Lögberg - 30.04.1925, Blaðsíða 8
Bls. 8
LÖGBERG, FIMTUL AGINN 30. AFRfL. 1925.
Or Bænum.
Vér viljum minna fólk á Fróns-
fundinn í Jóns Bjarnasonar skóla
í kvöld ffimtudag). Þetta verður
seinasti fundur félagsins á þessu
vori og meÖlimir og aðrir því
beðnir aö fjölmenna. Miss Aðal-
björg Johnson flytur þar erindi,
auk annars er til skemtapa verður.
Ennþá er óseld aðeins fáein
eintök af Ljóðum og Draumum
Halldórs Bjarnasonar. Þeir sem
kynni að langa til að eignast þá
áður en það er um seinan, snúi
sér sem allra fyrst til A. P. Jó-
hannssonar 673 Agnes st. Wpeg.
Lúterski söfn. norski Iheldur
Bazaar í kirkju sinni á horninu
áá Victor & Wellington 1. maí n. k.
Samkoma sú hefst kl. 7. e. h. með
máltíð að henni lokinni verður
fólki gefinn kostur á að kaupa
ýmsan varning, sem þar verður a
boðstólum. Norðmenn vonast eft-
ir að íslendingar heimsæki sig það
kveld.
Wonderland Theatre
Fimtu,- Föstu- og Laugardag þessa viku
InEvery WomansLife
með VIRGINIA VALLE og STUART HOLMES
G. THGMAS, J. B. THORLEIFSSDN
Mánudag, Þriðjudag og Miðvikudag næstu
‘Unguarcfed Women’
með BEBE DANIEL og RICHARD DIX, ásamt
THE GO GETTERS
Sem er betri en “Fighting Blood” — “Telephone Girl”
og VAN BIBBER skopleikur **Th© RflCC,}
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gul og silfur-muni,
ó d ý r a r en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Go.
666 Sargent Ave. Tals. B7489
l!;!X!m;;!K!;KB[!!K«!!!IK!IKK;{KII
IIUIK'II
99
Ásmundur Christianson smiður
að Markerville, Aliberta, andaðist
þann 17. þ. m. — apríl 1925 —,
Sennilega verður þessa merkis-
manns nánar getið.
“Hilmar Foss
Sjónleikur í fjórum þáttum, verður leikinn í
Hnausa Hali, Föstudagskveldið 15. Maí n.k.
Leikurinn er álhriífamikill og hrífandi, saminn af einum
yngri mentamanna þjóðar vorrar, Kristjáni Allbertssyni.
Komið öll og sjáið og isannfærist!
Jóns Sigurðssonar félagið held-
ur spilafund fimtudaginn hinn 30.
þ. m. í Roseland Garden, kl. 3 síð-
degis. Einnig verður þar söngur,
hljóðfærasláttur, og veitingar.
Komið snemma og fjölmennið!
Fólk er beðið að veita athygli
auglýsingunni frá Consumers Ice
Télaginu, sem ibirtist í þessu blaðí.
Félag það er alkunnugt fyrir
vöruvöndun og lipra afgreiðslu.
“íslenska töluð á skrifstofu félags-
Ins.
Vantar mann!
Til að selja mjólk, hann sé sæmi-
lega duglegur áreiðanlegur og
vinni af trúmensku. Gott kaup, er
fer hælfkandi.
Jónas Jónasson.
663 Pacific, Ave.
a Inngangur fyrir fullorðna 50c
■!!iiK!iiK:iKi.K;Kí:«!iiiK:i«ííí!KIÍ!Kí;!KI!K;
Inngangur fyrir börn 25c
■III
IIIIKII!
Fimtudaginn 9. apríl voru gefin
saman í hjónaband af Rev. W. M.
Horn í lútersku kirkjunni í Ithaca
N. Y., Miss Bertha Samson, dóttlr
Mr. og Mrs. J. J. Samson í Winni-
peg og Richard Beck, sonur Mrs.
Vigfúsínu Beck í Winnipeg.
Efir giftinguna fóru Mr. og Mrs.
Beck í skemtiferð til Washington
D. C. Heimili þeirra verður í
Ithaca N. Y. fyrst um sinn.
Látið Consumers afgrytS
Kaupið Consumers Is
Hann er hreinn. — Hann verndar fæðu yðar. — Hann
verndar heilbrigði fjölskyldunnar.
Allur Consumers ís, er búinn til úr síuðu Shoal Lake
vatni og er þsssvegna öldungis hreinn.
Svipisí am eftir gula vagninum, eða hringið A6321
ConsumersCompanyLtd.
649 Somerset Block
Rithöfundurinn Einar H. Kvar-
an flytur fyrirlestur í Riverton
fimtudaginn hinn 30. þ. m. klukk-
an 9 síðdegis. Efni: Rannsókn
dularfullra fyrinbrygða. Föstu-
daginn 1. maí, flytur hann erindi
um sama efni í samkomusal Sanv-
bandssafnaðar á Gimli, kl. 8.30
að kveldi. Þetta eru íslendingar 1
Riverton og Gimli, vinsamlegast
beðnir að festa í minni.
Mr. B. Sigurðson frá Hecla P. 0.
Man., var á ferð í bænum í vik-
unni.
Mr. Þórarinn Melsted, sonur
Mr. og Mrs. S. W. Melsted hér i
borg fór suður til Chicago 1 vik-
unni sem leið og' Ibjóst við að
dvelja þar um tíma.
Kvenfélag ísl. lúterska safnaðar-
ins í Selkírk stofnaÖi til sumarfagn-
aðar á sumardagskvöldið fyrsta, er
tókst hið bezta. Aðsókn var góð.
Fóru þar fram ræður, söngvar og
leiksýning. Að síðustu voru fram
reiddar hinar rausnarlegustu veit-
ingar.
Samkoma Dorkas félagsins á
þriðjudagskvöldið var, var fjölsótt
og skemtu menn sér þar vel við
margbreytilegar skemtanir. Eitt
af því, er til skemtunar var, var
“Tableau” prýðilegt, þar sem
skrautklæddar meyjar komu fram
hver eftir aðra. í sambandi við það
voru söngvar sungnir á bak við
tjöldin, er þau Mrs. B. H. Olson og
Paul Bardal tóku aðalþáttinn í. Þá
var og leikur dálítill sýndur, “The
Robbery”, og ekki ólaglega farið
með. Enn fremur framsögn, er
ungur drengur, Frank Barkley, fór
með mjög myndarlega.
Mr. George Peterson lögmaður
frá Pembina, N. D. er staddur
hefir verið í 'borginni undanfar-
andi daga hélt heim á mánudags
morguninn. í för með honum var
Jón skáld Runólfsson, er ætlar sér
að ferðast um bygðir lslendinga
þar syðra, til þess að selja Ijóða-
bók sína.
YFIRLÝSING.
Samkoma sú, er kvenfélag
Fyrsta lút. safnaðar bauð til í
samkomusal kirkjunnar á sumar-
daginn fyrsta var skemtileg og fór
vel fram í alla staði. Aðsóknin var
vel viðunanleg og fólk skemti sér
hið besta.
Nýlega var á ferð hér í borg-
inni Kristján bóndi Steifánsson
frá Vestfold.
Mrs. A. C. Johnson fór vestur
ti! Moose-Jaw, Sask., í síðustu
viku, til dóttur sinnar og tengda-
sonar, er þar búa. Er hún vænt-
anleg heim aftur fyrir þessa helgi.
Mr. og Mrs. Th. Clemens frá
Ashern. Man., voru á ferð í bæn-
um i vikunni.
Nýlega var hr. Chr. Benedikts-
son, kaupmaður að Baldur, Man.,
á ferð hér í bænum i verzlunarer-
indum. Leit hann snöggvast inn
á skrifstofu Lögbergs og gat þess,
að útlit þar vestra væri hið bezta
•og vorverk vel á veg komin.
Thorsteinn Oliver frá Winni-
pegosis kom til bæjarins um fyrri
helgi og býst við að dvelja hér
fvrst um sinn.
Hr. Einar H. Kvaran flutti fyr-
irlestur um “örðugleikana við
rannsókn dularfullra fyrirbrigða”, í
Sambandskirkjunni, mánud.kvöldið
27. þ.m. Ræðumaður gjörði nolýkra
grein fyrir þeim erfiðleikum, er
, hinir ósýnilegu gestir ættu við að
stríða, þegar þeir reyndu að koma
skeytum til vor mannanna í gegn
um miðla. Þess vegna væru skeyt-
in misjöfn að áreiðanleik og sann-
anagildi, eftir því hvað miðilsgáfan
væri á háu stigi. Skýrði hann þetta
með dæmum úr eigin reynslu. Þá
mintist ræðum. nokkuð á mótspyrn-
una gegn sál^-rannsóknum, svo
sem þeirra, er ætíð settu spíritisma
í samband. við galdra og uppvakn-
inga; mótspyrnu kirkjunnar, er
bæði væri frá hálfu hinnar íhalds-
sömu og þeirra, er ný-guðfræði
fylgdu, einnig ætti spíritisminn öfl-
uga fylgismenn hjá báðum þessum
flokkum, og væri stöðugt að vinna
sér fylgi innan kirknanna; — eink-
um benti ræðum. á Ensku kirkjuna
í þessu sambandi, er virtist vera á
leið með að tileinka sér spíritism-
ann alment.—Að síðustu fór ræðu-
maður nokkrum orðum um hið ægi-
lega ástand i heiminum—tortrygni
og hatur milli þjóða, og stétta, og
ófriðarhorfur, og þýðing spíritism-
ans sem hjálparmeðals til að leysa
úr þessum vandamálum mann-
kynsins. — Fyrirl. var fluttur af
þeirri andagift, sem höf. er frægur
fyrir, og hlustuðu tilheyrendur hug-
fangnir á erindið. — Að Iokum var
fyrirlesaranum greitt þakklætisat-
kvæði.—Aheyrandi.
Herra ritstjóri Lögbergs!
í blaði yðar frá 23. þ.m. eru
eftirfarandi ummælí í sambandi
við frásögnina um leikinn “Tengda-
pabbi”, er lleikinn var af Leikfé-
lagi Sambandssafnaðar: “Agaþon
Pumpendahl yfirdómara leikur Páll
S. Pálsson----------Gerfi það, er
hann valdi sér, var dálítið óvið-
kunnanlegt, því engum manni, sem
í salnum var, gat dulist, að hann
hafði Jón skáld Runólfsson sér til
fyrirmyndar. Málrómurinn, stell-
ingarnar jog ‘líkamshreifingarnar
svo líkar, að ekki var á vilst-.”
Mér finst að þér hefðuð átt að
láta yður nægja, að skrifa mark-
leysu um leik ókkar, án þess að
bæta við það ósannindum. Það
eru ósannindi, að eg hafi tekið mér
til fyrirmyndar útlit þessa áður-
greinda manns, er eg valdi mér
gerfi í skoppersónu þá er eg lék.
Það eru enn fremur ósannindi, að
nokkur vottur hafi verið að lík-
ingu milli málróms, stellinga og
líkamshreifinga þeirra, er eg not-
aði, og þeirra, er þessi maður
Tengdapabbi
verÖur leikinn í fundarsal
Sambandskirkju
Miðvikudaginn 6. Maí
kl. 8.15 síðd.
Aðgangur: fullorðnir 50c, börn 25c
notar.
Eg mælist til, að þér birtið lín-
ur þessar í næsta blaði yðar, til
þess að fyrirbyggja að fólk, sem
ekki hefir horft á leikinn, leggi
trúnað á fleipur þetta.
Páll S. Pálsson.
* * *
Vér vildum ekki neita hr. Páli
S. Pálssyni um að birta þessa yf-
irlýsingu, iþó orðalagið á henni
geti naumast kallast vingjarnflegt
í vorn garð. Um efni hennar er
það að segja, að það breytir ekki
hið minsta því, er vér höfum áð-
ur látið i ljós um leik Páls, eða
leikinn yfir höfuð. Ef hann hef-
ir ekki valið sér gerfi það, er vér
ræddum um, af ásettu ráði, þá
hefir hann gjört það ósjálfrátt,
sem hvorki vér, né aðrir áhorfend-
ur leiksins gátum vitað um. En
að um nána líking á milli gerfis
þess, er hann valdi sér, og persón-
unnar, sem vér mintumst á, hafi
verið að ræða, , er ekki neinum
blöðum um að fletta. — Hvað hinu
atriðinu í yfirlýsing þessari við-
víkur, því, að vér höfum skrifað
“markleysu” um ‘leikinn, þá ber
um vér náttúrlega virðingu fyrir
dómgreind hr. Páls S.Pálssonar í
því efni, en meiri þó fyrir vorri
eigin .—Ritstj.
LINGERIE BÚÐIN
að 625 Sargent Áve.
Þegar þér þurfið að láta gera HEMSTICH-
ING t>á gleymið ekki að koma í nýju búð-
inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel.
Allskonarsaumar gerðir og þar fœst ýmis-
leg sem kvenfólk þarfnast.
Mrs. S, Gunnlaugsson, eigandi
Tals. B 7327 Winnipeé
BjarnasonsBaking Co.
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. Panrimir afgreiddui bæði
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
. .Hrein og lipur viðskifti..'.
BjarnasonsBaking Co-
631 Sargent Ave. Sírni A-5638
AUGLÝSIÐ í LÖGBERGI
Járnsmiðja
með öllum tilheyrandi verkfærum,
ásamt góðu íbúðarhúsi í góðum
bæ nálægt Winnipeg til sölu eig-
andi verður að selja og tekur því
$1500.00 fyrir alt saman .
Lysthafendur snúi sér til
C. Halldórsson.
Talsími B-7436. 651 Home Str.
WONDERLAND
Þrjá síðustu dagana í yfirstand-
andi viku sýnir Wonderland leik-
húsið First National myndina, er
nefnist úr “Every Woman’s Life.”
Er mynd þessi að fleiru en einu
leyti merk, meðal annars fyrir það
að þar kemur fram fjöldi manna
og kvenna er neyta máltíða á hest-
baki. Er slíkt alveg einstætt í sögu
kvikmyndalistarinnar. Aðal per-
sónuna leikur Virginía Valli, en
af öðrum leikendum má sérstaV
lega nefna Marc MacDermott, Ste-
wart Holmes, Lloyd Hugihes, Ge-
orge Fawcett, John Sainpolis og
fleiri. Myndin, sem Wonderland
sýnir þrjá fyrstu dagana í næstu
viku heitir “Unguarded Women”
Böbe Daniels og Richard Dix hafa
^aðalhlutverkin með höndum. Mynd
þessi hefst á orustuvöllum Niorð-
urálfunnar 4 stríðinu mikla, en
næsti þáttur sýnir nýtíaku auð-
manna heimili á Large Island En
síðasti þátturinn gerist í Peking
í Kína.
Á mánud. þriðjud. og miðviku-
dag næstu viku, verður sýndur
fyrsti þáttur myndarinnar “The
Go Getters,” sem er betri en
“Fighting Blood” ■—1 ”The Tele-
phone Girl, og auk þess önnur,
Van Bifober, skopmynd ‘The Race.*
Frá Keewatin.
Hr. ritstj. J. J. Bíldfell!
Vilt þú gjöra svo vel og birta
eftirfylgjandi línur i Iþínu heiðr-
aða blaði "Lögbergi”
Við íslendingar hér í Keewatin
mynduðum lestrarfélag fyrir 27
árum, sem við nefndum “Tilraun”
Tilgangur félagsmanna er, ef fé-
lagið leysist upp, að þá skuli eign-
ir félagsins og andvirði bóka þesa
, renna í ekknasjóð sjódruknaðra
{manna á íslandi; en þar sem lík-
ur eru til að þeir megi bíða lengi
eftir þeím styrk, höfum við stofn-
að dálítinn isjóð, sem við nefnum
‘^Geisla’’
Tilgangurinn með þessari sjóð-
myndun er dálítil viðleytni að
styrkja fátæka aðstandendur sjó-
druknaðra manna á íslandi.
14. júlí 1924 voru sendir 60 dalir
úr þessum sjóði til Seyðisfjarðar,
þegar báturinn fórst þar með 8
mönnum. Hr. konsúll St. Th. Jóns-
son var beðinn að úthluta pening-
unum og höfum við nýlega fengið
viðurkenningu frá honum og þeim
sem nutu peninganna. Við birtum
þetta til þess að iþeir, sem unnu að
þessari sjóðstofnun, en eru flutt-
i héðan úr bænum, gætu séð hvað
félaginu líður, eins ef að þeir,
eða einhverjir aðrir landar vildu
styrkja þennan sjóð, biðjum við
þá vinsamlega að snúa sér ti!
undirritaðs.
f. h. félagsins,
Sig. Sigurðsson ritari
Keewatin, Ont.
Gjafir til Jóbs Bjarna-
sonar skóla.
Alex Johnson ........ .... $50.00
Hannes Lindal .......... 25.00
(í umboði iskólanefndarinnar
votta eg gefendunum alúðar þakk-
læti.
S. W. Melsted.
gjaldkeri skólans.
Sítp.í : A416S Isl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristin Bjarnason eigandi
Næat vi8 Lyceum ’ háaiC
290 Portage Ave. Winnipeg.
Fáein eintök eru enn óseld af
ljó'ðaþýðingum Steingríms heitins
Thorsteinssonar 1. bindi. Verð
$2.00. Einnig Rökkur, II. eftir
Axel Thorsteinsson, 50c heftið. Bæk-
ur þessar fást hjá undirrituðum.
bórður Thorsteinsson,
552 Bannatyne Ave., Winnipeg.
(CREAm
‘Vér kaupum rjóma all-
an ársins hring.
Hæsta verð. Fljót skil.
Séndið oss næsta dunk.
CITY STAMDARB
DAIRY IT»- DAIBIES L'»
WINNIPCC- •BRAMDOM*
EMIL JOHNSON og A.THOMAS
Service Electric
Rafmagna Oontracting — Alla-
kyns rafmagnsáhðld seld og við
þau gert — Seljum Mloffat og
McClary Eldavélar og höfum
þær til sýnis á verkstæði voru.
524 Sargent Ave. (gamla John-
soms byggingin við Young St
Verkat. B-1507. Heim. A-7288.
Fyrirlestur.
Bandaríkin í spádömunum. Til-
vera þeirra og örlög fyrirsögð. —
Þetta verður efni fyrirlesturslns
í kirkjunni nr. 603 Alverstone
stræti, sunnudaginn 3. maí kl. 7
síðdegis. Myndir verða sýndar
Allir boðnir og velkomnir.
Virðingarfylst,
Davíð Guðbrandsson.
Ráðskona milli þrítugs og fer-
tugs óskast á gott heimili úti 1
sveit. Ritstjóri Lögbergs gtfur
upplýsingar.
Packard Auto Livery
Aðeins Packard bílar notaðir
Símii A 7 2 73
Limousines og Touring bílar
293 Garry Street Afgreiðtla jafnt á nótt »em degi
Sunnudaginn 3. maí messar séra
H. Sicrnar á eftirfylgjandi stöðum :
f Leslie, kl. 11 f.h.. og les þar með
fermingarbörnum kl. ro og einnig
eftir messu: að Mozart kl. 3, og í
Elfros kl. 7-3° e-h. Alllr velkomnir.
Forseta kosningin á
Þýzkalandi.
Síðastliðinn sunnudag fór fram
forsetakosning á Þýzkalandi. Hers-
höfðinginn nafnkunni, Paul von
Hindenburg, gekk sigrandi af hólmi,
með yfir miljón atkvæða meiri
hluta.
íslendingadagsfundur
--- VERÐUR HALDINN ——
MANUDAGSKVÖLDIÐ 4. MAÍ, KLUKKAN 8.30 E. H.
í GOODTEMPLARA-HÚSINU, SARGENT & McGEE
Eftirfylgjandi spursmál verða rædd og lögð fyrir fundinn:
1. Er tími kominn fyrir íalendinga að leggja niður íslend-
ingadagshald, vegna áhugaleysis fyrir íslensiku hátíðahaldi?
2. Eiga Winnipeg-lslendingar, sem á undan gengu með Is-
lendingadagshald, að verða fyrstir til að leggja það niður?
3. Ef hætt verður við íslendingadaginn; hversu skal þá
verja þeim sjóði, sem nú er í fórum nefndarinnar?
Gleymið ekki að koma. — Núverandi nefnd skilar af sér!
í umboði nefndarinnar,
BJÖRN PETURSSON.
HEY og VIÐUR
óskast
til
eldsneytis
SIGMAR BR0S.
709 Great-West Perm. líldg.
356 Maln Street
Selja hús, lóðir og bújarðir.
Útvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá, sem iþess óska.
pnpnci
HARRY CREAMER
Hagkvæjnlleg aðger® á. úrum,
klukkum og gullstássl. SendiC oes
I pósti þaS, sem þér þurfið aS láta
gera við af þessum tegundum.
VandaS verk. Fljót afgreitSsta. Og
meBmæli, sé þeirra Óska8. VertS
mjög Kamngjamt.
499 Notre Dame Ave.
SHmi: N-78 73 Winnipeig
Eina litunarhúsið
íslenzka í borginni
Heimsækið ávalt
Dubois L.imited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeir einu
í borginni er lita hattfjaðrir.— Lipur af-
greiðsla. vönduð vinna.
Eigendur:
Árni Goodman, RagnarSwanson
276 Hargrav* St. Sími A3763
Winn peg
CÁNADIAN PÁCIFIC
Etmskipafarseðlar
Ódýrir mjög frá öllum stöðum I
Bvrðpu.— Siglingar með stuttu milli-
bili, milli Liverpool, Glasgow og
Canada.
óviðjafnanleg þjónusta. — Fljót feito.
trvals fæða. Bettu þa-gindi.
Umboðsmenn Canadian Pacifio fél.
mæta öllum islenzkum farþegum I
Leith, fylgja þeim til Glasgow og gera
þar fullnaðarráðstafanir.
Vér hjálpum fólki, sem ætlar til E3v»
rópu, til að fá fa.rbréf og annað slikv
Leitið frekari upplýsinga hjá um-
boðsmanni vorum á staðnum, eða
skrifið
W. O. CASEV, General Agent
364 Main St. Winnipeg, Míul
eða H. S ■'surdal, Sherbrooke St.
Winnipeg
Mobile, Polarine Olía GasoLin.
Red’sService Station
Marylanú og Sargent. Phóne B1900
nn mvioi on bdnwai
COT AN nlFFEBKNTIAL SBllll
Sendið næsta vagnhlassið til vor,
Sanngjarnt verð. Fljót skil.
Bryant & McCalium, w,^npeg
Phones A6909
3111
ll!l!K!!!IKII!!l
!!!■!!!
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
D. F. FERGUSON
Principal
President
It will
pay you agam and again to train in Winnipeg
where employment ís at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates are given
preference by thousands of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly exceeding the
combined yearly attendance of all other Business Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
38Sýí PORTAGE AVE.
WINNIPEG, MAN.
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir feguratu blóma
við hvaða tækifæri aem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
lslenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6151.
Robinson’s Dept. Store,Winnipeg
A. C. JOHNSON
907 Confederation Tife Bldg.
WINNEPEG
Annast um fasteigmr manna.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábyrgð og bif-
reiða áfoyrgðir. Skriflegum fyr-
irspurnum svarað samstundis.
Srifstofnsími: A-4263
Hússími: B-332S
Xing George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum tekið þetta ágnta
Hotel á leifiru <yg veitum t18-
skiiftavlnu'm óll nýtízku þaer-
indi. Skemtilefir herbergi tíi)
leifiru fyrir lengri eSa ekemrt
tíma, fyrir mjös; aanngjarnt
verð. petta er eina hótelií I
borginni, sem Islendingar
stjórna.
Th. Bjarnason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sarjent Avenue, W.peg,
hefir ával fyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtfzku kvanhöttum, Hún er eina
f*l. konan sem slika verzlun rekur 1
Winnipg. islendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta viðskifta 'ðar
V