Lögberg - 30.04.1925, Síða 1
iiQftef ð-
Látið taka af yður MYND
í nýju páska fötunum
W. W. ROBSON
rEKUR OóB\R MYXUIU AÐ S17 POUTAGK AVE.
38. ARGANGUR
WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 30. APRÍL 1925
NÚMER^
18
Helztu heims-fréttir
Canada.
Síðastliðinn föstudag lést í
Toronto, Sir Augustus Nanton,
einn af nafnkendustu fésýslu-
mönnum hinnar canadisku þjóðai
og forseti Dominion bankans.
Hafði hann dvalið flest mann-
dómsár sín í Winnipeg borg. Lík-
ið var flutt til Winnipeg á mánu-
daginn og var það jarðsett á
þriðjudaginn í St. Johns graf-
reitnum. —
* * *
Þingnefndin er fjallar um farm-
gjaldamálið á þinginu í Ottawa ei
tekin til óspiltra málanna. Marglr
umlbtoðsmenn skipaeigenda frá
Bretlandi eru komnir á vettvang
til þéS'S að 'bera vitni í málinu.
Ætluðu þeir fyrst að taka þá
stefnu, að þeir væru þar komnir
til iþess að verja sig eins og kærð-
ir sakamenn. En lögmaður stjórn-
arinnar Mr. Symington frá Win-
nipeg benti þeim á að slíkt værl
með öllu fráleit afstaða, því þar
væri ekki um neina sakborninga
að ræða á hendur neinum mannl
frá hendi stjórnarinnar í Canada.
né neins annars. Alt sem fram
á 'vSeri farið væri að fá að vita
sannleikann í málinu og að hon-
um gætu menn best komist með
því að sýna ekki neina andúð, held-
ur hjálpa hver öðrum að því tak-
marki.
Alt gekk svo vel fyrstu dagana
og iþar til að umboðsmenn skipa-
eigendanna lögðu' fram heildar
reikning yfir kostnað og tekjur
við úthald skipanna. Með þann
reikning voru nefndar mennirnlr
óánægðir og bentu á að óhugs-
andi væri að tajca hann sem sönn-
unargögn i málinu og báðu um að
fá að sjá skýrslur skipstjóranna
sjálfra (The sailing papers) en
því neituðu umboðsmenn bresku
skipaeigendanna harðlega og jók
það á grun nefndarmanna að alt
mundi ekki vera með feldu.
Á fimtudaginn í siðustu viku bar
umlboðsmaður Robert Redford
siglingarfélagsins Col. W. J. Gear
vitni í mláinu, snerist vitnislburð-
ur hans.sérstaklega um farmgjöld
á korni, hveitimjöli og nautgrlp-
um og tók Ool. Gear fram í byrjun
að engin samtök ættu sér stað að
því er flutning á þeim nauðsynja-
vörum snerti. En þegar Syniington
lögmaður tók að spyrja hann
gekk hann inn á að fluttningstext-
inn væri stundum ákveðinn líka
á (þeim vörutegundum af auka-
nefnd er skipaeigendur hefðu og
nefndist “Canadian Line confer-
ence” og í þeim félagsskap væru
allir skipaeigendur er skip ættu
I förum til og frá höfnum í Can-
ada. Einnig viðurkendi hann, að
ef sá félagsskapur væri ekki tll
þá mundi samkeppnin lækka farm-
gjaldaverðið, en benti á að sigi-
ingar mundu þá ekki verða eins
ábyggilegar. Enn fremur varð Col.
Gear að viðurkenna kvæði öll, sem
gerð væru af þeirri nefnd í sam-
bandi við texta á farmgjöldum og
siglingar væru símaðar til New
York og þeim hlýddu allir skipa-
umlboðsmenn 4 Bandaríkjunum og
Canada. Lengra er rannsókn þessl
enn ekki komin.
* * *
Mál hefir staðið yfir í Montreal
er allmikla eftirtekt hefir vakið
sérstaklega á meðal verkamanna-
leiðtoga um land alt. Lögreglu-^
bjónar myndulu með sér félag
lögregluþjónafélag er stefndi í
sömu áttina og verkamannafélðg
vanalega gjöra. Lögreglustjórinn
áleit það vera óheppilegt og geta
jafnvel orðið hættulegt í vissum
t'lfellum og tilkynti lögregluþjón-
urri þeim, er í það höfðu gengið
annað hvort yrðu þeir að ganga
ur félaginu, eða víkja úr stöðum
sínum. Lögregluþjónafélagið höfð-
aÓi mál út af þessari aðferð lög-
reglustórans og er nú dómur ný-
fallinn í málinu, er ónýtir ákvæðl
lögreglustjórans og kveður lög-
reglulþjónana ihafa fullan rétt til
síns félags.
* * *
Brunaliðastjórinn í Hamilton,
Gnt. hefir skipað svo fyrir að eng-
inn giftur maður geti haldið stöðu
sinni í eldiiði þess ibæjar ef að
konan hans vinni út frá heimili
þeirra; er þetta furðulega ákvæði
að Iikindum gert til þess að auka
atvinnu fyrir vinnulaust kven-
fólki.
Stórt pappírsgerðarverkstæði
eru eigendur Fraser pappírs-
mylnufélagsins að byrja á að
Ibyggja í Edmonton N. B.
* * #
Stúlka 19 ára að aldri er vinn-
ur fyrir verslunarfélag í St. John
N. B. og heima átti í herbergi
gegnt búðinni, varð vör við nótt
eina nýlega að þjófar voru að
forjótast inn í búðina.Hendir hún
sér strax fram úr rúmi sínu, klæð-
ir sig í snatri og hleypur ein út i
búðina, við komu hennar urðu
þjófarnir, sem búnir voru að láta
eitthvað af verðmætum munum 1
poka, smeikir og lögðu á flótta
og tóku pokann með sér. Stúlkan
lagði á stað á eftir þeim hrópaði
á hjálp og skaut þjófunum svo
skelk í bringu, að þeir fleygðu
pokanum og flýðu.
* # #
Kona áttatíu og fimm ára að
aldri, að nafni Annie Saunders, er
heima á í Winnipeg á í Winnipeg
hefir gert kröfu til eigna er auð-
maður í New York hefir látið
eftir sig og eru virtar á $800,000,
000. Segist hún vera bróðurdóttir
hins látna. er dó barnlaus og því
réttur erfingi.
Bandaríkin.
Bandaríkin hafa farið þess á
leit við stjórn Rúmeníu að hún
gerði bindandi samning viðvíkj-
andi fé því er Rúmeníumenn hafa
fengið að láni hjá Bandarikja-
stjórninni, sem nemur $45,000,000
Auk þess s'kuldar stjórnin í Rúm-
eníu International félaginu $500,
000 og Baldwin Looomotivefélag-
inu $20.000.
* * *
Nýlega fundu lögregluþjónar
tvær bifreiðar og tvo járnbrautar-
vagna hlaðna vínföngum, sem
menn voru að reyna að smygla
yfir landamærin.
# * *
Póstmálastjórnin í Washington
hefir ákveðið að senda póst með
flugvélum á milli allra aðaLborga
landsins og flytja einnig fólk
með þeim flugvélum.
* * #
trtfluttar vörur frá Bandaríkj-
unum í marz s. 1. námu $452.000.
000, en innfluttu vörurnar $385,
000.000.
* # *
Indíánarnir í Kenel héraðinu i
N. D. hafa gefið Coolidge forseta
nafnið “Bear Riibs” 'í virðingar
|skyni segja þ'eir, fyrír það að
Coolidge gaf þeim borgararétt.
Nafn það bar áður höfðingi Hun-
kapapas Indíánanna ,sem var drep
inn þegar hann reyndi að kenna
fólki sínu siði og lifnaðarhæ+tl
hvítra manna: “Við vitum nú,”
segja þeir í bréfi til Ooolidge for-
seta, “og sökum þess að hann var
maður, sem sá fram í tímann og
sótti fram, gefum við yður nú
nafnið “Bears Ribs” og með þvl
nafni þekkir okkar fólk yður
framvegis.”
* * *
(Sagt er að Henry Ford bifreiða-
kóngurinn alkunni, ætli innan
skamms að byggja toifreiðaveyk-
smiðju á NorðurÆrakklandi, sem
veiti 25,000 manns atvinnu. Um
tooðsmenn^ hans hafa að sögn
keypt land undir slikt verkstæði
í bænum Creel, sem er á milll
Parísar og Amiens.
# * #
Sex emtoættismenn í Detroit,
Mich. hafa verið teknir fastir fyr-
ir fjárdrátt og 13 aðrir í toænum
og nágrenningu kærðir.
* * *
Hinn nafnkunni enski prestur,
Dean Inge, sem um þessar mund-
ir er á ferð í Bandaríkjunum sagðl
i fyrirlestri, er hann flutti í New
Haven Conn. að skýrslur um
hjónaskilnaði í Bandaríkjunum
sönnuðu að hjónaskilnaðarfargan-
ið væri svartasti bletturinn á
menning þeirrar þjóðar.
# * *
Pulman félagið alkunna í Pul-
man III. hefir tekið sér fyrir hend-
ur a, láta smíða flota af flugvél-
um með svefnklefum og fyrsta
flokks farþegjarúmi, i líking við
það sem það hefir á Pulman vögn-
um sínum. Flugvélar þessar á að
nota í loftinu til þess að flytja
fyrsta flokks farþegja í sambandi
við fólksflutninga loftför.
Hitar miklir hafa gengið yfir
Bandaríkin eða part af þeim und-
anfarandi. Hitinn í New York i
síðustu viku komst upp í 83 stig.
* # *
Jolhn Van Antverp MacMurray,
aðstoðar-utanríkisráðgjafi, hefir
verið skipaður sendiherra í Kína
í stað Jacobs Gould Scherman, er
því emlbætti gegndi en var nýlega
skipaður Bendiherra á Þýskalaadi.
* * *
TVö þúsund stjórnarþjónum I
Washington, var sagt upp atvinnu
í marz mánuði síðastliðnum.
------o------
Bretland.
Reading lávarður, landstjóri
í Indlandi ko.m til Englands í vik-
unni sem leið. Er hann sá fyrsti
að landstjórum Indlands sem und-
ir ákvæði laganna, sem Bretar
samþyktu í fyrra, tekur sér hvíld
frá því embætti. Áður fyr hefði
verið litlið svo á ef landstjóri Ind-
lands hefði tekið sér hvíld að
hann væri orðinn uppgefinn og
afsalaði sér emibættinu. Reading
lávarður verður þrjá mánuði á
Englandi sér til hvíldar og hress-
ingar áður en hann hverfur aft-
ur til Indlands.
* • * •
Skýrslum var safnað um þá, sem
heimilislausir voru í Lundúnaborg
síðastliðinn vetur og sýnir hún
þegar skýrslan var samin að nótt-
ina eftir 20. febr., voru fimm per-
sónur, alt kvenmenn, sem ekkert
skýli höfðu, heldur létu fyrii
foerast undir bogabrúm, eða öðrum
skýlum, er þær fundu. 118 manns
voru á ferð aftur og fram um
göitufnar og er það mikil framför
frá því í fyrra, þá voru það 1.797.
Ennfremur segir skýrsla þessi að
14.425 almenn gistihús ,er leyfl
•hafa til að hýsa gesti hafi verið
í Lundúnum í vetur, árið 1924
voru þau 23,442.
• « •
IMeð eftirvæntingu líta allar
ungar og gamlar meyjar og eigin-
konur til hinna konunglegu sam-
kvæma, er haldin eru í Lundúna-
foorg af konungshjónunum, sam-
kvæmt góðum gömlum vana. Vana-
lega eru fjðgur slík samkvæmi
haldin á ári og er það talinn hinn
mesti heiður að vera þar á með-
al gesta. Undihbúningur er mikill
undir þessi samkvæmi hjá þeim
sem einhverja von hafa til þess að
fá að vera þar með, og tók kven-
fólkið að undirfoúa sig þegar í árs-
byrjun. ;Sendi eftir silki í kjóia
tij Parísarlfoorgar og fengu sér
bestu skraddarana, sem til voru i
foorginni til þess að búa þá til.
En þegar alt, eða minsta kosti mik-
ið er búið, gjörir María Englands-
drotning þeim þann óskunda að
lýsa yfir því að engar konur sem
á stuttkjólum séu fái aðgang að
þessum samkomum, né heldur þær
sem skorið hár hafi.
* * *
Nefnd manna í Lundúnum, sem
nefnist The Emþire Community
Settlement Committae hefir geng-
ist fyrir að safna fé miklu til
þess að hjálpa fólki, sem land vill
byRgja í nýlendum Breta. Hefir
nefndin lýst yfir því að hún borgi
fjörskyldum, er á land vilja setj-
ast í nýlendum frá £250—800 á
ári þar til það erorðið sjálfbjarga.
Má fólk þetta taka sér land á
svæðum, sem þegar eru bygð, að
nokkru leyti eða byggja upp óbygð
svæði. Félag þetta kaupir ekki
land sjálft, en lætur fólkið sjálft
ráða hvar það velur sér land.
• • •
H. G. Wells rithöfundurinn nafn-
kunni heldur sig um þessar mund-
ir á Suður-Frakklandi og lifir þar
nokkur.s konar einsetulífi — forð-
ast alla fréttaritara og hvað vera
að ljúka þar við nýtt ritverk er
hann hefir haft á prjónunum um
tíma.
* * #
Vopnatoúr frá fornöld hefir ný-
lega fundist nálægt Rochester a
Englandi 4000 vopn af ýmsu tagl
úr steinum fundust þar í hrúgu,
er menn voru að grafa í jörðu og
þykir það merkisfundur frá forn-
fræðilegu sjónarmiði. Áður höfðu
einstaka slíkir hlutir fundist þar
við og við.
• • •
f janúar 1924 lést Winfred
Countess of Dimdonald. í erfða-
skrá sinni arfleiddi hún Breta
konung að £50.000 og kastala 1
Wales með því skilyrði að kast-
alanum yrði haldið við og að hann
yrði notaður fyrir heimili handa
konunginum og prinsinum al
Wales. Konungur hefir nú afsalað
sér öllu tilkalli til þeirrar gjafar.
Markverður viðburður.
Þeir eru margir viðburðirnir,
sem nú eru að gerast viðsvegar
um heim, og merkilegir. Nýjar
uppfyndingar í lofti, sjó og á landi.
Nýjar hugarstefnur, eða stefnur,
sem vér köllum nýjar, þó þær séu
auðvitað flestar bergmál af hugs-
un og stefnum annara, sem á und-
an okkur hafa lifað. Nýjar vonir
um fegurri framtíð, frelsi og frið
á meðal mannanna. Ekkert hefir
á seinni árum vakið eins mikinn
kvíða eða verið eins mikið vanda-
mál á meðal mannanna eins og
óreiðuástandið í Evrópu að stríð-
inu loknu og spursmálið um það
hvernig að Evrópuþjóðirnar stríð-
þreyttar og sárar geti notið var-
anlegs friðar.
Friðarþráin hefir verið þunga-
miðjan í hugsun allra manna á
þessum árum, síðan stríðinu lauk
og er það enn, því enn ólgar ósam-
lyndið og ósamkomulagið í huga
og hjörtum fólksins víðsvegar um
■Evrópu.
Bestu menn þjóðanna hafa
reynt að lægja þá ðldu og stilla
storminn en þeim hefir ekki tekist
það og fengið svo óþökk margra,
sem lítið þektu viðfangsefni þeirra
fyrir.
í blöðunum, stórum og smáum,
ærlegum og óærlegum hefir látið
hátt. Þau hafa talað um misfell-
urnar. Hamast á mönnum þelm,
sem fyrir málunum hafa staðið,
en sjaldan haft neitt nýtilegt til
málanna að leggja.
Hatur Og þrjóska Frakka í garð
Þjóðverja hefir verið þyrnir I
þeirra augum. óeinlægni Breta
hefir gengið alveg fram af þelm
sumum hverjum og versalasamn-
ingurinn hefir verið þjófurinn I
öllu spilinu.
Þó enginn sanngjarn maður fá-
ist til þess að samlþykkja slík
gífuryrði, þá er eitt víst og það
er, að ástandið toefir verið og er
ískyggilegt, ekki aðeins á milli
Frakka og Þjóðverja, heldur líka
og sérstaklega á milli Þjóðverja
og Pólverja.
Skifting isú, sem gerð var á efrl
Silesíu að stfíðinu loknu er einn
aðal ásteitingarsteinninn. Land
það er auðugt að námum og Þjóð-
verjum því hin mesta eftirsjá 1
því, en samkvæmt sjálfsákvörðun-
arstefnu Wilsons forseta varð það
ofan á að fólk þar sameinaðist
Póllandi þó mótspyrna væri all-
ákveðin og telja glöggir menn að
einmitt'þar sé stríðseldur kvikn-
aður, sem hljóti að brjótast út inn-
an tiltölulega skamms tíma, ef
ekki verði við gjört.
Síðan að stríðinu lauk, hafa
Þjóðverjar lifað sjá'lfa sig, það
er, hugsað mest megnis um sín
eigin mál og lítt gefið sig að sátta
eða friðarmálum þeim, sem aðrar
Evrópuþjóðir, einkum Bretar og
Frakkar hafa verið að berjast
fyrir.
En nú hafa þeir skorist í leikinn
og komið fram með til'boð, er
mælist hvívetna vel fyrir og sem
Austen Chamberlain sagði I
breska þinginu, að gæti orðið til
þess að leggja varanlegan grund-
völl undir frið og farsæld í Ev-
rópu.
Aðal drættirnir úr þessu tiltooði
Þjóðverja eru þessir:
1. Þjóðverjar eru reiðutoúnir að
ganga inn á samninga með ððrum
þjóðum.
Að viðurkenna landamerkja-
línur þær vestan ríkisins, er tekn-
ar eru fram í Versalasamningnum
og samþykkja þær sem bindandl
um ókomna tíð.
3. . Að ábyrgjast friðhelgi aust-
urlandamæra Frakklands, Belgíu,
og ítalíu í Suður-Tyrol ásamt
öðrum þjóðum.
4. Þjóðverjar að hafa rétt til
þess að semja sjálfir við Pólverja
á friðsamlegan hátt um landa-
merkjalínur á milli Þýskalands og
Póllands og ef ekki er hægt við þá
að semja á vingjarnlegan hátt, að
láta alþjóðasambandið skera ur
þeim málum.
Þessu tiltooði Þjóðverja er fagn-
að af öllum, sem á það hafa minst
og talið af málsmetandi mönnum,
að undanskildum Frökkum og
Pólverjum, sem hikandi eru, það
hagkvæmasta , sem enn hefir
komið fram til varánlegs friðar.
Fara skemtiför til California.
Orherbúðum sambands-
þingsins.
Umræðurnar uin fjárlagafrum-
varp stjórnarinnar, eru þegar orðn-
ar miklu lengri en venja er til og
óséð fyrir endann enn. Er búist
við, að þær muni standa yfir nokk-
uð á fjórðu viku. Um hundrað
þingmenn hafa þegar tekið til máls
og mun mega ganga út frá því
sem gefnu, aö nokkrir muni enn
feta i fóstpor þeirra.
Ástæðumar fyrirí þessu |lítt-<
þverrandi orðaflóði, eru að líkind-
um einkum tvær. Hin fyrri sú,
að íhaldsmönnum er það bersýni-
lega áhugamál, aö reyna að konia
í veg fyrir, að ráSgjöfunum og
einstökum (þingmcinnum frjáls-
lvnda flokksins, verði kleift að
taka þátt í undirbúningi fylkis-
kosninganna, sem fram eiga aS
fara í Nova Scotia og New Bruns-
wick snemma sumars, og eins hitt.
að útiloka þingmenn bændaflokks-
ins frá þáttjöku í undirbúning’í
fylkiskosninganna i' Saskatche-
wan..
Þá er hitt og sýnt, að hvort sem
kosningar til sambandsþings fara
fram í ár eða ékki, vilja íhalds-
menn reyna að viða að sér sem
allra mestu íkveikjuefni, en það
þykjast þeir auSsjáanlega bezt fá
gert mjS því, að tefja þingtímann
eins og frekast má verða, og bera
fram sem flestar ákærur gegn
stjórninni,
Mr. og Mrs. Alcx Jphnson og synir,
Engar kröfnr um nýjar kosn-
ingar.
Mr. og Mrs. Alex Johnson, ásamt sonum þeirra, lögðu á stað
skemtiferð suður til California á jnánudáginn var, og var ferðinni
heitiS suður til San Diego. — Mrs. Alex Johnson er fyrir löngu orSin
íslendingum kunn fyrir söng sinn og sönghæfileika og fyrir hið glaða
viðmót, sem allir, er ihenni kynnast, eiga aS mæta. En maður hennar
er almenningi íslendinga ekki eins kunnur. Hann er einn þeirra
manna, er barn að aldri varð að fara að vinna fyrir sér, og hann vann
og vann trúlega, og með atorku sinni og framsýni hefir honum tekist
að vinna bug á erfiSleikunum, þar til nú, að hann hefir rutt sér fram
i fremstu röS islenzkra fjársýslumanna í þessu landi. — Kornsöluhöll-
in í Winnipeg hefir ekki átt miklum vinsældum aS fagna, nú upp á
síðkastið, og kann því aS virðast, sem mönnum sé lítill sæmdarauki
að vera við hana riÖnir. En hvað sem um það er, er eitt vist, að á því
sviði reynir ekki siður á skarpskygni manna og dómgreind, en á öör-
úm. Þar hefir verksvið Alex Joimsons verið, frá þvi aS hann byrjaði
þar sem vikadrengur og þar til nú, að hann rekur þar verzlun upj> á
eigin reikning, i skrautlegum skrifstofum, og-hefir fjölda viðskifta- um 1 framkvæmd. I aSsigi er og
vina. — Það er ávalt ánægjulegt, þegar Íslendingar sækja fram, á
hverju sviði starfsmála ]>essa lands sem er, og geta staðið hérlendum
mönnum jafnfætis, þrátt fyrir það, aS þeir í flestum tilfellum hafa
orðiS að byrja með tvær.hendur tómar og snauðir að reynslu. En
þeir hafa sýnt og sannað, að það er hægt — þeir hafa gert það, sér
til arðs og þjóðflokki sínum til sóma, og einn þeirra er Alex Johnson.
— Mr. Johnson er félagsmaSur góður, eins og þau hjón eru bæði
Þau hafa bygt sér prýðilegt heimili á einum dýrasta staS I Winnipeg.
Leyndardómur Sahara
eyðimerkurinnar.
Mjenn furðuðu sig á að sjá
pálmavið vaxa og blómgast Ihingað
og þangað í Sahara eyðimörkinnl
þar sem ekkert var sjánalegt ann-
að en eyðisandur alt í kring.
Þessi pálmaviður hefir staðið
þarna ár fram af ári og ö'ld fram
af öld og alt af hafa ferðamenn-
irnir, sem um hana hafa farið
furðað sig á hvernig þetta mættl
verða. Talað um það sin á milli
og við það hefir setið þar til nú
fyrir skömmu að vísindamennirnir
fóru að abhuga þessi fyrinbrigði.
þeir vissu ofur vel að viður þessi
gat ekki vaxið þarna án þess að
fá vökva einhvernstaðar frá. Svo
þeir fóu að rannsaka hvernig ú
þessu stæði. Tóku að grafa í sand-
inn og þegar niður kom að rót-
unum og lengra ofan í sandinn
og þeir héldu áfram að grafa unz
þeir voru komnir niður tuttugu
fet, þá fór sandurinn að verða
rakari og taugarnar, siem úr rót-
unum lágu sósaðar af vatni. Þá
hættu þeir að grafa en fengu sér
borunarvél og boruðu og þegar
þeir voru komnir niður liðug
hundrað fet spýttist vatnið um
tuttugu fet upp úr pipum og flæddl
yfir alt. Þannig var þá sá partur
leyndardómsins leystur.
En þegar þeir litu í Kring um
sig, stai'ði annar leyndardómur-
inn þá í augu alt í kringum píp-
una er vatnið spýtist upp um, lágu
spriklandi fiskar.
fsraelsmenn hafa ékki furðað
sig meira á að sjá manna^falla af
himnum á eyðimörkinni forðum, en
þessir menn furðuðu sig á því
sem nú bar fyrir augu þeirra, og
ekki minkaði undrun þeirra er
vísindamennirnir, sem þar voru
staddir fóru að skoða fiskana og
sáu að þetta voru þektar fiskiteg-
undir. Margir fleiri brunnar voru
halda að fuglar er fljúga frá fjar
lægum stöðum og til vatnsbóla l
þessari víðáttu miklu eyðimörk
hafi borið hrogn er fiskar hafl
hrygnt á leir og sandeyrar í ám
hafi borið þau í klóm 'sér og svo
hafi þau orðið eftir er þeir sett-
ust við eyðimerkur-vatnstoólin og
virðist sú tilgáta ekki ósennileg
fljótt á að líta.
En við nánari yfirvegun og ná-
kvæma athugun fiskanna varð sú
Hvort sem til kosninga kemur
eða ekki, þá hefir King-stjórnin
engan sérstakan kosninga-undir-
búning hafið fram að ]>essu, og
sýnilega býst ekki við kosningum
á þessu ári, frekar en verkast vill.
Sem eina sönnun þess, mun vafa-
laust mega telja það, að þegar að
aflöknu þingi, hefir stjórnin kvatt
til fundar við sig fulltrúa frá
Vestur - Indía eyjunum brezku, í
þeim tilgangi að ræða um nýjan
viðskiftasamning ogj 'hrinda hon
fundur milli Sambandsstjórnarinn-
ar og fulltrúa af hálfu hinna ýmsu
íylkisstjórna, er samkvæmt ákvæð-
um hásætisræðunnar, skal taka til
meöferðar hina fyrirhuguðu stjórn-
arskrárbreytingu, að því er við
kemur takmörkunum á valdsviði
efri málstofunnar. BáSum þessum
fundum hefði að sjálfsögðu veriS
frestað, ef stjórnin hefði búist við
kosningum þá og þegar.
Yfirleitt mun mega fullyrða, aö
þjóðin sé alt annað en fýkin í
kosningar, eins og sakir standa.
Hon. James Murdock, verka-
mája ráðgjafi, flutti afar snjalla
ræSu í fyrri viku, þar sem hann
mótmælti meS óhrekjanlegum rök-
um, þeirri staðhæfingu íhaldsliðs-
ins, að lækkun verndartollanna á
síðasta þingi, hefði leitt til þess,
að fjölmörg verksmiSju fyrirtæki
tilgáta lítt sennileg því tvær teg-
undir þessara fiska, sem á vis- hefðu farið á höfuðið. KvaS hann
indamáli er nefndar Hemichromls
og Tilapia velja sér ávalt dýpstu
staði vatnanna til að hrygna í, og
anna'st hrtogniin með mestu ná-
kvæmni unz sílin kvikna og þau
slíkar staShæfingar vera falsanir
einar, er koma mundu þeim 'í koll,
er stofnað hefðu til. Sýndi hann
fram á, að hagur bænda hefði
drjúgum batnað viS lækkun vernd-
geta farið að bjarga sér sjálf. En artolla, og allar stéttir þjóðfélags-
fundu þeir vatn og alstaðar fiska.
Óráðin gáta.
Hvernig að fiskarnir komust
þangað er óráðin gáta. Sumir
slíkt er naumast hugsanlegt, því
þó fuglarnir hefðu getað flutt
hrognin, þá hefðu þau undir eng-
um kringumstæðum getað komist
alla leið niður í gegnum sandinn,
því þessi vatnsból, sem ofanjarð-
ar eru virðast ekki hafa neitt beint
samband við þau.
Annar möguleiki hefir komið til
greina í þessu samtoandi og það er
að í fyrndinni hafi Sahara ekki
verið eyðimörk, heldur hafi partur
af henni verið eyja, en hitt sjór—
og þegar sjórinn þornaði upp, hafi
fiskarnir á einhvern hátt komist
í neðanjarðarvötn eða ár. En á
móti þeirri hugmynd mælir það, að
í neðanjarðar vötnum eru fiskai
ávalt blind^r þegar þeir finnast.
þar, en um ekkert slíkt er að ræða
í sambandi við þessa fiska.
Vísindamennirnir eru nú í óða önn
að rannsaka hvernig að á þessu
stendur.
Family Herald and Weekly Star.
íslendingadags-fundurinn.
Vér viljum sérstaklega minna
íslendinga í \Mmnipeg! á'; fund
þann, er íslendingadagsnefndin
auglýsir á öðrum stað hér í blað-
grafnir á þessu svæði og alstaðar mu- er 5 fyLta máta áríð-
andi, að menn sæki fundinn, þvi
auk ráðstafana fyrir íslendinga-
dagshaldi i surnar, verða fleiri
mál sem íslendinga varSar, rædd
þar.
ins hefSu fremur hagnast en hitt.
íhaldsflokkurinn hefði e'kki alls
fyrir löngu varið til þess ■stórfé,
að láta rannsaka tollmála fyrir-
komulagið, Sir Henry Drayton,
fyrrum f jármálaráSgjafi, hefði
verið formaður sltkrar rannsókn-
arnefndar, en aö loknu starfi,
heföi hann skort hugrekki til að
leggja nefndarálitið fyrir þing.
Núverandi stjórn toeföi aldrei
kiknað í knjáliðum, heldur haldið
til streitu hverju því, er henni
þótti rétt vera og miða í almenn-
ingshag, eins og rannsóknin í
farmgjaldamálinu bæri ljósast vitni
um.
Óháðttr þingtnaSur styður fjár-
lagafrumvarpið.
Mr. L. W. Humphrey, utan-
flokka þingmaður fyrir West
Kootenay kjördæmið í British
Columbia, 'kvaöst með ánægju
mundu greiða fjárlagafrumvarpi
Mr. Robbs atkvæði, með því að
það væri tvímælalaust bygt á heil-
brigöum grundvelli, með hag allra
stétta jafnt fyrir augum. Kvað
hann þjóðina hafa alment fagnað
lækkun verndartollanna á síðasta
þingi, og bera það traust til nú-
verandi stjórnar, aS hún muiuli
ekki láta þar staðar numið, held-
ur stíga smátt og smátt fleiri
skref í áttina til sannfrjálsrar
verzlunar.