Lögberg


Lögberg - 26.03.1925, Qupperneq 5

Lögberg - 26.03.1925, Qupperneq 5
LÖGBERG, HMTULíAGINN, 26. MARZ 1925 Bto. 5 Dodds nýrnapillur eru foesta nýrnameíialiS. Lækna og gigt foak- verk, fojartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd's Kidney Pilla kosta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllmn lyf- sölum eða frá The Dodd's Medi- cine Company, Toronto, Canada. al'lur þingheimur með því að standa á fætur. Var fundi þá frestað, þar til isíðar um kvöldið. Kl. 8 um kvöldið bauð stjónar- nefnd þjóðæknisfélagsins til sam- komu í Goodtemplarahúsinu. iFynst söng Sigfús Halldóns frá Höfnum tvö lög eftir Stgr. Hall. Lék próf- Hall sjálfur undir á píanó, og var honum mjög vel fagnað af þingheimi, vildi (heyra þriðja lagið eftir hann.'. Að því búnu gaf fráfarandl varaforseti Gísli Jónsison, er sam. komunni istýrði, séra Albert Krist- jánissyni orðið. Talaði hann ákaf- lega snjalt og áheyrilega. Nefndl hann erir.di sitt “Dagdrauma." Efni ræðu sinnar kvað hann vera hið sama og í fyrra, og vonir is'ínar og Ibjartsýni hið sama. Að sínu áliti væri heimurinn einn og mannkynið eitt. ;Stefndi alt að sama brennipúnkti, þó nú væri þangað stefnt eftir mörgum fjar- lægum (og ólíkum Ibrautum, að hinum alfullkomna samhljóm og eamræmi, ®em væri á hinum efista fullkomna stað. En hvernig gætl hann þó samrýmt þjóðrækniisvið- leitnina þessari trú sinni? í byrjun væru einistaklingar- Nú hefðu menn skift sér í þjóðfélög. En þau væru lifandi sýnilegur vottur um vaxandi vilja til full- komins samræmiis, þó skamt væri að vísu á veginn komið. Kæmi sér farin og ófarin leið mannkynsine isvo fyrir sjónir, sem sæi hann hana í tvennskonar ljóts-i: ljós'I sólar, er lýsti framtíðarveginn til draumalandsins^ sem vér á trú- arbragðamáli köllum guðsríki, og stjörnuljósi, er lýsti með veikum bjarma farinn veg, og sýndi og aðeins allra síðuistu sporin, er að baki lægju, og vörpuðu skímu á næstu sporin framundan. Það ljós stafaði frá liðnum menningar- timábilum, í því ljósi lifðum vér og myndi það heppilega'st vorum tímum, 'því hefðu augu vor vanist: Enn istafaði oiss þannig birta af fortíðinni, og væru fornbókment- ir vorar sá gimsteinn, isem alment væri álitið, þá myndi saklaust að leita þangað efltir dæmisögum. Las hann síðan kafla þann úr Gýlfaginning, er Þriði og Hárr skýra Ganglera frá hinum ýmisu heitum óðins alföður og orsaka þeirra: “at svá margar isem eru greinir tungnanna í veröldinni, þá þykkjask allar þjóðir þurfa að breyta nafni hans til sinnar tungu til ákalls og bæna fyrir sjálfum ®ér.“ Spurði ræðumaður síðan, hvort ekki myndi vera hægt fyrir Vestur-fslendinga að taka leið- beiningu af þessu dæmi. Væri það framtíðardraumur sinn, að allir íslendingar mættu bera gæfu til þess^ að sameinast í einum kirkju- legum félagsskap, þar sem skoð. anafrelsi væri isvo mikið, og um- burðarlyndi, þar sem svo vítt væri til veggjanna og hátt til hvolf- þaksins, að hún gæfi öllum kristn- um mönnum skjól undir þaki sínu. Bað hann innilega þá menn, sem hér væru staddir í kvðld, og orða Einna mundu geta, að misskilja sig ekki eins ákaflega, /og færa ekki orð isiín til leturs með eins gagnstæðri meiningu þeirri, sem þau hefðu haft, og annað íslenska blaðið hefði af vangá gert í fyrra. Því visisulega hefði hann aldrei sagt neitt þvílíkt, og aldrei dottið það í hug, að menn ættu að verða etefnuilausir í trúmálum, heldur þvert á móti. Væri heldur engin þörf á| því, að menn yrðu stefnu. lausir, þó menn gætu tilbeðið í sama 'húsi, og greindi á í smærri atriðum, því drottinn væri þó al- staðar hinn sami, hvað siem menn ^ysu að kalla hann- Lauk hann fæðu sinni með tþvi að hvetja ^enn með heitum orðum til meira frjálslyndiis, meira umburðarlynd- is, meiri samúðar og meiri kær- leika. Þakkaði allur þingheimur honum fyrir erindið með lófa, Mappi og með því að standa á fætur. SamkOmunni var lokið nýkjörni í forsetasœti, er þing- fundur var settur aftur. Var fundargerð síðasta fundar lesin og samþykt í einu hljóði. Þá lagði séra Rögnvaldur Pét- ursison fram álit nefndarinnar, er sett var til þess að athuga Stú- dentagarðinn og Samvinnumálið. Var það í tveim liðum: I. Leggur nefndin til, að end- urnýjað sé ákvæði þingsins í fyrra að vekja alm. áhuga á stúdenta- garðsmálinu, og ibeiti frkvnefndin sér fyrir samskotum, fyrirtæki þessu til eflingar, og sé fénu kom- ið til hlutaðeiganda um eða fyrir áramót. — II. Nefndin treystir 'sér ekki til að gera ákveðnar till. í samvinnu- málinu, sem í raun réttri er mörg mál. Enda virðist nefnd. að þing- ið sé búið að binda sig isvo með fjárveit. að ekki muni mikið af- gangs. En eitt mál vill nefndin þó biðja þingið að athuga og gera tillögur um það, er mættu verða til nytsemdar í framtíðinni. Þetta mál er verslun með ís- leniskar bækur, sem er aðal við- skiftagrein íslands og Canada Samkvæmt verslunarskýrslum 1921, eru fluttar út bækur frá ísl. til Canada fyrir 13.200 kr. En allur annar útflutn. til Canada þaðan nam aðeins 500 kr., það ár. Væri því góð samvinna nauðsyn- leg í því efni. En nú sé svo komið að ísl- bækur iséu orðnar svo dýr- ar hér að alm. þykist ekki geta keylpt þær. Þar að auki virðist ekki mikið gert ’heimanað til þess að dreifa út bókum sem séu gefnar út með styrk heimanað, t. d. Bók- mentafél. Söigufél. og Þjóðvinafé' lagsibókum. Þá sé og söluskattur hér, og isá galli með flutning að bækur frá íslandi séu sendar hing að um 2000 milna krók, yfir New York- Er þarna kostnaður aukinn að óþörfu, isvo tíðar ferðir sem eru á milli Englands og Canada. En, þó þetta sé slæmt, þá séu kjör þau sem bóksalar heima setji bók. isölum Ihér ennþá verri. Hér verði þeir að borga flutningsgjald, tolla og skatta og ábyrgjast bækurnar og fyrir alt þetta fá þeir aðeins 20—2*5% af nafnverði eftir bók. sö'luskrá í Reykjavik. Gildi ekki sömu skilmálar um sölu þeirra rita, er hér vestra iséu gefin út, seld heima Hér sé því ekki um jöfnuð að ræða og myndi heippi- legast að slíta viðskiftum þessum. Álitið var rætt lið fyrir lið og 1. liður smþ. í einu hljóði. 2 árum síðan. Og vildi hann feg- inn aðstoða félagið framvegiis eft. ir megni. Hinn nýkoisni förseti, séra Jónas A- Sigurðisson, þakkáði þvínæst þingheimi kosninguna og fráfar- andi forseta hans mikla og góða Etarf og hin hlýju orð í sinn garð. Fór ihann iskáldlegum orðum um hug sinn til íslands' og hvatti menn að ganga í félagið. Kvaðst hann sjálfur og nefndin ,reyna með aðstoð félagsmanna og guðs hjálp að gera sitt besta fyrir þjóð- ræknisfélagið á komandi ári. Flutti hann þvínæst snjalt kvæði og var gerður að því hinn besti rómur. Þá bað forseti þingheim að syngja Eldgamla fsafold og God save the King. Að því búnu sagði forseti þingi slitið og óskaði öllum fararheilla. Á eftir gengu stjórnarnefndirn- ar, hin nýja og hin íráfarandi, ásamt utanbæjarþingmönnum til matfagnaðar í kjallarasal Good- templarahússins. Kunnum vér það síðast af þessu þingi að segja-' Sigfús Halldórs frá Höfnum. ritari þjóðræknisfélagsins . fyr á tímum og enn eru viða kunn- ir, geta lesið um það í fræðasafni því, er nefnist: Islenskar gátur, skemtanir, Vikivakar og þulur, er þeir söfnuðu Jón Árnason og Ólaf- ur Davíösson, »n BókmentafélagiB gaf út á árunum 1888—1903. Annars var það nú ekki tilgangur minn að rita hér söguágrip af sveita skemtununum áður fyr eða lýsa þeim. En mér hafði dottið í hug að minnast ofurlitið á skemtanir fólks í pveitunum á siðasta fjórðungi aldarinnar sem leið og bera það saman við það, sem nú gengur og gerist. II. Skemtanir fyrrnm. Skemtanir til sveita. Um 2- lið urðu nokkrar umræð. ur. Kvað Einar H. Kvaran sig langa til að sogja nO'kkur orð, þar eð isig skifti málið einna mestu íslenskra manna. Ættu rithöf. heima mjög erfitt með að fá bæk- ur útgefnar isökum dýrtíðar, enda væri hljóðið í bóksölum helst þannig, að loka bókaútgáfu, nema fyrir einistökum mönnum. Værl kostnaðurinn vafa'laust gífurleg ur. En á hinn bóginn bersýnilega bóksölunum í hag, að þetta kæm. ist í lag. KvaðSt leggja til, að ef þjóðræknisfélagið ibeitti sér fyrir það, að fá /betri sölukjör hér vestra, þá myndi það fá allar mögul- leiðréttingar hjá foóksölum i Rvík. Gerði og séra Ragnar þá brtt., að síðustu málsgrein í n.álitinu skyldi breytt þannig, að nefndin leggi til að málinu isé vísað til stj.nefndarinnar, að hún hafi all- ar þær framkvæmdir, sem hugsan- legar iséu á næsta ári. Einar H. Kvaran kvaðst fús að 'liðsinna í öllu því er hann gætl, t. d- taka við þeim plöggum, er stj. nefnd þjóðræknisfélagsins' hefðl tilbúin ef hún vildi, um það leytl er hann færi heim í hauist og tala við bókaútgefendur það er hann mætti, er foeim væri komið. Var þessu tilboði tekið með lófa. klappi, og brtl. séra Ragnars þvf næst sþ. í einu hljóði og kvaðst nefndin fús til þess að breyta niðurlagi álitsins samkvæmt henni. Var málið því næst sam- þykt alt með þeirri ibreytingu 1 einu hljóði. Þá stóð upp fráfarandi vara forseti Gísli Jónsson, og gat þess að istjórnarn. foefði komið sér sam- an um að leggja það til við þing- ið, að gerður yrði heiðursfélagi þjóðræknisfélagsins rithöfundur. inn Einar Hjörleifsson Kvaran sem mestum ljóma ihefði varpað á íslenskar bókmentir út um iheim. inn, núlifandi ís'lenskra manna og væri mæringur Ssleniskra bók- menta. Var þessi tilaga samþykt með miklum fögnuði ogistóð allur þing. heimur á fætur■ Þakkaði Einar H. Kvaran þann sóma er félagið hefði sýnt honum. Þá tók til máls fráfarandi forseti 'séra Albert E. Kristjánsson, og þakkaði þingheimi og meðnefndar- mönnum þann heiður, velvild og Ijúfu samvinnu, sem sér hefði ver. ið sýnd í 2 ár. Ávarpaði svo hinn nýkoisna forseta og óskaði honum af alhug til hamingju og gengis í meðl embættinu. Kvaðst hann skila hon ............... þessu erindi, og settust þá báðir um því aftur með jafnljúfu geði vakana eða þessa gleðifundi og um forsetar, hinn fráfarandi pg hinn og hann hefði við iþví tekið fyrir útlendu leikana, er hingað bárust I. Inngangur. Frá alda ööli hefir fólkið, bæði hér á landi og annarstaðar, sókst eftir skemtunum, og leitað úr fá- menninu í fölmennið. Frálsræði, glaumur og gleði hefir öldum sam- an heillað unga og gamla. Þetta sannar saga þjóðanna á öllum tím- um. Má í þessu sambandi nefna Rómverja fyr á öldum, Forn- Grikki og enn fleiri. Og í raun og veru gildir þetta um þorra manna, hvar sem er á hnettinum. Jafnvel villimennirnir, hvar sem þeir fyrir- finnast tiðka skemtanir og leiki. Þegar menn hætta að geta glaðst með glöðum, er “lífið eðli sínu fjær.” . Hér á landi hafa menn frá elstu timum skemt sér og leikið á ýms- an hátt. Nægir því til sönnunar að benda á Fornsögurnar okkar. Geta þeir sem vilja lesið um það í þeim eða þá í Gullöld Islands eftir Jón Aðils, sagnfræðing. Helstu skemtanir fornmanna voru íþróttir, er miðuðu að því að gera menn ‘hrausta og harðfenga. Þá tiðkuðust glímur, knattleikir, sund, hlaup og skotfími. fSjá Iþróttir fornmanna eftir Björn Bjarnarson frá Viðfirði). En fom- menn ræktu aðrar skemtanir, svo sem tafl og sagnaskemtun eða að segja sögur. — Hestaötin þóttu og þjóðleg skemtun. Þegar Söguöldinni og Friðar- tímabilinu lýkur, taka að visu v’ð aðrir tímar, en mennimir halda á- fram að skemta sér við ýms tæki- færi. Það má að vísu vel vera, að minna hafi verið um gleðskap og s’kemtanir á Sturlungaöldinni og 14. öldinni heldur en áður var og siðar gerðist. Um það get eg þó ekkert fullyrt, en dreg það af lík- um, flokkadráttum, illindum, svik- um og hriðjuverkum Sturlunga- aldarinnar og harðindum og ýmsu mótdrægu er landsmenn urðu að þola á 14. öld. — Sturlunga getur þó um fjölmennar samkomur g íburðarmiklar veizlur á þeim tíma samfara glaumi og gleði. Hitt er víst, að síöar á öldum tíðkuðu landsmenn ýmsar skemt- anir, bæði i sambandi við stór gleðl- mót og heima hjá sér, þótt það væri nokkuð með öðrum hætti en á Gull- öld íslendinga. Mætti þar, meðal annars minna á Vikivakadansana eða gleðisamkomurnar, sem áttu sér stað hér, meira og minna, frá þvi á síðari hluta 16. aldar og fram á 18. öld. Þá hafði og á þeim tíma flust til landsins sægur af alls- konar útlendum leikjum, er fólk notaði mikið, ser og öðrum til skemtunar. Gömlu iþróttirnar, sumar, voru þá heldur ekki al- dauða, þótt minna kvæði að þeim en á söguöldinni. Ástæðuna til þess hvað íþróttun- um hafði hnignað og hvað lítið kvað að þeim á 16., 17. 0g 18. öld, telur Ólafur Davíðsson vesöld og volæði landsmanna á þeim tíma, baráttu biskupa og klerka gegn í- þróttum og skemtunum yfir höfuð, og að fslendingar voru þá famir að apa eftir útlendum siðum og útlendum skemtunum. Vikivakarn- ir eða gleði voru þá í algleymingl, og höfðu kennimenn kirkjunnar ýmislegt við þá “gleði” að athuga. Voru þeir tiðast haldnir framan af vetri í skammdeginu og einu sinni til þrisvar á ári. Vikivaka- samkomumar voru oftast bundnar við viss heimili, þar sem húsrúmið leyfði slikar samkomur. Á Snæfellsnesi voru nafnkunn- astar: Stapagleðin, Ingaldshóls- gleðin og Jörfagleðin í Haukadal 5 Dalasýslu. Þeir sem vilja fræðast um Viki- Mér hefir skilist sttundum á unga fólkinu, að hér áður fyr, hljóti að hafa verið dauft í sveitinni og fátt um gleðskap eða skemtanir. Það er nú svo hvert mál, sem það er virt. En skemtanirnar í gamla daga vom með öðrum hætti en nú á sér stað. Og nær er mér að halda, að unglingarnir og ungt fólk yfir höfuð, hafi unað betur hag sínum i sveitunum þá en það gerir nú. Reynslan virðist og benda á, að svo muni vera. Menn gerðu þá ýmislegt sér til gamans ekki síður en nú, komu saman til léika, iðkuðu íþróttir, sungu og kváðu o. s. frv. Margar skemtahir voru þá hinar sömu og nú, nokkrar eru fallnar úr sögunni cg aðrar komnar i staðinn. Vaida því breyttir timar og breytt tíska. Hinu get eg ekki neitað, að mér finst, að skemtanirnar í sveitunum fyrir 40—50 árum hafi að sumu leyti verið þjóðlegri en nú gerist. En um þetta eru nú sjálfsagt skift- ar skoðanir. Skemtisamkomur i stórum stíl voru þá fátíðar. í»ó bar það við, að fólk kom saman úr sveitinni. einkum unglingar, á sumardaginn fyrsta, til að skemta sér. En elþa átti það sér alment stað, þar sem ekki var mjög stsjálbygt, að fólk af næstu bæjum dró sig saman um stórhátiðarnar, — jól og páska til að spila eða leika sér á annan hátt. Ý'firleitt voru skemtanirnar meira bundnar við heimilin en nú tiðkast. Heimilin voru arinstaður skemtananna. Útiskemtanir að vetr- inum voru skautaferðir, skiðahlaup cg svo ýmsir leikar. — Skautaferð ir tiðkuðust mikið. Það var nálega föst regla, þegar skautasvell var, að fara á skautum i rökkrinu hverju kveldi. Aðallega voru það karlmenn er léku sér á skautum Unglingar 8—10 ára rendu sér á leggjum. Það gerðu og stúlkurnar einnig stundum. En fáar kunnu þær á skautum i þá tið. Þar sem voru góð skautasvell, 'hópuðu menn sig saman af næstu bæum, bæði á kvöldin, í góðu veðrl og eins á sunnudögum. Var þá oft "glatt á Hjalla,” sungið og kveðið og farið jafnvel i eina "bröndótta.” Á Norðurlandi hafa verið og eru enn nafnkendir skíðamenn. Meðal þeirra var sá góðkunni maður, Einar B. Guðmundsson, á Hraun- um í Fljótum. Skíðahlaup hafa þó ekki svo teljandi sé, verið æfð hér sem íþrótt að sið Norðnianna, þótt við eigum marga færa skíðamenn. Leikar þeir, sem unglingar og ungt fólk hafði um hönd, helst á samkomum, t. d. á sumar daginn fyrsta og við kirkju stöku sinnum, voru: skessuleiknr, blindingaleik- ur, feluleikur, kongsleikur, höfr- ungahlaup o. s. frv. Þá gerðu menn það einnig oft að gamni sinu, hver heirna hjá sér, eða ef fundi fleiri manna bar saman, að flá kött, fara 1 gegnum sjálfan sig, sækja smjör i strokk, reisa mann frá dauða 0g fara í skjaldborg. Á gamlárskvöld eða þrettánda höfðu margir brennur og þótti góð skemtun. Bar einnig við, að í sam- bandi við brennumar væri blysför og álfadans. Það þótti nú ungling t’.num matur í lagi. t sjóverum austanfjalls og við Faxaflóa söfnuðust menn saman á vertíðinni, úr sveitunum að aust fylgdi þvi spili háreysti, glaumur og glaðværð. Þá spilaði fólk laumu, svarta Pétur, kött, gosa, hund o.s. frv. Af tveggja manna spilum voru algengust marías, kasína og “pik- kit.” — “Lhombre” sá eg ekki spil- að fyr en löngu seinna. í mínu ungdæmi sá eg aldrei spilað “upp á peninga.” En í pukki og ketti höfðu menn kvarnir og glerbrot í peningastað. Af leikjum innivið má nefna ýmsa pantaleika, sem enn þekkj- ast og eru oft um hönd hafðir, svo sem jólaleik og fleiri slíka smá- leika. Og meðferðin á þeim var mjög svipuð því sem nú gerist. Marga kossa reyndust þeir að forð- ast, er dæmdir voru til þess að telja stjörnur. Þegar fólk kom saman á hátið- um og endranær, var oft sungið og sungið hátt. Þar sem lítið var um framhýsi eða stofur á bæjum og gamla fólkiö þoldi ekki hávaðann inni j baðstofunni, var ekki í önn- ur hús að venda en fjósið. I>að var þegar svo bar undir notað fyrir söngskála og “fussaði” enginn við dví. Og blessaðar kýrnar létu sér ætta vel líka og gerðu enga at- hugasemd. I sambandi við skemtanir í sveit unum á vel við að geta um brúð kaupsveislurnar. Þær voru oft fjöl mennar á þeim tíma. Það þótti ekk:i mannmörg veisla, hvað ekki voru 80—100 manns i henni. Og stund um heyrðist getið um veislur, þar sem boðsgestimir voru 120—150 manns og jafnvel þar yfir. En flestar voru veizlur þessar nú ekki í raun og veru skemtilegar, Það var tíðast ofmikið drukkið til þess og það spilti kostunum. En annars voru það sögur, sem helst var haft til skemtunar. Og þegar menn gerðust ölvaðir, voru hljóðin ekki spöruð og þóttist sá mestur maðurinn, er hæst gólaði. — Ein stöku menn spiluðu eða sögur voru sagðar. Um dans var þá ekki að ræða. III. Dansinn o. fl. Áður en lengra er farið, er lík lega best að eg minnist á dansinn. Reyndar heyrir hann ekki beinlin- is til þessu tímabili — árunum 1875—1890 —, en eftir 1880 fer hans að verða vart hér og hvar i sveitunum. Spurt hefi eg gamla sveitamenn binda bagga, skera tóbak og hvar býr hún Nýpa? Var harðleikni, þvi miður oft viðhöfð í þessum leikum, enda var gangur sá, að fá þann er leikið var við, til að láta undan og hljóða. Enn voru tíðkaðir aðrir smá- leikar í minu ungdæmi, og sumir eru jafnvel viðhafðir enn þann dag dag. Meðal þeirri skal eg nefna ð kveðast á, geta gátur, o. fl. — Þegar kveðist var á, var vanalega byrjað á þessari stöku: Komdu nú að kveðast á, kappinn ef þú getur,’ o. s. frv Loks má geta um þær gömlu orðaleiksskemtanir, milli karls og konu, sem margir kannast við og nefndust: “að gefa skip,” og “gettu hvað margar eru árar á borð.” Hafði ungt fólk gaman af þessu, og lét sér ekki á sama standa, hver leikslokin urðu. Þessi minnháttar leikspil, er nú voru nefnd, eru líklega að "ganga úr móð.” Þó er ekki langt síðan, að eg heyrði stúlku láta pilt geta á' dálk, og vitanlega var það hún, er hann átti að vinna til. Frh. S. S. Lögrélta 4. febr. I925 Fiskiverkun Norðmanna í flestum norskum blöðum er þess g-etið, að verð á noriskum fiski hafi farið sShækkandi síðan tollstríðinu lauk milli Norðmanna og Spánverja. Eru það einkum 3 ástæður sem Norðmenn telja sem orsök iþesS, að fiskur þeirra hafi atigið. Fyúst og fremst það, að verðið á físki hefir farið hækk. andi á heimsmarkaðnum; annað það, að þeir hafi búið við lággengi, en 'SÚ þriðja, og sem þeir telja einna veigamesta, er almenn fram- kvæmd fiskimattelaganna. Því með notkun þeirra hafi fiskinum farið evo mikið fram sem vertelunarvöru að hann standist margifalt betur samkepni annara landa með sömu vöru. Matið hafi gerti hann að á- gætri vöru, en á það hafi nokkuð skort áður. . í þessu isamfoandi n.á geta þess, að í meðferð á fi'skinum og um matsaðferðina lærðu Norðmenn mikið hér á landi. Þeir .sendu menn hingað upp til að kynnast fiskverkun og fiskmati okkar. — Frá Islarúi. Rvík, 19. febr.. Leitinni er lokið að botnvörpu- skipunum og hefir því miður orð- i'S árangurslaus með öllu. Þau leitarskipin, sem ekki fara til fiskj- ar koma hingaS í dag. í skeyti til útgerðarmanna, frá Magn. Magn- ússyni, segir, að skipin hafi farið yfir 18 þúsund fermilna svæði (enskra), og telja leitarmenn á- rangurslaust að leita víðar. Hugo Gering, prófessor, andað- ist í Kiel 3. þ.m., 78 ára gamall. Hann lagði stund á forn-íslenzk fræði og hefir ritað margt um þau efni. Hann kom hingað til lands sumarið 1908 og rannsakaði sögu- staði Njálu og Eyrbyggju, og mintist hann þeirrar ferðar jafnan með ánægju.—Vísir. X Ú T'i- Þeir fóru á helstu fískiframleiðelu ™ 1ataðjna og ap»r5u oe aíu; „g .1- seS íyrst dans. Fleshr af þe.tn ^^ w„„ greiðustu upplýsingar og bend- ingar um meðferð þeissarar ú/ts- ílutningsvöru, fiskjarins. Það er ekkert launungarmál, að Norð- menn tóku okkur til fyrirmyndar í þessu efni, og hefir það nú kom- ið þeim að góðu haldi. í fyrstu voru sumir, sem fisk- verslun hafa með höndum í Nor- egi, talsvert á móti skyldumati á fisirinum. En sú mótstaða féll strax niður. Þegar menn isáu þvi- líkt gagn matið gerði, og þá eink- um í þeim fiskiverum, sem verstan filskinn framleiddu, t. d. einis og Lofoten og víða norðanflands I Noregi. Svo mikiil breyting er nú orðin á skoðunum manna í Noregl á matslögunum, að nú halda mats. mennirnir fjölda funda til.þesá að ráða ráðum sínum og koma sam- ræmi í matið, og kennarar eru sendir í fitekistöðvarnar, sem hafa það eitt með höndum að leiðbeina um meðferð á fiskinum alt frá því hann kemur á skipsfjöfl og þar til hann er tilbúinn til útflutnings. Morgunbl. 7. febr. '25 segja mér að dans hafi ekki þekst í þeirra ungdæmi. Þeir sáu fyrst dansað og lærðu þá list, annaðhvort við sjó, þar sem þeir réru, eða á skólum í Reykjavík og yiðar. Eg sá fyrst dansað norður á Stóruvöllum í Bárðardal, veturinn 1887—1888, og man eg, að mér; þótti það kyndug sjón. Á Stóru- völlum var mannmargt í þá tið. og gleðskapur meiri en alment gerðist. Þótti ungum mönnum þar gott að \ era, enda var heimilið ágætt í alla staði. — Danskunnáttan hafði þá nýlega borist þangað, og ef til vill á nokkra bæi aðra þar í dalnum. En danssamkomur voru þá ekki farnar að tíðkast. Dansinn á Stóru. völlum var heimilisgleði, er gripið var til endrum og sinnum. Á árunum 1880—1890 mun dans inn hafa verið farinn að breiðast eitthvað út um sveitirnar norðan- lands. Skilorður maður og minn- ugur sagði mér eftir kaupamanni héðan að sunnan, er var í kaupa- vinnu ií Stóradal í Húnavatnssýslu, sumarið 1885, að þá hafi það borið við það, að dansað væri um helgar þegar vel stóð á. í Skagafirði var dansinn einnig ikunnur um þetta leyti. Á Hólum í Hjaltadal var dans- inn orðinn 1888—1890, fastur þátt- ur í skemtunum námssveina. A Vesturlandi var og dans farinn á þessum árum að ryðja sér til rúms. En á Suðurlandi og í Borgarfirðl kveður lítið að honum fram um eða framyfir 1890. En eftir það fer hans smámsaman að verða vart. En það er þó ekki fyr en um alda- mótin og upp úr þeim, að dansins gætir þar verulega. Dansinn barst upp um sveit- an, úr Borgarfirði, Dalasýslu og irnar með sjómönnum, er lærðu að norðan yfir heiðar. I landlegum dansa í verinu ,og skólafólki. — Nú æfðu menn þar glímur og ýmsa er dansinn aðalþátturinn, nálega i ieika, jafnvel hlaup og stökk. Þá glimdu menn vanalega í bænda- glímum. Með sjómönnunum bár- ust svo glímurnar og leikarnir upp til sveitanna. Ungir menn og fram gjamir gengust fyrir því, endrum og sinnum að haldnar voru bænda- glímur. Eftir messu á sunnudög- um bar það og við, að fairð ,var i glímu, og hneykslaðist enginn á því. Inniskemtanir að vetrinum — á sunnudögum og um hátíðir — voru helstar: spil. tafl, og ýmsir leikar. — Spil voru almenn skemtun. Og víða var það jafnvel föst regla að vaka við spil að minsta kosti eina nótt um hátíðir. Menn spiluðu al- kort fyrst þegar eg man eftir, en svo kom "vistin” til sögunnar og útrýmdi því. Auk þess var spilað “pukk” og það var uppáhaldsspil, einkum vegna þess, að það gátu svo margir tekið þátt í því. En oft öllum skemtunum, sem haldnar eru hæði til sjós og sveita. — I>að skil- ur mikið frá þV>j sem áður var. Rvík, 27. febr. 1925. Úr Dýrafirði, 26.—Snjóflóð mik- ið féll á túnið að Botni í Dýrafirði fyrir skömmu. Tók snjóflóðið fjár- hús með nokkrum kindum, er all- ar fórust. Skall hurð nærri hæl- um, að flóðið tæki bæinn, því það tók bæjarvegginn þanr. sem að flóðinu vissi, en fólk miedist þó ekki til muna.— Mbl. I ofviðrinu á dögunum slasaðist bóndinn á Arnanúpi, lærbrotnaði. Gerðist það með þeim hætti, að manninn tók upp í storminum, og meiddist hann svona, er hann slengdist til jarðar.—Mbl. Austan úr Sveitum.—Við ölfus- árbrú 26.—Úr veiðistöðvunum hef- ir ekkert verið róið undanfarna viku.— Hlákublota gerði á dögun- um, svo jörð er nokkur í lágsveit- um, en jarðlaust ennþá í uppsveit- um og það á beztu beitarjörðum. —Héraðsmálafund á að halda að Þjórsártúni 7. næsta mán.—Mbl. ..gS£?:" -VsýA'.v. S'koðun hveitis i Winnipeg, fyrir þrjá mán- uðina Sept. til Nóv. síðastl., leiddi i Ijós, að 247,420 mælar féllu um ioc hver i verði sök- um myglu.— Seinni skoðun mundi sýna það sama. Og hafrar og bygg urðu fyrir sama 'áfallinu. •Ji cTANPARn E9RMALDEHYDÍ * KILLS SMUT ■•iö; CVr •; .* \fA? V/Ji Skemtanirnar í gamla daga voru takmarkaðar, og tiðast tengdar við ákveðin tækifæri — helgar og há- tíðir — og gamla siðu, er helzt ekki mátti brjóta í bág við. Og við slik hátíðleg tækifæri átti það sér þá oft stað, eins og áður er getið, að einhverir væru aðkom- andi þar sem skemtunin var. En heima hjá sér gerði fólk oft að gatnni sínu þegar tækifæri gafst. Unglingarnir léku sér á skautum cða fóru í snjókast, hlóðu snjókerl- ingar, spiluðu o. s. frv. Auk þeirra skemtana, sem þegar er getið tíðkuðust ýmsir smáleikar, er tveir tóku þátt ‘i og menn brugðu fyrir sig, er ekki var öðru til að dreifa. Vil eg þar minnast á hnef?.- leik, krók, hræra flautir, rífa hrís, 100JB EFFECTIVE BY ACTUAL-TESTS Hefði Fomialdehyde verlð notað við út- sæðið, immdi tap þetta hafa orðið um- fliiið og uppskeran slopplð við ryð- pláguna. Með liUum tilkosUiaði getið þér vernd- að 1935 uppskeruna fyrir mygluplág- :. unni.—Hrint útsseði heflr í för með •*?.*. sér aukna uppskeru, betri uppskeru \V‘L. og meiri arð. •vhv, 'IjhV. Biðjið kaupmann yðar um 'tv.vi. Formaldehyde. STANDÁRD CHEMICAL CO. LTD. 3S Montreal WINNIPEG Toronto Phone A 1355-6 Drumheller Kol-Vidur-Coke Bowman, McKenzie Coal Co.Ltd. Office og Yard: 666 Henry Ave. /

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.