Lögberg - 11.06.1925, Blaðsíða 7

Lögberg - 11.06.1925, Blaðsíða 7
LÖGBERG. FIMTUDAGINN. 11. JÚNÍ 1925. Bk. 7 Hver kona œtti að vita að Zam-Buk inniheldur öll þau Jækningarefni, sem myndað geta óbrigðult heimilismeðal við húð- sjúkdómum. Þessi frægu jurtasmyrsl, eru ó- viðjafnanleg við skurðum, bruna- sárum, blöðrum, hrufum og hvers- konar oðrum húðsjúkdómum. Þau koma einnig í veg fyrir, að spill- ing hlaupi í sár og græða á ótrú- lega skömmum tíma hinar ægileg- ustu undir. Zam-Buk er skurðlækningastofa í tveggja þumlunga öskju,” besta meðalið við hörundskvillum, eða ef slys ber að hóndum. Fréttabréf til Lögbergs. Það er ekki oft að fréttir 'berist í íslentsku blöðunum okkar úr þessum parti bygðarinnar, austan Manitoba-vatns og vil eg því með þessum línum greina frá helstu fréttum bygðarinnar. iSíðastliðinn vetur var hér að minu áliti einn af frostasömustu vetrum, sem menn eiga að venjast hér um slóðir ásamt óstöðugu veðráttufari fyrir rokveður og stundum fýlgdi því snjófall, sem ætíð gjörir vetrarfar vort erfitt viðfangs. Snjófall var hér síðastliðinn vetur með meira móti fram að marz mánaðar byrjun, þó rénuðu snjóþyngslin um 20 marz, brá ti! mildari veðráttu svo allur snjór utan skógar var að mestu leyti farinn í enda þess mánaðar, — Apríl mánuður byrjaði með einni þeirri mildustu veðráttu eftir þvl sem vanalega gjörist í þessum parti landsins, og man eg ekki eftir jafngóðu ápríl-mánaðar veðri nema árið 1889, þá voraðl sérlegá isnemma eftir því sem vanalega gjörist hér í þessum norðlægu bygðum. Síðan maí mán- uðpr byrjaði hefir veðurfar verið mjög breytilegt — helst fyrri partur mánaðarins. Stundum hefir verið kalda regn og snjókrápi og oft næturfrost.— En þessa sein- ustu viku af maí máunði hefir verið góð og hlý veðrátta og hefir hitinn komist hér í iskugganum fá 30 stigum — upp í 48 stig og er því góður gróður kbminn eftir því sem menn eiga að venjast hér um slóðir. Alt fyrir langa innistöðu gjöf á búpening bænda hér hafði al- menningur nógar heybyrgðir og munu því skepnur bænda í góðu ásigkomulagi. — iFiskveiðar hér við Manitoba- vatn voru mjög tregar síðastliðinn vetur og er það ekki að undra þegar maður athugar allan þann fjölda af fiskimönnum, sem að stunda hér fiskiveiðar yfir vetur- inn og verði ekkert gjört í náinni framtíð til að auka fiskinn í vatn- inu er helst útlit fyrir að fiskur Jnn gangi svo til þurðar að ekkl borgi sig fyrir menn að stunda fiskiveiðar hér við vatnið, þvl netjaútve&ur er mjög dýr. — Það sem hjálpaði fiskimönnum síðastliðinn vetur, að þeír höfðu dálítið penipgalega upp úr fiskl- veiðum sínum var óvanalega Igott verð á sumum fiskitegundum svo sem "pickerel” og hvítfiskl. En það versta er með hvítfiskinn að hann er að mestu leyti tæmdur úr norð-vestur parti Manitoba- Vatns. Að fiiskmenn fengu óvana- leg gott verð fyrir fisk sinn hér á’ járnbrautarstöðinnfi við Ashern. var fyrst — samtök fiskimanna með sölu á fiskihum. annað — að það voru þrír menn, sem keptu um kaup á fiskinum á téðum istað, og þriðja ástæðan og máské það sem hafði mest áhrifin á verðið á fiák-! inn var mikil vöntun á fiski — að i sögn — á markað Bandaríkjanna j því'þangað er allur þýður fiskur sendur héðan. « Heilsufar manna hefir verið j bærilegt að undanteknri þessarlj umgangsvgiki, sem kölluð er | spánska veikin — sem gjörði víða vart við sig hér snehima í vor en þó ekki mjög í stórum stíl — Dauðsföll hafa ekki komið hér fyrir á þessu ári að undanteknum Einari nokkrum Eiríkssyni, sem dó hér um páskaleytið, maður á níræðis aldri og hefir þess verið getið áður í íslensku blöðunum í Winnipeg. Félagslíf vort, íslendinga er hér j í líku horfi og undanfarin ár. j Lestrarfélagið Skjaldbreið, sem stofnað var í þessum parNti bygf-] arinnar fyrir þrettán árum síðan, j starfrækir félagsskap sinn í góðu ^agi. Á ársfundi félagsins fyrir hetta ár yar samþykt að kaupa aúar þær bækur, sem hr. Vil- hjálmiu- Stefánsson hefir gefið út, °g ætti hvert íslenskt lestrarfélag mípu áliti, að eiga slíkar bæk- ur eftir jafn stór-merkann mann, sem Vilhjálm ÍStefánsson, er fyrlr ,hans miklu framkvæmdir að kynn- agt norðunheimskautalöndunum með sérstakri elju og dugnaði og eru verk hans því viðkomandi stór þjóðarsómi fyrir vora íslensku þjóð. — Eg vil geta þess hér, að hr. Sigurður Árnason, sem hefir verið búandi í grend við Silver Bay pósthús nokkur undanfarin ár, hefir nú selt mestan part af bú- slóð sinni og er ætlun han» að flytja alfarinn úr þessu bygðar- lagi ásamt f jölskyldu sinni á þessu sumri. Hann er húsasmiður góður og mun það vera áform hans að flytja þangað, sem hann getur stundað handiðn sína. Sigurður Árnason er sannur Is- lendingur og góður félagsmaður hann hefir verið formaður okkar litlu þjóðræknisdeildar og unnið að þeim félagsskap með áhuga fyrir því málefni í samfélagi við aðra félagslimi þjóðræknisdeildar vorrar Framtíðar. Einnig hefir hann verið þrjú undanfarin ár, formaður bókafélags vons og leyst þann starfa vel af hendi, það er ætíð skaði að missa góða félags- menn eins og Sigurður Árnason er og sem vilja stuðla að efla all- an þann félagsskap, sem heyrir til velferðarmálum vorum. — Þjóðrækniisfélagsskapur okkar hér heldur áfram þó hann sé of fámennur og að mínu áliti ættu fleiri hér hjá okkur að fylla þann hóp, sem vinnur að viðhaldi ís- lenskrar tungu, okkar ástkæra móðurmáli. Þjóðræknisdeild vor hefir hald- ið uppi að mestu — síðqn hún var stofnuð sunnudagsiskóla Betels- safnaðar og hafa unglingar og börn um sumartímann notið þar kenslu í íslenskri tungu ásamt vanalegum fræðaim, sem kend eru á hérlendum sunnudagsskólum og vona eg að því verði haldið áfram af þjóðræknis^eild vorri að kenna á sunnudagsskóla hér sem undan farin ár. ,— Eg vil geta þess hér að mér finst mjög eðlilegt, að ís- lenskur þjóðræknisfélagsskapur styrki Jóns Bjarnaisonar skóla pen- ingalega eftir megni, því það veit hver og einn íslendingur, sem þekkir þá stofnun rétt, að hún er í samræmi við íslenska þjóðrækni, og af þeirri ástæðu lét þjóðræknis- deild vor þessa litlu peningaupp- hæð af hendj rakna á síðaistliðnum vetri til Jóris Bjarnasonar skóla. að félagsmönnum fanst það væri ástæða að sýna vlijann, þó getan væri lítil. Og átti hr. Sigurður Árnason sinn phrt af því, sem formaður deildar vorrar ,og sýnir það að hann er sannur íslending- ur. — Það hlýtur að vera stór mis- skilningur hjá þeim mönnum af þjóðflokki vorum, sem ekki fihst ástæða til að styrkja Jóns Bjarna- sonar skóla peningalega eftir megni fyrir þá ástæðu að skólinh isé ekki nauðsynleg stofnun. Við vitum það víst flestir íslendingar vestan hafs, konur og menn, að Jóns Bjarnasonar skóli var stofn- aður af séra Jóni Bjarnasyni D. D. og meining þess göfuga andams manns var viðhald íslenskrar tungu með stofnun skólans. Og þð menn kunni að finnast af vorum þjóðflokki, sem láta s<p- það um munn fara að íslenskan sé ekki skyldumál skólans þá veit hver og einn, sem veit það sanna um þann part af því málefni, að séra Rún- ólfur Marteinsson, sem skólastjóri skólans mun ekki leggja það til gíðu að fylgja aðal grundvallar- reglum þeim, sem séra Jón Bjarna- son. D. D. lagði sem aðal hyrning- arstein undir stofnun þá; það er hverjum íslending kunnugt, sem nokkuð þekkja til skólans hvað frændUr vorir Norðmenn í Banda- ríkjunum hafa styrkt skólann á á síðastliðnu ári n. f. 1. að senda skólanum kenriara upp á þeirra eigin kostnað og efast eg ekki um að það verði framhald á því í nálægri framtíð, Jóns Bjarnason- ar skóli er okkur íslendingrim tit stór sóma, — Tökum til athugun- ar hvað það meinar hversu vel að nemenriur þess skóla hafa lokið prófum isínum, betur en aðrir mið- skólanemendur Manitoba. Jafnað- artala þeirra, eþ frá miðskólum fylkisins útskrifuðust árið 1924, var 51,1 af hundraði, en frá J. B. skóla sama ár 75 af hundraði og sama hlutfall hefir verið öll hin árin og eitt árið útskrifaðist 100^ af námsfólki af Jóns Bjarnasonar skóla, það eru skýrslur, sem sýna þetta og er það ekki nóg sönnun? Er þetta ekki þjóðar sómi fyrir okkur íslendinga? Slíkur skóli, er var stofnaður af þjóðflokki vorum með séra Jón Bjarnason D. D. I broddi fylkingar, eg óska og vona að hann verði á ókomnum tíma stór þjóðarsómi fyrir þjóð vora og á sama tíma að það þerði Jóps Bjarnasonar skóli, sem hjálpar viðhaldi vors ástkæra móðurmáls. Eg býst við að sumir, sem lesa þetta fréttahréf finnist að það sem e^ Jiefi ritað hér um Jóns Bjarnasonar skóla eigi hér ekki heima. En það er nú einn galli á mér sem syndugum manni, að eg hefi aldrei búist við að eg myndi breyta svo öllum líki. — Eg vil minnast dálítið á vorn kirkjulega félagsskáp innan Bet- els safnaðar. Allir, sem lesa qslensku blöðin frá Winnipeg, kannast við þá harmafregn, sem oss bar að hönd um síðastliðinn nóvember — með fráfalli séra Adams Þorgrímsson- ar að Lundar, Man. Hann var okkar þjónandi prestur, hér við mestan part af þeim tíma, eftir að hann tók prestsvígslu. En tveim ur, eða rúmum tveimur árum áður en hans misti við tók hann köllun frá Lundar söfnuði, sem búsettur prestur þar. Alt fyrir það veitti hann prestlega þjónustu söfnuð- um hér við Manitoba-vatn eftir þvi sem kringumstæður hans leyfðu og reyndar meir en heilsufar hans gaf honum krafta til, því séra Adam Þorgrímsson var sérlega skyldurækinn prestur. Og sannarlega var það stórt reiðarslag fyrir okkar lúterska, kirkjulega félagsskap að verða að sjá á bak jafn mætum manni og séra Adam Þorgrímsson var. En óefað var það reiðarslag stærra, sem gekk yfir heimili séra Adams sál. Þorgrímssonar, þegar fjöl- skylda hans misti hans við, sem ástriks eiginmanns og föður. Blessuð sé minning séra Adams þorgrímssonar. — En svo kom 'séra Sigurður S. Christophejrson hingað norður fyrir síðastliðin jól, óefað sendur oss af æðri krafti. Hann fluttl guðsþjónustu á aðfangadagslcvöld- ið á heimili þess sem ritar þessar. linur, og aðra guðsþjónustu flutti ihann r.okkru eftir nýjár, á sunnu- dag á heimili hr. Björns Th. Jóns- sonar í grend við “Silver Bay”. pósthús, því fýrir þá bitru vetrar veðráttu, sem þá gekk yfir bygðar. lag vort, var ekki hægt að brúka húspláss það, sem vanalega ei brúkað til guðsþjónustu af því að sumt af fólki voru átti yfir of- lángan veg að sækja um \)ann tíma ársins, svo hélt séra Sigurð- ur áfram ferðum sínum á meðal hinna safnaðanna hér við vatnið og flutti þar guðsþjónustur og gjörði önriur prestverk, svo sem barnsskírn, einnig jarðsöng hann háaldraðann mann, Pétur Jóns- son föður Kristjáns Péturssonar, sem er búsettur í grend við Hay- land pósthús. Fyrir nokkrum tíma siðan kom séra Sigurður S. Christopherson hingað norður aftur og hefir' hann verið að kenna börnum, og er enn, hjá herra Sigúrði Sigurðs- syni, sem býr í grend við Dolly j Bay pósthús, séra Sigurður hefir flutt tvær guðsþjónustur hér í bygðinni síðan hann kom hingað í vor, aðra í Betel söfnuði en hina í Betaníu söfnuði. Hann hefir á- formað að flytja guðsþjónustu í Betel söfnuði næstkomandi hvíta- sunnudag og skíra þar börn um leið. Séra Sigurður S. Christopher-' son flytur góðar ræður, að mínu j áliti, og allir, sem þekkja hann I rétt, munu kannast víð að hvers- dagslega er hann ljúfmenni og er það sannarlega stór kostur á hverjum sem er og ekki sist á þeim mönnum, sem kjörnir eru til að flytja náðanboðskap, drottins vors Jesú Krists. Eg leyfi mér að segja, að eg er vel kunnugur frá fyrri tímk séra Sigurði S. Christophersyni. Fyrlr 15 árum síðan dvaldi hann hér a heimili þess sem þetta ritar, þá var hann nývígður prestur, eftir því sem eg man ,best, og gjörði hanri þá hér við Manitoba-vatn, þau prestverk, sem fyrir féllu. — Það er einn félagsskapur hér i austur og suður partinum af bygð- inni hér við Manitoba-vatn & meðal fslendinga, það er bindind- isfélags^kapur, sem er því miður eftir útliti að dæma að mestu, eða öllu leyti fallinn í dá. Ástæðan fyrir því er sú, að eg best skil, fyrst, að þegar að fylkisstjórn vor kom á að mestu algjörðu bindindi þá var eins og bindindisfólkið legði árar í bát með þann stór' þarflega félagsskap ,og annað hygg eg líka að hafi verið orsök | á áhugaleysi að halda ekki áframf þeim félagsskap, þegar að unglrj menn hér úr bygðinni lögðu út T þennan óttalega hildarleik, það svo kallaða alheimsstríð, þá kom hrygðartilfinning inn á meðal fólks, isem alt deyfði nema söknuðinn. Enda þó að eg hafl aldrei heyrt til vínbindindisfélags- skap er eg honum samt .hlyntur, fyrst og fremst vegna vorrar ungu kymslóðar og svo hefi eg ætíð frá því fyrsta eg kom í tölu fullorð- inna manna kallað mig hófsemd- ar mann. Eg vildi því óska að eg ætti eftir að lifa það tímabil að eg sæi að hinn stór þarflegi fé- lagsskapur — vínbindindið kæm- ist hér aftur á í þessari bvgð. Her er stórt samkomuhús í grend við Hayland pósthús. sem var b'ygt I því augnamiði af bindindisfólkl voru. Það eru tveir menn af vor- um þjóðflokki hér vestari hafs, sem i 1 B Hversvegna? Vegna þess. p ■ I Vegna þess hann sagði svart, ■ ii 1 svart, en ekki grátt né hvítt. tt 1 Á honum sá enginn skart; ■ i alt var smátt og lítis-nýtt. 1 1 Af því hann vildi ei falla flatt 1 1 þá fóru vinir háms á braut. i 1 Og vegna þess hann sagði satt', 1 ■ 1 þeir sögðu^ífann vera mannýgt naut. ■ c 1 Þeir vildu látadiann flaðra flátt, i 1 og færðu til þesá slungin rök, i 1 til digurbarkans hyggja hátt, i 1 sem hefði sterkust undirtök. H j§ ■ En af því hann vildi ei flaðra flátt, i ■ þeir færðu honum það að sök, 1 að hann hefði geðið grátt, n 1 og gæfu sinnar hirti rök. 1 1 En vegna þess hann sagði svart, 1 I svart, en ekki grátt né hvítt, ■ 1 þá leizt honum jafnan ljósið 'bjart, i • ■ Hl og litið stundum vera nýtt. '1 ■ Og vegna þess hann sagði satt ■ 1 \ sjálfsvirðingin istendur ibein. ■ 1 Og vegna þess hann féll ei flatt ■ 1 fötin hans eru þur og hrein. 1 i Hann getur ekki flaðrað flátt, £= n ■ hann finnur til þess engin rök. ■ ■ En, — æfinlega lítur lágt ■ ■ á löðurmannsins undirtök. i 1 S. ' 1 eg þekki vel að því, að ef þeir hefðu tækifæri að koma hér norð- ur og reyna að reisa við þennan fallna eða hálffallna félagsskap, þá myndu þeir menn koma því má! efni í gott horf. Annar þeirra er Dr. Sig. Júl. Jóhannesson að Lundar, Man. en hinn er hr. Arin- björn S. Bardal í Winnipeg. Eg las nýlega í enska blaðinu “Northern Messenger,” sem gefið er út í Montreal í Canada ög er að mínu áliti mjög á'byggilegt blað — að eftir skýrslum lækna í New York borg fyrir árið 1924, þá hafi eitraðar víntegundir, sem þeir kalla “poisoned bootleg liquor," orsakað dauða 450 manna, svo bætir blaðið vlð, “að eftir rann- sókn vissra manna þá séu dauðs- föllin í New York borg sex sinn- um fleiri, eða 2,600 af eitruðum víntegundum.” Er ekki þetta ótta- legt? Eftir þessum skýrslum að dæma. Er ekki slíkt ástand I heiminum hnignun en ekki fram- þróun. ----- Að endingu óska eg Öllum ís- lendingum fjær og nær gleðilegs qg arðberandi sumars. Dolly Bay, Man. 28. maí, 1925. Ólafur Thorlacius. Austann kaldinn á hann þlés — upp skal faldinn draga •— þó velti alda vargi hlés — við skulum halda á Skaga. Leiðrétting. Róðu betur kær minn karl •— kendu ekki í brjóstí’ um sjóinn harðara taktu herða fall, — hann er á norðan gróinn — Illa gróa sollin sár sorgar þróast alda — bágt er að róa einni ár á ógeðs flóann kalda. Við skulum þalda heiðleiðis hlés um kalda mýri og draga’ upp faldinn dúfu trés í drottins valdi á Álftanes, R. J. Davíðsson. Jóhann Þorsteinsson. Hann andaðist á heimili sonar síns Þorsteins, trónda í Höfn 5 mílur noríipr af Gimli, Man. Jó- hann var fæddur 18. ágúst 1842, í Grenvík við Eyjafjörð. Hann ólst upp á þeim stöðvum. Hngur kvænt- ist hann Jóhönnu Jónatansdóttivr frá Leifshsum. Þau fluttust til 'anada árið 1-878, og' setust að á Gimli. Hér dvöildu þau tyrst, en fluttu síðan til Winnipeg, dvöldu þau þar um nokkra hríð, en ilutt- ust aftur til Gimli; nam Jóhann land á tanga 'þeim, norðanyert við Ef siglum við á sundum þröngum—, *G-rnli, sem mj-ndar víkina > að Af ýmsu tagi. Samsteypan. svört oss ógna sker — því sínum lítur sjónum löngum silfrið maður hver. Menn kunna að verða að kalla sáttir og kulda geyma svör — þeirra samt í ýmsar áttir andans stefnir knör. Þá isamsteypunnar ísiglir mið >— sætt að tala þarftu í eyra — samviskuna semja við — og syngja eins og hver vill heyra. Darwin. Hans er apa hugsjón vedk —/ henni verst eg eiri; hann hefir viltur vaðið reyk sem vitringarnir fleiri. Betra er eigin ®igla sjó — en svoddan myndum una *— látum Darwin liggja í og lika kenninguna. ro Bending. Þó berumst hálar brautir kýfs á bitru máli ei kvörtum 1— þú deyðir sál ef daga lífs með dráttum málar svörtum. Minn dómur. Þótt kvæða þinna klingi hrós og kjarnyrðanna brenni eldur — ástarglatt þitt logi ljós, lækjarniðinn kýs eg heldur. Þótt óðay fram á yztu mið allar séu leiðir kunnar, engum tekst að etja við ipdra tóna náttúrunnaj^ R. J. Davíðsson. J.I. Case Threshing Machine Co. Með vorum 12x20 dráttarvélum og 22x36 þreskivél ásámt vindpífpu, C. Feeder tegund, No. 18 kornmæli og 100 feta 6 þml. fimmföldu togleðurs’belti, fyrir aðeins $2170.00 út í hönd, eða $2375,00 gegn afborgunum, gerum vér bónda á hverju meða! stóru býli kleift, að eiga og starfrækja þreskiáhöld með bein- um ágóða. Með því fyrirkomulagi þarf bóndinn ekki að leita til ann- ara með dráttarvél, eða nokkuns þess, er í sambandi Við slíkt starf stendur. Fær hann á þann hátt verkið unnið fyrir sann- virði. Og það, sem hann mundi greiða fyrir þreskingu, leggur hann í þess stað í sín eigin áhöld. Viðskiftavinir vorir segja oss, að Case þreskiáhöldin borgi andvirði sitt á afapskömmum tima. Skrifið eftir frekari upplýsingum, eða finnið oss að máli. Munum vér þá skýra yður enn frekar frá, á hve óyggjandi rök- um, það sem nú hefir sagt verið, er bygt. JJ.Case Threshing IWine Company 81 Water St., Winnipeg Vill ritstjóri Lögbergs taka upp eftirfarandi stökur úr Sæfara- ljóðum ásamt leiðréttingu fré mér. Taktu á betur kær mínn karl, kendu ei/ brjósti’ um sjóinn, þó harðara takirðu herðafall, hann er á morgun gróinn. Illa gróa sumra sár svona þó er varið bágt er að róa einni ár ef á sjó er farið. norðan og heitir Birkines. Þar bjó hann all lengi, þar tnisti hann Jó- hönnu konu sína. Þeim varð ellefu barna auðið. Af þeim eru fimm á lifi: Friðbjorn bóndi við Manitoba-vatn. Jóhann, skipstjóri, búsettur á Gimli. Júlíus. bóndi í grend við Riverton, Þor- steinn, bóndi í Höfn, áður nefndur og Irigibjörg, gift Mr. Douty rit- stjóra í Oregon City, Oregon-ríki. Jóhann kvæntist aftur Ingibjörgu Gisladóttur. Fimm af börnum þeirra lifp, of heita þau Gísli, Guð- rún, Magnús, Ida, Kristinn. — Þau hjón bjuggu síðar í Selkirk. Siðar fór Jóhann vestur að hafi, cg dvaldi úm hríð í Blain, Wash. og Pt. Roberts, \Vrash. Hin síðustu æfiár sín dvaldi Jó- hann meðal sona sinna. Andaðist hann eins' og áður er um getið á heimili eins þeirra. Jóhann var hraustmenni alla -æfi. Hann hafði lengst af stundað sjó á Islandi Mun vatnið hafa heillað hain hrngað, sem marga aðra landnem- ana. Mátti víst um hann segja sem Þorgeir í Vík, að: “Við landið batt hann litla triygð, en largtum fegri þótti bygð, — .hið breiða blikandi haf.” Hann ellskaði vatnið, og naut sín best í grend *dð það, hafði unun af því, hinztu ár sín að horfa út á það, ganga meðfram ströndum þess og tala um það. Jóhann heitinn hafði verið tryggur maður og einkar sjálfstæð- uf alla æfi sina. Hann haföi verið heill heilsu hinar síðustu vikur, kom hér til Gimli með fólki sínu á laugardaginn 9. niaí; sqnnudag var hann heil heisu, en dó á mánu- dag, þann 11. maí kl. 5 siödegis. Hann vár jarðsunginn frá lútersku kirkjunni k Gimli föstudaginn þann 15. maí að» viðstöddum sonum sin- um og ástmennum þeirra og af- komendum, ásamt fornum sam-v tcrðamönnum og kunningjum. Nú er jarðneski langróðurinn úti fyrir þessum sjómanni og starfs- maðurinn kominn heim. Sigurður Ólafsson. Andlátsfregn. Þann 29 marz s., 1. andaðist að heimili sinu í tílain, Wash. Aðal- björg Lefavor eftir langvarandi sjúkdóinsþjáningar. Aðalbjörg sál. var fædd 5. des. 1880, að Litladal i Eyjafirði á Is- landi. Foreldrar hennar voru þau hjónin, Jón Þórðarson og María Abrahamsdóttir, bæði ættuð úr Eyjafirði. Árið 1883 flutti hún til Ameríku ásamt foreldrum sinum, sem sett- ust að i Nýja íslapdi. Þar fnisti hún föðttr sinn fyrsta árið sertí þau áttu heim i Nýja íslandi. Árið 1896 flutti móðir hennar si^ með börnin til Selkirk og dvaldi þar þangað til fjölskyldan flutti sig vestúr að hafi árið 1903. Hún og íjölskyldan hefir átt heimilisfang í'Blaine síð- að hún flutti vestur og þar giftist hún eftirlifandi eiginmanni sinum, Jasper Lefavcr. Aðalbjörg sá! var yel geíin bæði til líkama og sálar. Hún var góð móðir og ástrík eiginkona. Hún vildi i hvívetna láta gott af sér leiða og var því f’insæl að verðug- leikum. Lariga.og kvalafulla sjúk- óómslegu l>ar hún með aldáanlegri j stillingu og hugrekki, svo aldrei heyrðist hún mæla œðru orð. Hún lætur eftir sig þrjár dætur, ciginmpnn, aldraða móður, stjúp- föður og þrjú systkini. Alt var gert ] af þessu fólki til að hjúkra henni | og létta henni sjúkdómsbyrðina. Svo þökkum við öllum þeim,’ sem 1 á einn eða ailnan hátt auðsýndu henni velvild og kærleika. Einnig þökkúm við þeim öllum, sem heiðr- uðu útför hennar með nærveru sinni' og þeim sem lögðu blóm á kistunal Guð launi þeini svo sem hann veit Tientast. Hún var jarðsungin frá íslensku kirkjunni i Ejlaine þann 31. marz af séra H. E/ Johnson. Blessuð sé minning hennar. Námustu att^ngjar hinnar látnu. að geta slíkt, er óumflýjanlegt fyrir oss að geta flutt út vora eigin framleiðslu og komið henni í sem allra best verð. Það sem vér flytjum út, eru mestmegnis vörur, unnar úr innfluttum hráefnum. Fæða, sú, er verkalýður vor lifir af, er að miklu leyti innflutt. Minki hinar útfluttu vörur vorai, fer innflutningurinn að sama skapi þverrandi. Því minna, sem útlend- ingurinn kaupir af oss, þe3S minna selur hann oss lika. Fari sala hans til vor þverrandi, hækk- ar verðið. vinnulaunin lækka og atvinnuleysið fer í vöxt. , Það stendur öldungis á sama, hve hart vér leggjum að oss, vér verðum þess aldrei mqgnugir, að fram- leiða heima fyrir tilsvarandi forða af fæðutegundum og hráefnum við það, agm vér flytjum inn. Vér verðuffi annaðhvort að halda a- fram að flytja inn nauðsynja vörur, eða svelta í hel að öðrum kosti, því sannleikurinn er sá, að þjóðin lifir mestmegnis á erlend- um viðskiftum.” Þ. 13. jan. síðastl. strandaði enski botnvörpungurinn Viscount Allenby skamt frá Þorlákshöfn. Var skipverjum öllum bjargað á lánd, fyrir ötyla forgöngu Þor- leifs vGuðmundssonar. Kom hann á strandstaðinn við 5. mann og sýndu þeir allir frábæran vask- leika. Þessir voru fylgdarmenn Þorleifs: Guðmundur Sigurðsson frá Riftúni, Runólfur Ásmundsson Þorlákshöfn. Guðmundur Gott- skálksson, Þorlákshöfn, og Sig- urður sonur Þorleifs, 13 ára pilt- ur. Hjálpaði hann föður sínum að halda kaðlinum, er skipbrotsmenn- irnir fetuðu sig eftir. Vöruinnflutningur eða hungur. Eftirfarandi greinars.túfur birt- ist fyrir skemstu í stórblaðinu London Time«; “Eins og hagar til hjá oss, verð- úm vér að flytja ihn hveitið 'brauð það, er vér neytum. Vér verðum einnig að flytja inn ó- grynnin öll af nauta og sauða- kjöti, ásamt byggi til ölgerðar og te. Fyrir vörur þessar verðum Vér að sjálfsögðu að borga. En til þess Taugaveiklað og Lasið Fólk Ætti að Lesa Þessa Aug- Lýsingu. paS er nú margsannaS, afi þúsundr ir af tapgaveikluéu fólki, hafa hlot- iís heilsubót, meS' þvi ati nota Nuga- Tone. pegar y8ur lióur illa, og þér njótitS hvorki svefns hé matar og taugarn- ar eru I ólagi, ef þér hafiti skóf ú. hungunni og óbragiS í mupninum, ættut, þér tafarlaust að fö. yður Nuga-Tone. þaSNnun fá ySpr undr- unar, hve. Nuga-Tone hressir yður ótrúlega fljótt. Hvers veftna? Vegna Þess, að þaS er samsett ú. visinda- legan hfttt. pað eykur 1 Ifsmagn blóðsins og þar af lieðandi byggir úppheilsuna yfirleitt. Nuga-Tone er selt meP þeim skiln- irigi og skilyrðum. af skiþi megi aft- ur afagnginum og fft peningana aft- ur. Liði yður ekki sem bezt, settuð þér aS fá yður Nuga-Tone nú þegar. Hagnaðuíinn verfur allur á yfer hlið. Fæst til kaups hjá Cllum lyfsöl- um. « \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.