Lögberg - 23.04.1925, Blaðsíða 7

Lögberg - 23.04.1925, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FEMTUDAGINN. 23. APRÍL. 1925. Bla. 7 ísland nti og inni. Breyting á landi. Á næstliSinni öld og þaS sem af er þessari, hefir bygS mjög spilst og eySilagst af sandágangi og uppMæstri í Rangárvallasýslu. Á meSal þeirra jaröa, er hafa eySi- lagst að mestu, ' eru; stórbýlin Klofi og Stóru-Vellir á Landi. Langmestur hluti landsins er upp- blásinn, en þó mikiS væri eySilagt, þ. e. mjög sandorpiö, lánast nokk- ur gróSur upp úr þvi á sumrin, meö stærri og minni gróSalausum blettum, sem stækka árlega og minka þá grasblettirnir aS sama skapi. Skepnur sækja mjög í þann gróSur, er kemst upp úr sandinum, svo aS á haustin sést þar e'kki stingandi strá, er geti veitt sandinum viSnám næsta vet- ur. Heldur eySileggingin því alt af áfram. í fyrrasumar (192$) lét Búnaö- arfélag fslands girSa allstórt svæöi af Stóru-Valla landi, er þannig var á sig komiö. ÞaS sem óblásiS var af gamla túninu, lenti aS vísu inn- an í þeirri gii’Singu; munu oftast hafa fengist af því 30—40 hestar. Aö öSru leyti var land þetta ekki yrkt nema hvaSi skepnur gengu um þaS á vorin og sumrin og hirtu stráin jafnóSum og þau gægSust upp úr sandinum. Næstliðiö sum- ar var heyjaS í girSingu þessari um 600 hestar. LeyfSi þó sand- græSslustjóri eigi aS slá nema þar sem gróður var nokkurn veginn samfeldur, og ekki nærri flögum, né þar sem rót var mjög veik. 'Flögin höfSu mjög minkaö og kominn meiri og minni gróSur í þau víSast hvar. Því eftirtekta- verSari er þessi breyting, sem jörS var miklu ver sprottin þar um slóöir en í meðalári, en þarna var slæja mjög góS og heyfalliS jafn- ast á viS töSu eSa jafnvel betra í sauðfá.—Ttminn. Eftirfarandi sögu sagði faðir minn mér. Á ungdómsárum hans var hann nokkur ár samtíða manni, sem ÞórSur hét. vÞórSur þessi var öSruhvoru lausamaSur, en þó oft- ast í vist. — Sjaldan var hann lengi x sama staS. Olli því breyti- girni hans, en ekki það, aö hann ætti ekki kost á aS dvelja lang- vistum hjá sömu húsbændum, því ÞórSJur var dugnaSarmaSur1 og framúrskarandi húsbænda hollur, glaSlyndur og góSlyndur. Vand- aður var hann og til athafna og orSa, aS því fráskildu, aS ýkja nokkuS freklega ýmsar frásagnir um sig og &ína — þær, sem vera ttu til vegsauka. Engum voru þessar sögur til meins. Vöktu þær því engan kala eSa þykkju hjá þeim, sem á hlýddu — miklu frem- ur glaölyndi og gott skap. Hest átti hann jafnan, efir að hann náSi þroskaskeiSi. Var liestur hans, sem hann átti í þann svipinn jafn- an beztur, sem hann þekti eöa hafSi heyrt sagt frá. Samt átti hann allrei verulegan gæSing. — O/ít sag&ij d’óröur frá kappreiS- um, sem hann hafSi þreytt viS fljótustu hesta. LyktuSu þær æ- tíö svo, aS hans hestur fór langt fram úr öllum þeim hestum, sem viö hann reyndu. — ÞórSur hag- aSi þannig 'kappreiSunum, aS þó hann drægist mjög aftur úr meS- en áfram var haldið, þá reiS hann alt hvaS hann gat, meS svipu og báSum fótum, lífróSur róandi, á- fram komist, uns samferðamenn hans höfSu hægt fe'rSina, eSa stanzaS svo lengi, aS hann komst fram hjá þeim. HægSi hann ekki ferS sína meöan hann vissi aS hin- ir fóru hægt eSa héldu kyrru fyr- ir, en þegar hann vissi þá fara aft- ur aS nálgast sig, vék hann á aöra leiS, og þá venjulega til næstu bæja, til að segja frá kappreiSinni og úrskurSaSí þá hiklaust sínum hesti lárviSarsveiginn fyrir kapp- hlaupiS. — “Útsynningur” segir, aö sér hafi hugkvæmst þessi saga lit af pólitiskum vindi í nágrenni hansý.—Morgunbl. Verður Grænland opnað? NorSmenn telja líklegt, aS svo verði. — I norska þinginu var fyr- ir stuttu gerS fyrirspurn um þaS, hvort norskir 1 fiskimenn' mxindu fá aSgang á Vestur-Grænlandi. — Mowinkel forsætisráðherra svar- aSi fyrirspurninni á þá leiS, aS eftir ummælum, sern falliS hefðu á þjóSþingi Dana, væri ástæSa til að ætla, aS Danir mundu smátt og smátt leyfa aSgang aS landinu, og aö opnaSar yrSu nokkrar hafn- ir á vesturströndinni. KvaS for- sætisráSherrann það vera ánægju- efni; en á hitt yrSi aS lpggja á- herzlu, aS NorSmenn þeir, sem hynnu aS vilja nota sér þetta, upp- fyltu þau skilyrSi, sem sett yrSu viSvkjandi heilbrigöi, og eins yröu þeir aS hlíta því banni, sem sett yrSi gegn allri verzlun og viS- skiftum viS GrænlencLinga.—Mbi. Kyrrstaða Landspítalamálsins. ■ lla® nia^ se&ir “SjóSstjórn- in nýlega i Morgbl. þetta: BráSum eru 10 ár liSin síðan is- lenzku konurnar bundust samtök- um .þm að stuSIa aS því í orSi og verki, aS reistur yrSi íslenzkur rík- ísspitali. Síöan hafa konurnar jafnan aS þessu marki stefnt, og unniS að því bæöi meS fjársöfn- un og á annan hátt, sem of langt yrSi hér aS telja. — En þrátt fyr- ir 10 ára starf kvenna, er lítill rekspölur kominn á þetta mál, enda er svo aS sjá, sem þeir, er völdin hafa, kjósi helst aS framkvæmd- anna veröi sem lengst aS biSa. — Þessu una þær konur, sem aö mál- inu standa, illa, og því boðar stjórn LandspitalasjóSs íslands til álmenns fundar, sem aS haldinn veröur sunnudaginn 15. marz í Reykjavik VerSur þar rakin saga þessa máls, og géfst þar færi á aS heyra, hve miklu tómlæti það hef- ir átt að mæta. Stjórn Landspít- alasjóSsins er skipuS fulltrúa frá hverju því félagi, er tekiS hafa þátt í samtökunum, og skora fund- arboðendur á allar konur, hvort sem þær eru í þessum félagsskap eöa ekki, að koma á fundinn, til aS kynnast málavöxtum og með atkvæöi sínu knýja á þá, sem með völdin fara, aS daufheyrast eigi lengur viS sanngjörnum kröfum. Náttúrufræðisfélagið. Skýrslai 'félagsins fyrir árin 1923 og 1924, er nýlega komin út, —segir Morgimblaðið 22. marz.— Eru þar ritgerðir um tvo látna merkismenn, er voru miklir stuðn- ingsmenn félagsins, þá Eug. War- ming prófessor i grasafræði viS Hafnarskóla feftir Helga Jóns- son), og GuSmund Magnússon ífeftir Bjarna Sæmundssonj,( — Próf. Warming var um langt skeið frægasti og fróöasti grasafræSing- ur Dana. Lét hann sér mjög ant um náttúrurannsóknir hér á landi, var íslenzkum' náttúrujfræSingum hin mesta hjálparhella, örfaði er- lenda náttúrufræðinga til þess aS koma hingaS, og varS til þess, aö fé fékst oftar en ella til slíkra iferðalaga—einkumj Júr ,Karlsberg- sjóSi. Á íslenzk náttúrufræði honum mikiö að þakka. — GuS- mundur heitinn Magnússon var meðal helstu styrktarmanna Nátt- úrufræðisfélagsins. Hneigðist hug- ur hans aS náttúrufræSi, þegar á ungum aldri. Plöntusafns hafði hann aflað sér . á yngri árum, er bæði var gott og fjölbreytt. Er þaS nú eign Náttúrugripasafns- ins — og eins skordýrasafn hans, er hann safnaði mestu i sumarfrí- um sínum í Borgarfiröi. En skor- dýralíf lands vors er ein af þeim greinum náttúrufræðinnar, sem fáir hafa gefiS sig viS, eins og kunnugt er. — Félagar NáttúrufræSisfélagsins eru nálega 200; fjölgar þeim hægt. Aftur á móti fjölgar þeim ört, sem hirSa um aS buga einhverju aS Náttúrugripasafninu. En gef- endur til safnsins voru þessi 2 ár 83, og 64 af þeim utanfélagsmenn. Er þess aö vænta, aS Reykvíking- ar og aðrir, sem hafa tækifæri til þess aö kynnast safninu af eigin sjón, fái áhuga fyrir þvi, aS gerast hirðumenn nxeð alla ]>á hluti, sem þeir hafa hönd á, og vitanlegt er, að á heima í safninu. Það er stórkostleg furSa, hve NáttúrugripasafniS er orðiö fjöl- breytt og fulIkomiS. Þeim sem mest hafa unnið aö því, að koma saftfinu upp, verSur seint full- þakkaS. Þakklætisskuldin er því meiri, sem fjárkosturinn hefir alt af verið þröngur. ASsóknin aö safninu eykst meS ári hverju. Ár- iS 1924 komu þangað alls 8,800 gestir, helmingi fleiri en 1917. — Húsnæði safnsins í Landsbóka- safninu, er aS verða alveg óþol- andi lítið, og ófullnægjandi. Jafn- íramt vex þörf Landsbokasafns- ins á því, aS fá húsnæði það, sem NáttúrugripasafniS hefir, til bóka- geyriislu — íi sikýrslu félagsins eru, auk áSur getinna minningar- greina og frásagnar unx störf og hag félagsins, grein eftir P. Niel- sen á Eyrarbakka um geirfuglinn og grein um nýjungar í dýraríki Islands, eftir Bjama Sæmunds- son. Hvað er það að trúa á Krist? Lesari, hefirðu nokkurn tima spurt þessarar spumingar? Er það þinn einlægur vilji aS fá svar við henni? Sé svo, þá eru þessi fáu orS ætluS þér. Guð láti þaö verSa þinni sál til blessunar. —Eg býst þá viö, aS þér hafi af og til staðiS stuggur af syndum þín- um, og þú hafir spurt sjálfan þig í þögn eöa upphátt: FlvaS á eg aS gjöra, svo eg verði hólpinn?. Þú sérS aS biblían segir: “Sá, sem trúir á soninn, hefir eilíft líf. en sá, sem ekki trúir á soninn. skal ekki sjá lífið, heldur varir guðs reiði/ yfir honum.” Þú hefir sama svariö og þaS er Páll gaf dýflissu- verðinum: “TrúSu á Drottinn Jesúm Krist, og skaltu frelsast, og þitt hús.” Samt hikarðu. Þú spyrS: hvaS meina þessi orö? Þú óskar aS vita, hvað þaS er, að trúa á Krist. (1) AS ‘kenna íþarf- ar þinnar. (2) aS trúa þvi, aS hann sé fær um og viljugur til aö frelsa þig og þaö nú strax. (5) aö varpa sjálfum þér afdráttar- laust á hans miskunnsemi, og treysta honum einum til aö frelsa þig- 1. Að finna til þarfar á honum— Án þess leitarSu hans aldrei af al- vöru. eða treystir honum aS öllu leyti. Þú sendir ekki eftir lækni, fyr en þú finnur aS þú ert sjúk- ur. “Drottinn hjálpa þú mér.” Þannig kernur syndarinn heldur ekki fram fyrir Krist, á réttan hátt, þangaS til hann finnur aS hann er týndur, vesall maður. — ÞaS er ekki nóg, aö vita þetta. Þú verður að finna til þess. Segistu ekki geta þaS? Æ, hversu týndur og ve- sæll hlýtur þú þá ekki aö vera! Þín eigin orS ættu aS fylla þig ótta og skelfingu. Hverjum er þaS aS 'kenna, aS þú ert tilfinningar- laus um þitt eigiS ástand. HvaS langt þyrfti aS vera þar til þú finnur þaS sjálfur,, Þér getur brugðiö viö, þegar næmur sjúk- dómur heldur þér i sínum klóm. Þú getur kent sorgar, þegar vinur þinn er þjáSur og deyjandi fyrir augum þér. Geturöu þá ekki fundiS til sorgar, þegar þú hugsar um líðandi frelsara, og þaS, hvern- ig þú hefir misboðiS hans elsku? FinnurSu engan ótta, þegar þér kemur í hug hinn voSalegi dómur, sem þú ert á hraðri leið til? Muntu dirfast, aö segja dómaran- um á hinum mikla degi, að þú get- ir ekki fundið þörf á frelsara? 2. En þú segir: “Mér finst aS minsta kosti aö sumu leyti, aS eg vera au’mur, sekur, týndur syndari, en þetta getur ekki frels- aS mig.” — Nei, þaS frelsar þig ekki. Þúsundir hafa fundið til hins sama og eyðilagst. Þú verÖ- ur einnig aÖ trúa því, aS Kristur sé fær um og viljugur til aö frelsa þig, og þaS nú þegar. Hann er fær um þaS, því hann er almáttug- ur. Þú ert stór syndari, en Krist- ur er algjör frelsari. Satan hefir veriS aS reyna aS sannfæra þig um, aö Kristur sé ekki nxegnugur aS frelsa slíkan stórsyndara, sem þig. Hann er fær um þaS, en nema þú trúir því, i öllum 'þess dýrðlega veruleik, verðurðu ekki færari aS treysta lionum, en maður á þaki þess húss, sem er aS brenna, getur stigiö í veikan stiga, sem hann veit aS muni bdla undan þunganum. Þú veröur aS trúa, aS Jesús^ vilji frelsa þig. Ef þu efast, þá ertu vantrúaður og styggir hann. Hann býöur þig velkominn meS þessum orSxxm*. “Þann, sem ti' mín kem- ur, vil eg engan veginn frá mér reka.” AS hugsa þig svara: “Æ, drottinn, eg gat ekki hugsa'S, að þú mundir meðtaka slíkan sem eg er, ef eg kæmi.” Samt sem áður segir þú þetta á hverju augna- bliki, sem þú uppörfar efasenxdir. Þú verður að trúa á hans fúsleik á þessari stundu. Máske þú hugs- ir þér guS viljugri aS móttaka þig eftir nokkra gráts og bænadaga og tilraunir til aS verða betri. Vertu viss, aS þínum versta óvin líkar ekkert betur, en aÖ þú hald- ir áfram meö slíka skoÖun. Þú crt ekki að verða neitt bctri. Þú ert ekki aS gjöra neitt til aS ávinna hylli Krists, á meðan þú neitar heimboði hans. ÞangaS til þú trú- ir, aö hann sé fær urn aS frelsa og viljugur aS frelsa, og þaÖ nú þeg- ar, getur þú alls ekki frelsast. Hinn mikli óvinur sálar þinnar fæst ekki um þaS, þó þú gjörir ekki ráö fyrir löngum uixdan- drætti, þar hann veit, aS Jesús er ætíS viÖbúinn aS frelsa þig, ætiS viðbúinn aS •neðtaka þig. Ef þú sjálfviljuglega heldur þessurn und- andrætti áfram um lengrx eÖa skemmri tíma, þá hefir óvinurinn fengið sínu framgengt, og sal þm er enn týnd. 3. Hið næsta, sern af þér heinxt- ast, er: Að varpa þér afdráttar- laust á náð, og treysta honutn cm- um til að cndurleysa þig. í þessu innifelst, að þú hættir alveg aS búast viS, að þú getir frelsaS sjalt- an þig, eða á nokkurn hátt hlotiS endurlausn nema í gegn um rétt- læti og verSskuldun Krists. Þer kann aS hafa fundist tilraunir þín- ar margar til aö betra sjálfan þig. Já, máske þær séu a't of margar. Hættu aS reiða þig á eigin gjorS- ir og farðu aS treysta Kristi til aS gjöra alt, og þá er þér óhætt. Maður ræt bát sínum rétt fyrtr ofan hræöilega iSu. Straumkast- iS er aö ná í hann og færa hann nær og nær. Þeir, sem á bakkan- um horfa á hann, verða vonlausir um hann og segja með einum rórni: “Hann er farinn!” En í sama vet- fangi er fleygt til hans kaÖli, sem kemur niSur nálægt bátnum. Hvernig stendur nú á? Kalla nú allir til hans skipandi aS herSa róSurinn og reyna ef mögulegt væri aS komast á land? Ónei. HiS sameinaða, einlæga hróp er: — “Feldu árarnar; hættu aö berjast! Gríptu kaðalinn!” Þannig felst ekki von syndaranns í því aS stjúÖa á sinn eigin hátt, því á meSan hann stríðir í sjálfum s^r, vonar hann ekki á Krist til aS taka þaS verk aS sér fyrir hann. ÞaS er því ekki þaS aS gjöra sjálfur; heldur hitt, aS láta undan. En þú segir: “Hvers vegna eggjar þú mig þá á aö verða krist- inn, eða gjöra nokkurn hlut? Hví þá ekki að sitja kyr og bíSa, þar til Jesús kemur og fyrirgefur mér ?” Hvernig heföi fariS fyrir mann- inum í bátnum, ef hann 'befði felt árar og rekiÖ svo xtxeS samanlagS- ar hendur og beðiS eftir kaölinum aö hjálpa sér? Hann hefði þá eins getaÖ dáiS viS róðurinn, eins og viS aS sitja kyr, og hefði alveg eins áreiöanlega dáið í hinu síðar- nefnda ástandi eins og i hinu fvrra. En hann veröur aö grípa kaöal- inn. Þannig verður syndarinn aS reiSa sig á krossinn. Ekki meS því aS bí'ða þangaS til hann verSi betri, heldur kannast viS að hann aldrei geti orðið betri á þann hátt, ■ ..... “Sepgillinn sagði til Kvernig honum leið.“ Mr. R. Paulin, Toutes Aides, Man., skrifar: “Eg var orSinn svo niSurbrotinn og máttvana og hjartaÖ í ólagi, svo eg varð aö liggja í rúminu svo dögum skifti. — Einhver ráölagöi mér aS reyna Dr. Chase’s Nerve Food, og það gerði eg, og fór fljótlega aS líta betur út og þyngjast. Eg hefi tekið margar öskjur af þessum undra pillum, og finst mér eg vera tíu árum yngri. Dr. Chase’s meðöl ásamt forskriftabók eru okkur mikil hjálp, þar sem viö búum 40 mílur frá lækni og járrxbraut.” DR. CHASES NERVE FOOD 60 cents bylklð, hjá lyfoslum cða Edmanson. Uates & Co., Ltd. Toronto sem hann hefir hingaö til reynt, og þá vonandi á Krist. Þegar hann verSur var við aS þaS, sem hann stendur á, er að sökkva, og finnur til hversu syndugur og tap- aSur hann er. Fyltur' samblandi angistar og vonar, vonleysis í sjálfuin sér, en von á kraft og miskunn Krists, segir hann: í‘Eg stend á nýpu fjallsins fram, Æ, forSa falli mér.” Bæn hans er heyrÖ, hjarta hins meölíðunarsama frelsara er reiðubúiS að bjóSa hann velkominn. Armllggir misk unarinnar eru útbreiddir til að meðtaka hann. ElskuorSin, sem bjóða hann velkominn, berast hon- um til eyrna: “Sonur, vertu hug- rakkur, þér eru þínar syndir fyr- irgefnar.” Hann trúir því orði; hann treystir því hjarta; hann fell- ur í þessa arma, og honum er ó- hætt. Lesari, segir hjarta þitt: “Drott- inn, eg trúi; hjálpa þú vantrú minni”, Viltu taka frelsarans orö eins og þau eru töluS ? Ertu vilj- ugur til aS treysta honum til þíns endurlausnarverks ? Ef svo er, þá legSu sjálfan þig hjálparlausan fram fyrir hinn máttuga, með- aumkvunarsama endurlausnara. Gefðu honum alt þitt hjarta. Legðu sál þína í hans hendur, og hann mun fyrirgefa, meStaka og frelsa þig. Allir hafa syndgaS, og hafa skort á guðs dýrö, og verða réttlættir, án verðskuldunar, af hans náð, fyrir endurlausnina, sem er í Kristi Jesú. (Æóm. 3, 23-24). Af engum öðrum er hjálpræðis aö vænta, því meSal Xnannanna gefst ekki nokkur annar undir himnihum, jfyrirt' íhvers Vulltingf oss sé ætlaS hólpnum aS veröa. fPost. 4, 12). Þann, sem til min kemur, mun eg ekki burtu reka. fjóh. 6, 37). Þóra B. Thorstcinsson þýddi úr epsku. Stansaðu um augnablik Vinur! StansaSu nökkurn tíma til aS hugsa um, hvar þú ætlar aS dvelja um endalausa eilífð. Þú lifir aS eins einu sinni. Þó þú sért fátækur í þessurn lieimi, hefirðu áunnið alt, ef þú hefir á- unnið himnaríki. Þó þú hefðir öll þægindi hérna megin, hefiröu samt tapaS og týnt öllu, ef þú hef- ir tapaS himnaríki. Ef til vill hefirðu lofað einhverjum deyjandi vinuhx, aS mæta þeim á hinxnum; en þú hefir gleymt því, og ert orSinn þrjóskufullur, svo aS ef >ú værir kallaður til að mæta guði í því ástandi, sem þú ert nú í, þá yrÖirðu aS segja: “Eg er ekki reiðubúinn, eg hefi vanrækt sál mína, og er týndur, týndur um ei- lífð.” Já, þú þarft ekki meira til að tapa himnaríki og vakna upp í helvíti. AS eins aS vanrækja þína sál, og gleynia guði. Hinir óguð- legu skulu sendir til helvítis, og allar þær þjóðir, sem gleyma guði. Ekki gjöröi ríki maÖurinn annaö. Hann lifði fyrir sjálfan sig. HafSi guS e'kki í lífi sínu. “Og er hann var í helvíti og kvöl- unum, upp hóf hann augu sín” CLúk. 16, 23). Hann srbaö árang- urslaust um einn dropá vatns til að kæla tungu sína, kvalinn ‘,í þessum loga”. Þú kant aÖ segja: “Þetta er að eins dæmisaga.” Ef svo er, hvaS nxvndi þá yirkileik- inn vera ? Því dæmisaga sýnir þaS, sem er meira en dæmisagan sjálf. Helvíti var búiS djöflinum og hans árum. en ekki ætlaS mönnum. Ef þú tekur þér eilíf- an rbústað meðal púka og djöfla, þá kemur þaÖ til af því, aö þú flýtir þér fram hjá útbreiddum blóSfaðmi Krists; lokaðir augum þínum fyrir ljósinu, eyrum þínum fyrir sannleikanum, og hrasaSir um bænir og grátbeiðni, sem fórn- aS var fyrir sáluhjálp þína. Hví- lík voðaleg eilifS má slíkt vera. A8 muna hversu margar ræSurj og bænir þú heyrðir, hversu oft; þér var boöiö að koma, hversu þú j kaaföir sannfæxángu þina. 'Taík- ] andi tillit til alls þessa, yrSirðu oS j kannast viS, aS dómurinn væri j réttur, því “eg vissi skyldu mína,! en gjörSi hana ekki.” Hvi ekki aS koma frarn nú, eins j og þú vildir hafa tækifæri til að | gjöra, ef dauðahryglan væri i hálsi þér, eða þegar þú stendur viS dómstól Krists? Ráö þaö við þig nú. Jesús býður þér heim: “KomiS til min allir, sem erfiðiS og þunga eruS hlaSnir, eg skal gefa yÖur hvíld” ('Matt. 11, 28). Sá, sem hylur syndir sinar, skal ekki blessast; ?en sá, sem játar þær og snýr frá þeim, skal misk- unn hljóta” fOrðskv. 28, 13). Þýtt úr ensku, Thora B. Thorsteinsson. Eini vegurinn. “Eg er vetgurinn, sannleikurinn og lífið.” Það er ekki ætlan mín, að leggja út af þessum setningum eins og vanalegast hefir verið gert. Allir hafa dáðst að þessum orðum, allir élska þau og virða, en þrátt fyrir alla aðdáun og umhugsun um þau, hafa menn þó litla grein gert sér fyrir hve ótæmandi þau eru að lífsspeki, þegar þau eru "borin saman við líf hans dfe kenningu, sem sagði þau. Kenning hans og líf er eini velferðar veguririn. Þetta hljóta nú þjóðirnar að fara að viðurkenna eftir þeirra beiisku reynslur. Husgum oss þá þessa kenningu: “Gefið og yður mun gefast.“ “Hver sem reynir að ávinna líf sitt mun týna því, en hver sem týnir því, mun varðveita það.” “Hver sá, er vill verða mikill a meðal yðar, hann skal vera þjónn yðar.” “Þér skuluð ekki rísa gegn meingjörðamanniriúm.” “Auðmýk ið yður og þér munuð upphafðlr verða.” Þetta lögmál hefir verið kent, en því er lítið fylgt. Framkomi. einstaklinga og þjóða hefir skráð lögmál sitt í heimi vorra tíma: “Náðu í sem mest, hvernig sem þú færð það.” “Hlúðu sem best að þér sjálfum og þá er þer borg ið og þú bjargar lífi þínu.” “Láttu aðra þjóna þér, en drotnaðu yfir sem mestu.” “Láttu auðmagn og orku þína skéra úr málunum.” Þessu lögmáli hefir verið fylgt. Þjóðirnar ætluðu að ná í sem mest hver frá annari, en mistu jafnvel það sem þær áttu. Þær ætluðu að hlúa sem Ibest að sjálfum sér og bjarga lífi sxnu betur, en þær týndu því. Þær ætluðu að drotna yfir sem mestu, en mistu jafnvel stjórn á sjálfum sér. Þær létu orkuna og auðmagnið skéra úr málum, en meiddu sig illa. Hve hégómleg er þó ekki hyggja mannanna? Menn tala um að leggja niður vopnin, en bera versta drápstólið í hjörtum sér — hatrið. Það er ekki lengi gert að smíða exi, kylfu, byssu eða spjót. Þótt 611 vopn yrðu lögð niður á morgun, en hatrið skilið eftir, mundu menn Ibita hvern annan á ibarkan eins og þeir gerðu í gamla daga, er ekki. var á öðru völ. Á meðan einn maður er til í heim- inum með ókristilegt, kalt og hat- ursfult hjarta, er stríð mögulegt. Jesús er eini vegruirin. Líf hans og kenning eini vegurin, eini veg- urinn, sem leiðir til velferðar. All- ur hinn mentaði heimur má beygja höfuð sitt, iblygðast sín og játa þetta. Falla höfðingja fríðarins, kóngi lífsins og speki himnanna til fóta, játa þetta og biðja um fyrirgefningu. Hið gögufa, guðdómlega, kristl- lega hugarfar er eina undirstaða friðarins. Það er ekkert annað. Pétur Sigurðsson. Bjarni Matthíasson. hringjari á áttræðisafmæli í dag. Allir ibæj- anbúar kannast við Bjarna hringj- ara, hinn trúa og skyldurækna mann, sem nærfelt 35 ár hefir gegnt veglegu starfi með mikilli alúð og samviskusemi. Bjarni hef- ir átt marga hátíðisstund, það hef- ir verið ihátíðargleði í hjarta hans, er hann á sunnudögum og hátíð- um gekk til kirkju, til þess að hringja kluWkunum og kalla á menn á heilagan stað. En þeir eru einnig margir, sem hafa boðið há- tiðagleðina velkomna er þeir hlust uðu á klukknahljóminn. Altaf var Bjarni hringjari á sinum stað. aldrei kom hann of seint upp I turninn mönnum hefði áreiðan- lega brugðið við ef hann hefð! komið 5 mínútum of seint. Það mætti brýna fyrir mönnum stund- vísi með því að tala um kirkju- klukkurnar og Bjarna hringjara Hve marga er búið að jarðsyngja j hér í bæ á 35 árunum síðustu og 1 hve oft hefir Bjarni komið of seint 1 upp í kirkjugarðinn? Hér hefir sá maður starfa, er I hefir verið trúr í köllun sinni, og þótt vænt um starfið. Með kirkju- j klukkunum hefir hann kallað & I menn til þess að hlusta á gleð- innar boðskap, hann hefir hringt á fagnaðarríkum stundum,, og hann Ihefir hringt á erfiðum sorg- ardögum. Margir hafa iheyrt klukk urnar segja: “gleðileg jól, gleði- leg jól,” og margir sorgbitnir heyra þær segja: “grát eigi, grát eigi.” Eg trúi ekki öðru en að iþetta afmæli hringjarans gamla verði til þess að kalla á margar fagrar og viðkvæmar minningar hjá þeim, sem í gleði og sorg heyrðu klukk- urnar kalla. Mér er kunnugt, að Bjartii lítur með þakklæti yfir þann dag, sem nú er kominn að kveldi og kannast við, að fagurt starf hefir fært honum blessun og gleði. En mér er einnig kunn- ugt um, að fjöldamargir hugsa til Bjarna hringjara með þakklæti og árna honum blessunar á æfikveldi hans. Það er áreiðanlega ósk Bjarna og vor allra, sem höfum mætur á hinu göfuga starfi, að kirkjuklukk urnar megi framvegis, eins og hingað til, kalla á gleði, frið og huggun, og að þessar gjafir megl veitast þeim, sem hlýða kalll þeirra og ganga á helgan stað. Þakkir og blesisunaróskir berast Bjarna hringjara á þessum há- tíðisdegi frá starfsfólki kirkjunn- ar, söfnuði og bæjarbúum. Það er sameiginleg ósk vor, að bæn, að Guð blessi afmælisbarnið. Bj. J. Visir 14. marz. Jón meistari Vídalín. Detroit Haribour 13. apríl, 1925. Herra ritstjóri! Grein yðar í Lögbergi um Vídalín var góð, þanð hún náðl, en iþar var (bara hálf sögð saga, mun kóngi ekki hafa geðjast vel að orðum þeim, er Jón notaði í kirkjunni, átti hann tal um það við einhverja, máské ráðgjafa sína, þá var einn er sagði: “mér líst svo á ungling þennan að hann gjöri engan mun á kóng eða kot ungi, þegar til trúmála kemur. Kóngur segir: “látið hann messa aftur, þá skal eg sýná ykkur það.” Jón messar, þegar hann er kominn upp í stólinn og byrjaður kemur kóngur inn kirkjugólfið með hatt- inn á höfðinu, er þá fljótt þrum- að úr stólnum: O, du syndigt Menneska vaager du at betræ-de Guds Helligdom med din Hoved- bedekkning paa,” Kóngur tók ofan og gekk til sætis, sagði svo að Jón væri meira verður biskups- stól en dátastöðu, og styrkti hann til náms. Vinsmalegast. Gamli Gvendur. Nemið brott drættina úr myndinni til vinstri og lá-tiS á andlitsbiliS & myndinni hægra megin, ok munuS þér þá ýSur til mikillar ánægju sann- færast um,. aS fallegt hár eykur stðr- um á persánumikilleik yPar. Ilár yðnr er þunt Hárið er lama Hárið er þurt pér haftð nyt, þá Þurf ið þérLB.HairTonic hið áhirgsta hánneðall Peningum skila’S aftur, ef þér eruS ekki ánægð- ir. FXáiS flösku I da«. Varist eít- irstælingar. Krefjist Ij, ;B. Tveggja mán. Lekning .... $1.50 L. B. Shampoo Powrler .... 40e 1 öllum deildabúðum eða með pðsti frá li. B. Oo„ 52 Adelaide St„, Wpg. Raieldavjelar ALL CAST Siiiisliiiie Eurnaces með hitavernd- unar útbúnaði Enameleraður ofn, 'er engin samskeyti sjást á Pull out Elements veita fullkomna ánægju. með Air Blast Ring Spara 25% eldsneyti föl k No. 15 $135.00 út í hönd Fáið sérfrœð- ings upplýs- ingar með því að hringja upp A2846

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.