Lögberg - 11.06.1925, Blaðsíða 4

Lögberg - 11.06.1925, Blaðsíða 4
Bte. 4 LÖGBERG, HMTUDAGFINN 11. JÚNl 1925. Gefið út hvem Fimtudag af Tbe Col- .«ambia Prets, Ltd., (Cor. Sargent Ave. & Toronto Str., Winnipeg, Man. TsUlman N-^327 ofi N-6328, • JÓN J. BILDFELL, Editor Utanáskrift til blaðsin*: THE SOLUMBIA PRESS, Ltd., Box 3171. Wlnnlpeg. ^aq. Utaná«krift ritstjórans: EDlTCR LOCBERC, Box 3172 Winnipeg, tyan. ^ The ‘‘LögberK” ls prlnted and publlshed by The Colurffbia Bg-ess, Limited, in the Columbia Building, 695 Sargent Ave., Winnipeg, Manltoba. Hið ólgandi mannlífshaf. Margir fslendingar hafa séS hafið, þegar það er vindæst og ólgandi, þegar hafaldan æðir með ógnar hraðð og afli, unz hún brotnar hvítfext við/ströndink, og héyrt hinn dr>mjandi nið þess, sem s^o er dimmraddaður, að hann skvtur öllu lifandi skelk f bringu. Við hafið hefir mannlífinu tíðum verið líkt og lífsleið manna við sjóferð, og er sú sam- líking í alla staði heppileg, því sjóferðir eru einkennilega líkar því, sem fram við sál mann- anna komur, eða hún þarf að mæta í stærri stíl. Vénleggjum tíðum út á höfin á leið til landa og staða, skm vér náum aldrei til, eða ef tér náunvtil þeirra, f)á of seint, og á leiðinni mæta oss ótal atvik,%iem \*ér hefðum ekki með neinu móti getað varast eða komist fram hjá. Og það eru slík atvik, sem miklu ráða um sjó- ferð (líf) margra einstaklinga og þjóða. * Þegar vér lítum yfir mannlífshafið nú í dag, J)á sjáum vér, að ólg# þess er óvanáléga og ægilega mikil; öldurnar rísa himinháar og þungi niðs þess meiri, en ef til vill að hann hefir áður verið í mannkvnssögunni. Atvikin, sem á undan eru' gengin, hafa , vakið svo mikla lireyfingu á mannlífshafinu, að ókyrð þess -er nú eins og vindæst, ólgandi úthaf, sem br^t um og byltir sér. Tilfinningar mannanna hafa verið æstar upp, unz þær rísa eins og himipháar öldur, sem velta áfram með gevsi hraða og afli. 1 ellefu ár hefir mannlífshafið verið á að sjá eins og Æstur lítsær ómófsta'ðilegur og óviðráðanileg- nr, sem ekki að eins hefir gengið yfir hinar viðteknu strendur og merkjalíftur, heldur velt sér inn á engi manna og andleg óðul, svo að manni virðist þar standi. nú ekki steinn yfir steini. - * Hversu lengi á slíkt að halda áfram? Hve- nær má naaður vænta, að ólgunni á mannlífs- hafinu lægi ? Þegar lognið kemur í náttúrunni, þá lægir hafrótið og öldnr hafsins stillast, unz það hvílir rólegt og kyrt. / Hið sama verður að eiga §ér stað í manns- sálunum, áður en ólgunni á mannlífshafinu getur lægt. Menn terða að geta hvílt h«gann 1 \no eitthvað—og það verður að getá komið lögn í sálum mannanna. Sumir elska stQrminn og stórsjóinn, segja að stoxmurinn hreinsi loftið ög stórsjóarnir treyáti krafta þeirra, sem við þá þurfa að etja, og hafa þeir «iikið til síns máls. En enginn elskar látlausa storma og stórsjói, því þeir mæða kraftana og eyðileggja kjark manna að síðustu. , Það er langur tími, að standa úti í uppi- hajdslaúsu illviðri í ellefu ár,.eins og menn hafa orðið að gjöra nú síðan stríð^ð mikla hófst. Og ef menn fara ekki að sjá að sér og það al- ■* *varléga, þá geta einstaklingaj- og þjóðir orðið úti, andlega talað, mis^ svp jafnvægi sálarlífs- ins, að þeim verði ehki viðreisnarvon^ og að menningar fyrirkomulag það, er eytt hefir verið fé' og kröftrfm til þess að reisa, 'hrapi til grunna. \ Vér segjum ekki, að hugarástand það, sem fólk hefir verið í síðan á stríðsárunum, sé að öllu slæmt. Það gétur haft bætandi áhrif á fyrirkomulag og siðu, sem mönnum var til farartáln^. En ef nokkuð gott á að gefa hlöt- ist af þv^ þá verður æsingíl-inn að minka., ólgan ao lækka o" jafnvægið að vaxa. Hvernig má slíkt verða? f 'Menn verða fyrst og fremst að gjöra sér grein fVrir því, að hver og einn einstaklingur ber ábyrgð á, ekki að eins sínUm eigin hugsun- um, orðum og gjörðum, heldur og líka á hugs- nnum orðum og gjörðum heildarinnar"— að það er bein skylda hvers einasta manns og hvefrar einpstu konu, að vernda .-ekki að eins sína eigin velferð, hag,og\ heill, heldur líka annara. En á bvltinga og æsinga tímum reyn- ist þetta oft eríitt, því menn gefa sér þá ekiki tíma til að athuga slíka hluti og geta það held- - / ur ekki sumir, því þeir berast með straumíium og fá ekki viðnám veitt; og sumir kæra sig ef til •vill heldur ekki um það, því ofmargir eru þá að keppfa að takmarki, sem ekki getuú verið, eða orðið fieillahöfn almenmngs -*■ eru að hugsa um sjálfa sig eingöngu 'og sinn hag* og það er líka hættan mésta, sem yfir vofir nú. ( Frá löngu liðinni tíð sjáum vér, að síngirni' • manna, fjárgirnl og vaWafíkn hefir ávalt haft ógæfu í för með sér. Alt það kapp, sem menn diafa lagt á að eigrtast það, sem Marcus Aurilí • "* us nefndi/'utan veggja”,— það sem er ósam- boðið hinum göfugu^tu hugsjónum manhsand- ans, er afl til einskis^eytt, eða verra en það. 1 Alfred konungur segir í hugvekju sinni um sanna blessun, að þeir einir, sem rólega hafi geðsmuni og hreina sál, geti notið hressandi hvíldar. “Það er friðarhöfn, sem menn geta óhultir leitað í. í stórviðrum lífsins og erfið- leikum ....... Gull og silfur, auður og alt-hið glitrandi glingur skerpir ekki sálarsjón manna, ^ né holdipr ér það þeim leiðsögn til sannrar far- sældar. Alt slíkt blindar frekár sjón sálarinn- ar, en skerpir.” * ‘ Enn í dag kveður við hin sama raust allra hugsandi manna, en aldrei hefir henni verið gefinn minni gaumur en einmitt nú. Það er naumast, að sú raust heyrist í gegn um mann- Hfsniðinn \mikla,”sem fyllir eyru manna. Tvær merkar bækur, Mér hafa nýlega verið sendar tvær bækur heíman af Islandi,, sem mig langar til að minn- ast á með fáeinum línum. -Þær eru báðar þess efnis ,og eðlis, að þær veita ljósi og lífi inn í hug þeirra sem lesa. I. “Vorm&nn Island’’ á 18. öldinni. Þetta er nafn annarar bókarinnaT, óg er 4 það vel yalið. Bjarni Jópsson kennari hefir samið, en bókaverzlunin “Emaus” gefið út. Bókin er yfir 300 .bls.. Þessir svokölluðu “Vormenn Islands” eru allir nafnkunnir áhrifamenn í stefnum og störfum, og er bókin, nokkurs konar æfisaga þeirra. * • , 1 Mennirnir eru: Skúli Magtnússon fógeti, Jón Eirík*sson konferenzráð, Eggert Ólafsson skáld, Bjarni Pálsson landlæknir og Bjöm Halldórsson prófastur. Þeir vpm ailir uppi samtímis og á líkum aldri. SkúH nokkuð elzt- ur, en hinir svo að segja jafnaldrar, og allirj samstarfsmenn með sömu aðalhugsjónir, þótt þeir veldu mismunandi leiðir að líku 'marki. Það er fátt, sem ungum mönnum er hollara að lesa, en æíisögur merkra manna. Þar opn- ast fyrir þeim heilir heimar með alls konar vegum, sem þeir ,yissu ekki af áður. Þeir finna sál sína hitna, vöðvana stsélast og kraftana vaxá. Þeir vakna til nýs lífs — verða að nýj- nm og meiri mönnum eftir lesturinn. Þannig hljóta æfisögur þeirra manna, sem héj* birtast, að ná tökum á lesurunum. , Mestu rúmi hgfir höfundurmn variíj fyVir Skiíla fógeta, endá var hann fyrirferðarmeiri en allir aðrir samtíðarmenn hans, bæði að and- legu atgjörvi bg framkvæmdum. Það er vafa- •samt, hvort íslenzk«menning á npkkimm einum manni eiíis mikið að þakka og Skúla fógeta. Höfundur bókarinnar kemst þaiinig a,ð orði, að Skúli sé ágrip af allri sögu þjóðarinnar , á siniii öld, og er það»vel sagt. Æfi Skúla var* misjöfn. Stundum var hann svo félaus á yn^ri árum, að hann nálega svalt; ytundum var hann með auðugustH ^iönnum dýrkaður, og tilbeðinn af öllum landsins lýð, stundum tortrvgður og rengdur af þeim, sem hann vildi hefja til» menningar og frama. Stui^dum átti hann óskift fylgi allra, stundum var hann ofsóttur á allar lundir. % # , En hvað sem mætti og hvernig serp .gekk, var þrekið og kjarkurinn eins. Skúli var stóv-, menni, þegar alt lék: í lvndi, en óx þó um allan helmiilg, þegar á móti gekk. A Islaiídi var eirívöld kaupmannastjórn um þetta leyti. Skúli eyddi allri sinni löngu og starfsríku æfi til þess að koma á'frjálsri verzl- un, setja á stofn iðiTáð, breyta fiskiveiða að- ferðum og bæta þær; kenna þjóðinni að færa sér í nyt afurðiFlands og sjávar og rækta sem bezt jörðina. Þ\ú verður ekki lýst nema með því að lesa bókina sjálfu, hversu mikið og margt það var, sem Skúli færðist í fang þjóð- inni til menningar andlega og líkamlega. Ýið- ureign hans við innlenda og erlenda höfðingjg, sem kúgað höf$u og kúga vildu I.slending^, er • eitt stórkostlegasta atriðið, í sögu þjóðar- v innar. , , t Margar eru frásagnir í bókinni,, sem lýsa því, hvernig Skúli var tvent í senn: mikilmenni og góðmenni. Til dæmis er þetta: Einu sinni var Skúli staddur í Hafnarfirði. Þá kom til han,s húsmannsræfill og sagði kjökrandi: “Hjálpið þér mér nú, herra •'minn.” “Nú, » hvað er íim að vera?” spvr Skúli. “Eg keypti í pils handa konunni minni úti á skipi, en kaup- maðurinn tók það af mér, þegar í land kom,” sagði maðurinn. “Miklar andskotans hey- buxur eruð þið, ” sftgir Skúii, og vindur sér inn í búðina. Húsmaðurinn lötrar á eftir í öng- um sínum, til að vita hvort ftkúli muni nokkuð ætla að greiða fyrir sér og hírríir við búðar- borðið. Skúli- gengur þegjapdi um búðargólf- k ið stundarkorn, víkur sér síðan að húsmannin- um og segir: “Ætlaðir þú fkki að fá í.pils handa konunni þinni?” “Jú, herra rr^inn,” svaraði húsmaður. Skúli víkur sér þá að verzl- unarþjóninum og sægir: “Mældu honum í piisið.” “Jlann er skuldugur hér,” segir #þjónninn, en gepir þó sem honum var sagt. “Þarf konan þín ekkí svuntu líka?” spyr Skúli húsmanninn. “Æ, ég get ekki kévpt það,” svarar hánn. “Nóg er komið,” segir búðar- þjónninn; lætur þá Skúli síga brýrnar, hvéssip róminn og segir: “'M'iklir ^andskotang^ fantar eruð þið. < Kaupið af skipsmönnurrt forboðnar vörur, en takið af aumingjum það sem þei'r kaupa; mældu honum strax í svuntuna!” — Þessi stutta sag§. er ágæt/lýsing á Skúla fó- geta. Það er tvent, sem honum ofbauð, það var heigulsháttur og voléði íslenzkrar alþýðu annhrs vegar, og þrælatök hijma “fínni” stétta liins vegar. Við hina fyrri segir hanú: “Aliklar andskotans heylnixur eruð þið!” Við , hina' síðartöldu segir hann: “Miklir andskot- ans fchitar eruð þið!” “H^r á landi þarf að'kveða niður mar£a drauga,” -Sagði Skúli einhverju sinni. “Þar á meðal eru þessir. deyfð og áhugaley*i; hræðslá við alla nýbreytni, fjárskortur, van- þekking og vanaþrælkun. ” Það er auðséð, að höfundur bókarinnar hefir skilið Skúla fógeta; er saga hans rituð á fallegu aiþýðumáli og aðgengileg að öllu leyti. iíæst kemur frásögn um Jón Eiríksson; hann var lengst um erlendis, en sami ættjarð- arvinurinn og Skúli. Munurinn var sá, að stilling og prúðmenska einkendi Jón og hann fór hægara að öllu. Þegar stofnað var félag íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn, sagði hpnn þessi einkennilegu orð: “Trúið mér til, ekkert hnekkir félaginu meira en ósamlyndi og iðjuleysi. Ósamlyndið drepur það í einu I höggi, en iðjuleysið smám saman. Guð forði oss frá hvorutveggja.” Á öðrum stað segir hann: “Ef Islendingar læra það, að vera nógu starfsamir og nógu sameinaðir, þá geta ■ engin öfl komið þeim fyrir kattamef.” “'Störf- um og verum samtaka,” voru einkunnarorð hans. Til þess er ekki ætlast, að segja hér mikið úr æfisögum þessara manna — þessara vor- manna Islands, heldur er tilgangurinn sá, að vekj'a athygli á bókinni; hún á það sannarlega skilið. Eg vildi mega óska þess, að lestur þessar- ar bókar hefði þau áhrif, að hér mættu rísa upp nokkrir nýir “Vormenn Islands” með einkunnarorðin hans Jóns Eiríkssoar á vör- um og í hjarta—þessi orð: “Störfum og ver- um samtaka.” 1L Abraham Lincoln heitir hin bókin; er það allítarlrfg og vel sam- in æfisaga hans með myndum. Höfundurinn er hinn sami. Þessi bók er hátt á fimta hund- rað blaðsíður. “Vormenn Islands” er hrópandi rödd heima á Islandi úr sögu landsins sjálfs, úr lífi þjóðarinnar sjáifrar. Þar eru málaðar stór- kostlegar myndir af þeim jnönnum, sem veittu heilnæmum byltingaöldum yfir þjóðina Qg böðuðu hana jafnframt í hlýjum geislum verm- andi vorsólar. Þessi bók aftur á móti beinir hug^num lengra út, víkkar sjóndeildarhring- inn, leiðir lesandann burt úr heimahögunum og sýnir honum mikilmenni anara þjóða. Skúli fógeti sameinaði það að vera stórmenni og göfugmenni. Abraham Lincoln var andlegur bróðir hans að því leyti. Þegar Skúli sér aum- ur á húsmanninum, sem vantaði efni í pils handa konuimi sinni og ,kallaði kaupmennina andskotas fanta, þá hreyfði sér sama íilfinn- ingin hjá Abraham Lincoln, er hann sá í fyrstia skiftið verzlað með menn, og hét því að leggja fram lið sitt á móti þeim ókjörum. Abraham Lincoln afnam þrælasölu og þrælahald í Bandaríkjunum. Skúli fógöti braut á bak aftur þrælahald á íslandi—aðeins í annari mynd. Það var þarft verk og gott að gefa Islenzku Jijóðinni æfisögu þessa mikla og góða manns / á móðurmáli voru; hún hlýtur að hafa þau á-/ hrif á allar stéttir landsins, alia flokka þjóð- arinnar, sem bæta hugsjónina, göfga sálina, styrkja manndóminn, efla réttlætið. 1 stutt.u máli: bókin hlýtur að verða öflugt menningar- meðal. Höfundinum og útgefandanum bera þakkir fyrir verkið. l.slendingar hér í álfu ættu að sýna það og sanna, að þeir kunni að meta góðar bækur, sem fremur eru gefnar út til þess að göfga og lyfta, en til þess að leika á þá strengi í tilfinningalífi fólks, sem fremur draga úr manngildLen auka það. < Sig. Júl. Jóhannesson. Frábœr gestrisni. “Eg þekki staði, sem við ættum að heim- sækja í sumarfríinu. Þeir eru á Grikklandi. Mér er sagt, að þar séu þrjú hundruð munka- klaustur, er hin fornhelga regla sé ráðandi f, sú, að þau veiti gestum viðtöku og að þeir g'eti setið ]>ar eins lengi og þeim gott þvkir endur- gjaldslaust. Fæði og húsnæði er þar frítt og hinir eirímanaiegu munkar líta svo á, að gest- iiy semv að garði bera, séu þeim sendir af for- sjóninni sem svar upp á bænir þeirra ogíföst- jar, hvort heldur gestirnir eru ríkir eða fá- tækir. ” Þannig mælti hinn nafnfrægi Sir Harry Lauder, við Charles Dexter Morris, fyrir nokkrum árum, og tveimur árum síðar, er Mr, Morris var á ferð í Grikklandi að vorlagi til, I mintist hann þessara orða Sir Harry Lauders og réði við sig að revna þetta sjálfur og heim- sækja þessa einkennilegu og afskektu munka- bygð. Munkaklaustur er að finna víðsvegar um Grikkland — leifar frá miðaldatímabilinu. Meteora klaustrin í Tessalv eni ef til vill þau tilkomumestu. Bygð jippi á klettabeltum, sem rísa þúsund fet upp vfir sléttlendið. Klaustr- , in á vesturströnd landsins eru fíngerðari; þau rísa upp. frá ströndinni og speglast sem gim- steinar í Adrea hafinu. Kiaustrin á Peloþon- esus eru hrikaleg og sterklega gjörð, og dökk1 , á að líta eins og klappirnar og klettabreiðum- ar, sem umkringja þau. Stórkostlégust og tignarlegust klaustur í -heimi er þó að, finna á Athos, sem er fjall- garður eða klettabelti, sem liggur um þrjátíu mílur í sjó fram við efri enda Agíahafsins. Þar á svo sem huiulrað f(*rmílna svæði er kirkjulegt lýðveVli. Ibúar þess eru embættis- menn klaustranna, sem eru um hundrað að tölu, sem á sinni.tíð voru-brennipunktar hinn- ar grísku og rússneskij líirkju. “Svo eg iagði á stað til Amos-fjalls,” seg- ir Mr. Morris, “upp í þessa ferð, sem eg ásetti mér að eyða tveimur, vikum í, en eggat ekki slitið mig frá fvr en eg hafði heimsótt ekki að- * eins klaustrin á Athos, heldur líka aðal klaustr- in í suður og mið Grikklandi. i ÞEIR SEM ÞURFA LUMBER KAUPI HANN AF The Empire Sash& Door Co. Limited Office: 6th Floor Bank of Hamilton Chambers Yard: HENRY AVE. EAST. - - WINNIPEG, MAN. VERÐ Og GŒÐl ALVEG FYRIRTAK Engin borgnn þegin. Sir Harry sagÖi satt. FæÖi og húsnæö var fritt, og maÖur varÖ jaínvel aö leita sérstaks lags til þess hin minsta þóknun eÖa minn- mgargjöf væri þegin og ekki litið á hana sem brot á hinum forn- helgu siðvenjum gestrisninnar i klaustrunum. Dagbók mín sýnir, að kostnað- urinn við þetta ferðalag mitt náði ekki átta dollurum um vikuna, og sú upphæð gekk nálega öll í ferða- kostnaö. í sumum ihinum auðugri klaustr- um voru húsakynni ágæt og mat- urinn frábærjega góður. I þeim smærri iog fátækari, Iþar sem stríðið hafði eyðilagt tekjur, voru húsakynnin og maturinn einfalt og Öbrotrð og svipað hinni “gullnu reglu”, máltíðum og við- urgjörningi, er Ameríkumenn fj-lgja á fátækra heimilum í hin- um nærliggjandi austrænu lönd- um, 'þar sem hjálparfélög þeirra starfa. Hverju einasta klaustri fylgir frístundum sínum sínum til þess að smíða alls konar hluti og minjagripi, og þar á meðal er ein- kennilega gjört verkfæri til þess að klóra sér á bakinu með, og er sagt að mikið af því seljist til nær- liggjandi austurlanda. Einu sinni þegar eg kom í bæ þennan, keypti eg tylft af þessum 'bakklórum fyr- ir tvo drachmas (4 oent) hverja, og sendi eina 'þeirra til Harry Lauder. Eina þeirra reyndi eg sjálfur og fann að hún reyndist fyllilega éins vel og voríast varð eftir. Með henni var hægt aö ná til allra parta líkamans mjög þægi- lega. En ekki leizt mér þó á að leggja mikla rækt \áð hana, því hún æsti bakkláða manna, sem, ef* kæmist upp í vana, yrði að líkind- um misskilin af Vesturlandafólki. Eg vil ráðleggja þeim, sem vilja eyða sumarfríi sínu og njóta feg- urðar og mikilleika sumarsins, án þess að kosta til miklu fé, að fara til þessara klausturstöðva á Grikklandi. Málið er aö vísu þröskuldur á veginum, þvi, ef bújörð, er “bræðurnir” vinna á. i menn Seta ekH> fleytt sér í nútíðar- Sauðakjöt er alment notað til gÆku, verða þeir að hafa túlk íæðu, og brauð, sem þeir baka sjálfir og búa til úr hveiti af bú- jörðum sínum, er þeir mala í sin- um eigin mylnum, með hrati, hýði og öllu saman, sem hveitikorninu tilheyrir. Hvert klaustur hefír s;nn eigin vínkjallara. Vínið búa þeir til sjálfir með lotningarfull- um huga úr vínþrúgum, er vaXa á trjám, sem eru mörg hundruð ára gömul og vaxa i hinum sól- gyltu hæðum fjallanna, er klaustr- in standa á. Mönnum fyrirgefst, þó þeir viðhafi mál skáldanna, þegar ræða er um vínforða þessara kJausturs munka. Að líkindum ér livergi í heimi að finna ljúffengari tegund víns, en hið ósegjan'ega verðmæta “ouzo”, sem munkarnir geyma í kjöllurum •slínum í klaustr með sér; því í sárafáum af þess- um klaustrum er að finna menn, sen^ talað geta ensku eða frönsku. Þeir, sem 'þangað. sækja, verða líka að vera góðir fjallgöngumenn, og hestamenn, því þeir verða að ferðasf á múlösnum dag eftir dag. Klaustur þessi ,eru \bygð á stöð- um, sem einkennilega erfitt er að komast að, og var það gjört, til þess, að erfitt væri að finna þau og sækja með vopnum, því Tyrkir sóttu þau tíðum heim á ránferð- um sínum. Halaður upp í poka. Til þess að komast til Meteora kiausfursins þarf maður að ferð- ast þhjá klukkutima á múlasna upp fjallshlíð. Þegar þeirri ferð er lokið, kemur maður að stand- fcergi, sem er 300 fet á hæð, og unum griskú, sem máske er sjö- ; U1JP a Þa® berg hala ,munkarnir tiu eða áttatíii ára gamalt. Þann ■ terðamennina í poka, nTeð gamalli bezta liquer, sem til er á Grikk-1' Ædu, sem er uppi á brúninni. landi, er að finna i Xero-Potámi Það er vel aÖ, imynda 'sér> klaustrinu á Athos fjalli, og er eft- kNern'& manni liður á meðan mað- irtektavert, að nafn það, Xero- ur er að.dingla 5 'oftinn 1 P°kan- Potami, þýðir “aldrei þurt”, eða um a Þeirri iei®- k-n þegar upp sem maður mundi segja á ís- kemnr. gle^mir maður þvi öllu sam- lcnzku “aldrei vínlaust.” Auðar stofnanir. íbúatalan í Athos, þegar vel lét ,á undan stríðinu, var 50,000 í þessum hundrað klaustrum, og 'var heimingúr af þeim pílagrímar, ábótans. an, þafc bíða"'( munkarnir ' eftir inanni með rjúkandi kaffi af könn- unni, sýróp og sætabrauð, og ekki að gleyma hinum krystalstæra liquer, sem hefir verið geymdur í meir en fimtíu ár í steinkjallara sem þangað sóttu úr fjarlægum löndum og'héruðum. Nú standa mörg af þessum klaustrum auð og íbúatalan er um 3,000. Pilagríma ferðirnar frá Egypta- lrndi, Rússlandi og úr héruðum Grikklands eru hættar. Gestabók eins af hinum stærri klaustrúm sýndi, að þrjátíu ferðamenn hefðu komið þangað á tólf mánuðunum næstu á undan mér. Átta af þeim voru embættismenn frá hjálpar- stöðvum nærliggjandi austurlanda, sem fram hjá höfðu farið við , Næst fer maður að skoða Byz- antium kirkjurnar, með þeirra nargvíslegu veggmyndum, sem þar halda litum sínum, þó þær séu orðnar 400 ára gamlar. Eftir, miðjan ' daginn fer maður að skoða bókhJöðurnar, helgimynd- iinar, eða aðra fjársjóðu, sem-þar eru geymdir, eða hregður sér til þorpsins. [ » Eftir að kveldsöng er lokið, er kveldverður fram reiddur og neyta menn hans við kertaljós. Að þon- um loknum situr maður og spjall- skyldustörf sin. ‘ I ar við álbótann í1 skrifstofu hahs í fjögur hundruð ár heíir engin j 0g reykir Cavalla vindlinga. Að kona stigið fæti sínum á Athos- j síðustu er viðarklujíkuniv miklu f jall. Þar er paracíis karlmann-, hringt og gestunum er fylgt til anna, 0g ekkert kvenkynsdýr £ær 1 gestaherbergjannna og þeir leggj- heldur að stíga fæti inn fvrir ast tií svefns í rúmum sínum. sem , landamæri þessa lýðveldis. Tímg- standa Við opipn glugga, sem þeir un alls liúpenings verður að geta séð loftið og stjörnurnar t ;ara fram utan 'þeirra. Hundur gegn um. ( með gljáandi skrokk og af þektu kyni, sem eg hafði með mér, var laus látinn eftir< ítarlega skoðuri og hleypt í land. Á miðjum þessum skaga er höf- uðstaður þessa kirkjulega lýðveld- Menning forn-Grikkja. I þessum klaustrum vcéru bó'k-- nientir forn-Grikkja og nienning gtym^ á nríðalda tímabilinu. ^ú m:nna þau að eins á forna frægð. Fjöldi fieirra eru vfirgefin og fá- is. íbuatala hans er átta hundruð, ir gjörast til þess á vorum dögum, alt karlmenn, er gefur stað þeim1 að fyíla skörð þeirra, <æm falla í blæ, sem hvergi er að finna ann-1 klaustrum þeim, sem enn er hald- ars staðar í heinrí. Þorp það er ið við. hreint og vel haldið, og hinir; Stjórniná Grikklandi er að ' kjólklæddu íbúar þess sýnast vera hugsa, um að nota klaustrin fyrir færir um að stjórna þorpinu eins j skólí og-gjöra þau að aðal aðset- vel og nokkru öðru þorpi, eða bæ, I urs stað æðri mentunar -grísku sem eg þekki, er stjórnað. ‘ þjóðarinnar. í þorpinu er ein aðal-gata,' og j I kíaustrunum á Athos fjallinu við hana standa tuttugu sölubúðir er rúm fyrir 20,000 sfúdenta. prýðishreinar og vel útlítandi — j Þegar minst var á þetta við ábót- matsölubúðir, skraddara b^ðir og ann í Xero-P^támi, hristi liann búðir, þar sem ljósasfjakar eru í.öfuðið og mælti *Aldrei! Þfcssir seidir. \ erkstæðr eru þar nokk- samsteypu háskólar koma aldlki á þenhan stað.” ur, þar sem eftirlíkingar af helgi- myndum eru biínar til og perlu- bönd, sem selt er út um allan lieirn, og er slíkt aðal tekjulind klaustranna. Vcrkfœri til að klóra á scr bakið með. Fleiri hundruð munkanna eyða Ef til vill verður það ekki'a meðan hann lifir: en hatin er nú orðinn gamall. Fn hraðinn er mikill og brevtingarnar margar. Gamlar hugsjónir fyrnast, og <| menn kasta þeim í 'austurlöndum eins og þeim vestrærm. Hver veit I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.