Lögberg


Lögberg - 17.09.1925, Qupperneq 2

Lögberg - 17.09.1925, Qupperneq 2
Bk. 2 LÖGBERG FIMTUDAGINN, 17. SEPTEMBER 1925. sýna a5 menn hafa séö alls kor#r dýramyndir í þejim hlutum þorsk- haussins, sem svo eru nefndir. Sjó- maöur og kerling, aö þar hafa sést þýzkur heimspekingur á síSustu öld. merin skilja til fulls og því vekur hik Og þar sem efnin í heila manna og 0g undrun. Af öllum þessum ástæSum dýra eru hin sömu, virSist eigi ó- víkja ferSamenn virSingarfylst úr skynsamlegt *aS hugsa ^és, aS glæSa, vegi fyrir þorshausalest, konur draga | _ _ T A'fi' lAfi ►Imegi sálargáfurnar ineS því aS eta aS sér reiSpilsiS og karlmenn kreppa | mannamyndir. Nál, nálhús, strokkur, XJ\J 1 “höfSamat.” I>ar sé einmktt þaSjfætur aS hestinum. J skjöldur, spónn, prjónar, sófl, sveSja, eldsneyti er bezt glæSi loga andans.: Eins og margt annaS gott og gam- steSji, benda á líkinguna viS ýmisleg Sú skoSun er svo sem ekki alcftúSajalt og þjóSlegt hafa þorshausarnir! áhöld. Banabein eSa manndrápsbein enn þá, aS ekki sé öll fæSa jáfnholl orSiS fyrir aSkasti og vantrú ýmsrajer góS áminning um aS gleypa þaS 'lmanna á siSustu tímum. Tryggvi ekki í sig af gáleysi. Nöfnin lúsabarS, fyrir andlegt líf manns. þarf SWEETE THAN WORDS Búið til í Vestur-Canada cr ávalt ‘*nýtt“ á markaðintlm. Kaupid i pundatali—tparar peninga Paulin Chambers Co. Ltd. ekki annaS en mfnna á þá sem fíafna! gamli Gunnarsson, setu þó var goSur kjotáti og lifa á jurtafæSu, svo sem Islendingur og eflaust átti eitthvaS fariS er aS tíSkast jafnvel hér á ís- landi meSal þeirra er sizt mundu vilja teljast 'í ætf viS efnishyggju af þeim krafti, er-hann bar í köggl- um, þorskhausunum aS þakka, hóf fyrir nokkrum árum sókn gegn þorsk- menn. Og hverju eigum vér saltfisk- j hausaátinu. Hann skrifaSi grein um markaSinn og þar meS tilveru hinsl þag ; ÞjóSvinafélagsalmanakiS 1914 íslenzka ríkis aS þakka öSru en því,j0g fylgdi henni mynd af hesti undir aS fiskur er talinn föstumatur, og þorskhausaböggum á Ölfusárbrú. Um þai* meS andlegri fæSa en kjöt? En hana segir hann: “Myndin hér aS Þorskhausarnir og þjóðin. Qamatt og alvara. Eftir dr. Guðm. Finnbogason. f“EimreiSin”ý ÞaS er ekki mér aS kenna, aS fyr- irsögn þessa erindis kann aS vera tví- ræS, heldur þjóS vorri, sem hefir lagt tvær merkingar í oröiS þorsk- haus. Þorskaus merkir, svo sem kunnugt er, annars vegar höfuSiS á fiski þeim, er þorskur nefnist, hins vegar heimskan mann, asna, aula- bárö. Eg ætla nú sérstaklega aö tala um þorskhausa í orSsins eiginlegu merkingu og aö eins lítillega aS minn- ast á hina: þorskhausana i manns- mynd. Um hvora tveggja ætla eg aS ræöa í sambandi viS íslenzka þjóS. Eg vona, aS mér takist aö sýna, aS þaS sambamj er bæöi margþætt og merkilegt. ÞaS eru raunar allmörg ár síöan mér skildist, aS þorskhaus- inn getur, ef rétt er á haldiS, veriS eins konar sjónarhóll, er gefur mikla útsýn yfir eSli og örlög þjóöar vorr- ar. Eg hefi eigi fyr tekiS þetta mál til meöferSar eingöngpr fyrir þá sök, aS eg hefi veriS aS bíöa eftir því aS oröabók Sigfúsar Blöndals kæmi út, því aS eg vissi aS.þar áttu aS birtast öll þau heiti, er þjóSin hefir gefio ýmsum hlutum þorskhauísins, en þau sýna ekki ómerkilegan þátt í sam- bandi þorskhausa og þjóSar. Nú er þessi dýnnæta oröabók öll komin út. Af 6 tnyndablööum, er bókinni fylgja, til skýringar, er eitt helgaö þorsk- hausnum. A því eri^ 4 myndir, og hefir vor ágæti fiskifræöingur Bjarni Sæmundsson dregiö tvær þeirra af mikilli list. En hálft annaö hundraö eru heitin í skránni yfir hluta þorskT haussins. Raunar eru þar mörg sam- heiti; sami fiskurinn, beiniö, ^roöiö heitir ýmsum nöfnum. Engu aö síö- ur er auSsætt, aö þorskhausinn hefir át þátt í auSgun tungu vorrar jafn- framt' og hítnn hefir haft áhrif á samgöngur, atvinnubrögð, efnahag og heilbrighi þjóöarinnar og jafnvel á lifsskoðun hennar og siögæöi. ÖIl, |engrj 0g hættulegri feröir hafa nieöferS þjóSarinnar á þorskhaus unum og hugarþel til þeirra ber sér- e$Ii hennar og men ningu óræk vitni. Þegar eg tala um þorskhausa, á eg sérstaklega viS harSa þorskhausa. Því miöur er erfitt úr aS skera, hve Ipngi þeir hafa tferiö etnir á íslandi, því aS þeir eru ekki nefndir í forn- bókmentum vorum né fornbréfasafni, svo aS eg geti furtdiö. Þó má hér sé hahslaus fiskurinn þaö, hve miklu andlegri eru þá hausarnir. Þá hafa íslendingar aldrei flutt út, heldur et- iö þá sjálfir. — t Amund Helland: “Norges land og folk” sé eg, aö hertr- ir þorskahausar eru enn etnir norSur á Finnmörk, og Helgi Valtýsson hef- ir sagt mér, aÍ8 á Sunnrriæri í Noregi hafi hann séS menn eta herta þorsk- hau?a, en mest sér til gamans, og aö rífa þá eftir-öllum re^lum listarinn- ar sem vér, kunna Sunnmærir ekkr. ÞaS er eftirtektavert, aö þar er hert- ur þorskhaus kallaöur “skarphaud ’ en “skarpvara”. er fornt norrænt orö um harSfisk og “skarpur fiskur” \ merkingunni harSfiskur kemur fytir í Jóns sögu helga. Bendir alt þetta sömu átt, aö íslandingar hafi kunnaö þorskhausaátiö, er þeir komu hingaS frá Noregi, og haldiö því síöan i þúsund ár. Og hver er nú svo vel aS sér um efriafar mannslikamans, aö hann þori aö sverja fyrir, aö einmitt þetta þorskhausaát hafi haft örvandi áhrif á*taugakerfi og þar meS gáfna- far þjóöar vorrar? Hver þorir aö neita því, aS íslendingar alment, engu síSur en Sighvatr, hafi oröiö skáld og skírleiksmenn aö meiri vegna þess aS þeir átu hausana? Hver veit nema skáldskapurinn, sem var helzta útflutningsvara íslendinga á þjóS- veldistimanum, hafi staöiö meS svo miklum blóma meöal annars fyrir þá sök, aö þeir. fkittu ekki út þorsk- hausana, heldur átu þá sjálfir? Hver veít nema þau efni, sem heilanum efu hollust, geymist bezt i þorskhausnum meö því aS herSa hann? Eg fullyröi ekkert um þetta, eg spyr. Og vissu- lega væri oss sæmra aS kasta ekki prófuharlaust trú förfeSra vorra á þorskhausana, heldur gera um þetta nákvæmar tilraunir. Þeim mætti t.d. haga svo, aö nemendum í hverjum bekk í öllum skólurri landsins skift í tvo flokka meS hlutkesti. Ala svo annan flokkinn á hertum þorsk- hausurp en láta hinn aldrei smakka þá, en aS ööru leyti gengi kenslan sinn gang sem áöur. Síöan yröi at- hugaö, hvor flokkurinn stæSi sig bet- ur viö práfin, í hvorum skáldskapur blómgaöist meira o. s. frv. Mér kæmi ekki á óvart, þó niöurstaöan af slikum tilraunum yrSi sú, aS menn yrSu þorskhausar á því aö eta ekki þroskhausa. Eg nefndi trú forfeöra vorra á þorskhausana. Trúin sést af verk- unum. Hvers virSi hlutur er talinn, má ráSa af því, hvaS menn leggja i sölurnar til aö öölast hann. Því dýr- mætari sem einhver vara er, því á öllutn öldum tekist á hendur tfí aö afla sér hennar Og alkunnugt «r, aö feröir, sem gerSar voru til afi sækja alls konar gersimar, hafa mestu vald- iS um gang menningarinnar til fjar- lægustu afkima veraldar og orSiS tiJ þess aö tengja fjarlægar þjóöir marg- vislegum viSskiftaböndum í andleg- um og líkamlegum efnum. Þorsk- hausarnir veröa ekki léttvægir á þeim minnæ á Hnakka-kúlu kvæSi írá | vogarskálnm. Þeir hafa veriö flutti því um 1500. Þar segir frá því, aö ;r ]angar leiöir á Iandi hér, t. d. fr,á maöur nokkur hftfi fengiS fjórar vættir þorskhausa aö bragarlaunum og gert sér og hyski sinu veizlu af, er hejm kom: Fjórar vættir fékk aS vigt af fríöum malma spilli fyrir þann*röskvan rimu dikt, er rekkurinn kvaö'fyrir stilli, ' fremsta stykkiö af fiski þeim, er firöar telja mestan seim, fvlkir gleöst og færöi heim fólkinu aS snæöa, fóIkiS má vel snæöa. fPróf. Sijf. Nordal hefir bent mér á þetta.) Mér virSist langeölilegast aS ætla, aö þorskhausarnir hafi veriö etnir hér jafnlengi og annar haröfiskur, þ. e. alt frá landnámstiö. Menn hafa Grindavíþ og austur í Fljótshverfi.' Og enn ganga þeir af Suöurnesjum austur um alla Árnessýslu og Rang- áfvallasýslu. Úr Fljótshverfi út í Grindavik eg heim aftur hefir áöur en brýrnar og vegirnir komu veriö svo sem þriggja vikna ferö meö þorskhausalest. Og ef vér minnumst þess , hve mörg 0g ill vötn var yfir aS fara og yegir vondir, þá% er auS- sætt, aö slíkar feröir hafa ekki veriS farnar nema mikiö þætti koraa í aöra hönd. AS þessar þorskhausa- ferSir hafi jafnframt veriö menning- arsamband milli þessara fjarlægu staöa og allra hreppa, sem á 'milli voru, og þar meS stuSlað' aö þvi aö gera Stmnlendinga aö einni hjörS meö einum hiröi, þarf varla aö taka framan er svo háíslensk, aö hvergi-í heimi er hægt aö fá líka mynd. Hún er tekin fyrir mörgum árum. Eg hefi átt hana síSan, en kinokaö mér viö aö setja hana í almanakiö og þar meö sýna skammsýni manna.” Eg er Tryggva þakklátur fyrir tpyndina, því aö hún er óvenjulega skáldleg. * Þorskhausabaggarnir standa út í loftið eins og voldugir vængir á dálitlum íslenskum Pegas- usi, sem raunar ber þaö meö sér, að hann er alinn á útigangi. . En um skammsýni íslendinga sannar mynd- in ekkert. Þaö áttu tölurnar aS gera. Tryggva reiknaSist svo til, aS 4 hest' buröir af þorskhausum, sem riíandi maöur þyrfti 4 dagá til aS sækja 4 hestum, kostuöu heim komnir meö þáverandi verölagi á þorskhausum, kaupi. hestaleigu o. s. frv. kr. 37,40, eöa hestburöurinn fl20 hausarý kr. 9,35. Hver haus hefir þá til jafnaö- ar kostaö 7,8 aura. Tryggvi lét vanan mánn rífa hestburö af þorskhausum, og var hann aö því \t/2 dag (YMega 15 stundir og þá til jafnaöar 7,5 mín meö þorskhausinn). HöfuSmaturinn új- þessum 120 hausum var samtals rúm 8 kg., eöa 67 gr. úr hverjum 'haus til jafnaöar. þíú kostar hestburöur af þorskhaus- um í Grindavík líklega kr. 6.00. Ef vér gerum ráS fyrir, aS þorskhaus- arnir væru fluttir þaSan á bíl t. d. austur i GarSsauka í Rangárvalla sýsltj (166 km.J fyrir 19. kr. hest- burSurinn, þá kostar hann /þangað kominn kr. 25.00. Eru þá þorskhausarnir of dýru verSi keyptir? Ber þorskhausaátiö vott upi skammsýni ? Eg æjla mér ekki aS svara þeim spurningum til fulls. En eg ætla aö benda á nokkur atriöi, sem taka verö- ur til íhugunar áöur en þessum væri Sj)Urningum er svaraS. Fyrst er þá aS minnast þess, aS maöurinn Iifir ekki af einu saman bt^auöi og aö ekki má dæma mat ein- göngu eftir því, hve auövelt er aö gleypa hann í sig g|Sa hve ódýr hann virðist í fljótu bragSi. Þar kemur fleira til gp"eina. Efni, sem lítiö fer fyrir, getur þó verið nauösynlegt til þess aö líkaminn haldi heilsu. Og hvað sem því líöur, aö íslendingar hafi orSiö skáld og skírleiks’menn á þorskhausaáti, þá*er hitt víst, að þeir hafa gert sér mat úr þorskhausnum, ekki aðeins líkamlega heldur og and- lega. Þeir hafa etiö hvern fisk og hvert roö, sem ætt var í honum, þeir hafa jafnvel étiö beinin lika, upp úr súru. Þessi nýtni verður aö teljast einn hinn augljósasti menningarvott- ur, hvar sem litið er. Hitt er villi- mannlegt aö fleygja ónotuöu nokkru, sem nota má. Þeir sem telja eftir tímann, sem gengur til þess að rífa þorskhausana og tyggja, þá, ættu af! sýna fram á, aS þeim tíma yröi ella betur variö til annars. Og þeir ættu aS íhuga, hvaöa hlutverk harðme'iiö hefir fyrir heilsu manna. 1 nýrri heilsufræði, sem gefin er út í hundr- uöum þúsunda eintaka og samin af bestu heilsufræðingum Ameriku, seg- ir svo: “Harömeti, þaö er matur, sem er harður undir tönn, svo sem skorp- ur, glóSarbakaö brauð, harðbökur, tvibökur, harðir ávextir, grænmeti meö tægjum í og hnetur, er ákaflega mikilsveröur þáttur í hollri f?eSu. HarSmeti veröur aS tyggja. ÞaS æf- ir kjálkana og bætir ástand tannstæö- is og tanna og tryggir straum munn- sig af gáleysi. lygabarð, skollabarS, þrjóskubarS, sem öll tákna eitt og hiS sama, virðast vera líkt til komin og nafniS lúsa- muölingur, sem sé af þeirri trú, aS menn yröu lúsugir, eöa lygnir, eða þrjóskufullir eöa skollans matur af því að éta þaö, enda vaf þetta barö skorið af og^því fleygt. Skollasirpa hefir ekki þótt betri en þaS, aö fjandinn sjálfur mundi hafa skirpt henni. Ýmis hlutir hafa fyr og síöar ver- iö kendir viö Pétur postula og Maríu mey, bæSi hér í landi og annarsstað- ar. Þó veit eg eWíi til aö aSrar þjóS- ir en íslendingar hafi minst þeirra viö þorskhausinn. í honum heitir Pétursbeita og Pétursangi og virSist þó hvorugt merkisgripir. IVÍér er sagt, aS Pétursbeitan þyki engin tálbeita, og er annað hvort, aS menn hafa vilja sneiSa aö postulanum meö þvi aö láta hana heita i höfuðiö á honum, eöa þá gefa í skyn, aS hann tiafi ver- iö svo fiskinn, aö sama var hverju hann beitti. — Maríufiskur heitir lít- ill vöövi inni í þorskhausnum og Maríusvunta heitir þunnur fiskur, er endar í himnu, hún er líka kölluö meyjarsvunta, kerlingarsvunta og þerrisvunta. SíSasta pafniS bendir til þess, aö hún var höfö til þess aS spá um veöur. Maöur sleikir hana einu sinni. Ef hún stendur þá beint upp, verður blæjalogn; ef hún legst niöur, veit þaö á storm og því meira, sem hún er flatari. Þá hafa menn og búiö sér til leikfang, er kerling heitir, úr baulubeini og bauluprjónum eöa gelgjum, sem þeir einnig kallast. ÞaS er mesti myndarkvenrriaður tilsýndar. .— Kvarnir hafa veriö haföar fyrir spilapeninga, til aS láta “geta margs í lófa sínum” o. s. frv. Loks hafa gelgjurnar verið haföar fyrir tann- stöngla og fyrir hnokka í rökk. Sist má gleyma þvi, aö þaS var íþrótt aö rífa þorskhausa og þótti miklu skifta, aö menn gerðu þaS hreinlega og gengju vel aö mat sín- um. ÞaS var eitt af meöalmannsverk- um, aö rífa þor^khaus allsnakinn og hníflaust (sumir segja fyrir aftan bakiS) og blóðga sig hvergi. Á Jjorskhausaátinu tömdu menri sér margskonar dygöir — dygðir er telja má æðstu prýöi og blóm sannrar mennirigar. Sá sem rífur þorskhaus og étur, lifir t innilegú tilhugalífi viö hann, uns siðasti bitinn er búinn. Hann veröur aS hafa fyrir hverri ögn er hann fær, gera sig veröugan sælgætisins, sem faliS er bak við roö og bein í fylgsnum haussins. Hann lærir aö gleöjast viS fyrirhöfnina, láta sér nægja lítiö í senn og éta hvern munnbita meö næmum smekk fyrir sérkennum hans og gildi. Love me little, love me long, is the burden of my song. ÞaS var taliö sjálfsagt, aö éta fyrst þaS sem lakast var af hausnum, en síöan betra og betra í réttri röS, hio besta síðast. Þetta er æðsta lögmál lífernislistarijinar 'eins og annara lista, aS raða þáttunum þannig niður, aö siyaxandi unun spretti af, aö eitt komi ööru betra unz lokiö er. Svo á þaö aS vera í sjónleik, og svo á þaö aö vera í lífsins mikla leik. Ef til vill sk/lst ágæti þeirrar menn- ingar, .«r af þorskhausaáti sprettur, enn betur, ef vér berum hana saman viS rúgbrauðsmenninguna, sem er aö koma í hennar staö, og spyrjum: HvaSa hugpnir hefir rúgbrauöiS vakiS, hvaða orBum hefir þaö auSg- að tunguna, hvaða íþróttir hefir þaS skapaS, hvaöa dygöir hefir það glætt? Vér sjáum undir eins, aö þarna er ekki um auguöan garö aS gresja. Eg kann ekki aö nefna nokkra hugsun, sem þakka megi rúgbrauSi sérstak- lega. Nöfn á því kann eg engin önnur en rúgbrauð og svo “þrumari”, er best sýnir, hvert rúgbrauðsmenning- in stefnir' HvaSa íþróttir spretta af vatns og magasafa. Sé maturinn ekki rúgbTauSsáti ? Engin svo eg viti. eflaust alla tiö etiS soöna hausa engu. fram- síöur en aðra hluta skepnunnar, nemai Mér hefir ætiS virst eitthvað æfin- fremur væri, þar isem höfuöiö erj týralegt, fornt og fjálgt við .hinar ljúffengasti bitinn. í þætti Sighvatsj stórkostlegu þorskhausalestir, sfem til skálds ÞórSarsonar er ein einkenni- > skamms tíma hefir getiS aö líta á leg frásaga, sem hér er vdrt aö minna öllum Ieiöum af SuSurnesjum og á. Sighvatur ólst upp aö Apavatni i austur yfir fjill. HátíSleikinn og al- t 1 1 rarftn, sem þorskhausalestunum fyjg- Laugardal. Sighvatr þótti seinligur maöur i uppvtxti. í Apavatni er fiskiyéiði mikil. Þar var á vist Aust- maður nokkur, vitur og dæmafróöur. Þeir Sighvatr veiddu einn dag fagr- an örriða á drirg; og ep þeir komu heim, var soöinn fiskurinn. Þá mælti Austmaöur, aö Sighvatr skyldi eta fyrst höfuðiö af fiskinum og kvaö þar vit hvers kvikindis fólgiö. Sig- hvatr áf höfuðiö ðg allan fiskinn og þá kvaÖ hann vi$u. > “Sighvatr siöan skírr máör”, bætir sagan viS. Þarna er nú blátt áfram gefiÖ í skyn, að Sighvatr hafi orðið skáld og skírlieksmaöur á því a^ eta örriöa- hausinn. Og vér skiljum vel hugs- un Austmannsins. Hún er hin sama og efnishyggjumanna á öllum öld- um, sem sé, aö öll sálarstörf manns- ins eiga rót sína í dfnabrigöum lík- amans og þá sérstaklega taugakerf- isins. Hugsunin sé starf heilans, en þaS sé fólgiS í efnabrigSum. “Der Mensgh ist was er isst” (maðurinn er það sem hann eturý sagöi Feuerbach, ir, lcemur fyrst og fremst af því, hve stórar þær eru aS jafnaöi. Lesta- mennirnir sækjast auSsjáanlega eftir því aö halda sem mest hópinn, sem eölilegt er: urii slíka laijgferSamönn og þaö því fremur sem erindi þeirha allra eru jafnlík og einjí þorskhaus- inn öðrum. Þorskhausamergöin ork- ar ósjálfrátt á ímyndunarafl áhorf andans, líkt og mikill mtjnngrúi. í var fjöldanum býr fólginn máttur, er vek- ur beyg. Þorskhausalest er ekki held- Ur árennileg fyrir neinn sem henni mætir. Hún á aö eSIislögum allan veginn, því að þorskhausabaggarnir Standa langt út frá hestinum tii beggja hliða og engan langar til aS kljást viS haröa þorskhausa, er virS- ast enn óþýöari á svip þegar þeir kbma sextíu saman í einn bagga. En auk þessa bærist i undirdjúpum hug- ans einhver óljós grunur um þaS, aS þorskhausarnir eigi eitthvert dular- fult Hlutverk aS inna í lífi þjóðar vorrar — hlutverk, er fæstir nútíðar- aS eins harður, heldur og þur, þá eykur það munnvatnsstrauminn enn meir. Gamalt brauð og skorpubrauS er æskilegra en mjúkt, nýtt brauS og snúöar, sem svo margir sækjast eftlr. Igorotarnir á Filipjseyjunum riara ágætar tennur meðan þeir Iifa á hörð- um, grófum mat. En menningin ey'ol- leggur tennur þeirra, þegar þeir bréyta um og taka upp hinn mjúka mat vorn.” HvaS mundu þeir góSu menn segja, ef þeir þektu iörðu þorsk- hausana? Mundu þeir ekki geta sann- að oss', aö haröfiskurinn og ekki síst þorskhausarnir hafa veriS tannlækn- ar þjóöar vorrár í þúsund ár og því æSri öörum tannlæknum, serrj sjálf- geröar tennur eru æðri tyllitönnum þeim, er menn kaupa dýrum dómum. Hver sem reiknar, hvað þjóðin borg- ar fyrir falskar tennur, og metur til verös þær þjáningar og feguröar- spilli, er tannfallinu fylgir, mun aö líkindum hugsa sig um, áður en hann t«;lur þorskhausana hafa veriö of dýru verði keypta. En þjóö vor hefir og í andlegum skilningi gert sér mat úr þorskhaus- unum. ÞaS sýna fyrst og fremst öll nöfnin, sem húp hefir gefið hverjum fisk, hverju roði, hverju beini. Þau vofta, aS menn hafa ekki rifið haus- ana i sig eins og skynlausar skepnur, heldur athugaS vendilega hvaö eina fyrir sig, metiS það, fundið líkingu þess við aðra hluti og sett á það inn- sigli anda síns. ÞaS yrði oflangt mál, ef skýra ætti öll þessi 150 heiti. Eg skal aðeins nefna nolÉkur dæmi. Hver maöur getur frá upphafi vega tilsagnarlaust og blindandi úðaS í sig rúgbrauði. HvaSa dygöir spretta af rúgbrduösáti ? Eg veit enga, enda er þaS ekki von. Einn munnbitinn er öörum líkur, sama i hvaSa röö þeir etu etnir, ekkert fyrir þeim að hafa, ekkert /sem hvetuA til aö gera grein- ^artnujr góSs og ills. Vér sjáum af þessu, aS menningar- undirsfaða j mat er því minni, sem minni tilbreyting er í honum, færra að greina hvaS frá öSru og minna fyr- ir aS hafa. Svo er um rúgbrauö, sov um algengan graut og kássur. Af því aS þorskhans hættir til aS verSa að einum graut, þegar hann er soðinn, þá er soðinn þorskhaus hvergi nærri slíkur menningarfrömuSur sem hert- ur. RoS og fiskur og himnur losnar frá beinum, slitnar úr eðlilegu sam- bandi og blandast hvaö við annað, beinin íosna sundur, svo að enginn veit, hvar hvert átti iheima. Þarna þarf ekkeh fyrir aS hafa. Þessvegna verSur ekkert bil milli löngunar og fullnægingar, ekkert tilhugalíf, held- ur dýrsleg græðgi, sem gerir engan greinarmun góös og ills, bjöllufisks og lúsabarSs eöa skollaskirpu, hlldur gleypir hvaS meS ööru. ÞaS er graut- arjafnaðarstefnan. Hefðu þorskhausar aldrei veriö hertir, hefði engin menning(af þeim sprottið. Um leiS og hætt veröur aS heröa þá, hverfur hin göfuga mennig sem þeir hafa aliS í landi voru. Sumt af þeim verður etið soöiö. ÞaS er kaupstaðarmenning. Hitt fer í vélarn- ar, veörur malaö þar mjölinu smærra iBannshausa og þorskhausa slitiS. Eg þylcist nú hafa sýnt og sannaö, að þorskhausarnir hafa haft merki- legt hlutverk aö vinna meS þjóS vorri og aö meSferöir hennar á þeim eru henni til ævarandi sóma. Hún hcf- ir hagnýtt þá svo vel, aS lengra verð- ur naumast kojnist. ÞorskhausaferS- irnar'Tiafa tengt bræðrabönd milli fjarlægra hreppa og veriö skóli í at- orku og ráödeild, svo sem aðrar erf» iðar langferSir. Þegar heim kom, hafa menn gert sér mat úr þorsk- hausunum í andlegurri jafnt sem lík- amlegum skilningi. Þorskhausarnir hafa veitt' holla næringu, tilefni til íþróttar, efni í leikföng jafnt og nau^synleg tpeki, svo sem hnokfca og tannstöngla. Þeir hafa glætt athugun, umhugsun og orðkyngi þjóöarinnar; þeir hafa haldiö tönnum hennar heil- um og hreinum og þar með sparaö ógrynni fjár, er nú gengur til tann- lækna og tannsmiða, miklar þjáning ar og margs konar gremju, er tann- pínu, tannleysi og tyllitönnum fvlgir. Þeir hafa veriö skóli í æðsta lögmáli lífernislistar. Þeir hafa stutt að því, aö þjóöin næöi höfuðmarkmiSi alls uppeldis: hcilbrigð sál í hciíbrigðum líkattia. HvaS mundi nú verSa þessari dýr- indisvöru, hörðu þorskhausunum, aö falli og þar meS sinni heilbrigðu menningu, sem þeim hefir fylgt? Eg býst viö, aS höfuðóvinur þeirra, eins og alls, sem ósvikiö er, veröi stæ)- ingin, eftirlíkingin. HvaS kemur í staö skíra gullsins? “Selstsemgull”. HvaS kemur fyrir mjólkina? Mjólkur líki. HvaS fyrir smjöriS? Smjörlíiti. Hvaö fyrir ósvikinn áburS ? Dritliki. HvaS fyrir kampavín? Aldinvatn, sem er kampavín aS nafnbót. HvaS fyrir æskuroðann? AndlitsfarSi. HvaS veröur sannleik aS falli? Lygi. Því segi eg eins og hann Valdemar Petersen: Menn vari sig á eftirlík- ingum. Af þeim stafar hættan. Þorsk- hausar í afleiddri merkingu útrýma þorskhausum i eiginlegri merkingu eins og smjörlíkið smjörinu* Eg hefi sýnt og sannaö, aö hertir þorskhausar eru menningarfrömuðir. En þorsk- hausar í afleiddri merkingu eru skaö- samlegir sannri menningu. Sönn menning skapaðst afjæinuin viöskift- um viS tilveruna. Hún sprettur af því aS meta hlutina rétt og fara með hvern þeirra samkvæmt eðli hans og varanlegum þörfum mannanna. Sötin menning styðst viS skarpskygni, er sér hvað er og þar með hvaö verða má, og svo trúmensku viö sjónina hugsjónina. Þorskhausarnir, aula- báröarnir þekkjast á því, aS þeir láta ginnast af útlitinu, yfirboröinu, um- búðunum. Þeir gleypa við gýllkig- unni, en gá ekki að eölisþyngdinni. Því meira sem verður af slikum þorskhausum i þjóöfélaginu, því hætt ara verður allri sannri menningu. Þegar menn veröa aö þorskhausum, hætta þeir aS hugsa og rannsaka sjálfir, en elta aðra og gera eins og þeir gera: “Þótt þeir sjái, séu dregnir synir þeirra, beitufegnir, gamlir þorskar gleyma sér.” Hvort sagt er þorskur eða þorskhaus í' þessu sambandi, kemur í sama staö niður, því aö eftir höföinu (Ænsa limirnir, Sviknar vörur, hvort heldur er í líkamlegum eSa andlegum skiln- ingi, eru tálbeita fyrir þorskhausana. Þeir gína yfir beitunni á önglinum, ef hún er girnileg tilsýndar. Því meir^sem er af þorskhausufium, því stærrí'^ierSur markaðurinn fyrir alls konar “líki”, alls konar tálvör.u og hjóm. En því meir sem p"amleíSslan er miSuö viö þorskhausa, heimsk- ingja, ginningarfifl, því fleiri freist- ast til að falsa. FramleiSendurnir telja sér að lokum trú um, aö gylt sé jafngott og gull, smjörlikiö jafngott smjörinu, aldinvatniö kampavín og farðinn f%gri en æskuroöinn. Að lokum kunna fáir gr^inarmun góSs og ills. ÞaS væri aö óþörfu, ef svo færi fyrir oss. ForfeSur vorir hafa ekki verið neinir þorskhausar. Eg hefi sannaö það um meðferS íþeirra á þorskhausunum. Eg heföi eins vel getað sannað þaS um meöferð þeirra ij ýmsum öörum innlendum matar- tegundum, sem þeir kunnu jafnvel að færa sér í nyt, en nú eru að gleymast og þoka fyrir útlendu h'jómi. Eg hefSi enn betur getað sannaS" það um hina andlegu fæðu, sem forfeöur vorir hafa aflaö og nærst á, bókmentirnar, sem þeir hafa skapaö af innlendum efnum- Og eg held, aö eitt af þvi, sem oss ríöur mest á, sé að rannsaka gaumgæfilega, hvað þaö er, sem á, umliðnum öldum hefir veriö kjarn- fæSa þjóðar vorrar í ]ikamlegmm og andlegum efnum og gera oss síöan ljóst, hvort vér séum orðnir svo ólík- ir forfeðrum vorum, að oss muni henta að flgygja búrt því, sem þeim hefir reynst vel, og apa í staöinn út- lendinga. VerSi sú rannsókn gerS og til greina tekin, má vera aS kveSið veröi á ný: s RífSu fyrir mig kinn, fáöu mér aftur innfiskinn, kinnfiskinn, Iangfiskinn, drangfiskinn, kjálkafiskinn, krummafiskinn, koddafiskinn, búrfiskinn, 1 refinn, augað, roðin, björn, ^ kisu f og kerlingarólina, átta lengiur af þönum, en eigðu það, senY eftir er. Vorpeninga endurgreiðslu Trygging. Robin Hood hveitiö er ábyrgst. aS veita yöur meiri ánægju, eny nokkurt annað hveiti i Canada. — Kaupmanni ySar er faliö að 'skila aftur öllu andvirðinu, ásamt io af hundraði í skaðabætur, ef þér eft- ir tvennar bakanir, eruð ekki ánægð með hveitið og hafiS sent honum afganginn. Þér fáið þessa full- komnu tryggingu í hverjum hveiti- poka. Robin Hood Flour Mrs. Guðlaug Eastman. Guðm. Finnbogason. Eimreiðin. — Nöfnin björn, hafur, hestur, hæna,iOg gert aS kúafóSri eöa dritlíki. Þar' kisa, kýr, svin og ef til vill bjalla, méð veröur öllu beinu sambandf milli Hún andaöist að heimili sínu, skamt frá Riverton hér í fylkinu, þ. 1. apríl s.l., eftir fremur stutta legu í lungna- bólgu, er byrjaöi með kvefvesöld, er gekk þar og í grendinni um þaS leyti. GuSlaug eál. var fædd þ. 17. april 1850. Voru foreldrar hennar Hall- dór bóndi Einarsson og kona hans Anna Þuríöur Eiríksdóttir, er bjuggu á Egilsstöðum á Völlum i SuSur- Múlasýslu. Ólst GuSIaug upp hjá þeim, og giftist 1ÍS68 Jóni Jónssyni, frá Bót í Hróarstungu. Reistu þau hú í Geitavikurhjáleigu í BorgarfirSl eystra og bjuggu þar til 1879. BrugSu þau þá búi og höfðu ráSiS meö sér aS flytja til Vesturheims Af þvj várð þó ekki í þaS sirin. Voru þau næstu árib á EgiIsstöSum á Völlvlm og á Þorvaldsstöðum í SkriSdal. En áriö 1883 fluttu þau af Iandi burt, til Vesturheims, og námu land á Sand- hæSunum i Dakota, rétt skamt frá þar sem kirkja VídalínssafnaSar nú er. Bjuggu þau þar til 1898. Fluttu þau þaS ár til Roseau, Minn. Þar bjuggu þau í tíu ár, eða til 1908, að þau fluttu til Nýja íslands. Námu þau þjón Iand um fjórar mílur suðvestur af þorpinu Riverton. Var það skóg- land aö mestu eða aö nær öllu, en við fljótið og fremur þurt og hálent. Nefndu þau bæinn Skálholt. Þar bjuggu þau Jón og Guölaug, þar til Jón lézt, þ. 1. marz 1916. Var hann rnaður góðkunnur, trúrækinn og vandaður. VarS 76 ára gamall. Eftir lát manns síns bjó GuSlaug fyrst um sinn meö yngstu börnum sínum áfram í Skálholti, en bygði síSan Ifús utanvert viS þorpiö River- ton og bj^ þar upp frá því. í hjónabandi sínu eignuöust þau Jón og GuSlaug tólf börn Af þeim hóp dóu tveir drengir í æsku, Jóhann Pétur og Þórarinn ASalsteinn. Hin tíu eru enn á lífi. Þau eru (1) Anna, kona Snæbjarnar bónda Steingríms- sonar aS Milton, N.D. (2) Haildór Eastman, bóndi viö íslendingafljót, giftur Önnu dóttur Hálfdánar á Bjarkarvöllum. (3) Þórunn, gift Halldóri Ásgrímssyni, Milton, N. D. (4) GuSlaug, gift Ola Rice, norskum bónda í Roseau, Minn. (5) Ólöf, gift Jóni bónda Eiríkssyni viö íslendinga- fljót. (&) Eiríka, ekkja eftir Her- bert Allen White, er var vélastjgri hjá C. N. R. félaginu, myndarmaður og drengur góöur, lézt úr “flúnni” haustiS 1918. tylun ekkjan ásamt dóttur sinni nú eiga heima í St. Vjtal hér í fylkinu (7) Eirikuf, bóndi aö Elfros, Sask., giftur Laufeyju dóttur Baldvins í Kirkjubæ í BreiSuvík. (8) ASalheiSur JarSþrúSur, gift •Magnúsi bónda Eyjólfssyni frá Hóli við íslendingafljót; þáu hjón búa í Fljótsbygðinni. (9) ^Cristján Alex, ógiftur, hefir verið. heima með móöui sinni, og (10) GuSrún SigríSur, gift Stefáni Eyjólfssyni frá Hóli. Þau hjón giftust fyrir rúmum fjórum ár- um og réistu bú í Skálholti. Fósturdóttir þeirr^i Guðlaugar sál. og manns hennar, er Guörún ASal- heiJSnr Helgason, dóttir Jóhannesar bónda Helgasonar á Reynivöllum við íslendingafljót og fyrri konu hans, Jóninu Jóhannesdóttur frá VíSinesi þar viS fljótið. Var stúlkan bam að aldrr, er hún kom til þeirra East- mans Hjóna. Naut^hún sama ástfíkis hjá þeim og þeirra eigin börn. Mun hún nú vera .seytján ára gömul. Var stöSugt meS fósturmóöur sinni til hins siöasta og henni frábærlega kær. segja, aö burtu sé af sjónarsviSinu mjög góS kona og merkileg. Kona, sem sýndi trú sína í orði og verki. ÖII böm hennar og fósturdóttir unnu henni mikið. Var það siður þeirra ásamt tengdafólkinu og barna- börnunum, alt þaS er til gat náö, að safnast saman á heimili móðurinnar( á hverjum jólum. Var þá sett upp Jólatré, sálmar sungnir og gjöfum út- býtt. Til þeirra lögöu allir fullorön- ir eitthvaö og sum barnabörnin einnig, en flestar gjafírnar, er mér sagt, aö hafi venjulega verið frá GuS- laugu sjálfri. Voru slikar samfunda- stundir móSurinni og ættfólkinu öllu frábærlega ánægjulegar. Munu börn hennar, fósturdóttir og barnaböm, sömuleiöis tengdafólkiö, renna huga til baka til þeirra stunda með inni- legri viök,væmni, þar sem þær ekki geta endurtekist með sama sniði og áöur _var. En stunda þeirra veröur þó minst meö þakklæti margföldu og helgri minning, er fylgir ástvinum GuSlaugar alla æfi. ')arðarför GuSlaugar sál fór fram þ. 4. apríl. Var fjölmenni viSstatt í kirkju BræSrasafnaSar, eins og svo oft áöur, þegar vér höfum orðiö að skiljast við samferSafólk, er le«gi hefir vériS i samfylgd og mikils hef- ir þótt um vert. Nætri öll börn hinn- ar látnu voru viðstödd, svo tjg mik- ill hópur ættingja og vina. Sá er þetta ritar flutti kveðjuorS á heimil- inu og talaSi í kirkjunni. Hvíldar- staðurinn tilreiddur í grafreit BræðrasafnaSar, á bökkum Islend- ingafljóts, þar sem bein hins mæta manns, Jóns sál. Eastman, eiginmanns Guðlaugar, voru til hvíldar lögð níu árum áöur. í reit þeim hvíla nú orö- iS jarðneskar leifar margra merkis- manna og kvenna, þeirra er hafa burt- kallast þar í hinni gömlu söguríku bygS, alla le*ö frá fyrstu tímum land-' námsins og fram á vora daga. GuSs blessun sé yíir þeim öllum.—Jóh. B. Kveðja. ViS leiðiö þitt, ljúfasta móöir, af lotning viö hugsum til þín. Þó moldin og húmiö þig hylji i hjörtunum minning þín skin. Nú þökkum við æfina alla, þign auSur var göfgi og dygS, sem varpaöi vorblíðum ljóma á veginn í gleði og éirygð. Þú varst okkur engill i æsku, þar áttum viö huggun og skjól, með kærleikans höndina hlýja frá himneskri elskunnar sól. MeS tállausa trú á hiö góða um tímanna hverfulu bfaut af þolgæði byrðina barstu, er bugaSi sérhverja þraut. ViS leiSiö þitt, munblíSa móöir, er minningin fögur og heit, meS fögnuð að finna þig aftur í friöarins heilaga reit. Fyrir hönd barna hinnar látnu, M. Markússon. Bolshevikar finna fjársjóð. er þcir slá eign sinni á■ Nafn rússneska greiíans Jussupofs var á hvers manns vörum fyrir níu árum, er kynjamaöurinn Rasputin var ráöinnVf dögum fyrir tilstilli hans. En þó Jussupof kæmi þar fram sem svarinn óvinur keisaraættarinnar, varS hann sem aSrir heldri jnenn aö hröklast úr landi, þegar Bolsar brutr Ust-til valda. Jussupof var fylgjandi Keyenski og flokksmönnum hans, er fyrst tóku völd eftir keisarastjórnina. En þeir hjökluSust frá ríkjum eftir skamma stund, eins og menn muna. Þegar Bolsarnir tóku við, var það eitt af þeirra fyrstu ráöstöfunum, aS slá eign sinni á alla ríkismannabú- staöi, sem nokkur veigur var í. Höll Jussupofs greifa í Moskva hefir ver- iö gerö aS sögulegu hergagnasafni. Fyrir skömmu urðu menn varir viS aS.sprunga var í múrnum á kjallara- herbergi- einu í höllinni. Viö athug- un kom þaö brátt í Ijós, að nýlega hafði veriS rótaö þar viS veggnum. Var nú veggurinn rofinn. Kom þá í ljós, aS leynihólf var á bak viö vegg- inn, og þar voru falin ógrynni ger- sema, silfur, gull og gimsteinar.v Hefir Jussupof greifi ekki treyst sér til þess aS reyna aS hafa þetta á braut meö sér, en hefir falið þaö þarna áö- ur en hann flúði. Er taliö aS fjársjóðurinn sé um 50 mijjónir gullrúbla virði og séu þarna ættargripir Jussupofs. Eins og nærri má geta, slógu Bols- ar eign sinni á alt saman. — Morgbl. (Eftir “Politiken”).

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.