Lögberg


Lögberg - 23.04.1925, Qupperneq 8

Lögberg - 23.04.1925, Qupperneq 8
Blð. 8 LÖ-UBEBG, FIMTI/l AGINN 23. AFRÍL. 1925. Ur Bænum. I, Thomas Hannesson og Magnea Einarsson, bæði til heimilis hér í borg, voru gefin sáman í hjóna- band af dr. Birni B. Jónssyni á fimtudaginn var, 16. þ.m. Gefin voru sarnan i hjónaband 17. þ.m. Sturlaugur Halldór Jó- hannsson frá Geysir, og Guðleif Snifeld frá Hnausa. Hjónavígsl- una framkvæmdi dr. Björn B. Jónsson. Björn Gíslason, fasteignasali og lögfræðingur frá Minneota, var á fer8 í bænum í síÖustu viku. Alr. og Mrs. Rev. K. K. Olafs- son frá Mountain, N.D., og Mr. og Mrs. Rev. N. S. Thorlaksson frá Selkirk. Man., komu til bæjarins til 'þess a8 vera í kveðjusamsæti séra FriÖriks Hallgrímssonar og fjölskyldu hans, er haldið, var á mánudagskveldiÖ var. Einnig var þar staddur Mr. P. N, Johnson frá Mozart, Sask. Fyrir síÖustu helgi lézt á heilsu- hælinu í Ninette, islenzkur mað- ur, Kristján Jq^iannsson að nafni var líkið sent td Wlinnipeg og fór jarðarförin fram frá Fyrstu lút. kirkju. Séra B. B. Jónsson, D.D., jarðsöng. Kristján he.itinn, sem var starfsmaður Eaton félagsins, veiktist fyrir ári síðan, svo aÖ hann var frá vinnu, og skal þaÖ sagt Eaton félaginu til verÖugs heiÖ- urs, að þaÖ hélt áfram að borga honum, eða fjölskyldu hans, kaup fyrst $50 um mánuðinn og svo $60, ávalt síÖan að hann veiktist. Á miövikudagskvöldið var voru þau Annie Doris Bowsfield frá Winnipeg og Doktor Friðrik Thorlaksson, sonur Rev. and Mrs. N. S. Thorlákssonar í Seikirk, gefin saman í hjónaband í St. Matthews kirkjunni. í Winnrpeg. Gjiftingarathöfniina framkvæmdu þeir Archdeacon McElheran og faðir brúðgumans, séra N. S. Thorlaksson. Brúðhjónin lögðu á stað samdægurs vestur á Kyrra- hafsströnd og bjuggust við að verða i burtu um tveggja vikna tíma. Framtiðar! heimili þeirra' hjóna vérðuf í Crystal, N. Dak., þar sem Dr. „Thorlaksson stund- ar lækningar. Frím. Frimannsson frá Hnausa P. O., Manvar á ferð í bænum i vikunni sem leið. Nýlega fór fram söngsamkepni á milli kirkjusöngflokkanna í Sel- kirk, Man., og vann söngflokkur lútersku kirkjunnar íslenzku í þeirri samkepni samkvæmt dómi söngfræðinga, er um það dæmdu. Hr. Hálfdán Thorlaksson er leið- togi söngflokksins. Wonderland Theatre Fimtu,- Föstu- og Laugardag þessa viku “Sinners in Heaven’ 6. THOMflS, J. B. THORLEIFSSDK BEBE DANIELS OG RICHARD DIX. Mánudag, Þriðjudag og Miðvikudag næstu viku Lillian Gish i ‘THE WHiTE OiOTER tt Við 8eljum úr, klukkur og ýmsa gul og silfur-muni, ód ý r a r en flestir aðrir. Allar vörur vandaðar og ábyrgðar. Vandað verk á öllum úr aðgerðum, klukkum og öðru se^n handverki okkar tilheyrir. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. Tals. B7489 Islendingadagsfundur --- VERÐUR HALDINN MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 4. MAÍ, KLUKKAN 8.30 E: H. 1 GOODTEMPLARA-HÚSINU, SARGENT & McGEE Eftirfylgjandi spursmál verða rædd og lögð fyrir fundinn: 1. Er tími kominn fyrir íslendinga að leggja niður fslend- ingadagshald, vegna áhugaleysis fyrir íslensku hátíðahaldi? 2. Eiga Winnipeg-lslendingar, sem á undan gengu með fs- lendingadagshald, að verða fyrstir til að leggja það niður? 3. Ef hætt verður við íslendingadaginft; hversu skal þá verja þeim sjóði, sem nú er í fórum nefndarinnar? Gleymið ekki að koma. — NúveFandi nefnd skilar af sér! í umboði nefndarinnar, BJÖRN PETURSSON. Tlie Universal Rafþvottavél ÍIiHIKIHIIilHIIIIHIiuBimiH ins 1 M (Vaudeville) Good Templar Hall, Þriðjud. 28. Apríl a. String Orchestra, íb. Country Choir, c. Mind Reading Act. __ d. Tableaus. * Illustrated songs, sung !by Mrs. B. H. Olson and Mr. Paul Bardal. e. Recitation — Master Frank Barcley. f. One act Comedy, “The Roibbery.” Leyfið oss sýna yður The Uni- versal rafþvottavélinaog hvern- ig með hana skal farið. Emil Johnson Sérvice Electric 524 Saráent Ave. kirkju BræÖrasafnaÖar . 3. apr. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. — Aðstandendur biöja að flytja þakklæti þeim Mr. og Mrs. Thor- valdson og öðrum, er veittu góöa hjálp og drengilega í sambandi við þessi sorgartilíelli. LIKGERIE BOÐIN að 625 Sargent Ave. Þegar þér þurfiðað láta gera HEMSTICH- ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð- inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel. Allskonarsaumar gerðir og bar fæst ýmis- leg sem kvenfólk þarfnast. Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi Talw. B 7327 Winnipeö BjarnasonsBaking Co. Selur beztu vörur fyrir lægst verð. Pantí'nir afgreiddu.1 bæöi fljótt og vel. Fjölbreytt úrval. ..Hrein og lipur viðskifti... BjarnasonsBdking Co- 631 Sargent Ave. Sími A-5638[ AUGLtSIÐ I LÖGBERGI SIGMAR BROS. 709 Great'West A-rni. Bldg. 356 Main Street Selja hús, lóðir og bújarðir. tftvega lán og eldsáibyrgð. Byggja fyrir þá. sem þess óska. g. String Orchestra. Inngangur 50c Stundvíslega kl. 8.30 ÍliiiimiuimiimiiiaiiímiiimiiiimiitHíiiimiuHiiiiHiiHHiiimiiiimiiRHiiiiHiin Seinasti fundur “Fróns” á þess- um vetri, hefir tvívegis verið aug- lýstur, en í bæði skiftin hefir það komiö í bága við önnur manna- mót. Eg finn mig knúöan til að gjöra enn á ný tilraun til að boða fund, fimtudaginn 30. apríl á venjulegum tima. Hann veröur ekki haldinn í G. T. húsinu gök- um annars, sem þar fer fram, heldur i Jóns Bjarnasonwr srkála. Til skemtana verður vandað eftir föngum. Miss Aðalbjörg Johnson flytur erindi. R. Martcinsson, forseti. Sú harmafregn barst hingað fyrir síðustu helgi, að Tórfi J. Sig- urðsson, sonur séra Jóriasar A. Sigurðssonar i Churchbridge,' Sask., hefði lent í bifreiðarslysi í Everett, Wash., þanh 15. þ.rri., og beðið bana af. Faðir hans fékk símskeyti uný þennán sorgarát- burð á fimtudaginn í síðustu viku og fór vestur með fyrstu ferð. Það er ávalt þungbær sorg að verða að sjá á bak ástvinutrí. En sviplegast er það, þegar þeir eru siegnir niður í fullri fjöri og blóma aldursins, eins og þessi ungi og afbragðs efnilegi maður var. En á móti hinum grimmu Á öðrum stáð í blaðinu er kvitt- örlögum megnar enginn mannleg-jað fyrir gjöf frá þjóðræknisdeild- ur máttur að standa. Alt sem vér; inni “Framtíðin”, að Silver Bay. veikir menn megnttm, er að beygja j Það er í fyrsta sinn, sem nokkur höfuð vor í þögulli hrygð og deild }>ess félags, hefir sent Jóns biðja guð að blessa ástvinina, sem j Bjarnasotiar skóla gjöf. Með- næst standa þessum sorgaratburði.: limir þess félagsskapar eru auð- --------------------- I vitað ýmissa skoðana í mörgum Þann 9. þ.m. Iézt að Gimli, Man.. j málum, og sumir ekki samþykkir Sveinn Magnússon, sem þar hafði j kirkjumálastefnu skólans, en að búið lengi. Hann var ættaður úr j því skapi sem það er einlægur Strandasýslu á íslandi.—Nánar vilji skólans — og veruleg við- getið síðar. leitni hans — að leggja rækt við ------------- íslenzkan feðraarf, hlýtur skólinn Stofnfundur. að, eiRa sameiginlegt^ mál meði Eins og getið var um í síðustu Ljóðræknísfelaginu. Ma vera, að blöðum, var fundur haldinn a j l’e^i gjöf se vorboði, - lætri tíð, . ' tt • 1 • 1 , meiri hlyleikur, vaxandi viður- skrifstofu Heimisknnglu s. 1. kenning [ mánudagskvöld, til þess að undir búa sbofnun glímufélags. 15 vændum. Þökk sé öll- um þeim, sem virða og meta það, sem í einlægni er leitast við að manns mættu á fundinum ogjgjöra eftir beztu kröftum. samþyktu þeir að stofna félagið. i Rúnólfur Marteinsson. Kosin var þriggja manna nefnd ■ -------------- til að semja lagafrumvarp og að WONDERLAND. öðru leyti undirbúa stofnunina. i Þrjá síðustu daga yfirstand- Nefnd þessi hefir lokið störfum1 ar)di viku, sýnir Wonderland leik- sínum og boðar til fundar á föstu-j búsið Alan Crosland — Para- dagskvöldið 24. þ. m. kl. 8, 1 [ mount myndina “Sinners in Heav- Gooodtemplarahúsínu. Þar verðajen.” Aðeins frægir leikendur taka rædd og samþykt félagslögin og j þátt í sýningu þessari. Meginhlut- ýmislegt tekið til meðferðar við-; verkin hafa með höndum Bebe víkjandi tilhögun glímunnar. j Daniels 0g Rihard Dix. Er mynd- Æskilegt væri að fleiri mættu &; in bygð á sögu eftir Clive Arden. þessum fundi en þeim síðasta ogjAf öðrum leikendum má nefna, að ungir menn gengju í félagið! Holmes Herbert, Montague Love, og tækju þátt í æfingum. íslensk j Effie Shannon, Florence Billingá. glíma er fögur íþrótt og vel þess Betty Hilburn og Marcia Harris. hiöndum, fer meistaralega með það í öllum atriðum. Margar hrífandi sýnir getur að líta í mynd þessari, svo sem voldugt Vesúvíusar-gos. .“The White Sister,” er framúr- skarandi áhrifamikil kvikmynd. sem er hvorttveggja í senn, bæði fræðandi 0g skemtandi. Mrs. GuÖlaug Eastman, nál. 75 ára gömul, móðir Mr. H'alldórs Eastman og þeirra systkina, and- aðist að heimili sínu í grend vi(5 Riverton, þ. 1. apríl s.l. Var jarð- sungin af séra Jóh. Bjarnasyni, frá kirkju Bræðrasafnaðar þ. 4. apr. Hinnar látnu verður getið nánar, við tækifæri, hér í blaðinli. 14. þ. m. lézt á Betel, Jónas Magnússon, ættaður úr Húna- vatnssýslu á Islandi. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla. Gjöf frá Gimli-söfnuði, safnaÖ af ungmennafél. innan safn $20.00 J. A. Sveinsson, Glenboro, Man., .................. $ 5.00 Þjóðræknisdeildin “Fram- tíð,” (Björn Th. Johnson) Silver Bay, Man., ....... 10.00 Kvenfélag ÁrdalssafnatSar, Arborg, Man...........$25.00 Helga Eymundsson, 80 ára göm- ul, kona Eiríks bónda Eymunds- sonar í Odda viÖ íslendingafljót, andaðist að heimili sínu þ. 7. apríi s. 1. Helga var Jóhannesdóttir Jónssonar og konu hans Margrét- ar Jónsdóttir; var fædd i Sauða- nesi á Langanesi í Þingeyjarsýslu þ. 17. okt. 1844. Þau hjón, Jó- hannes og Margrét, bjuggu lengst á Syðra Lóni á Langanesi, og þar ólst Helga sál. upp. Systkini henn- ar voru Guðlaug, Sigurjón, Guð- mundur, Björg og Jónatan. Björg, er viðstödd var jarðarförina, hið eina systkinanna, sem enn er á lífi, og á heima hér í bænum. Þau hjón, Eiríkur og Helga, fluttu af íslandi árið 1878 og hafa átt heima, nærri allan sinn búskp hér vestra, við íslendingafljót og lang-lengst í Odda. Þeirra börn (1) Margrét, er gift var Júlíusi Sigurðssyni, dá- in fyrir allmörgum árum; (2)■ Jó- hann, ógiftur, heima í föðurgarði; (3) Kristjörg, búistiýra Kristjáns bónda Sigvaldasonar; ^4) Jón, giftur Ölöfu, dóttur Jóns sál. East- mans og konu hans Guðlaugar sál. Halldórsdóttur; '(5) María, kona Sigurbjörns Doll, bónda í Fljóts- bygðinni. Auk þessa höfðu þau Helga og maður hennar, uppalið tvö börn, Guðnýju Helgu, dóttur Jóns sál. Bjarnarsonar bónda á Hújsafelli við íslendingafljót, og í umboði skólanefndarinnar votta 1 „ T,. ,, - eg kvenfélaginu alúpar-þakklæti | fyrir þessa gjöf. S. W. Melsted, gjk.. Gjafir til Betel. Kvenfél. JLúters safnaðar, Gard- ar, 'í minningu um Elínu Guð- mundsson, $15.00. — U. T. W. of Gimli heimsóttu Betel á skírdag dóttur þeirra og manns hennar, Júlíusar Sigurðssonar. — Helga sál. var væn kona, trygg og stað- föst og hafði með trú og dygð ver- ið starfandi í Bræðrasöfnuði og í kvenfélagi bygðarinpar frá því fyrsta. Fjöldi fólks viðstatt jarð- arförina. Sjéra Jóhann Bjama- son jjnrðsöng. -— Ástvinir hinnar látnu konu biðja Lögb. að flvtja hjartanlegt þakklæti öllum þeim, síðastl., eins og þær hafa gjört . .... „ , .M undanfarin ár; koma æfinlega fær-: e,r, veittu mikdsverða hjalp 1 sjuk- andi hendi; gáfu Betel $38.00 og domsstnðmu rausnarlegar veitiugar Jfyrir ailt heimilisfólkið. Fyrir heimsókn þessa og allar slíkar, er mjög. inni- lega þakkað; þær eru gleðistundir , , , . . . , fyrir gamla fólkið, sem lang-flest a ‘auSarc’aglfin fynr Paska. fer ekkert út úr húsi vegna elli og lasleika. Slíkir gestir eru því vel- komnir, sem tefja mikinn part úr og við útförina. Minnast aðstandendur þess kær- leika og þeirrar hjálpar með inni- legu þakklæti. — Jarðarförin fór fram frá kirkju Bræðrasafnaðar Fjögur herbergi uppi á lofti og framherbergi (parlor) niðri, eru degi til að tala við fólkið og gleðja, til leigu frá 1. maí næstkomandi. það a allan hatt, sem þeir geta. — Alúðar þakklæti. /. Jóhannesson, verð að halda henni við. Til sölu. Er indælt hús á ágætum stað I borginni; öll þægindi, sem nútíð- ar heimili fylgja. Góðir skilmálar. Frekari upplýsingar gefur. B. M. Long. 620 Alverstone st. Mynd þessi er afar skrautleg á að líta. Þrjá fyrstu dagana í næstu viku sýnir Wonderland kvikmyndaleik, sem nefnist “The White Sister.” Er mynd sú tekin á ítalíu með aðstoð ítalíu stjórnar og þykir ein hin frægasta í sögu kvikmynda- listarinnar. í viðbót við Miss Gish, sem hefir aðalhlutverkið með 675 McDermot Ave. Þau Mr. og Mrs. Eiríkur Bjarnason, Riverton, urðu fyrir þeirri sorg, að missa dóttur sína, Maríu Jóhönnu. 6 vikna gamla, þ. 24. marz s.l. Sömuleiðis urðu þau Mr. 0g Mrs. Jógrimur Jónasson. i Riverton, fyrir þeirri sorg, að missa dóttur sína, Fjólu Guð mundínu, rúmlega hálfs annars árs gamla, þ. 31. marz. Jarðarför beggja fór fram samtímis frá Herbergin eru án húsgagna, en hjört og rúmgóð. Upplýsingar veit ir Mrs. J. Holm 626 Toronto. Veitið ajhygli auglýsingunni frá McClary’s félaginu, er birtist í Iþessu blaði. Auk eldavélanna versla þeir með Sunshine Furnace, sem þeir Goodman Bros að Toronto og Notre Dame hafa umboð fyrir og setja inn, nær sem óskað er. Finnið þá að máli, ef þér þurfið að fá nýtt Furnace, eða gert við hið gamla. Skemtisamkoma Sumardaginn fyrsta í Fystu lútersku kirkju á Victor Stræti Sálmur sunginn af öllum. Skemtiskrá: 1. Piano Solo....Hugh Hannesson 2. Sams.... Nokkrir úr fl. D. J. 3. Einsöngur .... Mrs. S. K. Hall 4. Ræða ........ séra H. J. Leo 5. Eins. ..... H. Thorólfsson 6. Piano Solo....Miss Le Masurier 7. Eins... S. Halldórs frá H. 8. Einsöngur .... Mrs. S. K. Hall 9. Sams...Nokkrir úr flokki D. J. VEITÍNGAR Hljóðfæraflokkur Sunnudags- ekólans skemtir meðan á veiting- unum stendur. Aðgangur 35c. Byrjar kl. 8.15 Síimi: A4163 Isl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandt Næ»t við Lyceum husiC 290 Portage Ave. Winnipeg. Fáein eintök eru enn óseld af ljóðaþýðingum Steingríms heitins Thorsteinssonar 1. bindi. Verð $2.00. Einnig Rökkur, II. eftir Axel Thorsteinsson, 50c heftið. Bæk- ur þessar fást hjá undirrituðum. hórður Thorsteinsson, 552 Bannatyne Ave., Winnipeg. FYRIRLESTUR. Gefur Guð gætur að því, sem menn aðhafast hér á jörðinni og skiftir hann sér af verkum jþeirra? — Þetta verður efni fyrirlestuns- ins í kirkjunni nr. 603 Alverstone stræti, sunnudaginn 26. apríl kl. 7 síðdegis. . Allir boðnir og velkomnir! Virðingarfylst Davíð Guðbrandsson. ' Brennubragur. sá sem kveðinn var um brunann 1 Goodtemplarahúsinu í vetur er nú kominn út á prenti, og geta menn pantað hann frá höfundinum, Lúðvíki Kristjánssyni, 1123 Ing- ersoll St. eða Jóni Tómassym prentara, P. O. Box 3105, Winnl- peg. Bragurinn kostar 25c EMIL JOHNSON 08 A.THOMAS Service Electric Rafmagns Oontracting — Alls- kyns rafmagnsáhöld seld og við þau gert — Seljum Mloffat og McClary Eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla John- sons byggingin við Youn^ 8t Verlest. B-1507. Heim. A-72S6. SKUGGA-SVEINN Sjónleikurinn frægi eftir Matth. Jochumsson verður sýndur í Riverton, •Miðvikudaginn 6. Maí Leikurinn hefst skömmu eftir að lestin kemur til bæjarins um kvöldið. Aðgöngumiðar 75 cents. Dans að leikslokum. Vegna annríkiis leikendanna, verður leikur þessi hvergi sýndur að þessu sinni utan Winnipeg, annarsstaðar en í Riverton. G0TT VERK og ÁREIÐANLEGT Við alls konar aðgjörðir á Radio og rafmagnsáhöldum, og seljum það nýtt ásamt rafleiðslu að Stóm, Vatns- Hiturum, Hreinsunar vélum, Hiturum, Hreinsunar véHum, Grills, Straujárnum, Krullu- jámum og^párujámum, Vi- brators, Fjólu-geislum, o. fl. Radio áhöld og alt, sem að þeim lýtur, selt með undur- samlegu verði, alt af nýjustu gerð. Schumacher-Gray Co. Limited (Opið laugardagskvöld) N-6603 187 PORTAGE Ave. A STR0NG RELIABLE BUSINESS SCHOOL D. F. FERGUSON y Principal President It will pay you again and ajjpin to train in Winnipeg whpre employment is at its best and where you can attend the Success Business College whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The Success Business College, Winni- peg, js a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Wríte for free prospectus. THE BUSINESS COLLEGE Limited 38S1Í PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN. HAJEIRY CREAMER Hagkvsemileg aðgei'& á úrum, klukkum og gullstássi. SendiS oas I pósti þaS, sem þér þurfiS aS láta gera viS af þessum tegundum. VandaS verk. Fljðt afgreiSsla. Og meSmæli, sé þeirra öskaS. VerS mjög sanngjamt. 499 Notre Dame Ave. Slml- N-7873 Winnlpeg Eina litunarhúsið íslenzka í borginni Heimsækið ávalt Dnbois Limited Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af- greiðsla. vönduð vinna. Eigendur: Árgi Goodman, Ragnar Swanson 276 HargravcSt. Sími A3763 Winn peg Elm sklpafarseðlar Ódýrir mjög frá öllum stöSum I EJvrðpu.— Sigllngar meS stuttu milli- bili, milli Liverpool, G-lasgow og Canada. óvlðjafnanleg þjónusta.. — Fljót ferð. íirvals fæða. Beztu þægindi. UmboSismenn Oanadiaji Pacific íél. mæta öllum Islenzkum farþegum 1 Leith, fylgja þeim til Glasgow og gera þar fullnaSarráSstafanir. Vér hjálpum fðlki, sem ætlar til Ev. rðpu, til aS fá fa.rbréf og annaS slikx LeitiS frekari upplýsinga hjá um- boSsmanni vorum á staSnum, eSa skrifiS VV. C. CASFY, General Agent 364 Main St. Winnipeg, Man. eSa H. s "Nudal, Sherbrooke St. Winnipeg Mobile, Polarine Olía Gasolin. Ked’s Service Stafion Maryland og Sargent. Phone B i 900 A. BRRGHAN, Pnp. KKKH SBRVICB ON BCNWAV CtTP AN DIFFEBENTTAX 6RIA8B Blómadeildin Nafnkunna Allar tegundir fegurstu blóma við hvaða taekifæri sen er, Pantanir afgreiddar tafarlaust Islenzka töluð í deildinni. Hringja má upp á sunnudög- um B 6151. Robinson’s Dept. Store,Winnipeg A. G. JOHNSON 907 Confederation Life Bldg. WTNNIPEG Annast um fasteigmr , manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyr- irspurnum svarað samstundis. Srifstofusimi: A-4263 Hássíml: B-332S King George Hotel (Cor. King & Alexander) Vér höfuin tekiC þetta ág»t* Hotel á leiyu og veitum vi6- skiítavínum óll nýtízku þiæg- indi. Skeiritileg herhergl t&l leigu fyrir lengri eSa skemri tíma, fyrir mjög sanngjarnt verð. petta er eina hóteliö í borginni, sem íslendingar stjórna. Th. Bjarnason, Mrs. Swainson, að 627 Sarjjfent Avenue, W.peg, hefir éval iyrirliggjandi úrvalsbirgðir af nýtízku kvanhöttum, Hún er eina isl. konan sem sltka verzlun rekur 1 Winnipg. lslendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta rðar

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.