Lögberg - 30.04.1925, Side 5

Lögberg - 30.04.1925, Side 5
LÖGBERG, MMTULAGINN, 30. APRÍL. 1926. Bla. 6> Dodds nýrnapillur eru besta nýrnameðalið. Lækna og gigt bak verk, ihjartabilun, þvagteppu og önnur veikindi, sem stafa frá nýr- unum. — Dodd’s Kidmey Pills koeta 50c askjan eða sex öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllu'zn lyf- sölum eða frá The Dodd’s Medi- cine Company, Toronto, Canada. hann var skyldugur til að sjá fyrir henni þegar hann var ibúinn að drepa manninn hennar, enda var hann nógu brjóstgóður til að vilja af öllum kröftum ibæta henni upp það sem honum hefir fundist að hann hefði gjört henni rangt til. Eg er viss um að honum hefir þótt miklu meira fyrir Crría heldur eri henni, því hann var einn af köppum hans. En hún hefir viD- að verða konungsmóðir og ætlast til að svona færi þó hún létist harma Úría. Djöfullinn lagði snöru fyrir Davíð og hann lenti í henni. Heill sé þeim, sem getur framgengið svo heppilega að hann lendir aldrei í snöru hans. Hrös- unin færði Davíð nær hjarta Guðs heldur en hann hafði nokkurn tíma verið áður, hann orti hinn hjartnæmasta iðrunarsálm og við eigum alls ekki með að dæma hann fyrir þetta brot þó margir hafi viljað færa það út í það enda- lausa. “Davíð eyðilagði ættmenn Sáls konungs eftir að hann var dáinn og það var það sem hann þurfti að gjöra því þeir hefðu aldrei orðið honum trúir, en Guð hafði kjörið hann til konungs yfir Isra- el og það var enginn fær um að stjórna eins og hann, traust hans á Guði var ótakmarkað og hann segist geyma Guðsorð í hjartanu svo hann syndgi ekki á móti hon- um Heiðingjarnir sóttu að úr ölr- um áttum og það var á einskis færi að sigra þá nema þess, sem hafði óbilandi traust á Guði og lét orðið hans ieiða sig. Sumir ámæla Davíð fyrir það að hann biðji óvinum sínum bölbæna * í sálumum sínum, en þeir gæta ekki að því að Davíð var hershöfð- ingi og landvarnarmaður, er varð að verja landið fyrir heiðingjum ,sem sóttu að úr öllum áttum, svo emlbætti hans var að drepa heið- ingjana, sem vildu eyðileggja Guð3 fólk, seni frelsarinn átti að verða fæddur af. Heiðingjar þessir voru þaktir allskonar svívirðingum, sem Móses varar sterklega við að Gyðingar skyldu ekki taka eftir. Davíð vildi láta alla hluti lofa Guð, hann vildi lofa hann með strengjum og organi, simbium og hornum hörpu og dansi og öllu mögulegu, hann gjörði sig að þjóni allra þjóna frammi fyrir Guði sínum. Kirkjurnar hérna státa sig með sálmana hans og við syngjum líka ‘hver sem að reisir hæga bygð;’ og mér þykir æra að mega kasta fram fáein- um orðum fyrir Guðinnbláisna sálmaskáldið. Mountain, North Dak. Þorbjörg Einarsdóttir. Armann Sölvason. Dáinn 17. nóv. 1924. Mér finst svo dimt við dagsins stríð og tál hin duldu ráð er oss ei leyft að skilja. Ó kom minn Guð með kraft og ljós í sál, og kenn þú mér að lúta þínum vilja. Eg harma vin, sem var mitt skjól á foraut, og vermdi daginn unaðsgeislum hlýjum, í samlbúð hans eg sælu lífsins naut, unz sólin huldist dimmum feigðar-skýjum. Minn hjartans vinur öll þín liðin ár nú endurskína djúpt í mínu hjarta með von á hann, sem telur öll vor tár í trú eg geymi þína minning bjarta. Hvert vinar bros, sem léttir tímans leið er ljós, sem foendir yfir grðf og dauða, með hjartans frið þá skyggir æfiskeið og skjólið trygt í byljum harms og nauða. Eg hnípi særð af sorga-stormi hrist, í svalan aftan skjótt sér morgun breytti, og foörain okkar ung þau foafa mist þá aðstoð, sem að dyggur faðir veitti. En Guð er með sem leggur öllum lið með líknar hönd þá stunda gleði forestur og þegar bölið bannar hjartans frið í bæn til hans er sigur lífsims mestur. Svo kveð eg þig og þakka hverja stund, sem þú mér fylgdir liðna æfidaga. Eg foíð í von um fojartan endurfund og folíð í minning geymist fögur saga. 1 nafni Ekkju hins látna, Mrs. A. Sölvason Reykjavík. Man. M. Markússon. að nýju, og hver haldið þér að hafi verið einn af ábyrgðarmönn- unum? Það var einn af háttstand- andi mönnum mannfélagsins, roað ur, sem trúað hefir verið af meiri hluta kjósenda í Gimli kjördæmi fyrir velferð og réttarbótum kjör- dæmisins, maðurinn er M. Roy- ezki, þingmaður fyrir Gimli kjör- dæmið. Engum kunnugum dettur í hug að þessir ákærðu menn séu hafðir fyrir rangri sök, en það er líklega þjóðræknin!! sem orsakar þessa meðlíðan með þessum mann- félags eiturnöðrum. því til allraj lukku voru þeir ekki íslendingar, sem ráku þessa atvinnu í Gimli bæ, en leitt er að vita til þess að margir landar vorir skuli láta sjá sig í þessum isvínastíum, sem þeir eyðileggja mannorð sitt heilsu og velferð sína og sinna. Er nú ekki kominn tími til fyrir okkur íslenska kjósendur í þessu kjördæmi að reyna að sjá út eitt- bvert þingsmannsefni, sem hefir stvo mikla sómatilfinningu til að foera, að hann gangi ekki í áfoyrgð fyrir þá, sern brjóta lög þau er Manitofoa þingið semur og þar sem hann er einn af þessum laga- smiðum beinlínis. Leikinn var hér 27. marz sjón- leikur þýddur af Mrs. Guðrúnu heitinni Búason “East Lynne”. sorgarleikur í 5 þáttum og á það fólk heiður skilinn er þar lék. Yfir leitt var vel leikið og sum stykk- in alveg meistaralega þegar tillit er tekið til þes® að ekkert af þessu fólki gjörir sér leiklist að atvinnu. Það hefir verið töluverð ves- öld að stinga sér niður í vetur, sérstaklega upp á síðkastið og mun það vera influenza er oft leiðir til lungnabólgu. HHillBIUlHHIHIIIHIIHIIIIHIlMHIIIIHIIIIHIIIIHinmillHiniHIIIHIIIHIIIII IIIHIIIII Ford, Tudor Sedan $889 Engin bifreið hefir nokkru sinni notið jafnmikillar hylli og Ford Tudor Sedan. Enda er hún ávalt jafn þægileg hvernig sem viðrar, létt, falleg og sjálfkjörin fyrir hverja fjölskyldu. — Þegar þér ætlið að kaupa bifreið, þá skul- uð þér hitta að máli vora íslenzku starfsmenn, þá Mr. Paul G. Thorlakson Og Mr. H. Axford Dominion Motor Go. Ltd. Stœrsta Ford bíla verzlunin í Canada. LINCOLN, FORD BÍLAR, TRUCKS, F0RDS0N DRÁTTVÉLAR Þessir hafa dáið hér í vetur á Gimli síðan á nýjári. Victor Hope Thorsteinsson 20 ára; konan Helga Jóhanna Guðmundsson 74 ára; Baldvin Sveinfojörnsson 74 ára; Sveinn Magnússon 80 ára, Jónas Magnússon 94 ára. Nú er ísinn farinn að íosna frá jöndum, sem gefur von um góða tíð hráðlega. Gimli, 'þann 21. apríl 1925. vinsamlegast, Sv. Björnsson. Œfiminning. Þann 25. marz s. 1. lést að heim- ili sínu 3'/2 mílu austur frá Lang- ruth húsfrú Guðbjörg Valdimar- son. Hafði hún fundið til heilsu- lasleika um nokkur undanfarln ár, sjaldan rúmföst, en oft þjáð af sjúkdom, sem virtist örðugt að lækna Siðastliðinn vetur ágerðist þess! sjúkdómur þar til eins og áður er getið kom kallið og hvíldin 25. marz. Hún var jarðsungin þann 28. s. m. í Big Point grafreit, af séra Hirti J. Leo, sem flutti hjartnæma húskveðju á heimili hinnar látnu þar næst ágæta ræðu í samkomu- húsinu Herðibreið, og síðast nokk- ur orð í grafreitnum. Míkill mannfjöldi var við jarðar- förina, þótt vont væri umferðar og vegir slæmir, er sýndi Ijóst merki þess hversu virt og vel kynt hin látna var í þessari bygð er hún foafði svo lengi búið í. Guðbjörg sál, var fædd 16. ágúst 1855, að Litlu Laugum I Þingeyjarsýslu á íslandi. Hún var því rúmra 69 ára. Foreldrar hennar voru þau Jón Þorgrímsson og kona hans Elín Halldórsdóttir er bjuggu að Litlu- Laugum í Þingeyjarsýslu, sem fyr er getið. Árið 1886 giftist hún Davíð Valdimarssyni er ættaður var frá Engidal í Bárðardal, I Þingeyjarsýslu. Fluttust þau hjón vestur um haf til Canada árið 1889 og sett ust að í Þingvalla bygð norðan við Churchforidge, Sask. Þaðan fluttu þau eftir nokkur ár til Glenboro Man. og síðast að vesturströn^ Manito'bavatns, þar sem er nú hin svo kallaða Big Point bygð, og eru um 30 ár síðan þau fluttu þangað. Guðbjörg sál. var kona vel greind og víðlesin, ræðin og glað- Ieg i viðmóti, umönnunarsöm hðs- móðir og elskurik móðir. Hún var einnig vel hagmælt, svo sem syst- ir hennar Mrs. Carolína Dalman (sem margir munu kannast við) og kom oft fram á skemtiskrá með sérlega vel orikt og viðeigandi kvæði. Hún tók ávalt mikinn þátt félagslífi bygðarinnar, og var æ- tíð reiðubúin að Ijá hjálparhönd, að hrinda af stað og halda ti! streytu þarflegum fyrirtækjum til framfara. Hún hafði einnig þann sjald- gæfa hæfileika að geta gjört fé- lagsfundi að gléðistund, í staðinn fyrir daufan lítt hrífandi lestur- fundargjörninga, eins og þvi miður oft vill verða á félagsfund- Um vorum. Talsvert reyndi foún af frum- foýlingslífi á ýmsum stigum, svo sem aðrir er setjast að í lítt foygð- um héruðum. Hún sá og tók þátt í mörgu er misjafnar kringumstæður frum- byggja hafa i för með sér fyrstu árin. og veitti oft hjálparhönd þurfalingum þeim er hún náði ti! fullu samræmi 'við hið góða. kristilega hugarfar, sem bjó í sálu hennar. Þeim hjónum varð fjögra barna auðið og eru þau, Jón, Kristlaug. Elín og Valdimar. Þau eru öll r lífi og eiga heima sem stendur I foreldrahúsum. Auk foarna sinna hafa þau bjón alið upp eina stúlku, er heitir Sigurlín JiohnT son. Hefir hún notið ágætis upp- eldis, er nú prýðisvel til manns komin eins og líka öll böra þeirra hjóna. Mann sinn misti Guðbjörg sál. fyrir rúmum fimm árum. Vér minnust öll hinnar látnu með söknuði. Vér söknum hennar fyrir hennar góðu hæfileika, fe- lagsstarfsemi, gestrisni, og hlýja viðmót, og viðurkennum að þetta samfara kristilegu hugarfari er betra efni í varanlegan minnis- »llia»!IHIII!l ■ ■■"■'■ ■ ■ ■■ ■"■"■"■ ■"■■■:;■:;■■■"■:■■■■!■"■■■ ■ !■■■■■ !■■■■! ■<"■:;:■'■■ 80 ■■ sm Premier Gasoline Phone B1900 Polarine Motor Oils ■■ ■■ 11 ■■ Fréttir frá Gimli. Hvers er að vænta? Mér datt í hug að senda fáein- ar línur til birtingar í vikublaðinu “Lögfoergi” ef ske kynni að hægt væri að vekja áhuga alvarlegra, hugsandi kjósenda íslenskra Gimli kjördæmi. Svo er mál með vexti áð þrír menn voru kærðir hér á Gimli fyrir ólöglega vínsölu fyrlr nokkru síðan, og voru þeir kall- aðir fyrir rfott og fundnir seklr, dæmdir í $200.00 sekt hver eða tveggja mánaða hegningarhúss- vist, ef þeir ekki borguðu ihið á- kveðna $200.00 gjald. Þessir þrir vínsmyglarar hðfðu leigt orð- lagðan lögmann, alræmdan bragðaref, sem hefir gert sér það að atvinnu að reyna að bjarga þessum og öðrum “ibölvunar brugg- urum” undan hendi réttvísra laga, 0 g frá hegningarhússvist, þar setn þessir bófar ættu að eiga heima. Nafn þessa lögmanns mun vera Morosnic eða eitthvað líkt því og reyndi hann að þvæla vitn- in á lögmannavísu, en þrátt fyrlr það voru þeir dæmdir til þeirrar fjánsektar, er áður er frá skýrt. Og kem eg nú aðallega að efní þessa máls. Þessum dómi var áfrýjað til hærri réttar og þurfti þá náttúr- lega ábyrgðar eða “Bonds” menn_ þar til að málið yrði tekið fyrir I5)j|j Red’s Service Station Magic [bökunarduft, er ávalt það kezta í kökur og anrað kaffi- brauð. það inniheldur ekkert alum, né nokk- ur önnur efni, sem valdið gætu skemd. varða, en hinn besti marmaxL Guð blessi minningu hennara S. B. O. ÚR GRINDAVfK. Fiskafli er afburðagóður hér í dag, svo að mokafli er. Hafa allir foátar tvíhlaðið. Allur aflinn er í net. Gæftir hafa verið mjög stirð- ar undanfarið, en landburður er, þegar á sjó gefur. Það mun vera komið hér á fjórða hundrað í hlut á foát, þar sem foest er, eða um 60—70 skpd. á bát. Útlit er ágætt með afla, ef gæftir batna. Heislufar hér mjög gott, og alt í góðu gengi. Morguribl. 15. marz. Ef yður liggur á bifreið þá hringið upp Exchange Taxi 501 Furby St. 501 Furby St. Bifreiðar ávalt til taks jafnt á néttsem degi MARYLAND og SARGENT NOTRE DAME oá HOME ST. ■■ Brúkaðar Bifreiðar Ein sú mesta sala brúkaðra bifreiða stendur yfir núna hjá McLAUGHLIN Motorfélaginu. Má þar fá ágætar McLaughlin bifreiðar, Fords og Chevrolet fyrirlítið verð Einstök kjörkaup Margar ágætar bifreiðar fást fyrir þetta $ I 50 og hækk- andi. Komið í tœka tíð og verðið aðnjótandi þessara góðu kjara. Limited Princess og Ross St. Winnnipeg Hinar brúkuðu bifreiðar til sýnis a8 Donald og Ellice. Tire Repairs Battery Service Auto Repairs Gargol Motor Oils Alemite Service Greases l■l!l■lll■llll■i!U■llll■1l■lll■ln■lll■ll■!!!■l ■ "■:■■■!"■'.■ ■"■ ■!<!■;.■! HHIIIIBIIIIBillia'iilHiniBIIIIHiillHnilBIIIBIIIIHllllH!!! niiiHtiii ■:■<!!« ■-'■'■"■;!!<■ '■"■■"!'■"<■' ■ ■ 11 l!ll■lll■llll■l!!!■rpn '■'<■ ■ xlHJ Great West Motor Co. Hefir nægar birgðir af CHEVROLET og OAKLAND bifreiðum,^ogJauk þesa bifreiða parta af öllumtegundum. « Litifi inn til vor áSur en þér festiS kaup annarstaðar, m great west motor company Main Street og Pritchard Ave. - Winnipeg

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.