Lögberg - 11.06.1925, Blaðsíða 8
I
Bls. 8
LöGBERG, riMTULAGINN 11. JÚNÍ 1925.
;i »i i hmm .! u nj n
TIL EÐA FRÁ ÍSLANDI
um Kanpmannahöfn (hinr» gullfagra hcfuðstað
Danmerkur) með hinum ágætu, stóru og hrað-
skreiðu skipum SKANDINAVIAN-AMERIOAN JLINE, fyrir
lægsta fargjald: $122.50 til eða frá REYKJAVIK.
S.S. “Hellig Olav” fer frá New York 25. júní (\ staðinn fyrir 23.)
ókeypis fæði, nieðan staðið er við í K.liöfn. og á íslenzku skipiinum.
Allar upplýsingar í þessu sambandi gefnar kauplaust:
SCANDINAVIAN-AMERICAN LINE
461 Main St. (Confederation Life Bldg), Winnipeg. Fón: A-4700
WONDERLAND
THEATRE
Fimtu-, fó'situ- og laugardag þessa:
viku
JAMES M. BARRIE’S
Óm-bylgjur
við arineld bóndans.
<(PETER P/VN** Því ekki senda egg yðar til vof1
I og fá hæsta verð og ávísun senda
Ein hin ánægjulegasta mynd sýnd; um jjjgp
—-Einnig— ] 0
“THEGREAT .s<tíS ufctef6
CIRGUS MYSTERY” I w,.teer,es «“<>»*
Mesta sýning í* heimi
Mánu-, þriðju- og miðvikudag
í næstn viku
LINGERIE BUÐIN
að 625 Sargent Ave.
Þegar þér burfiðað Iáta gera HEMSTICH-
ING þá gleymið ekki að koma í nýju búð-
inaáSargent. Alt verk gert fljótt og vel.
Allskonarsaumar gerðir og þar fæst ýmis-
leg sem kvenfólk þarfnast. y
Mrs. S, Gunnlaugsson, eígandi
Tals. B 7327 Winnipeii
BjarnasonsBaking Co.
Selur beztu vörur fyrir lægst
verð. PanUmir afgreiddal bæði
fljótt og vel. Fjölbreytt úrval.
..Hrein og lipur viðskifti..,.
BjarnasonsBdking Co-
676 Sargent Ave. Sími: B4298
SIGMAR BROS.
709 Great-West Perm. Bldg.
356 Main Street
Selja hús, lóðir og bújarðir.
Útvega lán og eldsábyrgð.
Byggja fyrir þá, sem þess óska.
Phone: A-4963
AUGLÝSIÐ I LÖGBERGI
. 0^0000
00000000000000000000000+++''■
Ur Bænum.
» • ■*
/
L,
Dr. Walter A. Haugthon, 200
Birks Bldg., Winnipeg, kemur til
Eiriksdale laugardaginn þann 20.]
þ. m. og verður að hitta á hótelinu 1
þar í þorpinu. Annast hann þar
um alt, er að tannlækningúm lýt-i
ur.
Bankastj. T. E. Thorsteinsson Win-1
nipeg fór suður til -Mirmeapolis I
síðastliðirtn föstudag til þess að j
vera á hundrað ára afmælisátíð:
Norðmanna, sem þar stóð-yfir frá1
6.—9. þ. m.
" J
“BREAD
með 100% leikurum þar á meðal
Mac Bush — Wanda Hawley
Robert Frazer — Pat O’Malley
Hobert Bosworth - Myrtle Stedman
Mr. Þorsteinn Ásgeirsson mál-
. ari, er nýkominp sunnan frá
Chicago, III., þar sem hahn hefir
Vdvalið alt að þriggja mánaða tíma.
Samkvsímt símfregnum, kom!
farþegjdskip Soandinavian —
American eimskipafélagsins, s. ð. |
“United States,” er fór frá New |
York 28. maí síðastliðinn, *til
I Noregá, þann 7. þ. m. kl. ST að
morgni.
Kvenfélag Frelsissafnaðar (i
Argle) hefir ákveðið að halda há-i
tíðlegt 40 ára afmæli félagsins
þann 15. þessa mánaðar.
Og biður allar þær konur, sem j
á lífi eru og hægt er að ná til af!
þeim sem stofnsettu félagið að :
vera heiðursgestur samkomúnnar.
Ágrip af starfi félagsins frá þvi!
það myndaðist verður lesið. Líka'
verða ræður, söngur framsögii ogj
ýmisiegt fleira. Einnig ágætarí
veitingar Allir boðnir og velkomp-
ir. Samskot verða tekin. Byrjar k 1.
8.30 að kveldinu.
Islenzka Bakaríið
Flutt
til 676 Sargent Avenue
Sími: B4298
BJARNASON BAKING CO.
Ðr. Tweed, tannlæknir, verður
staddur í Áhborg, fimtu, og föstu-
dag, 18. og 19. júní, og á Gimll
fimtu- og föstudag'25. og 26 júní.
Brynjólfur gestgjafi Anderson, j
frá Árborg var á ferð í bænum j
í vikdnni, sagði hann útlit þar j
norður frá vera gott á engi og j
ökrum manna en þó helst til blautt
orðið þar láglent er.
Kirkjuþingsfulltrúar, sem mæta-
eiga á kirkjuþinginu sem hefst
18. þ.m. í Selkirk, álan., eru beðn-
ir. þegat* þeir koma til bæjarins,
að halda tafarlaust til samkomu-1
huss safnaðarins, sem er rétt fyr-j
ir norðan íslenzku kirkjuna, þar
sem vehður tekið á móti þeim og
þeim vísað til vista urfi þingtím-
ann.
Ingifnundur Eiríksson bóndi frá
Foam Lake hefir úvalið hér í bæn-
um undanf^randi' sér til heilsu-
bótar. Kom hann að vestan veikur
af influenzu, en er nú orðinn svo
hress að hann getur haft fótavist
og býst við að halda heim til sín
Áður langt um líður.
Það er miðstöð bygðarinnar og
liggja þjóðvegir þaðan í allar átt-
ir. Skólinn hálfa mílu frá. Stór
verslunarbúð fáa faðma frá. Góð
húsakynni og fyrirtaks brunnur,
sém er stór koistur á hverju heim-
ili. \
Pósthús og.sími í húsinu. Það
er því sem^sagt áreiðanlegt, að
margan fýsi að grípa gott tæki-
færi.
Það verður stórt skarð fyrir
ékjJdi, þegar þau heiðurshjónin
flytja héðan úr bygðinni, því heim-
ili þéirra hefir um langt skeið
verið sannur griðastaður fyrir
margan þreyttan og isvangan veg-
faranda, en svo er margt af góðu
fólju í héiminum og er vonandi
ao eitthvað af því verði svo lán-
samt að lenda þar.
Samt munum við lengi sakna og
minnast með þakklæti, þeirrar
gáðvildar og gestrisni, sem prýtt
hefir þetta góða heimili svo lengi.
, J. K.
Áætlanir veittar. Heimasími: A4571
J. T. McCULLEY
Annast um hitaleiðslu og alt sem að
Plumbingiýtur, öskað eftir viðskiftum
Islendinga. ALT VERK ÁBYRGST
Sími: A4676
687 Sargent Ave. . Winnipeg
Sírni: A4153 1*1. Myndaatof*
WALTER’3 PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceuir ' háaiC
290 Portage Ave. Winnipeg.
EMiL JOHNSON 09 A.I
Service Electric
Rafmagns Oontracting — Alls-
kyns rafmagnsáhöld seld og við
þau gert — Seljum Möffat og
McClary El^avélar og höfum
þær til sýnis á ver*kstæði yoru.
524 Sargent Ave. (gamla John-
sonts byggingin vi8 Young St
Verkst. B-1507. Heim. A-725W.
Síðastliðinn föstudag fór séra
Davíð ( Guðbrandsson suður til j
Minneapolis. Ætláði hann að;
dvelja viku tima hjá kunningjumi
í^þeirri borg og um leið vera við j
hið mikla hátíðahald Norðmanna.
Þaðan fer hann svo á stóra ráð-^
stefnu, sem haldin verður l(
Anoka. * [
Forstöðumenn fyrirmyndarbús •
ins í Morden, Man., bjóða fólki
heim til sin til þess að kynnast til-
raunum, sem þar hafa verið gerð-
ar o^sjá fyrirkomulag alt á bú-
garðinum. Dagarnir, sem til þess
hafa verið valdir, eru: 2. júli, og
verður þá býflugnarækt sérstak-
lega athuguð; en 16. júlí er helg-
aður kornræktinni, og 20. ágúst
aldinaræktun. Öllum spurningum
fólksins verður .svarað ,og ræður
fluttar um áhitgamál bænda af
bæfum mönnum I/i. 2 hvern dag.
Gjafir til Betel.
Mr. Sigurður Sigurðsson
576 Agnes str. Áheit
Mrs. C. Goodman Wpeg
Ónefndur í Éverson, Wash.
ÁheitC..'............
Gefið að Betel í maí.
Jj. Lárusson Edmonton ....
Mrs. Thorsteinn Johnston,
Wpeg ........I.........
Mr. og Mrs.. H. Halldórsson
fasteignasali Wpeg......
Kærar þakkir.
J. Jóhannesson féhirðir.
675 McDermot Wpeg.
1.00
2.00
10.00
3.00
5.00
22.00 j
Nákvæmar fréttir af hátíðahaldi
.Norðmanna, sem haldið var 1
Minneapolis, Minn. frá 6.—9. þ.
m. er ekk: hægt fyrir Lögberg að
flytja i þetta sinn en verður vænt-
anlega gjört í næsta blaði. Vðr
látum t)ss nægja að flytja ræðu
umboðsmanns Canada, Hon. Tho.
H. Johnson, er hann góðfúslega
sendi oss í tæka tíð til þess að
komast í þetta blað.
Kirkjuþingsfulltrúar hafa verið
kosin í Bræðra söfnuði þau hjðn
MrT og Mrs. Jóhann Briem. Vara-
fulltrúar voru kosnir Mr. Thor-
valdur Thorarinson og Mr. Jón
S. Pálssop.
Golþorskarnir.
Álinin þenja golþorskar,
^glirnur flenna ilskunnar;
il.la vandir óþokkar,
orka tjóns og spillingar.
Á mánudaginn var kjmu frá
íslandi Stefán Eiríksson fra
Djúpadal, Pétur Jónsson frá Þor-
leifsstöðum og Hallgrímur Jóns-
son úr Skagafirði. Einn þeirra fé-
laga varð eftir í Quebec en er
væntanlegur bráðlega hingað
vestur Góða tíð og vellíðan fólks
sögðu þeir félagar að heiman. Þéir
lögðu upp að heiman frájér eftlr
miðjan apríl, en urðu að bíða eftlr
skipi á Akureyri. Fóru svo þaðan
til Noregs og svo stil New Castle
Liverpool og þaðan vestur. Menn
þessir allir eru á unga aldri.
hraustir og mjög jnyndariegir að
sjá.
Fyrir ófyrirsjáanlegt tilfelli varð
: að breyta um stund og stað sam-
j komunnar er áður var auglýst til
áirðs nauðlíðandi verkafólki í Nova
I Scotia. Eru menn nú vinsamlega
| beðnir að athuga auglýsinguna í
isienzku blöðunum þessa viku.
Eins og áður hefir verið skýrt
frá, er þessi Samkoma^ halditi- ein-
verðyngu af tilfinningu fyrir því,
að íslendingar gætu ekki setið ai-
veg'þegjandi, þegar aðrir'væru að
Tiafast að. Sá sem vill skoða í
eigin barm pg finna- til með J>eini,
sem eiga fiungruð börn og naktar
konur í al-snauðum og lélegunt
hreysum, munu finna hjá sér
íöngun til að leggja til sinn litla
skerf og sækja samkomu þessa,
i(sem ^góðum hug er stofnað til.
> Fyrir nefnd Jieirri, sem að þessu
vinnur, vakir að eins hjálparþörf-
in, án tillits til allrar flokksafstöðu
: hvaða máli sem er. Það verður
því ekki minst á pólitik eða nein
önnur flokksmál á sanikomu ,þess-
ari. Vér vonum að sjá salinrv
fullan til yerðugs heiðurs öllu ís-
lenzku fólki.
Nefnd þessa skipa Arngrimur
Johnson. V. B. Anderson, A. B.
Olson, Jón Tómasson, og S. B.
Benediktsson. •
í umboði nefndarinnar S. B. B.
Frá -Vogar.
Fátt er nú í fréttutg að isegja,
fíestir lifa, sárfáir deyja.
Þó má það nú kallast með tíð-
indum hér, að útlit er að búanda
skifti sé í aðsigi að Vogar bráð-
lega þar sem bújð er að aglýsa
slotið til.sölu, eðíi leigu, og tel
eg víst að margan muni langa til
að grípa tækifærið.
Þetta hejmili er þannig í sveit
sett afTóvíða er jafn gott til fram-
búðar og hefir óvanalega margtl
til síns ágætis.
4
Gjafir til Jóns Bjarna-
sonar skóla.
Gísli Egilsson, Lögberg,
Sask................... $10.00
N. Vigfússon, Tantallon,
Sask...................... 5.00
W. G. Guðnason, Yarbo,
Sask................... 5.00
QHristopher Johnston,
Ghicago, 111............ 5.00
Sigurður Johnson, Minne-
wauken, Man................ 10.00
Hjörtur Lárusson, Minne-
apolis, Minn......../ .... 5.00
G. Thórláksson, Marker-
ville, 5.00
Mrs. Sigríður Bergson.
Duluth, Minn............... 5.00
B. S. Orowford, Winni-
pegosis, Man............... 5.00
S. Sölvason, Westbourne,
Man.... .................. 5.00
H. B. Hofteig, Cottonwood- #
Minn................... 5.00,
S. S. Hofteig, sama stað 5.00 j
Mr. og Mrs. John F. Alli-
son, Dallas, Texas------5.00
Guðm. Ólafsson, Tant-
allon, Sask................ 5.00
Jóhann Stefánson, Gull
Lake, Sask................. 5.00
♦>♦>♦>♦>♦>*>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>♦>*>♦>♦>♦>♦>♦>*>*>*>*>*>*>
Kvöldskemtun '
Fjölmennið í Province leikhúsið
þessa viku og þá næstu. Úrvals
myndir, ágæt músík.
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
❖
❖
❖
t
t
t
t
t
t
t
❖
t
X
Sumarkenzla þjóðræknisfélagsins. V
♦*♦
Samkvæmt samþykki þjóðræknis-
félagsþingsins síðasta, að halda j
'2 mánaða sumarkenslu í íslenskuí
til arðs fyrir bágstadda verkfallsmenn í Nova Scotia
verður haldin í
Samkomusal Fyrstu lút. kirkju
kl. 8.15 e. h.
Þriðjudaginn 16. Júní 1925
Forseti samk. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson.
SKÉMTISKRÁ:
1. Einsöngur.............I. Mrs. P. S. Dalmann
2. Upplestur.................. Einar P. Jónsson
3. Einsöngur:......Sigfús Halldórs frá Höfni|m
4. RæSa...............j...........R. B. Russeli
5. Piano einspil ...........Ragnar H. Ragnars
ó.Tvísöngur ^............Miss Rósa Hermannson
Sigfús Halldórs frá Höfnum
7. Ræða..................Jóhann P.v Sólmundsson
8. Einsöngur.................Ragnar E. Kvaran
9. Fiðlu-einspil .. ,....Miss Ásta Hermannson
Innganugur 50C.
t
't
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
t
♦>
>♦♦♦♦♦♦
S. Stevenson, Ne^ York,
j4. Y....................... 5.00 :
Mrs. H. Jonathan, Arco,
Minn........................ 5.00 \
Felix Thordarson, Seyre-
ville, N. J................. 5.00
Mr. og .Mrs. John J.
Goodman, Uþham, N. D. 5.00
Gestur Jóhannessson,
Poplar Park, Man......... 5.00
F. R. Johnson, Seattle,
Wash.......*...'......... . 5.00
Sveinn Brynjólfsson,
Crescent, B. .C............. 5.00
Jósteinn Halldórsson,
Minneapolis, Minn. j..... 5.00
Einar Eiríksson, Cleve-
land, Utah, ................ 5.00
H. Thorláksson, Seattle,
Wash ....................... 5.00
Axel Vopnfjörð, Rosetown
Sask....................... 5.00
Jóhannes Jónasson) Vogar
P. O. Man. ..v .......... ' 5.00
Th. ThorstCTnsson, Beres-
ford, Man. ................. 5.00
J. G. Stephanson Kanda-
har, Sask............* .... 5.00
J. J. Reinholt Meanook,
P. ö. Alta.................. 5.00
Kristján K. Johnson, West-
bourne, Man................. 5.00
Mrs. Rosa Robb, Eliza-
beth, N. J.................. 5.00
Séra Pétur Hjálmsson,
Markervile, Alta......... 5.00",
Hjálmar Erickson Tan-
tallon, Sask. ............ 5.00!
G. Standersori, Sayreville.
N. J........................ 5.00
J. H. Paul^on, Lampman,
Sask.... j. .... ........ 5.00
Rév. H. Sigmar, Wynyard,
Sask........................ 5.00
Rev. Carl J. ólson, Bran-
don, Man. ................ 10.00
H. J. Helgason, Sexsmith,
Alta........................ 5.00
L. H. J. Laxdal, Mil-
waukee, Ore ................ 5.00
G. THOMAS, J. B. THQRLEIFSSON
Við seljum úr, klukkur og
ýmsa gul og silfur-muni,
ódýrar en flestir aðrir.
Allar vörur vandaðar og
ábyrgðar.
Vandað verk á öllum úr
aðgerðum, klukkum og
öðru sem handverki okkar
tilheyrir.
Thomas Jewelry Go.
666 Saréent Ave. Tals. B7489
Verkstotn Tals.: Heima Tai».:
A-8383 A-83*4
G L. STEPHENSON
Plumber
AUskonar rafinag-ns&höid, aro a*»:
stranjárn vira, allar tegunðir *<
XlÖHiun og aflvaka (hatterteo)
Verkstofa: 676 Home St.
W.peg
Stefán Johnson, Upham,
N. D. ...r ..............
Sigmar Bros
S. 'Guttormsson,
S. Máthews
S. Ingimundsson
Stefán Johnsoh
Jakob Johrtston
W. A. Davidson
Fred. Thordarsen
J. Jóhas&on
Ónefndur
Jón Austmann
5.00
10.00
5.00
5.00
5.00
5.00
5.00
5.00
2.00
5.00
5.00
6.00
Fyrir hönd istjórnarnefndar
Jóns Bjarnasonar skóla leyfi eg
mér að votta hlutaðeigendum al-
úðlegt þakklæti fyrir allar þessar
gjafir.
S. W. Melsted.
gjaldkeri skólans.
R-J-Ó-M-l
Merkið dúnkinn til
Crescent Creamery Company
annaðhvort til W.peg eða næsta rjómabús félags-
ins, Það hefir reynst Manitoba-bændum vel í
/
TUTTUGU 0G ÞRJÚ ÁR
og ef þér sendið til þess félags, eigið þér ekkert
á hættunni. Yður verða sendir peningarnir
lnnan 24 kl.tíma, frá því að rjóminn er sendur
og hvert einasta cent, sem yður ber, kemur til
haka á vissum tíma. Rjómabúin eru í /
WINNIPEG, BRANDQN, YORKTON, SWAN RIVER, DAUPHIN, KILLARNEY,
VITA, PORTAGE LA PRAIRIE.
Eina litunathúsið
íslenzka í borginni
Heimsœkið ávalt
Dubois L.imited
Lita og hreinsa allar tegundir fata, svo
þau líta út sem ný. Vér erum þeireinu
í borginni er lita hattfjaðrir. — Lipur af-
greiösla. vönduð vinna.
Eigendur: /
Arni Goodman, RagnarSwanson
276 HargraveSt. Sími A3763
Winn peg
CANADIANPACIFIC
Ehnsklpafarseðlar
ödýrir mjög írS. öllupi stöCum 1
Evrópu.— SigJingar meö stuttu milli-
bili.i milli i/iverpool, Glasgow og
Canada.
óviðjafnanles þjónusta. — Fljót. ferð.
Úr»als fæða. Beztu þægindi.
Umboðsrpenn Oanad ian Paclfic fé’l.
mæta öjlum Islenzkum farþegum I
Leith, fylgja þeim til Glasgow og gera
þar fuHnafiajráðstafanir.
Vér hjálpum fólki, sem ætlar til Ev>
rópu, til aS fá fa.rbréf og annaS sliks.
Leitið frekari upplýsinga hjá um-
boðsmanni vorum á staðnum, e8a
skrifiS *
W. C. CASEY, General Agen^
364 Main St. Winnipeg, Maa
eBa H. s rdal, Slierbrooke St.
tVinnipeg
Mobile, Polarine Olía Gasolin.
1 r
Red's Service Station
Maryland og Sargent. Phone BI900
A. BIRGMAN, Prop.
FBKR SKRVK’B ON BUNWAX
CUP AN DIFFERFNTIAL 0REA8B
fyrir börn og unglinga og velta j
Monarch Life lífsábyrgðarfélag-
ið biður þess getið að Frank
Fredericksson hinn velþekti um-
boðsmaður félagsins, er væntan-
legur til Winnipeg um lok júní
mánaðar. Hann hefir síðastliðinn
vetur verið umboðsmaður Mon-
arch lífsábyrgðar félagsins í Vic
toria B. C. og er víst öllum kunn-
ingjum hans og þeirra hjóna það
gleðiefni* að þeim hefir fæðst son-
ur.
Mr. Bjarni Marteinsson er kts-
inn •‘sem kirkjuþingserindreki frá
Breiðuvíkursöfnuði. Vara-fulltrúi
var kosinn Mr. Einar S. Einarson.
Hlaupið ekki langt yfir skamr,!
heldur farið beint á Wonderlanð
leikhúsið, þar sem bestu myndirn-
ar er a?T finna.
1 verðlaun þeim, er þykja best að
| sér við próf að aflokinni kenslu,!
hefir félagsstjórnin ákveðið* að j
| þessi kejjsla slkuli 'byrja 1. júlí n. |
: k., ef þátttaka reynist næg til þess.;
i Fyrir því er það ósk félagsstjórn-
' arinnar, til þeirra, foré’ldra, er J
’ ætla að nota kensluna fyrir bðrn i
sín, að þeir vildu gefa sig fram j
innan 20. þ. m. annaðhvort með
því að rita nöfn sín ásamt tölu '
barna á'skrá, sem í því skyni er
lögð fram í bókasölu Mr. Hjálm-
afs Gíslasonar, 637 Sargent ave,
eða snúa sér munnlega eðh bréf-
I?ga til undirskrifaðs, 611 Mulvey
ave.
Það er áríðandi fyrir þá, sem
vilja kensluna að gefa sig fram.
Kenslan verður ekki haldin nema
stjórninni þyki undirtektir réttlæta
það.
F. h. félagsstjórnarinnar.
Páll Bjarnason.
cREAm
' /. ,
HundruÖ bænda vilja heldur senda oss rjómann,
sökum þess, að vér kaupum hann allan ársins hring.
Markaður vof í Winnipeg, krefst alls þess rjóma, sem
vér getúm fengiS, og v'ér greiðum ávalt hæsta verð
og það tafarlaust.
Sendið næsta dunkinn til næstu stöðvar.
Andvirðið sent með bankaávísun, sem ábyrgst er
af hinu canadiska bankakerfi.
ASTR0NG
RELIABLE
BUSINESS
SCHOOL
F. FERGUSON
Príncipal
President
It will
pay you again and again to train in Winnipeg
where employment is at its best and where you can attend
the Success Business College whose graduates æe given
preference by thousapds of employers and where you can
step right from school into a good position as soon as your
course is finished. The Success Business College, Winni-
peg, is a strong, reliable school—its superior service has
resulted in its annual enrollment greatly excéeding the
combined yearly attendance of all other BusinéSs Colleges
in the whole Province of Manitoba. Open all the year.
Enroll at any time. Write for free prospectus.
THE
BUSINESS COLLEGE Limited
38SV, PORTAGE AVE. — WINNIPEG, MAN.
Blómadeildin
Nafnkunna
Allar tegundir fegurstu blóma
við hvaða taekifæri sem er,
Pantanir afgreiddar tafarlaust
Islenzka töluð í deildinni.
Hringja má upp á sunnudög-
um B 6X51.
Robinson’sDept. Store.Winnipeg
A. G. JOHNSON
907 Confederation I.ife ISbis?,
WIXNTPEG
Annast um fasteignir marina.
Tekur að sér að ávaxta sparifé
fólks. Selur eldsábýrgð og bif-
reiða ábyrgðir. Skriflegpm fyr-
irspurnum svaííiS samstundis.
«
Srifstofu&imi: A-4263
Hússími: B-3328
King George Hotel
(Cor. King & Alexander)
Vér höfum teklC þetta ágæta
Hotel á leigu og veitum vi8-
skiftavínuin óll nýtíziku þiæg-
indi. Skeiíitileg herbergd ttl
leigu fyrir iengrl eð* skemrt
tíma, fyrir mjög sanngjarnt
verð. petta er elna hótelið 1
borginni, sem fslendingar
stjórna.
Th. Bjamason,
Mrs. Swainson,
að 627 Sarjent Avenne, W.peg,
befir ával fyrirliggjandi úrvalsbirgðir
af nýtjzku kvenhöttum, Hún er eine
í81. konan sem slíka verzlun rekur 1
Winnipg. Islendingar, látið Mrs. Swain-
son njóta, viðskifta 'ðar
(
/