Lögberg - 17.09.1925, Síða 1

Lögberg - 17.09.1925, Síða 1
pR’OVIÍi C F A THEATRE ÞESSA VIKU TOM MIX Og TONY í “THE LUCKY HORSE SHOE” Toms mesta Speed-e-Drama ðáfctf & p R O V IN C F 1 THEATRE Má NÆSTU VIKU HOOT GIBSON í leiknum “TAMING THE WEST” Hoot er meiri en vanalega í þessum áhrifa- mikla og spennandí leik. Canada. Hon. T. A. Crerar, fyrrum leitS- togi hændaflokkiins og sambands- þingmaSur fyrir Mlarquette 'kiör- dæmið í Manitoba, hefir lýst yfir því, aS hann sjái sér ekki fært aS gefa kost á sér til þingmensku aS sinni, sökum aukinna anna viÖ framkvæmdarstj órn United Grain Growers félagsin&. Þá er og full- yrt að R. A. Hoey, bændaflokks- þingmaður frá Springfield,^ muni einnig ætla a<5 draga sig út úr póli- tikinni. * * * W. M. Davidson, fylkisþing- maður í Alberta, hefir verið út- nefndur sem þingmannsefni frjáls- lynda flokksins í Austur-Calgary, við sámbandskosningar þær, er fram fara hinn 29. október næst- komandi. * * * Dr. J. P. Rarikin, sambandsþing- Hundrað og tólf rússneskir menn, er flýðu úr föðurlandi sínu til Jap- an og Kína, um þær mundir, er sovietstjórnin kom til valda.^komu til Vancouver hinn ioq þ. m., með þeim ásetningi að taka sér bólfestu hér í landi. Æ'tla flestir þeirra að byrja búskap í Alberta og Austur- héruðúm British Columbia fylkis. Flestir eru nýbyggjar þessir læknar, vísindamenn, kennarar, vélfræðing- ar og búsýslumenn. «. * * Hon. Charles Stewart, innanrík- isráðgjafi sambandsstjórnarinnar, kom til borgarinnar um miðja fyrri viku, á leið til Edmonton. Telur hann kosningahorfur frjálslynda- flokksins í Strandfylkjunum, fara dagbatnandi. * * * Fullyrt er að Hon. Harry Mills, fyrrum námaráðgjafi Drury-stjórn- arinnar í Ontario, muni bjóða' sig fram til sambandsþings í Fort William af hálfu verkamanna og maður fyrir North Perth kjördæm-j bænda. Frambjóðandi íhaldsflokks ið í Ontario, hefir hlotið senators-, isn vgrgur Hon. r. J..Manion. Ó- útnefningu. j vist er enn hver sækja muni undir * ' * * ! merkjum frjálslyndu stefnunnar, Eldur kom upp í byggingum og!'en líklegt talið að það verði Col. S. C. Youny, búsettur þar í borginni. umhverfi Hawkesbury timbur- verslunarinnai; að Hawkesbury, ,Ont., hinn 9. þ. m., er orsakaðf tjón svo miíjónum dala skífti. Brunnu þar, ásamt ýmsum stór- hýsum, um fimtíu miljónir feta af timbri. * * * Hveiti uppskeran kringum Bier- crest, Sask., hefir til jafnaðar num- ið þrjátíu og sex mælum af ekr- unni. * , * * \ Látinn er nýlega að Emerson, ■ Man. W. B. Ballantyne, ritstjóri vikublaðsins Emerson Journal, hinn mætasti maður • í hvivetna. Hann var fæddur í bænum Bruss- els í Ontario fylki 27. september 1867. * * # Líkur eru taldar til, að Hon. T. C. Norris, fyrruin stjórnarfor- maöur Manitoba-fylkis, muni hljóta senatorsembætti það, er losnaði nýlega við fráfall Brad- bury’s frá Selkirk. * * * Á, annað hundrað menij, eru nú teknir til starfa við undirbúning hinna .voldugu stórhýsa, sem Hud- sons Bay verslunin hefir ákveðið að reisa hér í borginni. * * * Þingmenn bændaflokksins í Ont- ariofylkisþinginit, hafa skorað á Hon. E. C. Drury, fyrrum sfjórnar- formann, að takast á hendur leið togastarfið í stað Hon. Mannings Doherty, er beiðst hefir lausnar. Mr. Drury hefir beðið, um þriggja vikna frest til umhugsunar. Er| mælt að homim leiki frenmr hugur á, að bjóða sig fram til sambands- þings að þessu sinni. * * * .Eins og þegar hefir verið getið um, átti fylkisþingið í British Col- urnbia að koma saman hinn 26. okt. naestkomandi. Nú hefir þingsefn- ingardeginiun verið frestað tii 2. rióvember, sökum sambandskosn- inga þeirra, er í hönd fara. Er bú- ist við að allmargir af ráðgjöfum Oliverstjórnarinnar, mumi vilja taka þátt i kosningunni, á hlið frjálslynda flokksins. • • • Hon. J. H. King, ráðgjafi opin- berra verka í sambandsstjórninn’, var staddur hér í borginni hinn 8. þ. m. Flutti hánn þá ræðu í félags- skap frjáislýnda flokksins í Cþam- ber of Commerce byggingunni og spáði því, að MacKenzie King stjórninni mundi auk,. t stórlega fylgi í næstu ’kosningum. Fullyrti hann áð stjórnin nmndi vinna flest, ef ekki öll sæti í Quebec og að auk ]>esS stæði hún drjúgúm betur að vígi í Ontario, en við siðustu kosn- ingar. L. J. Ladner, íhaldsflokks þing- maður í sambandsþinginu fyrir Sn.rður-Vancouver, hefir þverneit- að að gefa kost á sér til þingmensku að nvju. * * * S. J. Farmer, fyrrum borgar- stjóri í Winnipeg og verkaflokks- þingmaður í fylkisþinginu í Mani- toba, hefir nýlega tekist á hendur ,stöðu, sem auglýsingaráðsmaður fyrir canadiska hveitisamlagið —- Canadian Wheat Pool. Er búist við að hann láti af þingmensku í ná- inni framtið. Hið nýja, íhalds ráðuneyti í New Brunswick, var svarið inn í embætti síðastliðinn mánudagf Meðlimir þess eru: Hon. J. B. M. Baxter, stjórnarformþður og dómsmála- stjóri; Hon. C. D. Richards, námu- ráðgjafi; Hon. D. A. Stewart, ráð- gjafi opinberra verka; Hon. Lewis Smith, landbúnaðarráðgj.; Hon. H. T. Taylor, heilbrigðisráðgj., og Hon. A. J. Leger, fylkisritari, er gegnir jafnt fjármálaráðgjafa em- bætti fyrst um sinn. * * * Skrásetning kjósenda fyrir sam- bandskosningar, fer fram 24. til 30. þ. m„ að báðufn dögum með- töldum. Hver einasta persóna er kosningarrétt hefir, verður að mæta á hlutaðeigandi skrásetn- ingarstað og láta skrásetja þar nafn sitt. sjúkrahús í Fort De France. TaJið er vist, að hann komist aftur til fullrar heilsu. * * * Stjórnin í Mongolíu, hefir gert ameríska fornleifafræðinginn Roy Champan Anderson, er verið hefir iar að rannsóknum undanfarandi, landrækan, og borið þvi við, að hann hafi farið niðrandi orðum hvað ofan í annað um Bolsheviki- stjórnina á Rússlandi. * * * Tvö hundruð berklaveikir kven- sjúlkHngar á Bicetre berklaveikis- hælinu, sem liggur í einum útjaðri Parisarborgar, gerðu nýlega upp- reist út af fæðu þeirri, er þeim væri skipað að neyta. Töldu matinn svo illaji og lítinn, að eigi væri með nokkru móti við slíkt unandi. Heil- brigðisstjórn 'borgarinnar hefir fyrirskipað rannsókn í málinu. Bandaríkin. Max Mason, prófessor í stærð- fræði við háskólann í Wisconsin, hefir verið kjörinn forseti háskól- ans í Chicago. E. R. Jones, féhirðir þorpsins Success í Saskatchewan, skaut sig fyrir nokþru til bana. Ástæðurnar, er til þessa örþrifaráðs leiddu, eru sagðar að vera með öllu ókunnar. • * • Látinn er fyrir skömmu, Rev Dr. Daniel Miner Gordon, fyrrum rektor Queens háskólans. Hann lætur eftir sig eina dóttur, konu Hon. W. F. Niclcle, dómsmála- stjóra Fergusons stjórnarinnai; í Ontario. * * * Dr. Robinson Cox, að Upper Stewiacke í Nova Scotia, er sagð- ur að vera elstur starfandi læknir í Canada. Er hann nú rétt að segja hálfníræður. Lækniserabætti hefir hann gegrit i freklega hálfa öld og vitjar enn sjúklinga á hverjum ein- asta degi. * * • Hreinn ágóði talsímakeffisins í Manitoba yfir síðastliðinn júlimán- uð nam $15,734,28. Er þess vænst að ágóði yfirstandandi árs, muni nema nálægt hundrað tuttugu og fimm þúsundum dala. — • * • íhaldsmenn í Norður-Winnipeg hafa útnefnt Dr. M. R. Blake, sem þingmannsefni sitt við næstu sam baridskosningar. Á’ar hann eini máðurinn, §em stungið var upp á. Dr. Blake var kösinn á sambands- þing i bræðingskosningunum 1917- * * * Hudsons Bay félagið hefir keypt byggjingarlóðir í Regina 250x125 fet, fyrir $145,000. Er því spáð að felagið muni ætla að reisa þar voldugar sölubúðir í náinni fram- tíð. * • * Látinn'er i Selkirk, Man., capt. Roderick Smith, útgerðarmaður og skipstjóri, hálfáttræður að aldri, hinn mesti dugnaðar og atorkumað- ur. Látinn er að Forest Lake í grend við Chicago, Helen Culver, víð- fræg fyrir líknarstarfsemi sína. * * * Nýlátinn er í Montreal, Arthur Baillý Blanhard, sendiherra Banda- rikjastjórnar á Haiti. y ; * * * Tala barna á skólaskyldualdri Chicago, nam við mánaðamótin síðustu, fréklega hálfri miljón. Þrengsli i skólunum er sögð að vera svo mikil, að til stórvandræða horfi. * * * Mrs. O. B. Cook, nafnfræg bind- indishetja að Vinton, Iowa, hefir verjð myrt. Er þess getið til að vínsmyglarar hafi orðið henni að bana. * * * Smith, ríkisstjóri í New York, hefir nýlega farið óþvegnum orð- um um Hylan borgarstjóra. Kallaði hann Mr. Hylan meðal annars froðusnakk, athafnalítinn og ófor- sjálan, er létist vera sannur Demo krat, en væri þó sí og æ að viðra sig upp við Ku-Klux Klan félags- skapinn, þann flokk manna, er fjærst stæði grundvallaratriðum heilbrigðrar lýðstjórnar! , Bretland. Látinn er nýlega í Lundúnum, Dr. Robert Edward Rýle, rektor við Westminster Abbey, nafnfræg- ur guðfræðingur og mælskusnill- ingur. v * * * Víðsjá. Charles.A. Magrath, nafnkunnur verkfríeðingur, fyrrum samb.þing- . | maður fyrir Medicine Hat kjör- í fyrri viku gerðu siðgæslumenn i dæmið í Alberta frá 1908—1911, fvlkisins, undir forystu j- G. Neill. '■ hefir verið skipaður forstjóri raf- aðsúg að Rosser Inn, við Stonewalll orkukerfisins í Ontario í stað Sir þjóðveginn. og tóku þar fasta all- Adams Beck, sem fyrir skömmu er marga gesti. er sátu að drykkju, þar á meðal nokkrar kornungar stúlkur. að því er sagt er frá. Eig- andi hússins, Gordon Smith, hefir verið kærður um óleyfilega vínsölu. Er talið víst, að mál verði ‘höfðað látinn., Síðastliðinn laugardag, var Dr, W. H. Gibbs útnefndur sem þing- mannsefni frjálslynda flokksins í Selkirk kjördæminu, við sambands- gegn mörgum fleirum, er staddir i kosningar þær, er nú fara í hönd. voru í byggingunni, er lögregluna! Er hann búsettur í Selkirk og nýt bar að. ur í hvívetna almennra vinsælda. * * * Vincent Mlissey, forseti Massey- Harris llandbúnaðaráhalda verzlun- arinnar góðkunnu, hefir verið svar- mn inn sém einn af ráðgjöfum Mackenzie King stjórnarinnar, án þess þó að veita nokkurri sér- stakri .stjórnardeild forstöðu fyrst um sinn. Ætlar hann að leita kosningar í einhverju Ontario kjör- dæminu. Hinn 10. þ. m., laust eldingu nið- ur í St. Michaels kirkjuna , að Throoptown í Ontario og brendi hana til kaldra kola. * * # J. T. Shaw. sambandsþingmaður fyrir West Calgarv, hefir aftekið með öllu, að verða í kjöri við næstu kosningar. Mr. Shaw hefir staðið utan allra flokka á þingi. Hinn 27. f.m. lézt í Lundúnum rithpfundurinn Arthur S’hirley, sjö- tíu og tve^gja ára að aldri. Hafði hann sarnrð slíkan fjölda leikrita, að hann kvaðst fyrir mörgum ár- um, vera hættur að muna hve mörg þau væri. Fyrsta leikrit hans “Reparation”, var sýnt árið 1882. • • • Col. Amery, nýlemiuráðgjafi Breta, hefir í ræðu lýst því yfir, að stjórhin í Ástralíu ætli sér að flytja þangað til lands á næstu tíu.árum 470,000 nýbvggja frá brezku eyj- unum. # * * Ársþing hinna sameinuðu verka- mannafélaga á írlandi, hefir stað- ið yfir í Newry undanfarandi. Einn fulltrúanna kvað atvinnuleysið svo átakanlega vera að færast í vöxt, að til verulegra þjóðar vandræða horfðii Tala atvinnulauss fólks innan vebanda Friríkisins, væri komin á annað hundrað þúsundir, en í Ulster gengi áreiðanílega ekki fæyta en sextíu þúsundir auðum höndum. * * * Nýlenduráðgjafinn brezki, Col. Amery, hefir tilkynt, að Miss Mar- garet Bondfiejd, sú er á hendi hafði aðstoðar verkamálaembætti í stjórnartíð Ramsav MacDonalds, hafi verið skipuð í nefnd þá, er hafa skal eftirlit með fólksflutn- ingi frá brezku eyjunum til ný- lendanna. Héruð þau, er einu nafni nefnd- ust Acadia, á þeim timum, er Can- ada var frönsk nýlenda, voru í raun og veru Nova Scotia og New Brunswick fylkin. Gengti þau Bret- um á hönd árið 1713, að loknum hinum svokallaða Queen Anne’s ó- friði. Frakkar höfðu samt sem áð- ur full umráð yfir Canada, eða Nýja Frakklandi, það er að segja St. Lawrence dalnum og lendum öllum vestur að vötnunum miklu. 1 Var Cape Breton um þær mundir þýðingarmesti staðurinn. Þegar eftir að friður var saminn, tóku Frakkar að koma upp víggirð- ingum við höfðann. Frá náttúr- unnar hendi var þar höfn allgóð. Löguðu þeir hana að nokkru og kölluðu þorpið, er þar reis upp, Louisbourg til fheiðurs við hinn franska konung. Var það alment orðtak, að Louisbourg skyldi verða nokkurskonar Dunkirk á. megin- landi Norður-Ameríku, þar sem hey og verslunarfloti gæti ávalt fundið öruggan griðastað gegn á- gangi æstra Ægisdætra. Skip öll, er til Canada sóttu frá Frakklandi, urðu að siglto upp St. Lawrence fljótið og vitanlega gera fyrst vart við sig í Louisburg. Lega þorpsins var enn frenmr slík, að gott var að hafa þar tniðstöð her- sókna og stjórna þaðan árásum. Bretar náðu Louisbourg á vald sitt. með tilstyrk nýlenduliðsins, 16. júní 1745. Én þrem árum seinna fengu Frakkar aftur full umráð yfir Cape Breton, samkvæmt Aix- la-Chapelle sáttmálanum og tóku jafnskjótt að endurteisa vígin í Louisbourg. Tíu árum seinna gafst hinn franski her upp.og hefir Cape Breton upp frá þvi talist til hreska veldisins. Amherst og IVtolfc. Hvaðanœfa. Sagt er að átta breskir trúbóðar, muni nýlega hafa verið myrtir íjLouisboúrg 2. júní. Veður var __ ' T7~' irArcto 1r\rr ilt 1 Ma pua oim 1*01* • Það var engu likara, eu, sjö ára striðið ætlaði aldrei að taka enda. Vegnaði Frökkum drjúgum betur þrjú fyrstu árin, en eftir að Bret- ar tóku Louisbourg, 26. júlí 1758, mátti svo að orði kveða, að giftan hefði gersamlega snúið við þeim Baki. Menn þeir, er á hendi höfðu yfirstjórn hins breska hers við Louisbourg, hafa getið sér ódauð- legan orðstir í sögu canadiskrar þjóðar. Foringi fyrir sjóher þeim, er sótti að Louisbourg og einangr- aði þorpið, var Boscawen aðmiráll. Hafð i hann í þjónustu sinni tutt- ugu og þrjú herskip, sextán smá fólksflutningaskip, en tala liðs- manna nam um fjórtán þúsundum. Landherinn taldi freklega þrettán hundruð liðsmenn^ vel húna að vopnurn og visturr. Yfirstjórn þess hers, hafði á hendi sir Jeffrey Ám- herst. Sá er næstur honum gékk að að,völdum, var Jaines Wolfe, nafn frægur hersöfðingi. Þriðja herfor- ingjann ber ennfremur að nyfna í þessu sambandi, sem sé Lawrence landstjóra í Nova Scotia, þann er er gefið hafði út tilskipanina til hinna fyrstu þingkosninga i lend- um þessutn. Setulið Frakka ■ í .Louisbourg, samanstóð af fjögur þúsund æfð- um hermönnum, undir forvstu Chevalier de, Drucour. En á fyöfn- inni höfðu þeir flota allstyrkan, er taldi í alt á f jcrrða þúslind hermenn. Breski herinn lenti í Halifax, sigldi þaðan 20. maí, en kom til hið og skildu eftir á leiðinni allmikið vopna og vista. \ Sökum illviðra hafði hinn breski her eigi allur fyr lent, en eftir mán- aðartima. Gekk flutningur allur á vopnum og vistum næsta treglega. Louisbourg stóð á tanga, er skag- aði fram í flóamynnið og hafði flotinn franski þar bækibtöð sína, en á landi voru all-traustar víggirð- ingar eða skotvígi. Morgun einn, er þykk þokuslæða huldi höfnina, kom Wolfe liði sínu til tangans, gagnvart Louisbourg. Bjó hann þar vel um lið sítt, og frá þeim tíma sást í raun og veru fyrir lok hildarleiksins. Hóf breski herinn tafarlaust skothríð mdkla. Svöruðu Frakkar með byssum sínum, en eigi leið á löngu áður þær hljóðnuðu. Þó tókst sjóhernum að verja höfnina um hríð. Franski herinn hafði allmikl ar byrgðir púðurs í Louisbourg. Foringjarnir óttuðust að kúlurnar frá óvinunum kynnu að kveikja í púðurhúsinu, svo þeir létu flytja púðrið til íshúss og þöktu það utan með tóbaki, er þeir höfðu rænt af bresku skipi frá Virginia. Nokkuð af tóbaki þessu seldi Amherst yfir- foringi eftir að Frak'kar höfðu gef- ist upp, fyrir fimtán hundruð pund sterlings. , Þann 21. júlí gerðust iþeir at- burðir, er úrslitum réðu. Sprengi kúla frá brezku herskipunum, kveikti í hinu volduga herskipi Frakka, “Celebre”. Stóð það inn- an skamms í björtu báli, og ekki nóg með það, heldur breiddist eld- urinn svo út, ’að hann, kveikti einnig í skipunum “Entrepenant” og “Caprieux” og brendi þatt til kaldra kola. Voru þá eftir að eins tvö herskip. Aðfaranótt hins 26. júlí, kveiktu brezkir sjómenn í öðru þeirra, “Prudent”, en hinu, “Bien faisant”, náði brezki herinn á valc sitt, eftir snarpa orustu. Megin þorra liðsmanna af skipum þessum varð bjargað. ' Sennunni lýkur. Eftir að Frakkar höfðu mist skipin, rnátti syo heita, að úti væri um vörnina. Víggirðingamar höfðu víðast hvar verið jafnaðar við jörðu. ntikill hluti Louisbourg- þorpsins lá i rústum og brezk her skip höfðu lokað höfninni. Fram- undan var því ekkert annað sýni- legt, en unpgjöf og tap. Daginn eftir, að aflíðandi há- degi, reit Boscawen aðmíráll, yfir- foringa Frakka, Drucour, bréf, og skoraði á hann að gefast samstund is upp, því að öðrum kosti mundi hann sóttur verða af sjó og landi næstu nótt. Fór Boscawen, 'sjálfur í land með bréfið og bar innihalc þess ttndir General Amherst, er félst á það að öllu leyti. En rétt sömu andránni að Boscawen var 'að innsiglq bréfið, barst honum timsókn frá Drucour um vopnahlé, er' notað skyldi til þess að leita við- ttnanlegra samninga. Við slíkt var ekki komandi, því Amherst krafðist skilyrðislausrar uppgjafar. Sigraðir mqnn verða að sætta sig MINNIÍSLANDS, flutt á Hnausum í Nýja tslandi 2. ágúúsf 1925. Það var sólskin og sunnudagur og sumar um alla jörð, og lífsskarinn ljúfur og fagur kvað ljósinu þakkargjörð. Þá háum af himins boga heimana drottinn sá, Island í árdags loga um lukt af björtum sjá. Ljómaði alvalds auga við undra íegurð þá. Með sæla sólskins bauga hann sveif á fjöllin há. Þá inti alda sjóli: “Jeg elska þetta land! Hér legg eg, lífs í skjóli, hið leynda sigur band.” Hann leið, sá ljúfi dagur, og lágt varð undir sól, svo dulur dýr og fagur sem draumsins fyrstu jól. En kvöldins kylja nöpur þá kom á suður reið og nóttin dimm og döpur úr djúpi tímans leið. ■* 1 Þá mælti vísir valda: “Jeg vil ei dimma nótt og enga kyljri kalda, hér 'kyrt sé bjart og hljótt.” Þá kastar dökkum klæðum í kvöldsins sölum nótt og horfir björt frá hæðum á hauðrið tignar rótt. Og sæl á sumar vegi . skein sól um miðja nótt, og brosti’ á láði’ og legi, þó landið svæfi rótt. “Ó dýrð, ó dýrð sé drottni!” dunaði fugla kór. “Og aldrei, aldrei þrotni hanj eilíf tignin stór!” Ef þér er þungt í sinni og þykir æfin tóm, og haust er úti’ og inni og andann skortir róm: Þá íslenkt sumar sjáðu: þar sjálfur drottinn býr, og undir fjöllum áðu'— þá að þér gleðin snýr. Ó, ísland! undra máttur á andans sigur braut þinn heyrist hörpusláttur við hinstu jarðar skaut. Og ætíð ellin þunga frá öldum þinum snýf, því guð með eilífð unga á öllum tindum býr. Það sannar landsins saga: Þinn sigur tryggur er. Um alla- æfidaga mun andinn veita þér: þau laun, sem enginn áður í öllum heimi fann. «*• Þinn eldur, engu háður, í alda myrkri brann. í þúsund ára þrautum gekk þjóðin undir próf, á bröttum menta brautum hún björg á stalla hóf. Nú undrast allur heimur þín afrek, móðir kær, ei getur gleymst þinn hreimur, því guð á strenginn slær. Þin von er voldug, móðir! og verður aldrei tál. Þó auðgist aðrar þjóðir, þú átt þó stærsta sál! Eg hygg þú heimi sendir þann hugum prúða svein, sem boga sigurs bendir og bræðra græðir mein. Æ þökk’ mín sála syngur um sumardægrin löng, að eg var íslendingur og undi við þinn söng. Við engan miljónera eg eðli skifta vil, en bezt þín merkin bera á brautu grafar til. Þin sæmd mér' sælu veitir, —eg sé þig aldrei meir!— Þú efni' í anda brevtir, Það allur lýður heyr! Svo bjart er yfir brúnum,, að bölið frá þér snýr, og gæfan gulls í rúnum, því guð á tindum býr. 'Jónas Stefánsson, frá Kaldbak. 26. f.m. féll maður út úr bát í Bolungarvík og druknaði. Hann hét Jón Einarsson, ungur maður þaðan úr bænum.—Lögrétta. ur viljugur að gefast upp, án frek- ari formála. Þannig lauk vörn Frakka í Louisburg, 26. júlí 1758. Reykjavík, 13. ágúst. í gær var Margunbl. símað úr Áruesýslu, að þar hefði verið lítið. um góða þerridaga unadnfarið, — skúrasamt mjög, og komu skúrir stundum illa ofan i hálfþurt hey- ið. I fyrradag var ágætur þurkur, í gær var stcymur 0g vætuhragl- andi. Rvík 16. ág.—Frá Vestfjörðum: —í gær var búið að salta i ísa fjarðar umdæmi um 11,000 tunn- ur af síld. Hefir reknetaveiði ver- ið ágæt, og eru sumir bátar búnir Eru skipin nýlega keypt frá Eng- landi og eiga heimilisfang v Esbjerg í Danmörku. Áleit sýslumaður Júl. Havsteen, að hér kynni að vera um leppmensku að ræða, en skipin væru í raun og veru eign Englend- inga.— Höfðu skipstjórrar “bráða- birgða’ þjóðernis skirteini til tíu mánaða, sem danski konsúllinn í Hull hafði gefið þeim. í réttar- höldum kom það í ljós, að eigi væru hér leppar. En skipshafnir á skipum þessuiri eru að me*ttu leyti enskar. Reyndist það brot(á lögum nr. 33 frá 19. júní 1922, um rétt til fiskiveiða j landhelgi. Fékk hver skipstjóri 100 kr. sekt. 1 , \ ' ,'í Tíðarfar í Þingeyjarsýslu er með afbrigðum gott. Lringt komið að hirða há af túnum. Frézt hafði til Húsavíkur, að farið væri að slá tún vi6 alt,—«g' Drticour varS aS ,á „m ,40o ,umur. Ea h.ldur “k“™ J ^ ' ....."* 4" ^heflr veiðin veriS ntinnii „pp á 3ÍS;: <* 5 íilvií JZ.-m, ' kastið, en menn ætla, að hun mutu Szechwan-fylkinu í Kína. * * * Sjö menn hafa verið teknir af* lifi í Cairo, fyrir morðið á Sir Lee | Stack, landstjóra í Soudan. * * * versta og ilt í sjó, svo eigi var auð- ið að freista lendingar, fyr en fimm dögum seinna. Wolfc stjórnar landgöngunni Wolfe réðst til landgöngit að Stjórnir Frakka og Breta, hafaimorgni dags, þrátt fyrir það þó enn ákveðið að kveðja utanríkisráð- j væri ilt í sjó og hafði með sér ein- gjafa Þjóðverja, Stresemann, til göngu skozka H:\lendinga, harða fundar við sig í öndverðum októ- mjög L horn að taka. Kom 'liðið bermánuði næstkomandi til skrafs fyrst á land við Coromandiere Cave og ráðagerða um væntanlegan ör- skamt suður af Loctisbourg. Brim yggissáttmála milli '‘þessara þriggja var þar svo mikið, að allmargir stórvelda. ; bátanna brotnuðu i spón. Eggjaði * * * Frá Islandi. Reykjavík, 5. ágúst. Sjúkrahúsið á ísafirði var tekið til notkunar 30. f.m. með 30 sjúk- lingum, en búist við að bráðlega verði að bæta við 30 rúmum. Gamla sjúkrahúsið á að verða gamal- mennahæli og ætlast til, að 20 gam- ahnenni geti átt þar heima. Fvlkir heitir nýstofnað útgerð- arfélag hér, sem keypt hefir tog- arann Belgaum. I stjórn þess eru: Páll Ólafsson frá Hjarðarholti, Páll Bjarnason lögfræðingur og Afcal- steinn Pálsson skipstjóri. — Fé- lagið Belgaum á nýtt skip í smíð- um í Englaridi. Helgi Sveinsson' fvrv. banka- stjciri á ísafirði höfðaði nýlega meiðyrðamál gegn blaðinu Vestur lánd, .og hefir það nú verið dæmt í héraöi. Fékk blaðið 150 kr. sekt auk málskostnaðar. 0 Nýdáinn er Jón Einarsson i Miðhúsum á Mýrum, myndarbóndi og sómamaður. Viða í Borgarfirði eru meiri og minni heyfirningar frá í vetur, sag- ir kunnugur maður, sem þar hefir verið á ferð i sqmar. Munu þær einna mestár, meðal annara, hjá þeim Ólafi Daníelssyni á Hvítár- völlum, Guðm. Daníelssyni á Svignaskarði, Bjarna Bjarnasyni í Skáney, Jóhanni hreppstjóra Mag- nússyni á Hamri, Jóni Gislasyni á Brennistöðum o. fl. — Ifemur það Gerð var fyrir skömmu tilraun Wolfe menn sina fast til fram- göngu, syntu rnargir og óðu í land, Rvik, 19. ág.—Þann 16. þ. m. and- aðist á heimili sinu hér í bænum, Einar Jónsson skósmiður, gamall borgari bæjarins. Settur ritsty’óri Varðar, Kristján Albertsson, er nú ráðinn fastur rit- stjóri blaðsins. Til Jiess hafði Árni aíþingism. áður verið ráðinn, pn aldrei tekið við. Hann hefir nú ver- ið leystur frá 'samningi sinum við blaðið. en stýrir þvi nú i« bili í fjar- veru Kristjáns Albertssonar.—Mbl. glæðast aftur. I verksmiðjuna á Sólbakka á Ön- undarfirfði eru komnar um 11*000 tunnur af síld, og tekur hún til starfa á morgun. Er kominn einn barkur að norðan, af Siglufmði, sem þdr hefir legið, en hann mun fara aftur. , Annar liggur fyrir norðan. Tiðarfar hefir verið hér afbragðs- gott. Grasspretta ágætlega góð og nýting að sama skapi. Mun þetta vera með beztu heyskaparárum hér. —Hér er góður fiskafli á hand- færi, en lakari á linu. Beinhákarl, hin mesta iskepna, aflaðist hér á vél- bát fyrir stuttu. Var lifrin úr hon- um séx tunnur. Bæjarstjórn ísafj. hefir sám- þykt að veita 500 kr. til að taka á móti Grænlendingum þeim, sem væri unnið. væntanlegir eru hingað, og í sam- j Mbl. hefir átt tal um þetta við bandi við prestsvígsluna.—MbU ! niann, sem nýkominn er að norðan, 1 og kynst hefir Þjóðverjunuin, sem Síldarhreistrið að verða dýrmætt. Þvi hefir verið fleýgt hér í blöð- um, að Þjóðverjar nokkrir væi;u á Siglufirði og söfnuðu þar síldar- hreistri. Allar líkur væru til þess, að þeir gætu gert sér allmikið verð- mæti- úr hreistrinu, en þeir gæfu litið upp um’ það, með hverju móti það Austan úr Mýrdal var simað i þar eru við söfnun hreisturs! gær, 15.,:—Síðan um miðja fyrri viku og þar til í fyrradag, var ágæt- t<r þerrir I Mýrdal, og sama hafði einnig verið austan Mýrdalssands. Hefir heyskapur gengið ágætlega þar eystra þessa daga, allir búnir að ná töðunni inn í hlöður og tals- verðu af útheyi einnig. — Heilsu- farið er gott þar eystta. Þeir hreinsa hreistrið eftir “kúnst- arinnar reglum” og gera úr þvt skrautgripi: hálsmen, perlur, höfuð á nælu^ og þviumlíkt. ' Þeir þykjast yfirleitt geta notað sildathreistrið í stáðinn fyrir hinar dýru perlur, sem kafað er eftir á hafsbotni. Þeir hafa með sér þarna 4nyrðra . aýrindHs skrautgripi, sem' sagðir eru að vera úr síldarhreistrinu, sem þeir tóku í fyrra. Þegat F.irikur á Brúnum fór til til að^myrða landstjórann Richards, en allmargir biðu bana. Er á land á Martinique eyjunum. Særðist i kom, hrakti Wolfe Frákkana á hann allmjög og var fluttur á I flótta, leituðu þeir til Louisbourg, Frá Húsavík, 15. ág. —Nýlega' kom Þór inn til Húsavíkur með tvö i norsk 'síldveiðaskip ’ frá Aahund.; um áriS skrifa8i sina vig. Hetu þau “Sæl’ og Islys . Ha ð1; { notaði ^ ^ ^ Þor hitt þau bæði að herpmota- ^amliki \ er hann sá skrautsýn- \ veiðum við Langanes. Skipm voru |ngu . leikBúsi, að af hefði Ijómað , . . , , . -1 eins og' “hreisfri af lifandi hafsíld”. herpmætur upptækat■ og annar bat-' Skraut] ra hafSi ekkert fyrir augu , - . . v lunnn fra hverju. Var hið upp- s þessu sinp, lett foður, her syðra Og|tæka óss selj. á uppboöi i gær f>T. v.ðar, þv, bæð, haf, hun skemst ir ráml. IO þús. kf5 vegna oþurkanna, og svo hafij srWe' 1 vetur, bætti Þessi maðuri (læm(f ; 44QO kr. sekt i fyrradag og Vli , að eiga goðan to, uafgílllg fra( herriinætnr unntækar npr nnnar bnt- 1 fyrra, þvi nu verður taðan að grasið á túnunum verið yfir sðg vaxið, er það var slegið. Þrjú skip hafa undanfarið ver- hans borið heima á Fróni. Hvorki hann eða aðra mun þó hafa dreymt um, að íslenzkt síldarlfreistur ætti eftir að skrevta skartmeyjar ið við skarkolaveiðar hér nvrðra. heimsborganna.—Mbl. 1

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.