Lögberg


Lögberg - 17.09.1925, Qupperneq 7

Lögberg - 17.09.1925, Qupperneq 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN, 17. 'SEPTEMRER 1925. Bta. T Harðangurbréf. Frá Guðmundi G. Hagplín rithöf. Sunnudagur á Voss. KÍ. ix f. m. kemúr bifreiÖin <rú Úlvik i Harð- angri aö sæka okkur íhjónin og Hrafn litla. Auk okkar eru farjteg- ar: þrír Bretar og einn Norömað- ur. Bretarnir eru tvær skorpnar kerlingar, herfilegar álitum, og einn karlmaöur, sæmilega af guði gerÖur, en afkáralega búinn. Norö- ma’Öurinn er mikill vexti og hinn vörpulegasti, gráhærður og virðu- legur. Hann hefir gullspangagler- augu, sem hann færir upp og niður öðruhvoru. Veðrið er fagurt. Himininn er heiður; hitinn er 28 stig í skuggan- um; skógurinn angar og elfur niða, fuglar syngja og flugur suöa. BifreiÖin þýtur áfram. — Breið bygð er á aðra hönd, en á hina skógivaxin hlíð. Þá er farin hefir verið hálftíma leið, breytist lands- lagið. Nú liggur vegurinn eftir þröngum dal. í dalnum og á hjöll- um eru smáir bóndabæir — og hvar sem er engjablettur, getur aö líta litil og lág bjálkahús. Þao eru hlöö- ur. Gömul kona kemur á móti okk- ur. Alt í einu nemur hún staðar og setur hönd fyrir augu. Svo hend- ist hún út af götupni og inn í runn- ann. Þegar viö förum fram hjá, sjáum við gráhært höfuð milli grænna greinanna. Lítíil rauð- sprengd augu horfa með óttabland- inni forvitni á bifreiöina, sem brunar áfram og þyrlar rykinu í loft upp. Bretarnir hlæja. Þeim kemur þetta hátterni gömlu konunnar und- arlega fyrir sjónir. Eg spyr bifreið- arstjórann hvort hann þekki þessa konu. — Já, eg þekki hana, segir hann alvarlegur. — Hún hefir ’haft ann- að að gera .um dagarm en þjóta eft- ir vegunum hérna í bifreiðum. Hún bjó 4 koti þarna inni á milli hæð- anna. Bóndi hennar Islasaðist og varð farlama. Svo vann hún ein fyrir mörgum börnum. Nú eru þau farin frá henni til Ameriku — og hún býr hjá vandalausu fólki, sem keypt hefir kotið. Áfram, áfram. Við förum fram hjá fólki á hjóli, hörundsblökkum stúlkum, þrýstnum og sællegum, ungum piltum, rösklegum og úti- teknum. Hópurinn hlær og talar, talar og hlær, hvelt og hátt eins og kveði við í málmi. Nú falla vötn öll til Harðangurs — og brátt liggur vegurinn ofan bratta brekku, frain hjá dynjandi fossum, úti á ginandi hengiflugi. Eg svipast undrandi um. Hvílíkt stórvirki er tkki þessi vegur! Víð- ast mundi fært að leggja akvegi á Islandi, ef fé væri fyrir hendi og 4ramtakssemi að sama skapi. Englendingarnir benda og kinka kolli, og þá er úðinn frá stærsta og fegursta fossi rýkur um brekkuna, gretta kerlingaherfurnar sig svo ferlega, að hrollur fer um Hrafn litla, sem starir undrandi á þær. Norðmaðurinn tekur eftir þessu. Hann hristist af hlátri. Eg tala við Hrafn á íslensku — og Norðmað- urinn^leggur eyrun við. Svo réttir hann úr sér i sætinu, lagar á sér gleraugun og kynnir sig. — ITeltnes, oddviti i Úlvík! Við tökum tal saman. Hann hef- ir verið á búnaðarskóla meö Islend- ingum. Það voru kátir náungar og bestu drengif, segir hann —• hraust- ir og líklegir til þrifnaðar. Og hann kveður sig altaf hafa langaö til íslands. Eg kannast viö suma af skólabræðrum hans, hina ísíensku. Eg get sagt honum að þeir hafi orðiö merkir menn með þjóð sinni. Og hann biður mig bera lcveðju sína þeim, sem eg veit enn á lífi og býst við að hitta. Sjálfur hefir hafin verið for^stumaöur á sviði jarðræktar í sinni sveit. Það fæ eg að vita hjá bifreiðarstjóranum. Nú erum við kotúnir niður brékkuna. Aftur liggur leiðin eftir þrþngum dal, fram hjá litlum, en snotrum liændabýlum. En reitings- samar mundu sumir íslenskir bænd- ur kalla slægjurnar. Alt í einu berikkar dalurinn og spegilfagurt vatn bfosir við sýn. Vegurinn ligg- ur með vatninu, beygir svo*snögg- lega til vinstri, upp brekku af brekku, í ótal bugðum, við förum fram hjá hópum af ungu fólki. Það veifar og hrópar og við svörum. Nú verður aftur slétt. Við erum komin 3—400 metra yfir sjávarmál. Aftur liggur leiðin fram hjá vatni ' •— og nú sjást á ný bæir. Hér er alt líkara náttúru íslands. Skógur- inn er latgri og krqgklóttari en niðri í dalnum — og grasið á túnunum er lægra og þéttara. Tindar gnæfa yfir öldumyndaða ása, .hvert sem aug- um er rent. Þeir næstu eru gráir og nöturlegir — en þeir sem fjær éru, iða og titra í tibrá, bláir og æfin- týralegrr. Brátt hallar undan. Vegurinn liggur á ný í krókum. Nú blasir Úlvík við sýn, ein hin fegursta sveit í öllum Harðangri. Víkin teygir sig fagurblá fram hjá skógivöxnum nesjum og vindup sér inn á milli lágra grænskrýddra ása. Fýrir vík- urbotninum glitrar á ljósgulan sand. Allstaöar standa ávaxtatré i þéttum runnum — en í lunduqum blikar á húsin, rauð og hvít. Gráar klappir skjóta upp höfði í þessn frjósama.blómríki — og háir grjót- garðar og gráar urðir bera þess vott, að þurft hefir hrausta bændur til að skapa Paradís. Vestlandsbónd inn norski er ekki hræddur við grjótiö. Það gerir lófana þykka og fingurna krppta *— en það grær unþan þessum hrufóttu höndum og óðalsrétturinn tryggir ættinni fram- tíðarábúð — svo lengi sem dáð og dugur flýja hana ekki. Englendingarnir fara leiðar sinn- ar og við kveðjum oddvitann. Svo ökuih vjö fram að einum bátnum, sem liggur við bryggju. Eg geri upp reikninginn viö bifreiðarstjórann og svo tökum við að svipast um \ þorpinu, þareð báturinn fer ekki fyr en eftir 2^/2 titna. Viö göngum út með ströndinni. Hitinn er ennþá meiri en áður. En alstaöar er fólk á ferli, ljosklætt og léttklætt. Úti á víkinni eru hvítir bátar. I þeim sitja frúr og fröken- ar. undir blikandi sólhlífum. I ein- um bátnum er leildð á harmóniku, í öðrum á fiölu. I þeim þriðja stendur hávaxinn maður í röndótt- um sundfötum. Hann blæs á hljóð- pípu. Alt í einu er kallað nafn mitt. Ung stúfka kemur þjótandi, léttstíg og, broshýr, niður stiginn frá háu og reisulegu húsi. “Gamlaheimen” stendur yfir dyrunum. „ Við heilsum. Stúlkan er kenslu- kona, sem viö hittum fyrir nokkru hjá prestinum á Voss. Þá gaf hún mér fjórblaðaðan smára. Það lifnar yfir okkur. Stúlkan er ung og glöð. Hún hlær og talar, bendir og bandar. Nú erhún frí frá kenslustörfum — og býr hjá frynku sinni, sem stjórnar ‘Gamla- heimen.’ Hún býöur okkur inn. Mjólk er borin fram — og síðan stór myrkrauð ber í gljáfagurri glerskál. Það'er spurt og svarað, svarað og spurt. — Sérstaklega spyrja þær eftir jarðskjálftum og eldgosum. ■ Loks höldum viö inn í bæinn. Stúlkurnar fylgja okkur. Hrafn og kenslukonan hoppa á undan og kæra sig kollóttan. þó aö fólkið horfi á þau .... En nú er farar- tími bátsins kominn. Við skiljumst við frænkurngx og förum um borð. Báturinn fer af stað. Viö setj- umst á strástóla aftast á þilfarinu. Víkin breikkar og verður að firði, strendurnar verða sæbrattar. Sum- staðar eru skriður og hamrar í sjó niður. En alstaðar tyllir björkin fæti. Á granítstöllum rísa runnam- ir — og bátupinn siglir örfáa faöma frá landi. Nú er viðsýni til blárra stranda. Alstaðar eru víkur og vogar, dalir og drög, hlíðar og hnjúkar og hjálmar af snævi. Á skipinu er margt farþega. — taugaveikluð piparmey skiftir 5 sinnum um yfirhöfn út fjörðinn 1— og jafn oft um stól. — Síðast dregst hún í regnkápu upp á yfir- þiljurnar. Bændur og bændakonur spjalla saman, hlæja og velta vöng- um. Ein af konunum hefir rifið pilsið sitt, og stendur ^dví alt af ein- hverstaðar þar, sem hún getur skýlt bakhlutanum. Þegar hún þarf að færa sig úr stað, snýr hún sér ekki við, heldur þokast áfram út á hliðina, eins og krabbinn. Leggja- langir Englendingar reykja pípur sínar, gráif, alvarlegir og-ömurlega andlega og líkamlega þurrir. Nú kemur skipiö til Vallavíkur. Þar er stansað. Vallavík er lítill vegur, sem skerst inn í fjallið. Þar eru nokkrir bæir uppi í snarbrattri hlíðinnf. Efst uppi er reisulegt býli í litlum, skugg sælum hvammi. Þangað upp er ekki fært nema gangandi mönnum. I Vallavik kemur bændafólk um Ung hjón eru með skipinu frá Úlvik. Þau hafa tvö smáböm meö sér. Nú kemur vingjarnleg bóndakona úr landi. Hún ýtir svörtum skýluklútnum aftur á hnakkann, kyssir frúna og strýkur bónda hennar, gælir við börnin og gefur þeim súkkulaði. Svo kem- ur dóttir hennar meö stóran blóm- vönd, bundinn úr fögrum, marglit- um fjallablómum. á’ ný fer báturinn af stað. Eg stari út yfir fjöröinn. Þess á milli gef eg farþegunum auga. Feitur kvenmaður sofnar á bekknum utan við Iyftinguna. Hún andar þungt, stynur og hrýtur. Menn gefa henni auga — og brosa. ‘Hún teygir sig og rennur ofan af bekknum. Það kveður þungt við á þiljunum. Stúlkan ris upp og svipast um. Svo afmyndast andlitið. Það er eins og herlni liggi viö gráti. En alt í einu stendur hún á fætur og hraðar sér inn í kvensalinn. iNú tek eg eftir manni, seúi ég liefi ekki séö áður á skipinu. Hann er ungur og friöur sýnum, hár vexti og karlmannlegur. Eg þekki hann. Eg hefi séð mynd af honum. Það erv Samson Kaland, kéhnari, sonur bóndans, sem hefir boðið okkur til sín. Eg heilsa honum. Jú, það er Samson Kaland. Og við tökum þegar tal saman. Skipið kemur til Djönne og legst viö bryggju. Káland, bóndi, kemur á báti sinum og sækir okkur. Bærinn Kaland stendur í brekku utarlega í vikinni. Fljótt á litið er þar ekki björgulegt. Rústir og klappir, litlir grænir blettir og svo skógur. En þegar betur er aðgætt, eru aðeins ávaxtatré í skóginum. Fyrst uppi i snarbröttu fjallinu tekur villiskógurinn * viö, þar sem hérinn hoppar og orrin kurrar. Á Kaland er reisuleg bygging í norskum sveitastil Og alt er þar myndarlegt. Húsgögn öll hafa þei» bóndi^ og synir hans smiðað Þau eru snofur og traustleg, fomleg og fegurri i formum, eú flest það, sem smiðaö er í bæjunum hiá oss. Það er ávöxtur margra alda norskrar sveitamenningar. — Á veggjum í stofu og svefnherbergjum eru mál- verk^eftir þýskan listamann, er var á Kaland fyrir nokkrum árum. Bækur eru í skápum, góðar bækur bfrð. eingöngu. Þar sé eg nokkrar af ls- lendingasögunum á landsmáli. “Njála” og “Grettla” eru eftirlæt- isrit á bænum. Samtal hefst. Rætt er um hitt og þetta — og bóndi er víða heima. Hann hefir mikið lært af bókum, þó að hann hafi meira numið í skóla lífsins. * Hann er kátur og spaugsamur og ber gott vit á skáld- skap. Sonur hans, kennarinn, yrkir ágæt ljóöræn kvæði, sem biftast munu í bókarforini, þá er honum jxykir tími til kominn. Kvöldið lið- ur i glaumi og gleði — og fyrst um miðnætti er gengið til hvílu. Daglega lifið á bóndabæ í Harð- angri: Bóndi og Jcona hans fara fyrst á fætur. Bóndi gengur þegar til sláttar óg konan til búverka. Svo fer hitt fólkið á fætur. Hver fer til sinnar vinnu. Tveir fara á fjall til skógarhöggs og einn reitir ill- gresi af byggakrinum. Eftir morg- unverð er byrjað á nýju starfi. Mó- relluberin eru orðin þroskuö, Stig- ar eru reistir upp við trén og tínt í körfur. Berin eru ljós — eða myrkrauð, sæt og svalandi. Eg fæ stiga og tek að tina. Kona mín týn- ir af neðstu greinunum—- og Hrafn hirðir það sem hrapar. Engum er bannað að bragöa á sælgætinu ■— nema þröstunum, sem eru hér álíka illa liðnir og hrafn og máfur á Vetfjörðum á íslandi. Eftir miðdaginn er þvíld. Eldra fólkið legst til svefns, en það yngra gengur út. Við stöndum við hús- garðinn og horfum á hæfisnin og grísina, sem róta í saurpum. Han- inn hættir aö tina. fræ og maöka, leggur undir flatt og horfir á okkur. Gyltan rýtir og hristir haus- in. Flugurnar eru óþarflega nær- göngular. Nú höldum við karlmennirnir til sjávar, setjum fram bát, og af- klæðumst. Svo hefst skemtilegur leikur. B^tnum er hvolft og hann er reistur við' á ný. Kafað er eftir steinum, skvett og hamast. Sjórinn er hlýr og sólin skín. Undir kvöld förum viö til fiskj- ar. Eg og kennarinn sitjum hvor undir sínum vað — en yngsti son- ur bónda sólar s'kó í bátnum. Á stafni er stærðar hafurshorn — og í það er blásií^ við og viö. Aflinn er lítiíl, en veörið er fagurt. Sól er gengin undir, og fjöllin standa á höfðinu í firðinum. SólsetuVsskýin varpa gullroðnu gliti á sjóinn, sem iðar og blikar án afláts — þareð vindaldan hefir ekki lagt sig til hvildar. Þegar sjórinn er orðinn svartur og rökkrið hefir breitt slæðu yfir hæð og hlíö, drögum við úpp færin og róum í land. Skósmið- urinn leggur frá sér leist og skó *— og eg skoða verkið: Jú, það er ekk- ert að handbragðinu. Húsbóndinn saumar karlmannaföt, synirnir sóla skó, smiða húsgögn, tunnur og ker- öld — og konan og dæturnar vefa, spinna og prjóna. Svona er það á Kaland. Eitt kvöld, þá er við Ingebritt, yngsti sonur bónda, liggjum í bátn- um, sem lognaldan vaggar, lokka eg fram sögu Kalands. Hún nær ekki langt aftur í aldirnar. Fyrir mannsaldri var þar ekki annað en urð, sem nú eru akrar og ávaxta- íré. Ung hjón keyptu teiginn frá fjalli til fjöru. Þau áttu sex börn, en fátt annað. Nú geta Jxau hagaö háttum sínum eins og þau vilja. En þau vilja. ekki annaö en best er börnum þeirra, best er landi þeirra og þjóð. Yrkja jörð, láta gróa und- an höndum sínum. Það hefir verið starf ^þeirra og verður þaö enn uns yfir lýkur. I gærkveldi gekk eg með bónda og sonum hans upp í fjallið, þar sem ávaxtatrén þrjóta og villiskóg- urinn tékur við. Eg svipast um, skimaði fljótJega. Eg er sem sé jafn hræddur við höggorma og Þór bergur viö hrökkál. En veður var hlýtt og fagurt — og eg gleymdi hættunni. Utan frá Djönne komu tveir bátar. Þeir voru bundnir sam- an — og liðu hægt yfir ládeyðuna. I bátnum voru piltar og stúlkur. Þau sungu þjóðlög og léko á fiðlu svo lokkandi, ’húmgað og bljóít. Við og við þjóta leðurblökur hljóö lausar yfir veginn — óg Jxá öf heitn kemur er höfug þögn yfir hópnum Eg sest við gluggann og horfi út. Alt er húmgað og milt, allar línur eru mjúkar. En loftið er þrungið á- fengri angan. Eg minnist þéss, að sjónarmaður íþróttanna hefir um nokkur'ár verið Hajldór Jóhannsson og leyst þann starfa ágæþega af hendi, enda endurkosinn í einu.hljóði árlega. .—- Forseti dagsins hefir um mörg ár veriö Jón Olson, hæfileika- maður mikill og glæsimenni að vall- arsýn. • Nú í sumar voru þessir vald- eintnitt Jrannig var það líf, sem migl ir ræöumenn dagsins: f1,. H. Kvaran, og æskufélaga. mína dreymdi urniminni fslands; .^ra, Wm. Luke, mik- dagdrauma — norður á íslandi . . J jll vinur íslendinga og giftur ís- vestur á Vestfjörðum, þar sem náttúran er hörð og naumgjöful. Eg tek að bera saman ísland — Noreg, Vestfirði — Harðangur . Nei, þrátt fyrir alt er eg hér aðeins á ferðNEn eg mun altaf unna þessu landi og þessari þjóð . . þvi aö æf- intýrið hefir ekki mist mikið af ljómanum þó að það yrði að veru- leika .... Næst'segi eg lítið eitt frá fólkinu og menningunni hér í Hárðangri, einhverju hinu fegursta og best menta héraði Noregs — þar sem málið gamla hefir haldið sér svo vel, að-allir hér í Kaland komast fram úr “Mbl.”, sem eg fékk í gær. Bestu kveðjur. . Kaland í Harðangri,. 20. júlí 1925. Guðrmmd-nr Gislason Hagalín Fréttabréf. Innisfail, 5. sept. 1925. Heiðraði ritstjóri Lögbergs ! Eg sest viö aö pára blaði þínu ör- fáar línur, sem fréttir héöan úr Al- berta, þar eð nú er innistööuveöur, norðansúld á þriöja dægur í gær var barnaskólasýning aö Markerville; var þar fjöldi mannsj sjÖ skólahéruð sameinuö í eitt sýn- ingarhéraö. Sum gátu ekki komist vegna bleytu og úrfellis, er langt áttu að. Aðallega er lifandi pening- ur sýndur, yngri en ársgamall: fol- öld vel tamin, kálfar, hænsnaungar, lömb; svo og matjurtir af öllum teg- undum, blóm, teikning og skrift, og er fyrsta, önnur og þriöja kynslóöin langt á undan okkur, feörum, mæðr- um, öfum, ömmum, í dráttlst, skrift, skrúðgöngu og söng, er alt var aðdá- anlega vel af hendi leyst, og fyrir það megum við þakka okkar góðu barnaskólakennurum og mentamála- deild lands þess, er viö lifum i. En hver borgar brúsann? Við, skatt- greiðendur. Okkur þótti vænt um síðustu blöð- in, Lögberg og Heimskringlu. Mynd- irnar voru ágætar, bara ef lenzkri konu, mælskumaður með af- brigðum; séra Pétur Hjálmsson og Donald Cameron, fylkisþingmaður okkar. Allar ræðurnar þóttu ágætar, hver í ^inni röö, af þeim, sem skilja bæði málin, en þeir seni aö eins skilja íslenzku, nutu ánægjunnar af aö hlusta á E. H. K.; en vel mátti séra P. H. vera annar í röðinni, þótt mig minni að þetta sé í átjánda sinni, er hann hefir flutt ræöu fyrir okkur á- íslendingadaginn, og eru margar tæki færisræður hans hreinasta afbragð. Enda eg svo þessar línur og bið rit- stjóra og lesendur að viröa á hægra veg flýtisklór þetta. Yðar meö ást og virðingu, v j. Björnsson. íslenzkar bókmentir og almenningur. Grein sú, er hér fer á eftir, er rit- uð af Guðmundi Gislasyni Hagalin og birtist nýlega í reykvíska Morgun- blaðinu. Þar sem greinin er *bæði veb skrifuð og gagnorð og fjal|ar um mál, sem víða í heimi er haft að um- talsefni þeirra, sem ant er um að varðveita bókmentalegan smekk al- mennings fyrir hinu sí-vaxandi flóði lauslætishjals og annars ófagnaðar, er allskonar blöð og bækur nú flytja, þá leyfur vér oss að endurprenta grein- ina hér, lesendum vorum til fróðleiks og íhugunar. Þó greinin Sé skrifuð með sérstakri hliðsjón til fólks á Is- landi, þá getur “mórall” hennar náð eins vel til vor hér vestra, sem liggj- um undir sömu plágunni hvaö þetta snertir sem frændurnir heima, auk hins enn -ægilegra flóðs léttúðar og skaðvænis blaða, bóka og tímarita í enska heiminum^ þar sem börn vor og jmglingar öðlast smekk sinn. — Grein Hagalíns er skift í flokka, og birtast nú hér þrír hinir fyrstu: T. lásu—lásu eöa heyrðu lesiö. Skilyrði fyrir vexti og viðgangi ís- lenzkra bókmenta í framtiðinni — og um leið íslenzkrar menningar — er einmitt það, að allir lesi og hafi meiri eöa minni áhuga fyrir analegum efn- um. — Þjóð vor er svo fámenn, að hún'hefir ekki efni á að ala tvífætf- an sauðfénað, sem þá ekki einu sinni má nýtast til frálags — og hún má ekki við því, að bókmentirnar verði ekki í framtíðinni þaij, sem þær hafa til skamms tírna verið: góður og þjóðlegur- alþýðuskóli. En hvað er svo gert til þess að bókmentirnar verði alþjóð aö gagni —nú, er þær meö ári hverju verða meiri og margfeldari, og sá merkilegt sveitaskóli er lagður niður, þar sem einn kendi öðrum og rætt tfar af mikl um áhitga um persónur og viöburði, lífsskoðun, mál og rím? III. 1. 1 grein minni um erlend sorp- rit, drap eg lauslega á ritdómana. Því verður ekki neitað með rétturn rökum, að ritdómar hafa verið og eru með þjóð vorri mjög svo lélegir. Jafnvel í ritdómum hinna vönduð- ustu tímarita vorra verða fyrir oss svo örg öfugmæli, að firn mega heita. Þó eru ritdómar þeir, sem hinir og þessir skjóta inn í blöðin, enn þá lakari. Þeir eru hrein og bein auglýsing af lakasta tægi. Bækur koma út tugum saman á ári hverju og allar fá þær meira eða minna lof. Fer það mest eftir því, hve höfund- urinn er duglegur að skjóta upp her- ör og senda málalið sitt fram á rit EFTIRSPURN UM ÞAÐ Á ÖLLUM HEIM- ILUM hefðu fylgt þeim; þann hátíðardag (22. ág.J var hér versta veður, steypi- regn frá föstudagskveldi til mánu- dagskvelds. Þið Austmemw hafið aukið heiður og vegsemd okkar Vest- ur-íslendinga með hátíðarhaldi þessu. Hafið kæra þökk fyrir. Free Press gat ykkar að maklegleikum. Við bændur erum búnir að slá alt hveiti, bygg og nokkuð af höfrum. Þresking væri byrjuð, ef þurkar hefðu haldist. Það Ktið hveiti, sem þreskt er, hefir reynst fyrsta og ann- ars flokks að gæðum. Allar korn- tegundir og matjurtir, utan viðkvæm- ustu tegundir, ósnertar af frosti, o^ útlit með landafurðir hið bezta síðan árið 1915* Heílsufar allgott yfirleitt Krist- inn Kristinsson hefir mátt heita við rúm i alt sumar og um tima þungt haldinn. Guðbjörn Sveinbjörnsson mjög lasinn hið síðasta missiri; lét nafnfræga lækna taka annað augað úr sér snemma sumars, en hefir góða sjón enn á hinu auganu. Báðir þess- ir heiðursbændur eru háaldraðir. Ungur piltur, Sigurður Benedikts- son að nafni, fyrirvinna ’ hjá fóstru sintii, Vilbofgu Benediktsson, var skorinn upp á Inniáfail sjúkrahúsi i byrjun hveitisláttar; runnu heim til hennar fimm sláttuvélar vel mana* aðar og slógu rúmar hundrað ekrur, alla akrana; svo brunaði þangað 20 manna hersveit einn daginn, með 4— sumir segja 6—matreiðslukonur, og hraukaði upp öllu korninu, og komst svo pilturinn heim heill á húfi, þegar alt var búið. — Svona sögur finnast mér vera í frásagur færandi. Fyrir nokkru skrifaði eg greinar- korn í Morgunblaðið og gerði þar til- nöfnin j lögu um tollun erlendra sorprita Eg mintist litið eitt á bókmenta- og málbragð alþýðu og taldi ekki vafa á því, að þar hallaði á hinn verra veg. Er þetta all alvarlegt mál og vel vert þes, að um það sé rætt og ritað, og leyfi eg mér nú að biðja blaðið utn nokkurra dálka rúm. w> _ , Ferðamanna straumur til bygðgr- og gítar. Hljómg.rnir bárust upp til innar með Iang-mesta móti þetta sum- okkar, veikir, -en jxýðir .... Alt í ar; að eitjs íslendingar verða taldir einu sagði einn af sonum bónda: ■— Kannské við komum annars af stað dansi í kvöld! Samþykt .*. . Við héldum^af stað ofan brekk- una. Eg tek undir handlegg bónda — og svo verður hann að fara jafn- hárt okkur. Það er hlegið og sung- ið—og ni.ðri á túninu slást í för- ina kona mín og tvær ungar stúlk- ur. Við förum niður á flúðirnar. I^Iyrkur sjórinn andar þungt og ró- lega. Við köllum til bátverýa. Þeir róa nær landi. — Stúlkurnar láta ganga eftir sér — en autivitað er þeiip engin alvara í að skorast und- ai\dansinum. Út til Djpnnder hald- ið, róiff í skorpu og reýnt á prótt- inn Fitjlari gengur í broddi fylking- ar heim að skólahúsinu, leikur eitt þýtt lag. f kjallara hússins stilla siðan stúlka og piltur gítar og fiðlu, og dansinn hefst. v í fyrstu er dauft yfir'folkinu. En Kaland bóndi fer af stað i stökk- dans — eins og tvitugur væri. Þetta vekur glaum og gléði — og nú lifn- ar yfir hópnum. Brátt eru tveir af piltunum komnir á slcyrtuna. Þeir eru galgopar. Þeir beygja sig og sveigja, ypta öxlum og gretta sg. Það dynur og stynur i gólfinu, eins og trumba sé slegin -v- og marglit- ir þjóðbúningar renna saman í ið- andi litbland. Loks sígur þreytan yfir hópinn '— og við Kaland höldum inn á leið — eftir grýttum stíg milli grænna greina. Alstaðar eiu leyni hér: Frú 'Gislína Kvaran, stórgáfuð kona, sem hún á kyn til, kom til Þóru Sveinsson systur sinnar og dvaldi hjá henni; nokkru seinna kom bóndi hennar, er allir kannast við—nóg að stæSi °& sérkennileg menning. nefna nafns hans—, hinn ástsæli rit- Það er viðurkent um heim allan, höfundur, skáldið Einar H. Kvaran. að bókmentir og listir eru öruggast II. 1. Góðar bókmentir flytja nýjar og merkilegar hreyfingar \ margfeldu og máttugu andlegu lífi mannkynsins. Lesandinn sér þar í skuggsjá tilfinn- ingar og ástríður, sem að meira eða minna leyti eru aímennar, og þar gef- ur að lita ótal mismunandi mytidir af lífinu, séð frá öllum hliðum. Bók- mentirnar veita lesandanum aukna víðsýni og dómgfeind, í fám orðum sagt: veita honum mentun. Það er nú alment viðurkent, að minsta kosti í orði, að bókmentirnar hafa öllu öðru fremur verið líísteinn vor íslendinga. Án þeirra værum vér ekki menningarþjóð: Vér mund um að engu virtir meðal erlendra þjóða, og vor muridi að engu getið ef ekki væru þær Án þeirra mund- um við t. d. aldrei h^fa orðið sjálf- stætt riki. Mikils metinn Dani sagði eitt sinn við merkan Norðmann, að alls ekki gæti komið til mála, aö Island yrði sjálfstætt ríki. Þjóðin væri svo fá- menn. —Þetta er ekki nema eins og ein gata í Kaupmannahöfir, sagði hann. Norðmaðurinn jpurði þegar, hvort honum fyndist danska þjóðin stór. — Hún er stærri, sagði Daninn. — Já, það mun vera rétt, svaraði Norðrriaðurinn. En berið hana sam- án við íbúa Lundúnaborgar. Danann setti hljóðan. . Það var eins og hann hefði ekki aðgætt það fyr, að höfðatalan gefur þjóðunum ekki rétt á að ráða sinum eigin ráð- um, heldur þroski þeirra og sjálf- WSf *OR CUTS • BRUISES• SORES • BURNS • PIIES • PIMPLES • ÍCZENA l "SBS^^hHlUMATISM SCI»TIC» *f • SOBt HE»DS * B*CKS • CMABPID tlAKOS^ mOVAtieDroalSCBOSSr.il/iStBAU. MÝKJANDI GRÆÐANDI SÓTTHREINSANDI Fyrir skömmu skýrði fornmejna- vörður frá því hér í blaðinu, að á Hvaleyri, fyrir sunnan 'Hafnarfj., hefðu fundist bein þriggja manna, og væru það sennilega bein enskra rnanna, er drepnir voru í bardaga við Þjóðverja þar syðra skömmu fyrir eða skömmu eftir 1500. Eru beinin því yfir 400 ára gömul, 1 dag verða bein þessi jörðuð í kirkjugarði Hafn- völlinn. Með þessu móti má það fyr- arfjarðar; séra ólafur Ólafsson frí- Þar næst: Hannes og Anna kona hans Björnsson frá Edinburg, að sjá gamla kunningja o£ bróður eftir 37 ira að- skilnað./^Næst komu frá Calgary frú- leikjum ráða á taflborði veraldar. Rev. Wm. Lake, Mrs. Laxdal, Mrs. F. Johnson, Jón Þorvaldsson og frú hans, Sigurður Sigurðsson, Jón Guð- mundsson, Sig. Reykjalín, frú Jos- ephina Magnússon og maður hennar, frá Wynyard, Jón 'Jónsson og frú hans frá ðardár; og síðast en ekki sizt séra Rögnvaldur Pétursson og frú hans frá Winnieg.; og réÍt ný- lega, okkar gamli aldavinur og bóndi bygðarinnar yfir 30 ár, Joseph Steph- anson frá Victoria, B. C. — Þetta eru þeir er eg maq eftir, geta 'vel hafa verið fleiri. Tvö stór og mýndarleg samsæti hafa haldin verið, af Islendingum hér þetta sumar. Hið fyrra kveðjusám- sæti Mr. og Mrs. E. H. Kvaran; hið siðara W. S. Johnson og frúar hans, heiðurssamsæti nýgiftum hjónum. — En íslendingadagshátiðin er æfinlega aðal skemtihátið bygðarmarina. Það er alt gert til að hafa hana sem full- komnasta og fyrir allra smekk, yngri sem eldri, svq sem hljóðfærasláttur, fjórraddaður söngur, einsöngur og lúðrafloljkur spilar af og til allan daginn; boltaleikir, hlaup, stökk, undir trjám og klettum — alt er kappreiðar og ótal margt fleira. Um- ur mælikvarði á þroskastig þjóðanna, og eftir því þroskastigi fer sá sess, sem þær skipa/í meðvitund þeirra, er irbrigði ske, að höfundar, gersneydd- ir skáldskapar -og listagáfu, senda á bókamarkaðinn eina bókina annari fáránlegri. Einn hinn argasti, en um leið strið-montnasti ritklaufi íslands, sendi t. d. á márkaðinn í fyrra fimtu — segi og skrifa fimtu bók sína - og mér er sagt, að hún sé uppseld!!! Það getur vart heitið afsakanlegt, að vitrustu og rithæfustu menn þjóð- arinnar þegi í hel það af góðum bók- mentum, sem út kemur, og látf bull- ið og vitleysuna sigla sinn sjó i friði. Þetta deyr af sjálfu sér, segja menn um sorpritin. Jú, það kann að vera, að þau taki aldrei sess í bókmenta- sögu vorri, en þau spilla málsy og bókmentabragði almennings og loka sæmilegum og góðum bókmentum leið til fjöldans. Eg hefi heyrt hina á- lyrgu, andlegu leiðtoga vora afsak- áöa með þvi, að þeir fengju ekkert fyrir ritdóma sína nema skammir. Satt er «það, að jafnan þá er einhver skrifar sanngjarnán ritdóm, lofar og lastar með fullu réttdæmi, setjast þegar að honum huridrað krunkandi hrafnar. En það hrafnagarg ættu menn að geta Iátið sér í léttu rúmi Iiggja, ella eru þeir ekki færir um andlega leiðsögn. Nú muntt sumir ef til vill halda, að eg liti svo á, sem almennast er, þrátt fyrir alla skrumdómara, að íslenzkar bókmentir séu komnar i mestu nið- urlægingu, að heimur versnandi fari og hin yngri skáld vor séu að éngu nýt. En það er þvert á móti. Eg Iít svo á, að nú sé allmikill og kjarngóður gróður í bókmentum vor- um — og í hreinu og fögru formi hafa þær sjaldan staðið jafn hátt og nú; elnkum má segja, að sum af hin- um yngri Ijóðskáldum vorum séu þar afbrigða snillingar. En fleira er gef- ið út en nokkru sinni áður—og meiri hlutinn er sem oftast einskis virði. En sú er- hættan mest, að i ritdómun- um er öllu hælt, svo að almenningur veit hvorki upp né niður í völundar- húsi bómentanna. CFrh.J ------o------ Dýr myndastytta. Nýja Carlsbergs myndasafnið í Höfn kaupir litla standmynd fyrir 260,000 krónur. Hún er um 4500 ára gömul. kirkjuprestur jarðar þau.—Mbl. Molar Haust. Norður- lýsa -ljós á ,ný og langar prisa nætur, — en sólardís úr dyngju því dræmt nú rís á fætur. Bitrir ísar bana rós, björkin frýs um vetur— frá þankans hýsi þyrftu ljós þá að lýsa betur. Á Furðuströndum. Þar er öllum ófær slóð og ekkert hægt að kanna— þeir syngja aldrei sigurljóð sálarrannsóknanna. Hark og strit oft hindra mann að hugsa um toiÁeld málin, þá naumast lífs við likamann loðað getur sálin. Hluttekning. Altaf skeður eitthvað það, er vill gleði bægja— þá sorg er kveðin sumum að, þú sízt átt með að hlæja. Þökk. Hjartans þökk eg hlaut á ný —hlut af sálu þinni— þú hefir sviðann sefað í sárri skeinu minni. Til Darwinssinna. Ei sannleikans þér svalað geta lindir, svartamyrkur þar sem fyrir er: þó dvelji þú við Darwins þokumyndiP á dularsviðum skamt þitt auga sér. . R. J. Davíðsson. KVEÐJA. En hér eftir og hingað til verða bókmentir vorar~að 'vera oss hvort- tveggja í senn; vegvísir og kjölfesta. Þær eru skjól og skjöldur menning- ar vorrar, en hún er oss hin eina vörn gegn erlendum yfirgangi. Hið rússneska harðstjórnarveldi dir.fðist ekki að sríerta hár á höfði Tolstois greifa, þó að hann segði því djarfar til syndanna en nokkur annar. Það bannaði bækur ha^is, og lét þar við sitja. Þetta sýrfir það glögglega, hver vörn er ^ andlegum ágætum 2. Vér íslendjngar hefðum aldrei eignast jafn merkilegar bókmentir og vér eigum, ef öll alþýtfa hefði ékkí verið bókfróð og fjöldi alþýðumanna hafl bókmentastörf með höndum. Bókmenning alþýðu var skáldhæfum unglingum þarfur skóli. Þeir ólust upp í andrúmslofti skáldskapar og fræðimensku, jafnvel í hinum af- skektustu sveitum lands vors. Þekk- ing greindrar alþýðu á sögu, goð- fræði, bragfræði og jafnvel mál- fræði,i var furðulega mikil. Bók- mentavitið Var að vísu einhæft, en ■það var merkilega' róttækt, innan Það vakti mikla athygli fyrir nokkru, er Myndasafn Carlsbergs í Höfn lceypti standmynd eina í París fyrir 10,000 sterlingspund. Það er i íslenskum peningum 260 þús. kr. Myndly er af Gudea konungi Sumera. En Sumerar voru voldug þjóð í Mesópótamiu, áður en Ass- ýríu- og Babýloníumenn komu til sögunnar. Dr'. Fr. Paulsen keypti mynd þessa í París fyrir safnið. Á- litur hann myndina vera hið besta listaverk, sem fundist hefir frá dög- um Súmeríumanna. Myndin er sködd- uð aþ því leyti, að nefið er brotið af henni. Hún er talin að vera 4500 ára gömijl. Myndin fanst í fyrra. Áttu Eng- I^nidngar í erjum við Vahabíta þar austur frá. Einn af höfðingjum Vahabíta lét hermenn grafa upp gamla hauga þar eystra. — Fundu þeir meðal annars mynd þessa. Fór’.i þeir ómjúkum höndum með hana og mölvúðu nefið. * Myndin var send til Bagdad. Út- flutningsbann er þar á forngripum. En henni var smyglað út úr landinu. Var hepni ekið í bifreið vestur alla eyðimörk til Beirut. ’ Komust yfirvóldiri á snoðir um að farið væri af stað með myndina. Var send flugvél af stað til þess aðlleita bifreiðina uppi. En er til myndariqji- ar spurðist, var hún komin til Beirut og þaðan í franskt skip, áleiðis til Plarís. Listaverslanirnar létu boð út ganga Sál þín var þjökuð, en samt var hún ung, öll sólnanna árin— Eg heyri enn skrefin þin, hljóð- laus, en þung, sé hálf-þornuð tárin. Þú borinn ert gegnum hinn brimóða flaum, frá byljum og funa— að hlust minni berst, yfir háreyst- an glaum, þífi hálf-kæfða stuna. Draumlanda gyðjunnar ginti þig raust, svo greip hún þig höndum, þá líktistu fleyi, sem finnur ei naust á framandi ströndum. Sælt er að hausti að sigla frá nauð, um svalkalda ósinn — Verðlaust er lífið, þá vonin er dauð um varmandi ljósin. R. J. Davíðsson Svefnleysið og Taugaveiklunin , Hverfur á Svipstundu. Loksins er Fundið Meðal, sem Lœkn- ar búsundir Manna og Htvenna á Fáum Dögum. Ef þér njótið ekki fulls svefns, eða taugarnar eru slappar, þá skuluð þér fara til lyfsalans og fá yður flösku af Nuga-Tone. Þér munuð undrast stórum yfir því, hve fljótt yður batn- ar. Meðalið veitir væran svefn, tog styrkir taujyirnar, auðgar blóðið og byggir yfirleitt upp allan líkamann. Nuga-Tone skerpir einnig melting- una og veitir þar með góða matar- lyst. Ef þér þjáist af einhverjum sinna fastdregnu takmarka. Og allir 2,160,000 kr. slíkum kvillum, þá ættuð þér að fá víðsvegar um heim, að þessi merki-lyður meðal þetta sem allrd fyrst lega mynd væri þangað komin. Marg-! Reynið það í nokkra daga og batni ir voru um boðið er til kom, en eng-: yður ekki, skuluð’ þér skila'aftur af- inn vildi gefa 10 þúsund sterlings- i gangi meðalsins og fá endurborgað pund fyrir myndina, nema umboðs-! andvirði þess. Framleiðendur Nuga- maður Carlsbergs-safnsins. : Tpne þekkja meðal þetta svo vel. að Dýrara var þó grískt konulíkneski, i þeir hafa lagt svo fyrir, að allir lyf- er listasafnið í Berlín keypti í vor.. salar skyldu ábyrgjast það, eða skila Það kostaði 60,000 sterlingspund, eða: peningunum að öðru lagi. Fæst hjá 1 „ öllum Abyggilegum lyfsölum. t

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.