áhermhi á a8
eelja meSol efttr (orakrlftum lxekna.
Hln beitu ljrt, eem hægt er a8 fá eru
notufl elnfföncu. . pegar þér komtit
me8 forakrllftum tU vor megtB þjer
▼ora rtn um a8 fá rétt þa8 aem bekn-
lrlnn teknr tlL
COLOLEOOH * OO.,
Xotae Dame and Sherbrooke
Phonee: N-7«ft«—7«S«
Qtftfngaleyflsbréf eekl
DR. O. BJORNSON
11«-S*0 MBDIOAL ARTS Minn
Oor. Oraham and Kennedy fltai
Phone: A-1834
Ottiee tfmar: j—S
7« Vtotor flc
'« A-78M
Manltoba
DR. B. H. OLSON
BUM.
na-aao mbmoal
Oop. Oraham aad
Phone: A-1834
Ofttee Houra: I to 5
HetraUl: M1 Sherbnrno St.
Wlnnípec, Manitoba
DR J. STRFANSSON
»!*-«*• MBDICAL ART8 BIjDO.
Oer. Graham and Ktaaady Bta.
Stuedar aucaa, agrraa. nef oc
kT*rka afttkdöma.—Kr aft htMa
kL 19-11 f.h. oc 1-6 e.h.
TeMnil: A-1SS4. HetmlU:
*7S Rlrer Are, Tala F-lltl.
DR. B. M. HALLDORSSON
401 Boyd BulhUnc
Oor. Portace Are. og ITimnaa i ni
fltwadar eftretakleca berklealkl
ec aftra tuncnaeiðkdðma. Er aB
Unna á ekrlfetofunnl kl. 11_if
fJi. oc 8—4 e.h. Sfanl: A-Sftll.
Heimlli: 4« Alloway Are Ted-
afmi: B-S1S8.
DR. A. BLONDAL
81« Somtrset BM«.
Stundar eéretaiflart krenna m
bama «Jdkd8cMk
®r afi hitta frá kl. 16—1Z f. k.
a tu S e. k.
Offiee Phone N-8410
BotafHi 800 Vlehor 0hr.
a aiao.
DR, Kr. J. AU8TMANN
Viðtálstími T—8 e. h-
Heimili 469 Simooe,
Slmi B-7208.
DR. J. OLSON
Tannlseknir
11«-M0 MHDIOAIj ART8 BIjDO.
Cor. Graham and Kenaody
Talaími A »6B1
Heimili: Tals. Sh. »217
J. G. SNÆDAL
Tannlseknir
614 Somerset Bloek
Oor. Portaco Ave. og Donald 8t.
Talafml: A-
THOMAS H. JOHNSON
H. A. BE?GMANN
isl. lögfræðingar
flkrifstofa: Room 811 MeAnhs
BulkMnc, Portage An.
p. o. Boz íe&e
A-C84* oc A-IMt
W. 1. IjINDAIj, i. H. LJHDAXi
B. 8TBPAN88ON
Mwulrlr lögfrar8incar
708-708 Great-West Perm. BlAg.
SS8 MUa Street. Tala.: A-4MI
fetr hafa etnnlc ekrlfetofur aft
Xjnndar, Rlrerton, Oitnll eg Plaer
•C era þar aB hitta á eftirfytcf-
andi timum:
Liuaáar: annan hvern mlBvlkuáac.
Riverton: »yrsta tlmtudag.
Olmllá Fyreta mtBvtkudac
Plney: þrlBJe föetudac
1 hverjum mánuttt
Stefán Sölvason
Teacher
of
Piano
Ste 17 Eaiily Apts. Emily St.
A. G. EGGBRTSSON LLJL
tal. lögfræðtagur
Hefir rétt til að flytja mál
bseði I Man. og S&sk.
Skrifstofa: Wynyard, Saak.
Belnaeta mánudag I hverjum tnáu-
uBl etaddur I Churohbrldge.
Dr. H. F. Thorlakson
Phone 8
CRYSTAL, N. Dakota
A. S. Bardal
84S Shnrhronkn St.
Selur ItkkiMur og ennaet um Atiark.
Allur ðtbðuaftur .á bezti. Enafrena-
ur .«lur haan eWkonar minni.ve.8a
og Ugeteina.
Skrtfet. talaiml N ftedft
N ftMV
V4r
Munið Simanúmertð A 6483
og pantiB meftðl yftar h)ft. tu
Sendlft pantanlr eamstundie.
afgreiftum forskriftir með
vlakuseml og vðrugmBi eru öyggj-
andi, enda hðfum vftr magrra ára
Imrdðmsríka reynslu aft baki. —
Allar tegundir lyfja, vindlar, te-
rjðml, eœtlndl, ritfðng, tðbak e. fl.
McBURNEY’S Drng Stere
Cer Arlington og Notre Dame Ave
EINA fSLENZKA
Bifreiða-aðgerðaratöðin
í borginni
Hér þarf ekki aB blftá von ðr vtti.
vitl. Vlnna 811 áhyraet oc tegst af
hendi fljðtt og vet.
044 BureeU Street
P. B-8144. Aft bakl 8arg. Pire Hal
JOSEPH TAYLOR
LiÖOTAKBMADHR
HeÉmllletale.:
Tekur lftgtakl brftl
veðekuldir, vtxlaskuldlr.
eem aB lðgum lftur.
Verkutofu Tals.: Hetma Tale.t
A-838S A-OtOd
G L. STEPHENSON
Plumber
tiiAnn.. rafmagneáhötd, eve seae
ntraujám vfara. allar tegnadtr a«
glösum og aflvaka (battrrtaa)
Verkstofa: 676 Heme St.
J. J. SWANSON & CO.
Verzla með fasteignir. Sji
um leigu a nustrrr.. Annaat
lán, eldsábyrgð o. fl.
611 Paria Bldg.
Phonee. A-6849—A-6310
Endurnýið Reiðbjólið!
Ijátið ekkl hjá Uða «8
nýja rel8hJáM8 y8ar, éftur en
anatmar byrja. Komifl na
nú þegar og iátlð Mr.
gefa yður koutnaöar
VandaB verk ftbyvjJSC
(Mafturínn sem alUr kaaneel
S. L. STEBBIN8
6S4 Notre Dame, Winnlpac
Giftinga og
Jaröarfara-
blói
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
(16 Porthge Ave. Tsl*. B7I0
ST IOHN 2 RtMC 3
þýtt á ensku Rigveda. Hann segir: “Hvemig gæti
eg með orBi lýst því, sem eg hefi fundið í nýja testa-
mentinu. — í öllum fornrita-rannsóknum mínum
hefi eg ætífi fundið, að eitthvað vantaði. Og þá
fyrst, þegar eg fór aö rannsaka sííka hluti í ljósi
Guðs orðs, þá sá eg alt í nýju ljósi — já, nú er i raun
og veru engin sú ráðgáta, er eg ekki fæ svar upp á,
þegar eg hefi Guð í verki með.”—Heimilisbl.