Lögberg - 21.05.1925, Page 3

Lögberg - 21.05.1925, Page 3
IXH#jSERG. FIMTUUAGINN 21. MAÍ 1925. Bk 8 Sérstök deild í blaðinu SÓLSKIN Fyrir börn og unglinga Álfabrúðurnar. og nú verðið þið litlu og vitru álfar að hjálpa mér úr vandræðunum •—• þið megið til — þið verðið að gera það, annars sleppi eg ykkur aldrei.” ‘‘Já, já! við skulum hjálpa þér — sleptu okkur' bara fljótt” ; sögðu litlu álfarnir og reyndu með öllu móti að losa sig úr höndum drengsins. “Nei, nei!” sagði Friddi, “í þetta skifti sleppi eg ykkur ekki fyr en þið lofið upp á æru og trú að hjálpa mér.” . “Flýttu þér þá að segja hvað við eigum að gera ” Friddi flýtti sér nú að segja þeim upp alla sög- una, og þær ýmist brostu eða kinkuðu kolli, og það vareints og þær viknuðu við aðra stundina, en hristu þó fljótlega af sér þá tilfinningu, sem þeim var svo óeiginleg, og hlóu eins og áður. “Hugsið ykkur nú ekki of lengi um álfar l’tlu, og hlæjið ekki alt af, í staðinn fyrir að hjálpa mér það hlýtur að vera hægðarleikui fyrir ykkur að briyta allri okkar sorg og neyð í gleði og sælu.” Annar litli álfurinn leit spurnaraugum á systur sína. “Hvað eigum við að gera, dettur þér nokkuð í hug, systir mín?” Hin Ihló. “Jú, mér datt dálítið í hug, dálítið svo ljómanai skemtilegt.” Sú fyrri hló og klappaði saman lóíunum. “Það er líklega það sama mér datt í hug. Eg held að það sé ágætt ráð, að við förum til borgarinnar, og látum gefa þessum óþekku krökkum okkur.” “Og látast vera brúður!” bætti hin við og réð sér ekki fyrir gleði, “það var einmitt það sem mér datt í hug — ó! hvað það verður gaman, það verður reglulega gaman.” “Mig hefir lengi langað til að vita hvernig mennirnir fara að halda jól.” "Hvernig líst þér á það, drengur — heldurðu að það verði ekki ljómandi skemtilegt?” Friddi andvarpaði nokkuð dauflega. “Það var ekki það, sem eg átti við,” sagði hann. "Eg held að nokkrir silfurdalir. úr álfasjóðnum ykkar hefðu hjálpað mér betur.” “Nei, brúður viljum við vera,” hrópuðu litlu ein- þykku álfarnir. Þú sannar til dtengur, að þú færð okkur vel borgaðar, og að við leysum þetta vel af Ihendi.” “Litlu kjánarnir ykkar! Hvernig haldið þið að ykkur takist að vera brúður í einn stundarfjórð- ung án þess að koma upp um ykkur? Þetta verður ekki til neins,“ sagði Friddi raunamæddur. “Bíddu bara við, við getum mikið meira en þú heldur; sjáðu til, nú verðum við líflausar, og við lofum þér að hreyfa okkur ekkert fyr en um mið- nætti.” Og í einu vetfangi urðu litlu yndisfögru álfarnir eins og stífar vajtíbrúður, og ekkert lífsmark sást með þeim, nema að augun hreyfðust lítið eitt, og á svipnum brá fyrir álfakætinni, sem þær þó reyndu að dylja. Þegar Friddi sá þessa breytingu, varð hann von- betri en áður. “Fyrst þið endilega viljið það, þá get eg verið ánægður með það, með þessu móti getur alt lagast aftur. Við reynum þetta þá.” Og án þess að hugsa sig lengi um, vafði hann brúðurnar inn í ullarklút, sem hann hafði um háls- inn, svo hvergi sá í nema andlitin, og þaut nú eins og hvirfilbylur í gegnum skóginn, yfir sléttuna og heim til borgarinnar. Ræðismannsfrúin hafði ekki gefið neinn gaum að hávaðanum í börnunum, þegar þau komu heim í sleðanum. Það var jólanótt, og allir létu gleði sína í ljósi með einhverju móti. « En þegar búið var að skreyta stóra jólatréð í salnum, og raða gjöfum handa öllum, ungum sem gömlum, á borðið, og ekkert vantaði á dýrðina, nema brúðurnar handa litlu stúlkunum, fór móðirin að verða óróleg; hún leit við og við út um gluggann og spurðf loks þjóninn, ihvort hann hefði ekki séð lítinn dreng með körfu á handleggnum. Ungi maðurinn sem var svo gæfuisamur að kunna ekki að skrökva, varð mjög vandræðalegur og einblíndi á tærnar á sér, eins og til að fá hjálp þar, og hefði eflaust komið öllu upp um hið ljóta athæfi krakkanna, ef Friddi hefði ekki í sama bili komið þjótandi inn úr dyrunum, rjóður af hlaup unum og með gleðibros um alt andliti^ð. “Villi affa,” sagði litli bróðirinn hálf sofandi, því sagan hafði komið honum til að hallast út af og loka augunum. “Nú jæja,” sagði mamma hlæjandi, “þið megið hafa það eins og ykkur best líkar. Nú er eg með seinustu sporin á brúðukjólnum, þær eru lj'mandi fallegar í ljósu fötunum sínum. “Vertu nú duglegur drengur, Friddi minn, og hlauptu með þær, svo við getum verið búin að láta matinn á borðið, þegar sá Iitli vaknar aftur.” Hægt og blíðlega lagði nú drengurinn barnið sofandi í fátæklega rúmið sitt, og leit glaðlega á móður sína eins og hann ætlaði að segja: “Nú eru allar raunir á enda — nú verða líka jól Ihjá okkur, björt og indæl jól.” Svo hjálpaði hann mömmu sinni til að ganga frá fallegu brúðunum innan í bómull og pappír — en hvað þær voru ljómandi fallegar — fallegri vax- börn var ekki hægt að ímynda sér, — það var ó- mögulegt að konungsdæturnar væru í skrautlegri fötum. Það gat ekki hljá því farið, að fólkið, sem var svo ríkt, borgaði mikið fyrir svona fallegar brúður. “Elsku mamma mín, sem ert svo iðin,” sagði Friddi ,og lagði hendur um háls mömmu sinni, “engin nema þú getur búið til svona fallegt.” “En eg varð líka að nota síðustu skildingana mína, til að kaupa þetta dýra efni,” sagði móðirin og andvarpaði. “Mér þátti vænt um, að geta fengið þessa atvinnu, eftir að hafa legið veik í margar vikur, og ekki getað unnið neitt. Farðu nú varlega með þær, drengurinn minn, það er vel gengið frá þeim í bómullinni, og nú *flæt eg klút yfir andlitið á þeim. Berðu frúnni kveðju mína — þær kosta þrjár krónur hver, eins og við töluðum um.” “Það er ágætt mamma mín!” sagði Friddi og hoppaði syngjandi út úr herberginu. “Hlauptu ekki of hart,” kallaði móðirin á eftir honum. “Nei, auðvitað ekki of hart”; en í þessari yndis- • legu bláleitu rökkurskímu yfir hreinhvítri jóla- mjöllinni — í klukknahljómnum og tindrandi stjörnu- ljósinu i— var ekki erfitt fyrir rö'skan dreng, að vera varkáran og seinfara. Allir gluggar, sem Friddi litli fór fram hjá voru uppljómaðir af jólaljósunum, og það kom honum til að hlakka enn þá meira til að fá nógan og góðan mat, og til að gefa ástvinunum heima smágjafirnar: Lítið jólatré handa litla 'bróður sínum og sjal- klút, sem hann hafði keypt handa mömmu sinni fyrir ber, sem hann tíndi án þess hún vissi, og var nú búinn að geyma hann í tvo mánuði — en hvað jólin skyldu nú verða dæmalaust skemtileg. Frá ibakhúsinu, þar sem ekkjan átti heima, geldc Fridda vel að muna eftir, að fara ekki of hart; en þegar út á aðalgötuna kom og hann sá fólkið hraða sér í allar áttir, heyrði 'sleðabjöllurnar gjalla og glaðværðina og hávaðann í mannfjöldanum, gat hann ekki að sér gert, að taka ekki sprett alveg heim að búsi ræðismannsins, sem alt var dýrðlega upp- ljómað með allavega litum Ijósum. í sama bili sem Friddi kom að 'hliðinu, kom þar að skrautlegur sleði með tveim hestum fyrir. Á fram- sætinu hreykti ökumaðurinn sér allfyrirmannlegur á «vip og aftast á sleðanum eins fyrirmannlegur þjónn; á milli þeirra sátu fjögur ljómandi falleg prúðbúin börn á mjúku snjóhvítu hreiðri gerðu af bjarnarfeldi. ‘,Axel!” kallaði minsta telpan þegar sleðinr. nam staðar “Þessi drengur hefir sjálfsagt einhverjar gjafir handa okkur í körfunni sinni.” “Það er hægðarleikur að komast eftir því,” sagði drengurinn; og áður en Friddi gat áttað sig var fallegi drengurinn kominn ofan úr sleðanum og til hans. “Lofaðu okkur að sjá ofan í körfuna,” sagði bann hranalega. “Nei, það dettur mér ekki í hug.” “Jú, þú skalt lofa okkur það,” hrópuðu hin, sem þjónninn var nú búinn að vef ja innan úr öllum tepn- unum og taka ofan úr sleðanum. “Mamma hefir bara látið okkur fara út, til þess að við ekki sæjum, þegar gjafirnar okkar kæmu,” sagði elsta telpan roggin, “það þarf eg ekki að láta segja mér.” “Já það þurfum við ekki að láta segja okkur át minni telpan eftir, “það vitum við svo vel.” “Sýndu okkur nú í körfuna.” En Friddi litli var ekki alveg eins auðsveipur og þau hugsuðu. “Nei, þá mætti eg vera aumi ræfillinn!” sagði hann og þrýsti körfunni að sér og hljóp fram hjá börnunum og sleðanum, inn fyrir ihliðið og hugðist nú úr allri hættu. En þá kom alt í einu risavaxinn svartur hund- ur ofan tröppurnar og hljóp geltandi á móti börn- unum. “Cæsar, Cæsar, það var gott að þú komst, þú getur hjálpað okkur,” kallaði drengurinn hróðugur. "‘Cæsar! — taktu þjófinn!” — “En því í ósköpunum gerið þið þetta,” hrópaði Friddi dauðhræddur. ‘ Hundurinn, sem var ágætlega vaninn, stökk á Fridda, og aumingja drengurinn hljóp hljóðandi undan. Telpurnar velljust um að hlæja og strákur- inn hoppaði af gleði, en þjónninn reyndi árangurs- laust að sefa rakkann. “Taktu ihann, taktu hann!” hrópuðu þeir í sí- fellu; þeir vissu, að Cæsar gerði engu barni mein. en það vissi Friddi ekki, og því flýði hann sem fæt- ur toguðu náfölur af hræðslu úr einu horni á garð- inum í annað. Loks komst hann að ihliðinu og leik- urinn barst nú út á götuna. Svona hljóp nú Friddi úr einni gðtu í aðra með hundinn á hælunum og margir viku skelkaðir úr fegi fvrir þeim. En þar kom að, að hundurinn náði í drenginn og hann hélt, að nú væri sér engin lifsvon lengur. Því fór samt fjarri, að hundinum kæmi til hugar, að vinna honum nokkurt mein; það var karfan, sem hann var að sækjast eftir, því hann hafði verið vaninn á, að taka stolna muni af þjófum. Hundurinn gat náð í hankann á körfunni, en Friddi hélt dauðaihaldi í á móti, og þannig toguð- ust þeir stundarkorn á, unz þar bar að ungan og sterkan pilt, sem kom Fridda til hjálpar, og tókst að losa körfuna. “Guði sé lof,” sagði Friddi litli, og tók að laga til á sér fötin á meðan hann kastaði mæðinni; en þegar hann svo leit við og ætlaði að taka við körf- unni af þeim, sem svo djarflega hafði rétt honum hjálparhönd, var hann allur á burt með körfuna. Já, karfan hans var horfin. Hinn ötuli drengur hafði aldrei látið bugast; þó hanp væri svangur og kaldur, hafði hann æfin- lega getað verið glaður og hugrakkur. Þetta var i fyrsta sinn, sem örvæntingin greip hann, hann sá hvergi rofa til í myrkrinu, og hjartað barðist í brjósti hans af angist og kvíða. f mannþrönginni var ekki að hugsa til að ná í þjófinn, og nú stóð hann þarna fölur og hreyfingar- laus og hélt að sér höndum. “Mamma! mamma!” sagði hann hvað eftir ann- að í hálfum hljóðum. Hvernig átti hann nú að geta sagt aumingja mömmu sinni ,sem beið svo vonglöð eftir honum, hvernig komið var? Nú vissi hann að hún mundi vera farin að vonast eftir sér, og hann þóttist sjá vonina og eftirvæntinguna á þreytulega andlitinu, sem honum þótti svo innilega vænt um! Nei, nei, hún mátti ekki komast að því, hann varð að finna upp á einhverju, hvað svo sem það væri. Já, það verð eg að reyna! Það hlýtur að takast, hrópaði hann alt í einu, og þaut af stað út úr borg- inni, og út á veginn.sem lá út í skóginn. Hann átti gamla, ágjarna frænku, sem var bústýra hjá Skóg- arverðinum. Hún var auðvitað harðbrjósta og til finningarlaus, og hafði aldrei ihaft neina meðaumk- un með fátæku ekkjunni, fræknu sinni; en Fridda litla fanst að það mundi óhugsandi annað en að hann gæti hrært hana til meðaumkunar, þegar hann átti svona bágt, og það á sjálfri jólanóttinni. Móður og sveittur þaut hann sem kólfi væri skotið yfir frosinn og tindrandi snjóinn. Stjörn- urnar á himninum ibrostu ofan til hans, og vonin glæddist í brjósti hans. Þegar hann var kominn að skógarjaðrinum, stansaði hann fyrst — út úr aðalbrautinni lá mjór stígur inn í skóginn, heim að skógvarðarhúsinu, — Ihann hafði oft gengið þar á sumrin, en bjóst ekki við að hafa gagn af honum nú, þar sem snjórinn var svo mikill að hans gætti ekki nema á stöku stað. “Eg reyni það samt,” hugsaði hann með sér, “guð hjálpar mér sjálfsagt; og með nýjum kröftum og nýrri von, lagði harin inn í skóginn, sem glitraði með svo einmanalegum. töfrablæ í tunglskininu. Snjókornin liðu ofan yfir hann jafnt og þétt og hrími þaktar trjágreinarnar slógust saman svo söng við eins og í mörgum smábjöllum. * En það var enginn hægðarleikur að komast á rétta leið í skóginum þar sem mjallhvít snjóbreið- an lá yfir öllum vegum og stígum og ekkert var til að átta sig á. Loks var hann farinn að verða hrædd- ur um að hann mundi mega mega sætta sig við að reyna að finna aðalveginn aftur með því að rekja sporin sín sömu leið til baka. Þá féll snögglega bjartur geisli yfir veginn og hann vissi ekki fyr en hann stóð 1 glóbjörtu tungls- Ijósi því hann var kominn inn á svæði þar sem skóg- urinn var gisinn og trén skygðu því ekki á. “Nú hlýt eg að fara að rata,” hugsaði hann með sér, “hér eru bara einstök tré, en engir runnar til að villa fyrir mér.” En það fór á aðra leið, því lengur sem hann hélt áfram, því ver kannaðist hann við sig. Nú fór hann að verða skelkaður, og staðnæmd- ist til að litast um. Þá sá hann dáíitla ljósglætu gægjast fram á milli trjástofnannh. “Ó! þarna er víst skógarvarðarhúsið,” hugsaði hann og varð glaður í bragði, svo flýtti hann sér í áttina að ljósinu. Sér til mikillar undrunar sá hann að hann var kominn út úr skóginum, og út á stóra sléttu. Á henni sá hann lágan hól, þakinn heslirunnum. Milli runnanna, sem voru alsettir ísstönglum og hrími, sem tindraði eins og blikandi gimsteinar í tunglsljósi, sá hann glufu í hólnum og gegnum hana skein ljósið sem hann sá, meðan hann var inni í skóginum, og sem nú skein skært og bjart á móti honum. Friddi leit undrandi í kringum sig. Þá heyrði hann alt i einu lágan en skæran hlátur rétt hjá sér, Qg út um glufuna sá hann hoppa eitthvað svo létti- lega og flögrandi, að það sýndist varla koma við jörðina, þegar það sveif fram hjá honum út á slétt- una. Glaður í skapi sá nú Friddi að þetta voru eimitt sömu litlu og fallegu álfarnir, sem 'hann hafði verið að segja bróður sínum frá áður en hann fór að heim- an. Nú var hann ekki seinn á sér, hljóp léttilega á eftir þeim og var á svipstundu búinn að ná þeim báðum, því þær höfðu ekki hugmynd um nærveru hans. “Ha — hæ! þarna náði eg ykkur þá litlu hrekkja- limirnir ykkar. Munið þið hvernig þið svikuð mig seinast — þegar eg varð að ibíða hér hálfan dag eftir ykkur?” , En nú skuluð þið ekki sleppa eins hæglega, ekki einu sinni fyrir álfalykil og álfahring. “Mér þykir svo fjarska vænt um að hafa náð í ykkur. 1 sárri neyð og dauðhryggur kom eg hingað, Þegar frúin sá brúðurnar, sem Friddi titrandi | af ákafa vafði innan úr klútnum, gleymdi hún alveg l að spyrja þjóninn meira. Hún lyfti litlu hvítu brúðunum upp, svo Ijósið skein beint á þær, og sagði forviða: * t “En drengur minn, þetta eru himneskar verur, það fer ekki Ihjá því! Hvar hefir hún mamma þ'.n keypt þeissi yndislegu Ibrúðuhðfuð? — og þetta ljómandi efni í kjólana? — og þessar smágerðu, fallegu islæður og böndin — eða perlurnar, sem glitra eins og daggardropar?” — fljótt! fljótt! segðu hvað eg á að borga þér fyrir brWurnar; eg get varla beðið þangað til börnin fá að sja þær.” Friddi sagði sem var. “Fimm sinnum meira skaltu fá,” sagði frúin og rétti honum þrjá gullpeninga. “Berðu svo mömn>u þinni kæra kveðju mína, og þakkaðu henni fyrir brúðurnar. Færðu henni svo þessa jólaköku og vín- flösku og þessa litlu körfu með jólasælgæti.” Frá sér numinn af gleði flýtti Friddi litli sér heim með allar gjafirnar. Mamma hans var orðin dauðhrædd af því hann var svo lengi í burtu; en nú var henni sem hún sæi sjálfan jólaengilinn, þegar hann kom syngjandi og hlæjandi upp stigann. “Hjartans drengurinn minn!” “Elsku mamma! líttu á, líttu bara á, hvað vel Profession ial Cards DR. B. J. BRANDSON 21S-220 MKDICAL ARTS BUW Oor. Craha.ni and Kennedjr Sta. Phone: A-1834 Offlce tlmar: 2—3 Helmlll: 77« Vlctor St. Phone: A-7122 Wlnntpeg, Manitoba THOMAS H. JOHNSON H. A. BERGMANN ísl. lögfræðingar Skrtfstofa: Room 811 lieáHkat Bulldlng, Portage Ave. P. O. Boz 1658 Phonee: A-684B og A-6848 Vér leggjum sérstaJut álierzlu á a8 aelja meðul eftir forslcriftura lækxut. Hln beztu Ijf, sem hægt er að fá eru notuð elngöngu. . pegar pér komlð með forskrllftum til vor megið ÞJer rera vlsa um að fá rétt það eem lækn- irinn teknr tU. COCCIiEliGH * CO., N"otre Dame and Sherhrooke Phones: N-7658—7658 Giftingalej’fisbréf seld W. J. LINDAL, i. H. LIliDAL B. STEFANSSON Ialenzklr iögfrarðingar 708-708 Great-Weet Perm. Bldg. 358 Main Street. Tals.: A-4883 >elr hafa elnnlg ekrlfetofur aB Laindar, Riverton, aimlt eg Ptaep og eru þar að hltta á eftlrfytgj- andl tlmum: Luadar: annan hvern mlðvlkuáag. Rlverton: Fyrata flmtudag. OlmUá Fyrata mlðvlkudag Piney: þrlðja. föatudag 1 hverjum mánuðl DR. 0. BJORNSON 218-220 MEDIOAL ARTS BLDO, Oor. Graham and Kennedj Sta. Phone: A-1834 Offics timar: 2—3 HelmUl: 784 Vietor St Phone: A-7588 Wlnnlpeg, Manltoka Stefán Sölvason Teacher of Piano Ste 17 Emily Apts. Emiiy St. dr. b. h. OLSON 218-220 MEDICAD ARTS BLDO. Oor. Graham and Kennedy Str. Phone: A-18S4 Olílce Hours: 3 to 5 Helmill: 821 Sherbume St. Wlnnlpeg. Manltoba A. G. EGGERTSSON LL.B ial. lögfræð«ngur Hefir rétt til að flytja naá» bæði t Man. og Sask. Skrifstofa: Wynyard, Sssk ■elnaata mánudag f hverjum mán- uðl etaddur 1 Churchbrldge. DR J. STEFANSSON 218-220 MEDIOAI, ARTS nt.no Cor. Graham and Kennedy Sta. Stundar augna. eyraa, nsf 0« kvsrka ajúkdöma.—Er aB hltta kL 18-12 f.h. og 2-8 S.h. Talsiml: A-1834. HelmlU: 373 Rlver Ave. Tals. F-28B1. Dr. H. F. Thorlakson Phone |8 CRYSTAL, N. Dakota Staddur að Mountain & mAnud. kj. 10—11 f. h. Að Gardar flmtud. Kl. 10-11 f.h. DR. B. M. HALLDORSSON 401 Boyd BuUdlng Oor. Portage Ave. og Edmootoa Stundar sérstakiega berklaeýkl og aðra lungnasjúkdðma. Er að Clnna & ekrlfetofunnl kl. 11 12 f.h. og ?—4 e.h. Stml: A-3521. Helmlll: 46 AUowajr Ave. Tal- •Iml: B-315 8. A. 8. Ðardal 841 Sharbrook* 8t. Selui ltkU.tui og anna.t um útfarir. DR. A BLONDAL 818 Somerset Bldg. Stundar aérataklega kvenna eg barna sjúkdóma. Er að hitta fré kl. 10—12 f. h. 3 til 5 a. h. Office Phone N-6410 Helraili 806 Victor 8tr. Sími A 8180. • ur aelur hæn alakonar minniavarSa og legataina. Bkrtfat. tahdnU N 4e88 HelmlUa lalatml N 888V | • DR. Kr. J. AUSTMANN Viðtalstími T—8 e. h- Heimili 469 Simcioe, Sími B-7288. JOSEPH TAVLOR IjO otakjsm aður Heámlllatala.: 8t. lokn 1*8« Skrtfetof u-Tala.: A 8SM Tekur lögtakl b»ðl httealelguabuldb veðakuldlr, vfxlaekuldlr. AigreMb 8 aem aB lögum íytur. Skrttetefa 2*6 Mnln Steeea DR. J. OLSON Tannlæknir 218-220 MEDIOAD ARTS BIiDG. Cor. Graham and Kennedy Sts. Talaími A 8521 Heimili: Tals. Sh. 8217 Verkstofu Tals.: Helma Tale.: A-8383 A-9884 G L. STEPHENSON Plumber Allekonar rafmagnsáhöld, sve «*«ö ntrnnjárn vlra. allnr tegundlr tJ glösum og aflvaka (hatterles) Verkstofa: 676 Home St. J. G. SNÆDAL Tannlæknir 614 Samerset Block Cor. Portage Ave. og Donald St. Talsfmi: A-8888 Munið SímanúmeriS A 6483 og pantitS meðöl yðar hJA oss. — Sendið pantanlr samstundis. Vér afgreiSum forskriftir með sam- 1 vizkusemi og vörugæðl eru ðyggj- ; andi, enda höfum vér magrra ára laerdömsrlka reynslu að bakt. — Allar tegundir lyfja, vindlar, ta-; ; rj£mi, sætlndi, ritföng, tóbak 0. fl. McBURNEY’S Drug Store ! Cor Arlington og Notre Dame Ave ; J. J. SWANSON & CO. Verzla með fasteigmir. Sjá um leigu a nusuir.. Annast lán, eldsábyrgð 0. fl. 611 Paris Bldg. Phones. A-6349—A-6310 Giftinga og ... Jarðartara- D,om með litlum fyrirvara Hirch blómsali 616 Portsge Ave. Tals. B720 ST IOHN 2 RWSKS 3 guð hefir hjálpað okkur.” Hann breiddi klútinn yfir gjafirnar, og læddi gullpeningunum yfir í ihendina á mömmu sinni. “Sjáðu — þetta eru jólin okkar.” Hissa og utan við sig leit ekkjan á þennan mikla auð. Framh.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.