Lögberg - 30.04.1925, Side 3

Lögberg - 30.04.1925, Side 3
UKdSEKG, FIMTUDAGINN 30. APRÍL. 1925. Elskar mig^ Elskar mig ekki? Norðanvindurinn var hvass og kaldur, og samt voru margir að leika sér á skautum á ísnum á tjðrn- inni. iMeðal þeirra voru tvær persónur, sem hlupu í gagnstæða átt og mættust nokkrum sinnum án þess að tala saman, þegar þau mættust í þriðja isinn lést unga stúlkan ætla að detta, en þá greip Ihönd um handlegg hennar. “Þú hefir ekki meitt þig Lorraine?” sagði mað- urinn. “Nei, ekki hið minsta.” “Leyfðu mér að herða á iþessari reim,” sagði hann og knéféll við hlið hennar. IHún studdi sig við axlir hans. “Þér er kalt, við skulum rennar okkur hlið við hlið,” sagði hann. “Þökk fyrir, eg er nógu heit.” Hann greip hönd hennar og svo runnu þau af stað yfir ísinn með hægð. Hvorugt þeirra talaði orð, en svo rendi maður- inn sér fram fyrir Ihana alt í einu, leit hrosandi í augu hennar og sagði: Skammast barnið sín? og ertu tilbúin að vera góð aftur?” “ó, hættu, Don.” “Sem þú vilt,” svaraði hann, glaður yfir því að ósamlyndið var endað. Unga stúlkan leit upp með storkandi hlátri. “Þú kemur með mér yfir á mylnutjörnina, Don? “Já, ef þú vilt, en þú veist um mína skoðun á ísnum þar.” “Eg veit meira en þú,” sagði hún. 'Hún hljóp á undán og leit við og við brosandi um öxl sér til hans, sem kom með hægð á eftir henni. Án þess að bíða settist hún á stíflugarðinn og tók af sér skautana, klifraði svo yfir garðinn og gekk éftir hallanum til mylnutjarnarinnar. Við og við stióð hann kyr til að reyna að heyra fótatak hennar í snjónum. Löngun hennar var að fá hann ut af fyrir sig með sér á mylnutjörnina, þar sem þau væru tvö ein, en um það skeytti hann ekkert. Þegar hún hugsaði um þetta, datt henni í hug, hann elskar mig ekki, og tár komu fram í augu hennar. , Kjólinn hennar festist á visinni grein, og þegar hún sneri isér við til að losa hann, sá hún Donald koma gangandi með hendur í vösum. Þegar unga stúlkan gekk út á ísinn brakaði í honum. Einu augnabliki siðar kom Donald og horfði alvarlegur á ísinn. “Eg held að hann sé ekki áreiðanlegur,” sagði hann. Unga stúlkan ypti öxlum. “Eg veit vel að hann er ekki vanur að vera áreiðanlegur, en I svona veðri er hann það,” sagði hún hálfönug. “Mér líkar ekki straumurinn,” sagði Donald. “Hivað ilt getur straumurinn gert, meðan hann er undir ísnum?” Donald gekk út á ísinn til að reyna hann, en á meðan batt hún á isig skautana, svo kom Donald aftur og batt á sig sína skauta. Svo fóru þau út á ísinn og léku sér á skautum um stund. Unga stúlkan þreyttst brátt, og þegar hún kom til hans, nam hún staðar. Hann tók hendi hennar, en hún dró hana að sér, gekk að ibakkanum og fór að taka af sér skautana. “Hvað gengur að þér Lorrie? Eg hélt að þú vildir.renna þér á skautum. Nei, taktu nú ekki af þér skautana fyr en þú ert búin að segja mér hvað að þér amar.” “Það er ekkert — eg veit það ekki — þú gerir eins og — nei, eg vil ekki segja það. Láttu mig fara, Don,” sagði hún. Hann tók hendinni undir höku hennar og lyfti upp ihöfðinu, svo hann gæti séð í augu hennar. Skjálfandi bros svaraði honum. “Lorrie, hversvegna eyðile^gur þú heilan frí- dag fyrir mér.? Vertu nú gott Ibarn, það eru aðeins fáeinar stundir eftir og eg verð að fara í kvöld.” “Ó, Don, ekki í kvöld, eg fer til bæjarins snemma í fyrramálið, og þá getum við orðið samferða.” “Það gagnar ekkert, eg verð að fara, og auk þess hrekur þú mig 'burt.” “Hrek þig burt?” hrópaði 'hún. , “Dbn, þú ert þó ekki sinnisveikur?” “Nei, eg er vel frískur.” Hún fjarlægðist hann og fór að höggva gat á ísinn með skautahælnum. “Hvað ertu nú að gera?” spurði hann.” Þú festir fótinn í holunni og dettur þegar minst varir.” “Rugl,” sagði hún hlæjandi. “Þú gerir svo mik- ið gum út af engu. Eg ætla aðeins að fá mér að drekka, og eg get þó ekki dottið ofan í þriggja þumlunga stóra holu.” “Þú gleymir því að ísinn er þunnur. og getur brostið af lítilli orsök.” “En það rugl,” sagði hún, knéféll og drakk. Donald brosti þegar hún geispaði eftir að hafa drukkið kalda vatnið. “Er það smekkgott?” spurði hann. “Vilt þú nokkuð?” svaraði hún. Hann hristi höfuðið. “Eg geng hér yfir að bakkanum til að reykja dálítið. Komdu lika.” “Við deyjum úr kulda,” tautaði hún, og gekk þó á eftir honum og horfði á hann fylla pípuna. 'Hann leit til hennar og rétti henni hendina til þess að fá hana til að setjast hjá sér, en hún lét hendur sínar aftur fyrir 'bakið og istappaði öðrum fætinum á 'ísinn. Mig langar til að tala við þig,” sagði hann. Hún hristi höfuðið, en hann studdi olnboganum á hnén, þar sem hann sat, og hélt áfram að reykja. Lorrine horfði á hann, og tár komu fram í augu hennar yfir kæruleysi hans, sem hann sá ekki. Hún laut áfram og kastaði gremjulegri spurningu til hans, sem hann heyrði ekki, og svo þaut hún af stað yfir ísinn. D'onald stóð strax upp og starði á eftir henni. “Þetta ibarn,” tautaði hann. “Eg veit ekki hvers- vegna mér þykir svo vænt um hana.” Hann stökk niður á ísinn, og horfði yfir tjörn- ina„ en Lorrine sást hvergi. iHann gekk í hægðum sínum yfir ísinn, reiður við sjálfan sig yfir því að hafa stygt hana. Svo lét hann aftur í pípuna sína og kollaði svo á hana nokkr- um sinnum. “Lorrine!” Ihrópaði hann aftur óþolinmóður, “það er kominn tími til að fara heim.” Hann fékk ekkert isvar. Hann hljóp langs með tjarnanbakkanum, kall- aði og leitaði en sá hana hvorki né heyrði því dimt var orðið. Einu sinni rak hann fótinn í eitthvað og datt. Hann þreifaði eftir því og fann að það var prjónahúfa Lorraine. Hann horfði fram undan sér og sá auða vök í ísnum. Hann rak upp hljóð og kallaði: » “Lorraine! Lorraine!” en fekk ekkert svar. “Hamingjan góða, hún hefir líklega druknað. Eg verð að fara heim til hennar og vita hvort hún er þar, og sé Ihún ekki þar, þá er hún dáin,” tautaði hann. Hann lagði af stað til heimilis hennar, en kall- aði alt af á hana við og við. Hvernig átti ihapn að segja þeim þetta — móður hans og piltunum? Hvað mundu þau segja við hann? Hann bað Guð að gefa sér aftur það, sem hann hefði mist — aðeins hana — hana. Hi^an hennar var orðin svo heit í hendi hans, að hann bar Ihana upp að andlitinu, eins og hún gæti skilið hann, og svo hélt hann áfram. Ljós var í gluggunum og barnshlátur barst út úr húsinu, sem særði hann mikið. Svo fór einhver að leika á píanó, og hann furðaði á því að nokkur ígæti leikið á hljóðfæri núna. Hann þreifaði sig áfram upp thöppurnar og inn um dyrnar. Bróðir hennar var í ganginum. “Halló, Donald. Þú kemur seint.” hrópaði hann. Donald rétti honum hendi sína. “Joe,” sagði hann. “Joe, gamli kunningi —” og svo þagnaði bann. Joe tók í handlegg hans og leit framan í hann. “Vertu rólegur, góði kunningi,” sagði hann. “Hvað hefir komið fyrir?” Hljóðfæraslátturinn hætti, dyr voru opnaðar og Lorraine istóð þar í ljósbirtunni. Útlit hans gerði hana hrædda. “Ó, Don!” hrópaði hún og hljóp til hans — “þú elskar mig iþá. Mig langaði svo mikið til að vita það— eg kenni í brjósti um þig Don.” En hann féll á kné við fætur hennar og þrýsti henni að brjósti sínu. Húan lá við fæturna á bróð ur hennar. Hann laut niður, tók hana upp, og horfði hissa og vandræðalega á þau á víxl. --------oh—------ •Œskuæfintýri Buffalo Bills. Á miðri síðustu öld var lífið hætturíkt í Vestur- landinu; bæði Indlíánar og þjóðbrautaræningjar vor áleitnir í meira lagi ,aðallega kom það niður á ferðamönnum og póstfluthingsmönnum. Stundum var póstvagninn stöðvaður af ræningjum, sem tóku peninga af ferðamönnum og úr póstpokunum, stund- um af Indíánum, sem ekiki létu sér nægja að ræna en myrtu menn lika. Auk hins algenga póstflutn- ings voru til skyndiboðar, sem þóttu áreiðanlegii^ og fljótir þar eð þeir voru allir ríðandi. Hver þeirra hafði ákveðna vegalengd, þegar hann var kominn á- lengdar, var næsta vegar skyndiboði tilbúinn að taka við henni, og þjóta með hana áfram á “pónanum” sínum. Þetta var auðvitað mjög hættuleg atvinna, því oft flutti skyndiboðinn stórar upphæðir pen- inga, svo að bæði hvítir og rauðir ræningjar sátu fyrir honum , auk allra þeirra hindrana, sem nátt- úran lét á leið hans, kafaldslbylji, kulda, Ihita, sana- rok, skógarelda, höggorma og aðra eitaða orma og fleira. Samt sem áður skorti aldrei skyndiboða, þvl þeim var vel borgað, og það var frjálst, óháð líf, sem margir þeirra kunnu vel við. Einna melstri: frægð sem skyndiiboði, náði Buffalo Bill, er seinna varð formaður fimleikasýn- i ingaflokks, undir nafninu Willam Oody, sem var hans rétta nafn; hann hafði enga námslöngun og vildi heldur ekki stunda Ibúskap, sótti því ungur um skyndiboðsstöðuna, og var strax þeginn, því póst- flutningafélagið þekti orðróm hans. Vegalengdin, sem í hans hluta féll, var 70 enskar mílur, svo það var allenfiður póstflutningur, en hann var ávalt kominn áleiðis með póstflutninginn á réttum tíma. og í góðu ásigkomulagi, sem var mikilsvert, því það kom alloft fyrir að bréfin voru rifin, iblóðug eða með götum eftir veiðihnífa. Einu sinni var það, að þegar Bill kom til enda- stöðvar sinnarí hafði maðurinn, sem taka átti á móti póstflutningnum, verið drepinn og lá dauður. Bill hélt strax áfram, enda þótt 85 enskar mílur væru til næstu póststöðvar, en sanít sem áður kom hann til ibaka á réttum tíma, eftir að hafa ferðast 320 enskar mílur hvíldarlaust, með 15 mílna hraða á hverri klukkustund. Hann var þá aðeins búinn að vinna við þetta í fáeina mánuði. Sem endurgjald fyrir þetta gaf félagið honum pyngju, fulla af gull- peningum. Meðal verstu hættanna voru Indíánarnir. Þann- jg hafði hópur af Indiánum einu sinni ráðist á póst- stöð drepið póstafgreiðslumanninn, og fóru svo í launsátmj fyrir skyndiboðann. Biljl var nælstum kominn áleiðis áður en hann varð var við hættuna, og milli hans og Indíánanna var góður kippur vegar, þegar tveir þeirra, sem riðu stórum hestum, nálg- uðust hann óðum. Brátt varð annar þeirra á undan. Hesturinn hans var rauður, stór og vel vaxinn, en Bills var lítill póni og orðinn þreyttur. Eitthvað varð að gera. Alt í einu stöðvaði Bill hestinn og skaut Indí- ánann, sem eftir búningnum að dæma var höfðingi. Á næsta augnabliki var Bill búinn að ná hestinum ihans, flutti hnakinn sinn og póstpokann yfir á bak hans, en á meðan kom hinn Indíáninn til staðar og ekaut á hann, en kúlan hitti aðeins hattinn hans. Bill fól sig ibak við pónann og tókst að drepa þenna óvin sinn með tveimur skammlbyssuskotum. Nú sá hann hinn hópinn nálgast, en Bill var nú ferðbúinn og þeysti á undan á nýja hestinum. Þegar hann kom á næstu stöð, var hún brunnin, svo hann varð að halda áfram eltur af óvinunum.. 'Stundum höfðu rauðskinnarnir ibetra úr být- um. Margir skyndiiboðar voru drepnir, póstlhúsln brend og póstvagnar rændir, svo póstsambandið fékk ilt orð á sig. Hvítu ræningjarnir voru líka ihættulegir, sér- staklega einn, isem kallaður var “riddarinn”, af því hann var svo glaðlyndur og kurteis. Hann rændi aldrei kvenfólk, og var jafn kurteis við fátæka sem ríka. Það var orðin venja meðal skyndiboða að láta hann rannsaka flutning sinn, en það vildi Bill ekki, og þegar “riddarinn” skipaði honum að nema staðar, sendi iBill kú'lu í handlegg hans, sem svar; hinn skaut þá hestinn hans og sagði honum að vera eftir- gefanlegri 1 næsta sinn. En svo hvarf Bill alt í einu, og enginn fékst til að taka hans starf að sér. Á síðasta augnabliki kom dóttir eins af hestagæslumönnum félagsins, og “riddarans.” Hún var undir eins þegin, og tók þegar við stöðunni. Nú var “riddarinn” í vondri klípu. Einn daginn mætti hann ungfrú Atalanta, dáðist að hinu fagra andliti Ihennar og djartfa ferðalagi, og lofaði henni að eftirleiðis mætti hún vera Óhult. Þetta notaði félagið, og lét hana flytja peninga, gimsteina, gull- sand o. fl. “Riddarinn” bætti sér skaða sinn með þvi að ræna póstvagnana, 'Svo félagið sá sér ekki annað fært en að lofa þeim manni háum verðlaunum, sem fæði sér hann lifandi eða dauðann. Þrátt fyrir þetta fylgdi “Riddarinn” oft ungu stúlkunni á ferð- um hennar, og sýndi að hann verðskuldaði viður- nefnið. Hann kynti henni bestu vegina, og meðan þau héldu áfram með fljúgandi hraða, skemti hann henni og dekraði við hana. Að lokum sagði bann henni að hann elskaði bana og bað hana að verða konu sína. Hann ætti mikla fjármuni geymda uppi í fjöllum, !þá ætlaði hann að sækja, hætta við ránin og setjast að í fjalægu héraði. Ungfrú Atalanta roðnaði, sagði að þetta kæmi svo óvænt, hún yrði að tala við foreldrana og þeysti svo áfram á hörðum spretti. Næst, þegar þau fundust, játaði hún hon- um, og þau komu sér saman um að finnast eina ákveðna nótt, ;þá yrði hann að hafa alla sína fjár- muni með sér. Hin ákveðna nótt kom, og þau fund- ust. En áður en þau lögðu af stað til að flýja, bað hún hann að fara af ibaki og herða á söðulgjörðinni sinni. Auðvitað gerði hann það, en fann um leið kalt skammbyssuop við gagnauga sitt. “Þér eruð fangi minn. Upp með hendurnar eða eg verð að skjóta,” skipaði ungfrú Atalanta. Auð- vitað bélt bann að þetta væri spaug, en fékk ibrátt annað að vita. Hann varð að afhenda vopn og f jármuni, og fylgja henni til næstu stöðvar,, bundinn við hestinn bennar. Þessl ótrygga fagra stúlka var engin önnur en Buffalo Bill. ÞEGAR VERDI KOMST í VANDRÆBI. Verdi, hinn skarpgáfaði ítalski ljóðlagasmiður, var einnig kunnur fyrir geðspekt sína. Þó vildi það einu sinni til að hann ruglaðist, og það skeði þannig: Verdi var einmitt að búa til hinn heimsfræga tónleik “Othello”, þegar honum einn dag var boðið að heimsækja mjög s'öngelska fjölskyldu, isem hann mat mikils. Einnig var þangað boðið ungum píanóleikara, sem um nokkrar vikur hafði búið í litlu húsi skamt frá heimili Verdi. Píanóleikarinn bafði daglega á- nægju af því að Ihlusta á æfingar hins nafnkunna nágranna síns, og þar eð hvert yrkisefni var endur- tekið aftur og aftur, og oftast með vissum breyting- um, vissi hann að þarna var verið að búa til nýjan tónleik. Hann kunni fyrir löngu síðan sönglagið utan Ibókar, og þegar hann heyrði að. ha'nn átti að vera í heiriilboði ásamt Verdi, ásetti hann sér að spauga með hann. Samkoman var hin skemtilegasta, þegar píanóleikarinn var alt í einu beðinn að leika nokkur sönglög. Ungi maðurinn gekk viljugur inn í hliðarhérbergið og lék fyrst fagran söng. En svo byrjaði hann á tónleik þeim, sem Verdi hélt enn geymdan í heila sínum og skrifborðsskúffunni. Hinn mikli ljóðlagasmiður varð mjög órólegur og ó- ánægður, og honum kom þetta svo óvænt, að hann stóð upp litlu síðar í því skyni að yfirgefa samkom- una. Enginn skildi hversvegna Verdi 'breyttist svona alt í einu, nema píanleikarinn, sem sagði svo Verdi frá hvernig þetta atvikaðist. “Ó, Guði sé lolf,” sagði Verdi glaður. “Eg v^r orðinn hræddur um að eg væri orðinn svo gamall, að eg væri farinn að endurtaka annars manns tónleik.” SÓLSKIN « Rí ti1 L4 h* K Profession al Cards DR. B. J. BRANDSON 216-220 MEDIOAJj ARTS BliDQ, Oor. Graham and Kennedj Sta. Phone: A-1834 Oftlce tlmar: 2—S Helmill: 770 Vlctor St. Phone: A-7122 WlnnlpeK, Manitoba THOMAS H. JOHNSON og H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrlfstofa: Room 811 UcArtbnr Bulldlng, Portage Avo. P. O. Boz 1656 Phones: A-6849 og A-6846 Vér legKjmn sérstaka áherzlu & aS selja nieðul eftir forskrlftum lækna. Hln beztu lyf, sein hægt er að fá eru notuð eingöngu. . pegar þér komlð með forskrllftum til vor megtð þjer vera vlsa um að fá rétt það sem lækn- trinn tekur tll. COIX7L.EDGH & OO., Notre Dame and Sherbrooke Phones: N-7059—7658 Giftingaleyfisbréf seld W. Jf. liINDAIi. J. H. IíINDAIí B. STEFAN8SON Islenzklr lögfræðlngar 708-709 Great-West Perm. Bldg. 356 Maln Street. TaLs.: A-496S Pelr hafa elnnlg skrlfstofur aB Lundar, Rlverton, Glmll og Plney og eru þar aB hltta á eftirfytgj- andl tlmum: IiUndar: annan hvern mlBvlkudag Riverton: Ftyreta flmtudag. GlmUá Fyrsta mlBvtkudag Plney: þrlBJa föstudag r 1 hverjum mánuBl DR. O. BJORNSON 216-220 MEDIOAD ARTS BIiDG. Cor. Graham and Kennedy Sta. Phpne: A-1834 Offlce tímar: z—s Helmill: 764 Vlctor St. Phone: A-7586 Wlnnlpeg, Manitoba Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste 17 Emily Apts. Emily St. dr. b. h. olson 216-220 MEDIOAD ARTS WT.no Oor. Graham and Kennedy Sta. Phone: A-1834 Olfice Hours: 3 to 5 Heimlli: 921 Sherburne St. Wlnnlpeg, Manltoba A. G. EGGERTSSON LL.B. ísl. Iögfræð»ngur Hefir rétt til að flytja mál bæði í Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Saak. Seinasta mánudag 1 hverjum mán- uBl staddur 1 Churchbridge. - DR J. STEFANSSON 216-220 %fEDICAIi ARTS BIiDG. Cor. Graliain and Kennedy Ste. Stundar augna, eyrna, nef og kl. 10-12 f.h. og 2-6 e.h. Talsíml: A-1834. HeiniiU: 373 Rlver Ave. Tals. F-2691. Dr. H. F. Thorlakson Phone |8 CRYSTAL, N. Dakota DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd Buildlng Oor. Portage Ave. og Edmonton stundar sérstaklega berklaeýkl og aSra lungnasjúkdðma. Er aS finna á skrifstofunni kl. 11—12 f.h. og 2—4 e.h. Siml: A-3521. Helmili: 46 Alloway Ave. Tal- efmi: B-3168. A. S. Bardal í 841 Sherbrooke St. Selui llkkistui og annaet um útfarir. | Allui útbúnaður eá bezti. Ennfrem- g ur telur kann alakonai minniavarSa k og legateina. '*• Skrifst. taisiud N taðl ft HelmlUs talslinl N «MV | DR. A. BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar sérstaklega kvenna eg barna sjúkdóma. 1 Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. 3 til 5 9. h. Office Phone N-6410 Heimlli 806 Vktor 8lr. Sfani A 8180. EINA ÍSLENZKA Bifreiða-aðgerðarstöðin í borginni Hér þarf ekki aB btBa von flr vttl. viti. Vinna öll ábyrgst og leyst af hendi fljött og vel. J. A. Jóhannsson. 644 BuraeU Street F. B-8164. AB bakl Sarg. Flre H.I DR. Kr. J. AUSTMANN Viðtalstími 7—8 e. h- Heimili 469 Simooe, SfmJ B-7288. JOSEPH TAVLOR LftGTAKBMAJDUR Heimlllstato.: St. Jotan 1M« Skrtfetofn-Tala.: AttH Tekur lögtakl baeBl hðte.lei«ntek«ldÖ veBekuldlr, vlxktekuldlr. AtgreMttr al aem aB lögum Iftur. Skrttteof. 26» Mitln Sentet DR. J. OLSON Tannlæknir . 216-220 MEDICAIi ARTS BIiDO. Cor. Graham and Kennedy Sta. Talaími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 8217 Verkstofn Tato.: Hetm* TTUa.: A-8383 A-9384 G L. STEPHENSON Plumber áltokonar rafmagnsáhöld, svo seen stranjára víra. ailur tegundlr af glösum og aflvaka (battertes) Verkstofa: 676 Home St. J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald 8t Talsfml: A-8889 Endurnýið Reiðhjólið! Ijátið ekkl hjá llða að endur- nýja retðhjéUð yðar, áður en mestu annlraar byrja. Komlð með þal nú þegar og látið Mr. Stebbtns gefa yður kostnaðar áætlun. —1 Vandað verk ábyrgst. (MaBurinn sem allir kannast vtB) S. L. STEBBINS 634 Notre Dame, Wlnnlpeg Munið Símanúmerið A 6483 1' og pantið meððl yBar hj& oss. — SendíB pantanlr samstundis. Vér ; afgreiBum forskriftir meB sam- 1 vizkusemi og vörugæBl eru öyggj- ! andi. enda höfum vér magrra ára ! ; lærdömsrlka reynslu aB baki. —; ; Allar tegundir lyfja, vhidlar, to- !; rjömi, sætlndl, ritföng, tobak o. fl. McBURNEY’S Drug Store ;! Cor Arlington og Notre Dame Ave J. J. SWANSON & CO. Verzla ir.að fasteignir. Sjá um leigu a nusnnr-._ Annast lán, eldsábyrgð o. fl. 611 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Giftmga og . ., Jarðartara- DlOm með litlum fyrirvara Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tal*. B720 ST IOHN 2 RMMG 3 Afmælisvísa. Vlnur minn lifðu sem lengst, lifðu til frægðar og sóma; alt sem er göfugt og gott, gleðjist og hryggist með þér. Sig. Júl. Jóhannesson.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.