Lögberg - 26.03.1925, Page 7
LÖGBERG. FEM.TUDAGINN, 26. MARZ 1925
BIb. 7
LÆKNAR.
'MÝKIR
YER GERLUM.
Við meiðslum
’ og hörundskvilla
Barnaheimilið í Engi-
dalnum.
á sumardaginn fyrsta,
á x8. apríl. Það var
ÞaS var
sem bar upp
einmitt nýbúið að sleppa sauÖunum
út á vorhagana. ÖU litlu bömin.
sem gengu í skólann hjá honum Ás-
mundi í Bergsnesi í Engidalnum,
langaði ekki sérlega til að sleppa
við skólaveruna og kennarann ekki
heldur.
Ásmundur kveiÖ fyrir vorverk
unum, þegar hann 'þyrfti að erja
með uxa, því 'hann átti engan hest.
Qg bömin hugsuðu um að nú kæmu
fjórir óttalegir sumarmánuðir, sem
þau fengju ekki að heyra eina ein-
ustu af sögunum hans Ásmundar
Því það var óttalega gainan að vera
í skólanum hjá honum. Þetta var
um morguninn 18. apríl. Ásmundur
gekk hægt ofan götuna og stóri
fallegi grái kötturinn með honum.
Kisa labbaði stundum með honum
í dag stiklaði hún af einum steini
á annan, til þess að væta sig ekki í
fætuma. Þetta var einmitt í mestu
vorbleytunni, lækimir komu stökk-
vandi ofan brekkurnar, og sögðu
frá þvi, að nú væri snjórinn að
þiðna þarna uppfrá, og bráðum
færi limið á trjánum og blómin að
springa út
En þarna langt i burtu kom gamli
Blakkur læknisins labbandi í hægð-
um sínum, þar sem vegurinn var
allra blautastur. Það bar ekki
því að hann munaði mikið um, þó
hjólið á vagninum, sem hann dró,
risti nokkuð djúpt ofan í forina,
eða að draga lækninn, sem sat í
vagninum, þótt hann væri nokkuð
feitur, auk heldur að hann kipti sér
upp við það, þó fáeinir krakkar
bættust við, svona bara í ofanálag.
Einn krakkinn sat ofan á vagnin-
um, annar ofan a honum og sá
þriðji í kjöltu lteknisins.
Læknis-Blakkur staldraði við
þegar hann mætti Asmundi, því
hann var vanur við að fólkið i
sveitinni frétti lækninn ýmsra
ráða, þegar þaS hitti hann á föm-
um vegi. En læknirinn kalIaSi til
Ásmundar og sagði: “Eg kem við
hjá þér þegar eg fer ofan hjá,” og
svo rétti hann kennaranum einn og
einn krakka í einu. Það var auð-
séð að þeir voru báðir bamgóðir.
Svo sló læknirinn í Blakk og hann
á stökk, svo forin og pollamir
skvettust upp um andlitið á lækn-
inum; þá fór hann að hægja á sér,
leit við og sá Ásmund ganga ofan
aS skólanum með einn snáðann á
bakinu og sinn viS hvora hönd sér.
Þá varð aumigja væni feiti lækn-
irinn -hálffýldur og sagSi við sjálf-
an sig: “Já, sá getur það! ÞaS er
alt annað en að vera á ferðinni nótt
°g dag og koma svo heim að tóm-
um kofanum, þar sem enginn biS-
ur manns, nema ef fil vill nýr
sendimaður ’ Læknirinn var ógift-
ur piparsveinn. — Hann gleymdi
sér aftur og sló i Blakk, svo bleyt-
an slettist um alt, þá hægði hann á
aftur og svona gekk það altaf þang
að til hann kom heim á tún að
fyrsta bænum, sem hann ætlaSi til.
En engan furSaði á þessu, því það
var í fyrsta sinn, sem þeim körlun-
um Blakk og lækninum kom ekki
saman, þott þeir yrðu brátt góSir
vinir aftur.
Þegar Ásmundur tók í snerilinn
á skólastofunni sneri kisa við og
ætlaði út, en í þetta sinn benti hann
henni að koma með og var hún þá
ekki sein að skjótast inn hjá hon-
um.. Hann lyfti kisu upp á kenn-
araborðið; þar
amma liennar kisu þama hálfsva::
á bæjarhellunni, þá kom öm fljúg
andi úr háalofti sveif niður og
hremdi hana meS sér, og flaug svo
upp í Ioftið. En kisa litla varð alt
í einu glaðvakandi og neytti bæði
klónna og tannanna. Þær svifu
hærra og hærra, 0g kisa sýndist
seinast varla eins stór og manns-
hnefi, en svo fóru fjaðrirnar að
detta niður á túnið af örninni og
bráSum fór fleira að detta niBur.
Kisa hafði rifiS fgat á magann á
örninni og loksins kom ömin sjálf
svífandi niður, og því lengra sem
hún komst niður, þess harSara fór
hún, og þegar hún komst ofan
túnið, þá var hún steindauð, og
hún amma þessarar þama sat á
bakinu á henni bráðlifandi. Hún
stökk aftur á bak og áfram, blés og
skirpti og stökk beint ,upp á bæj-
arburstina. Hún kunni líklega best
við að sitja hátt eftir þessa loft-
ferð ímynda eg ,mér. Föður mínum
þótti hún efni í duglegan kött og
þegar hún eignaðist ketlinga fekk
hann einn. ÞaS var móðir þessarar
sem hér situr. Hún hefir líklega
erft skapiS eftir hana ömmu sína,
aB minsta kosti er hún sólgin í mýs
og fugla.
í sama bili stökk kisa ofan af
kennaraborðinu og út í opna glugg-
ann. Og rétt á eftir kom hún aftur
og stökk upp á stól með tvær dauB-
ar mýs í kjaftinum. Fyrir utan
gluggann er lítil stúlka á tíunda
ári og horfði inn. Ásmundur gekk
út aS glugganum. “Ert það þú, sem
færir kettinum mýs?” sagði hann
“Það var ekki handa kettinum þín
um” sagði hún. — “Viltu fá aura
fyrir það?” sagði hann — “Nei”
“Viltu þá heyra sögu?” —“Já”.
“Þá verður þú að láta svo lítiS
aS koma inn.’ Hann hjálpaSi ihenni
inn um gluggann. Svo kraup hún
á hnjánum : gluggakistunni og hár-
ið flaksaSi, fló'kið og ógreitt, og þá
sagði Óli á Bala, lengsti strákur-
inn. “Þetta er víst drotningin
rottukóngsins.” En það var flökku-
karl, sem var kallaður “rottukóng-
ur”; hann fór um sveitina og drap
mýs og rottur og fló af þeim belg-
ina, Nú ætlaði hún að renna sér
ofan úr glugganum, en skólameist-
arinn náið í magra handlegginn á
henni og slepti ekki takinu. Hann
fékk hinum börnunum eitthvað að
lesa og dró hana út að ofninum.
Þú ert hörS, að ganga berfætt
svona snemma á vorinu,” sagði
hann. Hann fór aS núa blóBrauðu
fæturnar, en hann mátti ekki taka
fast á, því þaS var frostbólga
þeim. “Hlvað heitirðu nú litla
stúlka?” — “Bergljót.” — “Hvað
ertu gömul?” — “Eg veit það ekki”
•— “Hefir ekki pabbi þinn sagt þér
það?” -— “Pabbi er dáinn,”
“En mamma þín?” — “Mamma
sagði að hún skyldi kenna mér að
esa, þegar eg væri 7 ára, svo dó
hún.”
Þá spurSi Ásmundur Bergljótu
itlu hvenær mamma hennar hefði
dáiS. En hún gat ekki sagt neitt
fyrir vistumþað. “Hefirðu sjálf
tekiS þaS fyrir aS koma hingað?”
spurði Ásmundur — "Já” —
’Hvar áttu heima”? — “Eg á
íeima hjá henni gömlu Guðrúnu.”
— “Hvar á 'hún heima?” — “Fyrir
sunnan hann Lárus í skemmunni.”
—“Hefir hún ekki talað um, að þú
ættir að fara í skóla?” — “Nei” —
“Hefir þú aldrei beðið um það?”
?— “Jú.” —• Sneypti hún þig þegar
þú baðst hana um þaS?” <— “Já.”
— “Færð þú oftar snuprur en
mat?” — “Er það af því þú ert
skóli, að þú veist þetta?” — Jú,
hann vissi hvemig oft var fariS
meS fátæk börn, sem hafa mist
bæSi föður og móður og er komið
fyrir til og frá, með sem minstn
meðgjöf. En hann vHdi tala um
eitthvað, sem var skemtilegra.
“Hefirðu nokkurn til að leika þé*
við heima?” ■— “Já kisu og hafur-
inn og-------” Hún sperti fingur-
inn í eitt gatiS á kjólnum sínum.
Hún var svo hrædd um, að hann
kynni Irka að vita þetta, af iþví
hánn var “skóli”. Hún hafði skilið
viS hafurinn og kindina á túninu
og hlaupið þetta ti'I að fá að vita
, f.v- ,. *„ ^ ni'’ ug maupio peua in ao ia ao vna,
horfði yf.r alla stofuna ems og þar hvort hún ^ fengið aC læfa að
væn einhverstaðar musabú. En á lesa í vetur. Hún hafði ætlað séf i
meoan sagði Ásmundur bömunum
frá, hvemig kötturinn væri aS eðli
°g sköpulagi, hvað hann gæti gert
°g hvað hann fyndi sjálfur upp á
aS gera. Úti var hvast og regn-
ðrySjur við og við, og súginn lagði
lnn í skólastofuna, því þótt það
^æri skólastofa, þá voru margar
Siufur á henni. En börnin tóku
fkki eftir því, ^>egar skóalmeistar-
l*111 sagði þeim eitthvað, þá sátu
Pau xjóð í kinnum með stórum
rosandi augum og hálfopinn
^Unninn af undrun og ánægju.
''egarskólameistarinn hafði nú sagt
Pe'm og sýnt alt um þenna mjúka
attarkropp, gekk hann að glugg-
anum, lauk honum upp, svo reyk-
unnn færj út Gg. hélt svo sögunni
afram: “Nú skal eg segja ykkur
so&u um ömmu þessarar héma.
Iann faðir minn sá þaS með sín-
um eigin augum. ÞaS var einu sinnl
um dagvergartíma þegar fólkið
a i lagt sig út af á túninu. Hún
við
sem
skiniS.
En Bergljót sat á stólnum
ofninn og horfði á börnin,
voru að lesa og skrifa.
Hún hafði varla heyrt bækur
nefndar. Einu sinni höfðu tvö
fermingarbörn hvílt sig í skógin-
um hjá henni, þegar ihún sat yfir;
þau ætluSnu til prestsins og fóm
að lesa upp í biblíusögunum. Það
var um Elías spámann, sem fór
3 upp til guðs í eldlegum vagni.
Þegar Bergljót sat yfir á háu
hæSunum og sólin gekk undir og
kvöldroðaskýin bólstruðu sig alla
vega , datt henni í hug eldlegi vagn-
inn. “Ætli guð hafi nú verið niðri
á jörSinni og sótt einhvem í vagn-
inum og e'kiS heim I túnið á himn
um?” Þó hugsaði hún meira en
þetta, þegar hún var úti í mýri j
ausandi haustrigningu og horfði
heim til sin, þar sem hún mátti
eiga von á höggum og slögum áð-
ur en hún skriði undir þunnu á-
breiSuna, og að verða dregin fram
úr bælinu um morguninn, fara 5
renn'blaut fötin og ganga svo ber-
fætt um mýrar og grjót aftur. Þá
hugsaði hún: “En ef nú stytti upp
og svörtu skýin lykist upp og guS
kæmi út með hlýja vagninn sinn
og sækti mig og æki mér upp til
hennar mömmu ?”í—^En hann kom
ekki og þá hélt hún, að hann kæm-
ist ekki til þess, hann hefði svo
mikið að gera. Hann gæti nú
samt, ef til vill, sent einhvern í
staSinn sinn.
Og þegar hún leit nú á skóla
kennarann og vorsólin kom undan
skýjunum og sólargeislinn skein á
hið karlmannlega, góðlega andlit
hans, þá fanst henni að svona hlyti
hann að vera, maðurinn, sem guð
hefSi í sendiferðum fyrir sig
Nú sló ldukkan á veggnum, sem
sveitin hafSi keypt á uppboði fyr-
ir tvær krónur. Börnin létu bæk-
urnar frá sér og tóku nesti sitt.
Ásmundur gekk til bamanna og
sagði: “Ef nokkurt ykkar hefir af-
gang af matnum sinum og vill gera
gott, þá á það að skifta með henni,
sem þarna situr.” Börnin hlupu
til, hvert á fætur öSru, bæði strák-
ar og stelpur. Allir þóttust hafa
nógan mat. Og Bergljót fékk
brauð, kökur og allra handa mat i
kjöltu sína. Þá varð litla föla and-
litið rautt og tárin hrundu eins og
hagl. Ásmundur sá, að þetta var
ekki rétt; hann hefði ekki átt að
láta hana þiggja svona af öllum
krökkunum; það var ekki hungr-
iS, sem mest gekk að þ«ssu barni:
“Takið þið matinn aftur, böm,”
sagði hann rólega. En nú gekk
þeim illa að finna matinn aftur,
.hverju fyrir sig, svo þau fóru að
fljúgast á út af því. Ekkert af
bömunum tók eftir gráa, breiða
amdilitinu, sem gægSist inn um
gluggann. Skólakennarinn sá það
ekki heldur, því hann hafði tekið
biblíuna og fór að lesa: “Látið
smábörnin koma til min og bannið
>eim það ekki.”
í sama bili var lokið upp dymn-
um og gömul, ljót kerling gægSist
inn. Bergljót litla stökk ofan úr
fangi skólakennarans og reyndi að
fela sig fyrir aftan bakiS á honum.
Ásmundur stóð upp. — “Hvað
viltu?” — “Það er er eg, sem á
stelpuna.” — Hann gekk á móti
cerlingunni, færðist i herSamar
og krepti hnefana. “Átt þú stelp-
una?” En í sama bili var kerling
komin á bak við hann í tveimur
skrefum og tók ií handlegginn á
Bergljótu. “Heim með þig!” sagði
hún; “eg skal kenna þér, óræstið
>itt.” — Ásmundur gat líka verið
skrefdrjúgur. Hann gekk fram
fyrir kerlinguna og varnaði henni
að fara út. — “Sagðir þú heim?”
Kerling ætiaði að reka í hann
ínefann, en hætti viS þegar hún sá
framan í hann. “Eg skal kæra þig
fyrir prestinum,” sagði hún; “er
>að skóli, sem lokkar börnin frá
óreldrum sinum?” — “SagÖir þú
foreldrmmm?” —• En nú varS
kerlingin alveg óð. “Eg sagði og
tvö ár að spyrja skólakennarann að
uðum saman og enginn tróð ofan á bar hana út fyrir dyr; hún spenti
þau. En inni var þetta aumingja fætumar og sparkaði en þegar
barn, sem kveið fyrir hverjum komið var út hljóp hún sneypt at
morgni og vissi ekki hvað hún ætti stað. Þegar hún var að fara, sá
aö óttast meira rigninguna eða sól- hún Blakk og lækninn. Læknir-
þessu. En í dag var seinasti dagur-
inn í skólanum ; það höfSu ein-
hverjír krakkar sagt henni. Hann
horfði á stóru mæðulegú augun
hennar. “Þú ert víst árvökur, Berg-
ljót?” — Hvað ?” — “Eg á við aS
þú ert uppi á morgnana eins og
fuglarnir.” — “Ef sólskin er þá —
—” “Þá hvað ?” —“Þá dregur
hún mig —” hún ihélt hún hefðl
sagt of mi'kiB. — “Dregur hún þig
ofan úr riíminu?” •— “Já.” — “Þér
þykir þá ekki vænt um sólskinijj.”
—“Eg veit ekki hvað verst er. —•
Hann dró hana til sin, en sá að
henni féll það illa. — “Er þér líka
ilt í mjöðminni ?” — “Það er bara
sár” — “Viltu ekki sitja?” — Hann
setti hana hægt 5 stólinn; hann
vildi láta hana vera þar sem hlýtt
væri, og bar hana aS ofninum.
Hún gekk út að glugganum og and-
aði að sér vorloftinu. Úti fyrir þaut
upp grænt grasiS og blómin hundr-
sagði, þvaðrarinn þinn,” sagði kerl
ingin.'— “Veiztu, að tóan hefir
skaðbitið kindina mína og það er
henni að kenna, stelpuskömminni.
Hún skal fá aS borga þaS, sem eg
lifi”.
Bömin voru öll staðin upp. Þau
sáu, að Ásmundur gat varla ráðiS
sér lengur. “Sleptu barninu,”
sagSi hann 'hægt. — ;,Tóan slepti
ekki kindinni,” sagði kerling, og
ætlaði að draga Bergljótu Iitlu með
sér. En bamið spymtist við af
öllum kröftum; hún sleit sig af
kerlingunni og datt á röðina
að hafa meitt sig óttalega í veiku
mjöðminni, því hiin engdist sam-
an; hún tárfeldi ekki, og hélt niSri
i sér ihljóSunum, en það var auð-
séð á andlitinu á henni hvað hún
dymar, að
sem
ljúka upp dymnum
inn ók hjá skólahúsinu rétt í því.
Hann hafði oftar en einu sinni
kært vondar kerlingar sem höfðu
farið illa meS tökubörn eSa niður-
setninga og komiS því til leiðar að
þeim var refsað. Kerling bjóst því
ekki við góðu, og tók til fótanna,
og horfSi smám saman um öxl,
eins og hún ætti von á einhverju
illu á eftir sér.
En Blakkur stóð í sömu sporam
fyrir utan skólahúsið og öll bömin
í hóp í kringum hann. Læknirinn
var inni að gera við mjöðmina
hennar Bergljótar litlu. “Hvað
heldurSu aS kerlingar úrþvættið
fái fyrir þetta?” sagði hann við
Ásmund. — “Átta daga, held eg.”
— “Átta daga vatn og brauS?”—
“Já, það verður kring um það.” —
Þá sló læknirinn svipunni í skóla
borðið og sagði; “Átt ára refsingu,
vinur, átta ára refsingu hefBi hún
átt að fá
Rétt á eftir lagði ihann mjúkt og
fast bandið um veiku mjöðmina.
Þegar hann var búinn, sagSi hann:
“Rifin standa út úr siSunum á
henni eins og horgemling.” Það
var eins og eitthvað vektist upp
fyrir honum alt í einu. “Eg skal
segja þér nokkuB, kennari; hún
þarf að taka vorbata” — “Hvar
ætti það að vera, doktor?”
“Heima hjá mér, vinur. Við svelt-
um ekki fólkið. Eg hefði gaman
af að sjá einhvern telja rifin í mér.”
Hann réði sér nú ekki fyrir gleði.
Og Bergljót litla fór til læknis-
ins. Þegar fram á sumarið kom
og hún var orðin góS í mjöSm-
inni, bafði hann ekki brjóst til að
láta hana fara á flæking aftur.
Honum þótti þaS leiðinlegt, að
hún var svo einmana, þegar hann
var á lækningaferðunum. Hann
var oft að hugsa um það um sum-
arið. En eina bjarta nótt, þega-
hann kom heim tfl sín lengst ofan
úr dal, datt ihonum það í hug.
Guðríður gamla, vinnukona hans,
sem hafði veriS hjá honum í tutt-
ugu ár, hafSi aldrei séð hann eins.
Hann gekk um allar stofumar,
horfði upp um alla veggi og mældi
með kvarSanum og fór ekki að
hátta. Seinast fór hann inn í her-
bergið þar sem Bergljót litla svaf,
og tylti sér á rúmstokkinn. Hún
lá þar þrifaleg og vel greidd, meS
hendina unddir hnakkanum; hana
dreymdi víst vel, því hún smá-
hló í svefninum. Læknirinn tók
af sér gleraugun og fægði þau- og
sat lengi hugsandi með þau í hend-
inni. Svo fór ihann og lauk upp
glugganum. Hressandi morgun-
loft streymdi í mót honum. Uppi
bjarkartoppinum úti fyrir sat
skóganþröstur og kvakaði. Það
var eins og hann segði: “Það er
rétt, það er rétt.” Lækninum
fanst þaS líka vera rétt, sem hann
hafði nú afráðiS að gera. Þetta
einmanalega læknisheimili með
mörgu stofunum, átti aB verða
heimiii fátækra, munaðarlausra
bama. Ásmundur átti aS vera hús-
bóndinn, en sjálfur ætlaði læknir-
inn að hafa umjón yfir því. Þá
hafði hann eitthvað sér til ánægju,
þegar ihann kæmi heim á nóttunni.
Þá skyldi Blakkur fá að fara í
sprett ofan dalinn; þá hefðu þelr
>áðir einhverju aS fagna heima.
Á hverju kveldi skyldi hann ganga
um alt húsið milli litlu rúmnana,
áSur en hann færi sjálfur að
• mtta. r—
Ferðamannaland.
er þetta land vort kallaS. Það er
og víst, að margur hefir sótt og
sækir enn hingað útlendur ferða-
angurinn, og öllum ber saman um,
að Island hafi ótal margt og mikið
dýrSlegt að bjóða slíkum gestum
éngu síður en nokkurt annað ferða-
mannaland.
$agt er, aS flestar eða allar vel-
mentaðar þjóSir láti sér ant um
og geri mikið til aS hæna að sér út-
enda, góða og göfuga gesti og
greiða þeim leið um lönd sín til
>eirra staða, sem eru fegurstir og
einkennilegastir eSa sögulega merk-
astir, og að landsstjórnir þar, þing
og sérstök félög kosti' miklu fé og
fyrirhöfn til góðra vegagjörða og
farartækja í þessu skyni. Og til-
gangurinn er tvennskonar: Annar
sá, að draga útlent fé og atvinnu
inn í landiS, en hinn sá, aS auka
cynningu, efla skilning og samúð,
vinfengi og ýms önnur góð og
gagnleg viSskifti milli heimsóknar-
ijóðanna og menningu hinnar heim
sóttu þjóðar. Þetta er mjög trúlegt,
og ekkert annað líklegra. Og sé
einum skólabekknum. Hún hlaut þetta svo, þá er líka hér um mikið
að gera, sem miklu er kostaS til. Á
>etta hefir áður verið minst við og
við í ísl. blöSum. En hvaS hefir
>etta haft upp á sig? Ótrúlega litiS.
____ ____ Ekki meira en það, aS til sumra
tók út. Þá fölnaði skólakennarinn þeirra staða, sem útlendingar þrá
og benti drengnum, sem sat við mest að sjá eða koma til, er hvorki
reiðfært fyrir þá, sem reiS kunna
Svo þreif hann 5 kerlinguna og eða þola, né akfært fyrir hina, enda
þótt þeir staðir séu fast við manna-
bygðir, og náttúrlega þá enginn
sími heldur, þótt vitanlegt sé, aS
ferSamenn þrá hann mjög á leið
sinni til merkra staða, og geti því
fremur búist viS þeirri hugulsemi,
sem vegimir eru verri og afskekt-
ar mannabygðir liggja að >heim-
sóknarstöðunum. Ekkert er heldur
skýlið eSa gistihælið á vegum þess-
ara gesta, þótt góðir séu, nema þá
býli sveitabúenda, sem þeir verða
að knýja á og gera átroðning, en
geta þó varla fengiS hjá alt, sem
þeir óska eða þurfa. Því aB sveita-
heimili algeng geta alls ekki búið
sig eSa birgt undir slíkar heimsókn-
ir. Þessir blessaðir gestir eru lika
eðlilega helst á ferð um hábjargræð
istímann, sláttinn, er allra sist má
missa tíma og vinnufært fólk i
gestastúss. — Einn af merkustu og
mestu heimsóknarstöSum þessa
lands, er Hekla, Hekluhraunin,
fjöllin og firnindin út frá henni
og kringum hana, og Hraunteigur
mjög fagur skógarblettur milli
Heklu og Rangár ytri, og fjöldi
útlendia manna og innlendra þráir
þangað. Margir hafa líka samtals
sótt þangað og sækja enn. En marg-
ir þessara, sem komið hafa, einkum
eldri menn og veikbygðir, hafa ein-
att átt svo erfiða ferS, vegna ó-
færSar fyrir “bila” eða þreytu og
sárinda af reið, aS þeir treystust
ekki til að ganga á Heklu og þökk-
uðu sinum sæla að mega hvila sig
og jafna á einhverjum bænum ná-
lægt fjallinu, enda þótt förinni
væri aðallega heitiS upp á Heklu-
tinda, og fóru svo jafnframt að
kviða fyrir ófærðinni og erfiBleik-
unum “til baka,” að óloknu aðal-
erindinu. Og ofan á þetta hefir svo
bæst siímaleysiS, sem| útlendingar
margir, eins og fleiri finna mjög
sárt til og hneikslast á, úr því aS
áimi er á annað borð kominn svo
víða, þar sem þó er margfalt hægra
um samgöngur. Nærri má geta
hvernig þessu fólki liður og er
innanbrjósts, er það hverfur þann-
ig aftur, og hver áhrif þaS hefir á
aðra útlendinga, er það segir ferða-
sögu sina, og að annað eins er ekki
til að hæna, heldur til að fæla góSa
gesti frá heimsókn slikra staða, og
þá ekki heldur til að afla fjár né
efla innbyrSis vinsemd og virðing
né aðra menningu.
Og þó er Hekla og umhverfi
hennar sá staðurinn hér á landi, er
einna mest hefir veriS sóttur af
útlendingum frá alda öðli, svo aS
segja, og flesta fýsir að sjá og
horfa frá í allar áttir. Það mætti
því ætla, að eitthvaS hefði verið
gert allar Heklu-aldimar undan-
förnu til að greiða útlendum veg
að henni, og kannské líka eitthvaS
upp eftir henni, og hæna þá með
því að henni og um leiS aS land-
inu. En það er öðru nær, því alls
ekkert hefir verið gert til þess,
heldur þvert á móti. En ef nokkuð
er satt í því, að tíS og mikil heim-
sókn góðra gesta útlendra sé holl
fyrir hvert land, og ef nokkur mein-
ing er í þvi tali og skrifi, sem þar
um hefir átt sér stað, þá ætti nú
þessi fyrirgreiðsla ékki aS dragast
lengur, heldur hið bráðasta aS fara
aS framkvæmast í nýtilegu verki,
með góðri vegagerð og símalagn-
ingu. Alténd það. En þetta verður
aldrei, nema þing og stjóm eSa
þjóðfélagið í heild leggi fé til og
annist um framkvæmd, ellegar þá
öflugt og einbeitt sérstakt “ferða-
mannafélag”, líkt og annarsstaSar
mun eiga sér stað.
AS því er veg og ferðalag til
Heklu snertir, þá er um þrjár leið
ir aS ræða. Ein framan af Skeiðum
eða utan úr Biskupstungum og
Hreppum, yfir Þjórsá hjá Þjórs-
árholti. Önnur austur Holtaþjóð-
veg nær miðjan og þaSan upp svo
nefndan “Fjallabaksveg” upp um
Holt og land, og hin þriðja sunnan
af Rangárvöllum eða austan úr
Fljótshlíð eSa Eyjafjöllum upp hjá
Selsundi á Rangárvöllum. Fyrir
alla, sem ætla eingöngu eða aðal-
lega aS fara Heklu-férð, er mið-
leiðin alveg sjálfsögS, og best og
beinust við, auk þess sem væntan-
lega akfær og góð þjóSbraut liggur
frá höfuðstað landsins beint og ó-
slitin að Fjallabaksveginum, sem
“Bezta meðal heimsins íyrir
veikluð stúlkubörn.”
Mrs. John Bennett, Boggy Creek Man., skrifar:
"Litla stúlkan ntín þjáSist af taugaslappleik og fékk ekki notiS
svefns. Þannig var hún í þrjú ár og þrír læknar fengu engu um
þokaS. Eftir aS hafa lesiS um hin
góSu áhrif Dr. Chase’s Nerve Food,
ákvað eg aS reyna þaS rneSal. ÞaS
hreif. Nú er stúlkan orSin eins og
alt annaS barn, og er nú falleg og
vel hraust.
“ViS höfunt notaB Dr.
Chase’s Nerve Food fyrir
aSra meSlimi fjölskyld-
unnar, svo sem í inflúensu
og skarlatsveikis tilfell-
um, og gefist vel.”
DR. CHASE’S NERVE FOOD
35 cents oskjan af 35 pUluin, Edmanson, Bates & Co., I>Ul., Toronto.
Liðaog Vöðvagigt
ömgi; Mottal FunditS Vi« Gigrt af
Manni, sem SJ&lfor Þjftfiist.
AritS 1893 fékk eg óþolandi vötSva-
gigt. ÞjátSist eg án afláter 1 rúm þrjú
ár. Eg reyndi meúal eftir meöal, án
þesB aö fá minstu hellsubót. AtS lokum
hepnatSist mér sjálfum atS finna upp
meðal, sem hreif 01? læknatH miír, at5
fullu og öllu. Eg hefi renyt þatS vitJ
menn, sem voru ortínir rúmfastir og
komnir um sjötugt og áttrætt, og kom-
ust þeir til fullrar heilsu.
Vildi eg rátSleggja öllum, er þjást af
vötiva eöa liöagigt, atJ reyna mitt nýja
“Home Treatment”, sem á engan rinn
líka. SenditS enga peninga, sendið atS
eins nafn og utanáskrift, og mun eg þá
senda ytSur ökeypis reynsluskerf. Eft-
ir atS þér hafitS reynt meöalið og þaB
hefir losaö ytSur vits gigtina, getitS þér
sent mér einn dollar. En hafiC hug-
fast, atS eg vil ekki peninga ytSar, nema
þér séuC ánægtiir. Er þat5 ekki sann-
gjarnt? Hví atS kveljast lengur, þeg-
ar ytSur býtSst ókeypis lækning? Síláitl
engu á freat. Skrifití undir ein«, til
Mark H. Jackson, No. 500 K, Durston
Bldg., Syracuse, N. Y.
Mr. Jackson ábyrgist, at5 ofangreint
sé satt.
liggur svo aS segja beina leið upp
aS Helku. Þessi Fjallabaksvegur er
líka að nokkm leyti þjóðvegur,
sem á að gera mönnum og skepn-
um fært aS fjallabaki austan úr
Skaftafellssýslum og suður, og
sunnan þangað austur. En þessi
vegur þarf aS vera vel fær, alla
tíma helst, og útlendum ferðamönn-
um bjóðandi — helst af öllu “bíl-
fær.” — En það verður hann aldrei
nema hið opinbera eSa þá öflugt
“ferðamannafélag” taki hann að
sér. ÞaS þýðir ekkert að segja, að
Holtamenn og Landmenn, sem eðli-
lega nota hann mikiS, eigi að gera
hann færann og geti það. Því að
allir þessir aðiljar hafa eftir ítr-
ustu getu lagt í hann fé og vinnu
á hverju ári, og þó ekki getaS hald-
ið honum færum, nema fyrir flutn-
ingsvagna og þó illa það að vori
hausti og vetri. Og þeir munu seint
eða aldrei geta eSa gera meira, að
því er snertir stóran kafla vegarins.
Sá kafli er öll álman frá þjóðveg-
inum á móts við Meiri-Tungu í
Holtum, og upp aS Marteinstungu.
Er hún öll upphlaðinn vegur yfir
mýri, og um 7 km. aS lengd. Vegur
þessi getur orðið góður, ef skurBir
yrðu grafnir með honum, og einu
sinni duglega borið ofan i hann. Er
gott ofaníburðarefni til í nánd. En
sveitir og sýslu hefir vantaS bol-
magn til að gera þetta, og mun
svo lengi verða. Þennan spotta
þyrfti hið opinbera og ætti aS taka
að sér aS gera góSan, vel bílfæran,
með nægum ofaníburði, skurðgrefti
og steinsteyptum vatnsaugum. Eða
þá a. m. k. að styrkja sýslu og við-
komandi sveitir til þess, með þvi
aS ljá þeim kostnaðarlaust ofani-
burðarbíl og mann, og liB til að
steinleggja brúarhol, sem öll eru
Smá. Þá gætu viðkomandi sýsla og
sveitir vel tekíS við öllum veginum
þar fyrir ofan, er um sveitimar
Hggur og væri þeim þá vorkunnar-
litið, að gera hann og halda honum
góðum og vel færum, bæði til akst-
urs og reiðar, flesta árstima, og
hverju sem viðraði frosta á milli,
enda mundtt þessir aðiljar leggja
hart á sig til þessa, cigi síSur en
áður, meS þvi, og að þetta er þeirra
eini bjargræSisvegur, eina sam-
gönguleiðin, sem þeir hafa. En ef
nú þessi ástæSa, að Holta- og Land-
menn komast eigi aðra leið sér til
hjargar en þennan veg, ætti að
hindra opinbera vegarbót fyrir út-
ienda heimsækjendur, þá er það alt
of “peysuleg” ástæða til þess að
hún yrSi tekin tíl greina. Því að
hvar er sú vegarbót til aS hæna að
góSa gesti og greiða þeim veg um
nokkurt mönnum bygt ból, að
landsins eigin börn megi ekki njóta
þar af líka? Og hvar og hvenær
yrSi þá gestum greidd leið og fé
og menning þeirra leidd inn í lönd-
in, er þeir heimsóttu ef heimafólkið
mætti eða ætti ekki að hafa þess
not? Annaðhvort! er, að gteiðla
fyrir báSum, eða misbjóSa báðum
jafnt.
Og þá er siminn. Það er því und-
arlegra, að hann skuli ekki vera
kominn, sem alment er talið, aS
engin opinber framkvæmd hafi bor-
ið sig getur en hann, og hann víðast
hvar gert betur en að borga sig.
Það er þó víst, að hann yrði æði-
mikiS notaður á HekluleiSinni jafnt
af út- og innlendum ferSamönnum
og oss hinum afskektu afdalabúum.
Þá ætti loks einhver, sem til væri
fallinn, að reisa aS sumrinu bjarg-
egt gestaskýli í Hraunteigi, þeim
indæla áfangastað, fyrir sumar-
gesti, — auðvitað með leyfi land-
eiganda. ö, y
Morgunbl. 30. jan. '25.
Frá Islandi.
Rvík, 14. febr. 1925.
Höfðinglega gjöf hefir kaupm.
Brynjólfur H. Bjamason á sex-
tugsafmæli sínu (í dagj sent
Sjúkrasamlagi Reykjavikur, 2,200
kr. í bankavaxtabréfum Lands-
bankans. Hann hefir áður á fim-
tugs afmæli sínu, gefið samlaginu
rausnarlega gjöf.
Halldór Vilhjálmsson skólastjóri
á Hvanneyri á fimtugsafmæli í
dag. Halldór er fyrir löngu orSinn
þjóSkunnur maSur fyrir skóla-
| stjórn sína og fyrirmyndar búskap
j á Hvanneyri. — Að undanfömu
| hefir Halldór setið í nefnd þeirri,
! sem nú ber fram hinar risavöxn-
j ustu tillögur um styrk til búnaðar-
! mála vorra, sem nokkurn tima hafa
| heyrst, og mætti þaS eitt verða til
j þess að halda nafni hans Iengi á
| lofti, éf úr rættist giftusamlega.
Leit eftir botnvörpuskipunum, sem
vantar, Leif heppna og Robert-
son, heldur áfram og verSa nú
fleiri skip send vestur i þeim er-
indum. Fýlla er komin vestur og
hefir ekki orðið skipanna vör á
höfnum inni. í dag fer eitt af
skipum Hellyers frá Hafnarfirði
og i kveld fara vestur allir þeir
botnvörpungar, sem farið geta.
Sannfrétt er að Leifur heppni var
aS veiSum á “Halanum”, er veSrið
skall á, og verður nú leitað á þeim
slóðum, sem telja má líklegt, að
skipin hafi rekið á, ef þau hefSu
hlotið vélbilun eða þvi um líkt. •—
Skipin voru bæði vel út búin og hin
traustustu, svo að ekki er ástæða
ti'l þess að óttast um þau aS svo
komnu.—
Vélbátur, eign konsúls Gisla J.
Johnsens, lenti í miklum hrakning-
um á leiS frá Færeyjum til íslands
og voru margir orðnir hræddir um
hann. En í gær kom hann hejlu
og höldnu til Djúpavogs.—Vísir.
Knátur síspilandi.
fNiðurl. frá bls.2).
Knútur deplaSi augunum hálf-
feiminn, kreisti húfuna sína milli
handanna og tautaði, að ekki væri
hann nú ennþá alveg að fram
kominn af sulti.
“Jæja, það þykir mér vænt um,”
sogSi hr. Pétur. “Eg át seint morg-
unmat, og fólk hefir ekki enn þá
komíst til að reita fuglana. Bíddu
þangað til klukkan átta. Þá færðu
kveldmatinn.”
“Þetta var nú verra en sjö hlöss
af mosa eSa heitt stangajám,”
hugsaSi Knútur; en hann nagaði
neglur sínar og sagðist geta beðið
“Eg verð þá að hugsa um kverið
mitt” hugsaði hann með sér.
En herra Pétur var bragðarefur.
Hann hafði sjálfur verið fátækur
drengur, og vissi vel hvað þaS var
að biSa dauSsvangur eftir matnum
í fjóra klukkutima. “Knútur sispil-
andi,” sagði hann, “nú sé eg að þú
getur fleira en hugsað um matinn,
veistu að það er líka hugprýði að
yfirvinna siálfan sig og neita sér
um það allra lifsnauðsynlegasta,
sem okkur langar mest til að fá i
heiminum. Mér geðjast vel að þér,
drengur minn. Eg skal sjá um, að
þú fáir aS ganga í skóla og verðir
duglegur maður. En^hvað er þetta?
Mér finst eg finna lykt af fugla-
steik, komdu inn drengur minn!
Nú skaltu fá að sitja til borðs með
mér sjálfurti, og einu sinni fá að
éta þig saddan.”
“Hvað er þetta,” — það var
nærri þvi eins og i hverfinu. En nú
var lokið upp hurðinni á borðstof-
unni, og þar blasti viS dúkaS borð
og á því beiS rjúkandi heit fugla-
steik eftir svöngu borðgestunum.
Herra Pétur leiddi sjálfur Knút til
sætis, því nú átti hann að sitja til
borðs eíns og reglulegur heldri
maður, og hann var svo svangur,
að hann hefði vist setið þar enn í
dag, ef hann hefði ekki fyrir löngu
þurft að færa ömmu sinni heim
ostbitann og svo verið sendur í
skólann.
Endir.
Við meltingarleysi og slíknm
kvillum er nú fengið
meðal.
l'ais Kr N(1 Til Nýtt McKttl, Sem A#
JtPhnar FIJ6tt of Vel.
bœknar eru undrandl yfir þvf, hve Nuifa
Tone loaar fólk fljðtt vi8 höfuSverk o
Stíflu, og þesaháttar kvilla. Nuga-Ton
endurvekur starfeþrðtt ySar 4 skttmmur
tlma styrkir taugar o* vS8va. Auk þes
eykur meBal þetta blð8i8 og au8gar þat
Nuga-Tone skerplr meltlnguna. velttr gð8
matariyst otr væran svefn. LI8i ySur ekk
sem bext, skuluB þér reyna Nuga-rTom
ÞaS er bras8grott og veitir skjðtan bats
Hafi læknirinn ekki þerrar ráBIagt þa8, þ
skuluS þér fá ySur flBsku af Nuga-Ton
hjá lyfsalanum. FramleiSendur Nuga-Ton
þekkja svo Vel meSal þetta. aS þeir haf
faiiS ölium lyfsölum aS ábyrgjast þaB o
skila peningum aftur, séuS þér ekki á
nægSír. Fæst hjá öllum lyfsölum.